Top Banner
451 1 Ég lagaði á stundum tilvísanir í Gammabrekku aðeins til, sleppti til dæmis ef fram kom í titli færslnanna (subject) að verið væri að bregðast við öðru skeyti (RE: …), taldi að með því að raða þeim upp í tímaröð kæmi það skýrt fram þegar hvert skeytið af öðru birtist með sama heiti. Þátttakendur í umræðunni á Gammabrekku eru misjafnlega hirðusamir um að merkja skeyti sín sérstaklega, ýta bara á „reply“-takkann og halda samræðunni þannig áfram. Í gagnagrunninum er alltaf gefið upp nafn höfundar, titill skeytis (sem er að finna í „subject“ eða fremst í skeytinu sjálfu), vettvang (Gammabrekka) og dagsetningu. Þessi tilvísun ætti að hjálpa lesendum að þefa uppi sjálf skeytin ef ástæða er til, en vonir standa til að hægt verði að nálgast allan póst Gammabrekku á pdf-formi á heimasíðu Sagnfræðingafélags Íslands (www.sagnfraedingafelag. net) í framtíðinni. Aðfaraorð – Hér eru teknar saman allar þær greinar í fagtímaritum sem ég hef fundið og tengjast nýlegri umræðu um hugmyndafræði sagnfræðinnar á tímabilinu frá árinu tvö þúsund til ársloka tvö þúsund og sex. Einnig er að finna í gagna- grunninum útgefnar bækur frá sama tímabili sem ég tel að séu hluti af þessari umræðu um sögustríðið. Færslunum er raðað upp í tímaröð til þess að notendur geti rakið sig eftir umræðunni um þennan málaflokk. Gagnagrunnurinn er þannig hugsaður sem tæki til greiningar á mjög áhugaverðu tímabili í mótun og umfjöllun um íslenska sagnfræði. Það óvenjulega við efnið sem hér er vísað til er að það opnar meðal annars sýn inn í hugarheim hóps sagnfræðinga og annarra sem ekki eru vanir að tjá sig um hugmyndafræði hugvísinda. Það er vegna þess að gagnagrunnurinn hefur að geyma tilvísun í umræðu sem fram fór á Gammabrekku – póstlista Sagnfræðingafélags Íslands – sem tengist efninu á einn eða annan hátt. Þar taka til máls háskólanemar til jafns á við háskólaprófessorana og við það myndast vettvangur fyrir óvenju kjarnmikil skoðanaskipti. Ég fór í gegnum öll tölvuskeyti sem bárust inn á póstlista Sagnfræðingafélags Íslands og vísa í gagnagrunninum í þau sem fjalla um ofannefnt rannsóknarsvið. Auðvitað er þetta ekki tæmandi úttekt og byggist þar að auki á mati mínu á hvað teljist til hugmynda- eða aðferðafræðilegra umræðna, rétt eins og annað efni sem er hluti af þessum gagnagrunni. Þetta er hinn huglægi grund- völlur sem liggur greiningunni allri að baki. 1 Umræðusviðið er vítt, allt frá spjalli um hvað eigi að taka fyrir á næsta hádegis- fundi félagsins til dægurmála samtímans sem tengjast sögulegum viðfangsefnum og yfir í hávísindalegar rökræður um grundvöll hugvísinda, en á það sammerkt að gefa innsýn inn í samræður sagnfræðinga um hugmyndafræði fagsins – um hvað sagn- Sögustríðið Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar – tvö þúsund til tvö þúsund og sex Sigurður Gylfi Magnússon tók saman
24

Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

Feb 04, 2023

Download

Documents

Steven Hartman
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

451

1 Ég lagaði á stundum tilvísanir í Gammabrekku aðeins til, sleppti til dæmis ef fram kom í titlifærslnanna (subject) að verið væri að bregðast við öðru skeyti (RE: …), taldi að með því að raðaþeim upp í tímaröð kæmi það skýrt fram þegar hvert skeytið af öðru birtist með sama heiti.Þátttakendur í umræðunni á Gammabrekku eru misjafnlega hirðusamir um að merkja skeyti sínsérstaklega, ýta bara á „reply“-takkann og halda samræðunni þannig áfram. Í gagnagrunninumer alltaf gefið upp nafn höfundar, titill skeytis (sem er að finna í „subject“ eða fremst í skeytinusjálfu), vettvang (Gammabrekka) og dagsetningu. Þessi tilvísun ætti að hjálpa lesendum að þefauppi sjálf skeytin ef ástæða er til, en vonir standa til að hægt verði að nálgast allan póstGammabrekku á pdf-formi á heimasíðu Sagnfræðingafélags Íslands (www.sagnfraedingafelag.net) í framtíðinni.

Aðfaraorð – Hér eru teknar saman allar þær greinar í fagtímaritum sem ég heffundið og tengjast nýlegri umræðu um hugmyndafræði sagnfræðinnar á tímabilinufrá árinu tvö þúsund til ársloka tvö þúsund og sex. Einnig er að finna í gagna-grunninum útgefnar bækur frá sama tímabili sem ég tel að séu hluti af þessariumræðu um sögustríðið. Færslunum er raðað upp í tímaröð til þess að notendur getirakið sig eftir umræðunni um þennan málaflokk. Gagnagrunnurinn er þannighugsaður sem tæki til greiningar á mjög áhugaverðu tímabili í mótun og umfjöllunum íslenska sagnfræði.

Það óvenjulega við efnið sem hér er vísað til er að það opnar meðal annars sýninn í hugarheim hóps sagnfræðinga og annarra sem ekki eru vanir að tjá sig umhugmyndafræði hugvísinda. Það er vegna þess að gagnagrunnurinn hefur að geymatilvísun í umræðu sem fram fór á Gammabrekku – póstlista SagnfræðingafélagsÍslands – sem tengist efninu á einn eða annan hátt. Þar taka til máls háskólanemartil jafns á við háskólaprófessorana og við það myndast vettvangur fyrir óvenjukjarnmikil skoðanaskipti. Ég fór í gegnum öll tölvuskeyti sem bárust inn á póstlistaSagnfræðingafélags Íslands og vísa í gagnagrunninum í þau sem fjalla um ofannefntrannsóknarsvið. Auðvitað er þetta ekki tæmandi úttekt og byggist þar að auki ámati mínu á hvað teljist til hugmynda- eða aðferðafræðilegra umræðna, rétt einsog annað efni sem er hluti af þessum gagnagrunni. Þetta er hinn huglægi grund-völlur sem liggur greiningunni allri að baki.1

Umræðusviðið er vítt, allt frá spjalli um hvað eigi að taka fyrir á næsta hádegis-fundi félagsins til dægurmála samtímans sem tengjast sögulegum viðfangsefnum ogyfir í hávísindalegar rökræður um grundvöll hugvísinda, en á það sammerkt að gefainnsýn inn í samræður sagnfræðinga um hugmyndafræði fagsins – um hvað sagn-

Sögustríðið

Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar –tvö þúsund til tvö þúsund og sex

Sigurður Gylfi Magnússon tók saman

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 451

Page 2: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

452

fræðin snúist eða um hvað hún eigi að fjalla. Eins og áður sagði hefur töluvertfjölbreyttur hópur sagnfræðinga og annarra meðlima Gammabrekku tekið þátt íþessari umræðu með reglulegu millibili og oft er um mjög opin og afdráttarlausskoðanaskipti að ræða sem veita dýrmæta sýn inn í hugarheim höfunda, stofnanasem þeir tengjast og á hugvísindi í heild sinni. Með öðrum orðum, öll þessi umræðaveitir ákveðna sýn inn í hvernig sagnfræðingar líta á fagið sitt og hvaða atriði skiptaþar mestu máli.

Farið var í gegnum tímaritin Sögu, Skírni og Ritið á tímabilinu en það síðast-nefnda var langþýðingarmest í þessu sambandi. Þar hafa reglulega birst greinar semskipt hafa miklu máli fyrir samræðu um hugvísindi. Að auki er hér getið viðtala íhljóðvarpi sem ég hef haft spurnir af og annarra rökræðna í fjölmiðlum eða áalmennum vettvangi fræða. Þar er örugglega ekki um tæmandi lista að ræða ogljóst er að hann miðast mikið við tengsl mín við efnið. Í einhverjum tilfellum erefnið tekið saman í eina stóra færslu, eins og þá sem vísar í „Stóra Hannesarmálið“,en hún hefur að geyma hundruð blaðagreina og tilvísanir í aðra fjölmiðlaumfjöllunfrá þeim tíma sem það mál stóð yfir.

Farið var skipulega í gegnum umræðu á vefritunum Kistunni og Kviksögu semhafa verið ötul við að birta mikilvæga gagnrýni á hugvísindi hin síðari ár. Kistanhefur verið við lýði í tæpan áratug en Kviksaga var sjálfstæður hliðarvefur hennarsem birti snarpa umfjöllun um hugmyndafræði hugvísinda árið tvö þúsund og fimm.Öll er þessi umræða bæði fjölbreytt og flókin. Oft eru skoðanaskipti stutt ogskorinorð eins og títt er um samskipti á netinu en önnur eru sett fram á yfirvegaðanhátt í bókum og fræðigreinum sem hafa verið lengi í smíðum. Þessi blanda af efnier líkleg til að gefa afgerandi mynd af umræðunni eins og hún hefur þróast þó svoað nokkuð vanti á að gagnagrunnurinn sé tæmandi. Lítið er til dæmis vísað ífyrirlestra og fundi sem tengjast efnissviði gagnagrunnsins svo og blogg-færslna þarsem hugmyndafræði hugvísinda var til umfjöllunar, en töluvert var um að slíkurvettvangur væri notaður til almennra vangaveltna um viðfangsefnið. Hvað semþessu öllu líður þá er öruggt að hér er vísað í efni sem býður upp á margvíslegaumfjöllun og greiningu – vel á annað þúsund færslur. Hér er því að finna grundvöllsögustríðsins, í það minnsta þann sem byggt er á í þessari bók.

tvö þúsund

• Fyrirlestrar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélag Íslands sem báru yfirskriftina:Hvað er póstmódernismi? Vor 2000. Margir þeirra birtust á Kistunni. Sjá: Kistan.is.

• Árni Daníel Júlíusson, „Fyrirlestur Davíðs Ólafssonar.“ Gammabrekka 2. febrúar 2000. • Gunnar Karlsson, „Er Gammabrekka til?“ Gammabrekka 23. febrúar 2000. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Um Gammabrekku.“ Gammabrekka 23. febrúar 2000.• Erla Hulda Halldórsdóttir, „Meira um Gammabrekku.“ Gammabrekka 24. febrúar

2000.• Hrefna Róbertsdóttir, „Meira um Gammabrekku.“ Gammabrekka 24. febrúar 2000. • Matthías Viðar Sæmundsson, „Kistan „einhverja“.“ Gammabrekka 24. febrúar 2000.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 452

Page 3: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

453

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Gammabrekka með útsýni til allra átta.“ Gammabrekka24. febrúar 2000.

• Vigfús Geirdal, „Einfalt eða flókið?“ Gammabrekka 24. febrúar 2000. • Björgvin Sigurðsson, „Hlutverk Gammabrekku.“ Gammabrekka 24. febrúar 2000. • Páll Björnsson, „Hugleiðingar um fyrirlestur Davíðs Ólafssonar.“ Gammabrekka 24.

febrúar 2000. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Nokkrir þankar í kjölfar fyrirlestrar Gunnars Karlssonar.

Einnig svar við einsögukrísu Páls Björnssonar.“ Gammabrekka 24. febrúar 2000. • Birna Bjarnadóttir, „Flekkleysi og rósemd: Fáein orð um erindi Gunnars Karlssonar.“

Svar afstæðissinna við póstmódernismanum”.“ Gammabrekka 24. febrúar 2000. • Erla Hulda Halldórsdóttir, „Enn og aftur.“ Gammabrekka 25. febrúar 2000. • Vigfús Geirdal, „Karlmennskuímynd.“ Gammabrekka 29. febrúar 2000. • Loftur Guttormsson, „The Breakthrough of Social History in Icelandic Historio-

graphy.“ Nordic Historiography in the 20th Century. Ritstjórar Frank Meyer og JanEivind Myhre (Ósló, 2000), bls. 265-279.

• Tengt við tímann: Tíu sneiðmyndir frá aldarlokum. Ritstjóri Kristján B. Jónasson. Atvik1 (Reykjavík, 2000).

