Top Banner
HÁSKÓLI ÍSLANDS Hjúkrunarfræðideild SSB/2006 Kynheilbrigði unglinga Sóley S. Bender, dósent
28

Kynheilbrigði unglinga

Apr 20, 2022

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Kynheilbrigði unglinga

Sóley S. Bender, dósent

Page 2: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

KynheilbrigðiKynheilbrigði

Kynheilbrigði á við um kynlíf og frjósemi. Það höfðar til samspils líkamlegra, andlegra, félagslegra og tilfinningalegra þátta.

Page 3: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

KynlKynlíífsheilbrigðifsheilbrigði(Sexual health)(Sexual health)

FrjFrjáálsls tjtjááningning tilfinningatilfinninga og og skoðanaskoðanaGefandiGefandi og og styrkjandistyrkjandi samskiptisamskiptiKynlKynlíífsrfsrééttur viðurkenndur ttur viðurkenndur

Kynlíf sem stuðlar að vellíðan einstaklingsins

Page 4: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

FrjFrjóósemisheilbrigðisemisheilbrigði(Reproductive health)(Reproductive health)

Vernda frjVernda frjóóseminaseminaVarast t.d. kynsjVarast t.d. kynsjúúkdkdóóma ma

StjStjóórnun frjrnun frjóóseminnarseminnarTakmarka barneign þegar það Takmarka barneign þegar það áá viðvið

Page 5: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Kynheilbrigði unglinga:Kynheilbrigði unglinga:RannsRannsóóknarviðfangsefniknarviðfangsefni

Framtíðarrannsóknir:

• Eftirfylgni landskönnunar• Fjölþjóðleg könnun

International Sexuality Description Project 2

(ISDP-2)

Fyrri rannsóknir:

• Kynfræðsla • Unglingsmæður

Doktorsverkefni:

•Tíðni fæðinga, fóstur-eyðinga og þungana

• Kynheilbrigðisþjónusta• (Kynhegðun)• Notkun getnaðarvarna• Ráðgjöf um getnaðarv.• Ákvörðun um barneign

Page 6: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

RannsRannsóóknarverkefni: knarverkefni: DoktorsnDoktorsnáámm

FaraldsfrFaraldsfrææðileg rannsðileg rannsóókn kn áá ttííðni fðni fææðinga, ðinga, ffóóstureyðinga og þungana meðal unglingsststureyðinga og þungana meðal unglingsstúúlkna lkna 19761976--2002/2004 borið saman við Norðurl2002/2004 borið saman við Norðurlööndnd

LandskLandsköönnun meðal unglinga um viðhorf til nnun meðal unglinga um viðhorf til kynheilbrigðisþjkynheilbrigðisþjóónustu, kynhegðun og notkun nustu, kynhegðun og notkun getnaðarvarnagetnaðarvarna

Mat Mat áá áárangri rrangri rááðgjafar um getnaðarvarnir fyrir konur ðgjafar um getnaðarvarnir fyrir konur sem fara sem fara íí ffóóstureyðingu, með tilraunasniðistureyðingu, með tilraunasniði

Eigindleg rannsEigindleg rannsóókn kn áá áákvkvöörðun unglingsstrðun unglingsstúúlkna um lkna um barneignbarneign

Page 7: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

U

Ytri þættir (Extrapersonal factors)

Innri þættir (Intrapersonal factors)

Samskipta þættir (Interpersonal factors)

Þunganir unglingsstúlkna: Áhrifaþættir

Page 8: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

U

Samskipta þættir (Interpersonal factors)

U = Unglingurinn

Kynhegðun

Notkun getnaðarvarna

Stopul eða engin notkun getnaðarvarna

Ákvörðun I

Ákvörðun II

Þungun

Barneign Fóstureyðing

Ákvörðun III

Ytri þættir (Extrapersonal factors)

Innri þættir (Intrapersonal factors)

Hugmyndafræðilegur rammi um þunganir unglingsstúlkna

Page 9: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

RannsRannsóóknaspurningarknaspurningar

Hver er tHver er tííðni fðni fææðinga, fðinga, fóóstureyðinga og stureyðinga og þungana meðal unglingsstþungana meðal unglingsstúúlkna hlkna héér r áálandi?landi?Hver er þessi tHver er þessi tííðni miðað við ðni miðað við öönnur nnur NorðurlNorðurlöönd?nd?

