Top Banner
FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson
29

FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

Dec 22, 2015

Download

Documents

Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

FIF

Inngangur

Fyrirlestur #1Haustönn 2006

Einar Hjörleifsson

Page 2: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

2

einar

Grunnuppýsingar

Kennari: Einar Hjörleifsson

Helsta verkssvið: Stofnmat á flatfiskum Helsta áhugasvið þessa dagana: Upplýsingagildi sögulegra

gagna

Heimasíða www.hafro.is/~einarhj (tiltæk í lok vikunnar) Hugsanlega verður HA vefurinn einnig nýttur

Grunnkröfur Stærðfræði Tölfræði Grunnþekkingu í Excel Vinnusemi

Page 3: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

3

einar

Grunnupplýsingar

Fyrirlestrar – Stofa K105 (með undantekningum) Mánudagar, fyrir hádegi Þriðjudaga, eftir hádegi

Dæmatímar - Tölvulabbi/Vikuverkefni: Miðvikudagaar, fyrir hádegi

Heimaverkefni Af og til, sem framhald af dæmatímum

Verkefnaskil: 7 dagar

Page 4: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

4

einar

Námsmat

Verkefni - 25%. Markmið er fyrst og fremst að dýpka skilning á því efni

sem að tekið er fyrir í fyrirlestrum. 100% verkefnaskil Skilyrt er að verkefnum sé skilað sem textaskjali, þ.e.a.s

að niðurstöður séu ekki sendar í Excel skjölum.

Lokapróf - 75%. Nemandi þarf að ná lágmarkseinkun í verklegu til þess

að öðlast rétt til að þreyta skriflega prófið. Próftími: Eftir samkomulagi

Ef núverandi stundarplan gengur eftir þá gæti það orðið um miðjan Október.

Page 5: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

5

einar

Markmið kennslu

Að veita innsýn í grunnþætti sem lýsa stofnstærðarsveiflum í helstu nytjastofnum við Ísland

Að gefa yfirlit yfir þau gögn sem að þarf til þess að meta þróun í stærð fiskistofna

Að gefa yfirlit yfir þau reiknilíkön sem notuð eru til að meta stofnstærð með áherslu á mat á óvissu.

Að fara yfir grunn ráðgjafar um afla, forsendur þeirra og veikleika.

Page 6: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

6

einar

Kennsluefni

Fjölritað efni dreift í tímum

Glærur

Ýmsir greinarstúfar

Stefnt er að aðgengi á sem flestum rafrænum skjölum á heimasíðu HA í lok hvers kennsludags

Page 7: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

7

einar

Helstu efnisþættir

Inntaksgögn sýnataka, stofnmælingar og afladagbækur

Stofnmat: Mat byggt á heildarstofni byggt á afla og aflabrögðum Mat byggt á aldursgreindum mælingum á afla og stofns

Hagkvæmisathugunar á veiðum Afrakstur á nýliða Hrygningarstofn sem hver nýliði gefur af sér

Samband hrygningarstofns og nýliðunar

Varúðanálgun, aflareglur, áhættumat

Page 8: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

8

einar

Efnisþættir – smáa letrið …

Upprifjun á tölfræði meðaltal, línuleg aðhvarfsgreining, lágmarksfrávikagreining

Árdagar fiskifræðinnar Afdrif árgangs

Fjöldi og vöxtur Mælingar I: Afli í fjölda eftir aldri Mælingar II: Vísitölur stofnmælinga Hermilíkan Stofnmat byggt á aldursgreindum afla (SCA og VPA) Afrakstur og hrygningarstofn á nýliða Hrygningarstofn og nýliðun Skekkjumörk og óvissa

númat vs. þámat, hermanir og aflareglur Einfaldari líkön (fátæklegri gögn, en forsendur um hegðunarmynstur stofns mjög

óraunhæfar) Afraksturlíkön (Stock production models) Delay difference models

Varúðarnálgun við stjórn fiskveiða Hafrannsóknastofnun, staða þekkingar

Yfirlit yfir grunn mælinga/stofnmat mismunandi tegunda Helstu annmarkar

Gagnrýni Skýrsla Tuma Tómassonar

Samantekt

Page 9: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

FIF

Árdagar fiskifræðinnar

Page 10: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

11

einar

Upphaf fiskveiðivísinda I

Upphaflegar hugmyndir um stofna og sveiflur í aflabrögðum: Fram á síðari hluta 19. aldar var litið á hverja

fiskitegund í Norður Atlantshafi sem einn stofn. Sveiflur í veiðum voru skýrðar með því að

tegundin flakkaða á milli landa.

