Top Banner
Sjálfsbjargarfréttir Fréttablað Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, 32. árg. 2. tbl. 2011 Þurfum að fá unga fólkið í lið með okkur Við hjálpum fólki að taka þátt í lífinu Er Reykjavík aðgengileg?
16

Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Mar 08, 2016

Download

Documents

Gunnar Kr

Fréttablað Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, 32. árg. 2. tbl. 2011
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

SjálfsbjargarfréttirFréttablað Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, 32. árg. 2. tbl. 2011

Þurfum að fá unga fólkið í lið með okkur

Við hjálpum fólki að taka þátt í lífinu

Er Reykjavík aðgengileg?

Page 2: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

2

Forsíðumyndina tók Sigurjón Grétarsson af Eygló Ebbu Hreinsdóttur að Krika við Elliðavatn.

Ritstjóri: Ingólfur Örn Birgisson.Umsjón með útgáfu: Gunnar Kr. Sigurjónsson.Umbrot og hönnun: G10 ehf. – umbrot og hönnun | [email protected]: Litlaprent ehf., Skemmuvegi 4, Kópavogi.Ritnefnd: Hannes Sigurðsson, ábm. Ásta Dís Guðjónsdóttir. Jón Eiríksson. Guðríður Ólafsdóttir.Ljósmyndir: Gunnar Kr. Sigurjónsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir o.fl., m.a. úr einkasafni einstaklinga.

Ágætu lesendur. Ég vona að sum-arið hafi verið ykkur ánægjulegt og þið notið blíðunnar, í sól og sumaryl.

Ég vil með pistli mínum segja frá félagstarfi okkar í Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, sem er í gangi allt árið bæði í félags-heimili okkar í Hátúni og í sumar-húsi okkar, Krika við Elliðavatn. Í Krika er opið frá maí til septem-ber og er mjög vel sótt. Nú í sumar var enn eitt aðsóknarmetið slegið. Þar geta fatlaðir og aðrir gestir átt góðan dag saman. Kriki er eina úti-vistasvæðið á höfuðborgarsvæð-inu sem er aðgengilegt fötluðum. Margir koma þangað til að njóta útiveru, veiða eða bara hitta aðra og eiga góðan dag saman. Í Krika eru haldnir ýmsir viðburðir á sumrin og má þar nefna bátadag sem er í samvinnu við Kjartan Magnússon og er alltaf vel sóttur. Einnig hafa vaskar konur haldið prjónadaga sem hafa tekist ákaflega vel.

Haldnir hafa verið tveir súpu-dagar, sá fyrri við opnun Krika í maí og sá síðari undir lok sumar-tímans.

Svo hafa komið í heimsókn, dag og dag, aðrir en okkar félagsmenn.

Má þar nefna félaga í félagsmið-stöðinni Granda sem hafa komið einu sinni í mánuði, íbúa Sjálfs-bjargarheimilisins og Þjónustu-miðstöðvar, og mörg aðildarfélög í ÖBÍ.

Kriki á sér marga góða velunnara sem hafa unnið í sjálfboðavinnu við að halda staðnum opnum alla daga yfir sumarið, færi ég þeim mínar bestu þakkir fyrir þeirra óeigingjarna starf.

Eins og sést á þessum upptaln-ingum þá er Kriki algjör „Paradís á jörðu“.

Núna, þegar dag fer að stytta, hefst hið öfluga félagsstarf okkar í félags-heimilinu að Hátúni 12.

Má þar nefna Bingó, UNO-spil, félagsvist, Bridge og skák. Hafa þessi spilakvöld alltaf verið ákaf-lega vel sótt og vona ég að svo verði áfram.

Haustfagnaður hefur verið hald-inn í samvinnu við Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík sem hefur ver-ið mjög vel sóttur og færri komist að en viljað. Á þorra verður haldið Þorrabót eins og mörg undanfarin ár.

Á þriðjudögum er opið hús í samvinnu okkar við Öryrkja-bandalagið, Rauða kross Íslands og Laugarneskirkju. Þar geta öryrkjar komið og fengið súpu, brauð og kaffi á vægu verði og notið sam-veru, hver við annan, og spjallað um daginn og veginn. Er þetta allt-af mjög vel sótt og má segja að eftir að kreppan skall á þá hafi aðsóknin aukist til muna. Við höldum okkar vinsælu jóla-hlutaveltu og kaffisölu í byrjun desember ár hvert. Öll vinna við söfnun, undirbúning, afgreiðslu og þjónustu er unnin í sjálfboðavinnu og verður það seint fullþakkað.

Eins og sést á upptalningu þessari, þá fer fram öflugt félagstarf bæði í Krika og í félagsheimili okkar, og hefur aðsókn aukist ár frá ári. Félagsstarfið væri ekki svona öflugt nema fyrir velvild bæjarfélaga, fyr-irtækja og einstaklinga sem styrkja okkur. Við erum ekki á föstum fjárlögum og verðum því að treysta á góðvild þeirra í okkar garð.

Að endingu vona ég að þið eigið gott haust og yndislegan vetur.

Formannspistill

Hannes Sigurðsson

formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgar-

svæðinu

Sjálfsbjargarfréttir – 32. árg. 2. tbl. 2011Útgefandi: Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu,Hátúni 12, 104 Reykjavík, sími: 551 7868, netfang: [email protected].

Meðal efnis:Formannspistill . . . . . . . . . . 2Þurfum að fá unga

fólkið í lið með okkur. . . . 3Er Reykjavík aðgengileg? . . 4Ferðaþjónusta fatlaðra . . . . 4Krikasumarið . . . . . . . . . . . . 6MedicAlert-öryggiskerfið . . 7Við hjálpum fólki að taka

þátt í lífinu . . . . . . . . . . . . . 8Dagskrá 2011–2012 . . . . . . 10Hátúnsreiturinn . . . . . . . . . 12 Samfélag í nýjan búning . . 14

Page 3: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

3

Sjálfsbjargarfréttir Sjálfsbjargarfréttir

– Hver er Ásta Dís?„Ísdrottningin, vestfirsk val-

kyrja, jeppakerling, föndrari, söngfugl, móðir, töffari og kona með meiru. Ég er fædd á Ísafirði í janúar 1966 og ólst upp í vest-firsku sveitalofti framan af ævinni en þó alltaf með annan fótinn í Reykjavík. Ég eyddi unglingsár-unum í Árbænum og hóf fram-haldsnám í Reykjavík en fluttist svo til Svíþjóðar og bjó þar í tæp þrjú ár. Í Svíþjóð vann ég fyrst um sinn á sjúkrahúsi en leiddist það og tók ég þá að mér eitt sumarið að keyra steypubíl, Scania 110 en þeir sjást nú ekki á götunum lengur,“ segir hún með eftirsjá.

„Eftir að ég fluttist heim aftur vann ég við verslunarstörf þar til ég skellti mér í skrifstofutækni-nám þar sem ég dúxaði. Eftir það vann ég m.a. í bifreiðaeftirlitinu og í banka en síðast vann ég á lít-illi bókhaldsstofu, þar til mér var sagt upp skömmu eftir hrun, því þá hafði dregist verulega saman í starfsgreininni. Maðurinn minn heitir Eggert B. Eggertsson og við eigum fjögur börn. Mitt líf og yndi er að komast á fjöll og veit ég fátt betra en að þvælast í góðu vetrarfæri á jöklum landsins á jeppanum okkar hjóna en þannig hlaut ég Ísdrottningarviðurnefn-ið, enda eigum við að baki ófáar fjölskyldustundir uppi á jökli. Þegar við erum ekki á fjöllum eða í útilegum, nýti ég gjarnan þær stundir sem gefast til að mála eða föndra úr því sem ég finn í nátt-

úrunni, enda einkar skemmtilegt að búa til eitthvað nýtt úr því sem til fellur. Nú ekki má gleyma að minnast á sönginn þar eð hann er aldrei langt undan. Ég lærði svolítið í söng og ætlaði alltaf að læra meira, og gerði ég svolítið af því um tíma að syngja í veislum og þess háttar. En þó að heilsan hafi komið í veg fyrir frekara nám og söngferil þá hef ég mikla þörf fyrir söng. Svo jafnvel þó ég syngi ekki oft opinberlega lengur þá syng ég á hverjum einasta degi, því öðruvísi gæti ég ekki verið til.“– Hver er þín fötlun?

„Ég greindist fyrst með vefja-gigt upp úr tvítugu en nokkrum árum síðar kom í ljós að ég væri með slæma slitgigt í hrygg og mjöðmum og nú er ég komin með gigt í alla liði. Það háir mér þó mismikið enda dagamunur á mér. Þetta hefur skert hreyfigetu mína mikið og hamlar mér tölu-vert meira í daglegu lífi en ég er reiðubúin að viðurkenna. Ekki bætti svo úr skák að fyrir rúmu ári síðan fékk ég alvarlegt brjósk-los og er með taugaskaða eftir það sem ekki hefur gengið til baka.“– Af hverju Sjálfsbjörg?