Faraldsfræðileg rannsókn

Page 10: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

ReykjavíkAR 18.8PR 41.7

SuðvesturAR 14.1PR 54.0

VesturAR 13.3PR 42.2

VestfirðirAR 15.3PR 50.8

NorðvesturAR 8.5PR 38.6

NorðausturAR 9.7PR 29.8

AusturAR 12.1PR 35.9

SuðurAR 13.9PR 40.3

AR= Abortion ratesPR= Pregnancy rates

Svæðisbundin meðaltíðni fóstureyðinga og þungana meðal 1000 kvenna á Íslandi, 15-19 ára, árin 1990-1997. Mynd er birt með leyfi Landmælinga Íslands. Leyfi no. L05060021.

Page 11: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

0

10

20

30

40

50

60

70

1976-80

1981-85

1986-90

1991-95

1996-00

2001-04

Fertility ratesAbortion ratesPregnancy rates

Tíðni fæðinga, fóstureyðinga og þungana meðal íslenskra unglingsstúlkna 15-19 ára á tímabilinu 1976-2004

Page 12: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Tíðni þungana meðal unglingsstúlkna 15-19 ára á fimm Norðurlöndum átímabilinu 1976-2002

0

10

20

30

40

50

60

70

1976-80 1981-85 1986-90 1991-95 1996-00 2001-02

IcelandNorwayDenmarkFinlandSweden

Page 13: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

0

10

20

30

40

50

60

1976-80 1981-85 1986-90 1991-95 1996-00 2001-02

IcelandNorwayDenmarkFinlandSweden

Tíðni fæðinga meðal unglingsstúlkna 15-19 ára á fimm Norðurlöndum á tímabilinu 1976-2002

Page 14: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

0

5

10

15

20

25

30

1976-80 1981-85 1986-90 1991-95 1996-00 2001-02

IcelandNorwayDenmarkFinlandSweden

Tíðni fóstureyðinga meðal unglingsstúlkna 15-19 ára á fimm Norðurlöndum á tímabilinu 1976-2002

Page 15: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

RannsRannsóóknaspurningarknaspurningar

Hversu margir nota getnaðarvHversu margir nota getnaðarvöörn við fyrstu rn við fyrstu kynmkynmöök?k?Hafa skoðanir unglinga Hafa skoðanir unglinga ááhrif hrif áá notkun notkun getnaðarvarna?getnaðarvarna?Geta aðrir Geta aðrir ááhrifaþhrifaþæættir en skoðanir ttir en skoðanir unglinga haft unglinga haft ááhrif hrif áá notkun notkun getnaðarvarna? getnaðarvarna? Er munur Er munur áá þessum skýringarþþessum skýringarþááttum ttum úút frt fráákynjum?kynjum?

Landskönnun

Page 16: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Piltar Stúlkur% %

Við fyrstu kynmök 58 59

Tegund getnaðarvarnaSmokkur 75 80Samsett getnaðarvarnapilla 10 7

Notkun getnaðarvarna við fyrstu samfarir eftir kynjum

Landskönnun

Page 17: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Importance of healthAlvarleiki þungunar

Perceived benefits of health-promoting behavioursKostir notkunar getnaðarvarna

Perceived barriers to health-promoting behaviours Ókostir notkunar getnaðarvarna

Perceived control of healthStjórnun

Demographic characteristics•Aldur við fyrstukynmök•Tegundkynferðislegssambands

Interpersonal influences•Vinir•Foreldrar

Situational factorsÞjónustan

Notkun getnaðarvarna

Cognitive-perceptual Modifying factors Participationfactors in healthpromoting

behavior

Adopted items of Pender’s Health Promotion Model used in this study. Birt með leyfi Nola Pender, 2005.

Page 18: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

I. Alvarleiki þungunar•Óráðgerð þungun mundi vanda mér verulegum vanda•Barneign er of stórt verkefni fyrir mig núna II. Kostir notkunar getnaðarvarna•Mikilvægt að þekkja kynlífsfélaga vel áður en maður hefur kynmök•Það er lítið mál að fara til læknis til að fá getnaðarvarnirIII. StjórnunOft er nóg að treysta á heppninaIV. Ókostir notkunar getnaðarvarna •Það þarf kjark til að kaupa smokka•Notkun smokka dregur úr kynferðislegri ánægju

Skoðanir unglinga á kynlífi, þungun og notkun getnaðarvarna eftir kynjumStúlkur Piltar

Kynjam.* Mean Mean p%

10 3.9 4.2 .006

8 3.9 4.1 .050

28 4.1 3.5 .000

38 3.9 3.3 .000

6 1.5 1.9 .000

6 2.6 2.2 .00012 3.3 3.6 .001

Landskönnun

Kynjamunur= Feitletruð atriði algengari meðal pilta.

