Top Banner
282 283 ÁRBÆR - BORGARHLUTI 7 Í Árbæ eru ögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt, en athafnasvæðið er á Bæjarhálsi. Íbúar borgarhlutans eru nú um 10.100. Um upphaf byggðar í borgarhluta 7 verður ekkert fullyrt, en Ártúns er fyrst getið í jarðabókum árið 1379 og Árbæjar árið 1464. Drög að skipulagi Árbæjarhverfis voru lögð á árunum upp úr 1960 þegar unnið var að aðalskipulaginu 1962-1983. Í lok sjöunda áratugarins náði byggð í borginni inn að Elliðaám og voru Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi fyrstu eiginlegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Í aðalskipulaginu 1981-1989 (austursvæði) var ákveðið að næstu hverfi til uppbyggingar yrðu Ártúnsholt og Seláshverfi, og byggðust þau upp nokkuð samhliða. Uppbygging Norðlingaholts hófst árið 2004 og stendur enn. Skipulag Bæjarháls er frá miðjum níunda áratugnum. Helstu sérkenni byggðar í borgarhlutanum eru fastmótuð íbúðarhverfi þar sem sérbýli og stærri sambýli eru ríkjandi íbúðarform. Hverfin markast af umferðaræðum en mikill hluti byggðarinnar myndar lágreist jaðarsvæði að Elliðaárdalnum sem setur sterkan svip á Ártúnsholt, Árbæ og Selás. Norðlingaholt snýr að Bugðu og Rauðhólum. Athafnasvæði hestamanna í Víðidal er innan borgarhlutans og setur svip sinn á suðurhluta hverfisins. Öll hverfin í borgarhlutanum eru nokkuð fastmótuð og ekki er gert ráð fyrir að mikilli ölgun íbúða í borgarhlutanum í aðalskipulaginu. Gerð er tillaga um nýja byggð með 50 íbúðum við Ártúnsholtið í gömlum malarnámum sunnan við núverandi byggð sem mun samanstanda af lágreistri sérbýlishúsabyggð. Alls gæti íbúðum ölgað um 240* í borgarhlutanum á skipulagstímabilinu og atvinnuhúsnæði aukist um 40 þúsund fermetra. Í hverfisskipulagi verða þéttingarmöguleikar kannaðir frekar en í aðalskipulaginu er aðeins sett bindandi stefnu fyrir reiti sem gera ráð fyrir fleiri en 50 almennum íbúðum eða sambærilegri uppbyggingu. Hér að neðan er að finna stefnumörkun fyrir helstu reiti og svæði innan Árbæjar. Þróunarsvæðum er fyrst lýst og síðan fastmótaðri byggð og opnum svæðum. *Miðað við skilgreind þróunarsvæði í aðalskipulagi. Hér er meðtalin aukning í Norðlingaholti. Smærri þróunarsvæði með færri en 50 íbúðum eða sambærilegri uppbyggingu verða mögulega skilgreind í hverfisskipulagi. Undirstrikað er að hér er ekki endilega um þróunarsvæði í skilningi 6. mgr. 37. gr. skipulagslaga. Þróunarsvæði: Þ75 Ártúnsholt-Rafstöðvarvegur. Svæðið er um 4 ha að stærð og er hér að mestu byggð íbúðarhúsa á 1-2 hæðum sem tengjast Rafstöðinni í Elliðaárdal. Gert er ráð fyrir því að bæta megi við íbúðarhúsnæði á svæðinu. Þ76 Ártúnsholt-Rafstöðvarvegur. Íbúðarbyggð á tæplega 6 ha svæði. Gert er ráð fyrir að hægt verði að bæta við allt að 50 sérbýlishúsum á svæðinu sem yrðu hluti af núverandi byggð, skóla og þjónustu í Ártúnsholti. Aðkoma að svæðinu verður frá Rafstöðvarvegi. Á svæðinu eru gamlar malarnámur sem byggðin þarf að laga sig að. Skilyrt er að nýbyggðin þróist alfarið með vistvæn sjónarmið að leiðarljósi s.s. með sjálfbærum ofanvatnslausnum, byggingarefnum, flokkun sorps o.s.frv. Þ77 Vindás-Brekknaás. Íbúðarbyggð. Heildarstærð svæðisins er um 1,3 ha. Gert er ráð fyrir uppbyggingu allt að 20 íbúða á 1-3 hæðum. Gert er ráð fyrir að byggðin taki mið af sérkennum núverandi byggðar í nágrenninu. Þ78 Ásinn. Miðsvæði (M16). Fjölbreytt þjónusta og starfsemi sem þjónar heilum borgarhluta. Verslun og þjónusta, skrifstofur, stofnanir, afþreying og eftir atvikum íbúðir, einkum á efri hæðum bygginga. Veitingastaðir í flokki I og II eru heimilir og veitingastaðir í flokki III geta verið heimilir, þó með takmörkuðum opnunartíma til kl. 1 um helgar og 23 á virkum dögum. Þ79 Rofabær 7-9. Verslun- og þjónusta (VÞ1). Eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu á jarðhæð bygginga. Heimilt er að vera með íbúðir á efri hæðum, allt að 3 hæðir. Þ80 Selásbraut 98. Verslun- og þjónusta (VÞ3). Eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu á jarðhæð bygginga. Heimilt er að vera með íbúðir á efri hæðum allt að 3 hæðir. Þ81* Hálsahverfi. Athafnasvæði (AT2) Fyrst og fremst léttur iðnaður, sem ekki hefur í för með sér mengun, verkstæði, umboðs- og heildverslanir, skrifstofur, þjónusta og rýmisfrek verslun, svo sem bílasölur. Gert er ráð fyrir að atvinnusvæðið verði í hægri þróun en mögulegt er að auka byggingarmagn verulega á svæðinu. Þ82* Hádegismóar. Miðsvæði (M17). Einkum skrifstofur, ýmis þjónusta og léttur iðnaður. Þ83* Norðlingaholt. Athafnasvæði (AT3) þar sem gert er ráð fyrir léttum iðnaði sem hefur ekki í för með sér mengun, verslun, verkstæði, umboðs- og heildverslanir, skrifstofur og þjónusta. Þ84 Íþróttasvæði við Rauðavatn. Æfingasvæði þar sem ekki er gert ráð fyrir miklum mannvirkjum. Þ85 Hraunbær 103-105. Uppbygging og frekari þróun íbúðarbyggðar fyrir eldri borgara, með stækkun svæðis til vesturs að Höfðabakka. Þ86 Aðalgötur: Hraunbær, Rofabær. (Hraunbær 54-140; Rofabær frá Hraunbæ að Fylkisvegi). Meðfram aðalgötum er heimil ölbreyttari landnotkun, þó grunn skilgreining lóða við götuna sé íbúðarsvæði. Hér er einkum um að ræða starfsemi sem fellur undir flokkana verslun og þjónusta (VÞ, að skemmtistöðum undanskyldum) og samfélagsþjónusta (S). Verslun og þjónusta á jarðhæðum getur verið heimil, svo og mögulega veitingastaðir í flokki I og II og gististaðir í flokki II-III. Opnunartími allra veitingastaða skal takmarkast við kl. 23. Breytt notkun í þessa veru í öleignarhúsi er háð samþykki meðeigenda, sbr. ákvæði laga um öleignarhús. Rýmri heimildir um landnotkun gilda eingöngu um hús sem standa við viðkomandi aðalgötu og ná einkum til jarðhæða þegar um verslun, þjónustu og veitingastaði er að ræða. Ef þörf krefur eru sett nánari ákvæði um landnotkunarheimildir við aðalgötur í hverfis- og eða deiliskipulagi. Markvisst verði unnið að endurbótum rýmis þessara gatna, sbr. markmið um götur sem almenningsrými og nánari útfærsla í hverfisskipulagi. *Samþykkt uppbygging í aðalskipulaginu 2001-2024 og/eða deiliskipulagi Árbær 2010 2030 2010-2030 Byggð (ha) 448 453 5 Opin svæði (ha) 300 295 -5 Íbúðir 3.803 4.043 240 Íbúar (2,4 íb/íbúð 2030) 10.213 9.520 -693 Þéttleiki (íbúðir/ha) 8,5 8,9 Þéttleiki -nhl brúttó 0,19 0,20 3,6% Opin svæði á íbúa (m2) 294 310 Atvinnuhúsnæði (m2) 369.121 405.121 36.000 Störf (80 m2 á starf 2030) 4.614 5.064 450 Atvinnuhúsnæði á íbúa 36,14 42,55 17,7% Fjöldi íbúða í skólahverfum (: Ártúnsskóli 475 525 50 Árbæjarskóli 1.500 1.570 70 Selásskóli 950 970 20 Norðlingaskóli 830 930 100
4

