Top Banner
Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. Umsjón: Ólafur Þorsteinsson Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: [email protected] 32. tbl. 28. árg. 2011 14. - 21. september Sauðárkrókur – íþróttahús Þriðjudaginn 20. september Blönduós – Íþróttamiðstöð Miðvikudaginn 21. september Lýður B. Skarphéðinsson sérfræðingur í göngugreiningum verður á ferð um landið GÖNGUGREININGAR VIÐ VELJUM SKÓ EFTIR FÓTLAGI OG NIÐURSTIGI Tímapantanir í síma 5526600 Blóðbankabíllinn verður á Blönduósi á planinu hjá N1 miðvikudaginn 21.september kl. 14:00-17:00. Allir velkomnir
6

Glugginn - 32. tbl. 2011

Feb 21, 2015

Download

Documents

Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Glugginn -  32. tbl. 2011

Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf.Umsjón: Ólafur ÞorsteinssonÁbyrgðarm: Skarphéðinn RagnarssonAuglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: [email protected]

32. tbl. 28. árg. 201114. - 21. september

Sauðárkrókur – íþróttahúsÞriðjudaginn 20. september

Blönduós – Íþróttamiðstöð Miðvikudaginn 21. september

Lýður B. Skarphéðinsson sérfræðingur í göngugreiningum verður á ferð um landið

GÖNGUGREININGAR

VIÐ VELJUM SKÓ EFTIR FÓTLAGI OG NIÐURSTIGI

Tímapantanir í síma 5526600

gdsggdfggf

Blóðbankabíllinn verður á

Blönduósi á planinu hjá N1 miðvikudaginn 21.september

kl. 14:00-17:00. Allir velkomnir

gdsggdfggf

Blóðbankabíllinn verður á

Blönduósi á planinu hjá N1 miðvikudaginn 21.september

kl. 14:00-17:00. Allir velkomnir

Page 2: Glugginn -  32. tbl. 2011

Miðvikudagur 14. september 2011

16.00 Golf á Íslandi (13:14) e.16.35 Leiðarljós17.20 Loftslagsvinir (6:10) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 Disneystundin18.01 Finnbogi og Felix (34:35)18.24 Sígildar teiknimyndir (9:10)18.30 Gló magnaða (8:10)18.54 Víkingalottó (2:52)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.15 Læknamiðstöðin21.05 Kiljan22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 HamfarakenninginBresk heimildamynd byggð á þeirri kenningu Naomi Klein að nýfrjálshyggja þrífist á náttúruham-förum, stríði og hryðjuverkum.23.40 Landinn. e.00.10 Kastljós00.45 Fréttir00.55 Dagskrárlok

Fimmtudagur 15. september 2011

15.45 Kiljan. e.16.35 Leiðarljós17.20 Gurra grís (10:26)17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil (12:52)17.40 Einmitt þannig sögur (8:10)17.55 Geymslan18.25 Táknmálsfréttir18.35 Melissa og Joey (3:30)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.05 Nigella í eldhúsinu (2:13)20.35 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (3:8)21.10 Kingdom lögmaður (4:6)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.25 Glæpahneigð (94:114)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.23.10 Íslenski boltinn00.05 LífverðirnirAtriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.01.05 Kastljós01.30 Fréttir01.40 Dagskrárlok

Föstudagur 16. september 2011

14.55 Íslenski boltinn. e.15.50 Leiðarljós16.35 Leiðarljós17.20 Mörk vikunnar17.50 Táknmálsfréttir18.00 Snillingarnir18.30 Galdrakrakkar (36:47)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.10 Útsvar21.15 Dæmdur piparsveinnMaður á fertugsaldri grunar foreldra sína um að hafa komið sér í kynni við draumadís í von um að losna við sig að heiman. 22.55 Barnaby ræður gátuna (5:8)Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi.