„Það mætti auðveldlega færa rök fyrir því að ég ætti frekar heima í Gigtarfélaginu en þar sem ég er „alin upp“ í Sjálfsbjörg frá blautu barnsbeini þá er það ein-faldlega mitt félag. Mamma mín er hreyfihömluð og meðlimur Sjálfsbjargar til fjölda ára og sem unglingur og krakki tók ég þátt

í allskonar verkefnum, fundum, böllum og skemmtunum á vegum félagsins þar sem ég aðstoðaði eftir bestu getu. Móðir mín, Jóna Marvinsdóttir, hlaut hálsáverka/mænuskaða þegar hún var ung að aldri en lét það aldrei buga sig og tel ég mig hafa verið heppna að fá að fylgjast með henni og öllu því góða fólki sem vann og starfaði með félaginu og þannig sloppið við þá fatlaðrafordóma sem voru ríkjandi í samfélaginu á þessum árum. Það hefur hins vegar verið mér erfitt að horfast í augu við eigin takmarkanir því mér finnst ennþá að ég eigi að geta allt og aðeins meira en það.“– Hvar sérðu Sjálfsbjörg eftir 20 ár?

„Ég vil sjá Sjálfsbjörg sem öflugt félag með virkt félagslíf og djarfan baráttuhug þegar þess gerist þörf.Til þess að slík framtíðarsýn verði að veruleika þurfum við að fá unga fólkið í lið með okkur og vita hvað þau vilja. Frh. á bls. 14

„Þurfum að fá ungafólkið í lið með okkur,“

segir Ásta Dís Guðjónsdóttir, varaform. Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

Ásta Dís Guðjónsdóttir, varaformaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

Page 4: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

4

Er Reykjavík aðgengileg?Ferðaþjónusta fatlaðra

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks er fyrir þá sem ekki geta notað þjónustu almenningsvagna vegna fötlunar sinnar. Þeir sem óska eftir ráðgjöf og/eða upplýsingum skulu leita til þjónustumiðstöðva viðkom-andi, með hliðsjón af búsetu hvers og eins. Ferðaþjónusta fatlaðra er ætluð til nota fyrir þá íbúa höfuðborgarsvæðisins sem eru hjólastólanotendur, blindir og geta ekki notað önnur farartæki. Einnig þá sem geta ekki notað almenn-ingsvagnaþjónustu vegna ann-arar fötlunar

Ferðaþjónusta fatlaðra er til húsa að Þönglabakka 4, 109 Reykjavík og síminn þar er 540-2740

Minningarkort SjálfsbjargarMinningarkort Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgar-svæðinu eru seld á skrifstofu félagsins. Einnig er hægt að hringja og panta eða senda tölvupóst. Sími á skrifstofu er: 551-7868.

Netföng: [email protected] og [email protected]

Reykjavík, höfuðborgin okkar, ætti að vera fyrirmynd annarra sveitarfélaga og margt hefur verið gert til að vinna að því. Árið 2004 gaf borgarstjórn út þá yfirlýsingu að Reykjavík skyldi verða fyrir-mynd annarra sveitarfélaga hvað varðar aðgengi fyrir alla. Í kjöl-farið var stofnuð ferlinefnd sem hefur það hlutverk að vera ráð-gefandi og eftirlitsaðili í borgar-kerfinu. Til að mynda fara allar nýbyggingar á vegum Reykjavík-urborgar í gegnum ferlihönnun áður en teikningarnar fara til byggingarfulltrúa til samþykktar. En betur má ef duga skal því enn er ekki nægjanlega fylgst með endurbótum mannvirkja.

Þjónusta fyrir mig og þig.Víða er pottur brotinn þegar

kemur að því að gefa leyfi fyrir

opnun veitingastaða eða annarri þjónustu fyrir almenning. Oftar en ekki er einungis verið að upp-fylla hluta krafna um gott aðgengi og verður þá oft kjánaleg útkoma.

Til að mynda eru nokkrir staðir í miðbænum, þar sem aðgengi innandyra og snyrting eru til fyrirmyndar, en fyrir utan eru 2 – 3 þrep þannig að hreyfihamlað fólk á erfitt með að komast inn og

þeir sem nota hjólastóla verða að bíða úti. Önnur birting er sú að til að uppfylla reglugerð er útbúin snyrting með góðu aðgengi og búnaði innandyra og hún merkt í bak og fyrir en horft framhjá

SundkortSjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, gef-ur út sundkort fatlaðra fyrir ÍTR. Kortin eru afgreidd gegn framvísun örorkuskírtein is, umönnunarkorts eða end ur hæfi ng ar skírteinis frá Trygg ingastofnun og eru af greidd til 70 ára aldurs öryrkja. Gegn fram-vísun kortsins er frítt í sund og Fjölskyldu- og hús-dýragarðinn. Kortið gildir almanaksár ið þ.e.a.s. fra 1. janúar til 31. des ember. Verð 1.200,- kr. kortið, en með hjálparmanni 2.000.- kr.

Page 5: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir Sjálfsbjargarfréttir

Er Reykjavík aðgengileg?

Harpa Cilia Ingólfsdóttir, [email protected] Greinahöfundur er ferliráðgjafi hjá Aðgengi ehf.

því að hún er staðsett í kjallara og það er engin lyfta í bygging-unni. Einnig má víða finna staði þar sem aðgengi er með ágætum og snyrtingarnar stórar og rúm-góðar en ekki hefur verið hugað að því að setja upp nauðsynlegan búnað eins og armstoðir. Stað-setning búnaðar og hæð á salerni, speglum, handlaug og þess háttar er oft ekki í neinu samræmi við þarfir notendanna. Hver kannast ekki við að salernisrúllan sé fest einhvers staðar á vegg langt utan seilingarfjarlægðar eða spegill þannig staðsettur að hjólastóla-notandi sér rétt í hvirfilinn á sér.

Þörf á viðhorfsbreytinguÞegar farið er fram á að fyrirtæki

og stofnanir bæti aðkomu og/eða aðgengi innandyra, koma for-svarsmenn þeirra oft með þá til-vitnun að „það komi aldrei neinir fatlaðir hingað“. Þessir sömu að-ilar ættu að spyrja sig „Af hverju ekki?“ Sé sú vitneskja til staðar að staðurinn sem um ræðir sé ekki aðgengilegur, af hverju ætti fólk með einhverja skerðingu þá að fara þangað? Eins er mikilvægt að gera sér grein fyrir að sé að-

stæðum breytt og aðgengi lagað þarf að kynna það svo fólk viti að nú sé hægt að komast þangað. Til að auðvelda fólki að finna upplýs-ingar um staði og þjónustu hefur verið sett upp skráningarkerfi sem gefur upplýsingar um aðstæður í mannvirkjum og útivistarstöðum, sjá www.gottadgengi.is.

Samvinna er mikilvægAllir eiga að geta nýtt þjónustu

opinberra staða, farið í skemmti-

garða, verslað í búðum, komist í sund og búið á hóteli. Svæðis-bundin samvinna milli einka-fyrirtækja og opinberra aðila er mjög mikilvæg til þess að upplif-unin af sveitarfélaginu verði góð, bæði fyrir íbúa og ferðamenn. Allir þeir sem taka aðgengismál alvarlega eru sigurvegarar morg-undagsins.

Hvað eru margir Íslendingar með fötlun?

Samkvæmt vef Tryggingastofn-unar eru um 15.000 Íslendingar á aldrinum 18 til 67 ára metnir sem 75% örorkulífeyrisþegar eða meira, og u.þ.b. 25.000 Íslendingar eru 67 ára eða eldri. Ekki er vitað um fjölda barna með skerðingu og þá sem eru undir 75% viðmiðun-armörkum Tryggingastofnunar.

Það má því varlega áætla að gott aðgengi á Íslandi snerti a.m.k. 120.000 manns, en þá er átt við fólk með skerðingu að meðtöldum vin-um og aðstandendum. Í þessum tölum er ekki gert ráð fyrir öllum þeim sem eru á reiðhjólum, með barnavagna og þess háttar, en ef við lítum í kringum okkur munum við sjá að gott aðgengi skiptir máli fyrir nánast alla einhverntíma á æfinni.

FramtíðarsýnVið viljum sjá sérhvert sveitar-

félag á Íslandi sem fyrirmynd um hvernig gott aðgengi, allsstaðar, bætir lífsgæði og stuðlar að sjálf-stæði íbúa þess. Í sameiningu get-um við gert Ísland að fyrirmynd annarra landa og þannig stuðlað að betri heimi.

Page 6: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

6

Eins og flestir ættu að vita nú orðið þá á Sjálfsbjörg sumarhús upp við Elliðavatn, sem nefnist Kriki og hefur hópur vaskra sjálfboðaliða séð um að hafa þar opið fyrir gesti og gangandi á hverjum degi yfir sumarmán-uðina. Fyrir utan hefðbundna kaffisölu, þá voru sjálfboðaliðar með vöffludaga á sunnudögum, prjónafjör á mánudögum, smurt brauð og grænmeti á þriðjudög-um og pylsupartý á föstudögum að ógleymdum þemadögum Hala leikhópsins, súpudögum, prjónöa dögum og bátadegi, svo eitthvað sé nefnt.

Í sumar var einnig opnað sölu-horn í Krika en þar voru til sölu ýmsar vörur, sem allar áttu það sameiginlegt að styrkja viðhalds-sjóð Krika eða eitthvert annað starf fatlaðra. Kriki hefur sannað sig sem sannkölluð Paradís, en

veður er þar oft bæði mildara og sólríkara en annarsstaðar á höf-uðborgarsvæðinu og fátt betra en að njóta blíðunnar á pallinum í Krika í góðum félagsskap. Okkur til mikillar gleði þá fjölgar með hverju árinu þeim félagsmönn-um sem njóta verunnar í Krika og einnig þeim íbúum í grennd sem nýta sér aðstöðuna. Sett var aðsóknarmet þetta árið og hafa aldrei fleiri skrifað í gestabókina. Viljum við þakka þeim sam-veruna í sumar sem og öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn að uppbyggingu á staðnum svo við mættum njóta.