Þróunarsvæði - Reykjavíkurborg...282 283 árbær - borgarhluti 7 Í Árbæ eru fjögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt,

Mar 29, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Þróunarsvæði - Reykjavíkurborg...282 283 árbær - borgarhluti 7 Í Árbæ eru fjögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt,

282 283

árbær - borgarhluti 7Í Árbæ eru fjögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt, en athafnasvæðið er á Bæjarhálsi. Íbúar borgarhlutans eru nú um 10.100. Um upphaf byggðar í borgarhluta 7 verður ekkert fullyrt, en Ártúns er fyrst getið í jarðabókum árið 1379 og Árbæjar árið 1464. Drög að skipulagi Árbæjarhverfis voru lögð á árunum upp úr 1960 þegar unnið var að aðalskipulaginu 1962-1983. Í lok sjöunda áratugarins náði byggð í borginni inn að Elliðaám og voru Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi fyrstu eiginlegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Í aðalskipulaginu 1981-1989 (austursvæði) var ákveðið að næstu hverfi til uppbyggingar yrðu Ártúnsholt og Seláshverfi, og byggðust þau upp nokkuð samhliða. Uppbygging Norðlingaholts hófst árið 2004 og stendur enn. Skipulag Bæjarháls er frá miðjum níunda áratugnum.

Helstu sérkenni byggðar í borgarhlutanum eru fastmótuð íbúðarhverfi þar sem sérbýli og stærri sambýli eru ríkjandi íbúðarform. Hverfin markast af umferðaræðum en mikill hluti byggðarinnar myndar lágreist jaðarsvæði að Elliðaárdalnum sem setur sterkan svip á Ártúnsholt, Árbæ

og Selás. Norðlingaholt snýr að Bugðu og Rauðhólum. Athafnasvæði hestamanna í Víðidal er innan borgarhlutans og setur svip sinn á suðurhluta hverfisins.

Öll hverfin í borgarhlutanum eru nokkuð fastmótuð og ekki er gert ráð fyrir að mikilli fjölgun íbúða í borgarhlutanum í aðalskipulaginu. Gerð er tillaga um nýja byggð með 50 íbúðum við Ártúnsholtið í gömlum malarnámum sunnan við núverandi byggð sem mun samanstanda af lágreistri sérbýlishúsabyggð. Alls gæti íbúðum fjölgað um 240* í borgarhlutanum á skipulagstímabilinu og atvinnuhúsnæði aukist um 40 þúsund fermetra.

Í hverfisskipulagi verða þéttingarmöguleikar kannaðir frekar en í aðalskipulaginu er aðeins sett bindandi stefnu fyrir reiti sem gera ráð fyrir fleiri en 50 almennum íbúðum eða sambærilegri uppbyggingu.

Hér að neðan er að finna stefnumörkun fyrir helstu reiti og svæði innan Árbæjar. Þróunarsvæðum er fyrst lýst og síðan fastmótaðri byggð og opnum svæðum.

*Miðað við skilgreind þróunarsvæði í aðalskipulagi. Hér er

meðtalin aukning í Norðlingaholti. Smærri þróunarsvæði með færri en 50 íbúðum eða sambærilegri uppbyggingu verða mögulega skilgreind í hverfisskipulagi. Undirstrikað er að hér er ekki endilega um þróunarsvæði í skilningi 6. mgr. 37. gr. skipulagslaga.

Þróunarsvæði:

Þ75 Ártúnsholt-Rafstöðvarvegur. Svæðið er um 4 ha að stærð og er hér að mestu byggð íbúðarhúsa á 1-2 hæðum sem tengjast Rafstöðinni í Elliðaárdal. Gert er ráð fyrir því að bæta megi við íbúðarhúsnæði á svæðinu.