• Walter Benjamin: Listaverkið á tímum fjöldaframleiðslu sinnar. Ritstjóri Hjálmar Sveinsson.Atvik 2 (Reykjavík, 2000).

• Jean Baudrillard: Frá eftirlíkingu til eyðimerkur. Ritstjóri Geir Svansson. Atvik 3 (Reykja-vík, 2000).

• Gunnar Karlsson, „Um efasemdir og póstmódernisma.“ Gammabrekka 1. mars2000.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Póstmódernisminn: Taka tvö! Um póstmódernismann ogstöðu sagnfræðinnar.“ Gammabrekka 6. mars 2000.

• Davíð Ólafsson, Davíð Kristinsson, Ólafur Rastrick og Sigurður Gylfi Magnússon,„Fortíðin og annað – Frá ReykjavíkurAkademíunni.“ Gammabrekka 6. mars 2000.

• Davíð Ólafsson, Davíð Kristinsson, Ólafur Rastrick og Sigurður Gylfi Magnússon,„Pistill úr ReykjavíkurAkademíunni: Hugleiðingar um afstæðishyggju og póst-módernisma eftir þremur textum eftir Gunnar Karlsson.“ Gammabrekka 8. mars 2000.

• Davíð Ólafsson, Davíð Kristinsson, Ólafur Rastrick og Sigurður Gylfi Magnússon,„Sagnfræðirannsóknir í ljósi póstmódernismans: Þriðji pistillinn frá ReykjavíkurAkademíunni.“ Gammabrekka 13. mars 2000.

• Helgi Þorláksson, „Gamaldags, jafnvel úrelt.“ Gammabrekka 13. mars 2000.• Axel Kristinsson, „Svar til Helga Þorlákssonar.“ Gammabrekka 14. mars 2000. • Helgi Þorláksson, „Svar til Axels.“ Gammabrekka 14. mars 2000. • Axel Kristinsson, „Annað svar til Helga.“ Gammabrekka 15. mars 2000. • Helgi Þorláksson, „Athugasemd.“ Gammabrekka 16. mars 2000. • Saga 38 (2000), bls. 5-266. Heftið hefur að geyma manifestó hinnar íslensku sögu-

stofnunar um þróun íslenskrar sagnfræði. Langflestir höfundar greinanna sem þarna erað finna eru háskólakennarar. Sjá eftirtaldar greinar: – Friðrik G. Olgeirsson, „Ritun byggðasögu á 20. öld.“ Saga XXXVIII (2000), bls.

249-266.– Gísli Gunnarsson, „Íslenskt samfélag 1550–1830 í sagnaritun 20. aldar.“ Saga

XXXVIII (2000), bls. 83-108.– Guðmundur Hálfdanarson, „Rannsóknir á menningar- og hugmyndasögu 19. og 20.

aldar.“ Saga XXXVIII (2000), bls. 187-205.– Guðmundur Jónsson, „Sagnaritun um hagsögu 19. og 20. aldar.“ Saga XXXVIII

(2000), bls. 161-186.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 453

Page 4: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

454

– Gunnar Karlsson, „Sagan af þjóðríkismyndun Íslendinga 1830–1944.“ SagaXXXVIII (2000), bls. 109-134.

– Helgi Þorláksson, „Sagnfræði um Íslandssögu á tímabilinu 1300–1550.“ SagaXXXVIII (2000), bls. 59-81.

– Ingi Sigurðsson, „Þróun íslenzkrar sagnfræði frá miðöldum til samtímans.“ SagaXXXVIII (2000), bls. 9-32.

– Jón Viðar Sigurðsson, „Allir sem sjá líta þó ekki jafnt á: sagnaritun um íslenskarmiðaldir fram um 1300.“ Saga XXXVIII (2000), bls. 33-57.

– Loftur Guttormsson, „Rannsóknir á félagssögu 19. og 20. aldar.“ Saga XXXVIII(2000), bls. 135-180.

– Margrét Guðmundsdóttir, „Landnám kvennasögunnar á Íslandi.“ Saga 38(2000), bls. 229-247.

– Valur Ingimundarson, „Saga utanríkismála á 20. öld.“ Saga XXXVIII (2000), bls.207-227.

• Guðmundur Jónsson, „Siðareglur Sagnfræðingafélags: Siðabótamessa yfir sagnfræð-ingum.“ Gammabrekka 26. maí 2000.

• Axel Kristinsson, „Siðareglur.“ Gammabrekka 26. maí 2000. • Sigurður Gylfi Magnússon [Gísli Gunnarsson], „FW: Svar við athugasemdum

Guðmundar Jónssonar um siðareglur.“ Gammabrekka 28. maí 2000. • Sigrún Ásta Jónsdóttir, „Siðareglur.“ Gammabrekka 29. maí 2000. • Anna Agnarsdóttir, „Siðareglur.“ Gammabrekka 29. maí 2000. • Árni Daníel Júlíusson, „Siðareglur.“ Gammabrekka 29. maí 2000. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Hvers vegna siðareglur?“ Gammabrekka 29. maí 2000. • Kristín Huld Sigurðardóttir, „Siðareglur.“ Gammabrekka 30. maí 2000. • Vigfús Geirdal, „Hugtök: Af hugtökum eða lengi lifi minning Arngríms lærða.“

Gammabrekka 16. júní 2000. • Úlfar Bragason, „Vínland.“ Gammabrekka 16. júní 2000. • Vigfús Geirdal, „Sverrir [Jakobsson].“ Gammabrekka 18. júní 2000. • Vigfús Geirdal, „Vínland.“ Gammabrekka 18. júní 2000. • Gísli Gunnarsson, „Sögulegt raunsæi umfram allt!“ Gammabrekka 18. júní 2000. • Úlfar Bragason, „Vínland.“ Gammabrekka 18. júní 2000. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Hugtök og heiti í sagnfræði.“ Gammabrekka 19. júní

2000.• Vigfús Geirdal, „Orðanefnd.“ Gammabrekka 22. júní 2000. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Rök fyrir siðareglum: Skýrsla formanns nefndar um

siðareglur Sagnfræðingafélags Íslands.“ Birtist á heimasíðu Sagnfræðingafélagsins ávormánuðum 2000 (www.akademia.is/saga) en siðareglur félagsins voru samþykktar áaðalfundi 12. september 2000 með yfir 80% greiddra atkvæða fundarmanna. Sjá:www.sagnfraedingafelag.net.

• Helgi Máni Sigurðsson, „Aðalfundur.“ Gammabrekka 13. september 2000. • Hrefna Róbertsdóttir, „Aðalfundur.“ Gammabrekka 13. september 2000. • Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar. Ritstjórar Hjálmar Sveinsson og Irma Erl-

ingsdóttir. Atvik 4 (Reykjavík, 2000). • Carlo Ginzburg, Davíð Ólafsson og Sigurður Gylfi Magnússon, Molar og mygla. Um

einsögu og glataðan tíma. Ritstjórar Ólafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein. Atvik 5(Reykjavík, 2000).

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Einvæðing sögunnar.“ Molar og mygla. Um einsögu ogglataðan tíma. Atvik 5. Meðhöfundar Carlo Ginzburg og Davíð Ólafsson. RitstjórarÓlafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein (Reykjavík, 2000), bls. 100-141.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 454

Page 5: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

455

• Davíð Ólafsson, „Fræðin minni. Einsaga, póstmódernismi og íslensk sagnfræði.“ Molarog mygla. Um einsögu og glataðan tíma. Atvik 5. Meðhöfundar Carlo Ginzburg og DavíðÓlafsson. Ritstjórar Ólafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein (Reykjavík, 2000), bls.55-99.

tvö þúsund og eitt

• Guðmundur Hálfdanarson, Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk. Íslensk menning 2.Ritstjórar Jón Karl Helgason og Adolf Friðriksson (Reykjavík, 2001).

• Páll Björnsson, „Útgáfumálin: Viðbrögð við pistli Gunnars K.“ Gammabrekka 9. apríl2001.

• Guðmundur Hálfdanarson, „Útgáfumálin.“ Gammabrekka 9. apríl 2001. • Björgvin Sigurðsson, „Enn um útgáfumál.“ Gammabrekka 9. apríl 2001. • Sigurður Gylfi Magnússon, „The Contours of Social History – Microhistory, Post-

modernism and Historical Sources.“ Mod nye historier. Rapporter til Det 24. NordiskeHistorikermøde. Bind 3. Redigeret af Carsten Tage Nielsen, Dorthe Gert Simonsenog Lene Wul (Århus, 2001), bls. 83-107.

• Steingrímur Jónsson, „Um sagnfræðingatal.“ Gammabrekka 8. maí 2001. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Kveðja.“ Gammabrekka 9. maí 2001. • Gunnar Karlsson, „Sagnfræðingatal o.fl.“ Gammabrekka 10. maí 2001. • Erla Hulda Halldórsdóttir, „Sagnfræðingatal.“ Gammabrekka 10. maí 2001. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Um sagnfræðingatal.“ Gammabrekka 13. maí 2001. • Guðmundur Jónsson, „Tímaritaútgáfa Sögufélags.“ Gammabrekka 15. maí 2001. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Um Sögufélag.“ Gammabrekka 16. maí 2001. • Páll Björnsson, „Tímarit Sögufélags.“ Gammabrekka 16. maí 2001. • Anna Agnarsdóttir, „Um ummæli.“ Gammabrekka 16. maí 2001. • Lára Magnúsardóttir, „Að selja tímarit.“ Gammabrekka 16. maí 2001. • Loftur Guttormsson, „Tímaritaútgáfa Sögufélags.“ Gammabrekka 16. maí 2001. • Bragi Guðmundsson, „Tímarit um sögukennslu.“ Gammabrekku 16. maí 2001. • Hrefna Róbertsdóttir, „Um Sögu og Sögufélag.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Loftur Guttormsson, „Leiðréttingar með litlum viðbæti.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Már Jónsson, „Tímaritaútgáfa Sögufélags.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Björgvin Sigurðsson, „Enn um Sögufélag.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Bergþóra Gísladóttir, „Tímarit um sögukennslu.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Helgi Þorláksson, „HT og NS og Saga.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Eggert Þór Bernharðsson, „Tímarit Sögufélags.“ Gammabrekka 17. maí 2001. • Agnes Arnórsdóttir, „Nokkur orð um Nýja Sögu.“ Gammabrekka 18. maí 2001. • Anna Agnarsdóttir, „Tímarit.“ Gammabrekka 18. maí 2001. • Steingrímur Jónsson, „Sagnfræðinga – og vina þeirra – tal?“ Gammabrekka 18. maí

2001.• Agnes Arnórsdóttir, „Um nýja sögu.“ Gammabrekka 18. maí 2001. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Sagnfræðingatal.“ Gammabrekka 18. maí 2001. • Sverrir Jakobsson, „Sagnfræðingar – og vina þeirra – tal? Gammabrekka 18. maí 2001. • Gísli Gunnarsson, „Hver er markhópur sagnfræðirits?“ Gammabrekka 19. maí 2001.• Halldór Bjarnason, „Hugleiðingar um tímaritaútgáfu Sögufélags.“ Gammabrekka 20.

maí 2001.• Davíð Ólafsson, „Í frásögu færandi. Vesturheimsferðir í persónulegum heimildum.“

Burt – og meir en bæjarleið. Dagbækur og persónuleg skrif Vesturheimsfara á síðari hluta 19.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 455

Page 6: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

456

aldar. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 5. Davíð Ólafsson og Sigurður GylfiMagnússon tóku saman (Reykjavík, 2001), bls. 71-128.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Sársaukans land. Vesturheimsferðir og íslensk hugsun.“Burt – og meir en bæjarleið. Dagbækur og persónuleg skrif Vesturheimsfara á síðari hluta 19.aldar. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 5. Davíð Ólafsson og Sigurður GylfiMagnússon tóku saman (Reykjavík, 2001), bls. 9-69.

• Gauti Sigþórsson, „Njáluslóðir: Endurritun, táknfræði og menningarsaga.“ Skírnir 175(haust 2001), bls. 510-535.

• Loftur Guttormsson, „Stórt og smátt í sagnfræði. Athugasemdir í tilefni af einsögu-skrifum Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings.“ Skírnir 175 (haust 2001), bls. 452-471.

tvö þúsund og tvö

• Heimspeki verðandinnar. Rísóm, sifjar og innrætt siðfræði. Ritstjóri Geir Svansson. Atvik7 (Reykjavík, 2002).

