Top Banner
Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver er flottastur? Markmið Að auka orðaforða með áherslu á orð sem lýsa persónum eða persónueinkennum. Að nemendur þjálfist í að segja frá og taka þátt í samræðum. Að nemendur þekki hugtökin sögusvið, aðalpersóna, aukapersóna og söguþráður. Að nemendur öðlist færni í að setja atburðarrás upp í söguveg og endursegja Að nemendur æfi upplestur í formi leiklestrar Námsmat Nemendamat: nemendur leggja mat á eigin frammistöðu/gengi í viðfangsefnum á stöðvum. Valblað nýtt til mats. Kennaramat: leggur mat á vinnu nemenda við endursögn og söguveg með hjálp gátlista. Þrep 1 Inntak texta Bókin sýnd og spákonan notuð fyrir forspá. Nemendur spá fyrir um efni út frá bókarkápu. Bókin lesin fyrir nemendur. Hugtökin aðalpersónur, aukapersónur og söguþráður rædd. Rætt um hverjir í sögunni gætu verið aðal og hverjir auka persónur. Orðaspjall með orðum sem lýsa persónum (óforbetranlegur, snotur, glæsilegastur, elskulegastur, stórkostlegur, illa til hafður, föl, dauðskelkaðir, vel lukkaður, veikluleg) Annar lestur í kjölfarið, hlustað eftir orðum nem. veifa annarri hendinni þegar þeir heyra orðið. Kennari kynnir listamanninn og tekur dæmi úr sögunni. s.s. hvernig er lyktin í skóginum? bjart/dimmt? hreyfing í litlum dýrum? fuglasöngur eða froskakvak? er e-r hræddur við úlfinn? Kórlestur - leiklestur. K-N. Kennari les fyrir sögumann, hálfur hópur les fyrir úlfinn og hinn helmingur hópsins les fyrir aðrar persónur. Kennari lyftir spjöldum sem sýna hver á að lesa næst. Þrep 2 Sundurgreinandi vinna. Lykilorðavinna - óforbetranlegur (sjá fylgiskjal) Umræða um boðskap sögunnar. Úlfurinn var montinn, var það ekki. Kunnið þið fleiri orð yfir hegðun hans? (grobbinn, góður með sig, ..) Eru þetta jákvæð eða neikvæð orð? Kunnum við jákvæð orð yfir að þetta (stoltur, hreykinn, ánægður….) það er jákvætt? Allir er góðir í einhverju en enginn er góður í öllu Rætt hvað geri ég vel? Í hverju er ég góð/góður? Hvað finnst mér gaman að gera? Nemendur ræða þetta og gera lista, teikna myndir um þetta - EÐA ræða í hverju skyldu aukapersónurnar í sögunni vera góðar í eða hafa gaman að? Ræða um og skrifa og teikna. Stöðvavinna - sjá fylgiskjöl Þrep 3 Enduruppbygging Umræða um sögusvið og atburðarrás, kennari/bekkur, skoðað í nokkrum bókum eða myndum. Hvar gerist sagan? Gæti hún gerst á Akureyri? Gæti hún gerst í Síðuskóla? Hvar gerast ævintýri? Gerast einhvern tímann ævintýri í 2. bekk í Síðuskóla? Kennari sýnir söguveg og gerir uppkast á töflu með nemendum. Ræðir um upphaf, framvindu, atburði og sögulok. Söguvegur. Nem. vinna söguveg á A3 blöð, paravinna. Val á milli endursagnar bókarinnar eða að nem. semja eigin sögu og setja upp í söguveg. Endursegja söguna svo í litlum hópum þar sem einn í hópnum tekur upp á spjaldtölvu. Valverkefni í kjölfarið. Minn eigin ævintýraskógur. Leit á neti eða í bókum. Slá inn leitarorð, s.s. amazing photos in the world, amazing pictures of fairytale forests…Nemendur skrifa hjá sér öll orð sem þeim detta í hug og lýsa umhverfi. Setja í orðaskjóðu á vegg eða í tölvu. Velja svo orð og teikna mynd af sínum ævintýraskógi. Segja frá.
34

Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Oct 06, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Kennsluáætlun í Byrjendalæsi

Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos

2. bekkur Hver er flottastur?