00.35 AðskilnaðurKanadísk bíómynd frá 2006. Maður neyðist til að láta leggja konu sína inn á sjúkraheimili vegna alzheimerssjúkdóms eftir 40 ára hjónaband og þar verður hún ástfangin af öðrum manni. e.02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Laugardagur 17. september 2011

08.00 Morgunstundin okkar10.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (3:8) e.10.55 Að duga eða drepast (40:40) e.11.35 Leiðarljós12.15 Leiðarljós13.00 Kiljan. e.13.50 Útsvar. e.14.55 Ástin grípur unglinginn (17:23)15.45 Landsleikur í fótbolta17.55 Táknmálsfréttir18.05 Franklín (8:13)18.27 Eyjan (18:18) e.18.54 Lottó (3:52)19.00 Fréttir19.40 Skrímsli gegn geimverum21.20 SáliSálfræðingur fræga fólksins í Hollywood er miður sín vegna fráfalls konu sinnar og er að verða að hálfgerðum rugludalli. 23.05 BlekkingEndurskoðanda er boðið í dularfullan kynlífsklúbb en þar er hann síðan grunaður um rán og að vera valdur að hvarfi konu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sunnudagur 18. september 2011

08.00 Morgunstundin okkar10.25 Mörk vikunnar. e.10.50 Golf á Íslandi (10:14) e.11.20 Mótókross11.55 Landinn. e.12.30 Silfur Egils13.55 Undur sólkerfisins –Dauði eða líf (4:5). e.14.50 Demantamót í frjálsum íþróttum16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (3:8) e.17.20 Táknmálsfréttir17.30 Með afa í vasanum (52:52)17.42 Skúli Skelfir (43:52)18.00 Stundin okkar18.25 Fagur fiskur í sjó (9:10)19.00 Fréttir19.40 Landinn20.10 Skjaldborg 2011Mynd eftir Herbert Sveinbjörnsson um heimil-damyndahátíðina Skjaldborg á Patreksfirði. 20.45 Lífverðirnir Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.21.45 Sunnudagsbíó - GainsbourgMynd um ævi franska tónlistarmannsins Serge Gainsbourg sem ólst upp í hernámi nasista í París, varð vinsæll söngvari og lagasmiður á sjöunda áratugnum og lést árið 1991, 62 ára. 23.55 Luther (6:6) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.00.50 Silfur Egils02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.

Mánudagur 19. september 2011

16.05 Landinn. e.16.35 Leiðarljós

17.20 Húrra fyrir Kela (42:52)17.43 Mærin Mæja (32:52)17.51 Artúr (13:20)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Doktor Ása (1:8)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.10 Undur sólkerfisins – Framandi líf (5:5)21.10 Leitandinn (42:44)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.22.00 Tíufréttir22.20 Íslenski boltinn23.15 Réttur er settur (12:25)00.00 Kastljós00.30 Fréttir00.40 Dagskrárlok

Þriðjudagur 20. september 2011

15.45 Íslenski boltinn. e.16.40 Leiðarljós17.25 Tóti og Patti (24:52)17.35 Þakbúarnir (23:52)17.47 Skúli skelfir (6:52)17.58 Jimmy Tvískór (16:26)18.20 Táknmálsfréttir18.30 Laus og liðugur (5:20)19.00 Fréttir19.35 Kastljós20.00 ÞjórsárdalurÞjórsárdalur var vinsæll ferðamannastaður en hefur að sumu leyti gleymst. Dalurinn á sér áhugaverðra jarðsögu, skartar þekktum náttúruperlum, fall-egum skógi og átakamikil saga manna er tengd honum. Í nýrri heimildarmynd frá Lífsmynd er dalurinn kynntur, jafnt sumar sem vetur.20.30 Herstöðvarlíf21.15 DjöflaeyjanFjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. 22.00 Tíufréttir22.20 Njósnadeildin (3:8) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.23.15 Anna Pihl (2:10) e.00.00 Kastljós00.25 Fréttir00.35 Dagskrárlok

Miðvikudagur 21. september 2011

15.50 Djöflaeyjan. e.16.35 Leiðarljós17.20 Loftslagsvinir (7:10) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 Disneystundin18.01 Finnbogi og Felix (35:35)18.24 Sígildar teiknimyndir (10:10)18.32 Gló magnaða (9:10)18.54 Víkingalottó (3:52)19.00 Fréttir19.25 Landsleikur í fótbolta21.25 Kiljan22.00 Tíufréttir22.20 MS GRMUpptaka frá útgáfutónleikum GRM sem haldnir voru í Austurbæ 4. nóvember 2010. GRM eru þeir Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas og á þessum tónleikum komu þeir í fyrsta skipti fram þrír saman.00.00 Landinn. e.00.30 Fréttir00.40 Dagskrárlok

GLUGGINNGLUGGINN kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17:00 á mánudögum.Auglýsingasími: 452 4440 l Fax: 452 4640Netfang: [email protected]

Vísa vikunnar

A.Á.

