Top Banner
Hnútur á hálsi Seminar 25. október 2006 Anna Björnsdóttir Martin Ingi Sigurðsson Handleiðari: Þorvaldur Jónsson
28

Hnútur á hálsi

Mar 17, 2016

Download

Documents

vine

Hnútur á hálsi. Seminar 25. október 2006. Anna Björnsdóttir Martin Ingi Sigurðsson Handleiðari: Þorvaldur Jónsson. Dagskrá seminars. Komueinkenni Góðkynja/illkynja Helstu mismunagreiningar Eftir aldri Eftir staðsetningu Uppvinnsla Atriði úr sögu Skoðun - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hnútur á hálsi

Hnútur á hálsi

Seminar 25. október 2006

Anna BjörnsdóttirMartin Ingi Sigurðsson

Handleiðari: Þorvaldur Jónsson

Page 2: Hnútur á hálsi

Dagskrá seminars• Komueinkenni• Góðkynja/illkynja• Helstu mismunagreiningar

– Eftir aldri– Eftir staðsetningu

• Uppvinnsla– Atriði úr sögu– Skoðun– Rannsóknir (blóðprufur, myndgreining)

• Úrvinnsla sérfræðinga• Kirugísk meðferð helstu vandamála

Page 3: Hnútur á hálsi

Einkenni við komu

• Hnútur á hálsi• Kyngingarörðugleikar• Andremma• Hæsi• Kökkur í hálsi• Talörðugleikar• Eyrnaverkur

Page 4: Hnútur á hálsi

Er hnúturinn góðkynja eða illkynja?

• 80:20 reglan

Börn

20%

80%

Illkynja

Góðkynja

Fullorðnir

80%

20%

Illkynja

Góðkynja

Page 5: Hnútur á hálsi

Er hnúturinn góðkynja eða illkynja?

• Þættir sem auka líkur á illkynja hnúti– Stór, harður, óhreyfanlegur hnútur sem hefur

verið lengur en í 3 vikur– Hár aldur– Reykingar, áfengisneysla– Geislun á háls– Merki um ífarandi vöxt

Page 6: Hnútur á hálsi

Helstu mismunagreiningar• Anatomía

– Þvertindar á C2– Langur processus styloideus– Tungubein– Bulbus caroticus– Aukarif á hálshrygg– Thymus

• Meðfæddir gallar– Thyroglossal cyst– Branchial cleft cyst– Dermoid cyst

• Sýkingar– Bakteríur – Veirur (EBV, HIV, hettusótt)

• Góðkynja breytingar– Sialadenitis í kjölfar

munnvatnssteina– Góðkynja æxli í

munnvatnskirtlum• Illkynja breytingar

– Munnvatnskirtlar– Skjaldkirtill– Kalkkirtlar– Eitilfrumukrabbamein

• Annað– Sjálfsofnæmissjúkdómar í

skjaldkirtli (Graves, Hashimotos)

– Abscessar í kjölfar tannviðgerða

• Meinvörp

Page 7: Hnútur á hálsi

Mismunagreiningar út frá aldri• 20:40 reglan• Yngri en 20 ára

– Góðkynja eitlastækkanir vegna bólgu– Meðfæddir gallar (Thyroglossal cyst, branchial cleft cyst,

dermoid cyst)– Lymphoma

• 20-40 ára– Munnvatnskirtlar (steinn, sýking, æxli)– Skjaldkirtilsvandamál (tumor, bólga, stækkun)– Krónísk sýking (berklar, HIV)

• Eldri en 40 ára– Illkynja sjúkdómur eða meinvarp

Page 8: Hnútur á hálsi

Topografísk nálgun

• Regio submentalis /submandibularis– Góðkynja eitlastækkanir– Sialadenitis, steinar– Dermoid cysta (börn)– Æxli í gl sublingualis, gl

submandibularis og í munnbotni

– Meinvörp frá munnholi

Page 9: Hnútur á hálsi

Topografísk nálgun

• Fremri þríhyrningur– Börn:

• Thyroglossal cysta• Dermoid cysta• Thymus

– Fullorðnir• Skjaldkirtilsstækkun

(benign/malign)• Kalkkirtilsstækkun

(malign)• Larynx cancer

Page 10: Hnútur á hálsi

Topografísk nálgun

• Efsta v. Jugularis svæði– Góðkynja eitlastækkanir

• tonsillitis

– Parotisstækkun • Hettusótt• Æxli

– Branchial cleft cysta– Lymphoma– Meinvörp

Page 11: Hnútur á hálsi

Topografísk nálgun

• Mið-jugular svæði– Góðkynja eitlastækkanir– Branchial cleft cysta– Meinvörp

• Munnur, kok, nef

Page 12: Hnútur á hálsi

Topografísk nálgun

• Neðsta jugular svæði– Góðkynja eitlastækkanir– Meinvörp frá æxlum

neðan viðbeins og skjaldkirtli

• T.d. Virchows eitill

Page 13: Hnútur á hálsi

Topografísk nálgun

• Aftari þríhyrningur– Góðkynja eitlastækkanir

• Einkirningssótt

– Illkynja hnútar í börnum• Oftar á þessu svæði

– Meinvörp• Vélinda, skjaldkirtill,

lungu, brjóst

Page 14: Hnútur á hálsi

Uppvinnsla – atriði úr sögu• Hvenær tókstu fyrst eftir hnútnum?• Hefur hnúturinn stækkað eða minnkað síðan þá?• Fylgir hnútnum verkur?• Kom hnúturinn í kjölfar annarra veikinda?• B-einkenni: nætursviti, megrun?• Veldur hann þér óþægindum við að kyngja/anda?• Hefurðu fengið svipuð einkenni áður?• Hósti?• Vandamál með skjaldkirtil?

Page 15: Hnútur á hálsi

Uppvinnsla – skoðun hnútsins• Hvar er hnúturinn

staðsettur?• Stærð og lögun• Harður/mjúkur?• Færist hann til?• Verkur við þreifingu?• Hiti, roði?• Ljósgegndræpi?• Æðasláttur, Bruit?

Page 16: Hnútur á hálsi

Uppvinnsla – önnur skoðun

• Munnskoðun:– Almennt útlit munnhols, tannstatus og

slímhúðir– Útfærslugangar munnvatnskirtla– Tvíhanda þreifing: submandibular og

sublingual svæði.– Hálskirtlar

Page 17: Hnútur á hálsi

Uppvinnsla – önnur skoðun

• Hálsskoðun– Eitlastöðvar á hálsi– Skjaldkirtill

Page 18: Hnútur á hálsi

Sýnikennsla í skoðun

Page 19: Hnútur á hálsi

Uppvinnsla - rannsóknir

• Blóðprufur– Deilitalning– Bólguparametrar– Skjaldkirtilspróf ef viðeigandi– Ræktanir, monospot próf ef viðeigandi

• Dæmi– Hnútar bilat á sternocleidomastoideussvæði, Hbk 13,

99% lymphocytar – pos monospot próf– Stækkun á skjaldkirtli, TSH hækkað, T4 lækkað, pos

Anti-TG, pos Anti-TPO

Page 20: Hnútur á hálsi

Uppvinnsla - rannsóknir

• Myndgreining– Röntgen (lungu, etv háls)– CT– Ísótóparannsóknir á skjaldkirtli– Sialography (með contrast)– Ómun (cystur á hálsi)

Page 21: Hnútur á hálsi

Myndgreiningarrannsóknir

• Saga: 40 ára kvk, stakur hnútur vinstra megin á skjaldkirtli

Page 22: Hnútur á hálsi

Myndgreiningarrannsóknir

• Saga: 7 ára kk með stóra fyrirferð hægra megin í mið-jugular hólfi

Page 23: Hnútur á hálsi

Annað dæmi

• 72 ára kk kemur með hnút á neðsta jugularis svæðinu

• Hefur lést um 8 kg síðustu 3 mánuði

• Hb er 89• Dökkar hægðir, positíft

hemoccult

Page 24: Hnútur á hálsi

Hvenær á að vísa til sérfræðings?

• Ráðleggingar NICE– Hnútur til staðar í 3 vikur eða stækkandi– Grunur um illkynja hnút– Grunur um æxli í skjaldkirtli/munnvatnskirtlum

• Ísland: HNE og almennir skurðlæknar

Page 25: Hnútur á hálsi

Rannsóknir sérfræðinga

• Sýnatakaa) Nasoendoscopia og ómstýrt fínnálarsýnib) Opin sýnataka ef endoscopia og fínnálarsýni

eru neikvæð

Page 26: Hnútur á hálsi

Kirugisk meðferð primerra orsaka

• Meðfæddar cystur– Skornar út ásamt tengdum vef– T.d. Sistrunk aðgerð til að fjarlægja

thyroglossal cystu• Skjaldkirtilsvandamál

– Hægri/vinstri hemithyroidectomy– Subtotal thyroidectomy– Total thyroidectomy

Page 27: Hnútur á hálsi

Kirugisk meðferð primerra orsaka

• Æxli í kalkkirtlum– Teknir út + hemithyroidectomy + eitlar

• Steinar í munnvatnskirtlum– Kirtilgangur opnaður og steininum hleypt út ef

þreifanlegur• Krabbamein á hálssvæði (t.d. munnvatnskirtlar)

– Geislameðferð– Radical neck dissection– Modified neck dissection

Page 28: Hnútur á hálsi

Takk fyrir okkurUmræður