Markmið

Að auka orðaforða með áherslu á orð sem

lýsa persónum eða

persónueinkennum.

Að nemendur þjálfist í að segja frá og taka

þátt í samræðum.

Að nemendur þekki hugtökin sögusvið,

aðalpersóna, aukapersóna og söguþráður.

Að nemendur öðlist færni í að setja

atburðarrás upp í söguveg og endursegja

Að nemendur æfi upplestur í formi

leiklestrar

Námsmat

Nemendamat: nemendur leggja mat á eigin

frammistöðu/gengi í viðfangsefnum á

stöðvum. Valblað nýtt til mats.

Kennaramat: leggur mat á vinnu nemenda

við endursögn og söguveg með hjálp

gátlista.

Þrep 1 Inntak texta

Bókin sýnd og spákonan notuð fyrir forspá.

Nemendur spá fyrir um efni út frá bókarkápu.

Bókin lesin fyrir nemendur. Hugtökin aðalpersónur,

aukapersónur og söguþráður rædd. Rætt um hverjir í

sögunni gætu verið aðal og hverjir auka persónur.

Orðaspjall með orðum sem lýsa persónum

(óforbetranlegur, snotur, glæsilegastur,

elskulegastur, stórkostlegur, illa til hafður,

föl, dauðskelkaðir, vel lukkaður, veikluleg)

Annar lestur í kjölfarið, hlustað eftir orðum – nem.

veifa annarri hendinni þegar þeir heyra orðið.

Kennari kynnir listamanninn og tekur dæmi úr

sögunni. s.s. hvernig er lyktin í skóginum?

bjart/dimmt? hreyfing í litlum dýrum? fuglasöngur

eða froskakvak? er e-r hræddur við úlfinn?

Kórlestur - leiklestur. K-N. Kennari les fyrir

sögumann, hálfur hópur les fyrir úlfinn og hinn

helmingur hópsins les fyrir aðrar persónur. Kennari

lyftir spjöldum sem sýna hver á að lesa næst.

Þrep 2 Sundurgreinandi vinna.

Lykilorðavinna - óforbetranlegur (sjá fylgiskjal)

Umræða um boðskap sögunnar. Úlfurinn var

montinn, var það ekki. Kunnið þið fleiri orð yfir

hegðun hans? (grobbinn, góður með sig, ..) Eru þetta

jákvæð eða neikvæð orð?

Kunnum við jákvæð orð yfir að þetta (stoltur,

hreykinn, ánægður….) það er jákvætt?

Allir er góðir í einhverju en enginn er góður í öllu

Rætt hvað geri ég vel? Í hverju er ég góð/góður?

Hvað finnst mér gaman að gera?

Nemendur ræða þetta og gera lista, teikna myndir um

þetta - EÐA ræða í hverju skyldu aukapersónurnar í

sögunni vera góðar í eða hafa gaman að? Ræða um

og skrifa og teikna.

Stöðvavinna - sjá fylgiskjöl

Þrep 3 Enduruppbygging

Umræða um sögusvið og atburðarrás, kennari/bekkur,

skoðað í nokkrum bókum eða myndum. Hvar gerist

sagan? Gæti hún gerst á Akureyri? Gæti hún gerst í

Síðuskóla? Hvar gerast ævintýri? Gerast einhvern

tímann ævintýri í 2. bekk í Síðuskóla? Kennari sýnir

söguveg og gerir uppkast á töflu með nemendum.

Ræðir um upphaf, framvindu, atburði og sögulok.

Söguvegur. Nem. vinna söguveg á A3 blöð,

paravinna. Val á milli endursagnar bókarinnar eða að

nem. semja eigin sögu og setja upp í söguveg.