Þ76 Ártúnsholt-Rafstöðvarvegur. Íbúðarbyggð á tæplega 6 ha svæði. Gert er ráð fyrir að hægt verði að bæta við allt að 50 sérbýlishúsum á svæðinu sem yrðu hluti af núverandi byggð, skóla og þjónustu í Ártúnsholti. Aðkoma að svæðinu verður frá Rafstöðvarvegi. Á svæðinu eru gamlar malarnámur sem byggðin þarf að laga sig að. Skilyrt er að nýbyggðin þróist alfarið með vistvæn sjónarmið að leiðarljósi s.s. með sjálfbærum ofanvatnslausnum, byggingarefnum, flokkun sorps o.s.frv.

Þ77 Vindás-Brekknaás. Íbúðarbyggð. Heildarstærð svæðisins er um 1,3 ha. Gert er ráð fyrir uppbyggingu allt að 20 íbúða á 1-3 hæðum. Gert er ráð fyrir að byggðin taki mið af sérkennum núverandi byggðar í nágrenninu.

Þ78 Ásinn. Miðsvæði (M16). Fjölbreytt þjónusta og starfsemi sem þjónar heilum borgarhluta. Verslun og þjónusta, skrifstofur, stofnanir, afþreying og eftir atvikum íbúðir, einkum á efri hæðum bygginga. Veitingastaðir í flokki I og II eru heimilir og veitingastaðir í flokki III geta verið heimilir, þó með takmörkuðum opnunartíma til kl. 1 um helgar og 23 á virkum dögum. Þ79 Rofabær 7-9. Verslun- og þjónusta (VÞ1). Eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu á jarðhæð bygginga. Heimilt er að vera með íbúðir á efri hæðum, allt að 3 hæðir.

Þ80 Selásbraut 98. Verslun- og þjónusta (VÞ3). Eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu á jarðhæð bygginga. Heimilt er að vera með íbúðir á efri hæðum allt að 3 hæðir.

Þ81* Hálsahverfi. Athafnasvæði (AT2) Fyrst og fremst

léttur iðnaður, sem ekki hefur í för með sér mengun, verkstæði, umboðs- og heildverslanir, skrifstofur, þjónusta og rýmisfrek verslun, svo sem bílasölur. Gert er ráð fyrir að atvinnusvæðið verði í hægri þróun en mögulegt er að auka byggingarmagn verulega á svæðinu.

Þ82* Hádegismóar. Miðsvæði (M17). Einkum skrifstofur, ýmis þjónusta og léttur iðnaður.

Þ83* Norðlingaholt. Athafnasvæði (AT3) þar sem gert er ráð fyrir léttum iðnaði sem hefur ekki í för með sér mengun, verslun, verkstæði, umboðs- og heildverslanir, skrifstofur og þjónusta.

Þ84 Íþróttasvæði við Rauðavatn. Æfingasvæði þar sem ekki er gert ráð fyrir miklum mannvirkjum.

Þ85 Hraunbær 103-105. Uppbygging og frekari þróun íbúðarbyggðar fyrir eldri borgara, með stækkun svæðis til vesturs að Höfðabakka.

Þ86 Aðalgötur: Hraunbær, Rofabær. (Hraunbær 54-140; Rofabær frá Hraunbæ að Fylkisvegi). Meðfram aðalgötum er heimil fjölbreyttari landnotkun, þó grunn skilgreining

lóða við götuna sé íbúðarsvæði. Hér er einkum um að ræða starfsemi sem fellur undir flokkana verslun og þjónusta (VÞ, að skemmtistöðum undanskyldum) og samfélagsþjónusta (S). Verslun og þjónusta á jarðhæðum getur verið heimil, svo og mögulega veitingastaðir í flokki I og II og gististaðir í flokki II-III. Opnunartími allra veitingastaða skal takmarkast við kl. 23. Breytt notkun í þessa veru í fjöleignarhúsi er háð samþykki meðeigenda, sbr. ákvæði laga um fjöleignarhús. Rýmri heimildir um landnotkun gilda eingöngu um hús sem standa við viðkomandi aðalgötu og ná einkum til jarðhæða þegar um verslun, þjónustu og veitingastaði er að ræða. Ef þörf krefur eru sett nánari ákvæði um landnotkunarheimildir við aðalgötur í hverfis- og eða deiliskipulagi. Markvisst verði unnið að endurbótum rýmis þessara gatna, sbr. markmið um götur sem almenningsrými og nánari útfærsla í hverfisskipulagi.

*Samþykkt uppbygging í aðalskipulaginu 2001-2024 og/eða deiliskipulagi

Árbær 2010 2030 2010-2030

Byggð (ha) 448 453 5

Opin svæði (ha) 300 295 -5

Íbúðir 3.803 4.043 240

Íbúar (2,4 íb/íbúð 2030) 10.213 9.520 -693

Þéttleiki (íbúðir/ha) 8,5 8,9

Þéttleiki -nhl brúttó 0,19 0,20 3,6%

Opin svæði á íbúa (m2) 294 310

Atvinnuhúsnæði (m2) 369.121 405.121 36.000

Störf (80 m2 á starf 2030) 4.614 5.064 450

Atvinnuhúsnæði á íbúa 36,14 42,55 17,7%

Fjöldi íbúða í skólahverfum (:

Ártúnsskóli 475 525 50

Árbæjarskóli 1.500 1.570 70

Selásskóli 950 970 20

Norðlingaskóli 830 930 100

Page 2: Þróunarsvæði - Reykjavíkurborg...282 283 árbær - borgarhluti 7 Í Árbæ eru fjögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt,

284 285

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!! !!!! !!

!!

!! !!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!! !!!!!!!! !! !!!! !!!! !! !! !!

!!

!!!! !!

!!!! !!

!! !! !! !! !! !! !! !!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!! !! !!!! !!!! !!!! !! !!!!!! !!

!!!! !!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!! !!

!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !! !! !! !!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!! !! !! !! !!!! !!

!!!!!!!!!! !!

!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!! !!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!! !!!! !!!!!! !! !!!!

!!!!

!!!!!!

!!!!!!!! !!!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!! !!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!

!! !!!! !!!! !!!! !!!! !!!! !! !! !!!! !! !!!! !! !! !!

!!!!!!!!!!!!!! !! !!!!!! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!! !! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !!!!

!! !! !! !! !! !! !! !! !! !! !!!!!! !!!! !!!! !! !! !! !!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!! !!!! !! !!!! !!!! !!!!!!!!

!!!!

!!!! !!!!!!!!!!