• Tíðarandi í aldarbyrjun. Þrettán sviðsmyndir af tímanum. Ritstjóri Þröstur Helgason.Atvik 6 (Reykjavík, 2002).

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Einsaga á villigötum?“ Íslenskir sagnfræðingar. Seinnabindi. Viðhorf og rannsóknir. Ritstjórar Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, SigrúnPálsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon (Reykjavík, 2002), bls. 467-476.

• „Ungir sagnfræðingar.“ Íslenskir sagnfræðingar. Seinna bindi. Viðhorf og rannsóknir.Ritstjórar Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir og Sigurður GylfiMagnússon (Reykjavík, 2002), bls. 275-476.

• „Sjálfsævisögubrot íslenskra sagnfræðinga.“ Íslenskir sagnfræðingar. Seinna bindi. Við-horf og rannsóknir. Ritstjórar Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir ogSigurður Gylfi Magnússon (Reykjavík, 2002), bls.165-273.

• Sigurður Gylfi Magnússon og Davíð Ólafsson, „Barefoot Historians: Education inIceland in the Modern Period.“ Writing Peasants. Studies on Peasant Literacy in EarlyModern Northern Europe. Ritstjórar Klaus-Joachim Lorenzen-Schmidt og BjørnPoulsen. Landbohistorisk Selskab (Århus 2002), bls. 175-209.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Að kasta ellibelgnum. Hugmyndafræði sagnfræðilegrarheimildaútgáfu.“ 2. íslenska söguþingið 30. maí – 1. júní 2002. Ráðstefnurit II. RitstjóriErla Hulda Halldórsdóttir (Reykjavík, 2002), bls. 144-159.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Fanggæsla vanans. Til varnar sagnfræði. Fyrri grein.“Skírnir 176 (haust 2002), bls. 371-400.

tvö þúsund og þrjú

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Að stíga tvisvar í sama strauminn. Til varnar sagnfræði.Síðari grein.“ Skírnir 177 (vor 2003), bls. 127-158.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „The Singularization of History: Social History and Micro-history within the Postmodern State of Knowledge.“ Journal of Social History 36(Spring 2003), bls. 701-735.

• Halldór Bjarnason, „Þjóðarsögur – kaós eða harmónía?“ Fréttabréf SagnfræðingafélagsÍslands, 131 (mars 2003), bls. 5.

• Már Jónsson, „Hvað er … ?“ Gammabrekka 28. mars 2003.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 456

Page 7: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

457

• Halldór Bjarnason, „Hvað er … ?“ Gammabrekka 28. mars 2003. • Guðni Th. Jóhannesson, „Efni næsta vetur.“ Gammabrekka 28. mars 2003.• Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Hvað er … ?“ Gammabrekka 28. mars 2003.• Guðni Th. Jóhannesson, „Efni næsta vetur.“ Gammabrekka 31. mars 2003. • Már Jónsson, „Efni næsta vetur.“ Gammabrekka 31. mars 2003. • Vigfús Geirdal, „Efni næsta vetur.“ Gammabrekka 31. mars 2003. • Þorsteinn Helgason, „Dagskrá næsta vetrar.“ Gammabrekka 31. mars 2003. • Guðni Th. Jóhannesson, „Efni næsta vetur.“ Gammabrekka 1. apríl 2003. • Anna Agnarsdóttir, „Efni.“ Gammabrekka 1. apríl 2003. • Halldór Bjarnason, „Efni næsta vetur.“ Gammabrekka 1. apríl 2003. • Einar G. Pétursson, „Efni.“ Gammabrekka 1. apríl 2003. • Halldór Bjarnason, „Efni.“ Gammabrekka 2. apríl 2003. • Rósa Magnúsdóttir, „Enn um efni.“ Gammabrekka 2. apríl 2003. • Guðni Th. Jóhannesson, „Efni næsta vetrar.“ Gammabrekka 2. apríl 2003. • Gísli Gunnarsson, „„Umheimurinn“ enn þá einu sinni.“ Gammabrekka 2. apríl 2003.• Guðmundur Jónsson, „Hugsum hnattrænt, störfum staðbundið (í Norræna húsinu).“

Gammabrekka 2. apríl 2003. • Einar G. Pétursson, „Efni.“ Gammabrekka 2. apríl 2003. • Páll Björnsson, „Efni hádegisfunda: fleiri hugmyndir?“ Gammabrekka 9. apríl 2003. • Vigfús Geirdal, „Efni hádegisfunda: fleiri hugmyndir?“ Gammabrekka 10. apríl

2003. • Guðmundur Jónsson, „Hnattvæðing eða alþjóðavæðing.“ Gammabrekka 10. apríl

2003. • Vigfús Geirdal, „Hnattvæðing eða alþjóðavæðing.“ Gammabrekka 10. apríl 2003. • Páll Björnsson, „Fyrirlestrakall: Hvað er (um)heimur?“ Gammabrekka 16. apríl 2003. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Aðferð í uppnámi. Tuttugasta öldin vegin.“ Saga 41 (vor

2003), bls. 15-54.• Óðinn Jónsson, „[Ritdómur], Ísland á 20. öld.“ Saga 41 (vor 2003), bls. 238-242.• Jón Karl Helgason, Ferðalok. Skýrsla handa akademíu. Svarta línan (Reykjavík,

2003).• Þröstur Helgason, Einkavegir. Svarta línan (Reykjavík, 2003).• Hermann Stefánsson, Sjónhverfingar. Fjarvistarsannanir fyrir íslenskan veruleika. Svarta

línan (Reykjavík, 2003).• „Morgunvaktin.“ Umfjöllun og viðtal Finnboga Hermannssonar við Sigurð Gylfa

Magnússon í samtengdri útsendingu Rásar 1 og Rásar 2 í morgunþætti Ríkisútvarpsinsí júní 2003. Umræðuefnið var Sögugrein Sigurðar Gylfa frá vorinu 2003.

• Helgi Skúli Kjartansson, „Um Sögugrein Sigurðar Gylfa: „Besta að játa strax“.“ Fimmblaðsíðna pistill Helga Skúla Kjartanssonar – Gammabrekka 21. júlí 2003.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Ábyrgð háskólakennara: „Játning eða fyrirsláttur?““Gammabrekka 23. júlí 2003.

• „Útvarpsþáttur Sigurðar G. Tómassonar á Útvapi sögu. Viðtal við Gunnar Karlssonum grein Sigurðar Gylfa Magnússonar í Sögu 2003.“ Júlímánuður 2003.

• Magnús Þorkell Bernharðsson, „Pistlar um Írak og Mið-Austurlönd.“ Gamma-brekka 26. júlí 2003.

• Gísli Gunnarsson, „Um kommúnista í Írak.“ Gammabrekka 26. júlí 2003. • Magnús Þorkell Bernharðsson, „Um kommúnista í Írak.“ Gammabrekka 30. júlí 2003. • Gísli Gunnarsson, „Meira um kommúnista í Írak: Afsökunarbeiðni.“ Gammabrekka 1.

ágúst 2003.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 457

Page 8: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

458

• Helgi Skúli Kjartansson, „Um Sögugrein Sigurðar Gylfa.“ Gammabrekka 7. ágúst2003.

• Birna Bjarnadóttir, „Guðbergur Bergsson: Hugmyndir um fegurð.“ Kistan.is 15. ágúst2003.

• Helgi Skúli Kjartansson, „Mikill endemis klaufi hef ég verið …“ Fréttabréf Sagnfræð-ingafélags Íslands 133 (september 2003), bls. 4.

• Sigríður K. Þorgrímsdóttir, „Af bréfasöfnum og hólmsteinum.“ Gammabrekka 1. októ-ber 2003.

• Sverrir Jakobsson, „Af bréfasöfnum og hólmsteinum.“ Gammabrekka 1. október 2003. • Úlfar Bragason, „St.G. og einkabréf.“ Gammabrekka 1. október 2003. • Sigríður K. Þorgrímsdóttir, „Viðbót um hólmsteina o.fl.“ Gammabrekka 1. október

2003.• Sigríður K. Þorgrímsdóttir, „Enn smá viðbót um bréfasöfn.“ Gammabrekka 1. október

2003.• Sigríður H. Jörundsdóttir, „Enn smá viðbót um bréfasöfn.“ Gammabrekka 2. október

2003. • Páll Björnsson, „Aðgangur að einkaskjölum.“ Gammabrekka 30. október 2003. • Sverri Jakobsson, „Aðgangur að einkaskjölum.“ Gammabrekka 30. október 2003. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Um bréfamálið.“ Gammabrekka 31. október 2003. • Sverrir Jakobsson, „Ójafnaðarmenn á Gammabrekku?“ Gammabrekka 1. nóvember

2003.• Málstofa um gildi yfirlitsrita á hugvísindaþingi 1. nóvember 2003 var haldin í kjölfar

gagnrýni Sigurðar Gylfa Magnússonar í Sögu 2003. Már Jónsson, dósent í HáskólaÍslands, stýrði umræðum. Formlegir þátttakendur voru eftirfarandi: – Erla Hulda Halldórsdóttir, „Yfirlitsrit og kynjasaga.“ – Halldór Bjarnason, „Tímabilaskipting Íslandssögunnar á síðari öldum.“ – Lára Magnúsardóttir, „Til hvers eru yfirlitsrit og hverjum nýtast þau?“– Guðmundur Jónsson, „Andúðin á hinu almenna og tálsýn (íslensku) einsögunnar.“– Ólafur Rastrick, „Einsögu-svartnættið og endalok yfirlitsrita í íslenskri sagnfræði.“

• Gunnar Karlsson, „Ég iðrast einskis. Um siðferði í sagnfræði og einokun einsögunnar.“Saga 41:2 (2003), bls. 127-151.

• Helgi Skúli Kjartansson, „Að bjarga Gullfossi. Hvernig á að fara með hetjusöguna umSigríði í Brattholti?“ Saga 41:2 (2003), bls. 153-175.

• „Sunnudagsspjall. Um vísindi og fræði.“ RÚV, Rás 1, 2. nóvember 2003. Umsjón:Ævar Kjartansson og meðstjórnendur Jón Ólafsson og Svanborg Sigmarsdóttir.Viðmælendur: Sigurður Gylfi Magnússon og Salvör Nordal.

• Arnþór Gunnarsson, „Umræðan um persónulegar heimildir.“ Gammabrekka 3. nóv-ember 2003.

• Jón Ólafsson, „Persónulegar heimildir.“ Gammabrekka 3. nóvember 2003. • Arnþór Gunnarsson, „Umræðan um persónulegar heimildir.“ Gammabrekka 4. nóv-

ember 2003. • Loftur Guttormsson, „Eftirmáli við orðaskipti: Tíu punktar.“ Skírnir 177 (haust 2003),

bls. 373-388. • Lára Magnúsardóttir, „[Ritdómur], Vesturfræði – nýtt og bætt.“ Morgunblaðið 16.

desember 2003.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 458

Page 9: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

459

tvö þúsund og fjögur

• Páll Björnsson, „Loksins, loksins, … “ Gammabrekka 27. janúar 2004. • Margrét Gestsdóttir, „Loksins, loksins, … “ Gammabrekka 28. janúar 2004. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Siðareglur og sagnfræðingar.“ Gammabrekka 28. janúar

2004. • Páll Björnsson, „Heimasíður um ritstuld.“ Gammabrekka 28. janúar 2004. • Valgerður Johnsen, „Heimasíður um ritstuld.“ Gammabrekka 29. janúar 2004. • Guðni Th. Jóhannesson, „Ritstuldur á netinu.“ Gammabrekka 29. janúar 2004. • Páll Björnsson, „Sagnfræði og spuni.“ Gammabrekka 30. janúar 2004. • Gísli Gunnarsson, „Sagnfræði og spuni.“ Gammabrekka 30. janúar 2004. • Gunnar Karlsson, „Um ritdóm um Framtíð handan hafs.“ Gammabrekka 11.

febrúar 2004.• Róbert F. Sigurðsson, „Um ritdóm um Framtíð handan hafs.“ Gammabrekka 11.

febrúar 2004. • Vigfús Geirdal, „Um ritdóm um Framtíð handan hafs: Fryst framtíð.“ Gammabrekka