Endursegja söguna svo í litlum hópum þar sem einn í

hópnum tekur upp á spjaldtölvu.

Valverkefni í kjölfarið.

Minn eigin ævintýraskógur. Leit á neti eða í bókum.

Slá inn leitarorð, s.s. amazing photos in the world,

amazing pictures of fairytale forests…Nemendur

skrifa hjá sér öll orð sem þeim detta í hug og lýsa

umhverfi. Setja í orðaskjóðu á vegg eða í tölvu. Velja

svo orð og teikna mynd af sínum ævintýraskógi.

Segja frá.

Page 2: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Hver er flottastur – fylgiskjöl með kennsluáætlun

Listi yfir nauðsynleg gögn:

Þrep 1

Bækur

Spákonan

Listamaðurinn

Spjöld í kórlestur (sögumaður, úlfur, aðrar persónur)

Orðalisti fyrir orðaspjall

Þrep 2

Lykilorðavinna

Lausir stafir, alls konar

Stöðvavinna - gögn

1. stöð: Bækur - 2-3 eintök. Spjöldin - sögumaður, úlfur, aðrir.

2. stöð: Myndir úr bókinni. Tvö sett. Ljósrita og plasta. 4 sett.

3. stöð: Flaska. Orð til að lesa, útskýra og leika.

4. stöð: Bingó. Orðabingó og málsgreinabingó. Spjöld og miðar. Tvö sett.

5. stöð: Gefa - taka. 2 sett. Orð úr orðspjalli. Málsgreinar með orðum

6. Stöð: Réttritun. Laga orð í réttri stærð og prenta.

7. Stöð: Lestur. Fullt af ævintýrabókum.

8. Stöð: raða orðum í málsgrein. Laga orð, stækka og prenta.

Þrep 3

A3 blöð, bækur og myndir úr stöðvaverkefnum tiltækt.

Spjaldtölvur eða aðrar tölvur.

Námsmat

Blað fyrir nemendur til að merkja við –ath. án nafna Fylgiskjal 12

Gátlisti fyrir kennara til að meta atburðarrás/sögugerð/söguveg Fylgiskjal 13

Page 3: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 1 – spjöld fyrir kórlestur Prenta á þykkari pappír – festa spýtu eða plaströr aftan á til að geta haldið á og lyft upp.

Sögumaður

Úlfurinn

Aðrar persónur

Page 4: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 2 – orð í orðaspjall Velja 5-10 orð sem farið er dýpra í og sem birtast alls staðar – hin orðin eru rædd og notuð til

viðbótar hér og þar

Orð sem lýsa:

óforbetranlegur (lykilorð)

snotur

flottastur

glæsilegastur

elskulegastur

stórkostlegur

ég skín og ég blómstra

ég er gull og gersemi

illa til hafður

þreytulegir

föl

dauðskelkaðir

hress

vel lukkaður

sæt

veikluleg

Page 5: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 3 – Lykilorðavinna Blað fyrir kennara.

Lykilorð: óforbetranlegur

Úr orðabók: forhertur, sem fæst ekki til að bæta ráð sitt ekki við bjargandi, forhertur forhertur forstokkaður, harðsvíraður, harðvítugur, óbetranlegur, óforbetranlegur, óguðlegur, ósvífinn K-N Lykilorðavinna, orðið skrifað á töflu, bútað niður með línum eða bandstrikum, rætt um orðhluta

og merkingu, sett í samhengi við daglegt líf nemenda - munnlega, dæmi um notkun.

ó-for-betur-leg-ur

Getum við fundið fleiri orð sem byrja á ó? Safna saman slíkum orðum og skoða t.d. hvað gerist ef við

tökum ó-ið í burtu. Umræða og orðaskoðun.

Hvað er að vera óforbetranlegur? Er þá ekki hægt að verða betri? Er ekki alltaf hægt að verða betri? Er

hægt að vera forbetranlegur? Er þá hægt að bæta sig?

