Top Banner
Dalskoli Hornsteinar Dalskóla eru: læsi og lesskilningur, virkni og félagsleg þátttaka barna, útikennsla, sköpun og listir, tónlist og söngur, gleði og metnaður. 2014-15 8.bekkur lotubók Skipulags- og verkefnabók í stærðfræði Kennari: Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Nafn:__________________________
15

Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Jul 21, 2016

Download

Documents

kennsluáætun í stærðfræði skólaárið 2014 og 15 Dalskóla
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Dalskoli Hornsteinar Dalskóla eru: læsi og lesskilningur, virkni og félagsleg

þátttaka barna, útikennsla, sköpun og listir, tónlist og söngur, gleði

og metnaður.

2014-15

8.bekkur lotubók Skipulags- og verkefnabók í stærðfræði

Kennari: Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Nafn:__________________________

Page 2: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Efnisyfirlit

Námsmat ............................................................................................................ 2

Lota 1. Talnareikningur ....................................................................................... 5

Lota 2. Brot ........................................................................................................ 6

Lota 3. Hnitakerfi og flutningar........................................................................... 7

Lota 4. Algebra ................................................................................................... 8

Lota 5. Hlutföll .................................................................................................... 9

Lota 6. Frumtölur ............................................................................................. 10

Lota 7. Tugabrot og prósentur .......................................................................... 11

Lota 8. Algebra ................................................................................................. 12

Lota 9. Rúmfræði .............................................................................................. 13

Lota 10 . Tölfræði og líkindi .............................................................................. 14

Page 3: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Námsmat

Athugið að námsmatið er miðað við skólaárið ekki annir

Lotukannanir eru 5 og vægi hverrar er 5% samtals 25%

Lotukönnun 1 matsþættir úr lotu 1 og 2 einkunn_________

Lotukönnun 2 matsþættir úr lotu 3 og 4 einkunn_________

Lotukönnun 3 matsþættir úr lotu 5 og 6 einkunn_________

Lotukönnun 4 matsþættir úr lotu 7 og 8 einkunn_________

lotukönnun 5 matsþættir úr lotu 9 og 10 einkunn _________

Heimaverkefni af thatquiz eru lögð fyrir í hverri lotu 4 til 7 verkefni misjafnt

eftir lotum. Vægi heimavinnu er 25%

Einkunn úr heimaverkefnum

Lota 1___________

Lota 2___________

Lota 3___________

Lota 4___________

Lota 5___________

Lota 6___________

Lota 7___________

Lota 8___________

Lota 9___________

Lota 10__________

Page 4: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Vinnubók/Reiknisbók 5%

Frágangur og umgengni er metin – uppsetning dæma og skipulag

Metið tvisvar á vetri

Einkunn

1________________________________________________________________

_________________________________________________________________

Einkunn 2_________________________________________________________

_________________________________________________________________

„Svindlpróf“ þá fá nemendur prófið heim í sólarhring og taka síðan sama próf

í skólanum 20% (tvisvar yfir veturinn 10% hvort próf).

Svindlpr. 1_______________ fer heim í nóvember

Svindlpr.2_______________ fer heim í apríl

Annarkannanir (2) 25%

Ein könnun á haustönn og ein á vorönn

Einkunn úr könnun 1__________ janúar

Einkunn úr könnun 2__________ maí

Page 5: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Tímasetningar eru viðmið þú mátt vinna hraðar en ef

þú lýkur ekki við verkefnin innan tímaramma þarf að

vinna verkefni heima, þó geta orðið undantekningar á

því og tekið er tillit til veikinda og annars.

Heimaverkefni eru að mestu rafræn.

Settu öll dæmi upp og sýndu útreikninga það sparar

þér vinnu síðar meir.

Vandaðu vinnubrögð og gerðu alltaf þitt besta, það

er allt sem þarf

Gangi þér vel

Page 6: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 1. Talnareikningur

Viðfangsefni: Talnareikningur

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Náttúrulegar tölur

Námundun

Reikniaðgerðirnar fjórar

Tugabrot

Almenn brot

tímabil

Kennslubók/bls.

Vasar dæmanúmer Heimavinna

25-29. ágúst

Almenn 1 bls. 5-9

- 1107, 1110, 1112, 1115. 1117, hugarreikningur oddatöludæmin.

Engin heimavinna

1-5.sept.

Almenn 1 bls. 9-16

+ 1130, 1131, 1134, 1137, 1201, 1205, 1206, 1207, 1208, 1210, 1211, 1213,

http://www.thatquiz.org/tq/classpage?01b0457cdef3a47 þú byrjar á því að vinna verkefni 1 í Talnareikningi.

1-5.sept

Almenn 1. Bls. 16-17

- Nú áttu að taka tímann og mæla hvað það tekur þig langan tima að reikna þessi dæmi: 1217, 1220

http://www.thatquiz.org/tq/classpage?01b0457cdef3a47

8-12. sept

Almenn 1 bls. 17-19

+ 1223, 1225, 1229, 1231 og sjálfspróf 1.

http://www.thatquiz.org/tq/classpage?01b0457cdef3a47

8-12. sept.

