Mígren, sérstök birtingarform hjá börnum

Post on 02-Feb-2016

69 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Mígren, sérstök birtingarform hjá börnum. Pétur Lúðvígsson Barnaspítala Hringsins. ... einn algengasti kvilli sem hrjáir mannkynið. Talið mun sjaldgæfara hjá börnum en fullorðnum 7-9 ára13-15 ára drengir 2,5%4,0% stúlkur 2,4%6,4% Bille 1962. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

Mígren,sérstök birtingarform hjá börnum

Pétur LúðvígssonBarnaspítala Hringsins

... einn algengasti kvilli sem hrjáir mannkynið...

0

10

20

30

7-9 ára 13-15 ára 21-34 ára 55-74 ára 75 + ára

%

karlar

konur

Talið mun sjaldgæfara hjá börnum en fullorðnum

7-9 ára 13-15 áradrengir 2,5% 4,0%stúlkur 2,4% 6,4% Bille 1962

Höfuðverkir og mígren hjá börnum

Bille 1962 58.7% 3.9% Vahlquist

7-10 ára

Sillanpää 1983 60.8% 3.8% Vahlquist

7-10 ára

von Frankenberg 1991 64.5% 12% IHS 1988

7-16 ára

Lúðvígsson og Mixa 1996 61.2%8.8% IHS 1988

6-16 ára

höfuðverkir mígren

Fyrstu einkenni mígrens

Dahlöf og Riman 1994

60% < 20 ára

...er mígren í rauninni sjaldgæfara hjá börnum en fullorðnum?

Tíðnitölur miðast við hefðbundin greiningarskilmerki fullorðinna

Óútskýrð lotuköst og verkir eru algeng hjá börnum (m.a. “the periodic syndrome of childhood”)

Oft er jákvæð ættarsaga um mígren

Fullorðnir mígrensjúklingar oft með sögu um slík lotueinkenni sem börn

Hvað er mígren?

...arfgengur taugasjúkdómur sem einkennist af röskun á viðbrögðum taugakerfisins við ytri og innri áreitum (“trigemino-vascular reflex”) og endurteknum sárum höfuðverkjum.

Sjúkdómurinn erfist, einkum frá móður, en erfðamynstrið er enn óþekkt.

Hvað er mígren?

“Periaqueductal gray”Locus ceruleusNucleus raphe magnus

“Módulera” viðbrögð TK við sársaukaog öðrum óþægilegum áreitum.

Ríkuleg tengsl við trigemínus ogafturhornstaugahnoð (DRG)

Röskun í “endogenous analgesia system”

Hvað er mígren?

Erfðagalli í “endogenous analgesia system” ?

sársaukaþröskuldur lækkar

óþægileg áreiti virkjatrigemino-vasculer reflex m/losun á boðefnum og lekaá plasmapróteinum úr æðum

“sekúnder” virkjun sársauka-næmra trígemínusviðtækja

Bahra er al. 2001

Mígren meðal íslenskra barna

Spurningalisti um mígren, lotuverki og lotuköst meðal skólabarna í Rvík 1996

7 8 9 10 11 12 13 14 15 aldur0%

20

40

60

80

100% drengir

stúlkur

Yfir 10.000 svör svarhlutfall 81.1%

Lotuverkir og lotuköstán annarra skýringa

Endurteknir höfuðverkir/mígren(skilmerki IHS 1988)

Lotuverkir í kvið(a.m.k nokkrum sinnum á ári)

Lotuverkir í stoðkerfi (pirringur í fótum, hálsrígur, mýósur í hálsi og herðum “vaxtarverkir” osv. frv.)

Lotuköst 14 mismunandi tegundir“The Periodic Syndrome of Childhood”

Endurteknir verkir

Höfuðverkir: 60.8%

Leitað læknis: 20.3%

Misst a.m.k. 1 dag úr skóla: 16.9%

Telja sig hafa mígren: 15.6%

QuickTime™ and aPhoto - JPEG decompressor

are needed to see this picture.