Ég þakka fyrir samveruna og hláturinn í sumar, sjáumst í vetrarstarfinu.

Fyrir hönd sjálfboðaliðahóps Krika sumarið 2011,

Ásta Dís Guðjóns.

Krikasumarið 2011

Ásta Dís Guðjónsdóttir,varaformaður Sjálfsbjargar á höfuðborgar-

svæðinu

Leiga á salnumSalur Sjálfsbjargar, félag fatl-aðra á höfuðborgarsvæðinu er til leigu fyrir veislur og funda-höld.

Upplýsingar í síma: 551-7868. netfang:

[email protected] og [email protected]

SkemmtikvöldSjálfsbjörg fagnar hausti með skemmtun í félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, laugardaginn 29. október nk. Húsið opnað klukkan 20:00 og sér hljómsveit hússins um að halda uppi fjöri fram eftir kvöldi.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis.

B l i k k s m í ð i ehf

b l i k k s m i ð j a– Melabraut 28 – Hafnarf i rð i –

Page 7: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

7

Sjálfsbjargarfréttir Sjálfsbjargarfréttir

MedicAlert-öryggiskerfið

Félagsgjald 2011

Við viljum minna félagsmenn á að greiða félagsgjaldið.

MedicAlert eru alþjóðleg öryggis-samtök, sem veita upplýsingar um meðlimi á neyðarstundu og hafa starfað hér á landi í meir en aldarfjórðung. Á Íslandi eru yfir 5000 meðlimir í samtökunum, en höfuðstöðvarnar í Californíu þjóna milljónum meðlima í yfir 40 löndum.

Um er að ræða merki úr málmi, plastspjald með ákveðnum upp-lýsingum og tölvuskrá. Merkið er borið í keðju um háls eða um úln-lið. Plastspjaldið, sem er í kredit-kortastærð, er með nánari upplýs-ingum og er haft í veski. Tölvuskráin með enn frekari upplýsing-um er á Bráðamót-töku Landspítala, en þar er sólarhrings vakt-þjónusta fyrir MedicAlert.

Á merkið eru skráð 3 atriði: 1) Símanúmer vaktstöðvar á Ís-

landi, sem hringja má í allstaðar úr heiminum án endurgjalds. 2) Sjúkdómsgreining eða upplýs-ingar um viðkomandi og loks 3) persónunúmer, sem veitir aðgang að upplýsingum á tölvuskránni á Landspítalanum.

Læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraflutningamenn, lögreglu-þjónar og aðrir sem koma að sjúklingi í neyð geta með aðstoð MedicAlert fengið lífsnauðsynleg-ar upplýsingar á svipstundu, sem geta gert útslagið um gang mála í meðferðinni. Dæmi um

sjúkdóm: Flogaveiki, hjartasjúkdómur,

sykursýki, blæð-ingarsjúkdómur,

ofnæmi, astma og Alzheimer.

Þegar komið er að einstaklingi með skerta meðvitund eða hann getur ekki gert grein fyrir sér er

rétt að leita að merki um háls eða úlnlið. Fjöldi manns hefur fengið fljótari og hnitmiðaðri neyðar-hjálp vegna merkisins.

MedicAlert á Íslandi er sjálfs-eignarstofnun sem Lions-hreyfingin á Íslandi stofnaði, en stofnaðilar voru jafnframt ýmis sjúklingasamtök. Ekki þarf þó að vera í samtökum til þess að geta borið MedicAlert merkið. Stofn-unin er rekin fyrir stofngjöld og árgjöld frá merkisberum og styrki, aðallega frá hinum ýmsu Lions-klúbbum.

Umsóknareyðublöð liggja frammi í flestum apótekum og heilsugæslustöðvum, en eru einn-ig á www.medicalert.is . Aðild að MedicAlert er greidd með 4000 kr. stofngjaldi (merki og spjald innifalið). Auka merki kosta frá 2000 kr. Og auka veskisspjald 500 kr. Árgjald er kr. 1500.

Magnús B. Einarson er læknir hjá MedicAlert

SkákklúbburSkákklúbbur Sjálfsbjargar, teflt alla fimmtudaga kl. 18:30 í Félagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12.

Skákkennsla sími 587-1934.

KompudagurOkkar árlegi kompudagur verður haldinn laugardaginn 5. nóvember nk.

Borðapantanir á skrifstofu eða í síma 551-7868

Opið húsOpið hús er ætíð á þriðjudögum með samveru og næringu milli kl. 11:00 og 13:00 í félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæð-inu. Það er mjög vel sótt og er fast-ur punktur í lífi margra sem búa í Hátúni. Jafnframt eru margir utanaðkomandi sem sækja Opna húsið eins og t.d. þeir sem fara í sundlaugina hjá Sjálfsbjörg eða eru í sjúkraþjálfun hjá Stjá. Jafn-framt koma gestir og gangandi og fá sér súpu og meðlæti. Opna húsið er opið öllum með notalegri samveru þar sem allir eru hjartan-lega velkomnir. Tekið er á móti öllum með hlýju og vinsemd.

Með kveðjum, Guðrún Kr. Þórsdóttir, djákni

Er hægt að AF-FATLA umhverfi?

Hvað gerir manneskju fatlaða? Hvað er það sem segir að hún sé fötluð? Hvað er fötlun? Fötlun felst í því að lifa við einhvers-konar takmarkanir. Í raun erum við öll fötluð. Það er svo margt sem manneskjan ræður ekki við – án hjálpar. Við getum til dæmis ekki málað þakið á húsinu okkar án einhverskonar hjálpar. Við þyrftum allavega stiga eða lyftu-bíl, og líklega væri bara best að ráða menn í verkið? Er það ekki líka einhverskonar fötlun? Það er umhverfið sem gerir fólk ósjálf-bjarga.

Page 8: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

8

Á stofnþingi Sjálfsbjargar, árið 1959, var rætt um nauðsyn þess að byggja vinnu- og dvalarheimili fyrir fatlaða, en á þeim tíma var nánast óþekkt hér á landi að sérstaklega væri gert ráð fyrir hjólastólaaðgengi við hönnun húsa. Heimilið tók svo til starfa árið 1973, en árið 1979 hófst starfsemi í Dagvist Sjálfsbjargar, sem í dag nefnist Þjónustumið-stöð Sjálfsbjargar, og hefur starfsemin eflst og dafnað gríðarlega, alla daga síðan.

að leggja land undir fót og kynn-ast heimalandi hans, Íslandi, al-veg hinum megin á hnettinum og saman eigum við nú yndis-lega dóttur sem er á fjórða ári. Ég hef unnið hjá Sjálfsbjörg frá 1990, fyrst fyrir þá sem bjuggu á Sjálfsbjargarheimilinu, en þegar dagvistin tók til starfa, bættist sú starfsemi við og nú sé ég um reksturinn hér. Ég tók að vísu hlé þegar ég fór heim til Ástralíu í tvö ár. Þar vann ég við endur-hæfingu og starfaði sem lektor

við LaTrobe-háskólann í Melbo-urne. Svo lauk ég meistaraprófi í iðjuþjálfun 1998 í Miami í Bandaríkjunum. Auk alls þessa starfa ég sem stundakennari

í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri. “– Í hverju felst iðjuþjálfunin?

„Hún felst fyrst og fremst í því að hjálpa fólki að taka þátt í líf-inu. Iðjuleysi er skaðlegt og við aðstoðum fólk sem hefur skerta færni til daglegra starfa við að ná tökum á þeim og undanfarin ár hefur orðið vakning meðal fólks hér á landi, við slíkan stuðning.

Starf okkar felst í því að gera einstaklingum kleift að fram-kvæma allt sem við gerum venjulega T.d. að halda heim-ili, við tómstundaiðkun og að hjálpa fólki sem hefur orðið fyrir áfalli að komast aftur í nám eða út á vinnumarkaðinn. Þjónustan fer fram hér í Þjónustumiðstöð-inni, heima hjá fólki og eins úti í samfélaginu svo sem að nota strætisvagn, kaupa í matinn og nota bankaþjónustu.

Fólkið sem nýtir sér þjónustu-miðstöðina kemur margt hvert hingað af Grensásdeildinni eða Reykjalundi og er í misjöfnu ástandi til að bjarga sér sjálft. Sumir hafa fengið heilablæð-ingu, aðrir lamast eða fatlast í slysi eða vegna veikinda, þannig að við þurfum að veita einstak-lingsmiðaða aðstoð til að efla hvern og einn við hæfi.

„Við hjálpumfólki að taka þátt í lífinu,“

segir Valerie Harris, iðjuþjálfi í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar

Í forsvari Þjónustumiðstöðvar-innar er Valerie Harris. Hún hefur lokið B.Sc-námi í iðju-þjálfun og síðar meistaraprófi í iðjuþjálfun. Iðjuþjálfun felst m.a. í því að endurhæfa fólk sem hefur hlotið fötlun vegna tauga-sjúkdóma, t.d. eftir heilablóðfall, heilaskaða eða mænusigg.