!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!

!! !! !! !! !!!!

!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!! !! !!!! !!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !! !!!! !!!!

!!!!!! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !! !!!! !!!!

!!!! !!!! !!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!

!! !!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!

!!

!!!! !!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!! !!!! !! !! !! !!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!!! !! !! !! !!!! !!!! !!!!!! !! !! !!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!

!! !!!! !!!!!!

!!!! !!!!

!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!! !! !! !! !!!!!!

!!!!!! !!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!! !!!! !!!! !!!! !! !!!! !!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !! !! !!!! !! !!!! !!!! !!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!! !!!!

!!!! !! !!!! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !!!! !!!! !!!! !! !!!! !!!! !!!! !! !!!! !!!! !!!! !! !!!!

!!!!!! !!!! !!!! !! !!

!! !!!! !! !!!! !!

!! !!!! !!!! !!!!

!!!!!! !!!! !!!!

!!!! !! !!!! !!!!

!! !! !!!! !!!! !!

!! !!!! !!!! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!! !! !! !!!!!!!! !!!!!!!!!!!! !! !! !! !!!! !!

!!!!!!!! !!!! !!!!!! !!!! !!!!!! !!!!!! !!!!

!!!! !!!!!! !!!!!! !!!!

!!!!!!

!!!! !!!!!! !!!!!!!!!! !!!!!!!!

!!!!!!!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!! !!!!!! !!!!!!!! !!!! !!!!!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!! !!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!

!!

!!!!

!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!! !!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!! !! !!!! !! !!!! !!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!! !!!! !! !!!! !!!! !! !!!! !! !!!!!!!! !!!!!! !!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!! !! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!! !!

!! !! !! !! !!!! !! !!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!

!!

!! !! !! !!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !!!! !!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !!

!! !!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!

!!!! !! !!!! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!

!!!!!! !!!!!! !!!! !!!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!! !! !!!! !! !! !! !! !! !!!!

!! !!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!

!!

!!!!!! !!!! !! !! !!!! !!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!! !! !! !! !! !! !! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!! !! !! !!!!!!!!!!

!!!!!!!!!! !! !!!! !!

!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!! !!!! !! !!!!!!!!!! !!!! !!!! !! !!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!

!!!!

!!

!!

!!

!!!!

!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!! !! !!

!!

!!!!!! !!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!

!!!! !!!!

!!!! !!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!

!!

!!

!!

!!

!! !! !!!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!

!!

!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!

!!!!

!!

!!

!! !! !!!!

!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!!!

!!

!! !!!!!! !!!! !!!! !! !!!! !!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!!!

!!

!!!! !! !!!! !!!!!!

!!!!

!!

!!

!!

!!!!

!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!

!!

!!!!

!!!!

!!

!!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!! !! !!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !!!! !! !!!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!! !! !!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!

!!

!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!

!!!!!!!!

!! !!

!!!!!!

!!

!!!!!!

!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!!!! !!

!! !!!! !! !!

!!!!!! !!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!

!! !! !!!! !! !!!!!!!!

!! !!

!!

!!

!!

!!

!!!!!!

!!!!!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!! !!

!!!!!!

!!

!!!!

!! !!!!!!

!!!!

!!!!!!

!!

!!

!! !!

!!!!

!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!

!!!!!!!!!!

!!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!! !! !! !!!! !! !!!! !! !! !! !!!! !! !! !! !!!! !!!! !! !! !!

!!!!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!! !!!!!!!!!!

!! !! !! !! !! !! !! !!!! !!!! !! !!!!!! !! !!!! !!!! !! !!!! !! !! !!!!!! !!!!!! !! !!!! !! !! !!!! !! !! !! !!!! !!!!!!!!!! !!!! !!!!!! !! !! !! !! !!!! !!!! !!!! !!!! !!!!!! !!!! !! !! !!!! !! !!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!

!!!!!!!!!!!!

!

!!

!(

!(!(

!(

!(

!!(

!(

!

!(

!(

!( !(

!(

!(

!(

!(

!( !(

!(

Þ84

Þ82

Þ78

Þ80

Þ85

Þ79

Þ81

Þ77Þ83

Þ76

Þ75

O6

AT3

ÍÞ4

M17

M16

VÞ3

VÞ2

AT2

VÞ1

OP19

OP20

OP27

ÍB47

ÍB46

ÍB45

ÍB44

0 500250 m

Akstursbrú/undirgöng!(

Göngubrú/undirgöng!(

Jarðgangamunni«

Stofnstígar!! !!!! !! !!

!! !!!! !! !! TengistígarStofnbrautTengibrautJarðgöng

Mislæg gatnamót!

Hverfisvernd (HV)Friðlýst svæði (FS)

Vatnsvernd, grannsvæði (VG)Vatnsvernd, fjarsvæði (VF)

Þróunarsvæði

Samfélagsþjónusta (S)Miðsvæði (M)Miðborg (M)Verslun og þjónusta (VÞ)Athafnasvæði (AT)Iðnaðarsvæði (I)Hafnir (H)Innri höfn

Íbúðarbyggð (ÍB)

Opin svæði (OP)Íþróttasvæði (ÍÞ)Kirkjugarðar og grafreitir (K)

Vötn, ár og sjór (V)Strandsvæði (ST)

Vegir, götur og stígar (VE)

Veitur og helgunarsvæði (VH)Flugvelir (FV)

Efnistökusvæði (E)

Óbyggð svæði (ÓB)Landbúnaðarsvæði (L)

Fastmótuð byggð*:

Nethylur / Stangarhylur. Miðsvæði. Fyrst og fremst er gert ráð fyrir rýmisfrekum verslunum og skrifstofum. Léttur iðnaður og verkstæði eru leyfð. Að öllu jöfnu er ekki gert ráð fyrir íbúðarhúsnæði eða hótelum.

M16 Ásinn. Borgarhlutakjarni (M16). Fjölbreytt þjónusta og starfsemi sem þjónar heilum borgarhluta. Verslun og þjónusta, skrifstofur, stofnanir, afþreying og eftir atvikum íbúðir, einkum á efri hæðum bygginga. Veitingastaðir í flokki I og II eru heimilir og veitingastaðir í flokki III geta verið heimilir, þó með takmörkuðum opnunartíma til kl. 1 um helgar og 23 á virkum dögum.

