Top Banner
Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti Ragnar Danielsen, Dr.Med., Klínískur prófessor, Hjartadeild LSH RD 2004, endurskoðað 2008
25

Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Mar 19, 2016

Download

Documents

Rania

Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti. Ragnar Danielsen, Dr.Med., Klínískur prófessor, Hjartadeild LSH. RD 2004, endurskoðað 2008. Míturlokuleki (mitral regurgitation):. Einn algengasti lokugalli hjá fullorðnum Orsakir: Mítrulokuprólaps (MVP) / hrörnun (degenerative) - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum

seinni hluti

Ragnar Danielsen, Dr.Med.,Klínískur prófessor,

Hjartadeild LSH

RD 2004, endurskoðað 2008

Page 2: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki (mitral regurgitation):

Einn algengasti lokugalli hjá fullorðnum

Orsakir: Mítrulokuprólaps (MVP) / hrörnun (degenerative) Eftir hjartadrep, oftar í neðrivegg Hjartastækkun; eftir hjartadrep, DCM Hjartaþelsbólga (endokarditis) Rheumatísk loka (sjaldan) Míturhringskalk

ATH! Leki langvinnur eða bráður: eftir undirliggjandi orsök, t.d. MVP án/með chordaruptúru eða endokarditis.

RD 2004

Page 3: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki (mitral regurgitation):

RD 2004

Page 4: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki (mitral regurgitation):

Einkenni: Vegna undirliggjandi sjúkdóms

(langvinn/bráð) Vaxandi mæði, hjartabilun, gáttatif (AF)

Skoðun: Systólískt óhljóð; (p.m. apex og leiðir út í axillu) Hjartabilunareinkenni

Hjartalínurit: Stækkuð vi. gátt og slegill Gáttatif (atrial fibrillasjón)

RD 2004

Gáttatif

RD 2004

Page 5: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki

RD 2004

Page 6: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki (mitral regurgitation):

Röntgen: Stækkuð vi. gátt og hjartastærð Stasabreytingar

Hjartaómun: Frá brjóstvegg Frá vélinda Þrívíddarómun

Hjartaþræðing:Sjaldnar notað núna, ómun í staðinn Hæ. og vi. þrýstingsmælingar Vi. slegilsmynd, meta leka Mæla “CO” (thermodilution) Reikna lekarúmmal/hlutfall (RF) Kransæðar

RD 2004

Page 7: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Miturlokuprólaps:

RD 2004

Page 8: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Endokarditis Endokarditis áá mmííturlokuturloku

RD 200RD 2004, movie4, movie

Page 9: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki: mat með : mat með ómunómun

1. Útlit loku og chorda2. Meta leka á litaómun og CW/PW doppler3. Ástand/stærð vi. slegils og gáttar4. Meta hvort secunder

lungnaháþrystingur út frá tricuspidleka og fl.

RD 200RD 2004, movie4, movie

Page 10: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki: mat með : mat með ómunómun

Úreikningur á Úreikningur á lekarúmmálilekarúmmáli

RD 2004

Page 11: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Mat á míturlokuleka með PISA aðferðinni

RD 2004

Page 12: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuleki (mitral regurgitation):

Meðferð: Lyfjameðferð;

Vegna hjartabilunar og gáttatifs Blóðþynning vegna gáttatifs

Lokuaðgerð; Míturlokuplastikk Gerviloka Lokuviðgerð með hjartaþræðingartækni (í þróun).

RD 2004

Page 13: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): Orsakir:

Rheumatísk (gigtsótt) Míturhringskalk (á háu stigi)

Einkenni: Vaxandi mæði, hjartabilun Blóðhósti, lungnaháþrýstingur Hægri hjartabilunareinkenni Hjartsláttaróregla (AF) Segaskot frá vi. gátt; heilaáfall og fl. “Low-output” einkenni; þreyta, slen,

slappleiki....RD 2004

Page 14: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): Skoðun:

Hlustun: Hár fyrsti hjartatónn, opening snap Mið-diastólískt óhljóð; “rumble”

Merki um vi. og hæ. hjartabilun “Míturkinnar” (óspesifískt) Óreglulegur púls; gáttatif (AF).