Alls kyns lausir stafir aðgengilegir (frauðstafir, bananagrams, stafaöskjur) Nem. búa til lykilorðið úr lausum stöfum og skrifa það svo inn í bókina sína. Miskrefjandi verkefni í kjölfarið:

finna orð í orði og orð úr orði (nýta lausa stafi) – skrifa í verkefna- og úrklippubók

finna skyld orð, lík orð, nýta forskeyti og viðskeyti, finna fleiri ó-orð eða orð með –for-

flokka orðin

búa til orðaskjóðu

Page 6: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 4 - stöðvavinna

Níu stöðvar í boði. Farið vel yfir nemendum hvað er í boði á hverri stöð, hvar er til staðar hámarkstími

og hvernig hann er merktur og virkar, hvar er til staðar hámarksfjöldi og hvernig það er merkt.

Nemendur velja sér stöð til að fara á og félaga til að hafa með sér (eftir atvikum). Eftir að hafa lokið

verkefni á stöðinni merkja nemendur við sig á þar til gert yfirlitsblað sem hangir uppi á vegg, áður en

þeir velja næstu stöð.

1. Kennarastýrð stöð. Samlestur – leiklestur. Sýnikennsla. Tveir 3ja manna hópar í einu á stöð.

Skipta með sér hlutverkum og lesa bókina eins og kennt var í 1. þrepi. Sögumaður, úlfur og

aðrar persónur á spjöldum til að lyfta upp (sjá fylgiskjal 1). Bækur - lágmark 2 eintök.

2. Endursögn með myndum úr sögunni. Nemendur raða myndum í rétta atburðarröð og

endursegja. 3 saman. Raða svo málsgreinum við. Val fyrir lengra koman að skrifa sjálfir

málsgreinar við myndirnar. Pláss fyrir tvo hópa. Myndir og málsgreinar– sjá fylgiskjal 5

3. Flöskustútur – draga orð. Sjá fylgiskjal 6.

a. Lýsa merkingu orðsins með öðrum orðum eða látbragði og hinir eiga að geta upp á

orðinu (eru spæjarar). óforbetranlegur, snotur, flottastur, glæsilegur, elskulegur,

stórkostlegur, ég skín, ég blómstra, ég er gull og gersemi, illa til hafður, þreytulegur,

föl, dauðskelkaðir, hress, veiklulegur, úlfur, grís, Rauðhetta, dreki, dvergur, spúa eldi,

fugl, tré, Mjallhvít.

b. Ef persóna: lýsa persónunni án þess að segja hver hún er - hinir eru þá í hlutverki

spæjara sem eiga að komast að því hvaða persónu um ræðir.

4. Nemendur spila bingóspil með orðum sem lýsa persónum eða persónueinkennum. 4 saman í

hóp. Tvö þyngdarstig. Orðabingó og málsgreinabingó. Sjá fylgiskjal 7

5. Gefa-taka. Fylgiskjal 8

6. Réttritun. Paravinna. Draga orð, lesa fyrir hinn sem skrifar það niður. Fylgiskjal 9

7. Lestur. Alls kyns ævintýrabækur aðgengilegar. Fræðitexti um ævintýri eða

ævintýrapersónur, s.s. úlfa eða dreka.

8. Orð á spjöldum. Raða orðum í málsgrein. Fylgiskjal 10

9. Endursögn með Puppet Pals. 3 iPadar, 2 nemendur með hvern.

Page 7: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 5 – myndir og málsgreinarúr sögunni. Raða í atburðarrás, fyrst myndunum og raða svo málsgreinum við réttar myndir.

Page 8: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver
Page 9: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Ég ætla að spóka mig aðeins svo að allir geti dáðst að mér.

Hann hittir Rauðhettu litlu. En snotur búningur, litla mín. Segðu mér nú, litla skógarber,

hver er flottastur?

Þá hittir úlfurinn grísina þrjá. Halló, litlu beikonbitar! Alltaf á rölti um skóginn ykkur til

heilsubótar?