VÞ1 Rofabær 7-9. Eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu á jarðhæð bygginga. Heimilt er að vera með íbúðir á efri hæðum, allt að 3 hæðir.

VÞ2 Rofabær 39. Verslunar- og þjónustusvæði þar sem eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu.

VÞ3 Selásbraut 98. Eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu á jarðhæð bygginga. Heimilt er að vera með íbúðir á efri hæðum allt að 3 hæðir.

VÞ4 Árvað. Verslunar- og þjónustusvæði þar sem eingöngu er gert ráð fyrir hverfisverslun og hverfisþjónustu.

ÍB44 Ártúnsholt. Fastmótuð byggð. Við endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur í kringum 1980, var gert ráð fyrir íbúðarbyggð í Ártúnsholti. Ártúnsholt var eitt af þeim svæðum sem horft var til vegna átaks um þéttingu byggðar í Reykjavík, sem þá stóð yfir. Tillaga að heildarskipulagi Reykjavíkur frá 1957 hafði áður gert ráð fyrir íbúðarbyggð á þessu svæði. Deiliskipulag fyrir Ártúnsholt var samþykkt árið 1981. Uppbygging hófst strax í kjölfar þess og var að mestu lokið 10 árum síðar. Lágreist sérbýlishúsabyggð einkennir svæðið og ber hverfið með sér mjög heilsteypt yfirbragð.ÍB45 Árbær. Fastmótuð byggð að undanskildum verslunarlóðum. Við gerð aðalskipulags Reykjavíkur 1962-

1983, voru lögð drög að skipulagi Árbæjar- og Seláshverfa. Deiliskipulag fyrir Árbæjarhverfi var samþykkt í nokkrum áföngum á árunum 1964 og 1965. Nokkuð hafði verið byggt af einbýlishúsum á lóðum sunnan Rofabæjar fyrir þann tíma. Fjölbýlishúsa- og raðhúsasvæðin norðan Rofabæjar byggðust að mestu upp fyrir 1970 en einbýlishúsasvæðin hafa verið lengi í uppbygging og enn eru vannýttar lóðir á svæðinu sunnan Rofabæjar. Í kringum 1980 voru byggðar 95 íbúðir í raðhúsum við Melbæ og Brekkubæ. Árið 1990 voru byggðar 46 íbúðir fyrir eldri borgara í 10 hæða húsi við Hraunbæ 101-103 og á árunum 2000 til 2001 voru byggðar 57 íbúðir að Hraunbæ 107 A-E í 2ja hæða sambýlishúsum.ÍB46 Selás. Fastmótuð byggð að undanskildum verslunarlóð. Við gerð aðalskipulags Reykjavíkur 1962-1983, voru lögð drög að skipulagi Árbæjar- og Seláshverfa. Upphaflega skipulagið gerði fyrst og fremst ráð fyrir einbýlishúsum og náði til svæðisins vestan Selásbrautar. Deiliskipulag fyrir þennan hluta var samþykkt 1970. Uppbygging svæðisins hófst hinsvegar mun síðar og fljótlega eftir 1980 var skipulaginu breytt og náði það þá einnig til svæðisins austan Selásbrautar. Austan Selásbrautar risu 3-5 hæða sambýlishús, auk einbýlis- og raðhúsa. Uppbyggingu hverfisins var að mestu lokið árið 2000. Yfirbragð byggðarinnar er nokkuð heilsteypt og framboð húsagerða fjölbreytt.ÍB47 Norðlingaholt. Fastmótuð byggð. Deiliskipulag svæðisins var upphaflega samþykkt árið 2003. Yfirbragð byggðar nokkuð fjölbreytt svo og framboð húsgerða. Enn eru nokkrar lóðir óbyggðar á svæðinu.

OP4 Elliðaárdalur (270 ha). Elliðaárdalur nær frá Elliðavatni vestur og norður að Elliðavogi og dregur nafn sitt af Elliðaánum sem um hann renna. Elliðavogshraun þekur dalbotninn. Austan og norðan við dalinn eru hverfin Árbær og Höfðar en sunnan og vestan við Heimar, Sogamýri, Fossvogur og Breiðholt. Elliðaárdalur er eitt mest sótta útivistarsvæðið í borginni. Reykjavíkurborg keypti Elliðaárnar árið 1906, til vatnsaflsvirkjunar. Rafstöðin var reist um 1920. Árið 1950 hóf Skógræktarfélag Reykjavíkur

skógræktar- og uppgræðslustarf í árhólmanum í samstarfi við borgina og Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Það starf hefur skilað í víðfeðmum skógi og frjósömu lífríki gróðurs sem er eitt helst aðdráttarafl skógarins. Fuglalíf er fjölskrúðugt í Elliðaárdal og þar eru einnig fornminjar, meðal annars frá tíð Innréttinganna. Elliðaárdalur skiptist í megindráttum í tvo hluta, ofan og neðan við Breiðholtsbraut sem þverar svæðið. Í dalnum er hesthúsabyggðin í Víðidal, íþróttasvæði og ræktaður útivistarskógur. Fjölbreytt starfsemi á jöðrum dalsins, náttúrulegt umhverfi, skógargeirar og gott aðgengi, gera svæðið svo ákjósanlegt til útiveru sem raun ber vitni. Árnar falla undir hverfisvernd með bökkum sínum, Blásteinshólma og bökkum Dimmu. Svæðið setur mikinn svip á ásýnd borgarinnar og er eitt mikilvægasta andrými hennar. Fyrir liggur deiliskipulag að svæðinu. Stefnt er að afmörkun hverfisverndarsvæðis fyrir Elliðaárnar og nánasta umhverfi þeirra í deiliskipulagi innan þriggja ára frá samþykkt aðalskipulagsins. Meginstefna í skipulagi svæðisins er að skapa jafnvægi á milli verndunar og nýtingar svæðisins til útivistar.

OP27. Árbæjarsafn. Útivistarsvæði til sérstakra nota. Gert er ráð fyrir áframhaldandi þróun og uppbyggingu svæðisins sem safn.

