Top Banner
Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun Kennari: Jón Ingvar Kjaran Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ102. Reykjavík, VÍ 2009. (Sama og á haustönn ) Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík, VÍ 2009. (kemur í janúar) Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu. Áfangalýsing: Í alþjóðafræði 203 er fjallað lítillega um öryggismál í Evrópu, Sameinuðu þjóðirnar og síðan Norðurlandasamstarf. Aðalþunginn er þó á þróun Evrópusamvinnunar og helstu stofnanir Evrópusambandsins. Ennfremur er farið ítarlega í sögu, menningu og samfélag valinna ríkja Austur-Evrópu sem nú eru öll aðilar að ESB. Þau ríki sem um ræðir eru: Pólland, Austur-Þýskaland, Tékkland og Slóvakíu, Ungverjaland, Rúmeníu og Búlgaríu. Reynt verður eftir fremsta megni að tengja námsefnið Íslandi og farið verður vel í þær stofnanir sem Ísland á aðild að. Markmið: Að nemendur öðlist þekkingu á sögu og þróun Evrópusamvinnunnar og -sambandsins. Áhersla verður lögð á að þeir þekki til sögu og hlutverks þeirra alþjóðastofnana sem Ísland á aðild að. Þá fái þeir staðgóða yfirsýn yfir sögu og menningu ríkja Austur-Evrópu og verðir færir um að greina stöðu mála þar í fortíð og nánustu framtíð. Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda, þar sem leitast er við að tengja efni áfangans vandamálum einstakra ríkja. Námsmat: Vorpróf gildir 60% á móti vinnueinkunn sem gildir 40%. Vinnueinkunn samanstendur af: einu skyndipróf 10%, fimm skilaverkefnum/-spurningum 15% og stóru verkefni 15%. Ástundum og mæting kemur svo til upphækkunar/lækkunar. Framvinda: Tími Námsefni Bækur/námsgögn 1. vika: 4. 8. janúar Kynning á áfanganum; námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat. samstarf Norðurlanda og upprifjun á S.þ. Leshefti ALÞ102 2. vika: 11. 15. janúar Inngangur og upphaf og þróun Evrópusamvinnunnar. Leshefti ALÞ203 (bls. 1 16) 3. vika: 18. 22. janúar EFTA og helstu stofnanir ESB. Leshefti ALÞ203 (bls. 17 - 27) 4. vika: 25. 29. janúar. Rómarsáttmáli og aukinn samruni. Leshefti ALÞ203 (bls. 28 37) 5. vika: 1. 5. feb. EES samningurinn [Nemendamót]. Ljósrit frá kennara 6. vika: 8. 12. feb. Schengen og myntbandalag ESB gjaldmiðlasamstarf og íslenska krónan. Leshefti ALÞ203 (bls. 38 51) Ljósrit frá kennara.
78

ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Jun 12, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203

Námsáætlun Kennari: Jón Ingvar Kjaran Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ102. Reykjavík, VÍ 2009. (Sama og á haustönn) Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík, VÍ 2009. (kemur í janúar) Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu. Áfangalýsing: Í alþjóðafræði 203 er fjallað lítillega um öryggismál í Evrópu, Sameinuðu þjóðirnar

og síðan Norðurlandasamstarf. Aðalþunginn er þó á þróun Evrópusamvinnunar og helstu stofnanir Evrópusambandsins. Ennfremur er farið ítarlega í sögu, menningu og samfélag valinna ríkja Austur-Evrópu sem nú eru öll aðilar að ESB. Þau ríki sem um ræðir eru: Pólland, Austur-Þýskaland, Tékkland og Slóvakíu, Ungverjaland, Rúmeníu og Búlgaríu. Reynt verður eftir fremsta megni að tengja námsefnið Íslandi og farið verður vel í þær stofnanir sem Ísland á aðild að.

Markmið: Að nemendur öðlist þekkingu á sögu og þróun Evrópusamvinnunnar og -sambandsins. Áhersla verður lögð á að þeir þekki til sögu og hlutverks þeirra alþjóðastofnana sem Ísland á aðild að. Þá fái þeir staðgóða yfirsýn yfir sögu og menningu ríkja Austur-Evrópu og verðir færir um að greina stöðu mála þar í fortíð og nánustu framtíð.

Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar

kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda, þar sem leitast er við að tengja efni áfangans vandamálum einstakra ríkja.

Námsmat: Vorpróf gildir 60% á móti vinnueinkunn sem gildir 40%. Vinnueinkunn samanstendur

af: einu skyndipróf 10%, fimm skilaverkefnum/-spurningum 15% og stóru verkefni 15%. Ástundum og mæting kemur svo til upphækkunar/lækkunar.

Framvinda:

Tími Námsefni Bækur/námsgögn

1. vika: 4. – 8. janúar

Kynning á áfanganum; námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat. samstarf Norðurlanda og upprifjun á S.þ.

Leshefti ALÞ102

2. vika: 11. – 15. janúar

Inngangur og upphaf og þróun Evrópusamvinnunnar.

Leshefti ALÞ203 (bls. 1 – 16)

3. vika: 18. – 22. janúar

EFTA og helstu stofnanir ESB. Leshefti ALÞ203 (bls. 17 - 27)

4. vika: 25. – 29. janúar.

Rómarsáttmáli og aukinn samruni. Leshefti ALÞ203 (bls. 28 – 37)

5. vika: 1. – 5. feb.

EES – samningurinn [Nemendamót].

Ljósrit frá kennara

6. vika: 8. – 12. feb.

Schengen og myntbandalag ESB – gjaldmiðlasamstarf og íslenska krónan.

Leshefti ALÞ203 (bls. 38 – 51) Ljósrit frá kennara.

Page 2: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

7. vika: 15. – 19. feb.

Stefna ESB í vissum málaflokkum, samband Íslands og ESB. Skyndipróf nr. 1.

Leshefti ALÞ203 (bls. 52 – 60) Efni frá kennurum.

8. vika: 22. – 26. feb.

Þróun ESB síðustu ár og Lissabonn-sáttmálinn. Leshefti ALÞ203 (bls. 61 – 64) Efni frá kennurum.

9. vika: 1. – 5. mars

Ísland og ESB Efni frá kennurum. Leshefti ALÞ203.

10. vika: 8. – 12. mars

Inngangur að Austur-Evrópu. Pólland til 1945. Leshefti ALÞ203 (bls. 65 – 81)

11. vika: 15. – 19. mars

Pólland og Ungverjaland. Skyndipróf nr. 2 (aukapróf).

Leshefti ALÞ203 (bls. 81 – 88, bls. 89-95)

12. vika: 22. – 26. mars

A-Þýskaland og Goodbye Lenin. Leshefti ALÞ203 (bls. 95-105)

13. vika: 7. apríl – 9. apríl

Tékkland og Slóvakía – sambandsslit án mannvíga. Leshefti ALÞ203 (bls. 106 – 122)

14. vika 12. – 16. apríl

Rúmenía og Búlgaría. Ljósrit frá kennara.

15. vika 19. – 23. apríl

Uppgjör & upprifjun. Leshefti ALÞ203

16. vika 23. – 25. apríl

Uppgjör & upprifjun. Leshefti ALÞ203

Page 3: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Dan202 Námsáætlun vorönn 2010

Námsefni:

”Dansk er mange ting” - eftir Brynhildi Ragnarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur

”Danske noveller” – smásögur og ljóð

Skáldsagan "En-to-tre -NU" eftir Jesper Wung-Sung

Stílabók/blöð og góð A-4 mappa til að halda utan um öll gögn

Dönsk íslensk orðabók og danskur málfræðilykill. (Ekki litla gula bókin)

Dansk er mange ting – eftirtalin þemu: Kennarar deildarinnar:

Aktuelt / København janúar Ágústa P. Ásgeirsdóttir

Bilen febrúar Ingibjörg S. Helgadóttir

Ung i Danmark mars Ingibjörg Ó. Jónsdóttir

Unge og penge apríl Katrín Jónsdóttir

Samvinnuverkefni:

Weekendtur til KBH (pp-kynning) janúar

Digte/Musik (pp-kynning) janúar

Køreskolen (blöðungur) febrúar

Eventyr (leikrit) febrúar

Min skole (bæklingur) mars

Hlustun: Æfingar 7-9, 14, 15, 18-22 í ”Dansk er mange ting”. Nemendur hlusta sjálfstætt heima eða í tímum. Tvær hlustunarkannanir verða haldnar. Sjá hér að neðan.

Sådan siger man – málfræði:

Nafnorð, greinir, lýsingarorð, ýmis smáorð.

Danske noveller – smásögur og digte:

Amanda engel

Gå glad i bad

Når to mødes

Prinsessen på ærten

Den uartige dreng

Kejserens nye klæder

Natmaskinen

Lykken

Jeg er så træt af min krop

Skyndipróf er tekið úr sögum, ævintýrum og ljóðum eftir yfirferð þeirra.

Kvikmynd: Ein dönsk kvikmynd verður sýnd á önninni og skriflegt verkefni unnið í portfolio.

Ritun: Nemendur skrifa reglulega í leiðarbók í tölvu –inni í Web-Ct.

Portfolio: Nemendur skila verkefnum í lok annar í snyrtilegri og vel skipulagðri A4 möppu.

Munnleg færni er þjálfuð jafnt og þétt á önninni, bæði í tímum og sjálfstætt og síðustu vikuna verður haldið munnlegt próf. Nemendur velja þar eitt verkefni úr portfoliómöppunni til að segja frá og kennari dregur eitt.

ATH: Til að standast áfangann þarf nemandinn að ná 4.0 á lokaprófi

Page 4: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Lokapróf - 60% Prófað verður í þremur þáttum:

55% = lesskilningur 25% = ritun 20% = málnotkun

Annað námsmat - 40% Vægi

Hraðlestrarbók – próf í vikunni 25. -29. janúar 15%

Símat (smásögur, hlustun, lesskilningur, verkefni) 30% Prófhlustun í lok annar 10%

Munnlegt próf í síðustu kennsluviku 15% Portfolio, logbog og ástundun 30%

Með fyrirvara um breytingar Kennarar

Page 5: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Dan212 Námsáætlun vorönn 2010

Námsefni:

Dansk er mange ting - eftir Brynhildi Ragnarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur.

Noveller og digte – smásögur og ljóð (rauð bók)”(Verður selt á 3. hæð í annarri viku annar).

DAN212 . Hefti með lestextum, verkefnum og hlustunaræfingum. (Verður selt á 3. hæð)

Skáldsagan "Andrea elsker mig" eftir Niels Rohleder.

Stílabók/blöð og góð A-4 mappa til að halda utan um öll gögn = portfolio.

Dönsk íslensk orðabók og danskur málfræðilykill. (Ekki litla gula bókin).

Kennarar deildarinnar: Ingibjörg S. Helgadóttir, Ingibjörg Ó. Jónsdóttir, Katrín Jónsdóttir og Ágústa P. Ásgeirsdóttir

Námstilhögun

Page 6: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Þemu:

At rejse er at leve jan. Dansk er mange ting +DAN212-hefti

Island som turistland jan. DAN212-hefti

Andrea elsker mig feb. Bókin lesin heima og próf tekið í tíma.

Job i Danmark feb. DAN212 - hefti.

Noveller og digte ind imellem Dansk novelle- og digtsamling: Bossa Nova, Mord for

mænd, Den gamle dame, Angst, Jeg civiliserer mig om morgenen, Fødsel, Adams ribben. Próf í tíma 22.-26. mars.

Tolerance mars Dansk er mange ting + DAN212 - hefti.

Uddannelse og fremtid mars DAN212 - hefti.

Film mars Munnlegt/skriflegt verkefni

Nyheder apríl Danskir fjölmiðlar á netinu og í DAN212 - hefti.

Verkefnavinna:

Rejsemuligheder jan. Hópverkefni (pp-kynning)

Island jan. Hópverkefni (kynning, bæklingur o.fl.)

Jobansøgning feb. Einstaklingsverkefni – skrifleg.