Page 11: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

12

einar

Upphaf fiskveiðivísinda II

Nítjándualdar fiskieftirlitsmaður var yfirleitt virðulegur embættismaður sem gerði grein fyrir gangi veiða í formi skýrslu til stjórnvalda

Gagnasöfnun var orðin mjög kerfisbundin við lok 19. aldar

Afli, afli á úthaldsdag, aflasamsetning

Almennt viðhorf var að framleiðni sjávar væri það mikið að veiðar hefðu lítil sem engin áhrif.

Frægastur þeirra sem að héldu þessu fram var Thomas Henry Huxley.

Page 12: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

13

einar

Frumhugmyndir um afrakstur

Í torfum er fiskurinn mjög þéttur, ....., og það er líklega óhætt að gera ráð fyrir að það sé að minnsta kosti einn fiskur í hverju kúbikfeti af sjó í torfunum. Ef við gerum ráð fyrir að torfan sé þriggja faðma djúp þá hlýtur hver fermíla af slíkri torfu að innihalda meira en 500,000,000 sílda

Huxley 1881In these shoals the fish are closely packed, like a flock of sheep straying slowly along a pasture, and it is probably quite safe to assume that there is at least one fish for every cubic foot of water occupied by the shoal. If this be so, every square mile of such schoal, supposing it to be three fathoms deep, must contain more than 500,000,000 herring.

(Huxley 1881)

Page 13: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

14

einar

Frumhugmyndir um áhrif veiða

“Ég trúi að þorskveiðar, síldarveiðar, sardínuveiðar, makrílveiðar og líklega flestar aðrar veiðar séu ótakmarkandi: þ.e.a.s. að ekkert sem við gerum hefur alvarleg áhrif á fiskmergð. Og að sérhver stjórnunaraðgerð er þar af leiðandi, eðli málsins samkvæmt, óþörf.”

Huxley 1881

“I believe then that the cod fishery, the herring fishery, pilchard fishery, the mackerel fishery, and probably all the great sea fisheries are inexhaustible: that is to say that nothing that we do seriously affects the numbers of fish. And any attempt to regulate these fisheries seems consequently, from the nature of the case to be useless.”

(Huxley 1881)

Page 14: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

15

einar

Mikil frjósemi = engin áhrif veiða

Annar grunnur hugmyndanna um fiskmergð í sjó: Hin mikla frjósemi margra nytjafiska.

Fjöldi eggja sem að finnast í hrognum flestra fiska er mjög mikill. Þessi frjósemi var notuð sem hluti af röksemdarfærslu um að mannskepnan gæti með engu móti haft áhrif á fiskmergð í sjónum.

Page 15: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

16

einar

Veiðstjórnun í upphafi

“ Við leggjum til að öll lög, sem kveða á um að hefta eða takmarka fiskveiðar á opnu hafi, verði þegar í stað felld úr gildi og ótakmörkuðu veiðifrelsi verði komið á hér eftir”.

Nefndarálit konunglegu fiskveiðisnefndar Breta, 1866

Ofangreindri stefnu var fylgt lengst framan af 20. öldinni.

Page 16: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

17

einar

Áhyggjur af “ofveiði”

Garstang (1900) skrifaði skýrslu sem byrjaði á orðunum:

“ Þurrausun sjávarins ..”“The Impoverishment of the Sea ..”

Skýrslan fjallaði um “meinta tæmingu [fisks] á togslóðunum”

“.. the alleged depletion of the trawling grounds ..”

ICES (Alþjóðahafrannsóknaráðið) var stofnað 1902, þegar gufutogarar voru orðnir algengir og fallandi afli á sóknareiningu var orðið áhyggjuefni.

Page 17: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

18

einar

Aflabrögð: Ýsa í Norðursjó

0

5

10

15

20

1905 1910 1915 1920 1925 1930 1935

Með

aldag

veið

i (væ

ttir

)

Algengt mynstur á dagveiðieftir að veiðar hófust með“öflugri” veiðiflota

Page 18: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

19

einar

Skarkoli: Aflasamsetning

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

1906 1907 1908 1909 1910 1911 1912 1913 1914

SmallMediumLarge

Frá Taning

Samsetning afla breyttistfljótlega þannig að minnavar af stærri fiski.