OP13 Rauðhólar. Handan við Bugðu er gróskumikið votlendi með gulvíðibrúskum. Það er á áhrifasvæði árinnar og tilheyrir friðlandinu í Rauðhólum (Náttúruminjaskrá 1991). Rauðhólar  eru þyrping  gervigíga  við suðausturjaðar  Reykjavíkur  og tilheyra  Heiðmörk. Gervigígarnir mynduðust fyrir um 4600 árum þegar Elliðaárhraun rann. Upphaflega voru þeir 80 talsins en fækkaði á 20. öld sökum efnistöku. Mestur hluti efnisins var nýttur í Reykjavíkurflugvöll á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari. Rauðhólar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1961 og árið 1974 voru þeir friðlýstir sem fólkvangur.

OP17 Rauðavatn. Nágrenni byggðarinnar í Reykjavík einkennist af jökulsorfnum grágrýtisholtum. Í dældum milli þeirra myndast víða stöðuvötn, svo sem Reynisvatn og Rauðavatn. Við Rauðavatn voru fyrstu

Page 3: Þróunarsvæði - Reykjavíkurborg...282 283 árbær - borgarhluti 7 Í Árbæ eru fjögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt,

286 287

0 500250 m

Þróunarsvæði

Nærþjónusta/hverfiskjarni-/borgarhlutakjarni

Opin svæði

Þróunarsvæði

skref skógræktar á Íslandi tekin í upphafi 20. aldar, og eru elstu trén í Rauðavatnsskógi nú rúmlega aldargömul. Skógrækt fór þá einnig fram á Grund í Eyjafirði, á Hallormsstað og á Þingvöllum. Það voru áhugamenn í Reykjavík sem plöntuðu fyrstu trjánum um aldamótin 1900. Árið 1901 stofnuðu þeir hlutafélag sem fékk heitið Skógræktarfélag Reykjavíkur (hið eldra) og var tilgangurinn að rækta skóg á 11 hektara landi sem félagið keypti. Landið var suðaustan við Rauðavatn í landi bæjarins Grafarholts. Fyrir hlutaféð var keyptur fjöldi erlendra plantna, mest frá Danmörku og Noregi. Tegundir sem settar voru niður við Rauðavatn voru meðal annars silfurreynir, reynir og fjallafura. Það var helst fjallafuran sem náði þroska enda var jarðvegurinn ófrjór og erfiður til ræktunar en smám saman hefur hún breytt jarðveginum til hins betra. Starfsemi félagsins fór vel af stað í byrjun en eftir 1914 féll hún að mestu niður. Árið 1946 var Skógræktarfélag Reykjavíkur hið síðara stofnað og tók við skógræktinni við Rauðavatn. Á sumrin er yfirborð Rauðavatns áberandi rauðleitt á litinn. Rauði liturinn stafar af vatnaplöntunni síkjamara (Myriophyllum alterniflorum) sem vex upp af botni í miklum og þéttum breiðum og þekur vatnið að miklu leyti. Plantan blómstrar á yfirborði rauðleitum smáblómum og blómstönglarnir eru einnig rauðleitir. Vel kann að vera að Rauðavatn dragi nafn sitt af þessum rauða lit síkjamarans. Rauðavatn er fjölsótt útivistarsvæði allan ársins hring enda eru þar miklir möguleikar til vetraríþrótta og leikja. Vatnið og nánasta umhverfi þess er skilgreint sem hverfisverndarsvæði. Ekki liggur fyrir deiliskipulag að svæðinu. Stefnt er að því að þungamiðja þjónustu fyrir svæðið verði norðan við vatnið í tengslum við óbyggt athafnasvæði.

OP19 Bugða. Áin austan Norðlingaholts heitir Bugða og rennur hún í Elliðavatn. Bugða er hreint og tært vatnsfall og er gróskumikið votlendi á bökkum hennar. Bakkarnir eru víðast hvar vel grónir, um 50 cm háir og nokkuð brattir. Í leysingum hefur áin þá náttúru að flæða yfir bakka sína og fer hún yfir nokkuð stórt svæði. Í þessum umhleypingum flytur áin með sér næringu sem auðgar flæðiengjar

0 500250 m

Nærþjónusta

Hverfiskjarni

Borgarhlutakjarni

Opin svæði

Þjónustukjarnar

0 500250 m

Stofnstígar

Tengistígar

Nærþjónusta/hverfiskjarni-/borgarhlutakjarni

Opin svæði

Stofn- og tengistígar

0 500250 m

Hjólastígur

Nærþjónusta/hverfiskjarni-/borgarhlutakjarni

Opin svæði

Hjólastígar

hennar og eru flóðin undirstaða gróskunnar á engjunum. Á votlendissvæðinu við Bugðu er töluvert um fugla sem vappa um mýrar og flæðiengjar. Mest er fuglalífið meðfram Bugðu. Grágæsin er einkennisfugl flæðiengjanna á sumrin og algengasti varpfuglinn. Álft verpur stundum við ána en urtönd, stokkönd, rauðhöfðaönd, duggönd, skúfönd og toppönd eru árvissar varptegundir. Þessir fuglar eru töluvert á Bugðu með unga sína. Jaðrakan og lóuþræll eru algengir vaðfuglar í votlendinu og óðinshani er að öllum líkindum árviss. Hettumávur og kría verpa eitthvað á svæðinu. Sílamávur sést oft en ekki er vitað hvort hann verpur. Nágrenni árinnar og flóðasvæði hennar eru skilgreind sem hverfisverndarsvæði. Fyrir liggur deiliskipulag að svæðinu. Stefnt er að því að halda uppbyggingu í algjöru lágmarki en bæta aðgengi um svæðið.

OP20 Elliðavatn. Elliðavatn er lindarvatn á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Elliðavatn var upphaflega tvö vötn, Vatnsendavatn sem var í Kópavogi og Vatnsvatn sem tilheyrði Reykjavík. Vötnin tengdust með mjóum ál framan við Þingnes. Á árunum 1924-28 nær tvöfaldaðist flatarmál vatnsins þegar miðlunarstífla var reist á Elliðavatnsengi og er Elliðavatn nú alls um 2 ferkílómetrar að stærð. Vatnið er grunnt, meðaldýpi um 1 metri og mesta dýpi um 2,3 metrar. Vatnasvið Elliðavatns er um 270 ferkílómetrar. Mikill hluti aðstreymis í Elliðavatn er neðanjarðar gegnum hraun. Tvær ár renna í vatnið, Bugða eða Hólmsá og Suðurá. Úr Elliðavatni rennur áin Dimma sem neðar fær nafnið Elliðaár þar sem hún greinist í kvíslir sínar. Elliðavatn og vatnasvið Elliðaánna er á náttúruminjaskrá. Í Þingnesi við Elliðavatn er talið að hið forna Kjalarnesþing hafi verið haldið og væri þá elsti þingstaður á Íslandi. Fyrir liggur deiliskipulag að svæðinu.