19. febrúar 2004.• Guðni Th. Jóhannesson, „Er tölvupóstur bréf?“ Gammabrekka 20. febrúar 2004. • Guðbrandur Benediktsson, „Er tölvupóstur bréf?“ Gammabrekka 20. febrúar 2004. • Halldór Bjarnason, „Er tölvupóstur bréf?“ Gammabrekka 20. febrúar 2004. • Sigrún Pálsdóttir, „Er tölvupóstur bréf?“ Gammabrekka 20. febrúar 2004. • Helgi Skúli Kjartansson, „Er tölvupóstur bréf?“ Gammabrekka 20. febrúar 2004. • Helgi Skúli Kjartansson, „Vesturfarir og heimastjórn: Upphaf og endir vesturfara-

skeiðsins.“ Gammabrekka 23. febrúar 2004. • Halldór Bjarnason, „Álsaga.“ Gammabrekka 25. febrúar 2004. • Sigrún Pálsdóttir, „Álsaga.“ Gammabrekka 25. febrúar 2004. • Halldór Bjarnason, „Álsaga.“ Gammabrekka 25. febrúar 2004. • Gísli Gunnarsson, „Álsaga.“ Gammabrekka 26. febrúar 2004. • Gunnar Karlsson, „Um Framtíð handan hafs.“ Gammabrekka 27. febrúar 2004.• Oddný Eir Ævarsdóttir, Opnun kryppunnar. Brúðuleikhús. Svarta línan (Reykjavík,

2004).• Eiríkur Guðmundsson, 39 þrep á leið til glötunar. Svarta línan (Reykjavík, 2004).• Vigfús Geirdal, „Mannkynbætur?“ Gammabrekka 1. mars 2004. • Unnur B. Karlsdóttir, „Mannkynbætur, fréttir og rannsóknir.“ Gammabrekka 1. mars

2004. • Vigfús Geirdal, „Upphafið, endirinn og allt þar á milli.“ Gammabrekka 11. mars 2004. • Gunnar Karlsson, „Enn um Framtíð handan hafs.“ Gammabrekka 26. mars 2004. • Helgi Skúli Kjartansson, „Vesturfarir og Vigfús Geirdal: Þjóðhverf vesturfaraskrif?“

Gammabrekka 1. apríl 2004.• Sigurður Gylfi Magnússon, „Kennileiti minninga. Styttur, kennslubækur, yfirlitsrit,

hátíðarhöld og ævisögur.“ Lesbók Morgunblaðsins 3. apríl 2004.• Ritið 2 (2004). Þemahefti um fornleifafræði. Sjá eftirtaldar greinar:

– Gavin Lucas, „Íslensk fornleifafræði í norður-evrópsku samhengi.“– Kristján Mímisson, „Landslag möguleikanna. Kall eftir faglausri hugsun í

fornleifafræði.“– Steinunn Kristjánsdóttir, „Sameiginlegt og félagslegt minni í fortíð og nútíð.“ – Orri Vésteinsson, „Staða íslenskrar fornleifafræði.“ – Ian Hodder, „Kennileg fornleifafræði.“– Martin Carver, „Tveir hjartans vinir. Fornleifafræði og textar.“

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 459

Page 10: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

460

• Guðni Th. Jóhannesson, „Hvar eru sagnfræðingarnir?“ Gammabrekka 3. maí 2004. • Sigrún Pálsdóttir, „Hvar eru sagnfræðingarnir?“ Gammabrekka 3. maí 2004. • Jóhannes Þ. Skúlason, „Hvar eru sagnfræðingarnir? Gammabrekka 3. maí 2004. • Már Jónsson, „Hvar eru sagnfræðingarnir?“ Gammabrekka 4. maí 2004. • Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-

1930 (Reykjavík, 2004). • Sigurður Gylfi Magnússon, „Ádrepa um alþýðumenningu.“ Lesbók Morgunblaðsins 8.

maí 2004.• „Víðsjá.“ Rætt við Sigurð Gylfa Magnússon um ádrepu hans á bók Lofts Guttorms-

sonar og Inga Sigurðssonar. Eiríkur Guðmundsson hafði umsjón. RÚV, Rás 1, 10. maí2004.

• „Víðsjá.“ Viðtal Eiríks Guðmundssonar við Erlu Huldu Halldórsdóttur sagnfræðing ítilefni af gagnrýni Sigurðar Gylfa Magnússonar í Lesbók Morgunblaðsins 8. maí 2004 ábókina Alþýðumenning á Íslandi. Rás 1, RÚV 11. maí 2004.

• „Víðsjá.“ Viðtal Eiríks Guðmundssonar við Loft Guttormsson prófessor vegna gagnrýniSigurðar Gylfa Magnússonar á ritstjórn hans og Inga Sigurðssonar prófessors í bókinniAlþýðumenning á Íslandi. Viðtalinu var hljóðvarpað á Rás 1, RÚV 12. maí 2004.

• Ingi Sigurðsson og Loftur Guttormsson, „Andsvar við ádrepu Sigurðar Gylfa Magn-ússonar.“ Lesbók Morgunblaðsins 15. maí 2004.

• Gunnar Karlsson, „Syrpa um þjóðernisumræðu.“ Skírnir 178 (vor 2004), bls. 153-201.• Helga Kress, „Meðal annarra orða. Um aðferðafræði og vinnubrögð við ritun ævisögu

Halldórs Laxness. Fyrri hluti.“ Saga XLII:1 (2004), bls. 187-220.• Þema í Sögu sem bar yfirskriftina: „Kostir og ókostir yfirlitsrita.“ Saga XLII:1 (2004). Sjá

eftirtaldar greinar:– Már Jónsson, „Formálsorð.“ Saga XLII:1 (2004), bls. 131-132. – Erla Hulda Halldórsdóttir, „Litið yfir eða framhjá? Yfirlitsrit og kynjasaga.“ Saga

XLII:1 (2004), bls. 133-138. – Guðmundur Jónsson, „„Yfirlitshugsunin“ og tálsýn íslensku einsögunnar.“ Saga

XLII:1 (2004), bls. 139-146. – Halldór Bjarnason, „Yfirlitsritin: Milli endurgerðar og afbyggingar.“ Saga XLII:1

(2004), bls. 147-157. – Helgi Þorláksson, „Stórsaga og yfirlitssaga á hjörum.“ Saga XLII:1 (2004), bls. 158-

163. – Lára Magnúsardóttir, „Sérfræðirit og yfirlitsrit.“ Saga XLII:1 (2004), bls. 164-170.– Ólafur Rastrick, „Af (ó)pólitískri sagnfræði.“ Saga XLII:1 (2004), bls. 171-175.

• Guðni Th. Jóhannesson, „Hugleiðingar vegna málþings um kennsluhætti.“ Gamma-brekka 29. maí 2004.

• Már Jónsson, „Hugleiðingar vegna málþings um kennsluhætti.“ Gammabrekka 1. júní2004.

• Halldór Bjarnason, „Hugleiðingar vegna málþings um kennsluhætti.“ Gamma-brekka 3. júní 2004.

• Margrét Gestsdóttir, „Hugleiðingar vegna málþings um kennsluhætti.“ Gammabrekka6. júní 2004.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Um sagnfræðinám.“ Gammabrekka 7. júní 2004. • Jón Þór Pétursson, „Hugleiðingar í kjölfar málþings um kennsluhætti.“ Gammabrekka

10. júní 2004. • Páll Björnsson, „Fyrirlestur á Sögukennslumálþingi: Punktar.“ Gammabrekka 18. júní

2004.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 460

Page 11: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

461

• Páll Björnsson, „Hannes Hafstein endurendurútgefinn.“ Gammabrekka 29. júní 2004. • Einar G. Pétursson, „Hannes Hafstein endurendurútgefinn.“ Gammabrekka 30. júní

2004. • Gísli Gunnarsson, „Hannes Hafstein endurendurútgefinn.“ Gammabrekka 30. júní

2004. • Ritið 3 (2004). Þemahefti um falsanir. Sjá eftirtaldar greinar:

– Soffía Auður Birgisdóttir, „Í hverju felast breytingarnar og hvað fela þær? Saman-burður á upprunalegri klausturdagbók Halldórs Kiljans Laxness og þeirri gerð sembirtist í Dagar hjá múnkum.“

– Gunnþórunn Guðmundsdóttir, „Eins og þessi mynd sýnir ... Falsaðar ljósmyndir ogskáldskapur á ljósmynd.“

– Guðni Elíasson, „Hver af hinum bestu er ég? Nafnleysi Byrons og höfundar DonJuan.“

– Jón Ólafsson, „Fölsuð fræði. Stuldur, svindl og uppspuni í vísindasamfélaginu.“– Hermann Stefánsson, „Strengurinn á milli sannleika og lygi. Um lygadverga og

lasið fólk.“– Gauti Kristmannsson, „Tekist á um tungurnar.“– Roman Jakobson, „Um málvísindalegar hliðar þýðingar.“– Jacques Derrida, „Um turna Babel.“

• Hilma Gunnarsdóttir, „Fyrirlestur um forsætisráðherrabókina.“ Í vörslu höfundar. • Ólafur Teitur Guðnason, „Erindi flutt á málfundi Sagnfræðingafélagsins um bókina

Forsætisráðherrar Íslands.“ Kistan.is 22. september 2004. • Jón Þór Pétursson, „Fyrirlestur um forsætisráðherrabókina.“ Kistan.is 23. september

2004. • Sigurður Gylfi Magnússon, Snöggir blettir (Reykjavík, 2004). • Árni Daníel Júlíusson, „[Um ræðu Halldórs Blöndal um grundvöll lýðveldisins].“

Gammabrekka 2. október 2004.• Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „[Um pistil Árna Daníels Júlíussonar].“ Gamma-

brekka 2. október 2004. • Ingólfur Margeirsson, „[Um ræðu ... ].“ Gammabrekka 2. október 2004. • Jóhannes Þ. Skúlason, „Um synjunarvald forseta.“ Gammabrekka 2. október 2004. • Vigfús Geirdal, „Um synjunarvald forseta.“ Gammabrekka 2. október 2004. • Jóhannes Þ. Skúlason, „Um synjunarvald forseta.“ Gammabrekka 2. október 2004. • Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Um synjunarvald forseta.“ Gammabrekka 3.

október 2004. • Vigfús Geirdal, „Um synjunarvald forseta.“ Gammabrekka 3. október 2004. • Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Um synjunarvald forseta.“ Gammabrekka 3.

október 2004.• Árni Daníel Júlíusson, „Enn um synjunarvaldið.“ Gammabrekka 4. október 2004. • Svanur Kristjánsson, „Synjunarvald forseta – beint lýðræði.“ Gammabrekka 5. októ-

ber 2004. • Róbert H. Haraldsson, Frjálsir andar. Ótímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og

trú (Reykjavík, 2004). • Steinunn Kristjánsdóttir, The Awakening of Christianity in Iceland. Discovery of a Timber

Church and Graveyard at Þórarinsstaðir in Seyðisfjörður. Gothenburg ArchaeologicalThesis. Series B No 31 (Gautaborg, 2004).

• Georg G. Iggers, Sagnfræði á 20. öld. Frá vísindalegri hlutlægni til póstmódernískrar gagn-rýni. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 37. Þýðendur Eiríkur K. Björnsson, Ólafur Rastrickog Páll Björnsson (Reykjavík, 2004).

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 461

Page 12: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

462

• Jón Ólafsson, „Vald og stýring. Um hlutverk lyga í stjórnmálum.“ Kistan.is 11. október2004.