Valerie kemur mjög vel fyrir, glaðlynd og jákvæð í fasi, og býður blaðamanni upp á hress-ingu eins og á hverju öðru ís-lensku heimili.

– Hvað geturðu sagt okkur um þig?„Ég er frá Melbourne í Ástr-

alíu og lærði iðjuþjálfun þar. Svo kynntist ég Íslendingi sem heill-aði mig það mikið að ég ákvað

Hér er Valerie árið 2006, í garði í Melbourne, með ástralska fugla sem kallast Crimson Rosellas.

Og hér er hún í Sydney árið 2000, þar sem Ólympíuleikarnir voru haldnir.

Page 9: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

9

Sjálfsbjargarfréttir SjálfsbjargarfréttirStarfsemin sem fer fram hér á

staðnum inniheldur meðal ann-ars handavinnu og listir, upp-lestur, leikfimi og tónlist. Þá fer hér fram ýmiss konar hópvinna. En einnig er farið úr húsi og þá helst í gönguferðir, á kaffihús, í bíó, í leikhús eða annað. Oftast eru nokkrir saman á ferð, frekar en stórir hópar fólks.“– Hvert er gildi starfsemi Þjón-ustumiðstöðvarinnar?

„Þjónustan hér er mjög mikil-væg og styður ekki aðeins við þá sem hingað koma, heldur einnig við aðstandendur þeirra, því tengsl okkar við þá eru einnig mjög mikilvæg. Annað sem mér finnst mikils virði er að fólk geti kvatt heilbrigðiskerfið og haldið áfram að eflast hér. Þegar fólk fer af sjúkrastofnun koma ýmsar hindranir í ljós, sem voru ekki til staðar áður. Þar má nefna aðgengi og aðstöðu heima fyrir, ferðamáta og margt fleira. Við hjálpum til að hrinda þeim úr vegi, eins og hentar hverjum og einum best. Sumir þurfa raf-skutlu, aðrir hjólastól og enn aðrir læra nýjar leiðir til að gera hlutina – við getum oft bent á ýmislegt til að létta fólki heim-ilisstörfin, nám eða vinnu.“ – Hvaða fólk kemur til ykkar?

„Það er mjög misjafnt og fólk-ið er á ýmsum aldri. Sumir hafa verið í námi, aðrir rekið heilu fyrirtækin í mörg ár og allt þar á milli. Eins er mjög misjafnt hve lengi skjólstæðingar okkar koma hingað, allt frá nokkrum vikum og upp í mörg ár, sumir einusinni í viku, aðrir daglega, bara eftir því hver þörfin er. – Er Þjónustumiðstöðin ómiss-andi?

„Já, vissulega er hún það. Ég held að niðurskurður heil-brigðiskerfisins hafi gert það að

verkum að fók kemur nú mun fyrr til okkar, t.d. af Grensás-deild, en áður og vissulega þyrftum við á mun meira fjár-magni að halda fyrir Þjónustu-miðstöð Sjálfsbjargar. Þá gætum við ráðið fleira fagfólk til starfa og þannig tækist okkur að halda fleiri einstaklingum frá sjúkra-stofnunum, sem væri mun hag-kvæmara fyrir þá og þjóðfélagið í heild.

Við njótum góðs af frábæru eldhúsi, sem er hér í húsinu, þar sem útbúinn er hollur og nær-ingarríkur matur. Þá má einnig nefna að margir af þeim sem koma í Þjónustumiðstöðina nota skammtímavistun á Sjálfs-bjargarheimilinu, sem getur reynist þeim mjög dýrmætur tími.“– Hvaða framtíðarsýn hefurðu fyrir Þjónustumiðstöðina?

„Ég vildi óska þess að við gæt-um haft meiri mannskap til að

geta unnið enn betur einstak-lingsmiðað starf og útskrifað fólk fyrr og markvissar út í lífið. Ég hefði einnig áhuga á að sjá hér fleira starfsfólk og fá fleiri fagstéttir inn.

Nú, það er gaman að segja frá því að í sumar var allt hreinsað út og hér var málað í hólf og gólf, sett nýtt gólfefni og fleira, sem allt skapar mun heimilislegra andrúmsloft, svo bæði starfs-fólki og skjólstæðingum okkar líður vel hér.

Sjálfsbjörg hefur mikinn metnað fyrir því að hlúa að starfseminni, en fjárskortur er það eina sem stendur í vegi fyrir enn öflugra starfi hér. Engu að síður er er áhugavert að starfa með slíku hugsjónarfólki og ekki hægt annað en að hrífast með af slíkum baráttuanda sem ein-kennir Sjálfsbjörg,“ sagði Valerie að lokum.

GKS

Valerie Harris, iðjuþjálfi, í húsakynnum Þjónustumiðstöðvar Sjálfsbjargar í Hátúni 12.

Page 10: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

10

Verkalýðsfélagið Hlíf

LITLAKAFFISTOFAN

Svínahrauni

HÁRRÉTTNúpalind 2

Strandgötu 16, Akureyri

Hótel Búðir365 Snæfellsnes

FlugstöðLeifs Eiríkssonar

Mánudaga – Bridge: kl. 18:00. ATH. Breyttur tími!Annan hvern þriðjudag – Bingó: kl 19:30.Annan hvern þriðjudag – UNO: kl. 19:30.

Miðvikudaga – Félagsvist: kl. 19:00.Fimmtudaga – Skák: kl. 18:30.

Þriðjudaga – Opið hús/samvera og súpa: kl. 11:00-13:00.

Skemmtikvöld Sjálfsbjargar laugardaginn 29. október kl. 20:00. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.

Kompudagur laugardaginn 5. nóvember, nánari upplýsingar á skrifstofunni.

Jólahlutavelta/kaffisala laugardaginn 3. desember kl 14:00.Þorrablót laugardaginn 4. febrúar.

Félagsfundur þriðjudaginn 28. febrúar kl. 19:00.Félagsfundur þriðjudaginn 27. mars kl. 19:00,

kosning á þing Sjálfsbjargar lsf.Aðalfundur þriðjudaginn 17. apríl kl. 19:00.

Síðasti dagur félagsstarfs fyrir jólafrí er 14. desember. Félagsstarfið hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 2. janúar með Uno.

Þriðjudagur 10. janúar 2012 Bingó.

AðalstyrktaraðilarSjálfsbjargarfélags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Dagskrá félagsstarfsinshaust 2011 og vor 2012

Færum við þeim okkar bestu þakkir, og einnig þeim fjölmörgu sem hafa styrkt okkur, bæjarfélögum, einstaklingum og fyrir-

tækjum. Styrkir ykkar eru okkur mikilvægir.

Knattspyrnufélagið Þróttur

Kópavogsbær

Page 11: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Reykjavík:Á Stofunni Arkitektar, BergstaðarstrætiA-1 arkitektar, Vesturgötu 2About Fish, Austurströnd 3Aðalblikk ehf, Vagnhöfða 19Aðalvík ehf, Ármúla 15Allrahanda hópferðabílar, Höfðatúni 12Árbæjarapótek, Hraunbæ 10aArgos ehf arkitektar, Eyjaslóð 9Arkform ehf, Ármúla 38Arkitektar, Laugavegi 1Artic Trucks, Kletthálsi 3ASK Arkitektar, Geirsgötu 9Baldvin Már Friðriksson, Njörvasundi 1Barnatannlæknastofan, Faxafeni 11Betra Líf, Kringlunni 4-6Betri Bílar ehf, Skeifunni 5cBifreiðastillingar Nicolai, Faxafeni 12Bílaleiga AKA, Vagnhöfða 25Bílamálun Halldórs, Funahöfða 3Bílasmiðurinn hf, Bíldshöfða 16Bílaverkstæði Auðuns, Fossaleyni 16Bíohljóð ehf, Hverfisgötu 46Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23Bókhaldsstofa Ingimundar, Skeifunni 19Bortækni, Vagnhöfða 19BSRB, Grettisgötu 89Congress Reykjavík, Engjateig 5Danfoss, Skútuvogi 6Dúnur hf, Hlaðbæ 15Efling, Sætúni 1Efnamóttakan, GufunesiEignamiðlun ehf, Síðumúla 21Eir sf, Bíldshöfða 16Eldhús Sælkerans, Lynghálsi 3Ernst og Young, Ármúla 6Faxaflóahafnir, Tryggvagötu 1Félag íslenskra hljómlistamanna, Rauðagerði 27Félagsbússtaðir, HallveigarstígFerðaþjónusta Fatlaðra, Þönglabakka 4Fjármálaeftirlitið, SuðurlandsbrautFlugger ehf, Stórrhöfða 44Fönix, Hátúni 6aFröken Júlía ehf, MjóddGarðsapótek, Sogavegi 108Garður fasteignasala, Skipholti 5Geiri ehf, Bíldshöfða 16Gjögur, Kringlunni 7Glófaxi, Ármúla 42Gluggahreinsun Loga, Funafold 4Gnýr sf, Stallaseli 3Grásteinn ehf, Grímshaga 3GT Optik Gleraugnaverslun, Kringlunni 8-12Guðmundur Einarsson, Árskógum 6Guðmundur Jónasson, Borgartúni 34Gullborg leikskóli, Rekagranda 1Gullkistan, Frakkastíg 10Gullsmiðurinn í Mjódd, Álfabakka 14bGunnar og Trausti merkismenn, Ármúla 36Hafgæði, Fiskislóð 28Hágæði, Fálkakletti