ÍÞ4 Víðidalur. Athafnasvæði hestamanna í Víðidal þjónar hestamönnum, Hestamannafélaginu Fák og Félagi hesthúsaeigenda í Víðidal. Starfsemi á svæðinu hófst árið 1965. Auk hesthús og tilheyrandi mannvirkja er á svæðinu

félagsheimili, reiðhöll og dýraspítali Á svæðinu eru einnig tveir keppnisvellir, reiðleiðir og önnur útiaðstaða fyrir hestamenn. Fyrir liggur deiliskipulag að svæðinu.

ÍÞ. Íþróttasvæði Fylkis. Íþróttasvæði. Gert er ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu og þróun svæðisins til íþrótta- og kappleikja.

ÍÞ. Íþróttasvæði við Rauðavatn. Æfingasvæði þar sem ekki er gert ráð fyrir miklum mannvirkjum.

* Í fastmótaðri byggð má gera ráð fyrir breytingum á núverandi húsnæði, viðbyggingum og öðrum endurbótum, svo og nýbyggingum eftir því sem ákveðið er í hverfis- og/eða deiliskipulagi.

Almenn markmið

Í samræmi við megin markmið aðalskipulagsins um sjálfbærni hverfa, vistvænar samgöngur og aukin gæði byggðar eru eftirfarandi stefnuákvæði sett fram um Árbæ:

Borgarhlutakjarni. Miðja hverfisins er skilgreind við miðsvæðið og þjónustukjarnan við Hraunbæ 102 og Ásinn (borgarhlutakjarni, M16). Innan kjarnans verði öflug verslun og þjónusta og vettvangur mannlífs. Við staðarval þjónustu í hverfinu njóti kjarninn forgangs.

Nærþjónusta. Eftirfarandi kjarna fyrir verslun og þjónustu sem sinna daglegum þörfum íbúa verði einnig festir í sessi: 1. Árvað; 2. Rofabær 7-9; 3. Rofabær 4. Selásbraut 98; 5.Nethylur / Stangarhylur

Borgargötur. Eftirfarandi lykil götur er skilgreindar sem borgargötur: 1) Strengur; 2) Hraunbær (að hluta); 3) Rofabær; 4) Selásbraut; 5) Árvað. Á ofangreindum götum verði sérstök áhersla lögð á að bæta umhverfi götunnar, skapa heildstæða götumynd, tryggja skilyrði fyrir fjölbreytta ferðamáta og opin almenningsrými. Skipulag viðkomandi gatna verði mótað frekar í hverfisskipulagi eða skilgreint sem sérstakt skipulagsverkefni. Við hönnun

Page 4: Þróunarsvæði - Reykjavíkurborg...282 283 árbær - borgarhluti 7 Í Árbæ eru fjögur íbúðarhverfi og eitt athafnasvæði. Hverfin eru Árbær, Selás, Ártúnsholt og Norðlingaholt,

288 289

0 500250 m

Leikskólar

Grunnskólar

Framhaldsskólar

Félagsþjónusta

Íþróttamannvirki

Kirkja

Strætisvagnar (núverandi)

Nærþjónusta/hverfiskjarni-/borgarhlutakjarni

Opin svæði

Strætisvagnaleiðir, stofnanir, íþróttir og skólar

0 500250 m

Borgargötur

Nærþjónusta/hverfiskjarni-/borgarhlutakjarni

Opin svæði

Borgargötur og almenningsrými

0 500250 m

Nærþjónusta

Hverfiskjarni

Borgarhlutakjarni

Einbýli

Raðhús

Fjölbýli

Opin svæði

Gerðir íbúðarhúsa54

531

1109

1176

1100

1698

1480

Íbúar í nágrenni þjónustukjarna

NærþjónustaHverfiskjarniVerslanamiðstöð

Opin svæði

Yfirlit: helstu umhverfisáhrif

Umhverfisþáttur Áhrif

1. Náttúrufar

1.1 Jarðfræði og jarðmyndanir

Á ekki við.

1.2 Vatnafar Skýr mörk dregin umhverfis Elliðaár, m.a. til að koma í veg fyrir mengun ánna vegna byggðar. Engin áhrif vegna nýrrar byggðar. Huga þarf að mögulegum neikvæðum áhrifum vegna núverandi hesthúsahverfis.

1.3 Lífríki (gróður og dýr)

Skýr mörk dregin umhverfis Elliðaár, m.a. til að vernda lífríkið. Engin áhrif vegna nýrrar byggðar. Huga þarf að mögulegum neikvæðum áhrifum vegna núverandi hesthúsahverfis.

1.4 Sjór og strandlengja

Á ekki við.

2. Loftgæði

2.1 Loftgæði Óveruleg breyting á þéttleika borgarhlutans og þ.a.l. er ekki gert ráð fyrir mikilli aukningu umferðar. Umferð mun áfram hafa neikvæð áhrif á íbúðarbyggð sem liggur að Suðurlandsvegi. Stefna og aðgerðir um samgöngur geta haft jákvæð áhrif á loftgæði í borgarhlutanum.

2.2 Losun gróðurhúsa-lofttegunda (GHL)

Litlar breytingar á þéttleika og blöndun byggðarinnar veldur því að ferðavenjur og lengd ferða breytast lítið. Skipulagið hefur óveruleg áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda.

3. Samfélag

3.1 Samgöngur Litlar breytingar á skipulagi borgarhlutans og lítil blöndun íbúðarbyggðar og atvinnu verða til þess að ekki er gert ráð fyrir verulegum breytingum í samgöngum, þ.e. að hlutdeild annarra ferðamáta en einkabílsins aukist.

Göngubrú milli Norðlingaholts og Seláshverfis auðveldar ferðir gangandi og hjólandi og stuðlar að auknu öryggi vegfarenda.

3.2 Heilsa Aðgengi að útivistarsvæði Elliðaárdals hefur áfram jákvæð áhrif á heilsu íbúa.

Neikvæð áhrif verða áfram á hljóðvist vegna umferðar um Suðurlandsveg

3.3 Menningarminjar

Engin áhrif

3.4 Öryggi Engin áhrif

4. Auðlindir

4.1 Landrými Þróunarsvæði eru öll á röskuðu landi og því er ekki verið að brjóta nýtt land undir byggð. Jákvæð áhrif sem felast í betri nýtingu á landi.