• „Jacques Derrida.“ Kistan.is 18. október 2004. • Valur Ingimundarson og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, „Hinn sanni Íslending-

ur.“ Skírnir 178 (haust 2004), bls. 439-459.• Guðni Th. Jóhannesson, „Marx var ekki hér.“ Gammabrekka 29. október 2004. • Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Marx var ekki hér.“ Gammabrekka 29. október 2004. • Sverrir Jakobsson, „Marx er alls staðar.“ Gammabrekka 29. október 2004. • Gísli Gunnarsson, „Marx hér og þar.“ Gammabrekka 29. október 2004. • Árni Daníel Júlíusson, „Marxismi og sagnfræði.“ Gammabrekka 30. október 2004. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Stóra Hannesarmálið.“ Lesbók Morgunblaðsins 30. októ-

ber 2004.• Sigurjón B. Hafsteinsson, „Marxisminn í mynd.“ Gammabrekka 31. október 2004. • Vigfús Geirdal, „Marx hér og þar og alls staðar.“ Gammabrekka 31. október 2004. • Gunnar Karlsson, „Marxisminn og Iggers.“ Gammabrekka 2. nóvember 2004. • Sigurður Gylfi Magnússon, Fortíðardraumar. Sjálfsbókmenntir á Íslandi. Sýnisbók

íslenskrar alþýðumenningar 9 (Reykjavík, 2004).• Halldór Bjarnason, „Heimastjórn í hátíðarbúningi.“ Saga XLII:2 (2004), bls. 169-186.• Helga Kress, „Meðal annarra orða. Um aðferðafræði og vinnubrögð við ritun ævisögu

Halldórs Laxness. Síðari hluti.“ Saga XLII:2 (2004), bls. 187-222.• Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Missagnir Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Lesbók

Morgunblaðsins 6. nóvember 2004.• Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Um mikilvægi orðs: „Alþýða“ og valdabarátta upp úr

1900.“ Kistan.is 11. nóvember 2004. • Jakob F. Ásgeirsson, „Rangfærslur Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Lesbók Morgunblaðsins

13. nóvember 2004.• „Stóra Hannesarmálið.“ – Umfangsmikil umræða meðal fræðimanna, almennings og

valdhafa um ævisöguna Halldór eftir Hannes Hólmstein Gissurarson sem kom út í des-ember 2003. Allt efni sem tengist þessari umræðu er til umfjöllunar og greiningar í bókSigurðar Gylfa Magnússonar, Fortíðardraumar, bls. 237-298 í kafla sem nefnist„Sögur úr samtímanum.“ Unnið er úr hundruðum blaðagreina og annars fjölmiðlaefnissem tengist málinu.

• Soffía Auður Birgisdóttir, „Ekkert venjulegt fjölskyldualbúm. Hrifla um Snöggublettina hans Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Kistan.is 21. desember 2004.

tvö þúsund og fimm

• Tómas Jónsson [dulnefni], „Opið bréf til Hermanns Stefánssonar.“ Kistan.is 26. janúar2005.

• Halldór Bjarnason, „Sögukennslan: Eigum við að láta taka okkur í bólinu aftur?“Gammabrekka 30. janúar 2005.

• Þorsteinn Helgason, „Sögukennslan: Eigum við að láta taka okkur í bólinu aftur?“Gammabrekka 31. janúar 2005.

• Vigfús Geirdal, „Sögukennslan: Eigum við að láta taka okkur í bólinu aftur?“Gammabrekka 1. febrúar 2005.

• Þorsteinn Helgason, „Þjóðernismýtur – í tilefni af innleggi Vigfúsar Geirdal.“Gammabrekka 3. febrúar 2005.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 462

Page 13: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

463

• Davíð Ólafsson, „Harðmeti – léttmeti – skyndibiti.“ Kviksaga.is 4. febrúar 2005.• Íris Ellenberger, „Þjóðhetja verður til.“ Kviksaga. is 4. febrúar 2005. • Jón Þór Pétursson, „Baráttan um upphefðina.“ Kviksaga.is 4. febrúar 2005. • Margrét Gestsdóttir, „Sögukennslan.“ Gammabrekka 4. febrúar 2005. • Eiríkur Björnsson, „Fram úr bólinu.“ Gammabrekka 4. febrúar 2005. • Bragi Þorgrímur Ólafsson, „Þjóðmenningarhús og Þjóðskjalasafn. Ólíkar áherslur.“

Kviksaga.is 7. febrúar 2005. • Jón Þór Pétursson, „Ímyndun og menningarástand. Svar við ádrepu Hjalta Snæs

Ægissonar.“ Kviksaga.is 10. febrúar 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Í dag eru liðin mörg ár frá fæðingu Megasar.“ Kviksaga.is

11. febrúar 2005.• Stefán Gunnar Sveinsson, „Baráttan við ritvélarnar. Er ekki kominn tími til að

uppfæra.“ Kviksaga.is 16. febrúar 2005.• Unnur María Bergsveinsdóttir, „Hér hafa allir alltaf verið sammála.“ Kviksaga.is 21.

febrúar 2005.• Helgi Skúli Kjartansson, „Sögukennslan.“ Gammabrekka 25. febrúar 2005. • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Niður með ’68 kynslóðina, lengi lifi ’68 kynslóðin.“

Kviksaga.is 27. febrúar 2005.• Gísli Gunnarsson, „Lífsskoðun prófessors. Viðbrögð við hugmyndum póstmódernista.“

Kviksaga.is 28. febrúar 2005. • Hrafnkell Lárusson, „Sannleikur, trú og sagnfræði.“ Kviksaga.is 1. mars 2005.• Jónas Gunnar Allansson, „Þjóðir til sýnis.“ Kviksaga.is 2. mars 2005.• Einar Hreinsson, „Hverra er valdið?“ Kistan.is 3. mars 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Goðsagnfræði.“ Gammabrekka 5. mars 2005. • Gísli Gunnarsson, „Goðsagnfræði.“ Gammabrekka 5. mars 2005. • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Einkavæðing sögunnar.“ Kviksaga.is 7. mars 2005.• Einar G. Pétursson, „Goðsagnfræði.“ Gammabrekka 7. mars 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Mýtan um söguna.“ Gammabrekka 7. mars 2005. • Gísli Gunnarsson, „Mýtan um söguna.“ Gammabrekka 7. mars 2005. • Ingólfur Margeirsson, „Teflt við söguna. Enn meira um póstmódernisma í sagnfræði.“

Kviksaga.is 8. mars 2005.• Guðni Th. Jóhannesson, „Fræðilegt skírlífi.“ Gammabrekka 10. mars 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Að þjóna eða þjarka?“ Gammabrekka 10. mars 2005. • Sigrún Lilja Einarsdóttir, „Sagan endalausa um kennara sagnfræðiskorar HÍ og

ríkisvaldið.“ Gammabrekka 10. mars 2005. • Jón Þór Pétursson, „Hnakkaskot. Sannleiksleitin séð aftan frá?“ Kviksaga.is 11. mars

2005.• Guðni Th. Jóhannesson, „Skógar og tré.“ Gammabrekka 11. mars 2005. • Pétur Hafstein, „Skógar og tré.“ Gammabrekka 12. mars 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Umræða um aðferð.“ Gammabrekka 13. mars 2005. • Ólafur Rastrick, „Umræða um nálgun.“ Gammabrekka 14. mars 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Aðferð án fyrirheits.“ Gammabrekka 14. mars 2005. • Sigrún Pálsdóttir, „Aðferðir.“ Gammabrekka 14. mars 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Aðferðir og afurðir.“ Gammabrekka 14. mars 2005. • Helgi Skúli Kjartansson, „Aðferðir og afurðir.“ Gammabrekka 15. mars 2005. • Kristján Sveinsson, „Einn hring enn.“ Gammabrekka 15. mars 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Hvað gerðist?“ Gammabrekka 15. mars 2005. • Már Jónsson, „Hvað gerðist?“ Gammabrekka 16. mars 2005. • Anna Agnarsdóttir, „Hvað gerðist?“ Gammabrekka 16. mars 2005.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 463

Page 14: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

464

• Guðni Th. Jóhannesson, „Óbærilegur einfaldleiki sagnfræðinnar.“ Gammabrekka 16.mars 2005.

• Davíð Ólafsson, „Rósirnar í Staffordskíri. Brot.“ Kviksaga.is 17. mars 2005.• Anna Agnarsdóttir, „Til Guðna og annarra.“ Gammabrekka 17. mars 2005. • Jón Ólafur Ísberg, „Óbærilegur einfaldleiki sagnfræðinnar.“ Gammabrekka 17.

mars 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Að líða vel!“ Gammabrekka 17. mars 2005. • Anna Agnarsdóttir, „Að líða vel!“ Gammabrekka 17. mars 2005. • Gísli Gunnarsson, „Flókið eða einfalt? Eru málin svona einföld?“ Gammabrekka 17.

mars 2005. • Stefán Gunnar Sveinsson, „Lög sagnfræðinnar. Hugleiðingar manns sem hefur sofið

allt of lítið undanfarna viku.“ Kviksaga.is 18. mars 2005.• Sigurður Gylfi Magnússon, „Orð dagsins!“ Gammabrekka 19. mars 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Orð gærdagsins!“ Gammabrekka 19. mars 2005. • Hilma Gunnarsdóttir, „Af póstmódernisma.“ Kviksaga.is 22. mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? I.“ Kviksaga.is 22. mars 2005.• Steindór J. Erlingsson, „Um „Af póstmódernisma.““ Kviksaga.is 22. mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? II.“ Kviksaga.is 23. mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? III.“ Kviksaga.is 24. mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? IV.“ Kviksaga.is 25. mars 2005.• Jón Þór Pétursson, „Free Bobby.“ Kviksaga.is. 25. mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? V.“ Kviksaga.is 26. mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? VI.“ Kviksaga.is 27. mars 2005.• Jón Karl Helgason, „Spegillinn í textanum. Og Grasaferð Jónasar.“ Kviksaga.is 27.

mars 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Af misskilningi? VII.“ Kviksaga.is 28. mars 2005.• Lára Magnúsardóttir, „Fagleg umræða.“ Kviksaga.is 29. mars 2005.• Íris Ellenberger, „Saga Gestsson-fjölskyldunnar.“ Kviksaga.is 31. mars 2005.• Jón Þór Pétursson, „Hvað hefur gerst í sagnfræðiskor Háskóla Íslands?“ Kviksaga.is 31.

mars 2005.• Sigurður Gylfi Magnússon, „Siðareglur sagnfræðinga.“ Gammabrekka 1. apríl 2005. • Ritið 1 (2005). Þemahefti um orð og mynd. Sjá eftirtaldar greinar:

– Auður Ólafsdóttir, „Ef ég væri mynd hvernig myndirðu þá orða mig? Sambandmyndmáls og tungumáls í ljósi túlkunaraðferða listfræðinnar.“

– Aðalsteinn Ingólfsson, „ORÐ, MYND: UARÐ, MUND: VORAÐ, MOAND. Málí myndum Dieters Roth.“

– Gunnar Harðarson, „Snúður skiptir um hlutverk. Myndir og texti í bókunum umSnúð og Snældu.“

– Úlfhildur Dagsdóttir, „Það gefur auga leið. Sjónmenning, áhorf, ímyndir.“– Rannveig Sverrisdóttir, „Orð eða mynd. Um myndrænan orðaforða táknmála.“– Joseph Kosuth, „List eftir heimspeki.“– Roland Barthes, „Retórík myndarinnar.“– W.J.T. Mitchell, „Myndir og mál. Nelson Goodman og málfræði mismunarins.“

• Hrafnkell Lárusson, „Sagnfræði, völd og túlkun.“ Kviksaga.is 4. apríl 2005.• Guðni Thorlacius Jóhannesson, „Umræða um ekkert. Einföld og flókin skoðanaskipti

sagnfræðinga um aðferð og afurð, sögur og sagnfræði, skóga og tré.“ Kviksaga.is 5. apríl2005.

• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Allir hafa rétt fyrir sér, alltaf.“ Kviksaga.is 6. apríl 2005.• Axel Kristinsson, „Um vinnubrögð Gunnars Karlssonar.“ Gammabrekka 6. apríl 2005.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 464

Page 15: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

465

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Trúarbrögð og póstmódernismi.“ Kviksaga.is 7. apríl 2005.• Gunnar Karlsson, „Um vinnubrögð Gunnars Karlssonar.“ Gammabrekka 10. apríl

2005. • Kristrún Heiða Hauksdóttir, „Speglun+fölsun+höfundargildi. Eða: Komið með yfir

lækinn. Við skulum sækja vatn.“ Kviksaga.is 11. apríl 2005. • Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, „Valdið í orðræðunni: Áhrif sagnfræðingsins Foucaults

í menntunarrannsóknum.“ Kistan.is 12. apríl 2005. • Hilma Gunnarsdóttir, „Að flokka og skilja. Um póstmódernisma.“ Kviksaga.is 13. apríl

2005.• Jón Þór Pétursson, „Heimild um heiminn.“ Kviksaga.is 13. apríl 2005.• Sigurður Gylfi Magnússon, „Í kjölfar kassalaga hugsunar.“ Kviksaga.is 15. apríl 2005.• Már Jónsson, „Hlutleysishugtakið.“ Gammabrekka 16. apríl 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Hlutleysishugtakið.“ Gammabrekka 16. apríl 2005. • Gísli Gunnarsson, „Hlutleysishugtakið.“ Gammabrekka 16. apríl 2005. • Hrafnkell Lárusson, „„Hlutleysi eða afstaða“ sagnfræðinga til viðfangsefna sinna.