Þá hittir úlfurinn dvergana sjö. Óskaplega eruð þið eitthvað illa til hafðir og þreytulegir,

segir úlfurinn við dvergana sjö.

Page 10: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Þá hittir hann Mjallhvíti. Neineinei, mikið ert þú sæt stelpa! Segir úlfurinn, en samt eitthvað

svo föl og veikluleg.

Ég er konungurinn í þessum skógi. Það horfa allir á mig aðdáunarsugum. Takk, takk,takk

fyrir mig kæru aðdáendur, hvæsir úlfurinn.

Þá hittir úlfurinn drekann. Nei! Góðan daginn. Óvænt ánægja. Er mamma þín nokkuð

hérna?

Pabbi minn er flottastur, svarar litli drekinn. Og hann kenndi mér að spúa eldi.

Page 11: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Pabbi minn er flottastur, svarar litli drekinn. Og hann kenndi mér að spúa eldi.

Hættu svo að trufla mig með þessum asnalegu spurningum þínum.

Ég er í feluleik með fuglinum, segir litli drekinn.

Page 12: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 6 - orð fyrir flöskustút Fyrir stöðvavinnu

Mjallhvít

elskulegur

illa til hafður

hress

snotur

stórkostlegur

þreytulegur

veiklulegur

flottastur

ég skín

föl

úlfur

Page 13: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

glæsilegur

ég blómstra

dauðskelkaðir

grís

Rauðhetta

dreki

dvergur

spúa eldi

fugl

tré

ég vex

konungur

Page 14: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 7 – Bingóspil tvö þyngdarstig

ORÐABINGÓ

óforbetranlegur

flottastur

snotur

spóka

glæsilegastur

gull

blómstra

gersemi

dreki

Page 15: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

ORÐABINGÓ

snotur

gersemi

dreki

gull

blómstra

spóka

grísir

fölur

dauðskelkaður

Page 16: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

ORÐABINGÓ

blómstra

fölur

dreki

gersemi

grísir

dauðskelkaðir

hress

veiklulegur

gull

Page 17: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

ORÐABINGÓ

grísir

veiklulegur

hress

óforbetranlegur

gull

glæsilegastur

fölur

flottastur

spóka

Page 18: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

MÁLSGREINABINGÓ

Ég ætla að spóka

mig aðeins.

Segðu mér nú

litla skógarber,

hver er

flottastur?

Börn segja alltaf

satt.

Ég er stjarnan í

þessum skógi.

Hann kenndi mér

að spúa eldi.

Ég er í feluleik

með fuglinum.

Ó, ég skín og ég

blómstra.

Ég er gull og

gersemi.

Þú ert

stórkostlegur.

Page 19: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

MÁLSGREINABINGÓ

Ó, ég skín og ég

blómstra.

Ég er gull og

gersemi.

Þú ert

stórkostlegur.

Þið vinnið allt of

mikið.

Þú ert svo föl og

veikluleg.

Er mamma þín

nokkuð hérna?

Ó hvað ég er

hress í dag og vel

lukkaður.

Pabbi minn er

flottastur.

Halló litlu

beikonbitar.

Page 20: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

MÁLSGREINABINGÓ

Þið vinnið allt of

mikið.

Þú ert svo föl og

veikluleg.

Ó hvað ég er

hress í dag og vel

lukkaður.

Pabbi minn er

flottastur.

Segðu mér nú

litla skógarber,

hver er

flottastur?

Ég ætla að spóka

mig aðeins.

Ó, ég skín og ég

blómstra.

Ég er gull og

gersemi.

Þú ert

stórkostlegur.

Page 21: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

MÁLSGREINABINGÓ

Er mamma þín

nokkuð hérna?

Segðu mér nú

litla skógarber,

hver er

flottastur?

Börn segja alltaf

satt.

Halló litlu

beikonbitar..

Hann kenndi mér

að spúa eldi.

Ég er í feluleik

með fuglinum.