Almenn 1 bls. 19-27

- 1302, 1305, 1307, 1308, 1310, 1312, 1316, 1318, 1319

Rafrænt alltaf sama slóðin

15-19.sept.

Almenn 1 bls. 27-33

+ 1501, 1504, 1505, 1510, 1519, 1521, 1522, 1526,

Rafrænt alltaf sama slóðin

15-19.sept.

Almenn 1 bls 33-37

+ Hefti til upprifjunar, 1602, 1608, 1610, 1612, 1615,

Rafræn alltaf sama slóðiin

22-26. sept.

Almenn 1 bls. 37-43

+ Sjálfspróf 2, ýmis dæmi 1 A veldu 5 dæmi, ýmis dæmi 1B veldur 5 dæmi, Æfðu grund. veldur 5 dæmi..

Rafræn lokast 30.sept

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

Page 7: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 2. Brot

Viðfangsefni: Tugabrot og almenn brot

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Almenn brot

Teljari

Nefnari

Tugabrot

Talnalína

Lenging og stytting almennra brota

Andhverfar tölur

Blandin tala

tímabil Kennslubók/bls.

vasar

Dæmanúmer Heimavinna

29.sept-3.okt.

Hefti frá kennara

- Allt heftið Muna rafr.

6-10. okt. Almenn 1 bls. 162-169

- 5106, 5111, 5112, 5114, 5116, 5118, 5120, 5121, 5125, 5126, 5129, 5132,

Rafrænt sama slóð

6-10.okt. Almenn 1. Bls. 169-171

+ 5202, 5203, 5204, 5205, 5207, 5209, 5210

Rarfrænt almenn brot 2

13-16.okt.

Almenn 1 bls. 171-177

+ 5214, 5217, 5219, 5221, 5222, 5223, 5224, sjálfspróf 11

Ath. Vetrarfrí kemur inní lotuna

22-24.okt.

Almenn 1 bls. 177-179

+ 5304, 5306, 5309, 5312, 5313, 5314, 5315, 5316

Ath. Vetrarfrí

27-31.okt.

Almenn 1 bls. 179-181

+ 5318, 5319, 5320, 5321, 5324, 5326, 5327,

Muna rafr.

3- 7 nóv. Almenn 1 bls 181-185

+ 5402, 5403, 5405, 5406, 5407, 5413, 5414, 5415 og sjálfspróf 12

Muna rafr.

10. -14 nóv.

Almenn 1 bls. 185-191

+ 5502, 5503,5514, 5516, lestu vel útdráttinn

Muna rafr.

Þegar þú hefur lokið lotu tvö tekur þú lotukönnun 1.

Farðu vel yfir dæmin sem þú hefur reiknað og lestu vel útdráttinn við hvora

lotu Prófdagur er __________________

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

Page 8: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 3. Hnitakerfi og flutningar

Viðfangsefni: hnitakerfi og flutningar

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

X ás

Y ás

hnit

Hliðrun

Speglun

Snúningur

Geta skráð hnit og lesið hnit

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls. Vasar. Dæmanúmer Heimavinna 17-21. nóv

Almenn 2 (ljósrit) Bls. 197-

+/- 6102, 6103, 6104, 6108, 6110, 6114,

thatquiz

17-21.nóv

Hefti frá kennara og glósur

-/+ Hefti thatquiz

24-27. nóv

Hefti og glósur frá kennara Almenn 2

- Hefti thatquiz

Page 9: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 4. Algebra

Viðfangsefni: stæður og jöfnur

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Stæða

Jöfna

breyta

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls.

Vasar. dæmanúmer Heimavinna

1-5.des Almenn 1 bls: 125-133

+ 4103, 4106, 4110, 4113, 4115,4116, 4119, 4122, 4124 d,e og f lið, 4125, 4127, 4129, 4130, 4131,

Muna rafræn

8-12 des Almenn 1 bls:133-137

+ Sjálfspróf 8, 4203, 4204, 4206, 4207, 4209,4210

Muna rafræn

15-19 des.

Þrautir og origamy

+/- Þrautahefti og jólaverkerkefni

Engin heimavinna

5. -9 janúar

Almenn 1 bls: 137-143

+ 4202, 4303, 4304, 4307, 4310, 4314, 4317, 4318, sjálfspróf 9

Engin heimavinna

12-16 janúar

Almenn 1 bls. 144-152

+/- Veljið 5 dæmi í ýmis dæmi bls. 144, 4410, 4412, 4417, 4421,4444,4448, lesið vel útdráttin bls. 152

rafræn

19-23 jan.

Almenn 1 blsl 153-156

+/- Veljið 5 dæmi í ýmis dæmi 4A og æfðu grundvallaratriðin 4 (5 í hvoru)

Muna rafræn

Þegar þú hefur lokið lotu fjögur þá tekur þú lotukönnun 2.