Fölnar grundin fríða,færisr haustið nær.Sól og sumarblíðasígur okkur fjær.Þá er bara að þreyja og bíðaog þegja og hlýða.

BlönduósskirkjaKvöldguðsþjónusta verður sunnudaginn 18. september

kl. 20:00.Söngæfing klukkustund fyrir guðsþjónustu.

Kóræfingar kórs Blönduósskirkju hefjast miðvikudaginn 28. september kl. 20:00 nýir kórfélagar velkomnir.

Sóknarprestur og organist.

FréttatilkynningVegagerðin áætlar að standa fyrir umferðarkönnun á vegamótum Hringvegar og Reykjabrautar, fimmtudaginn 15. september og laugardaginn 17. september n.k.

Könnunin stendur yfir frá kl. 08:00 – 23:00 báða dagana.

Úr könnuninni fást m.a. upplýsingar um aksturserindi, samsetningu umferðar og tíðni ferða milli einstakra staða og svæða, sem nýtast munu við

almenna áætlanagerð.

Framkvæmd umferðarkönnunarinnar verður með þeim hætti að allar bifreiðar, sem koma að könnunarstaðnum, verða stöðvaðar og bílstjórar spurðir

nokkurra spurninga.

Vonast er til að vegfarendur, sem leið eiga um könnunarstaðinn, taki starfsmönnum Vegagerðarinnar vel og jafnframt er beðist velvirðingar á

töfum sem kunna að hljótast af þessum sökum.

September 2011

Page 3: Glugginn -  32. tbl. 2011

14/09/2011 Miðvikudagur15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Simpsons 18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (2:24)19:45 Modern Family (7:24)20:10 Borgarilmur (4:8)20:45 Hot In Cleveland (9:10)21:35 Hawthorne (2:10)22:20 True Blood (8:12)23:15 Satisfaction (1:10)00:05 The Closer (7:15)00:50 The Good Guys (7:20)01:35 Sons of Anarchy (7:13)02:20 Medium (17:22)03:05 Appocalypto 05:20 Hot In Cleveland (9:10)05:45 Fréttir og Ísland í dag

15/09/2011 Fimmtudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (33:175)10:15 Sjálfstætt fólk 11:00 The Mentalist (13:23)11:45 Gilmore Girls (12:22)12:35 Nágrannar 13:00 Marilyn Hotchkiss Ballroom Dancing and Charm School 14:45 Ameríski draumurinn (3:6)15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (7:22)18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (19:24)19:45 Modern Family (8:24)20:10 Heimsréttir Rikku (4:8)20:45 The Closer (8:15)21:30 The Good Guys (8:20)22:15 Sons of Anarchy (8:13)23:00 Harry’s Law (2:12)23:45 The Whole Truth (12:13)00:30 Game of Thrones (4:10)01:25 The Moguls 03:00 Even Money 04:50 Pan’s Labyrinth

16/09/2011 Föstudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (34:175)10:15 60 mínútur 11:00 Royally Mad (2:2)11:50 The Amazing Race (4:12)12:35 Nágrannar 13:00 Rain man 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (13:21)18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Týnda kynslóðin (5:40)19:50 Herbie: Fully Loaded i21:30 The Boat That Rocked 23:45 Face Off 02:00 Home Fries

03:30 The Number 23 05:05 Made of Honor

17/09/2011 Laugardagur

07:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (19:24)14:10 Cougar Town (9:22)14:35 Hot In Cleveland (9:10)15:00 Hawthorne (2:10)15:50 Heimsréttir Rikku (4:8)16:30 Týnda kynslóðin (5:40)17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:35 America’s Got Talent (21:32)(22:32)21:50 Funny People 00:15 What Lies Beneath 02:20 The Big Lebowski 04:15 Unknown 05:40 Fréttir