Studium i Danmark mars Einstaklingsverkefni – skriflegt

Hjælpearbejde mars Hópverkefni (pp-kynning)

Fréttir apríl Hópverkefni – fréttaflutningur: útvarp, sjónvarp, dagblað

Munnleg færni er þjálfuð jafnt og þétt á önninni og síðustu vikuna verða munnleg próf. Fyrir munnlega prófið lesa nemendur bók eða horfa á danska kvikmynd að eigin vali og segja frá. Auk þess draga þeir eitt efni úr portfolíomöppu í tengslum við vinnu annarinnar.

Hlustun þjálfuð í tímum og nemendur hlusta sjálfstætt heima. Hlustanir í Dansk er mange ting nr. 10-13 og 1-8 í DAN212-hefti. Einnig verður hlustað á fréttir og annað efni á neti.

Nemendur skila portfolíomöppu í lok annar í snyrtilegri og vel skipulagðri A-4 möppu.

Nemendur skrifa leiðarbók í WebCT reglulega. (Nánari upplýsingar hjá kennara).

Lokapróf gildir 60% Prófað verður í þremur þáttum:

50% = lesskilningur 20% = hlustun 30% = ritun Til að standast áfangann þarf að ná 4,0 á lokaprófi.

Annað námsmat gildir 40% Vægi ● Kannanir (smásögur, hlustun, lesskilningur, verkefni) 35%

Hraðl.bók: Andrea elsker mig (vika 25.-29.jan.) 15% Vinnumappa, ritunarleiðarbók og ástundun 30% Munnlegt próf í síðustu kennsluviku 20%

Með fyrirvara um breytingar!

Kennarar

Page 7: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

EFN203

Kennarar: Benedikt I. Ásgeirsson og Selma Káradóttir

Kennslubók: General Chemistry 5. ed., Raymond Chang

Vika Kaflar Heimadæmi* Dæmi við kafla** 1 (5-8. jan.) Kafli 7 The Electronic

Structure of Atoms (bls. 206)

58,66,79,85,86 og 94 2 (11.-15. jan.) H_1

3 (18.-22. jan.) Kafli 8 The Periodic table (bls. 245)

13,16,18,28,32,37, 38,43,44,54 og 60

4 (25.-29. jan.) 5 (1.-3.feb.) ‡ H_2 6 (8.-12. feb.) Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 279)

4,18,29,32,39,41,42,43,49,67 og 70

7 (15.-19. feb.) 8 (22.-26. feb.) H_3 Próf

9 (1. -5. mars.) Kafli 10 Ch. B. II: Molecular Geometry and… (bls. 312)

7,10,14,16,18,20,21, 22,32,33,34,36,37, 41,50 og 56

10 (8.-12. mars)

11 (15.-19. mars) H_4

12 (22.-26. mars) Kafli 12 Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.390)

7,10,12,14,16,17,20, 44,86 og 98

Próf

29. mars-6. apríl PÁSKAFRÍ 13 (7.- 9.apríl) Kafli 12, frh. H_5 14 (12.-16. apríl) Kafli 13

Physical Properties Of Solutions (bls.425)

7,8,10,14,15,21,26, 34,36,88

15 (19.-23. apríl) 16 (26.-28. apríl)

Námsmat: Lokapróf gildir 75 % af einkunn Verklegt gildir 10 % Tvö próf yfir veturinn, 5% hvort (samtals 10%). Eitt eftir kafla 9 (7-8. kennsluviku) og hitt eftir kafla 10 (11-12. kennsluviku). * Nemendum ber að skila heimadæmum, 5% af einkunn. Gefið er A, B eða C fyrir hvert dæmi. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. ** Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ‡ 4. og 5. febrúar: Nemó

Page 8: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

EFN213 Kennarar: Benedikt I. Ásgeirsson og Selma Káradóttir

Kennslubók: General Chemistry 5. ed., Raymond Chang

Vika Kaflar Heimadæmi* Dæmi við kafla** 1 (5-8. jan.) Kafli 8 The Periodic

table (bls. 245)

13,16,18,28,32,37, 38,43,44,54 og 60

2 (11.-15. jan.) H_1

3 (18.-22. jan.) Kafli 9 Chemical Bonding I: The Covalent Bond (bls. 279)

4,18,29,32,39,41,42,43,49,67 og 70

4 (25.-29. jan.) 5 (1.-3.feb.) ‡ H_2

6 (8.-12. feb.) Kafli 10 Ch. B. II: Molecular Geometry and… (bls. 312)

7,10,14,16,18,20,21, 22,32,33,34,36,37 og 41

7 (15.-19. feb.) 8 (22.-26. feb.) H_3 Próf

9 (1. -5. mars.) Kafli 11 Introduction to Organic Chemistry (bls.355)

1,9,11,14,17,20,25, 27,28,31,32,36,38,39,41,45,54,55,63 og 64

10 (8.-12. mars)

11 (15.-19. mars) H_4

12 (22.-26. mars) Kafli 12 Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.390)

7,10,12,14,16,17,20, 44,86 og 98

Próf

29. mars-6. apríl PÁSKAFRÍ 13 (7.- 9.apríl) Kafli 12, frh. H_5 14 (12.-16. apríl) Kafli 15 Chemical

Equilibrium (bls.496) 7,8,19,26 og 33

15 (19.-21. apríl)

Námsmat: Lokapróf gildir 75 % af einkunn Verklegt gildir 10 % Tvö próf yfir veturinn, 5% hvort (samtals 10%). Eitt eftir kafla 10 (7.-8. kennsluviku) og hitt eftir kafla 10 (11.-12. kennsluviku). * Nemendum ber að skila heimadæmum, 5% af einkunn. Gefið er A, B eða C fyrir hvert dæmi. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. ** Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ‡ 4. og 5. febrúar: Nemó

Page 9: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ENS 202 Námsáætlun vorönn 2010 Bækur Cutting Edge – Upper Intermediate eftir Sarah Cunningham og Peter Moor, Longman.

So Yesterday, skáldsaga eftir Scott Westerfeld.

Splinters – smásagnahefti/bók. Fæst hjá kennara eða notuð í bókabúð.

Nauðsynlegt er að nemendur eigi eða hafi aðgang að góðri ensk-enskri orðabók, t.d. Oxford Advanced

Dictionary, Macmillan’s Dictionary, Cambridge Advanced Learner’s Dictionary, Collins Advanced

Learner’s Dictionary eða Longman´s Dictionary of Contemporary English. Öllum nýjum útgáfum af

þessum bókum fylgir diskur. Sumar þessara orðabóka eru einnig aðgengilegar ókeypis á Internetinu.

Cutting Edge – kennslubók

Kaflar 7-12 Bls. 72-135 Language summary Bls. 149-157

Splinters – smásögur

Kafli 4 Love and War

Bls. 76-81

Bls. 82-87

Bird Talk

Who Shall Dwell?

Kafli 5 Home and Away

Bls. 98-104

Bls. 105-109

Bls. 110-115

The Good Lord Will Provide

A Sting in the Tail of Harry’s Summer

The Reluctant Bride

Kafli 6 Straight and Narrow

Bls. 125-129

Bls. 130-135

Bls. 136-140

Bls. 141-146

Train Game

A Pound of Flesh

Rendezvous

An Ordinary Woman

Málfræði

Skilyrðissetningar

Tilvísunarsetningar

Tengiorð

Page 10: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Nafnháttur/sagnarnafnorð (infinitives/gerunds)

Í upplýsingakerfi – Skjalahólfi Skilyrðissetningar – reglur og æfingar

Tilvísunarsetningar – reglur

Stílar og fleira

Verkefni

Ritgerð

A Five-Paragraph Essay 25. -29. janúar

Skáldsaga

So Yesterday eftir Scott Westerfeld.

Prófað verður úr efni bókarinnar í vikunni 22.-26. febrúar

Smásöguverkefni

Splinters

Námsmat Lokapróf 70%

Vetrareinkunn 30%

Vetrareinkunn:

Ástundun: heimavinna og þátttaka í tímum 25%

Skyndipróf og aðrar æfingar 25%

Skáldsaga 25%

Ritgerð 25%

Kennarar: Ármann Halldórsson, Ásta Henriksen, Gerður Harpa Kjartansdóttir,

Laufey Bjarnadóttir og Rut Tómasdóttir

Page 11: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ENSKA 403 – Course outline: spring 2010 Books:

1. Aspects of Britain and the USA by Christopher Garwood, Guglielmo Gardani, Edda Peris 2. The Importance of Being Earnest by Oscar Wilde 3. Enskur málfræðilykill 4. ENS 403: business English, updated texts, glossaries and short stories (booklet, sold at Versló) 5. Advanced Learner’s English dictionary – for example Oxford; MACMILLAN; Cambridge; Collins; Longman’s 6. Binder (for handouts etc.)

Ens 403 introduces the study of English culture through the study of the history, culture and institutions of Great Britain. It also continues the study of Business English from ENS 212 and 303 by concentrating on British business. In the cultural component of the course students are expected to understand the concepts as well as learn the vocabulary. Students will continue to develop their writring and presentation skills, as well as learn the fundamentals of doing research. The study of literature will continue through the reading of classic British writers. Aspects of Britain and the USA: * You will be tested on your knowledge of the content of these pages, as well as the vocabulary.

Topic UK: Additional material

Geography pp. 8, 9 Maps

Population and Ethnicity

p. 10 (Population)

p. 11 (Ethnic and national min.)

Articles

Institutions pp. 34, 35, 36, 38, 40, 41 Articles

Education pp. 46 + p. 49 in booklet (Higher

education)

Articles

History pp. 26, 27 the Victorian Era

Northern Ireland – booklet pp. 57-

60

Articles

British culture Articles from teacher

British business: all texts in the ENS403 booklet will be covered

Coursework and projects:

Page 12: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Profile of a British Teen

- research report

Individual research paper on what life is like for a teenager in contemporary Britain. Based on web quests in class and at home.

Due: Wednesday February 17th (week 7)

Oral presentation

Based on UK cultural themes

Starting in week 8 of February 22nd

The Importance of Being Earnest

Discussions and Test Finish reading by Monday March 8th (week 10)

Tests Detective stories

Short stories by e.g.: Agatha Christie Arthur Conan Doyle Ian Rankin Roald Dahl

Translations, writing + exercises

Approximately once a week

Internet activities Web quests Assessment: Coursework 40% / Exam 60% Note: you must complete all the coursework assignments to pass the course.