Framsaga flutt á málþingi Sagna, tímarits sagnfræðinema.“ Kviksaga.is 18. apríl 2005.• Unnur María Bergsveinsdóttir, „Hlutleysi sagnfræðinga. Framsaga flutt á málþingi

Sagna, tímarits sagnfræðinema.“ Kviksaga.is 18. apríl 2005.• Svanur Pétursson, „Hlutleysi eða afstaða. Framsaga flutt á málþingi Sagna, tímarits

sagnfræðinema.“ Kviksaga.is 18. apríl 2005.• Már Jónsson,, „Hlutleysishugtakið.“ Gammabrekka 18. apríl 2005. • Gunnar Karlsson, „Um hlutleysishugtakið.“ Gammabrekka 20. apríl 2005. • Stefán Gunnar Sveinsson, „Játning „Empíristans“ hlutleysi, hlutlægni og heiðarleiki.

Framsaga flutt á málþingi Sagna, tímarits sagnfræðinema.“ Kviksaga.is 21. apríl 2005.• Gunnar Karlsson, „Um vinnubrögð Axels Kristinssonar.“ Gammabrekka 22. apríl

2005. • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Hitler með kombakk. Der Untergang og sagnfræðin.“

Kviksaga.is 24. apríl 2005.• Axel Kristinsson, „Um vinnubrögð sagnfræðinga.“ Gammabrekka 25. apríl 2005. • Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Fyrsti hluti.“ Kviksaga.is 28. apríl 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Annar hluti.“ Kviksaga.is 28. apríl 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Þriðji hluti.“ Kviksaga.is 2. maí 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Fjórði hluti.“ Kviksaga.is 2. maí 2005.• Gunnar Karlsson, „Enn um vinnubrögð Gunnars og Axels.“ Gammabrekka 2. maí

2005. • Sigríður Matthíasdóttir, „Svör við andmælum.“ Skírnir 179 (vor 2005), bls. 161-179.• Páll Björnsson, „Ímynd (ofur)karls: Hvernig á að skrifa ævisögu Jóns Sigurðssonar

forseta? Skírnir 179 (vor 2005), bls. 199-210. • Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Halldór og tuttugasta öldin: Um tengsl mannsins og

aldarinnar í ævisögu hans eftir Halldór Guðmundsson.“ Skírnir 179 (vor 2005), bls.211-218.

• Guðni Th. Jóhannesson, „Hvað næst?“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Anna Agnarsdóttir, „Hvað er næst?“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Hlutleysi frá Hriflu.“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Vigfús Geirdal, „Hlutleysi frá Hriflu.“ Gammabrekka 3. maí 2005.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 465

Page 16: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

466

• Páll Björnsson, „Gamlar fundahugmyndir.“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Hrafnkell Lárusson, „Hvað er næst?“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Axel Kristinsson, „Enn um vinnubrögð Gunnars og Axels.“ Gammabrekka 3. maí

2005. • Jón Ólafur Ísberg, „Gamlar fundahugmyndir.“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Björgvin Sigurðsson, „Fundarefni næsta vetrar.“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Einar Hreinsson, „Efni framtíðarinnar.“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Sigrún Sigurðardóttir, „Efni framtíðarinnar.“ Gammabrekka 3. maí 2005. • Jósef Gunnar Sigþórsson, „Sagan sem sjónarhorn. Um sagnfræði, póstmódernisma og

viðtökufræði.“ Saga XLIII:1 (2005), bls. 81-110. • Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Rannsóknafrelsi, ritstuldur og viðurkennd

fræðileg vinnubrögð.“ Saga XLIII:1 (2005), bls. 121-153. • Karl Jóhann Garðarsson, „Hayden White og sagnfræðingar. Frásögn af framsögu.“

Kviksaga.is 4. maí 2005.• Steindór J. Erlingsson, „Kynþættir, hugmyndafræði og vald.“ Kviksaga.is 4. maí 2005.• Árni Daníel Júlíusson, „Póstkólóníalismi.“ Gammabrekka 4. maí 2005. • Gísli Gunnarsson, „Póstkólóníalismi.“ Gammabrekka 4. maí 2005. • Jón Ólafsson [Runólfur Ágústsson], „Hlutleysi frá Hriflu.“ Gammabrekka 4. maí 2005. • Steindór J. Erlingsson, „Hlutleysi frá Hriflu.“ Gammabrekka 4. maí 2005. • Jón Ólafsson [Runólfur Ágústsson], „Kveðjur enn úr Norðurárdal.“ Gammabrekka 4.

maí 2005.• Gunnar Karlsson, „Enn um viðbrögð Gunnars og Axels.“ Gammabrekka 4. maí 2005. • Steindór J. Erlingsson, „Kveðjur enn úr Norðurárdal.“ Gammabrekka 5. maí 2005. • Runólfur Ágústsson, „Vorkveðja úr Norðurárdalnum!“ Gammabrekka 5. maí 2005. • Guðmundur Jónsson, „Jónasar-Jónssonar-frá-Hriflu-prófessor í samvinnufræðum.“

Gammabrekka 5. maí 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Að kosta og auglýsa.“ Gammabrekka 5. maí 2005. • Gísli Gunnarsson, „Að kosta og auglýsa.“ Gammabrekka 5. maí 2005. • Páll Björnsson, „Lektor án auglýsinga.“ Gammabrekka 5. maí 2005. • Valur Ingimundarson, „Starf í skjalfræði.“ Gammabrekka 6. maí 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Fimmti hluti.“ Kviksaga.is 9. maí 2005.• Guðni Th. Jóhannesson, „Hvað!“ Gammabrekka 9. maí 2005. • Vigfús Geirdal, „Hvenær endaði hlutleysið?“ Gammabrekka 16. maí 2005. • Gísli Gunnarsson, „Hvenær endaði hlutleysið?“ Gammabrekka 16. maí 2005. • Snorri G. Bergsson, „Hvenær endaði hlutleysið?“ Gammabrekka 16. maí 2005. • Vigfús Geirdal, „Hvenær endaði hlutleysið?“ Gammabrekka 17. maí 2005. • Snorri G. Bergsson, „En Lúðvík...?“ Gammabrekka 17. maí 2005. • Sverrir Jakobsson, „Um hlutleysi.“ Gammabrekka 17. maí 2005. • Snorri G. Bergsson, „Afstæðni hugtaksins hlutleysi.“ Gammabrekka 17. maí 2005. • Skúli Sæland, „Hvenær endaði hlutleysið?“ Gammabrekka 17. maí 2005. • Helgi Skúli Kjartansson, „Um hlutleysi.“ Gammabrekka 18. maí 2005. • Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Sjötti hluti.“ Kviksaga.is 19. maí 2005.• Halldór Bjarnason, „Samkeppni, hugarfar og hugvísindamenntun.“ Fréttabréf HÍ 1. tbl.,

27. árg. 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Húrra Halldór!“ Gammabrekka 23. maí 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Maíhefti Háskólafrétta á vefnum.“ Gammabrekka 25. maí

2005.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 466

Page 17: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

467

• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-ingar og svör. Sjöundi hluti.“ Kviksaga.is 26. maí 2005.

• Guðni Th. Jóhannesson, „Af menningareintali.“ Kviksaga.is 2. júní 2005.• Karl Jóhann Garðarsson, „Lifandi og löngu dauðir hvítir (og gulir) merkiskallar.“ Kvik-

saga.is 2. júní 2005.• Sigrún Sigurðardóttir, „Veisla í farángrinum. Viðbrögð við umræðu um sagnfræði,

sannleika, póstmódernisma og þverfaglegar nálganir.“ Kviksaga.is 6. júní 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Áttundi hluti.“ Kviksaga.is 6. júní 2005.• Guðbrandur Benediktsson, „Söfn og safnarar. Kerfisbundin eða ástríðufull söfnun.“

Kviksaga.is 13. júní 2005.• Ólafur J. Engilbertsson, „Að skapa skart úr skít. Stefnumót við safnara II.“ Kviksaga.is

13. júní 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Níundi hluti.“ Kviksaga.is 13. júní 2005.• Karl Jóhann Garðarsson, „Indí-krakkar og sagnfræðingar.“ Kviksaga.is 14. júní

2005.• Guðni Th. Jóhannesson, „Fortíðarræningjar.“ Kviksaga.is 21. júní 2005.• Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon, „Af menningarástandi. Spurn-

ingar og svör. Tíundi hluti.“ Kviksaga.is 23. júní 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Þýsk draugasaga. Póstmódernísk, þverfagleg, söguleg

díalektík?“ Kviksaga.is 27. júní 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Kviksaga og valdið.“ Kviksaga.is 29. júní 2005.• Steinunn Inga Óttarsdóttir, „Sjálf og sagnfræði. Ritdómur um Fortíðardrauma. Sjálfsbók-

menntir á Íslandi.“ Morgunblaðið 4. júlí 2005. • Karl Jóhann Garðarsson, „Allt er hey í harðindum.“ Kviksaga.is 6. júlí 2005.• Haukur Már Helgason, „Að kreppa tærnar og spyrna eða hvað gerir maður í heimi án

hluta? Óbeint viðbragð við óþoli nýrra sagnfræðinga og gamalla.“ Kviksaga.is 15. júlí2005.

• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Óþol og áhyggjur í tilefni af óþoli og áhyggjum. Blogg-tilraun um ljóð og önnur óþarfa leiðindi.“ Kviksaga.is 30. júlí 2005.

• Karl Jóhann Garðarsson, „Einfaldanir fyrir einfeldninga.“ Kviksaga.is 15. ágúst 2005.• Gunnar Karlsson, Goðamenning. Staða og áhrif goðorðsmanna í þjóðveldi Íslendinga

(Reykjavík, 2005). • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Um stöðu myndlistar á tímum hnattvæðingar.“ Kistan.is

15. september 2005. • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Staða heimspekilegra vangaveltna um þjóðfélagsstöðu á

tímum hnattvæðingar.“ Kistan.is 30. september 2005. • Sigurjón B. Hafsteinsson, „Hvað er í gangi?“ Gammabrekka 30. september 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Þorsteinn og þingræðið.“ Gammabrekka 1. október 2005. • Helgi Skúli Kjartansson, „Hvað er í gangi – ekki samkeppni um verkefni.“ Gamma-

brekka 2. október 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Nei-takki sagnfræðinga.“ Gammabrekka 2. október 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Þingið ræður.“ Gammabrekka 3. október 2005. • Erla Dóris Halldórsdóttir, „Þorsteinn og þingræðið.“ Gammabrekka 3. október

2005. • Helgi Skúli Kjartansson, „Þorsteinn og þingræðið.“ Gammabrekka 3. október

2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Að álykta gegn gagnrýni.“ Gammabrekka 3. október 2005.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 467

Page 18: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

468

• Páll Björnsson, „Þingræði, fagmennska og fréttastíll.“ Gammabrekka 3. október 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Um fagmennsku.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Sigurjón B. Hafsteinsson, „Að álykta gegn gagnrýni.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Jón Ólafur Ísberg, „Að álykta gegn gagnrýni.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Ályktun stjórnar Sagnfræðingafélags Íslands um ritun sögu

þingræðis.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Kýrhausinn.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Anna Agnarsdóttir, „Nokkrar ábendingar v. SGM.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Þakkir.“ Gammabrekka 4. október 2005. • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Staða bókmenntaumræðu á tímum hnattvæðingar og

fuglaflensu. Kviksögukrakkarnir gefast upp.“ Kviksaga.is 9. október 2005.• Sigurður Gylfi Magnússon, Sjálfssögur. Minni, minningar og saga. Sýnisbók íslenskrar

alþýðumenningar 11 (Reykjavík, 2005). • Kristján Sveinsson, „Stjórnmálamenn og sagnfræði.“ Gammabrekka 27. október 2005. • Jón Þór Pétursson, „Þekkið þið þennan mann?“ Kistan.is 27. október 2005. • Halldór Bjarnason, „Þingræðið og Helgi Skúli.“ Gammabrekka 28. október 2005. • Gauti Kristmannsson, „Ég um mig frá þér til þín – og öfugt. Ævisögur Jóhanns Sigur-

jónssonar og Halldórs Laxness í spegli Fortíðardrauma.“ Saga XLIII:2 (2005), bls. 181-191.

• Árni Daníel Júlíusson, „Þjóðernisstefnan: Lifandi eða dauð?“ Saga XLIII:2 (2005), bls.131-136.

• Loftur Guttormsson, „[Ritdómur] Georg G. Iggers. Sagnfræði á 20. öld. Frá vísindalegrihlutlægni til póstmódernískrar gagnrýni.“ Saga XLIII:2 (2005), bls. 239-243.