18/09/2011 Sunnudagur07:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Nágrannar 13:45 America’s Got Talent (21:32)(22:32)16:15 Borgarilmur (4:8)16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (8:24)19:40 Ramsay’s Kitchen Nightmares (2:2)20:30 Harry’s Law (3:12)21:15 The Whole Truth (13:13)22:05 Game of Thrones (5:10)23:00 60 mínútur 23:45 Daily Show: Global Edition 00:15 Love Bites (5:8)01:00 Big Love (4:9)01:55 Weeds (10:13)02:25 It’s Always Sunny In Philadelphia (8:13)02:50 Edmond 04:10 I’ts a Boy Girl Thing 05:45 Fréttir

19/09/2011 Mánudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (35:175)10:20 Smallville (18:22)11:05 Mercy (4:22)11:50 Wipeout USA 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (18:39) (19:39)15:05 ET Weekend 15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (8:22)18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (20:24)19:45 Modern Family (9:24)20:10 Extreme Makeover: Home Edition 21:35 Love Bites (6:8)22:20 Big Love (5:9)23:15 Weeds (11:13)23:45 It’s Always Sunny In Philadelphia (9:13)00:10 Two and a Half Men (5:16)00:35 Mike & Molly (1:24)00:55 Chuck (1:24)01:40 Come Fly With Me (5:6)02:10 Entourage (11:12)

02:40 Stories from the Edge of Free Speech 03:55 Afterworld 04:20 Das Leben der Anderen

20/09/2011 Þriðjudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (36:175)10:15 Extreme Makeover: Home Edition 11:00 Wonder Years (12:23)11:25 The Bill Engvall Show (8:12)11:50 Monk (11:16)12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (20:39)(21:39)15:05 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (25:25)18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (4:24)19:45 Modern Family (10:24)20:10 Two and a Half Men (6:16)20:35 Mike & Molly (2:24)21:00 Chuck (2:24)21:45 Come Fly With Me (6:6)22:15 Entourage (12:12)22:55 Daily Show: Global Edition 23:25 Borgarilmur (4:8)00:00 Hot In Cleveland (9:10)00:25 Cougar Town (9:22)00:50 Hawthorne (2:10)01:35 True Blood (8:12)02:35 Satisfaction (1:10)03:20 NCIS: Los Angeles (21:24)04:05 Nip/Tuck (14:19)04:50 Eleventh Hour (18:18)05:35 Fréttir og Ísland í dag

21/09/2011 Miðvikudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (37:175)10:15 Cold Case (13:22)11:00 Glee (12:22)11:45 Grey’s Anatomy (23:24)12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (48:78)13:25 Gossip Girl (21:22)14:10 Ghost Whisperer (6:22)14:55 iCarly (31:45)15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Simpsons 18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (3:24)19:45 Modern Family (11:24)20:10 Borgarilmur (5:8)20:45 Hot In Cleveland (10:10)21:10 Cougar Town (10:22)21:35 Hawthorne (3:10)22:20 True Blood (9:12)23:20 Satisfaction (2:10)00:10 The Closer (8:15)00:55 The Good Guys (8:20)01:40 Sons of Anarchy (8:13)02:25 Adam and Eve 04:00 Medium (18:22)04:45 Cold Case (13:22)05:30 Fréttir og Ísland í dag

Ungbarna og krakkasund á SauðárkrókiNý 10 tíma námskeið fyrir börn 3ja mánaða til 4ra ára (fædd 2007) hefjast þriðjudaginn 20. september.Námskeið fyrir börn fædd 2006 (skólahópur) hefjast föstudaginn 30. september.Kennt er í sundlaug Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki.Nánari upplýsingar og skráning er í síma 692-7511 eða á netfanginu [email protected]

Dóra Heiða Halldórsdóttir.

HestamennKúagirðingin verður opnuð til haustbeitar föstudaginn 16. september n. k.

Skrá skal öll hrossin á Bæjarskrifstofu í síma 455 4700, á skrifstofutíma, áður en þeim er sleppt í beitarhólfið. Upplýsingar skulu koma fram um hver eigandi hrossana er.

Hversu mörg þau eru og áætlaðan tíma í Kúagirðingu.Kúagirðingin er beitarhólf sem notað er til lengri tíma en ekki daglegrar umgengni.Að gefnu tilefni tilkynnist að engin ábyrgð er tekin á hrossunum í beitarhólfinu.

Tæknideild Blönduóssbæjar.