Coursework ( broken down as 100%): Tests The Importance of Being Earnest: Oral Presentation: Profile of a British Teen: Class preparation and participation:

20% 20% 25% 25% 10%

Exam Grade: 60%

What is expected of you in this course: We expect you to:

know what’s going on and where to find course materials (i.e. use the school intranet) come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks ) participate in class discussions ask questions work co-operatively with your fellow students if you’re sick, find out what you missed and catch up the work collect all handouts, articles, class materials together in a binder ready for the exam

and of course . . .

hand your work in on time (unless you’ve made an arrangement with your teacher to do otherwise)s

Page 13: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

All homework will be posted on the Verslo intranet (upplýsingakerfi) and materials will, where possible, be saved on your class domain (skjalahólf). Teachers: Ásta Henriksen, Bertha Sigurðardóttir, Kristín Norland and Laufey Bjarnadóttir

Page 14: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ENS603 spring 2010 Course Description: One play by Shakespeare and one 19th century novel are studied in detail. Also, samples of texts from selected periods of English literary history (from the Middle Ages down to the end of the 19th century) are read closely and discussed with relation to characteristics of language as well as content. Furthermore, English texts on general subjects, mostly current news, are also studied and analysed. Students will also practice writing short, in-class essays as well as Icelandic/English translations exercises. Objectives:

Students acquire a good understanding of one play by Shakespeare

Students have a good overview of the development of the English language from Old English to Modern English

Students become acquainted with major historic authors and works of the English language and recognize samples of some key texts from various periods of history

Students acquire a good understanding of one 19th century novel

Students become more fluent in advanced level English Assessment: Term grade 60%: Wuthering Heights – essay 20%, tests + class participation 20%

Attendance - 5% Presentation of a subject of the student’s own choice - 10%

Written assignments at home and in class - 15% Tests – 30% Exam grade 40%: Written 70% on Macbeth

Oral 30% (Macbeth: 4 lines of students' own choice learnt by heart; Give an account of one other play by Shakespeare)

Materials: 1) Wuthering Heights 2) Macbeth 3) Past into Present Old English pp 17-21; 317-318 Middle English pp 21-32, 319-326 Early Modern English pp 40-55 Seventeenth Century pp 58-62, Life of Dr John Donne pp 64-67 John Aubrey's life of John Milton pp 69-71 Paradise Lost p 73-74 (Understanding and Interpretation i, ii) 17th century history (see handout) Puritan movement p. 76 Diaries pp 83-87 Samuel Pepys p 91 Satire in prose pp100-105 (also see handout: late 17th century, early 18th century) The Development of the Novel pp 108-109 (Questions on handouts) Tom Jones pp 111-114 (Questions on handouts) Tristram Shandy pp 114-116 (Questions on handouts) Romanticism, Blake: pp 127, 378-379 (Questions and poems on handout)

Page 15: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

4) Other materials provided by your teacher including articles and translations Teacher: Gerður Harpa Kjartansdóttir

Page 16: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

FJÁ202 Námsáætlun

Viðskipta- og hagfræðisvið - 6. bekkur. Vorönn 2010. Námslýsing Áfanginn byggir á þeim grunni sem lagður var í áfanganum FJÁ102. Fjallað er nánar um helstu viðfangsefni fjármála og fjármálastjórnunar. Gerð er grein fyrir hagrænu mikilvægi fjármagnsmarkaða og lögð áhersla á að nemendur skilji og geti túlkað helstu upplýsingar sem koma fram á fjármálamarkaði. Fjallað er um íslenska verðbréfamarkaðinn með sérstaka áherslu á hlutabréf. Farið er í samval verðbréfa og áhættuhugtök tengd verðbréfasöfnum. Þá er fjallað um nokkur helstu viðfangsefni fjármála fyrirtækja og gerð grein fyrir afleiðum með mismunandi undirliggjandi eignum. Rík áhersla er lögð á leikni nemenda við úrlausnir fjármálaviðfangsefna. Markmið o hafi grunnþekkingu á helstu störfum sérfræðinga í fjármálum o þekki til hefðbundinnar skiptingar á verðbréfamarkaði o þekki til skilgreininga á fjármagnskostnaði fyrirtækja og útreikninga tengdum þeim o þekki til útreiknings og gagnsemi vísitalna o geti reiknað út ávöxtun mismunandi fjárfestingarvalkosta o geti skilgreint hvað er hlutabréf og í hvaða formi hluthafar geti vænst ávöxtunar af hlutabréfaeign sinni o þekki til sögu og meginhlutverka Kauphallar Íslands o þekki til helstu markaðsverðbréfa á íslenskum verðbréfamarkaði o þekki til aðferða og helstu kennitalna sem notaðar eru við mat á hlutabréfum og hlutafélögum o þekki helstu áhættuþætti í sambandi við verðbréfaviðskipti o þekki helstu aðferðir við mat á áhættu í verðbréfaviðskiptum o þekki til kenninga um áhættudreifingu og skilvirk verðbréfasöfn o geri greinarmun á virkri og hlutlausri sjóðastjórnun o þekki til mikilvægustu tegunda afleiða o geti hagnýtt sér Netið til öflunar fjármálalegra upplýsinga Efnisatriði Markaðsverðbréf, ávöxtun, ávöxtunarkrafa, núvirði, áhætta, verðmat hlutabréfa og hlutafélaga, kennitölur, fjármagnskostnaður og fjármagnsskipan, arður, fyrirtækjaáhætta, markaðsáhætta, betagildi, skilvirkni markaða, skilvirk verðbréfasöfn, CAPM, framfall, markaðslínan, langtímafjárfestar og spákaupmenn, Kauphöll Íslands, Úrvalsvístalan, Aðallisti, Tilboðsmarkaður, frummarkaður, eftirmarkaður, innherjar, opin og lokuð útboð, sjóðastjórnun, vísitölusjóðir. Kennsluhættir Kennslan verður í formi fyrirlestra, skýringardæma og viðræðna við nemendur. Nemendur þurfa að vinna verkefni bæði heima og í tíma. Kennslugögn VÍB. Verðbréf og áhætta, VÍB 1994. Nemendur þurfa að sækja kafla úr bókinni í upplýsingakerfinu. Dæmahefti í fjármálum, FJA202, útgefið 2010.

Page 17: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Efni frá kennara á vef skólans, glósur, dæmaútreikningur o.s.frv. Viðbótarefni: Hugsanlega ljósrit og greinar þar sem viðbótartexta er þörf. Athugið að viðbótarefnið er líka til prófs. Námsmat Ástundun 10% Skyndipróf og verkefni 20% Lokapróf 70%

Dags. Vika Lesefni Námsefni Dæmi

4/1 - 8/1 1

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 19

11/1 - 15/1 2

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 19

18/1 - 22/1 3

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 19

25/1 - 29/1 4

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 19

1/2 - 3/2 5

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 19

8/2 - 12/2 6

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 19

15/2 - 19/2 7 Kafli 3 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Próf Mat á áhættu, sveiflur í ávöxtun o.s.frv.

3 - 1 til og með 3 - 2

22/2 - 26/2 8 Kafli 3 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Mat á áhættu, sveiflur í ávöxtun o.s.frv.

3 - 1 til og með 3 - 2

1/3 - 5/3 9 Kafli 3 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Mat á áhættu, sveiflur í ávöxtun o.s.frv.

3 - 1 til og með 3 - 2

8/3 - 12/3 10 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

15/3 - 19/3 11 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

Page 18: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

22/3 - 26/3 12 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Próf Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

7/4 - 9/4 13 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

12/4 - 16/4 14 Kafli 5 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Verkefnaskil Kynning á afleiðum, virk og óvirk sjóðastjórnun o.s.frv.

5 - 1 til og með : 5 - 4.

19/4 - 21/4 15 Kafli 5 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Kynning á afleiðum, virk og óvirk sjóðastjórnun o.s.frv.

5 - 1 til og með : 5 - 4.

Page 19: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

FRA 202 Vorönn 2010

Kennarar: Sigrún Halla Halldórsdóttir / Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi.

Helstu námsþættir: a. Málfræðiþjálfun b. Lesskilningur c. Hlustunar- og talæfingar d. Ritþjálfun Kennslubækur og önnur kennslugögn: Latitudes 1 Méthode de Français + Cahier d’exercices, eftir Régine

Mérieux og Yves Loiseau. Verkefni: Vinnueinkunn byggir á skriflegum verkefnum, munnlegum og

hlustunaræfingum sem og ástundun. Hún gildir 45% af lokaeinkunn. Áætlun um yfirferð á önninni: Áætlað er að fara yfir Unités 4 - 6 að báðum meðtöldum og vinna

æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Janúar Unité 4 Febrúar Unité 5 Mars Unité 5 - 6 Apríl Unité 6 Maí Skriflegt próf Athugasemdir og skýringar: Ekki er ástæða til að nemendur kaupi orðabók, en hafi nemendur áhuga

( og efni á) er mælt með fransk – íslenskri skólaorðabók frá Máli og menningu. Kenndar verða 4 stundir á viku.

Námsmat: Skriflegt próf í maí 55%

Verkefni 45%

Page 20: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

FRA 303 Vorönn 2010

Kennarar: Hrafnhildur Guðmundsdóttir / Sigrún Halla Halldórsdóttir

Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi.

Helstu námsþættir: a. Málfræðiþjálfun b. Lesskilningur c. Hlustunar- og talæfingar d. Ritþjálfun Kennslubækur og önnur kennslugögn: Taxi! 1 Méthode de Français + Cahier d’exercices, eftir Guy Capelle og

Robert Menand. La Disparition eftir Muriel Gutleben. Verkefni: Vinnueinkunn byggir á verkefnum nemenda, ástundun og virkni.

Verkefnin verða 4 - 5 á önninni, þar af eitt skyndipróf. Lægsta einkunn fellur niður. Munnlegt próf verður í lok annar.

Áætlun um yfirferð á önninni: Áætlað er að fara yfir Leçons 27 – 36 í Taxi! 1 að báðum meðtöldum og

vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara.

Janúar Leçons 27 - 29 Febrúar Leçons 30 - 32 + La Disparition Mars Leçons 33 - 35 + La Disparition Apríl Leçon 36 Maí Próf Athugasemdir og skýringar: Ekki er ástæða til að nemendur kaupi orðabók, en hafi nemendur áhuga

( og efni á) er mælt með fransk – íslenskri skólaorðabók frá Máli og menningu. Kenndar verða 6 stundir á viku.

Námsmat: Skriflegt próf 60%

Verkefni 30% Munnlegt próf 10%

Page 21: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

FRA 503 Haustönn 2010

Kennari: Sigrún Halla Halldórsdóttir / Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi.

Helstu námsþættir: a) Málfræðiþjálfun

b) Lesskilningur

c) Hlustunar- og talæfingar

d) Ritþjálfun

Kennslubækur: Taxi! 2 Méthode de Français + Cahier d’exercices, e. Robert Menand. Lesnar verða 2 smásögur sem þið fáið í ljósriti frá kennara. Einnig lesið þið bókina Un Français parmi 55 millions. e. Marie-Alice Séférian, sem þið fáið hjá kennara. Orðabók í samráði við kennara. Gott er að eiga bókina– Bescherelle – sagnbeygingar, ef þið rekist á hana og hún kostar ekki of mikið.

Verkefni: Nemendur skila fjórum til fimm verkefnum, lægsta einkunn fellur út. Einnig verður munnlegt próf í lok annar sem gildir 10%.

Áætlun um yfirferð og

kennslu á önninni:

Áætlað er að fara yfir kafla 13 – 22 í Taxi! 2 og vinna æfingar í vinnubók. Lesnar verða 2 smásögur í ljósriti og lesin verður bókin Un Français parmi 55 millions og unnin verkefni úr henni.

Janúar: Unité 13 – 15

Febrúar: Unité 16 – 18 Un Français parmi 55 millions

Mars: Unité 19 – 20 Smásögur

Apríl: Unité 21 – 22 Smásögur

Maí: Próf

Námsmat: Verkefni: 30%

Munnlegt próf: 10%

Ástundun og virkni: 10%

Skriflegt próf: 50%

Page 22: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Kennsluáætlun ÍSL202 Vorið 2010

Dagsetning Bókmenntir, málfræði, ritun og tjáning

Lesefni:

1. vika 4. – 8. jan.

Upprifjun í málfræði. Tjáning: Undirbúningur fyrir bókmenntakynningu.

Verkefni frá kennara. Íslenska eitt, bls. 145 - 157. Tveir nemendur velja sér nýútkomna bók.

2. vika 11. – 15. jan.

Upprifjun í málfræði. Setningafræði. Orðaröð. Tjáning: Undirbúningur fyrir ræðukeppni.

Verkefni frá kennara. Tungutak, bls. 8 – 13.

3. vika 18. – 22. jan.

Setningafræði. Aðal- og aukasetningar. Tjáning: Ræðukeppni.

Tungutak, bls. 14 - 20.

4. vika 25. – 29. jan.

Setningafræði. Forsetningar-, atviks-, og lýsingarliðir. Ritun: Nemendur undirbúa bókmenntakynningu.

Tungutak, bls. 21 – 30. Íslenska eitt. Að skrifa um bókmenntir, bls. 245 – 251. Smásagan Rabbi (Uppspuni)

5. vika 1. – 3. feb.

(mán - mið) Nemó!

Setningafræði. Nafnliðir.

Tungutak, bls. 31 - 43 (valin verkefni).

6. vika 8. – 12. feb.

Setningafræði. Nafnliðir. Tjáning: Bókmenntakynning.

Tungutak, bls. 31 - 43 (valin verkefni).

7. vika 15. – 19. feb.