Hagall ehf, Box 1166Hagkaup, Skeifunni 15Harald og Sigurður ehf, Stangarhyl 6Hárgreiðslustofa Höllu, Miðleiti 7Hárgreiðslustofan Hjá Hönnu, Baughúsum 9Harka ehf, HamarshöfðaHáskólabíó, v/HagatorrgHátækni ehf, Ármúla 26Haukaborg leikskóli, Grænuhlíð 24Helena Hólm Hárgreiðslustofa, Barðastöðum 1Hjálparstarf kirkjunnar, LaugavegiHjálpræðisherinn, Garðastræti38Hjartaheill, Síðumúla 6Höfðakaffi ehf, Vagnhöfða 11Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg 3Hreyfimyndasmiðjan, Garðsenda 21Hreysti, Skeifunni 19Iðntré, Draghálsi 10Íhlutir ehf, Skipholti 7Innx innréttingar, Fákafeni 11Íslandspóstur, Stórhöfða 29Íslensk endurskoðun, Bogahlíð 4Íslensk erfðagreining, Sturlugötu 8Íslenska auglýsingastofan, Laufásvegi 49Ísloft Blikk og stálsmiðjan, Bíldshöfða 12Jón Egilsson hdl, Knarrarvogi 4K Pétursson, Kristnibraut 29Kaþólska kirkjan, Box 489Keiluhöllin ehf, Box 8500Kemis ehf, Box 9351Kistufell ehf, Brautarholti 16Kjörgarður, Laugavegi 59Kjötborg, Ásvallagötu 19Kjöthöllin ehf, Skipholti 70Kom almannatengsl, Borgartúni 20Korpukot, Fossaleyni 12Kraftur hf, Vagnhöfða 1-3Kristján G Gíslason, Hverfisgötu 6Kríunes ehf, KríunesiLandbúnaðarháskólinn, KeldnaholtiLáshúsið ehf, Bíldshöfða 16Laugardalslaug, LaugardalLeturprent, Dugguvogi 12LH Tækni verkfræðistofa, Mörkinni 6Lífland, Korngörðum 5Lionsumdæmið á Íslandi, Sóltúni 20Litir og föndur, SkólavörðustígLoftstokkahreinsun, Garðhúsum 6Löndun ehf, Kjalarvogi 21Lyf og Heilsa, Eiðistorgi 18Lýsing hf, SuðurlandsbrautMálarameistarinn, Logafold 188Margmiðlun Jóhannesar, Frostafold 20MS Ármann skipamiðlun, Box 290Nesbrú hf, Frostafold 3Nýji Ökuskólinn, Klettagörðum 11Ögurvík, Týsgötu 1Olíudreifing, GelgjutangaOrkuvirkni ehf, Tunguhálsi 3Örninn, Skeifunni 11Ósal ehf, Tangarhöfða 4

Parlogis, Krókhálsi 14Pixel ehf, Brautarholti 10-14Plúsmarkaðurinn, Hátúni 10bPrenstmiðjan Oddi, Höfðabakka 3-7Radíóverkstæðið, Faxafeni 12Ráðlagður dagskammtur, Álfheimum 2Rafha ehf, SuðurlandsbrautRaförninn ehf, Suðurhlíð 35Rafsól ehf, Skipholti 33Rafstilling, Dugguvogi 23Rafsvið hf, Haukshólum 9RJC, Skútuvogi 10aSamband Lífeyrissjóða, Borgartúni 30Samleið,Seljakirkja, Hagaseli 40SÍBS, Síðumúla 6Sjálfstæðisflokkurinn, ValhöllSjómannafélag Reykjavíkur, Skipholti 50dSjóva Almennar, KringlunniSjúkraliðafélag Íslands, Grensásvegi 16Skartgripaverslun Guðbrands, Laugavegi 48Skógarbær, Árskógum 2Skóli Ísaks Jónssonar, Bólstaðarhlíð 20Skorri ehf, Bíldshöfða 123Skóverslun Bossanova, Kringlunni 8-12SKúlason og Jónsson ehf, Skútuvogi 12hSláturfélag Suðurlands, Fosshálsi 1Snyrtistofa Grafarvogs, Hverfold 1-3Sólarfilma, Sóltúni 20SP Tannréttingar, Álfabakka 14Sportbarinn ehf, Álfheimum 744Sportlíf, Álfheimum 79Sprinkler pípulagnir, Bíldshöfða 18SSF, Nethyl 22Stéttarfélag Verkfræðinga, Engjateig 9Suzuki bílar, Skeifunni 17Talnakönnun Heimur, Borgartúni 23Tandur, Hesthálsi 12Tannlæknastofa Marolínu, Laugavegi 163Tark Teiknistofa, Brautarholti 6Tölvar ehf, Síðumúla 1Umslag ehf, Lágmúla 5Útfarastofa Íslands, Suðurhlíð 35Útflutningsráð, Borgartúni 35Vaki DNG ehf, Ármúla 44Vatnsvirkinn, Ármúla 21Velferðarráðuneytið, HafnarhvoliVélvík ehf, Höfðabakka 1Verðbréfaskráning Íslands, Laugavegi 182Verkfræðistofa Stanleys, Krókhálsi 5Verkstjórasamband Íslands, Síðumúla 29Verslunin Brynja, Laugavegi 29Verslunin Fríða Frænka, Vesturgötu 3Vífilfell, StuðlaseliVinaminni leikskóli, Asparfelli 10VR, Kringlunni 7VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 28Þjóðleikhúsið, Hverfisgötu

Kópavogur:Axis húsgögn ehf, Smiðjuvegi 9Bakkabros ehf, Hamraborg 5Barki ehf, Nýbýlavegi 22Bifreiðaverkstæðið Toppur, Skemmuvegi 3Bílaþvottastöðin Löður, Bæjarlind 2Bjarkarblóm, SmáralindBlikksmiðjan Vík, Skemmuvegi 42Bókadreifing, Hafnarbraut 13-15Bókun og endurskoðun, Hamrabrog 1BSA varahlutir, Smiðjuvegi 4Dúnhreinsun ehf, Digranesvegi 70Fagsmíði, Kársnesbraut 98Farcie hf, Smáratorg 3Goddi ehf, Auðbrekku 19Hárgreiðslustofan Gullsmárar, Marbakkabraut 3Hellur og Garðar, KjarrhólmumHilmar Bjarnason, Daltúni 1Híseik ehf, Bröttatungu 4Innviðir Valberg, Smiðjuvegi 36Janus ehf, Auðbrekka 21KLM Verðlaunagripir, MarbakkabrautKópavogsskóli, DigranesvegiLögannstofa SS, Hamraborg 10P.Einarsson, Dalvegi 4Pluma ehf, Digranesvegi 10Pottagaldrar, Laufbrekku 18Saffran, Dalvegi 4Sendibílastöð Rvk, Engihjalla 11Smárinn söluturn, Dalvegi 16cSmurstöðin ehf, Dalvegi 16aSnælandsskóli, V/VíðigrundSólning hf, Smiðjuveig 70Stífluþjónustan ehf, Kársnesbraut 5Storð Gróðrastöð, Dalvegi 30Toyota, Nýbýlavegi 2-8Verkfræðistofa VSI öryggishönnun, Hamraborg 11

Garðabær:Áætlunarferðir Jakobs, HlíðartúniÁrvík hf, GarðatorgiBókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7Garðabær, Garðatorgi 7Gluggar og Garðhús, Smiðsbúð 10Hafnarsandur hf, Birkiás 36Hárgreiðslustofan Rún, GarðatorgiHéðinn Schindler lyftur, Lyngási 8IKEA, Kauptúni 4Íspan, Smiðjuvegi 7Nýþrif, Hlíðarbyggð 41Raftækniþjónusta Trausta, Lyngási 14Samhentir, Austurhrauni 7Sámur verksmiðja, Lyngási 11Sportís, Austurhrauni 3Vefur ehf, Hagaflöt 2Þórir Bergsson, Þernunesi 13

S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r svæ ð i n u þ a k ka r e f t i r tö l d u m a ð i l u m v e i t ta n st u ð n i n g

Page 12: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

12

Í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 er Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð-borgarsvæðinu með starfsemi sína. Félagið rekur þar skrifstofu og félagsheimili. Þar er opið fjög-ur kvöld í viku, á mánudögum er Bridge, en á þriðjudögum er Bingó aðra hvora viku og Opið hús hina vikuna. Þá er oftast spilað Uno en einnig eru haldnir félagsfundir og almennir fræðslufundir. Á mið-vikudögum er spiluð félagsvist og á fimmtudögum er skák. Haldnar eru ýmsar skemmtanir, nám-skeið, farið í ferðalög, haldnir kompudagar, kjötsúpukvöld o.fl.

Í hádeginu á þriðjudögum er samvera þar sem fólki gefst kostur á kaupa súpu, brauð og kaffi á vægu verði, en það er samvinnu-verkefni Laugarneskirkju, ÖBÍ, Rauðakrossins og Sjálfsbjargar á hbs. Þá er messa annan hvern sunnudag á vegum Laugarnes-kirkju. Salur félagsheimilisins er til útleigu og tilvalinn fyrir t.d. afmælisveislur, fermingarveislur, erfidrykkjur o.m.fl.