BLÖNDUÓSSBÆR

Kvennakórinn Sóldís auglýsir! Fyrsta æfing haustsins verður á þriðjudaginn 27. september

kl. 17:30 – 20:00 í Miðgarði.

Spennandi vetur framundan, stelpur!

Nóg pláss fyrir áhugasamar konur í allar raddir, endilega hafið hafið samband við Drífu s. 895-2316, Íris Olgu

s. 868-9693, Sigurlaugu s. 846-7093 eða Sísu s. 659-4766.

Page 4: Glugginn -  32. tbl. 2011

APÓTEK BLÖNDUÓSS sími 452 4385 .................. virka daga er opið á Blönduósi kl. 9 - 17.-Á Skagaströnd sími 452 2717 ...................Mánud. kl. 9:00 - 13:00. þriðjud. til föstud.. kl. 12 - 16.Bíla- og búvélasalan Eyrarlandi 1, Hvammstanga .................................................. Sími 451 2230.Bílaverkstæði Þórólfs Óla við Norðurlandsveg ......................... Símar: 452 2887 og 848 0030.Blómaverkstæði Guðrúnar, Blönduósi ................ ................................................ sími 895 0377.Blönduból - gisting ................................................................................................ Sími 892 3455.Blönduóssbær - Skrifstofa .............................. Opin kl. 09 - 15. Fax: 455 4701 - Sími: 455 4700.Bæjarblómið… ...................Opið mánudaga til föstudaga kl. 12 – 18, laugardaga kl. 11 – 17. ............................................................................. Símar: 452 4643 GSM 895 8325 Hs. 452 4216Bæjarstjóri Blönduóss. ................. Símaviðtal kl. 11 - 12 og viðtöl á skrifstofu kl. 13:30 - 14:30.Domus, fasteignasala Þverbraut 1 ........................................................................ sími 440 6170.Efnalaug Sauðárkróks S: 453 5500 ......Afgreiðslan Blönduósi Ingibjörg Urðarbraut 8 S: 868 9691Farskólinn á Blönduósi er opin: .....................Mánudaga kl. 16:00 - 17:30 og miðvikudaga kl. 16:00 - 17:30.Félagsheimilið Blönduósi ............................................................... Sími 898 4685 / [email protected]élagsþjónusta A - Hún ... Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga kl. 9 16 í sími: 455 4100. Fólksflutningar - Taxi, Jónas Travel Group ...................................................... Sími: 892 3455.Frystihús SAH. ....................................... Opið fyrir sögun þriðjudaga og fimmtudaga kl. 07 - 15.Glaðheimar sumarhús opið allt árið .................................................. símar 820 1300 / 690 3130.Hallur Hilmarsson- Hópferðabílar .........Heimasími: 452 4949, verkstæði 452 4996 og 892 7249. Hárstofan VIVA, Bogabraut 7, Skagaströnd . ........................................................ Sími: 452 2666.Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga ..................................Opið alla virka daga sími: 452 4588.Hársnyrtistofan FLIX. Opið alla virka daga. [email protected] .........Sími: 4524 464/895 6021.Héraðsbókasafnið. Sími 452 4415. Opið mánud. og fimmtud. kl. 14 - 18, þriðjud kl. 10 - 16 og miðvikud. kl. 16 - 19.Héraðsskjalasafn A-Hún. Hnjúkabyggð 30 ............................................................ Sími: 452 4526.Ísaumur, Steinnýjarstöðum ....................................................................sími: 452 2945 / 692 3929.Íþróttamiðstöðin Blönduósi ..................................................................................... sími. 452 4178.Íþróttahúsið Skagaströnd ......................................................................................... sími: 452 2750.Gistiheimilið Kiljan ehf. Aðalgata 2, Gesthose-restaurant-bar-kaffi-internet. .....sími 452-4500.Kiljan-Sportbar Aðalgata 2, veitingasalur--afmælisboð-einkasamkvæmi: ........... Pantanir gsm 697 6757 og 452 4500.Kjalfell ehf. Efstubraut 2, Smurstöð • Hjólbarðaverkstæði ............................ Sími: 452-4545 / 452-4567.Ljón norðursins Kaffi - Bar .................................................................................. sími 892 3455.Minningarkort Krabbameinsfél. A-Hún. .............................................fást á Blönduósi hjá Höllu í s: 892 4321 og í Apótekinu, s: 452 4385 .. Á Skagaströnd hjá Sigríði Stefánsdóttur í s: 452 2644.Minningarkort Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi .......................hjá Sigrúnu í síma: 455 4100.Minningarkort orgelssjóðs Blönduósskirkju fást í Bæjarblóminu .............. og í síma: 452 4001 eða 452 4215.Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást hjá Sigríði og Hafsteini Heiðabraut 7 á Blönduósi............................................................................................................. Sími: 452 4553.Minningarkort Sjálfsbjargar A- Hún. ...............................fást í Apóteki Blönduóss sími 452 4385.Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd ............................................... fást hjá Ingibjörgu Kristinsdóttur sími: 452 2990/452 2968 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur sími: 452 2876.N1 píparinn ehf. Efstubraut 2. .......................... Símar. Gummi 898-8489 og Nonni 868-6066.PACTA lögmenn, Þverbraut 1 ................................................................................. sími 440 7970.Potturinn Restaurant, ........................... pot.is [email protected] sími 453 5060 opið kl. 11:00 - 22:00Samkaup úrval ..................................................................................................... Sími: 455 9000.l Verslun Blönduósi ............................... sími: 455 9020. Opið mán. - fös. kl. 9 - 19, laugard. kl. 10 - 18 og sunnud. kl. 13 - 17.l Verslun Skagaströnd.................................. sími: 452 2700. Opið mánudaga - föstudaga kl. 9:30 - 18 og laugard. kl. 10 - 14SAMSTAÐA skrifstofa ......................................Sími: 452 4932. Opið mánud - föstud. kl. 8 - 16.Sjóvá umboð Blönduósi, Húnabraut 13 ........................................ opið kl. 9-15 sími 452 4321.Sjóvá umboð Skagaströnd, ....................................................................... Höfða sími 892 5089.Snyrtistofa Dómhildar. ...... Opið þriðjud., miðvd. og föstud. kl. 10 - 15, fimmtud. kl. 10 - 18 Sími: 452 4080.Staðarskáli. Gisting, veitingar .......................................................... Opið alla daga kl. 8 - 23:30.Sundlaug Húnavöllum ..................................... Vetraropnun sept. - maí, miðvikud. kl. 18 - 22. Sundlaugin Hvammstanga, .....Vetraropnun virka daga kl. 7 - 9 og 15 - 22, helgar kl. 10 - 14. ................................... Sumaropnun, (júní, júlí og ágúst) virka daga kl. 7 - 22, helgar kl. 10 - 20.SAH Afurðir ehf. ................................................................................................... Sími 455 2200.Tryggingamiðstöðin hf. Aðalgötu 8 .....................................................................Sími: 452 4222.Vátryggingafélag Íslands hf. Húnabraut 13 ..............Opið kl. 8:30 - 16 lokað í hádeginu sími. 451 4050.Veisluþjónustan Blönduósi .............................................................. Símar: 452 4307 og 452 4043.Vélsmiðja Alla ehf. Efstubraut 2 ........................................................ sími: 452 4824 og 892 2439.Vörumiðlun ehf. Norðurlandsvegi 1 ...................................................................... Sími: 455 6606. Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þérwww.domus.is