Setningafræði. Sagnliðir. Tjáning: Bókmenntakynning.

Tungutak, bls. 44 – 50.

8. vika 22. – 26. feb.

Próf í setningafræði Íslenska eitt, 5. kafli Ritun: Efnisgreinar

Tungutak, bls. 8 – 50. Íslenska 1 bls. 216 – 221. Hagnýt skrif, bls. 30-34.

9. vika 1. – 5. mars

Ritun: Afstöðugrein Almennt Íslendingaþætti sem bókmenntagrein, varðveislu þeirra og einkenni.

Myndband um tjáningu/ritun. Hagnýt skrif bls. 130-134 Kennsluforritið Ritbjörg. Glærur kennara og Auðunar þáttur vestfirska á Netútgáfunni: www.snerpa.is/net

10. vika 8. – 12. mars

Íslendingaþættir Ritun: Ritgerðarvinna í tölvustofu.

Ívars þáttur Ingimarssonar á Netútgáfunni: www.snerpa.is/net

Page 23: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

11. vika 15. – 19. mars

Smásögur Verkefnavinna. Tjáning: Verkefnið Uppáhald eða Endurminning (úr Íslensku 1)

Uppspuni: Einar Már Guðmundsson: Vegir guðs bls. 7 Jón Atli Jónsson: Pizza pizza bls. 27

12. vika 22. – 26. mars

Smásögur Verkefnavinna. Tjáning: Verkefnið Uppáhald eða Endurminning (úr Íslensku 1)

Uppspuni: Þorsteinn Guðmundsson: Rabbi bls. 43 Bragi Ólafsson: Bensínstöð í Mosfellsbæ bls. 61

Páskafrí 13. vika

7. – 9. apríl Smásögur Verkefnavinna.

Uppspuni: Kristín Marja Baldursdóttir: Kinnhestur bls. 77

14. vika 12. – 16. apríl

Smásögur Verkefnavinna. Tjáning: Nemendur kynna verkefni sín.

Uppspuni: Andri Snær Magnason: Sjóarinn og hafmeyjan bls. 99 Óskar Árni Óskarsson: Dropinn á glerinu bls. 109

15. vika 19. – 23. apríl

frí á fimmtudag

Verkefnaskil. Tjáning: Nemendur kynna verkefni sín.

Uppspuni: Fríða Á. Sigurðardóttir: Heimsókn bls. 131

16. vika 26. – 28. apríl

Upprifjun fyrir próf

Kennarar áskilja sér rétt til smávægilegra breytinga. Bækur, ítarefni: Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur Þórðarson. Íslenska eitt. Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. Tungutak. Setningafræði handa framhaldsskólum. Uppspuni, nýjar íslenskar smásögur. Gefin út af Bjarti 2004. Íslendingaþættir. Sóttir á Netið. Gísli Skúlason. Hagnýt skrif. Markviss framsögn. Glærur á skólaneti Verzlunarskólans. Valbók í samráði við kennara. Nánar síðar. Námsmat: Lokapróf: 60% Vinnueinkunn: 40% Vinnueinkunn, sundurliðun: Próf: 12% Verkefni og ástundun: 8% Ritun: 10% Tjáning: 10% Kennarar: Auður Fríða Gunnarsdóttir, Bergur Tómasson, Eygló Eiðsdóttir, Gylfi Hafsteinsson.

Page 24: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ÍSL303

Dagsetn. Viðfangsefni Lesefni 1. vika 4. – 8. jan.

Bókmenntasaga

Egils saga, kaflar 1-14

Bókmenntir í nýju landi: bls. 85-107 Egils saga

2. vika 11. – 15. jan.

Egils saga, kaflar 15-28

Um dróttkvæði og vísa 1

Egils saga Bókmenntir í nýju landi: bls. 36-48

3. vika 18. – 22. jan.

Egils saga, kaflar 29-39

Vísa 4

Egils saga

4. vika 25. – 29. jan.

Egils saga, kaflar 40-55

Vísur 7, 9

Egils saga

5. vika 1. – 3. feb. Nemó!

Egils saga

Vísa 17

Egils saga

6. vika 8. – 12. feb.

Egils saga, kaflar 56-63

Vísa 34

Próf úr Egils sögu

Egils saga

7. vika 15. – 19. feb.

Egils saga, kaflar 64-69

Egils saga

8. vika 22. – 26. feb.

Egils saga, kaflar 70-78

Egils saga

9. vika 1. – 5. mars

Egils saga, kaflar 79-90 (sleppa köflum 83-87) Sonatorrek 1, 22, 24, 25.

Egils saga

10. vika 8. – 12. mars

Heimildavinna

Ritgerð

Ferð á slóðir Egils Skalla-Grímssonar

Hagnýt skrif og verkefni frá kennara

11. vika 15. – 19. mars

Bókmenntasaga Ferð í Þjóðmenningarhúsið.

Bókmenntir í nýju landi: 8-35 og 108-113

12. vika 22. – 26. mars

Um Völuspá; bygging og helstu hugmyndir um heimsmynd forfeðra okkar.

Völuspá. Valdar vísur lesnar ítarlega með tilliti til efnis og orðskýringa.

Ormurinn langi: bls. 9-28 Vísur úr Orminum langa: 1, 2, 3, 6, 8, 17, 19, 20, 21

Páskaleyfi 29. mars – 6. apríl.

13. vika 7. -9. apríl

Völuspá. Valdar vísur lesnar ítarlega með tilliti til efnis og orðskýringa.

Verkefnavinna

Próf úr bókmenntasögu og Völuspá

Vísur úr Orminum langa: 24, 27, 31, 39, 44, 45, 67

14. vika 12. – 16. apríl

Kveðskaparöld-eddukvæði

Um Hávamál

Hávamál, Gestaþáttur, - verkefnavinna

Ormurinn langi: bls. 29-46 Verkefni frá kennara

15. og 19. – 23. apríl

Hávamál, verkefnavinna

Flutningur og umræður

Ormurinn langi: bls. 29-46

Page 25: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

16. vika 26. apríl

Upprifjun

Peysufatadagur 27. apríl

Kennarar áskilja sér rétt til smávægilegra breytinga. Námsefni:

Egils saga, nemendur noti skólaútgáfu.

Bókmenntir í nýju landi. Íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta eftir Ármann Jakobsson.

Hagnýt skrif eftir Gísla Skúlason.

Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900. Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson önnuðust útgáfuna.

Námsmat Lokapróf: 60% Vinnueinkunn: 40% Vinnueinkunn: Tvö skyndipróf 14% Verkefni 6% Ritun: 10% Ástundun og virkni 10% Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi nær 4,5 sem er lágmarkseinkunn á lokaprófi.

Page 26: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ÍSL403

Lesefni Bækur

Vika 1 4.-8. janúar

Námsefni haustannar kynnt. Að skrifa góðan texta

Viðtal undirbúið. Heimaritgerð Skiladagur er í lok 5. viku.

Lærdómsöld 1550 –1750 Lærdómsöld 1550 –1750 Nemendur hefja lestur á Norðurljósum eftir Einar Kárason

Hagnýt skrif, bls. 118 –125 og bls. 150 –153. Bókastoð, bls. 65 – 80 Ormurinn, bls. 183 – 185

Vika 2 11.-15. janúar.

Oddur Gottskálksson Fyrra bréf Páls til Korintumanna. Jón Magnússon Úr Píslarsögu séra Jóns Magnússonar Kvikmyndin Myrkrahöfðinginn Einar Sigurðsson Vöggukvæði

Ormurinn, bls. 186 Ormurinn, bls. 188 Ormurinn, bls. 206 Ormurinn, bls. 208 – 209 Ormurinn bls. 192-194.

Vika 3 18.-22. janúar.

Páll Jónsson (Staðarhóls-Páll) Eikarlundurinn Hallgrímur Pétursson Leirkarlsvísur Um Passíusálmana 25. Passsíusálmur Um dauðans óvissan tíma

Ormurinn, bls. 189 Ormurinn, bls. 190 – 191 Ormurinn, bls. 211 Ormurinn, bls. 213 Ormurinn, bls. 214 Ormurinn, bls. 215 – 218 Ormurinn, bls. 223 – 226

Vika 4 25.-29. janúar.

Steinunn Finnsdóttir Úr mansöngvum (brot) Jón Vídalín Úr Vídalínspostillu Látra-Björg Fjörður og staka

Ormurinn, bls. 233 Ormurinn, bls. 233 – 234 Ormurinn, bls. 239 Ormurinn, bls. 240 – 242 Ormurinn, bls. 243

Vika 5 1.-3. febrúar.

Frágangur ritgerða.

Að skrifa vandaða íslensku: verkefni Heimaritgerð skilað!

Vika 6 8.-12. febrúar

Upplýsingaröld 1750-1820 Upplýsingaröld Upplýsingaröld 1750-1820 Björn Halldórsson Úr Atla Eggert Ólafsson Úr Búnaðarbálki Jón Þorláksson Úr Paradísarmissi

Verkefnavinna: þýðing

Bókastoð, bls. 81 – 85 Ormurinn, bls. 245 – 247 Ormurinn, bls. 248 Ormurinn, bls. 249-250 Ormurinn, bls.252. Ormurinn, bls. 253-256. Ormurinn, bls. 258 Ormurinn, bls. 264-265

Page 27: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Vika 7 15.-19. febrúar

Lespróf: Norðurljós eftir Einar Kárason Nemendur vinna verkefni úr Norðurljósum og flytja í kennslustundum.

Vika 8 22.-26. febrúar

Rómantíska stefnan Rómantík Bjarni Thorarensen Veturinn Vatnsenda-Rósa Lausavísur

Bókastoð, bls. 87 – 96 Ormurinn, bls. 269 – 271 Ormurinn, bls. 272 – 273 Ormurinn, bls. 274 – 276 Ormurinn, bls. 283 Ormurinn, bls. 284 – 286

Vika 9 1.-5. mars

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) Sálarskipið (brot) Mér er orðið stirt um stef (Brot úr bréfi) Sigurður Breiðfjörð Hugvekja Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum Sit ég og syrgi

Ormurinn, bls. 287 Ormurinn, bls. 289 Ormurinn, bls. 290 Ormurinn, bls. 291 Ormurinn, bls. 295 Ormurinn, bls. 298 Ormurinn, bls. 299 – 300

Vika 10 8.-12. mars

Jónas Hallgrímsson Gunnarshólmi Ferðalok Matthías Jochumsson Börnin frá Hvammkoti

Skyndipróf

Ormurinn, bls. 301 – 302 Ormurinn, bls. 304, 305– 307 Ormurinn, bls. 308 – 310 Ormurinn, bls. 338 Ormurinn, bls. 339 – 340

Vika 11 15.-19. mars

Nemendavinna: Fréttablað úr rómantík. Útgáfuteiti: Nemendur kynna blöð sín í tali og tónum.

Vika 12 22.-26. mars

Jón Árnason og þjóðsögur Galdra-Loftur Gilitrutt Listin að segja sögu:

Nemendur segja þjóðsögur (eldri eða úr nútímanum).

Ormurinn, bls. 313 Ormurinn, bls. 317-322 Ormurinn, bls. 323-325 Ormurinn, bls. 338

27. mars – 6. apríl Páskafrí Vika 13 7.-9. apríl

Raunsæisstefnan Gestur Pálsson Hans Vöggur

Bókastoð, bls. 97 – 106 Ormurinn, bls. 353 – 354 Ormurinn, bls. 364 Ormurinn, bls. 366 – 370

Vika 14 12.-16. apríl

Stephan G. Stephansson Jón hrak Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum Sólstöðuþula

Ormurinn, bls. 371 – 372 Ormurinn, bls. 372, 373 – 376 Ormurinn, bls. 378 Ormurinn, bls. 379-380

Vika 15 19.-23. apríl

Einar Kvaran Vonir Hannes Hafstein Stormur

Ormurinn, bls. 384 Ormurinn, bls. 385 – 407 Ormurinn, bls. 408 Ormurinn, bls. 409

Page 28: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Vika 16 26.-28. apríl

Upprifjun: Sérfræðingavinna nemenda og undirbúningur fyrir próf.