• Halldór Bjarnason, „Þingræðissagan, sagnfræðingar og stjórnmálamenn.“ Kistan.is 7.nóvember 2005.

• Haukur Már Helgason, „Kæri Magnús.“ Kistan.is 17. nóvember 2005. • Sölvi Úlfsson, „Fortíðin í texta – Hrifla um Fortíðardrauma.“ Ritdómur um Fortíðar-

drauma. Sjálfsbókmenntir á Íslandi. Kistan.is 18. nóvember 2005.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Kæri vinur, höfum við eitthvað að segja ... – eða erum við

bara að reyna að vera fyndnir? Hrifla um Stefnuljós Hermanns Stefánssnar.“ Kistan.is28. nóvember 2005.

• Jón Þór Pétursson, „Hvað er verið að selja? Kistan.is 7. desember 2005. • Hilma Gunnarsdóttir, „Zygmunt.“ Kistan.is 8. desember 2005. • Guðni Th. Jóhannesson, „Komi þeir sem koma vilja.“ Kistan.is 8. desember 2005. • Þröstur Helgason, „Fræðiritafjöld. Þröstur Helgason fjallar um útgáfur nokkurra fræði-

rita.“ Lesbók Morgunblaðsins 24. desember 2005. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Eftir flóðið.“ Lesbók Morgunblaðsins 31. desember

2005. • Þröstur Helgason, „Ár krimmans. Þröstur Helgason rýnir í bókmenntaárið.“ Lesbók

Morgunblaðsins 31. desember 2005.

tvö þúsund og sex

• Robert M. Burns, „Introduction: Cultural History.“ Historiography: Critical Conceptsin Historical Studies. Edited by Robert M. Burns. Volume IV – Culture (London:Routledge, 2006), bls. 1-13.

• Rúnar Helgi Vignisson, „Bónusvæðing.“ Græna húsið. www.graenahusid.is – 5. janúar2006.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 468

Page 19: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

469

• Viðar Hreinsson, „Nýtt flóð óskast.“ Lesbók Morgunblaðsins 7. janúar 2006.• Þröstur Helgason, „Eftirmál flóðsins.“ Lesbók Morgunblaðsins 7. janúar 2006.• Sigrún Sigurðardóttir, „Öðruvísi bækur.“ Lesbók Morgunblaðsins 7. janúar 2006.• Jón Kalman Stefánsson, „Besta skáldsagan, flottasta kápan, fallegasta nefið.“ Lesbók

Morgunblaðsins 7. janúar 2006.• Sigurður Gylfi Magnússon, „”Við” erum frábær!“ Kistan.is 10. janúar 2006. • Hilma Gunnarsdóttir, „Víkingarnir nálgast.“ Kistan.is 13. janúar 2006. • Jón Þorvarðarson, „Klíkuvæðing á bókamarkaði.“ Lesbók Morgunblaðsins 14. janúar

2006.• Þröstur Helgason, „Biðlað til bókaútgefanda.“ Lesbók Morgunblaðsins 14. janúar 2006. • Úlfhildur Dagsdóttir, „Menningarvitinn logar ekki. Af formúlum, reyfurum og

bókmenntagreinum.“ Lesbók Morgunblaðsins 14. janúar 2006.• Kristján G. Arngrímsson, „Umberto og maurarnir.“ [Viðhorf] Morgunblaðið 17.

janúar 2006.• Viðar Hreinsson, „Skapandi samfélag.“ Morgunblaðið 19. janúar 2006.• Sverrir Jakobsson, „Bókmenntastefna 21. aldar.“ Morgunblaðið 20. janúar 2006.• Ari Trausti Guðmundsson, „Fræðimenning – menningarfræði.“ Lesbók Morgunblaðs-

ins 21. janúar 2006.• Friðrik Rafnsson, „Bókmenntaleg rétthugsun.“ Lesbók Morgunblaðsins 21. janúar 2006.• Sigurður Gylfi Magnússon, „Formúlur og fabúlur.“ Lesbók Morgunblaðsins 28. janúar

2006. • Eggert Ásgeirsson, „Menningin og við.“ Lesbók Morgunblaðsins 28. janúar 2006.• Kristján G. Arngrímsson, „Að vekja athygli.“ [Viðhorf] Morgunblaðið 31. janúar 2006. • Kristján Jóhann Jónsson, „Einn til frásagnar. Hugleiðingar um bækur Sigurðar Gylfa

Magnússonar.“ Kistan.is 3. febrúar 2006. Höfundur greinar flutti fyrirlestur á jólabóka-fundi Sagnfræðingafélags Íslands 2. febrúar 2006 um bækurnar Fortíðardrauma ogSjálfssögur.

• Sigrún Sigurðardóttir, Det traumatiske øjeblik. Fotografiet, differancen og mødet medvirkeligheden. Rævens sorte bibliotek 69 (Kaupmannahöfn, 2006).

• Viðar Hreinsson,, „Dagur lafandi tungu.“ Lesbók Morgunblaðsins 4. febrúar 2006. • Þröstur Helgason, „Bækur og sjónvarp.“ [Erindi] Lesbók Morgunblaðsins 4. febrúar 2006.• Halldór Guðmundsson, „Fræðirit í kreppu?“ Fréttablaðið 5. febrúar 2006.• Guðmundur Jónsson, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Munnlegar heimildir.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Jón Ólafur Ísberg, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Unnur Karlsdóttir, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Guðni Th. Jóhannesson, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Guðmundur Jónsson, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Um þjóðháttadeild.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Hrefna Róbertsdóttir, „Söfnun munnlegra heimilda og minninga á Þjóðminja-

safni.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Þórunn Valdimarsdóttir, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Bergur Þorgeirsson, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006. • Ágúst Georgsson, „Varðandi þjóðháttasafn Þjóðminjasafns.“ Gammabrekka 8. febrúar

2006. • Ingólfur Margeirsson, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 8. febrúar 2006.• Sigrún Ásta Jónsdóttir, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 9. febrúar 2006. • Gísli Sigurðsson, „Efling munnlegrar sögu.“ Gammabrekka 10. febrúar 2006.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 469

Page 20: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

470

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Auðlegð, menning og völd.“ Lesbók Morgunblaðsins 11.febrúar 2006.

• Björn Bjarnason, „Hættumat – alhæfingar.“ www.bjorn.is/pistlar/nr/3438 – HeimasíðaBjörns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, 11. febrúar 2006.

• Þorsteinn Helgason, „Fundur um munnlega sögu.“ Gammabrekka 14. febrúar 2006. • Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, „Menningararfur í einskismannslandi. Rannsóknastefna í

hug- og félagsvísindum.“ Kistan.is 20. febrúar 2006. • Ármann Jakobsson, „Óttinn við heimóttann. Nokkrar algengar goðsagnir um heim-

óttarlega íslenskufræðinga.“ Kistan.is 21. febrúar 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Hve glöð er vor æska? Um styttingu náms á Íslandi.“

Kistan.is 21. febrúar 2006. • Viðar Hreinsson, „Lúðar eða bisnessmenn?“ Kistan.is 22. febrúar 2006. • Jón Ólafsson, „Heimsyfirráð eða dauði.“ Kistan.is 24. febrúar 2006. • Vésteinn Ólason, „Mölum enn.“ Kistan.is 24. febrúar 2006. • Hermann Stefánsson, „Frábært lítilræði.“ Lesbók Morgunblaðsins 25. febrúar 2006.• Vésteinn Lúðvíksson, „Hvað er menningararfur?“ Kistan.is 27. febrúar 2006. • Haukur Már Helgason, „Stríðið langa og siðferðisvísitalan Egill Helgason.“ Kistan.is 28.

febrúar 2006. • Hallgrímur Sveinsson, „Hljóð úr horni að vestan.“ Lesbók Morgunblaðsins 4. mars 2006. • Sigrún Pálsdóttir, „101 árs gamalt íslenskt mont.“ Lesbók Morgunblaðsins 4. mars 2006. • Haukur Már Helgason, „Trölli stelur málfrelsinu.“ Kistan.is 7. mars 2006. • Jón Þór Pétursson, „Dauðinn rekinn úr bænum.“ Kistan.is 12. apríl 2006. • Hilma Gunnarsdóttir, „Nektarmynd af mér.“ Kistan.is 7. apríl 2006. • Þórunn Valdimarsdóttir, „Ræktaði samfélag síðari alda fegurð kvenna?“ Lesbók

Morgunblaðsins 8. apríl 2006. • Oddný Eir Ævarsdóttir, „Loksins næði, nýtt upphaf. Pistill Oddnýjar Eirar Ævars-

dóttur um fræðimennsku Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Viðsjá Rás 1, RÚV 12. apríl2006.

• Guðni Th. Jóhannesson, „Hvað er ...?“ Gammabrekka 26. apríl 2006. • Frá endurskoðun til upplausnar. Tvær prófritgerðir, einn formáli, þrjú viðtöl, sjö fræði-

greinar, fimm ljósmyndir, einn eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vettvangi hugvísinda.Ritstjórar Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon(Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og ReykjavíkurAkademían, 2006). Sjá eftir-taldar greinar:– Sigurður Gylfi Magnússon, „Formáli – Afmæli almenns kosningaréttar á Íslandi.“– Hilma Gunnarsdóttir, „Íslensk söguendurskoðun. Aðferðir og hugmyndir í

íslenskri sagnfræði á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar.“– Jón Þór Pétursson, „Tortímandinn. Þjóð í hlekkjum hugarfarsins og hugmyndir um

sögu og sagnfræði á tíunda áratug tuttugustu aldar.“– Sigurður Gylfi Magnússon, „Íslensk sagnfræði 1980-2005: Yfirlit.“– Davíð Ólafsson, „Milli vonar og ótta, eða: Hvernig ég lærði að hafa ekki áhyggjur og

elska upplausnina.“ – Jósef Gunnar Sigþórsson, „Úr völundarhúsum afstæðishyggjunnar. „Merkingar-

mylsna“ úr sagnfræði, viðtökufræði og fleiri hug-myndum.“– Guðrún Lára Pétursdóttir, „Ég veit nokkurn veginn alveg mína framtíð nú. Um

möguleika frásagnarfræðilegrar tilvistar.“– Valdimar Tr. Hafstein, „Menningararfur: Sagan í neytendaumbúðum.“– Sigrún Sigurðardóttir, „Magðalenukökur. Um fortíð og framtíð í sagnfræði sam-

tímans.“

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 470

Page 21: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

471

– Sigurður Gylfi Magnússon, „Slow.“ – Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon, „Minning

dauðans – Tryggvi V. Líndal og upplausn formsins.“Í bókinni eru einnig birt eftirtalin viðtöl:

– Hilma Gunnarsdóttir, „Viðtal við Gísla Gunnarsson sagnfræðing.“ Tekið 10. maí2003 og 7. júní 2003.

– Hilma Gunnarsdóttir, „Viðtal við Gunnar Karlsson sagnfræðing.“ Tekið 22. maí2003 og svör við spurningum í tölvupósti 12. september 2003.

– Hilma Gunnarsdóttir, „Viðtal við Loft Guttormsson sagnfræðing.“ Tekið 8. maí2003 og 3. september 2003.

