Top Banner
Eru lífeyrismálin leiðinleg . . . ? Fræðslumálin krufin
27

Eru lífeyrismálin leiðinleg

Feb 14, 2022

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Eru lífeyrismálin

leiðinleg . . . ?

Fræðslumálin krufin

Page 2: Eru lífeyrismálin leiðinleg

2

Er áhugi vandamálið eða eitthvað

annað ?

Page 3: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Af hverju

Fjármálalæsi er einn af

grunnþáttum velferðar og sjálfstæðis

Stærsta eignin

Samfélagsábyrgð

Page 4: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Samstarf

• Skoða hvenær er best að koma fræðslu á

framfæri

• Gæta þess að efnið sé viðeigandi á

hverjum tíma fyrir hvern hóp

• Sýnileiki

• Aðgengi að upplýsingum

Hvernig og hvenær

Page 5: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Lífeyrissjóðirnir

• Landssamtök lífeyrissjóða

• Samstarfsverkefni

– SFF

– Stéttarfélög

– Fræðslufyrirtæki

– Félagasamtök

5

Hvernig og hverjir

Page 6: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Réttar upplýsingar á réttum tíma

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli Vinnumarkaður Lífeyrisaldur

Fjármálalæsi Að hefja störf Lykiláfangar Að hefja töku lífeyris

Hugað að framtíðinni

• Skólaheimsóknir• Fyrirlestrar• Kennsluefni• Hópavinna • Stutt, skemmtileg og fræðandi myndbönd

• Opnir fræðslufundir • Fræðslufundir fyrir sjóðfélaga• Streymi á samfélagsmiðlum • Myndbönd á heimasíðum • ítarleg upplýsingagjöf á heimasíðum • Greinar • Mínar síður lífeyrissjóðanna og Lífeyrisgáttin • Starfslokanámskeið

Page 7: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Unga fólkið okkar

Grunn- og framhaldsskólastig

Page 8: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Samtök

fjármálafyrirtækja og

Landsamtök

Lífeyrissjóða vinna

saman

• Fjármálavit

• Sjálfboðaliðar úr röðum

starfsfólks lífeyrissjóða

og fjármálafyrirtækja

• Kennsluefni sem er

sérþróað fyrir verkefnið

• Unnið að frekara

samstarfi við

framhaldsskóla

Hinir ungu og efnilegu

Page 9: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Skólaheimsóknir yfir

vetrartímann

• Starfsfólk aðildarfyrirtækja

SFF og LL fer í

heimsóknirnar

• Lykilatriði fjármálalæsis

tekin fyrir

• Nemendur vinna verkefni í

hópum

Fjármálavit

Page 10: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Vísindaskóli unga fólksins

• Verksmiðjan –

nýsköpunarkeppni unga

fólksins

• Fármálaleikar.is –

undankeppni fyrir

Evrópukeppnina í

fjármálalæsi

• RÚV NÚLL – Klink

10

Fjármálavit

Page 11: Eru lífeyrismálin leiðinleg

11

Að ná í gegn

Page 12: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Starfsævin

Page 13: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Opnir fræðslufundir / sjóðfélagafundir

• Fræðslufundir í samstarfi við stéttarfélög

• LL mætir með fræðslu ef óskað er eftir því

• Hér köfum við dýpra

• Lífeyriskerfið - samtrygging og séreign

• Ólíkar fjárfestingarleiðir

• Hvaða möguleika hefur þú • Séreignarsjóðir

• Tilgreind séreign

• Fjárfestingarleiðir

13

Starfsævin

Page 14: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Rafræn fréttabréf

• Yfirlit

• Mínar síður

• Lífeyrisgáttin

• Viðburðum streymt á

samfélagsmiðlum

• Greinaskrif

14

Starfsævin

Page 15: Eru lífeyrismálin leiðinleg

15

Fræðsluefni á vef sjóðanna

Page 16: Eru lífeyrismálin leiðinleg

16

Fræðsluefni á vef sjóðanna

Page 17: Eru lífeyrismálin leiðinleg

17

Fræðsluefni á vef sjóðanna

Page 18: Eru lífeyrismálin leiðinleg

18

Fræðsluefni á vef sjóðanna

Page 19: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Lagabreytingar sem hafa

áhrif á þig

• Sérstök fræðsla er varðar

lykiláfanga í þínu lífi

• Viðfangsefni sem hljóta

mikla umræðu

19

Lykil áfangar og heit málefni

Page 20: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Lífeyrisaldur

Page 21: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Samspil TR og

lífeyrisgreiðslna

• Hvaða möguleikar eru í

boði þegar kemur að

útgreiðslu

• Hvenær er skynsamlegt

að byrja að taka út og

hvernig

• Fjárfestingarstefna þegar

útgreiðslualdri er náð

21

Lífeyrisaldur

Page 22: Eru lífeyrismálin leiðinleg

22

Lífeyrisaldur

• Samspil TR og

lífeyrisgreiðslna

• Hvaða möguleikar eru í

boði þegar kemur að

útgreiðslu

• Hvenær er skynsamlegt

að byrja að taka út og

hvernig

• Fjárfestingarstefna þegar

útgreiðslualdri er náð

Page 23: Eru lífeyrismálin leiðinleg

23

Page 24: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Fjármálavit hefur náð til meirihluta 10. bekkinga

landsins

• 5% af heildar starfsmannafjölda fjármálafyrirtækja og

lífeyrissjóða hafa tekið þátt sem leiðbeinendur

• 80 grunnskólar hafa fengið bókina Fyrstu skref í

fjármálum að gjöf og nýta hana í kennslu

24

Erum við að ná í gegn?

Page 25: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Yfir þúsund manns sækja opna fundi og sjóðfélagafundi lífeyrissjóðanna árlega

• Um 700 – 2000 einstaklingar horfa á hvert streymi af opnum fundum

• Fræðslumyndböndin sem Landsamtök Lífeyrissjóða hafa útbúið fá góðar viðtökur og vefurinn okkar sem og Facebook síðan yfirfull af góðu efni

• Heimasíður lífeyrissjóða aðgengilegar með góðu fræðsluefni

25

Erum við að ná í gegn?

Page 26: Eru lífeyrismálin leiðinleg

• Aðlögun upplýsingagjafar

að ævilínu - viðeigandi

• Aukin sýnileiki og aðgengi

með góðum heimasíðum,

samfélagsmiðlum,

myndböndum ofl

• Aukinn áhugi fólks og

fjölmiðla á lífeyrissjóðum

• Lagabreytingar hafa fært

lífeyrissjóði nær ungu fólki

26

Erum við að ná í gegn?

Page 27: Eru lífeyrismálin leiðinleg

Að gera enn betur í dag en í gær