Í vesturálmu Sjálfsbjargarhússins eru 36 eins og tveggja herbergja félagslegar leiguíbúðir, ásamt nokkrum stæðum í bílageymslu, sem Sjálfsbjörg landssamband fatl-aðra á og rekur. Þær eru hannaðar með hliðsjón af þörfum hreyfi-hamlaðra og ætlaðar til leigu fyrir þá. Íbúar geta átt rétt á heimaþjón-ustu (heimilishjálp) og húsaleigu-bótum frá Reykjavíkurborg og/eða heimahjúkrun frá ríkinu, allt eftir aðstæðum og fötlun hvers og eins. Einnig rekur Sjálfsbjörg landssam-band fatlaðra skrifstofu í húsinu og tvær gestaíbúðir sem eru til leigu í skamman tíma og hægt er á að fá

leigðan sal fyrir smærri samkomur.Sjálfsbjargarheimilið er rekið

hér í húsinu og er fyrir þá sem þarfnast aðstoðar og stuðnings við athafnir daglegs lífs. Einnig er þar endurhæfingaríbúð fyrir hreyfi-hamlað fólk sem vill búa sig undir að lifa sjálfstæðu lífi.

Þá rekur Sjálfsbjargarheim-ilið heita innisundlaug með lyftu. Í Þjónustumiðstöðinni er rekin dag-þjónusta fyrir fólk sem hefur orðið fyrir veikindum eða öðrum áföll-um. Markmið þjónustunnar er að viðhalda og efla færni notenda við athafnir daglegs lífs. Styðja þá til að halda heimili og til samfélags-þátttöku á eigin forsendum.

Sjúkraþjálfunin STJÁ er einnig í húsinu, en fjölmargir sækja þang-að þjónustu.

Í Tónstofu Valgerðar fer fram tónlistarkennsla fyrir nemendur sem geta ekki tileinkað sér hefð-bundna tónlistarkennslu og er þetta eini tónlistarkólinn á land-inu þar sem nemendur með sér-þarfir njóta forgangs.

Mæðrastyrksnefnd rekur starf-semi sína í Sjálfsbjargarhúsinu.

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) eru heildarsamtök fatlaðs fólks. Aðildarfélög þess eru 33. Hlutverk ÖBÍ er að vera stefnumótandi í rétt-indamálum, málsvari, frumkvöðull og þekkingarmiðstöð um málefni þess. ÖBÍ býður upp á ýmsa ráðgjöf í réttindamálum öryrkja og fatlaðra t.d. varðandi Tryggingastofnun ríkisins, lífeyrissjóði, Sjúkratrygg-ingar Íslands, sveitarfélög, heil-brigðisstofnanir og fleira. Skrifstofa ÖBÍ er að Hátúni 10. ÖBÍ á nokkur fyrirtæki og er samstarfsaðili annarra. Þau eru Brynja hússjóður,

Hátúnsreiturinn,Hátún 10, Hátún 12 og Hátún 14

Hringsjá, Vinnustaðir ÖBÍ, Tölvu-miðstöð fatlaðra og Fjölmennt.

Hlutverk Brynju hússjóðs er að eiga og reka íbúðir fyrir öryrkja. Tilgangi sínum nær hann með því að kaupa og byggja leiguíbúð-ir. Brynja hússjóður á nú yfir 700 íbúðir víðsvegar um landið. Í hús-unum Hátúni 10, 10a og 10b búa samtals 211 manns.

Hringsjá náms- og starfsendur-hæfing í Hátúni 10d er fyrir fólk sem vill komast aftur út á vinnu-markaðinn eftir hlé vegna sjúk-dóma, slysa eða annarra áfalla. Starfið snýst um hjálp til sjálfs-hjálpar og byggir fyrst og fremst á námi og kennslu, ráðgjöf, stuðn-ingi og samvinnu.

Vinnustaðir ÖBÍ er fyrirtæki þar sem saman vinna fatlaðir og ófatlaðir einstaklingar við störf í iðnaðar- og þjónustustarfsemi ásamt innflutningi. Markmið rekstrarins er að veita fólki með fötlun tímabundna vinnu í formi starfsþjálfunar og/eða vinnu til frambúðar. Þar eru tvær deildir, Örtækni sem flytur inn og selur tölvukapla og er með framleiðslu á ýmsum rafeindabúnaði, auk sölu á tölvu- og hugbúnaði, þeim tengdum, fyrir fatlaða. Ræstinga-deildin sér um þrif í sameign allri í Hátúnshúsunum og víðar.

Aðrir samstarfsaðilar ÖBÍ eru: TMF Tölvumiðstöð á Háaleitis-braut 13, sem sinnir ráðgjöf og námskeiðshaldi til einstaklinga og faghópa varðandi tölvuforrit og sérhannaðan hjálparbúnað. Fjöl-mennt, símenntunar- og þekk-ingarmiðstöð, Vínlandsleið 14, sinnir námskeiðshaldi fyrir fatlað fólk og veitir ráðgjöf til náms við aðrar menntastofnanir.

Hjá Íþróttafélagi fatlaðra, Há-túni 14, er einnig HLH stöðin sem er Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga.

GuðríðurÓlafsdóttir,félagsmála-

fulltrúi ÖBÍ

Page 13: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r svæ ð i n u þ a k ka r e f t i r tö l d u m a ð i l u m v e i t ta n st u ð n i n gHafnarfjörður:Aðalskoðun, Hjallabraut 4Ás Fasteignasala, Fjarðargötu 17Bæjarbakarí hf, Bæjarlind 2Batteríið ehf, Trönuhrauni 1Bílaverk ehf, Kaplahrauni 10Efnalaugin Glæsir, Bæjarhrauni 4Ferskfiskur ehf, Bæjarhrauni 8Fínpúsning ehf, Rauðhella 13Fjarðargrjót, Furuhlíð 4Framtak Blossi, Vesturhrauni 1G.G. Steypu og Sprautun, Kaplahrauni 1cH Jacobsen ehf, ReykjavíkurvegiHafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4Hafrás Rafstöðvar, Rauðhellu 9Hagtak ehf, Fjarðargötu 13Haukar knattspyrnufélagið, ÁrvöllumHlaðbær Colas, Marbakka 1Hreingerningarfélagið Hólm, Vesturholti 3Iceland Seafood, Köllunarklettsvegi 50Meta Járnsmíði ehf, Dalshraun 16Pétur O Nikulásson, Melabraut 23Prentsmiðjan Spírat, Stakkahrauni 1Rafgeymslan, Dalshrauni 17Rafholt ehf, Blómvöllum 6RB Rúm, Dalshrauni 8Spennubreytar ehf, Trönuhrauni 5Stálorka ehf, Hvaleyrarbraut 3Suðurverk hf, Dragahrauni 7Tækni og Stál ehf, Eyrartröð 8Vélaverkstæði Jóhanns, Reykajvíkurvegi 70VSB Verkfræðistofa, Bæjarhrauni 20

Reykjanesbær:Bjarni Geir Bjarnason, Hátúni 20Bókasafn Reykjaness, Hafnargötu 56Bókhaldsstofa Geirs, Brekkustíg 33aDelotte Keflavík, Hafnargötu 9Depla kolaportinu, Austurgötu 21Didda KE 056, Greniteig 56DMM Lausnir ehf, Iðavöllum 96Fasteignasalan Ásberg, Hafnargötu 27Húsanes ehf, Hafnargötu 20Ísafold, Iðavöllum 7aÍslenska félagið ehf, Iðavöllum 7aKaffi Duus, Dusgötu 10Kaplavæðing ehf, Hólmgarði 2cMálverk sf, Skólavegi 36Reykjanesbær, Tjarnargötu 12Reykjaneshöfn, Víkurbraut 11Skipting ehf, Grófinni 19Tæknivík ehf, Grófinni 14dTannlæknastofa Einars, Skólavegi 10Trésmiðja Stefáns, Brekkustíg 38Varmamót ehf, Framnesvegi 1Verkalýðs og Sjómannafélag, Krossmóum 4aVerkfræðistofa Suðurlands, Víkurbraut 13Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi

GrindavíkGrindavíkurbær, Víkurbraut 62

Hárgreiðslustofan Rossini, Hafnargötu 6Vísir hf, Hafnargötu 16Þorbjörn Fiskanes, Hafnagötu 17Fiskverkun K og G, Hafnargötu 9

Mosfellsbær:Anna Kjartansdóttir, Arkarholti 17Garðplöntustöðin Gróandi, GrásteinumGlertækni ehf, Völuteig 21Gróandi Garðyrkjustöð, GrásteinumHeilsuefling Mosfellsbæjar, Urðarholti 2Hengill, Varmadal 2Ísfugl ehf, Reykjavegi 36Reykjakot leikskóli, Krókabyggð 2Reykjalundur, ReykjalundiSkálatúnsheimilið, Skálatúni 1Sveinn ehf vélsmiðja, Flugumýri 6

Akranes:Aótek Lyf og heilsa, Kirkjubraut 50Apótek Vesturlands, Smiðjuvegi 33Bifreiðastöð Þórðar, Dalbraut 6Bílver sf, Akurbraut 11Pósthúsið Akranesi, Smiðjuvöllum 30Sjúkraþálfun Georgs, Kirkjubraut 28Smurstöðin Akranesi, Smiðjuvöllum 2Straumnes ehf, Jörundarholti 1Tungusól, Bárugata 20Vignir G Jónsson ehf, Smiðjuvöllum 4