Mígren meðal íslenskra barna

Mígren skv. IHS 1988

7-15 ára : 8.8% drengir: 8.1% stúlkur: 9.6%

Að mati foreldra: 8.3%

Algengi eftir aldrisamtals

5 7 9 11 13 15 17 19

Aldur

020406080

100120140160180200220

Alg

en

gi /

1

00

0

Algengi eftir aldridrengir og stúlkur

5 7 9 11 13 15 17 19

Aldur

0

20

40

60

80

100

120

140

160

Alg

en

gi /

100

0

drengir stúlkur

Endurteknir verkir:

Verkir í kvið: 26.4%

Leitað læknis: 50,7%

Misst a.m.k. 1 dag úr skóla: 42,0% 0

5

10

15

20

25

30

35

6 ára 7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára

%

Endurteknir verkir:

Verkir í stoðkerfi 31,6%

Leitað læknis: 38,7%

Misst a.m.k. 1 dag úr skóla: 6,7%

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

6 ára 7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára

%

Tengsl mígrens og lotuverkja

OR* CI** lotuverkir í kvið: 1,61 1,39 - 1,86 lotuverkir í stoðkerfi: 2,09 1,82 - 2,41

* OR = áhættuhlutfall ** CI = öryggismörk

Tengsl mígrens og lotukasta

Algengi Mígren Aldur (pr. ár)

LotuköstOR p-gildi

Sjóntruflanir 4,2% 4,17 <0,001

Svimaköst 6,4% 3,50 <0,001

Brjóstverkir 4,9% 2,62 <0,001

Hálsrígur 6,3% 2,58 <0,001

Uppköst 3,0% 2,50 <0,001

Hjartsláttarköst 2,7% 2,27 <0,001

Yfirliðaköst 0,8% 2,24 NS

Heilahristingur 0,5% 1,99 NS

Niðurgangsköst 5,6% 1,93 <0,001

Hitaköst 4,2% 1,92 <0,001

Ferðaveiki 27,0% 1,75 <0,001

Ælupestir 3,6% 1,74 0,001

Hársæri 36,6% 1,68 <0,001

Blóðnasir 15,8% 1,49 <0,001

Hvað þýðir þetta?

mígren

lotuverkir

lotuköst

Lotuverkir og lotuköst geta verið birtingarform mígrens hjá börnum

Hvað er mígren?

5 ára 12 ára 25 ára

Fullorðnir:arfgengur taugasjúkdómurendurtekin einkennimisvirkur eftir aðstæðum

Sár höfuðverkurog...

óeðlileg svörun taugakerfis við áreitum

Hvað er mígren?

5 ára 12 ára 25 ára

Börn:arfgengur taugasjúkdómurendurtekin einkennimisvirkur eftir aðstæðum

Maga- stoðkerfis-eða höfuðverkirÍ lotum og...óeðlileg svörun taugakerfis við áreitum

Mígren er barna og unglingasjúkdómur

... um 60% fá fyrstu einkenni fyrir tvítugt

... og sumir mjög ungir !

Ályktanir:

• Lotuverkir í höfði, kvið og stoðkerfi eru algengir meðal skólabarna í Reykjavík og valda umtalsverðri röskun á daglegu lífi m.a. vegna fjarvista úr skóla.

• Algengi mígrens meðal íslenskra barna er svipað og í sambærilegum erlendum rannsóknum.

• Lotuverkir í kvið og í stoðkerfi eru marktækt algengari meðal barna með mígren en meðal jafnaldra.

• Endurtekin lotuköst (12/14) eru marktækt algengari meðal barna með mígren en meðal jafnaldra.

... að lokum

Migren er meðal algengustu kvilla hjá börnum

Getur birst í ýmsum myndum

Meingerð er að skýrast

Áhugavert erfðamynstur

Ný og beinskeyttari lyf

top related