Þú ert svo föl og

veikluleg

Ég er gull og

gersemi.

Þú ert

stórkostlegur.

Page 22: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 8 – Gefa og taka

óforbetranlegur

snotur

flottastur

óforbetranlegur

snotur

flottastur

óforbetranlegur

snotur

flottastur

Ég er óforbetranlegur úlfur.

Hvaða snotra litla stelpa er

þetta?

„Hver er flottastur?“ spyr

úlfurinn.

Page 23: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

dauðskelkaðir

dvergur

dreki

dauðskelkaðir

dvergur

dreki

dauðskelkaðir

dvergur

dreki

Grísirnir voru alveg

dauðskelkaðir.

Dvergarnir sjö unnu

hörðum höndum.

„Pabbi minn er

flottastur“ sagði litli

drekinn.

Page 24: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Þá hittir hann Mjallhvíti.

Og hann kenndi mér að

spúa eldi.

spóka mig

Mjallhvít

spúa eldi

spóka mig

Mjallhvít

spúa eldi

spóka mig

Mjallhvít

spúa eldi

Ég ætla að spóka mig

aðeins hugsar úlfurinn

óforbetranlegi

Page 25: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Mynd

Mynd

Mynd

orð

orð

orð

orð

orð

orð

orð

orð

orð

Spilaborð x 3

Page 26: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 9 – orð fyrir réttritun í

paravinnu

óforbetranlegur

flottastur

glæsilegastur

snotur

spóka

gull

blómstra

gersemi

dreki

grísir

fölur

dauðskelkaður

hress

veiklulegur

skógarber

Page 27: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Ég ætla að spóka

mig aðeins.

Segðu mér nú

litla skógarber,

hver er

flottastur?

Börn segja alltaf

satt.

Ég er stjarnan í

þessum skógi.

Hann kenndi mér

að spúa eldi.

Ég er í feluleik

með fuglinum.

Ó, ég skín og ég

blómstra.

Ég er gull og

gersemi.

Þú ert

stórkostlegur.

Þið vinnið allt of

mikið.

Þú ert svo föl og

veikluleg.

Er mamma þín

nokkuð hérna?

Ó hvað ég er

hress í dag og vel

lukkaður.

Pabbi minn er

flottastur.

Halló litlu

beikonbitar.

Page 28: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Fylgiskjal 10 – orð á spjöldum, raða í málsgrein

loknum

unaðslegum

morgunverði

fer

óforbetranlegi

úlfurinn

í

sín

bestu

föt.

Page 29: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Ég

ætla

spóka

mig

aðeins

svo

allir

geti

dáðst

mér,

hugsar

úlfurinn

óforbetranlegi.

Page 30: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Segðu

mér

litla

skógarber,

hver

er

flottastur?

Spyr

úlfurinn.

Page 31: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Það

geislar

af

þér

eins

og

sjálfri

sólinni,

svara

grísirnir

skjálfandi.

Page 32: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Hvernig gekk að vinna verkefnin? Veldu andlit eða og teiknaðu þegar þú hefur lokið við verkefnið.

Nöfn 1. Leiklestur

2. Endursögn

3. Flöskustútur

4. Bingó

5. Gefa-taka

6. Skrifa orð

7. Frjáls lestur

8. Raða orðum

9. Puppet Pals

Page 33: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver

Matsblað til að nota við samræður um söguveg

Samtal við:____________________________

Útskýrir og notar Mjög vel Nokkuð vel Gott að æfa betur

Sögusvið

-hvar og hvenær

Aðalpersóna

-ein eða fleiri?

Aukapersóna

-hverjar?

Söguþráður

-hvað og hvers vegna

Tvær stjörnur og ein ósk Það sem gekk vel og við erum ánægð með

Það sem gekk vel og við erum ánægð með

Það sem er gott að æfa betur:

Page 34: Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er … · Kennsluáætlun í Byrjendalæsi Unnin út frá bókinni Hver er flottastur eftir Mario Ramos 2. bekkur Hver