RD 2004

Page 15: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli

RD 2004

Page 16: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): Hjartalínurit:

Stækkuð vi. gátt eða gáttatif Hæ. slegils þykknun

Röntgen: Stækkuð vi. gátt Stasabreytingar

Önnur myndgreining: Segulómun

RD 2004

Page 17: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): EKGA 75 year old lady with loud first heart sound and mid-diastolic murmur.

Mitral Stenosis: atrial fibrillation, and some RVH

RD 2004

Page 18: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli: mat með ómunOftast afleiðing gigtsóttar (RF)

Mat með ómun og Doppler: - Útlit loku.- Stærð hjartahólfa (vi.gátt).- Meðalþrýstingsfall og

flatarmál lokuþengsla.- Leki á litaómun.- Meta þrýsting í hæ. hólfum, TR,

lungnaháþrystingur?

RD 2004

Page 19: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): Meðferð:

Lyfjameðferð; Vegna hjartabilunar og hjartsláttaróreglu Blóðþynning vegna gáttatifs / segavörn

Lokuaðgerð: Lokuvíkkun (valvulotomy) í hjartaþræðingu Lokuvíkkun eða viðgerð í opinni

hjartaaðgerð Gerviloka (sjaldnar viðgerð)

RD 2004

Page 20: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): Hjartaþræðing:• Greining/mat á MS• Meðferð, belgvíkkun

RD 2004

Page 21: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Þríblöðkuþrengsli (tricuspid stenosis):

Orsakir: Rheumatísk; sjaldgæft sér, oftast með mítur-

og/eða ósæðarlokusjúkdómi Carcinoid syndrome

Einkenni og skoðun: Vegna undirliggjandi mítur/aortalokusjúkdóms Aukinn venustasi á hálsi, stækkuð lifur Mið-diastólískt óhljóð p.m. Neðarlega vi. eða hæ.

megin við sternum, hærri tíðni en við MS Röntgen: stækkuð hæ. gátt Hjartaómun: auðvelt að greina og meta TS Meðferð: Lokuaðgerð eða belgvíkkun

RD 2004

Page 22: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Þríblöðkuleki (tricuspid regurgitation):

Orsakir: Vægur TR algengur fysiologiskt (>70%) Stækkaður hæ. slegill vegna lungnaháþrýstings Rheumatisk loka Hjartaþelsbólga (sprautufíklar) Hæ. slegils hjartadrep (NVI) Æxli í eða við lokuna

Einkenni og skoðun: Stór systólísk bylgja í hálsvenupúlsi og e.t.v. lifur Systólískt óhljóð p.m. neðarlega vi. eða hæ. megin

við sternum, eykst við innöndun Hjartaómun: auðvelt að greina TR og reikna

systólískan þrýsting í hæ. slegli. Meðferð: Symptomatísk eða lokuaðgerð

RD 2004

Page 23: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Lungnalokuþrengsli (pulmonal stenosis): Orsakir:

Nánast alltaf meðfætt, sér eða með öðrum göllum, t.d. Fallots fernu.

(Carcinoid, hjartaþelsbólga (sveppir), rheumatísk) Einkenni og skoðun:

Væg/meðal PS; einkennalaus Mikil PS; hæ. hjartabilun Systólískt óhljóð ofarlega og til vi. við sternum Merki um stækkaðan hæ. slegil ef mikil PS

Hjartalínurit: Þykknun á hæ. slegli Röntgen: víkkun á art. pulmonalis handan þrengsla Hjartaómun: auðvelt að greina og meta Meðferð: Engin ef einkennalus. Belgvíkkun í

þræðingu eða aðgerð ef gefur einkenni.RD 2004

Page 24: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Lungnalokuleki (pulmonal regurgitation): Orsakir:

Algengur fysiologiskt, sjaldgæft sem sér lokusjúkdómur

Oftast afleiðing lungnaháþrýstings af ýmsum orsökum

Hjartaþelsbólga (endocarditis) Carcinoid Rheumatískt

Einkenni og skoðun: Vegna undirliggjandi sjúkdóms

Hjartaómun: auðvelt að greina og meta PR

Meðferð: beinist að undirliggjandi orsök

RD 2004

Page 25: Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

RD 2004