Top Banner
Greining og hönnun Greining og hönnun auglýsinga auglýsinga Magnús V. Guðlaugsson 2006
47

HöNnun Augl∞Singa Myndir

Apr 07, 2017

Download

Health & Medicine

magnusvaldimar
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Greining og hönnun Greining og hönnun auglýsingaauglýsinga

Magnús V. Guðlaugsson2006

Page 2: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Markmið• Að nemendur átti sig á myndmáli

auglýsinga og geti nýtt sér það til að skapa og greina auglýsingar.

• Geti rætt um siðferðisleg vafamál í auglýsingum og komið með dæmi um slíkt.

Page 3: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Til hvers auglýsingar?• Kynning á vörum og viðburðum• Til að skapa betri ímynd

Page 4: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Greining á trikksum• Litir undirstrika og vekja athygli• Leturval við hæfi• Texti sem segir hæfilega mikið

og sleppir ókostunum• Myndir sem selja, (börn og dýr)• Húmor ef hægt er• Faglegt og viðeigandi yfirbragð

Page 5: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 6: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 7: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 8: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 9: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 10: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 11: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 12: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 13: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 14: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Flokkun grafískra auglýsinga

• Tímarita- og dagblaðaauglýsingar• Sjónvarpsauglýsingar• Vefauglýsingar• Veggspjöld• Skilti og merkingar sem auglýsingar• Prívat auglýsingar

Page 15: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Siðferði í auglýsingum• Hvít lygi / hið ósagða• Auglýst eitt en í raun annað

– Bjórauglýsingar, sígarettuauglýsingar• Lyfjaauglýsingar og læknaþjónusta• Óbeinar auglýsingar (kvikmyndir)• Ómissandi fyrir lífshamingjuna?• Óholl ímyndasköpun

(tískuauglýsingar)

Page 16: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 17: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 18: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 19: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 20: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 21: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 22: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 23: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 24: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 25: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 26: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 27: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 28: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 29: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 30: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 31: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 32: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 33: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 34: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 35: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 36: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Einkenni góðra auglýsinga• Skilaboðin komast fljótt til skila• Myndefni vandað, við hæfi og lýsandi• Forvitnilegur texti (lítið um klisjur)• Óvenjuleg og sniðug framsetning• Fágað og viðeigandi• Samfærandi og spennandi yfirbragð

Page 37: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 38: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 39: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 40: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 41: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 42: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 43: HöNnun Augl∞Singa Myndir
Page 44: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Nokkur trikks• Fyrirsögn áberandi og lýsandi• Annar texti minni og skipulega

uppsettur• Myndir sem draga athyglina að• Gott flæði í lestri á auglýsingu• Auðlæsilegt og viðeigandi letur • Jákvæðir og spennandi þættir dregnir

fram• Vanda stað birtingar og tímasetningu

Page 45: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Ferlið í auglýsingagerð• Skilgreining á þörf - til hvers að

auglýsa?• Upplýsingaöflun - þekkja vöruna,

þjónustuna og markhópinn• Hugmyndavinna og skissugerð• Textasmíði og hreinteikning• Prófun og birting

Page 46: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Verkefni: Greining• Nemendur velja sér blaðaauglýsingu

og greina eftirfarandi atriði:1. Er fyrirsögnin áberandi?2. Leturtegundir við hæfi?3. Eru myndir áhugaverðar og við hæfi?4. Er textinn upplýsandi og forvitnilegur?5. Vottar fyrir húmor?6. Er framsetning réttlætanleg?

(Siðferði)7. Er yfirbragð auglýsingar áhugavert og

hvetjandi?

Page 47: HöNnun Augl∞Singa Myndir

Verkefni: Gerð auglýsinga1. Auglýsing/plakat fyrir skólastarf (má

vinnast í hóp)2. Auglýsing/plakat fyrir áhugamál (má

vinnast í hóp)3. Auglýsing/plakat fyrir ímyndaða

vöru eða þjónustu (má vinnast í hóp)