Page 19: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

V. Áhrif vina•Flestum vina minna finnst auðvelt að nota getnaðarvarnir•Flestir vina minna hafa haft kynmök•Margir vina minna hafa farið til læknis til að fá getnaðarvarnirVI. Áhrif foreldra•Foreldri mitt vill að ég noti getnaðarvörn •Foreldrar mínir vita að ég nota getnaðarvarnir •Mér finnst auðvelt að ræða við foreldra mína um getnaðarvarnir •Það er auðveldar að nota getnaðarvarnir þegar að foreldrar vita af því

LandskönnunSkoðanir unglinga á kynlífi, þungun og notkun getnaðarvarna eftir kynjum

Stúlkur PiltarKynjam. Mean Mean p

%

14 4.2 3.8 .000

9 4.5 4.2 .00051 3.6 2.5 .000

10 4.1 3.8 .000

21 4.1 3.6 .000

12 3.1 2.9 .007

22 3.1 2.7 .000

Page 20: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Vitsmunalegir skynjunarþVitsmunalegir skynjunarþæættirttir(Cognitive perceptual factors)(Cognitive perceptual factors)

Alvarleiki þungunarAlvarleiki þungunarBBææði stði stúúlkur og piltar voru llkur og piltar voru lííklegri að nota getnaðarvarnir ef þeim klegri að nota getnaðarvarnir ef þeim fannst barneign vera alvarlegt mfannst barneign vera alvarlegt máál.l.

Skynjaðir kostir heilbrigðishvetjandi hegðunarSkynjaðir kostir heilbrigðishvetjandi hegðunarStStúúlkur voru slkur voru sííður lður lííklegar að nota getnaðarvarnir þklegar að nota getnaðarvarnir þóó þeim þþeim þæætti ltti líítið tið mmáál að fara til ll að fara til lææknis til að fknis til að fáá getnaðarvarnir. Ekki marktgetnaðarvarnir. Ekki marktæækt hjkt hjáápiltum.piltum.

Skynjaðir Skynjaðir óókostir heilbrigðishvetjandi hegðunarkostir heilbrigðishvetjandi hegðunarBBææði stði stúúlkur og piltar voru llkur og piltar voru lííklegri að nota getnaðarvarnir ef þeim klegri að nota getnaðarvarnir ef þeim fannst ekki erfitt að gera rfannst ekki erfitt að gera rááðstafanir með notkun getnaðarvarna. ðstafanir með notkun getnaðarvarna.

Skynjuð stjSkynjuð stjóórnun rnun áá heilbrigðiheilbrigðiStStúúlkur voru nlkur voru nææstum nstum níífalt lfalt lííklegri að nota getnaðarvarnir ef þklegri að nota getnaðarvarnir ef þæær r trtrúúðu ekki ðu ekki áá að treysta að treysta áá heppnina. Ekki marktheppnina. Ekki marktæækt hjkt hjáá piltum. piltum.

Niðurstöður úr logistic regression analysis:

Page 21: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

ÁÁhrifaþhrifaþæættir ttir (Modifying factors)(Modifying factors)

BakgrunnsþBakgrunnsþæættirttirAldur við fyrstu kynmAldur við fyrstu kynmöökk

StStúúlkur rlkur rúúmlega fimmfalt lmlega fimmfalt lííklegri að nota getnaðarvarnir ef þklegri að nota getnaðarvarnir ef þæær r voru 17 voru 17 áára eða eldri þegar þra eða eldri þegar þæær byrjuðu að stunda kynmr byrjuðu að stunda kynmöök. k. Ekki marktEkki marktæækt hjkt hjáá piltum. piltum.

Tegund kynferðislegs sambandsTegund kynferðislegs sambandsStStúúlkur sem voru lkur sem voru áá ffööstu voru rstu voru rúúmlega tvmlega tvööfalt lfalt lííklegri að nota klegri að nota getnaðarvarnir en þgetnaðarvarnir en þæær sem ekki voru r sem ekki voru íí sambandi. Ekki sambandi. Ekki marktmarktæækt hjkt hjáá piltum. piltum.

ÁÁhrif frhrif fráá ööðrumðrumVinirVinir

Kom hvorki marktKom hvorki marktæækt fram hjkt fram hjáá ststúúlkum nlkum néé piltum.piltum.foreldrarforeldrar

StStúúlkur voru tvlkur voru tvööfalt lfalt lííklegri að nota getnaðarvarnir ef foreldrar klegri að nota getnaðarvarnir ef foreldrar vissu af þvvissu af þvíí að það þæær vr vææru að nota getnaðarvarnir. ru að nota getnaðarvarnir.