Afl

i

Page 19: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

20

einar

Ýsustofnar við Bretland

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Aldur (ár)

Fjöld

i í s

ýnum

Norðursjór (mikið veitt)Rockall (lítið veitt)

Sjá Russel bls. 62-63

Page 20: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

21

einar

Ýsustofnar við Bretland

Fleira um eldri aldursflokka við Rockall, þar sem þeir endast nokkurn veginn fram til 12 ára aldurs ...., heldur en í Norðursjónum, þar sem veiðar voru meiri og fáir fiskar komast yfir 8 vetra aldur.

Meðalrýrnun 3-10 ára: Rockall - 32% Norðursjór - 64%

Skýringin talin felast í mismunandi sókn

Sjá Russel bls. 62-63

Page 21: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

22

einar

Íslandssíld: Aflasamsetning e. aldri

1909

1919

Fjöld

i la

nd

aðra

fisk

a

Aldur

Page 22: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

23

einar

Aflasamsetning og stofngerð

Aldursrannsóknir Hjorts á Norsk íslensku síldinni sýndu að sveiflur í aflabrögðum mátti skýra með mjög breytilegum fjölda fiska sem að koma inn í veiðistofn á hverju ári. Uppistaða afla getur verið byggt á stökum árgöngum.

Rannsóknir á aldursamsetningu og rannsóknir Heincke á útlitseinkennum fiska bentu til þess að hver tegund var aðgeind í fjölda stofna.

Page 23: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

24

einar

Þekking í lok 3ja áratugarins

Veiðar hafa áhrif á stofnstærð og stofnsamsetningu: Fljótt eftir að veiðar hefjast falla aflabrögð og

var það túlkað sem fall í stofnstærð Stofn sem er veiddur er með færri

stærðar-/aldursflokka en sá sem er óveiddur

Grunnvistfræðieiningin er ekki tegundin heldur stofnar innan tegundarinnar sem að blandast lítið sem ekkert innbyrðis.

Page 24: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

25

einar

Helstu þorskstofnar í Atlantshafi

Page 25: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

26

einar

Almenn stofnstærðarfræði

Grunnurinn var lagður eftir 1930, Russel eignaður heiðurinn.

“Það er markmið mitt að setja fram með einföldum og almennum hætti, og án flókinnar stærðfræði, staðreyndir málsins á almennu máli.”

“It is my aim here to formulate in simplified and general way, and without mathematical treatment, the broad facts of the case, to state in simple language those elementary principles that are at the back of everyone´s mind who deals with the problem of the rational exploitation of the fisheries”

(Russel 1931,p3)

Page 26: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

27

einar

Fyrsta stofnstærðarjafnan

Bt+1 = Bt + Rt + Gt - Mt - Ct Russel jafnan

Bt+1 þyngd stofnsins í byrjun ársins t+1 Bt þyngd stofnsins í byrjun ársins t Rt þyngd nýliðunar á árinu t Gt þyngdaukning eftirlifandi fiska á árinu t Mt þyngd fiska sem að drápust

náttúrulegum dauða á árinu t Ct Afli ársins t (þyngd)

Page 27: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

28

einar

Frekari þróun

Russel jafnan lítt notuð í fyrstu, hefur komið upp í ýmsum myndum síðar.

Ástæða þess að þessi jafna var ekki notuð mikið í upphaflegu formi var skortur á gögnum.

Frekari þróun fræðinnar: Beverton og Holt - grunnur fræðinnar, um 1950 Ricker – Samdi fræga “kokkabók” um 1960 8. áratugurinn – VPA greining kemst í almenna

notkun 10. áratugurinn - mat á óvissu

Page 28: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

29

einar

Flokkun Sinclairs:

Hvað ræður fjölda stofna innan tegundar? 2 álastofnar í Norður Atlantshafi Margir síldarstofnar í Norður Atlantshafi

Hvað ræður meðalstærð hvers stofns? Síldarstofnar í Norður Atlantshafi eru mistórir

Hvað skýrir breytilega árgangastærð? Leitin að hinum heilaga kaleik stendur enn yfir

Hver er þróun í stærð stofnsins? Viðfangsefni tengt ráðgjöf næsta árs

Kúrsinn dekkar fyrst og fremst lið 3 (óbeint) og 4

Page 29: FIF Inngangur Fyrirlestur #1 Haustönn 2006 Einar Hjörleifsson.

30

einar

Þróun í þorskafla í Norður Atlantshafi

Hvað skýrir þessa þróun?Hvert verður framhaldið?