Borgarnes:Bókhalds og tölvuþjónustan, Böðvarsgötu 1Ensku húsin gistiheimili, LitlubrekkuFiskþurrkun, Miðhrauni 2Samtök sveitafélaga, Bjarnarbraut 8Vegamót þjónustumiðstöð, SnæfellsnesiVélaverkstæði Kristjáns, Brákarbraut 20

Stykkilshólmur:Rúnar Gíslason, Áskinn 5Sæfell ehf, Hafnargötu 9

Grundarfjörður:Farsæll hf útgerð, Eyrarvegi 16Fjölbrautarskóli Snæfells, Snæfellsnesi

Ólafsvík:Fiskiðjan Bylgjan, Bankastræti 1Fiskmarkaður Íslands, Norðurtanga 6Grunnskólinn í Ólafsvík, Ennisbraut 11Litlalón ehf, Skipholti 8

Hellissandur:Bára SH O27, Helluhóli 3VPA Fasteignir, Háarifi 47Samkaup hf, Vesturbraut 10

Reykhólahreppur:Blæðir blómaáburður, Hellisbraut 18Hótel Bjarkalundur, Reykhólahrepp

Ísafjörður:Bakarinn hf, Silfurtúni 11Fræðslumiðstöð Vestfjarðar, Suðurgötu 12Hjólbarðaverkstæðið, Sindragötu 14Sjóvá, v/SilfurtorgTréver sf, Hafraholti 34

Bolungarvík:Bolungarvíkurhreppur, Aðalstræti 2Endurskoðun Vestfjarðar, Aðalstræti 19Grunnskóli Bolungarvíkur, Höfðastíg 3-5Jakob Valgeir ehf, Grundarstíg 5Sigurgeir G Jóhannsson, Hafnargötu 17-23Vélvirkinn sf, Hafnargötu 8

Suðureyri:Fiskverkun Jóhanns, Túngötu 6bHótel Framnes, Nesvegi 8

Patreksfjörður:Bjarni S Hákonarsson, HagaEyrargisting, Aðalstræti 8Flakkarinn ehf, BrjánslækGróðurhúsið í Moshlíð, Oddi ehf, v/Eyrargötu

Tálknafjörður:Bókhaldsstofa Tálknafjarðar, Strandgötu 40Stegla ehf, Miðtúni 18TV Verk ehf, Strandgötu 37

Árneshreppur:Hótel Djúpavík, Árneshreppi

Hvammstangi:Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5Sælusetur Íslands, Brekkugötu 2Samband sveitafélaga, Höfðabraut 6Veitingaskálinn Víðigerði, Víðigerði

Blönduós:Grunnskóli Blönduóss, v/HúnabrautHúnavatnshreppur, Húnavöllum

Sauðárkrókur:Árskóli, Box 60Bílaverkstæði KS, Hesteyri 2Bókhaldsþjónustan KOM, Víðihlíð 10Fisk Seafood, Eyrarvegi 18Fjölbrautaskóli Norðurlands, Friðrik Jónsson, Borgarröst 8Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1Mjólkursamlag Skagfirðinga, SkagfirðingabrautSauðaskinn ehf, BorgarmýriVideosport, Aðalgötu 15

Varmahlíð:Akrahreppur, MiklibæBroddi Björnsson, Framnesi

Hofsós:Grafarós ehf, Austurgötu 22

Siglufjörður:Bás ehf, Egilsgötu 1Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar, v/Hvanneyrarbr.

Akureyri:Ármann Búason, MyrkárbakkaÁsbyrgi hf, Frostagötu 2aÁsverk hf vélsmiðja, GránufélagsgötuÁtak, Strandgötu 14Baugsbót ehf, Frostagötu 1bBlikkrás ehf, Óseyri 16Brauðgerð Kristjáns, Hrísalundi 3Brekkuskóli Akureyri, V/LaugalækBúsetudeild, Glerárgötu 26Eining Iðja, Skipagötu 14Ferðaþjónustan, ÖngulstöðumFjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,Flúðir stangaveiðifélag,Gróðrarstöðin Réttarhöfn, Smáratúni 16bHappdrætti HÍ, Geislagötu 12Hárgreiðslustofa Þórunnar, Tjarnarlundi 3Hártískan sf, KaupvangiHeimur Hafsins Fiskbúð, Dalsgerði 3fHnýfill ehf, Óseyri 22Hornið veiði og sportvöruversl., Kaupvangsstr. 4Ísgát ehf, Lónsbakka 2Íþróttamiðstöð Glerárskóla, V/HöfðahlíðJMJ, GránufélagsgötuKeila, Hafnarstræti 26Kjarnafæði, Fjölnisgötu 1bKælismiðjan Frost ehf, Fjölnisgötu 4bLitaland, Furuvöllum 7Miðstöðin ehf, Draupnissgötu 3Norðurorka, Rangárvöllum 47Nýja Kaffibrennslan, Tryggvabraut 1Orlofsbyggðin Illugastöðum, IllugastöðumPlastiðjan, FuruvöllumPrestkall, LaufásiRafax ehf, Lómatúni 11Raflampar ehf, Óseyri 4Raftákn hf, Glerárgötu 34Rexin, Lækjartúni 2Samherji hf, Glerárgötu 30Saumastofan Una, Flóðasundi 4Skóhúsið, Brekkugötu 1aSundlaug Akureyrar, Þingvallastræti 21Teiknistofa HSÁ, Suðurhlíð 12Trans Atlantic, Tryggvabraut 2Vélsmiðjan Ásverk, Grímseyjargötu

Grenivík:Grýtubakkahreppur, Túngötu 15

Grímsey:Fiskmarkaður Grímsey, GrímseyRagnhildur Hjaltadóttir, GerðubergiSigurbjörn ehf, Grímsey

Page 14: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

Sjálfsbjargarfréttir

14

Ásta Dís ... frh. af bls. 3.

Þeir einstaklingar sem nú eru börn og unglingar eru framtíðin en þau þurfa að sjá sér hag í því að ganga í félagið og það gera þau ekki nema á þau sé hlustað, þau fái að taka virkan þátt í ákvarð-anatöku og stefnumótun. Félagið á að baki mikla sögu og stórkost-lega baráttu fyrir viðhorfsbreyt-ingu í þjóðfélaginu gagnvart fötl-uðum, afrek í húsnæðismálum og fleiru sem við getum verið stolt af en nú eru aðrir tímar og tími til kominn að skoða hver okkar for-gangsmál séu í dag.

Við þurfum því á næsta áratug að gera félagið gagnvirkara t.d. vera virkari á netinu, kynna félagið og starfsemi þess betur fyrir almenn-ingi en þó aðallega fyrir ungum fötluðum einstaklingum sem fæst hafa hingað til heyrt á minnst félag fatlaðra, hvað þá Sjálfsbjörg.“

– Lokaorð?„Ég hef átt mínar erfiðu stundir

í lífinu og ef það er eitthvað sem erfiðleikar og svartnætti hafa kennt mér þá er það þetta – það er ótrúlega gaman að vera til ef maður leyfir sér að njóta þess. Ég er innilega þakklát fyrir allt það sem mótaði mig og gerði mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Við breytum ekki fortíðinni, hún er farin, búin – og framtíðin er ekki komin enn. Allt sem við eigum er núið og lífið er of stutt til að grípa það ekki fegins hendi, já-kvæð og með opnum hug og gera það besta úr því. Mundu að allt í lífinu getur orðið að hlekkjum – en bara ef þú leyfir því að gerast. Carpe diem.– Ég þakka Ástu Dís fyrir innilegt og hreinskilið viðtal.

Ingólfur Örn Birgisson

Samfélag í nýjan búning

Frá undirritun samstarfssamnings við Knattspyrnufélagið Þrótt.

Samfélag í nýjan búning er stefna Landsbankans um stuðning við íþróttafélög. Markmiðið er að tengja saman stuðning bankans við íþróttir og mannúðarmál. Bankinn afsalar sér öllum merk-ingum á búningum og býður félögum að velja gott málefni til að setja á búninga sína í staðinn. Samhliða því er stofnaður áheita-sjóður fyrir málefnið og félagið.

Okkur til mikillar ánægju valdi Knattspyrnufélagið Þróttur Sjálfs-björg félag fatlaðra á höfuðborg-arsvæðinu og mun bera merki Sjálfsbjargar næstu árin á bún-ingum sínum. Við þetta tækifæri fékk Sjálfsbjörg 500.000,- kr. styrk frá Landsbankanum. Færum við Þrótti og Landsbankanum okkar bestu þakkir og horfum bjartsýn til frekara samstarfs.