Viðtal við Guðmund Hálfdanarson er að finna í BA.-ritgerð Hilmu Gunnarsdóttur(2003) en var ekki birt í bókinni:– Hilma Gunnarsdóttir, „Viðtal við Guðmund Hálfdanarson sagnfræðing.“ Tekið 13.

maí 2003 og 30. september 2003.• Guðni Th. Jóhannesson, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 27. apríl 2006. • Unnur Karlsdóttir, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 27. apríl 2006.• Guðbrandur Benediktsson, „Hvað er ...?“ Gammabrekka 27. apríl 2006.• Sigríður Þorgeirsdóttir, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 27. apríl 2006.• Þorsteinn Helgason, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 27. apríl 2006.• Unnur María Bergsveinsdóttir, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 27. apríl 2006.• Erla Hulda Halldórsdóttir, „Kanón sagnfræðinnar.“ Gammabrekka 27. apríl 2006. • Halldór Bjarnason, „Kanón sagnfræðinnar.“ Gammabrekka 27. apríl 2006. • Dagný Kristjánsdóttir, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 27. apríl 2006.• Halldór Bjarnason, „Framhald Lesbókarumræðu um sagnfræði.“ Gammabrekka 27.

apríl 2006. • Einar G. Pétursson, „Kanón sagnfræðinnar.“ Gammabrekka 27. apríl 2006. • Páll Björnsson, „Gamlar fundarhugmyndir.“ Gammabrekka 27. apríl 2006. • Kristján Sveinsson, „Eitt-hvað enn.“ Gammabrekka 27. apríl 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Hvað er fólk að hugsa?“ Gammabrekka 28. apríl 2006.• Davíð Ólafsson, „Hvað er kanon(a)?“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Anna Agnarsdóttir, „Hvað er kanon(a)?“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Guðni Th. Jóhannesson, „Það er nú það.“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Sigríður Þorgeirsdóttir, „Kanón og kýrnar.“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Erla Hulda Halldórsdóttir, „Kanón og kýrnar.“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Kanón(a).“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Kanón og kýrnar.“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Anna Agnarsdóttir, „Frekari útskýringar á kanón.“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Guðmundur Jónsson, „Kanon sagnfræðinnar?“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Gísli Gunnarsson, „Hvað er kanon(a)?“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Gísli Gunnarsson, „Opinber söguskoðun eru plasteinangraðir moldarkofar.“ Gamma-

brekka 28. apríl 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Opinber söguskoðun: Moldarkofar með plasteinangrun!“

Gammabrekka 28. apríl 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Það er nú það.“ Gammabrekka 28. apríl 2006. • Sigrún Sigurðardóttir, „Hvað er kanon(a)? – Vald og kúgun í sagnfræði.“ Gamma-

brekka 1. maí 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Er landbúnaðarsaga Íslandssagan?“ Gammabrekka 1. maí 2006. • Þorsteinn Helgason, „Hvað er kanon(a)? – Vald og kúgun í sagnfræði.“ Gammabrekka

1. maí 2006.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 471

Page 22: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

472

• Torfi Hjaltalín, „Hvað er kanón(a)? – Vald og kúgun í sagnfræði.“ Gammabrekka 2.maí 2006.

• Sigrún Ásta Jónsdóttir, „Hinar sælu sveitir.“ Gammabrekka 2. maí 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Hinar sælu sveitir.“ Gammabrekka 2. maí 2006. • Axel Kristinsson, „Hinar sælu sveitir.“ Gammabrekka 2. maí 2006. • Gísli Gunnarsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 2. maí 2006. • Gísli Sigurðsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 2. maí 2006. • Sverri Jakobsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 2. maí 2006. • Snorri G. Bergsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 2. maí 2006.• Sigríður Þorgeirsdóttir, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 2. maí

2006.• Gísli Gunnarsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 3. maí 2006.• Sverrir Jakobsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 3. maí 2006.• Gísli Gunnarsson, „Sannleikurinn er sagna bestur.“ Gammabrekka 3. maí 2006.• Magnús Þór Snæbjörnsson, „Hvað er kanón[a]?“ Kistan.is 3. maí 2006. • Viðar Hreinsson, „Lof fáviskunnar.“ Kistan.is 5. maí 2006. • Guðni Elísson, „Dauðinn á forsíðunni: DV og gotnesk heimssýn.“ Skírnir 180 (vor

2006), bls. 105-132.• Sigurður Gylfi Magnússon, „What is Microhistory?“ The History New Network

(www.hnn.us) 8. maí 2006.• Guðni Th. Jóhannesson, „Má ég vera nefndur á nafn í íslenskri sagnfræði?“

Gammabrekka 10. maí 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Má ég vera nefndur á nafn í íslenskri sagnfræði?“ Gammabrekka

11. maí 2006. • Lára Magnúsardóttir, „Má ég vera nefndur á nafn í íslenskri sagnfræði?“ Gammabrekka

11. maí 2006.• Jón Þór Pétursson, „Rokkstjarnan Mikhail Gorbatsjov.“ Kistan.is 12. maí 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Social History as “Sites of Memory”? The Institutionali-

zation of History: Microhistory and the Grand Narrative.“ Journal of Social HistorySpecial issue 39:3 (Spring 2006), bls. 891-913.

• Ármann Jakobsson, „Fjórða bylgjan skellur á ríki Klíó.“ Kistan.is 16. maí 2006. • Málstofa á þriðja íslenska söguþinginu sem bar yfirskriftina: „Frá endurskoðun til

upplausnar.“ 19. maí 2006, kl. 13-15 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar. • Gísli Gunnarsson, „Lauk endurskoðun Íslandssögunnar 1993.“ Fyrirlestur sem var

fluttur á þriðja söguþinginu vegna útkomu bókarinnar Frá endurskoðun til upplausnar.“Þriðja íslenska söguþingið 20. maí 2006, kl. 14-15:30 í Öskju í Háskóla Íslands.

• Oddný Eir Ævarsdóttir, „Drög að svari við tíundu spurningunni.“ Kistan.is 21. maí2006.

• Már Jónsson, „Hvað er staðreynd?“ Gammabrekka 22. maí 2006. • Guðni Th. Jóhannesson, „Hvað er staðreynd?“ Gammabrekka 22. maí 2006.• Stefán Pálsson, „Hvað er staðreynd?“ Gammabrekka 22. maí 2006.• Ingólfur Margeirsson, „Hvað er staðreynd?“ Gammabrekka 22. maí 2006.• María Karen Sigurðardóttir, „Verkaskipting vegna söfnunar ljósmynda.“ Gammabrekka

22. maí 2006. • Gísli Gunnarsson, „Hvað er staðreynd um símahleranir?“ Gammabrekka 22. maí 2006.• Már Jónsson, „Hvað er staðreynd?“ Gammabrekka 22. maí 2006.• Gísli Gunnarsson, „Hvað er staðreynd um símahleranir?“ Gammabrekka 22. maí 2006.• Sigrún Sigurðardóttir, „Hvað er staðreynd?“ Gammabrekka 22. maí 2006.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 472

Page 23: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

473

• Guðmundur Magnússon, „Pólitískar símahleranir o.fl.“ Gammabrekka 22. maí2006.

• Stefán Pálsson, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gammabrekka 23.maí 2006.

• Erla Hulda Halldórsdóttir, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Helgi Skúli Kjartansson, „Símahleranir, staðreyndir og opinber rannsókn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Guðmundur Magnússon, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Davíð Logi Sigurðsson, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Erla Hulda Halldórsdóttir, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Halldór Bjarnason, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Guðmundur Hálfdanarson, „Pólitískar hleranir, Gammabrekka og Mogginn.“ Gamma-brekka 23. maí 2006.

• Anna Agnarsdóttir, „Viðkvæmni í pólitík.“ Gammabrekka 23. maí 2006. • Páll Björnsson, „Söguþing, hleranir og þingræði.“ Gammabrekka 23. maí 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Sagnfræði sem þjóðfélagsafl.“ Gammabrekka 25. maí 2006. • Guðmundur Magnússon, „Sagnfræði sem þjóðfélagsafl.“ Gammabrekka 25. maí 2006. • Erla Hulda Halldórsdóttir, „Hlutverk fræðimanna.“ Gammabrekka 31. maí 2006. • Ragnheiður Kristjánsdóttir, „Að taka upp skjalapakka.“ Gammabrekka 31. maí 2006. • Halldór Bjarnason, „Að taka upp skjalapakka.“ Gammabrekka 31. maí 2006. • Skúli Sæland, „Hlutverk fræðimanna.“ Gammabrekka 31. maí 2006. • Jón Þór Pétursson, „Hundurinn Skírnir.“ Kistan.is 2. júní 2006. • Hermann Stefánsson, „Klukk (gegn einsögu).“ Bloggsíða Hermanns Stefánssonar:

www.vestanattin.blogspot.com 2. júní 2006. Einnig á Kistan.is 6. september 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Gagnrýni á einsögu.“ Gammabrekka 6. júní 2006. • Tryggvi V. Líndal, „Minning dauðans. Tryggvi V. Líndal fjallar um bókina Frá

endurskoðun til upplausnar.“ Morgunblaðið 9. júní 2006. • Þröstur Helgason, „Neðanmáls.“ Um minningargreinar í bókinni Frá endurskoðun til

upplausnar. Lesbók Morgunblaðsins 10. júní 2006. • Jón Þór Pétursson, „Slor í meðbyr.“ Kistan.is 12. júní 2006. • Magnús Þór Snæbjörnsson, „Glat-Kistan.“ Kistan.is 14. júní 2006. • Sigurjón Baldur Hafsteinsson, „Ástundun njósna og fjölmenningarlögregla ríkisins.“

Kistan.is 6. júlí 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006. • Gísli Gunnarsson, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Kristján Sveinsson, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Pétur Eiríksson, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Kolbeinn Óttarsson Proppé, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Árni Daníel Júlíusson, „Hleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Ingólfur Margeirsson, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Þröstur Sverrisson, „Símahleranir.“ Gammabrekka 17. september 2006.• Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Vegna bréfs Sigurðar Gylfa Magnússonar.“

Gammabrekka 17. september 2006.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 473

Page 24: Gagnagrunnur um hugmyndafræði sagnfræðinnar 2000-2006 – Birtist í bókinni Sögustríð (Database on historical ideology in Icelandic History Writing

474

• Kristján Sveinsson, „Vegna bréfs Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Gammabrekka 17.september 2006.

• Guðmundur Hálfdanarson, „Vegna bréfs Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Gammabrekka18. september 2006.

• Sigurður Gylfi Magnússon, „Siðareglur sagnfræðinga.“ Gammabrekka 18. september2006.

• Loftur Guttormsson, „Hlerunarmál.“ Gammabrekka 18. september 2006. • Skúli Sæland, „Vegna bréfs Sigurðar Gylfa Magnússonar.“ Gammabrekka 18. septem-

ber 2006. • Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Vegna hleranaskjala.“ Gammabrekka 20. september

2006. • Kolbeinn Óttarsson Proppé, „Vegna hleranaskjala.“ Gammabrekka 20. september

2006. • Páll Björnsson, „Hleranir og þagnareiður.“ Gammabrekka 20. september 2006. • Kristján Sveinsson, „Vegna hleranaskjala.“ Gammabrekka 20. september 2006. • Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Tilbúinn.“ Gammabrekka 20. september 2006. • Skúli Sæland, „Hleranir og þagnareyður.“ Gammabrekka 20. september 2006. • Unnur María Bergsteinsdóttir, „Símahleranir og skjalasöfn. Nokkur orð um opinbera

stefnumótun.“ Gammabrekka 21. september 2006. • Ingólfur Margeirsson, „Hvað megum við segja?“ Gammabrekka 22. september

2006. • Guðmundur Magnússon, „Hvað megum við segja?“ Gammabrekka 22. september

2006. • Páll Björnsson, „Leyniþjónusta og fræðileg vinnubrögð.“ Gammabrekka 25. septem-

ber 2006. • Kristján Sveinsson, „Leyniþjónusta og fræðileg vinnubrögð.“ Gammabrekka 25. sept-

ember 2006. • Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Leyniþjónusta og fræðileg vinnubrögð.“ Gamma-

brekka 25. september 2006. • Kolbeinn Óttarsson Proppé, „Leyniþjónusta og fræðileg vinnubrögð.“ Gamma-

brekka 25. september 2006. • Gunnar Karlsson, „Að skrifa konur inn í þjóðarsögu.“ Kistan.is 9. október 2006. • Sigurjón Baldur Hafsteinsson, „Slembilukka Björns.“ Kistan.is 11. október 2006. • Anna Björk Einarsdóttir, „Til varnar ljóðinu.“ Kistan.is 30. október 2006. • Viðar Þorsteinsson, „Gluggaþvottur í glerhúsum. Svar við grein Önnu Bjarkar

Einarsdóttur.“ Kistan.is 1. nóvember 2006. • Sigurður Gylfi Magnússon, „Social History – Cultural History – Alltagsgeschichte –

Microhistory: In-between Methodologies and Conceptual Frameworks.“ Journal ofMicrohistory 1 (2006): microhistory.org (06.11.2006).

• Egill Arnarson, „Sannindahugtakið í heimspeki Alain Badiou.“ Kistan.is 9. nóvember2006.

• Sigurjón Árni Eyjólfsson, „Einsagan frá guðfræðilegu sjónarhorni.“ Kistan.is 14. nóv-ember 2006.

• Sigurjón Baldur Hafsteinsson, „Gerum upp þjóðveldisstríðið.“ Kistan.is 15. desember2006.

SÖGUSTRÍ‹ 29.04 – D 29.4.2007 22:02 Page 474