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga.

Námsmat

Próf 60% Verkefni og vinna á önn 40%: Skyndipróf: 15% Ritgerð 10% Verkefnavinna 10% Virkni og ástundun 5%. Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi nær lágmarkseinkunn á lokaprófi.

Skáldsaga

Nemendur lesa söguna Norðurljós eftir Einar Kárason og vinna hópverkefni úr sögunni. Sagan er til lokaprófs.

Kennarar

Guðrún Egilson, Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir.

Page 29: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Landafræði 103 Námsáætlun

Kennari Óli Njáll Ingólfsson Lýsing Í áfanganum er fjallað um landafræði sem fræðigrein, notagildi hennar og tengsl við aðrar fræðigreinar. Lögð er áhersla á kortalestur og kortagerð. Fjallað verður um landnýtingu á Íslandi og á heimsvísu, breytingar á notkun lands og afleiðingar þess. Skilgreint er hvað felst í skipulagi lands og á hvaða stoðum slíkt skipulag hvílir. Gerð er grein fyrir undirstöðum efnahagslífs, nýtingu auðlinda og tengslum þessara þátta. Kynnt eru grunnhugtök lýðfræðinnar, vandamál er tengjast fólksfjölgun og breytingum á búsetumynstri og loks orsakir og afleiðingar fólksflutninga. Námsefni Peter Östman o. fl: Landafræði. Maðurinn-auðlindirnar-umhverfið. Jónas Helgason þýddi og staðfærði. Mál og menning, Reykjavík, 2005. Aukaefni frá kennara. Námsmat Lokapróf 70% skyndipróf 15% Ástundun, virkni og verkefni 15% Yfirferð

Tími Námsefni Námsgögn

1. vika Kynning á áfanganum og inngangur:

2. vika Mannkynið og búsetan. Byggð á jörðinni, fólksfjöldi, lýðfræði, fólksflutningar, Íslendingar

Landafræði, bls. 40-67

3. vika Vatnið – Lífsnauðsynleg auðlind. Heimurinn er þyrstur, hver á vatnið, nytjavatn á Íslandi, Hvernig nýtir maðurinn hafið, saga íslensks sjávarútvegs

Landafræði, bls. 124-159

4. vika Lifað af landinu. Landbúnaður og gróður jarðar. Matvælaframleiðsla. Íslenskur landbúnaður.

Landafræði, bls. 202-231

5. vika Iðnaður, og viðskipti. Staðsetning iðnaðar, áhrifaþættir, alþjóðavæðing og skipulagsbreytingar.

Landafræði, bls. 232-250

6. vika Flutningar, tegundir flutninga, flutningsleiðir, fjarskipti, iðnaður og þjónusta á Íslandi

Landafræði bls. 251-264 Viðbótarefni frá kennara

7. vika Borgir og borgarumhverfi, borgir á mismunandi tímum, gerðir borga, áhrif borga

Landafræði, bls. 266-278 Viðbótarefni frá kennara

8. vika Þéttbýlismyndun á Íslandi, skipulagsmál, aðal-, deili- og svæðisskipulag, vernd náttúru og menningarminja

Landafræði, bls. 280-25 Viðbótarefni frá kennara

9. vika Heimsálfan Evrópa, jarðsaga, landslag og loftslag, búsetumynstur, landbúnaður, iðnaður og þjónusta

Landafræði, bls 286-299 Viðbótarefni frá kennara

10. vika Heimsálfan Evrópa, vandamál, súrt regn, vatns- og sorpvandamál, svæði og landfræðileg net, ríki og ríkjahyggja, framtíð Evrópu

Landafræði, bls. 300-308 Viðbótarefni frá kennara

11. vika Ein jörð – margir heimar, þróunarlönd og iðnríki, Landafræði, bls. 312-336

Page 30: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

þróun á mismunandi svæðum 12. vika Ein jörð – margir heimar. Þróunaraðstoð og

þróunarsamvinna Viðbótarefni frá kennara

13. vika Maðurinn, orkan og umhverfið, ýmsar orkulindir, eyðanlegar og endurnýjanlegar orkulindir

Landafræði, bls. 338-350 Viðbótarefni frá kennara

14. vika Maðurinn, orkan og umhverfið, Orka á Íslandi, umræða í samfélaginu

Landafræði, bls. 352-363 Viðbótarefni frá kennara

15. vika Afgangsvika fyrir yfirferð og upprifjun

Page 31: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Lok103: Námsáætlun

Kennari: Jón Ingvar Kjaran Bækur og námsgögn: Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson: Gagnfræðakver handa háskólanemum. Ljósrit frá kennara. Öll ljósrit verða sett í möppu upp á bókasafni Markmið og lýsing: Markmið áfangans er eftirfarandi:

nemendur öðlist þekkingu á fræðilegum vinnubrögðum og aðferðafræði við ritgerðarsmíð og rannsóknir.

nemendur verðir færir um að skrifa fræðilega greinargerð.

nemendur geti metið gildi ólíkra heimilda.

nemendur geti sett upp efni (ritgerð) í tölvuforriti og komið efninu frá sér á góðri íslensku.

nemendur fái innsýn inn í ýmsar tegundir aðferða félags- og mannvísinda.

nemendur verðir færir um að meta ýmiss siðferðileg vandamál í tengslum við rannsóknir og ritun fræðilegra greina.

Kennsluhættir: Kennslan byggist á stuttum fyrirlestrum um aðferðir og vinnubrögð, stutt verkefni og umræður. Að öðru leyti munu nemendur vinna talsvert sjálfir að gerð lokaverkefnis og annarra verkefna (ritgerðar) og hitta kennara þess á milli. Staður: Bókasafn Verzlunarskóla Íslands. Námsmat: Mat í áfanganum er samsett úr eftirfarandi þáttum: Verkefni nr. 1 – leit að heimildum og notkun bókasafna: 5%. Verkefni nr. 2 - uppsetning á heimildaskrá: 5% Verkefni nr. 2 – útdráttur úr kafla eða grein: 5%. Verkefni nr. 3 – þýðing úr ensku: 5%. Verkefni nr. 4 – myndir og myndvinnsla: 5%. Verkefni nr. 5 – framsetning á tölum, töflum og tölfræði: 5%. Verkefni nr. 6 – rökstuðningur – afstaða: 10% Verkefni nr. 7 – gagnasöfn og handbækur: 5%. Verkefni nr. 8 – siðfræði og höfundaréttur: 5% Annarpróf: 10% Lokaverkefni: 40%.

Page 32: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Lög 103 –Námsáætlun vorönn 2010 Kennslubók: Lögfræði og lífsleikni eftir Þuríði Jónsdóttur, útg.2008. Kennarar: Ólafur Helgi Árnason

Þuríður Jónsdóttir

Vika 1-2 Lögfræði. Hugtök. Fræðikerfi lögfræðinnar. Réttarreglur.

Réttarheimildir íslensks réttar.

Hvað er réttarheimild ? og hverjar eru réttarheimildir íslensks réttar?

Lesefni:1. kafli kennslubókarinnar Lögfræði og lífsleikni fyrir framhaldsskóla bls. 7-13. Einstaklingsverkefni.

Vika 3-4 Íslenskur stjórnskipunarréttur.

Hvað er það sem einkum einkennir íslensku stjórnarskrána?

Hvað eru stjórnsýslulög? fyrir hverja eru þau og gagnvart hverjum gilda þau?

Lesefni 2. kafli kennslubókar bls. 15-31. Einstaklingsverkefni, hópaverkefni.

Vika 5-6 Dómstólar.

Lýsið gangi einkamáls í héraði (frá stefnu til dómsuppkvaðningar).

Lesefni 3. kafli kennslubókarinnar bls.33-53.Verkefni.

Vika 7 Lausafjárkaup.

Kaupalögin.

Lesefni 4. kafli kennslubókar bls. 55-68. Verkefni.

Þjónustukaup.

Hvaða þjónusta fellur undir lögin?

Lesefni 5. kafli kennslubókar bls. 69-71.

Vika 8 Samningsgerð.

Stofnun löggerninga, umboð, umsýsla.

Lesefni 6. kafli kennslubókar bls. 73-92. Verkefni.

Vika 9-10 Stofnun og slit hjúskapar. Óvígð sambúð. Staðfest samvist. Barnaréttur. Erfðir. Umfjöllun um sifjarétt.

Lesefni 7.8. og 9. kaflar kennslubókar bls. 95-116. Verkefni. Vika 11-12 Fasteignakaup. Skyldur seljanda og kaupanda í fasteignaviðskiptum.

Fasteignasölur. Þinglýsingar, aflýsing o.fl. Fjöleignarhús. Húsaleigusamningar. Húsaleigubætur. Lesefni 10. kafli kennslubókar bls.117-138. Verkefni.

Vika 13 Fjármál einstaklinga. Sparnaður og lán. Hef ég yfirsýn yfir fjárhagsstöðu mína?

Lesefni 11. og 12. kafla kennslubókar bls. 141-149.

Page 33: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Vika 14 Kröfuréttindi. Kröfur og skuldbindingar. Stofnun kröfuréttinda. Ábyrgðir. Almennar fjárskuldbindingar. Aðilaskipti að kröfum. Viðskiptabréfskröfur. Lesefni 13. kafli kennslubókar bls. 151-157. Verkefni.

Vika 15 Vinnuréttur. Stéttarfélög. Kjarasamningar. Helstu réttindi og skyldur aðila vinnumarkaðarins. Ráðningarsamningar. Atvinnuleysisbætur. Ábyrgðasjóður launa. Félagsdómur. Kærunefnd jafnréttismála. Lesefni 14. kafli kennslubókar bls. 159-169. Félög og skattar. Félagafrelsi. Námsefni15. kafli kennslubókar bls. 171-174

Námsmat: Skyndipróf 15% Æfingapróf verða haldin fyrir nemendur í LÖG 103 (tilkynnt inn á skrá yfir próf á innra neti skólans). Nemendur sem ekki mæta í próf fá einkunnina 0 nema þeir sýni fram á lögmæt förföll. Ástundun 10% Ástundun, frammistaða í tímum og verkefni. Nemendur sem ekki skila verkefnum sem lögð hafa verið fyrir og gert að skila fá einkunnina 0. Lokapróf 75% Skriflegt próf í lok annar.

Page 34: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Markaðsfræði 103 – viðskiptadeild 5. bekkur Kennsluáætlun:

Dags. Efni Annað: 1. vika: 4/1-8/1

Kynning á efni og kennslu vetrarins. Uppbygging kennaraeinkunnar. Grunnur

2. vika 11/1-15/1

Dreifing

3. vika 18/1-22/1

Kaupvenjur

4. vika 25/1-29/1

Markaðsumhverfið, Samkeppnisumhverfið

5. vika 1/2-5/2

Markaðshlutun

Nemó

6. vika 8/2-12/2

Verkefnavinna

7. vika 15/2-19/2

Verkefnavinna

8. vika 22/2-26/2

Verkefnavinna

9. vika 1/3-5/3

Verkefnavinna

10. vika 8/3-12/3

Líftími vöru Skyndipróf

11. vika 15/3-19/3

Söluráðar Skila skýrslu 18.03

12. vika 22/3-26/3

Vara,þjónusta, hugmyndir

13. vika 29/3-2/4

Páskafrí

14. vika 7/4-9/4

Vöruþróun

15. vika 12/4-16/4

Verðlagning

16. vika 19/4-23/4

Kynningarmál

17. vika

PRÓF

Kennaraeinkunn: ATH: Röð yfirferðar gæti tekið breytingum Lokapróf 40% Verkefni 40% Skyndipróf 10% Ástundun og mat 10%

Page 35: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Men 203:

Námsáætlun og námslýsing (janúar 2010)

Námsgögn:

1. Ljósrit og annað efni sem kennarar taka saman og fæst keypt hjá þeim, þar með talið efni úr Trúarbrögðum heimsins (ritstj. Michael D. Coogan. Mál og menning, Reykjavík 1999) og efni úr Cross Cultural Business Behavior eftir R. Gesteland.