Page 15: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

15

Sjálfsbjargarfréttir Sjálfsbjargarfréttir

S j á l f s b j ö r g á h ö f u ð b o r g a r svæ ð i n u þ a k ka r e f t i r tö l d u m a ð i l u m v e i t ta n st u ð n i n gDalvík:BHS ehf, Fossbrún 2Bruggsmiðjan, Öldugötu 22Daltré, Sunnubraut 12Dalvíkurskóli, RáðhúsinuFerðaþjónustan Ytri Vík, Ytri VíkKvennfélagið, Ytra HvarfiSólrún, Sjávargötu 2Sæplast Dalvík, Gunnarsbraut 12Tannlæknastofa Helga, Hólavegi 5Upsasókn, Ásvegi 44Vélvirkinn, Hafnarbraut 7

Ólafsfjörður:Sjómannafélag Ólafsfjarðar, Brekkugötu 9Skiltagerð Norðurlands, Námuvegi 8

Hrísey:Einangrunarstöðin Hrísey, Kríunesi

Húsavík:Bílaleiga Húsavíkur, GarðarsbrautFerðaþjónusta, AðaldalGarðræktarfélag Reykjavíkur, HveravöllumHeiðabær, SKógum 2Rúnar Óskarsson ehf, Hrísateig 5Skóbúð Húsavíkur, Garðsbraut 1Sorpsamlag Þingeyinga, Víðimóum

Laugar:Ferðaþjónustan Narfastöðum, NarfastöðumFramhaldsskólinn á Laugum, LaugumÞingeyjarsveit, Kópasker:Ágúst Guðröðarsson, SauðanesiFjallalamb, Röndinni 3Óli Gunnarsson, Klifgötu 10Skúlagarður í Kelduhverfi, Kelduhverfi

Raufarhöfn:Hótel Norðurljós, Aðalbraut 2

Þórshöfn:Laugarnesbyggð, Fjarðarvegi 3Ferðaþjónustan Ytra Álandi, Ytri Álandi

Vopnafjörður:Vopnafjarðarhreppur, Hamrahlíð 15

Egilsstaðir:Bókhaldsstofan, KrosseyrarvegiFellabakarí, Lagarfelli 4Fljótsdalshérað, Lyngási 12Hitaveita Egilsstaða og Fella, Einhleypingi 1Jöklasetur á Hornafirði, Litlubrú 2Skógrækt ríkisins, MiðvangiVerkfræðistofa Austurlands, Selási 15

Seyðisfjörður:P.G. Stálsmíði, Árbakka 3Seyðisfjarðarbær, Hafnargötu 44Seyðisfjarðarskóli, Suðurgötu 4

Reyðarfjörður:Gisting og kaffihús Marlínar, Vélstjórafélagið, Búðareyri 15Þvottabjörn, Búðareyri 25

Neskaupstaður:Síldarvinnslan, Hafnarbraut 6

Fáskrúðsfjörður:Sumarlína ehf, Búðarvegi 59

Breiðdalsvík:Grunnskóli Breiðdalsvíkur, StaðarborgHéraðsdýralæknir, Ásvegi 31Hótel Bláfell, Sólvöllum

Höfn í Hornafirði:Farfuglaheimilið Vagnstaðir, VagnstöðumFerðaþjónusta Bænda, LóniSkinney Þinganes, KrosseyVatnajökull Travel, Bugðulæk 3Vélsmiðjan Foss, Ófeigsgötu 15Þrastarhóll ehf, Kirkjubraut 10

Selfoss:AB Skálinn, Gagnheiði 11Bisverk ehf, ReykBílaleiga J.Þ., Eyrarvegi 15Bílasala Suðurlands, Fossnesi 14Björn Harðarsson, Holti 1Bókhald, AusturstrætiBændagisting, Efstidal 2Dýragarðurinn í Slakka, Fossvélar, Hrísmýri 4Gesthús Gistihús, Engjavegi 56Guðnabakrí, Austurvegi 31bGullfoss kaffi, StakkiHarpa Dís Harðardóttir, BjörnskotiHársnyrtistofa Björns & Kjartans, Austurvegi 4Helgi Sigurðsson úrsmíði, VillingaholtiKaffi Klettur, ReykholtiKerhólfsskóli, BorgÓS hf Útgerð, Illugagötu 44Ræktunarsamband, Gagnheiði 35Set ehf, Eyrarvegi 41-49Súluholt ehf, FlóahreppiVerslunin Íris, KjarninnÞjónustumiðstöðin, Þingvöllum

Hveragerði:Básinn, EfstalandiEldhestar ehf, VöllumHeilsustofnun NLFÍ, Grænumörk 10

Þorlákshöfn:Þorlákshöfn, Hafnarbergi 1

Stokkseyri:Flóð og Fjara, Eyrarbraut 3a

Flúðir:Flúðasveppir, Undirheimum

Hella:Ólafur Helgason, Ártúni 2Skarðsókn, Skarði

Hvolsvöllur:Árni Valdimarsson, AkriBúaðföng, StórólfsvöllumDvalarheimilið, KirkjuhvoliFélag íslenskra bifreiðaeigenda, Stóragerði 8Krappi ehf, Ormsvöllum 5

Kirkjubæjarklaustur:Icelandair Hótel Klaustur, Klausturvegi 6

Vestmannaeyjar:Barnaskóli Vestmannaeyja, Box 115Delotte, Bárugötu 15Ferðaskrifstofan Víking Tour, Tangargötu 7Frár ehf, Hásteinsvegi 49Hárhúsið, Strandvegi 47Ísfélag Vestmannaeyja, Strandvegi 28Karl Kristmannsson, Ofanleitisvegi 1Pétursey, Flötum 31Skýlið, FriðarhöfnÚtvarp Vestmannaeyja, Brekkugötu 1Vélaverkstæðið Þór, Norðursundi 9Vestmannaeyjabær, RáðhúsinuVöruval hf, Vesturvegi 18

Kveðja til góðs vinar og félaga.Arnór Pétursson fæddist í Kópa-vogi 14. nóvember 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspít-alans í Fossvogi 28. júní 2011.

Útför Arnórs fór fram frá Víðistaðakirkju 8. júlí 2011.

Arnór var mjög öflugur félagi og samkvæmur sjálfum sér í þeim málum sem hann tók sér fyrir hendur. Það var gott að njóta krafta hans í réttindamálum fatlaðra, hann gafst aldrei upp og var trúr lífsskoðunum sínum allt til loka.

Arnór var íþróttamaður góður og einn af stofnendum Íþróttafé-lags fatlaðra í Reykjavík 1974 og var síðan fyrsti formaður þess. Einnig var hann hvatamaður að byggingu íþróttahúss félags-ins. Hann var formaður Sjálfs-bjargar, landssambands fatlaðra, frá 1998 til 2004. Að auki gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum á vegum Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Hann var mikill áhugamaður um skák og sá meðal annars um skákklúbb félagsins til margra ára. Því starfi

sinnti hann af mikilli nákvæmni og dugnaði.

Við þekkjum vel þann sterka streng og syrgjum okkar góða dreng. Örlög vísa veg um slóð vak þú minning kyrr og hljóð.

(Stefán Finnsson)

Það er með þakklæti og virðingu sem við kveðjum Arnór Pétursson og við munum halda á lofti minn-ingu hans. Fyrir hönd Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæð-inu, sendi ég fjölskyldu Arnórs okkar innilegustu samúðarkveðjur.

Hannes Sigurðsson, formaður.

Kveðja frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Page 16: Sjálfsbjargarfréttir 2. tbl. 2011

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

22 félög

Alls eru 22 íþróttafélög og jafn mörg mál efni um land allt þátt tak endur í verk efn inu. Þau eru Aftur elding og Bleika slaufan, Akur eyri hand-bolta félag og Hetjurnar, BÍ/Bolungar vík og Krabba meins félagið Sigur von, Breiða blik og Hringur inn, Fjölnir og Vímu laus æska, Fram og Ljósið, Grinda vík og Björgunar sveitin Þorbjörn, ÍR og Hjarta-heill, KA og Krabba-meins félag Akur eyrar, Kefl avík (karfa) og Krabba meins félag Suður-nesja, Kefl a vík (knatt-spyrna) og Þroska hjálp á Suður nesj um, KR og Fjöl skyldu hjálp Íslands, Njarðvík og Vel ferðar-sjóður Suður nesja, Reynir Sand gerði og Hjarta-vernd, Sel foss og Ein stök

börn, Sindri á Horna fi rði og Krabba meins félag Suð-Austur lands, Tinda-stóll á Sauð ár króki og Björg unar sveitin Skag-fi rð inga sveit, Víðir og Mottu mars, Vík ingur Ólafs vík og Björg unar-sveitin Lífs björg, Völs-ungur á Húsa vík og Vel-ferðar sjóður Þing ey inga, Þór á Akur eyri og Þroska-hjálp á Norður landi og Þróttur í Reykja vík og Sjálfs björg á höfuð borgar-svæðinu.

Áheitasjóðir

Stofnaðir hafa verið áheita sjóðir fyrir hvert mál efni og greiðir bank-inn fyrir hvern sigur meist ara fl okka kvenna og karla á Íslands mótum. Fyrir tækj um og einstak-ling um er frjálst að heita á sín lið og leggja góðu mál efni lið. Lands bank-inn hefur fært hverju mál efni 500.000 kr. styrk – eða samtals 11 milljónir króna.

Samfélag í nýjan búning er stefna Landsbankans um stuðning við íþróttafélög. Markmiðið er að tengja saman stuðning bankans við íþróttir og mannúðarmál. Bankinn afsalar sér öllum merkingum á búningum og býður félögum að velja gott málefni til að setja á búninga sína í staðinn. Samhliða því er stofnaður áheitasjóður fyrir málefnið og félagið.

Landsbankinn færði Krabbameinsfélagi Suðurnesja 500.000 kr. styrk vegna samstarfs við körfuknattleiksdeild Kefl avíkur.

Samfélag í nýjan búning

22 íþróttafélög22 málefni

Samfélag í nýjan búning

Merki Sjálfsbjargar prýðir nú búning Þróttar.