Jákvæð áhrif af því að fella út mislæg gatnamót Breiðholtsbrautar og Selásbrautar koma til vegna þess að minna landrými fer undir mannvirki en áður.

4.2 Verndarsvæði Engin áhrif, þar sem ekki er gengið á verndarsvæði Elliðaárdals með skipulagi borgarhlutans.

4.3 Útivistarsvæði Engin áhrif.

4.4 Orkunotkun Engar eða litlar breytingar.

4.5 Vatnsnotkun/vatnsbúskapur

Á ekki við.

4.6 Jarðefnanotkun

Á ekki við

4.7 Landslag/ásýnd

Engar eða litlar breytingar.

4.8 Sorp og fráveita

Athuga þarf hreinsun ofanvatns áður en það fer Elliðaárnar.

Jákvæð áhrif

Óveruleg neikvæð áhrif

Möguleg neikvæð áhrif

Engin áhrif / á ekki við

og skipulag gatnanna verði tekið mið af stefnu um gæði í manngerðu umhverfi.

Borgarrými. Eftirfarandi svæði eru skilgreind sem sérstök áherslusvæði: 1) Hraunbær 102, Árbæjartorg, Árbæjarkirkja og Árbæjarskóli; 2) Íþróttasvæði og sundlaug við Fylkisveg. Við hönnun og skipulag verði tekið mið af stefnu um gæði í manngerðu umhverfi.

Hjólaleiðir. Hjólaleiðir eru í samræmi við Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur. Við hönnun og útfærslu hjólaleiða verði tekið mið af markmiðum og ákvæðum Hjólreiðaáætlunar

Hverfisvernd. Svæði og reitir sem njóta sérstakrar verndar vegna byggðamynsturs, menningarverðverðmæta, landslags eða náttúrufars. Sjá nánar stefnu um Borgarvernd og kafli um Náttúra, landslag og útivist.

Nánari útfærsla á þessum áherslum verður sett fram í hverfisskipulagi

Umhverfismat

Samantekt

Áformuð uppbygging og stefna um blandaðri landnotkun og aukinn þéttleika byggðar hefur almennt jákvæð áhrif á samfélagið og eflir Árbæinn sem sjálfstæðan borgarhluta. Uppbygging samkvæmt aðalskipulaginu skerðir ekki verndarsvæði eða sérstakt náttúrufar í þessum borgarhluta. Dregin eru skýr mörk á milli byggðarinnar og umhverfis Elliðaánna. Huga þarf að mögulegri mengun frá hesthúsasvæði. Afmarka þarf skýrt lágmarksfjarlægð byggðar og starfsemi frá Elliðaánum.

Ekki er gert ráð fyrir miklum breytingum á umferð, gatnakerfi eða ferðavenjum í borgarhlutanum. Því er talið að skipulagið hafi óveruleg áhrif á loftgæði. Umferð eykst á Suðurlandsvegi, Vesturlandsvegi/Ártúnsbrekku og Breiðholtsbraut, sem hefur neikvæð staðbundin áhrif á loftgæði og hljóðvist á byggð næst vegunum. Uppbygging á byggingarsvæðum í austurborginni verður minni en áður var áætlað og þar af leiðandi eykst umferð minna en ella hefði orðið.

Ekki verður gengið á opin svæði með sérstakt útivistargildi, en við skipulagningu þróunarsvæða við Rafstöðvarveg þarf að meta vandlega samspil byggðar, útivistar og skógræktar. Þar sem ekki er gert ráð fyrir umfangsmiklum þróunarsvæðum verða óverulegar breytingar á ásýnd borgarhlutans. Felld eru út mislæg gatnamót Breiðholtsbrautar og Selaásbrautar, sem hefðu haft neikvæð áhrif á ásýnd og komið í veg fyrir aðra kosti við landnotkun.

Náttúrufar

Aðalskipulagið skerðir ekki verndarsvæði eða sérstakt náttúrufar í þessum borgarhluta. Dregin eru skýr mörk á milli byggðarinnar og umhverfis Elliðaánna. Huga þarf að mögulegri mengun frá hesthúsasvæði.

Eftirfylgni

Afmarka lágmarksfjarlægð byggðar og starfsemi frá Elliðaám. Huga að sértækum aðgerðum við hesthúsabyggð.

Loftgæði og hljóðvist

Ekki er gert ráð fyrir miklum breytingum á umferð, gatnakerfi eða ferðavenjum í borgarhlutanum. Því er talið að skipulagið hafi óveruleg áhrif á loftgæði. Umferð eykst á Vesturlandsvegi, sem hefur neikvæð staðbundin áhrif á loftgæði og hljóðvist í byggð næst veginum.

Eftirfylgni og óvissa

Ákveðin óvissa er um umfang neikvæðra áhrifa á loftgæði og hljóðvist á skipulagstímabilinu. Óvissa snýr meðal annars að ferðavenjum, bílaeign, gerð og stærð bíla og véla, umferð og ferðatíma í framtíðinni. Af hálfu Reykjavíkurborgar verður fylgst með þróun umferðar og eftir þörfum mæld loftgæði og hljóðvist á afmörkuðum stöðum. Niðurstöður mælinga kunna að leiða til sértækra aðgerða. Áhersla verður lögð á vöktun við íbúðarbyggð við Suðurlandsveg.

Útivistarsvæði

Ekki verður gengið á útivistarsvæði með skipulagi Árbæjar.

Verndarsvæði og menningarminjar

Ekki verður gengið á verndarsvæði eða menningarminjar með skipulagi Árbæjar.

Ásýnd/landslag

Ekki er gert ráð fyrir umfangsmiklum þróunarsvæðum og verða breytingar á ásýnd borgarhlutans því óverulegar. Felld eru út mislæg gatnamót Breiðholtsbrautar og Selaásbrautar, sem hefðu haft neikvæð áhrif á ásýnd og komið í veg fyrir aðra kosti við landnotkun.

Eftirfylgni

Á deiliskipulagsstigi og við hönnun mannvirkja þarf að gæta þess að meginmarkmiðum um ásýnd og heildaryfirbragð borgarinnar verði fylgt.