2. Nótt eftir Elie Wiesel (fæst keypt hjá kennurum, fyrir þá sem vilja). 3. Yacoubian-byggingin eftir Alaa Al Aswany (fæst keypt hjá kennurum, fyrir þá sem vilja).

Lýsing: Í menningarfræði í 6. bekk er fjallað um eingyðistrúarbrögðin gyðingdóm, kristni og

íslam. Jafnframt verður kastljósinu beint að Miðausturlöndum og fjallað ítarlega um ríkin Egyptaland, Íran og Írak.

Almenn markmið: Að nemendur öðlist þekkingu og skilning á [tilteknum] trúarbrögðum og

samspili þeirra við aðra þætti í samfélagi manna. Ennfremur að nemendur kynni sér stöðu mála í Miðausturlöndum, ekki síst innan arabaheimsins.

Sértæk markmið: Að nemendur

auki með sér skilning á fjölbreytileika ólíkra samfélaga geti gert sér grein fyrir hlutverki menningarlegra og félagslegra þátta í mótun

einstaklinga og samfélaga. Í þessu samhengi er sérstakri athygli beint að trúarbrögðum auki þekkingu sína á völdum þjóðum utan Evrópu og geri sér grein fyrir helstu þáttum í

menningu þeirra öðlist aukna færni til að afla sér upplýsinga úr ólíkum miðlum, vinna úr þeim og skila til

annarra auki hæfni til að setja fram skoðanir sínar, taka þátt í rökræðum og túlka ólík sjónarmið efli með sér hæfni til sjálfstæðis í hugsun og vinnubrögðum sem og samstarfs þjálfist í að meta umhverfi sitt og eigin hugmyndir á uppbyggilegan hátt í krafti

þekkingar og skarprar hugsunar

Kennsluhættir: Margvíslegum aðferðum er beitt til að ná settum markmiðum. Kennsla fer meðal annars fram með fyrirlestrum, þar sem kennari kynnir viðfangsefni og leggur út af því, og notar til þess glærur, kort og myndefni. Ýmiss konar verkefnavinna nemenda (fyrirlestrar og framsöguerindi þar með talin) og samræða samkvæmt leiðbeiningum kennara eru mikilvægur hluti námsins.

Námsmat: Lokapróf gildir 60% en vinnueinkunn er 40%. Hún er sett saman úr eftirtöldum

þáttum: Misserisprófum (10%), verkefnum/ritgerð (15%) og ástundun og virkni (15%).

Framvinda á vormisseri (kann að verða endurskoðað síðar):

Page 36: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Tími Námsefni Bækur/námsgögn

1. vika: 4. – 8. janúar

Kynning á áfanganum; Rætt um námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat o.fl. Inngangur að trúarbragðafræðum.

Ljósrit

2. vika: 11. – 15. janúar

Almennt um trúarbrögð Lesefni eftir Ninian Smart (ljósrit)

3. vika: 18. – 22. janúar

Gyðingdómur Ljósrit/efni frá kennurum

4. vika: 25. – 29. janúar

Gyðingdómur Ljósrit/efni frá kennurum og Nótt

5. vika: 1. – 5. febrúar Nemendamótsvika

Kristindómur Trúarbrögð heimsins: Ljósrit/efni frá kennurum

6. vika: 8. – 12. febrúar

Kristindómur Trúarbrögð heimsins: Ljósrit/efni frá kennurum

7. vika: 15. – 19. febrúar

Islam Trúarbrögð heimsins: Ljósrit/efni frá kennurum

8. vika: 22. – 26. febrúar

Islam Trúarbrögð heimsins: Ljósrit/efni frá kennurum

9. vika: 1. – 5. mars

Islam

Trúarbrögð heimsins: Ljósrit/efni frá kennurum og Yacoubian-byggingin

10. vika: 8. -12. mars

Egyptaland Ljósrit/efni frá kennurum og Yacoubian-byggingin

11. vika: 15. – 19. mars

Egyptaland Ljósrit/efni frá kennurum og Yacoubian-byggingin

12. vika: 22. – 26. mars

Írak og Íran Ljósrit/efni frá kennurum

13. vika: 7. – 9. apríl

Írak og Íran Ljósrit/efni frá kennurum

14. vika 12. – 16. apríl

Efni kynnt síðar

15. vika 19. – 21. apríl

Efni kynnt síðar

Í áætlun um framvindu er gert ráð fyrir því að nemendur vinni ýmiss konar verkefni á misserinu, þar með talin framsöguerindi og kynningar, samkvæmt fyrirmælum sem gefin verða síðar.

Page 37: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Námsáætlun* fyrir vorönn 2010 í Nat 123 Kennarar: Sigurður Hlíðar, Sigurður Eggerts og Þórhalla Kennslubók: Efni og orka eftir Benedikt Ásgeirsson, Ingu Dóru Sigurðardóttur, Inga Ólafsson og

Ólaf Halldórsson * Með fyrirvara um breytingar

Námsmat: Skriflegt lokapróf í lok annar gildir 75%. Áfangapróf, heimaverkefni o.fl. gilda 25%.

Lesefni í kennslubók

Verkefni í kennslubók

Annarpróf + Verklegt

Fræðslu-myndir* o.fl.

4. – 8. janúar Kynning + Kafli 1

1 - 9

11. – 15. janúar Kaflar 1, 2 Kafli 2: 1-5;

18. – 22. janúar Kaflar 3.1 og 3.2

Kafli 3.1:1-7

25. - 29. janúar. Kafli 3.2 Kafli 3.2: 1-9

1. – 5. feb. Nem.mót

Kafli 3.3 Efnafr. (öld uppg.) Þr.

8. – 12. febrúar Kafli3.3

15. – 19. febrúar Kafli 3.3 Kafli 3.3: 1-22 Annarpróf: Kaflar 1,2,3

Eðlisfr. (öld uppg.) Fi.

22.– 26. febrúar Kafli 4.1 Hreyf. hluta í geimnum. Þr.

1. – 5. mars Kafli 4.1 Kafli 4.1: 1-25

8. – 12. mars Kafli 4.2 K. 4.2:1-11

15. – 19. mars Kafli 4.3 K. 4.3: 1-5

22. – 26. mars. Kafli 5 Kafli 5: 1-24

29.mars –2. apríl Páskar

7. – 9. apríl Kafli 6

12. – 16. apríl Kaflar 7&8 Kafli 7: 1 + Hver eru helstu einkenni lífrænna efna? Kafli 8: 1-11 og 13-22

Annarpróf Kaflar 4,5,6

Fyrirl. nem.

19.–23. apríl. Kafli 8& Upprifjun

Fyrirl. nem.

26. apríl Upprifjun

Page 38: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

REK 203 Námsáætlun

Viðskiptasvið - 5. bekkur. Vorönn 2010. Námslýsing: Upprifjun á grundvallarhugtökum hagfræðinnar. Mismunandi tegundir af teygni. Kynning á framleiðslufræði, Afkastalögmálið og innkaup. Helstu hugtök kostnaðarfræða. Markaðsform og verðmyndun. Hámörkun hagnaðar. Útreikningar. Markmið: Að nemendur: Öðlist skilning á hugtökum rekstrarhagfræðinnar og geri sér ljósa hagfræðilegu hliðina á

rekstri fyrirtækja. Öðlist skilning á mismunandi markaðsumhverfi sem fyrirtæki starfa í. Þjálfist í að nota stærðfræði og upplýsingatækni við lausn hagfræðilegra viðfangsefna. Kennsluefni: Kaflar 1 - 5 kennsluhefti og verkefnahefti, sjá neðar. Inngangur og upprifjun kafli 1 Teygni kafli 2 Framleiðsla kafli 3 Kostnaður kafli 4 Markaðsform og verðmyndun kafli 5 Ath. 1: Innbyrðis vægi milli efnisflokka er mismikið. Ath. 2: Í byrjun hvers kafla í kennsluheftinu eru talin upp helstu atriði sem ætlast er til að nemendur kunni skil á að lokinni yfirferð á kaflanum og gerð verkefna sem honum tilheyra. Kennsluhættir: Kennslan verður í formi fyrirlestra, skýringardæma og viðræðna við nemendur. Nemendur þurfa að vinna verkefni bæði heima og í tíma. Kennslugögn: REKSTRARHAGFRÆÐI fyrir framhaldsskóla HAG 203 Kennsluhefti Hrönn Pálsdóttir, 2008 Verkefnahefti í Rekstrarhagfræði REK203 og aukadæmi Ítarefni: Ágúst Einarsson: Rekstrarhagfræði, Mál og menning, 2005 Námsmat: Skyndipróf og verkefni 25% Lokapróf 75% Tvö skyndipróf verða haldin og nemendur skila einu hópverkefni. Tvær hæstu einkunnirnar gilda. Með fyrirvara um breytingar.

Page 39: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Dags. Vika Lesefni Námsefni Dæmi

4/1 - 8/1 1 Kafli 1 Kynning á áfanganum K. 1, bls. 7 – 18. Gera: 1-1 : 1-10.

11/1 - 15/1 2 Kafli 2 K. 2, bls. 19 - 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

18/1 - 22/1 3 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

25/1 - 29/1 4 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

1/2 - 3/2 5 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

8/2 - 12/2 6 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

15/2 - 19/2 7 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

22/2 - 26/2 8 Kafli 4 Próf

K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

1/3 - 5/3 9 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

8/3 - 12/3 10 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

15/3 - 19/3 11 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-16.

22/3 - 26/3 12 Kafli 5

Próf K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-16.

7/4 - 9/4 13 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-16.

12/4 - 16/4 14 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Gera: 5-1 : 5-16.

19/4 - 21/4 15 Kafli 5

Verkefnaskil K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Upprifjun

Gera: 5-1 : 5-16. Aukadæmi

Page 40: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Kennsluáætlun REK313 Markmið Markmið með kennslu í rekstrarhagfræði í 5. bekk á hagfræðibraut er að gera nemendur færa um skilja og nota helstu hugtök rekstrarhagfræðinnar. Sérstök áhersla er lögð á að nemendur tileinki sér tæknilega hlið námsefnisins og geti nýtt sér stærðfræði við lausn hagrænna vandamála. Þá er stefnt að því að nemendur skilji tilgang og takmörk þess að setja hagræn vandamál fram á stærðfræðilegan hátt. Námsefni Economics eftir Gregory Mankiw (2006 eða nýrri). Verður einnig notuð í 6. bekk. Dæmahefti REK313 eftir Tómas Sölvason Ýmis gögn í skjalahólfi Ýmsu öðru efni kann að vera dreift og verður netið nýtt í því samhengi. Helstu námsþættir Verðmyndun við mismunandi markaðsform, fullkomin samkeppni, einkasölusamkeppni, verðleiðsögn, fákeppni, tvíkeppni einokun, verðaðgreining og leikjafræði (e. game theory). Hagkvæmasta val fyrirtækis á magni og verði við ólík markaðsform og kostnaðarskilyrði. Hámörkun hagnaðar, 0-punktar, lágmörkun kostnaðar, stöðvun framleiðslu til skamms tíma og lokun fyrirtækis. Neytendaábati, framleiðendaábati og velferðartap. Arðgerðir til örvunar samkeppni, samkeppnislög Námsmat Kennaraeinkunn samanstendur af lokaprófi (70%), skyndiprófum (20%), og ástundun 10%. Kennarar - Samskipti Vilji nemendur koma á framfæri athugasemdum eða spurningum er best að senda þær í tölvupósti á [email protected]. Ýmsu efni, t.d. glósum, glærum, ítarefni o.fl. er dreift í gegnum tölvukerfi skólans. LESEFNI TIL PRÓFS:

Lesefni í Mankiw Dæmahefti Kynning og uppbygging fagsins. Kafli 14 Fyrirtæki á mörkuðum Kafli 14 Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Dæmi 14.1-14.10 Kafli 15 Einokun Kafli 15 Einokun

Dæmi 15.1-15.14 Kafli 16 Fákeppni Kafli 16 Fákeppni

Dæmi 16.1-16.11 Kafli 17 Einkasölusameppni

Page 41: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Mjög mikilvægt er að lesa vel glósur úr tímum og glærusöfn og annað efni á neti skólans.