Blönduós I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I

Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170

Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is

Magnús Ólafssonviðskiptastjóri

[email protected]

Ólöf Pálmadóttirþjónustufulltrúi

[email protected]

Stefán Ólafssonlögg.fasteignasali, Hrl.

[email protected]

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Brekkubyggð 6Gott steypt einbýli með frábæru útsýni. Húsið er klætt með álklæðningu. Húsið er á tveimur hæðum frá 1961. Neðri hæðin er 104 fm og sú efri talin 73 fm. Suðursvalir eru á húsinu. Bílskúr er frá 1983 og er 60 fm. Stór lóð er við húsið.

Skúlabraut 20Góð íbúð í steyptu parhúsi frá 1990. Góð stofa, tvö svefnherbergi, eldhús, bað og þvottahús. Alls 88,1 fm. Lítill sólpallur sunnan við húsið. Gróin lóð. Friðsælt umhverfi.

FundarboðAlmennur félagsfundur hjá Samfylkingarfélagi A-Hún. Blönduósi verður haldinn

mánudaginn 19. september n.k. í húsnæði félagsins að Þverbraut 1 og

hefst kl. 20:00.Dagskrá:

1. Kosning fulltrúa á landsfund Samfylkingarinnar, 21.- 23. október n.k.2. Pólitíkin í dag og á morgun.3. Önnur mál.

Félagar mætið vel og nýir félagar ávalt velkomnir.

Sjórnin.

Blönduós Blönduós

Auglýsum ýmsar fleiri eignir á öllum helstu

fasteignamiðlum landsins.

Bæjarblómið auglýsir.

Haustlaukarnir komnir. Erickurnar á afslætti.

Alltaf að koma nýjar vörur.

Verið velkomin.Hrafnhildur Pálmadóttir.

Page 5: Glugginn -  32. tbl. 2011

Lokaútkall í Nám- og þjálfun skólaárið 2011 – 2012.

Til að bregðast við sýndum áhuga, höfum við ákveðið að bjóða upp á fjarkennslu á námskeiðinu Nám- og þjálfun á Blönduósi skólaárið 2011-2012. Kennt yrði í fjarfundabúnaði frá Sauðárkróki tvö kvöld í viku frá klukkan 18:00 – 21:45.

Námskeiðið er 300 kennslustundir að lengd og er ætlað þeim sem eru að minnsta kosti 23 ára, eru starfandi á vinnumarkaði og hafa hafið nám á framhaldsskólastigi en ekki lokið almennum bóklegum greinum með prófi. Námskeiðið er einnig eðlilegt framhald af Grunnmenntaskólanum.

Helstu námsgreinar eru: íslenska 102 og 202, danska 102, enska 102, 202 og 212 og stærðfræði 102 og 122. Námið gefur allt að 24 framhaldsskólaeiningar ef námsmenn standast kröfur námsins.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Námskeiðið kostar 51.000 kr og er námsefni innifalið.

Stéttarfélög endurgreiða allt að 75% af námskeiðskostnaði.

Allar upplýsingar og skráningar í síma 455-6010. Sjá einnig: www.farskolinn.is

Ágætu Austur-Húnvetningar

Um leið og við þökkum þeim fjölmörgu sem haft hafa samband og skráð sig á námskeið, viljum við minna þá sem enn hafa ekki gert upp hug sinn, að enn eru laus pláss á flest námskeið.

Við reynum að tímasetja námskeiðin þannig að öllum henti. Sendu okkur því tölvupóst á [email protected] , skráðu þig á vef Farskólans www.farskolinn.is eða

hringdu í síma 4556013. Hlökkum til að heyra frá þér sem fyrst.

Við viljum einnig vekja sérstaka athygli á því að langflestir eiga rétt á 50-75% niðurgreiðslu námskeiðsgjalda frá viðkomandi stéttarfélagi eða sjóði. Þannig að brjóttu upp skammdegið, vertu

með okkur, lærðu og upplifðu eitthvað nýtt og spennandi.

Starfsfólk Farskólans.

Skotvopnanámskeið og veiðikortanámskeið

Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir umsækjendur

hæfnispróf veiðimanna.

Skráning fer fram á www.veidikort.is

Staðsetning: GrunnskólinnSkotvopn bóklegt: 24. september 10:00-18:00Skotvopn verklegt: 25. sept. kl 10.00 á skotsvæði

Veiðikortanámskeið: 1. október. 11:-16:00Veiðikortanámskeiðið kostar kr. 10.500,- og skotvopnanámskeiðið kr. 20.000.-

Þátttakendur á skotvopnanámskeiðum þurfa að skila inn sakavottorði, læknisvottorði og passamynd til

Blönduós

Page 6: Glugginn -  32. tbl. 2011

Minnum á ódýra WC pappírinn

(Hágæða pappír extra mjúkur 42 rl. á 5.000 kr. 50 m á rúllunni eins og Lambi)

og eldhússrúllurnar (28 stk. 14 m á 4.000 kr.)

Höfum einnig lakkrís.

Pöntunarsímar: 693 4760 (Hilmar) og 841 9090 (Vignir),

pantið og við komum með sendinguna heim til þín.

þinn stuðningur skiptir máli.

Knattspyrnudeild Hvatar.

Munið getraunanúmer Hvatar 540