Page 22: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

ÞÞæættir sem skýra notkun ttir sem skýra notkun getnaðarvarnagetnaðarvarna

StStúúlkur lkur voru lvoru lííklegri að nota getnaðarvarnir:klegri að nota getnaðarvarnir:ÍÍ ffööstu sambandistu sambandiEldri þegar að byrjuðu að hafa kynmEldri þegar að byrjuðu að hafa kynmöökkMMáátu getnaðarvarnaþjtu getnaðarvarnaþjóónustu gnustu góóðaðaTTööldu barneign vera mikið mldu barneign vera mikið máállTrTrúúðu ekki ðu ekki áá heppninaheppninaFannst ekki erfitt að gera rFannst ekki erfitt að gera rááðstafanir með notkun getnaðarvarna ðstafanir með notkun getnaðarvarna ÁÁttu foreldra sem vissu um notkun þeirra ttu foreldra sem vissu um notkun þeirra áá getnaðarvgetnaðarvöörnumrnum

PiltarPiltar voru lvoru lííklegri að nota getnaðarvarnir:klegri að nota getnaðarvarnir:TTööldu barneign vera mikið mldu barneign vera mikið máállFannst ekki erfitt að gera rFannst ekki erfitt að gera rááðstafanir með notkun getnaðarvarna ðstafanir með notkun getnaðarvarna

Landskönnun

Page 23: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Aðrar mikilvAðrar mikilvæægar niðurstgar niðurstööður ður Byrja snemma að hafa kynmByrja snemma að hafa kynmöök (15,4 k (15,4 áára)ra)

FFææstir unglingar hafa stir unglingar hafa æætlað stlað séér þungun r þungun áá unga unga aldrialdri

Vilja geta sVilja geta sóótt kynheilbrigðisþjtt kynheilbrigðisþjóónustunustu

UnglingsstUnglingsstúúlkur eru markvissari lkur eru markvissari íí notkun notkun getnaðarvarna eftir fgetnaðarvarna eftir fóóstureyðingu en þstureyðingu en þæær sem r sem eldri eru eldri eru

Page 24: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

HugleiðingarHugleiðingar

Eru þunganir unglingsstEru þunganir unglingsstúúlkna þeirra lkna þeirra vandamvandamáál?l?Hvers vegna eru þunganir unglingsstHvers vegna eru þunganir unglingsstúúlkna lkna mun algengari hmun algengari héér en r en áá ööðrum ðrum NorðurlNorðurlööndum?ndum?Hvað með unglingsstrHvað með unglingsstrááka? ka?

Page 25: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Hvers konar aðgerða er þHvers konar aðgerða er þöörf?rf?

Margir þurfa að vinna samanMargir þurfa að vinna saman

Vinna þarf markvisst forvarnastarf sem er Vinna þarf markvisst forvarnastarf sem er viðvarandi en ekki tviðvarandi en ekki tíímabundiðmabundið

Mennta þarf þMennta þarf þáá sem eiga að vinna við sem eiga að vinna við þennan mþennan máálaflokklaflokk

Page 26: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Hvers konar aðgerða er þHvers konar aðgerða er þöörf?rf?

ForvarnirForvarnirKynfrKynfrææðsla unglingaðsla unglinga

Styrkja sjStyrkja sjáálfsmynd unglingalfsmynd unglingaVinna með viðhorf unglingaVinna með viðhorf unglingaStyrkja þau Styrkja þau íí tjtjááskiptumskiptum

KynfrKynfrææðsla foreldraðsla foreldraKynfrKynfrææðsla samfðsla samféélagsins lagsins (fj(fjöölmiðlar)lmiðlar)KynheilbrigðisþjKynheilbrigðisþjóónustanusta

Page 27: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Alhliða kynfrAlhliða kynfrææðsluefniðsluefni

KynfrKynfrææðsla: Lðsla: Líífsgildi og fsgildi og áákvarðanir kvarðanir (Human Sexuality: Values and Choices)(Human Sexuality: Values and Choices)

HandbHandbóók fyrir kennarak fyrir kennaraHandbHandbóók fyrir foreldrak fyrir foreldraMyndband (120 mMyndband (120 míín)n)

Ætlað efstu bekkjum grunnskólans

Page 28: Kynheilbrigði unglinga

HÁSKÓLI ÍSLANDS HjúkrunarfræðideildSSB/2006

Takk fyrir