Page 42: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

SAG 143 - Á slóðum helfararinnar Vorönn 2010

Áfangalýsing

Saga nasismans, síðari heimsstyrjaldarinnar, Póllands/Þýskalands, gyðinga og útrýmingar á hendur þeim verður rakin í máli og myndum. Einnig verður ógnarstjórn og grimmdarverk Stalíns tekin til umfjöllunar. Lesnar verða valdar greinar um efnið ásamt því sem heimildamyndir og önnur miðlunarform verða notuð eftir fremsta megni.

Markmið

Að nemendur afli sér yfirgripsmikillar þekkingar á helförinni og örlögum Gyðinga og ýmissa annarra samfélagshópa í þriðja ríkinu. Jafnframt öðlist þeir djúpan skilning á sögu og hugmyndafræði nasimans og þeim þjóðfélagsaðstæðum sem hann spratt upp úr. Nemendur kynnist samfélagi og menningu í Póllandi og austurhluta Þýskalands. Þeir fræðast einnig um hugtakið fjöldamorð og ógnarstjórn, einkum með skírskotun til valdatíma Jósefs Stalín.

Námsmat

3 námslotur sem hver gildir 25% Próf tekið í mars 25% Ekkert lokapróf er í áfanganum

Námsgögn

Hefti tekið saman af kennurum námskeiðsins. Kennarar sjá um sölu námsheftis í tímum og í vinnuherbergi sínu (Skrifstofuvélar).

Page 43: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

SAG 203: Námsáætlun

Kennarar: Árni Hermannsson, Bessí Jóhannsdóttir, Eiríkur K. Björnsson, Hallur Örn Jónsson, Heiðrún Geirsdóttir og Hulda S. Sigtryggsdóttir. Bækur: Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir.: Íslands- og mannkynssaga NB II. Frá lokum

18. aldar til aldamóta 2000. Nýja bókafélagið. Rv. 2001. Viðbótarefni frá kennurum. Lýsing: Í SAG203 er fjallað um Íslands- og mannkynssögu 18.,19., 20. aldar. Markmið:

að nemendur hafi þekkingu og skilning á sögu síðustu alda og þeim miklu breytingum sem urðu í sögu mannkyns frá nítjándu öld til okkar dags.

að nemendur kunni skil á framþróun í okkar heimshluta síðustu aldir og tengslum hans við aðrar heimsálfur og hafi glögga sýn á helstu þætti í sögu tuttugustu aldar.

að nemendur geti metið gildi og áreiðanleik heimilda, gert sér grein fyrir ólíkum sögulegum skýringum, tekið þátt í skoðanaskiptum og metið ólík sjónarhorn sögulegra álitamála.

að nemendur geti komið á framfæri með fjölbreyttum hætti þekkingu sinni og skilningi á sögulegum fyrirbærum, hvort heldur í ræðu eða riti, gegnum net eða aðra miðla.

að nemendur öðlist lifandi áhuga á sögu og þátttöku í þjóðfélagsumræðu.

Nánar um markmið sögunnar almennt og áfangamarkmið, sjá bls. 85 – 89 í Aðalnámskrá framhaldsskóla. Samfélagsgreinar (http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar//nr/307).

Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar

kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda; úr námsefninu sjálfu eða öðru sem því tengist.

Námsmat: Einkunn í áfanganum er samsett úr eftirfarandi þáttum:

Lokapróf í maí: 60%. Vinnueinkunn: 40%. Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur).

Framvinda:

Tími Námsefni Bækur/námsgögn

1. vika: 4. – 8. jan.

Námsáætlun og landafræði. Inngangur. Byltingar- og stríðstímar.

Íslands- og mannkynssaga NB II

(hér eftir NB II), bls. 10-35

Page 44: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

2. vika: 11. – 15. jan.

Frá Vínarfundi til þjóðfundar

NB II, bls. 36-56.

3. vika: 18. – 22. jan.

Iðnbylting og borgarlíf NB II, bls. 57 – 77.

4. vika: 25. – 29. jan.

Íslenskt samfélag á 19. öld.

NB II, bls. 78 – 96.

5. vika: 1. – 3. feb. (Nem.mót 4. og 5.)

Þjóðerni, ríkjamyndun og sjálfstæðisbarátta. Helstu stjórnmálastefnur.

NB II, bls. 97 – 108. Viðbótarefni frá kennurum.

6. vika: 8. – 12. feb.

Vesturheimsferðir og nýlendustefna. NB II, bls. 109 – 126.

7. vika: 15. – 19. feb.

20. öldin. Aldamót. NB II, bls. 127 – 151.

8. vika: 22. – 26. feb.

Stormasöm ár. NB II, bls. 152 – 169.

9. vika: 1. – 5. mars

Stormasöm ár. NB II, bls. 169 – 179.

10. vika: 8. – 12. mars

Mannkynssagan tekur nýja stefnu. NB II, bls. 180 – 186.

11. vika: 15. – 19. mars

Mannkynssagan tekur nýja stefnu. NB II, bls. 187 – 195.

12. vika: 22. – 26. mars (Síðasta vika fyrir páskafrí)

Heimsstyrjöldin síðari. NB II, bls. 196 – 213.

13. vika: 7. – 9. apríl (mi – fö)

Austur og vestur. NB II, bls.2 14 – 229.

14. vika: 12. – 16. apríl

Austur og vestur. NB II, bls. 229 - 239.

15. vika: 19. – 21. apríl (sumard. fyrsti 22. apríl, dimmission 23. apríl)

Uppgjör og upprifjun, ef tími vinnst til

Page 45: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

SAG 303 Námsáætlun

Lesefni: Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir: Íslands- og mannkynssaga NB II. Frá lokum

18. aldar til aldamóta 2000. Nýja bókafélagið. Rv. 2001. Heiðrún Geirsdóttir o.fl. Þættir úr menningarsögu NB. Nýja bókafélagið. Rv. 2004 Aukaefni frá kennurum. Kennarar: Árni Hermannsson, Eiríkur K. Björnsson og Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir. Námsefni: Námsefnið skiptist raunar í tvo þætti. Í fyrri þættinum verður farið yfir sögu seinni hluta 20. aldar og allt til dagsins í dag. Í seinni hlutanum verður farið í menningarsögu síðustu þriggja alda. Bækurnar liggja til grundvallar en kennarar munu bæta við efni. Námsmat: Lokaeinkunnin skiptist í tvo hluta. Annars vegar lokaprófið sem gildir 60% og hins vegar skyndipróf, verkefni, ástundun og frammistöðu í tímum sem gildir 40%. Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur).

Yfirferð:

Vikur Námsefni Bækur/námsgögn

1. vika 4. – 8. jan.

Góðæri. Ég á mér draum. Velferðarkerfi. Þorskar og þorskastríð.

Íslands- og mannkynssaga NB II (hér eftir NBII), bls. 239 – 248.

2. vika 11. – 15. jan.

Stjórnmál, síld og stóriðja. Börn náttúrunnar. Borgarlíf. Lög unga fólksins. Blómabörn. Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður?

NBII, bls. 248 – 263.

3. vika 18. – 22. jan.

Olía og erfiðleikar. Verðbólguár. NBII, bls. 263 – 269.

4. vika 25. – 29. jan.

Frjálsar þjóðir. Sjálfstæði. Fleira fólk. Gandhi. Indland og Pakistan.

NBII, bls. 269 – 273.

5. vika 1. – 3. feb. (Nem.mót 4. og 5.)

Kína. Alþýðulýðveldið Kína. Menningarbylting. Kínverjar skipta um gír. Asíuríki á uppleið.

NBII, bls. 273 – 280.

6. vika 8. – 12. feb.

Palestína og Ísrael. Arabar. Íslam. Rómanska Ameríka. Afríka. Svart og hvítt.

NBII, bls. 280 – 292.

Page 46: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

7. vika 15. – 19. feb.

Breytingar. Uppsveifla í aldarlok. Stjórnmál. Sameinuð Evrópa? Sundrung á Balkanskaga.

NBII, bls.292 – 300.

8. vika 22. – 26. feb.

Bandaríkin. Mýs og menn. Séð og heyrt. Mennt er máttur. Umhverfisvernd. Enginn er eyland.

NBII, bls.300 – 307.

9. vika 1. – 5. mars

Bandaríkin 1990 – 2010. Aukaefni frá

kennurum

10. vika 8. – 12. mars

Endurreisnin (forsaga). Holland blómstrar. Verslunarumsvif og menningarlíf. Söfnunarárátta og túlipanaflæði. Öld óhófs og upplýsinga. Munaður og sparsemi. Vatn og birta.

Efni frá kennurum

Þættir úr menningarsögu NB (hér eftir ÞM), bls. 137 – 148.

11. vika 15. – 19. mars

Alfræðin til fólksins. Raunir skop og ævintýri. Nýir tímar. Listalíf og menning. Blómaskeið í tónlist. Heimssýningar og listalíf. Handverk og listalíf.

ÞM, bls. 148 – 162.

12. vika 22. – 26. mars (Síðasta vika fyrir páskafrí)

Vöruhús og tískusveiflur. Íþróttir. Stefnuyfirlýsing sem nýjung. Ítalski fútúrisminn. Rússneski fútúrisminn. Dada. Súrrealismi.

ÞM, bls. 162 - 179.

13. vika 7. – 9. apríl (mi – fö)

Sigmund Freud. Lögmál ánægju og veruleika. Kenningar um drauma. Borgir í tímans rás. Upphaf og einkenni módernisma. Stórborgin þróast. Stórborgin í skáldskap og nútímabókmenntir.

ÞM, bls. 179 – 194.

14. vika 12. – 16. apríl

Listform aldarinnar. Þýskur expressjónismi og sovéskar kvikmyndir. Hljóðvæðing þögulla mynda. Ítalsk nýraunsæi. Franska nýbylgjan.

ÞM, bls. 194 – 203.

15. vika 19. – 21. apríl (sumard. fyrsti 22. apríl, dimmission 23. apríl)

Á eftir nútímanum. Leiðarsagnir og tvenndarkerfi. Ofurveruleiki og Disneyland. Póststrúktúralismi og merking.

ÞM, bls. 203 – 210.

Page 47: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Spænska 202 Kennsluáætlun

Kennarar: Hilda Torres Ortiz Svanlaug Pálsdóttir Unnur S. Eysteinsdóttir

Ingibjörg Böðvarsdóttir Kennslugögn: - Español en Marcha A1/A2 Lesbók og geisladiskur sem fylgir bókinni. Ný

útgáfa. - Español en Marcha Vinnubók

-Orðabók (upplýsingar hjá kennara) -Smásögur (upplýsingar hjá kennara)

Námsmat

2 skyndipróf (bæði gilda)

10%

Sagnapróf 5% Safnmappa 5% Skilaverkefni og vinnubók 15% Ástundun og virkni 5 % Hlustun og munnlegt próf 10 %

Lokapróf (Skriflegt próf í maí)

50 %

Til að ljúka áfanga þarf a.m.k. 5 í einkunn á lokaprófi. Athugasemdir: Til að ná góðum árangri er nauðsynlegt að mæta vel í tíma, undirbúa vel

hvern tíma (t.d. lesa og glósa hvern kafla og gera æfingar) vera virkur þátttakandi í kennslustundum og skila - verkefnum á réttum tíma. Athugið að kennari áskilur sér rétt til að

breyta kennsluáætlun ef þurfa þykir. - Á önninni verður farið yfir eftirfarandi kafla:

Tími Kafli Kennsluefni Verkefni / próf 1. vika 4/1-8/1

3

Kynning á áfanganum, bókinni og safnmöppu. Daglegar athafnir og

Vinnueinkunn 50%

Page 48: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

afturbeygðar sagnir og óreglulegar sagnir.