Farðu vel yfir dæmin sem þú hefur reiknað og lestu vel útdráttinn við hvora

lotu Prófdagur er __________________

Page 10: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 5. Hlutföll Viðfangsefni: hlutfölll

Grunnbók Almenn stærðfræði 2

Nauðsynlegt að kunna

Hlutfall

Einslögun

Brot

Tugabrot

Mælikvarði

Marghyrningar

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls. Vasar. dæmanúmer Heimavinna 26-30.jan

Almenn 2 (ljósrit)

+ 5102, 5103, 5109, 5112, 5116, 5117, 5116, 5119, 5120

Muna rafræn

2.-6.feb

Almenn 2 ljósrit + 5222, 5224, 5302, og verkefni frá kennara

Muna rafræn

9-13.feb.

Hefti og verkefni + Unnið með landakort og hlutföll

Muna rafræn

Page 11: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 6. Frumtölur

Viðfangsefni: frumtölur

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Frumtala/prímtala

Þáttun talna

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls. Með eða án reiknivélar.

dæmanúmer Heimavinna

16-20,.feb

hefti +/- Unnið með frumtölur, sáldur Erostothanesar ofl.

Muna rafræn

23-27. feb.

Hefti og verkefni +/- Unnið með frumtölur og veldi

Muna rafræn

2.-6.mars.

Hefti og verkefni +/- Unnið með frumtöur, veldi og ferningstölur

Muna rafræn

Þegar þú hefur lokið lotu 6 þá tekur þú lotukönnun 3.

Farðu vel yfir dæmin sem þú hefur reiknað og lestu vel útdráttinn við hvora

lotu

Prófdagur er __________________

Page 12: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 7. Tugabrot og prósentur

Viðfangsefni: prósentur, tugabrot, almenn brot

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Afsláttur

Hækkun/lækkun

Prósent

Tugabrot

Almennt brot

Hundraðshluti

breytiþáttur

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls.

Vasar.

dæmanúmer Heimavinna

9-13. mars.

44-50 +/- 2102, 2103, 2109, 2111, 2114, 2202, 2203, 2206, 2209, 2211 ,

rafræn

16-20. mars.

50 -53 +/- 2212, 2215, 2216, sjálfspróf 3

rafræn

23-27.mars

54-57 -/+ 2301, 2302, 2304, 2305, 2311, 2312, 2313, 2314, 2315, 2321,

rafræn

7-10.apríl

57- 60 2402, 2403, 2405, 2408, 2409, ýmis dæmi og sjálfspróf4

rafræn

Page 13: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 8. Algebra

Viðfangsefni: jöfnur og stæður

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Stæða

Jöfna

breyta

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls. Með eða án reiknivélar.

dæmanúmer Heimavinna

13-17.apríl

Hefti og valin dæmi úr almenn 1 og 2

-/+ Allt heftið rafræn

20-24 apríl

Hefti og valin verkefni úr almenn1 og 2

-/+ Allt heftið rafræn

Þegar þú hefur lokið lotu 8 þá tekur þú lotukönnun 4.

Farðu vel yfir dæmin sem þú hefur reiknað og lestu vel útdráttinn við hvora

lotu

Prófdagur er __________________

Page 14: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 9. Rúmfræði

Viðfangsefni: Mælingar, metrakerfið,

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

Snúningar

Horn

Bein lína

Armar horns

Geisli

Hornasumma

Marghyrninar og hornasumma

Gráður

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

tímabil Kennslubók/bls. vasar dæmanúmer Heimavinna 27.30.ap. Almenn 1 bls.

76-83 og útiverkefni

+/- 3102, 3103, 3104, lesa vel bls. 80 og 81, 3110, 3111, lesa vel bls. 83,

Rafræn

4-8.maí Almenn 83-92 og útiverkefni

+/- 3113, 3114, 3205, 3208, 3209, 3211, 3215, 3224, 3225, sjálfspróf 6

Rafræn

11-13. maí

Almenn 1 bls.93-og útiverkefni

+/- 3303, 3304, 3309,3313, 3320, 3328, 3335, hringfarateikningar

rafræn

Page 15: Kennsluáætlun í stae 8 bekkur

Lota 10 . Tölfræði og líkindi Viðfangsefni: Tölfræði og líkur

Grunnbók Almenn stærðfræði 1.

Nauðsynlegt að kunna

+ = Vasareiknir leyfður

- = Vasareiknir ekki leyfður

Tímabil Kennslubók/bls. vasar. dæmanúmer Heimavinna 18-22. maí

hefti +/- Verkefni og hefti frá kennara

Engin heimavinna

26-29. maí

hefti +/- Verkefni og hefti frá kennara

Engin heimavinna

1-5. júní

verkefni +/- Unnið að rannsóknarverkefni

Engin heimavinn

Þegar þú hefur lokið viku verkefnum 18-22. maí þá tekur þú lotukönnun 5.

Farðu vel yfir dæmin sem þú hefur reiknað og líka verkefnin þín

Prófdagur er __________________