2. vika 11/1-15/1

3 Tíðaratviksorð, dagar/klukkan a-de.hasta-por, vinnustaðir

Vinnubók Skilaverkefni: Kynning á mér

3. vika 18/1-22/1

3 Matur – að biðja um morgunmat Sagnæfing

Vinnubók. Skilaverkefni: dagur í lífi þekktrar persónu.

4.vika 25/1-29/1

4 Að lýsa húsinu sínu, raðtölur (1.-10.)

Vinnubók.

5. vika 1/2-5/2 (Nemó)

4 Smásögur 1-5/Vídeó. Vinnubók

6 vika 8/2-12/2

4 Lýsa, herbergjum og húsgögnum. Hay og está(n)

Vinnubók Skilaverkefni: teikna mynd af húsi og lýsa einu herbergi.

7. vika 15/2-19/2

4 Á hóteli Skyndipróf

Vinnubók

8. vika 22/2-26/2

5 Að panta mat á veitingastað, spænskur matur

Vinnubók Munnlegt verkefni: samtal á veitingastað (handriti á að skila í portafoliomöppu)

9. vika 1/3-5/3

5 Að tala um það sem manni líkar, áhugamál, sögnin gustar, reglulegur boðháttur

Vinnubók

10 vika 8/3-12/3

5 Að skilja mataruppskriftir, boðháttur, Vinnubók Vídeóverkefni: mataruppskrift (handriti á að skila í portafoliomöppu)

11. vika 15/3-19/3

6 Leiðbeiningar um hvernig á að ferðast með „metro".

Vinnubók

12. vika 22/3-26/3

Skyndipróf /Sagnæfing

Vinnubók

13. vika 7/4-9/4

6 Að veita upplýsingar og biðja um greiða, óreglulegur boðháttur ¿Puede(s) + nh.?

Vinnubók

14.vika 12/4-16/4

6 Að lýsa hverfinu, ser og estar Vinnubók

15. vika 19/4-23/4

Hlustun- og munnlegt próf Vinnubók

16. vika 26/4-28/4

Upprifjun – skil á safnmöppu/munnlegt próf

Page 49: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Spænska 303

Kennarar: Hilda Torres Ortiz

Svanlaug Pálsdóttir. Unnur S. Eysteinsdóttir. Ingibjörg Böðvarsdóttir

Kennslugögn: -“Ele. Curso de español para extranjeros 2”. Lesbók, vinnubók geisladiskar sem fylgja bókunum. --“Moros en la costa”

Höf: Dolores Soler-Espiauba - Orðabók (spænsk-ensk, ensk-spænsk, eða spænsk-íslensk) -Ýmsar æfingar og glósur frá kennara. Áfangalýsing:

Haldið verður áfram þaðan sem frá var horfið á þriðju önn. Nemendur verða áfram æfðir í ritun, málfræði, hlustun, framburði og lestri. Áhersla verður lögð á lesskilning og að nemendur auki talfærni sína í spænsku. Gerð verða verkefni úr vinnubók og frá kennara.

Markmið áfangans:

Að nemendur: -auki færni sína í spænskum framburði. -geti skilið einföld fyrirmæli á spænsku og náð upplýsingum úr talmáli sem tengist viðfangsefni áfangans. -geti skilið einfalda texta sem tengjast viðfangsefni áfangans og skilið meginatriði lengri texta á einföldu máli. -geti svarað einföldum spurnigum um eigin hagi og skipst á upplýsingum við spænskumælandi, sem tengist viðfangsefni áfangans. -þjálfist í ritun og geti komið frá sér stuttum textum, bréfum og lýsingum, sem tengist viðfangsefni áfangans. -fræðist um spænska tungu og útbreiðslu hennar -fræðist um menningu og daglegt líf á Spáni og í Rómönsku Ameríku

Áætlun um yfirferð: -Kenndar verða 6 kennslustundir á viku. -Kaflar 6-15 í ele 2. -Moros en la costa.

Vika Námsefni Verkefni

1. 4-8/1 Lokið við 6 kafla-Beint andlag Vinnubók og verkefni frá

kennara.

2.

11-15/1

6-7. kafli í ele 2. Estar+Gerundio. Léttlestrarbók Vinnubók og verkefni frá

kennara. skilaverkefni hvað

Page 50: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

gerðir þú í dag og hvað ætlar

þú að gera á morgun?

1. 3.

2. 18-22/1

7-8.kafli í ele 2. Að segja frá ferðalagi. Þátíð (Pret. Ind.)

Léttlestrarbók

Vinnubók og verkefni frá

kennara.

3. 4.

4. 25-29/1

8.kafli í ele 2. Að segja frá ferðalagi. Þátíð (Pret. Ind.)

Léttlestrarbók

Vinnubók og verkefni frá

kennara.skilaverkefni póstkort

5. 1-3/2 Nemóvika

6. 5.

7. 8-12/2

9.kafli í ele 2. Að segja frá lífi manneskju. Þátíð (Pret.

Ind.) Léttlestrarbók

Vinnubók og verkefni frá

kennara. skilaverkefni ævisaga

ættingja.

8. 6.

9. 15-19/2

11 kafli í Ele 2 – Að tala um veðrið.

Léttlestrarbók SAGNAPRÓF

Vinnubók og verkefni frá

kennara. skilaverkefni að segja

frá (munnlega) veðrinu í

einhverju landinu

10. 7.

11. 22-26/2

10. kafli í ele 2 boðháttur

Léttlestrarbók KAFLAPRÓF

Vinnubók og verkefni frá

kennara.

12. 8.

13. 1-5/3

13.kafli í ele 2. Minningar úr barnæsku, lýsa

mannseskum, stöðum og hlutum sem þú gerðir

venjulega. Þátíð (Pret. Imp.) Léttlestrarbók

Vinnubók og verkefni frá

kennara..

14. 9.

15. 8-12/3

13 kafli framhald skilaverkefni að segja frá æsku

þinni.

16. 10.

17. 15-19/3

10. kafli í ele 2 boðháttur

Léttlestrarbók

Vinnubók og verkefni frá

kennara.

18. 11.

19. 22-26/2

14. kafli í ele 2. Að lýsa hlutum, segja frá til hvers þeir

eru notaðir, úr hverju þeir eru. Að segja frá gjöfum.

Beint andlag og óbeint andlag.(od+oi) Léttlestrarbók.

SAGNAPRÓF

Vinnubók og verkefni frá

kennara. skilaverkefni beint og

óbeint andlag.

20. Páskafrí

21. 12.-13.

22. 7-16/4

KAFLAPRÓF

15. kafli í ele 2. Að segja frá hlutum sem þú munt gera

og sem munu gerast, segja hvað þú haldir að muni

Vinnubók og verkefni frá kennara.skilaverkefni segðu frá einhverju sem mun gerast í félaga í framtíðinni.

Page 51: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

23. gerast í framtíðinni. Framtíð (Futuro). Léttlestrarbók

24. 14.-15

25. 19-26/4

Lokaverkefni

Hlustunar- og munnlegt próf

Skila SAFNMÖPPU

Lokaverkefni bíómynd.

Athugasemdir: Til að ná góðum árangri er nauðsynlegt að mæta vel í tíma, undirbúa vel

hvern tíma (t.d. lesa og glósa hvern kafla og gera æfingar) og vera virkur þátttakandi í kennslustundum og skila verkefnum á réttum tíma. Safnmappan á að innilhalda eftirfarandi: Forsíða Kynning á ykkur Verkefni (sjá áætlun hér fyrir ofan) Leiðrétt verkefni Einstaklingsverkefni Sjálfsmat Málfræðiæfingar

Vinnueinkunn 50% Skilaverkefni 10% Safnmappa 5% Lokaverkefni 10% Kaflapróf 10% (bæði gilda) Ástundun 5% Sagnapróf 5% (bæði gilda) Hlustunarpróf 5% Lokapróf 50% Kennarar áskilja sér rétt til að breyta vægi einstakra námsþátta ef þurfa þykir.

Page 52: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Spænska 403

Kennari: Unnur S. Eysteinsdóttir, Hilda Torres, Svanlaug Pálsdóttir.

Áætlun um yfirferð: -Kaflar 2-8 í Ele (bláa bókin) -„El hombre del bar“ –kaflar 6-15. Lokapróf 50% Ath. að til að vinnueinkunn gildi þarf að ná 5 eða hærra á lokaprófi. Kennaraeink: 50% Skyndipróf 10% Hlustanir 5% Fyrirlestur 5% Lokaverkefni (tímarit) 10% Ritanir og önnur verkefni 10% Munnlegt próf 5% Ástundun, virkni og hegðun í tímum 5% Kennarar áskilja sér rétt til að breyta vægi einstakra námsþátta ef þurfa þykir.

Vika Námsefni Verkefni

1 4-8/1

Kynning á áfanga 2. kafli. Hvernig kynntist þú besta vini þínum? Að lýsa vini, segja frá í þátíð og útskýra orsök og afleiðingu atburða.(Bls.110,11 og 113 lesb.) Pretérito imperfecto/ Pretérito indefinido

2 11-15/1

2. kafli. Hvernig kynntist þú besta vini þínum? Að lýsa vini, segja frá í þátíð. Pretérito imperfecto/ Pretérito indefinido

Vinnubók Skilaverkefni: besti vinur minn.

3-4 vika (18-29/1)

3. kafli. Hinn spænskumælandi heimur. Orðaforði sem tengist ferðalögum og landslagi. El hombre del bar 6-7.

Vinnubók Fyrirlestrar

6 (8-12/2)

4.kafli. Hvað er í gangi í lífi þínu? Segja frá lífi sínu, spyrja aðra út í líf þeirra, tjá gleði, sorg...Pretérito pluscuamperfecto, Pretérito imperfecto/ Pretérito indefinido. El hombre del bar(8-9)

Vinnubók Munnlegt verkefni

7 (15-19/2).

Kaflapróf (2-4 kafli) Tapas partý Vinna við blað

Page 53: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

8-9 (22/2-5/3)

5. kafli. Persónuleiki og tilfinningar. Að lýsa persónuleika, samböndum fólks á milli, áhrifum fólks á þig, tilfinningum og breytingum á skapi. El hombre del bar (10-11)

Vinnubók Ýmis verkefni

10 (1-5/3)

7. kafli (fyrri hluti) Heilbrigt líferni. Boðhættir, neikv. og jákvæður. Andlagsfornöfn El hombre del bar (12-13)

11 (8-12/3)

6. kafli. Óskir og áform. Lýsa óskum og áformum við ákveðnar aðstæður í framtíðinni. Presente de Subjuntivo. El hombre del bar (14-15)

Vinnubók

12 (15-19/3)

7. kafli. Að lýsa vandamálum, að biðja um og gefa ráð, að setja sig í spor annarra. Að taka við ráðleggingum. Imperativo afirmativo, Imperativo negativo, condicional simple.

Vinnubók Munnlegt verkefni

13 22-26/3

Kaflapróf Vinna við blað

14 (8-9/4)

Vinna við blað Tímastíll

15 (12-16/4)

Skil á lokaverkefni

16 Munnlegtpróf-Lokaverkefni (kynning) og hlustunarpróf

Nánari upplýsingar hjá kennara

Page 54: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Spænska 503 Kennari: Hilda Torres Kennslugögn: -„Ele. Curso de español para extranjeros. Intermedio. Höfundar: Virgilio

Borobio, Ramón Palencia“ Lesbók, vinnubók og geisladiskur sem fylgir bókunum.

-„Ele. Curso de español para extranjeros. Avanzado. Höfundar: Virgilio Borobio, Ramón Palencia“ Lesbók og vinnubók.

Smásögur og ljósrit frá kennara -Ýmsar æfingar og glósur frá kennara. Nemendur munu afla sér efnis á netinu, bókasöfnum og fleiri stöðum en

rík áhersla verur lögð á sjálfstæða vinnu nemenda. Áætlun um yfirferð: Kenndir verða 6 tímar a víku.

Vika Námsefni Verkefni

1. vika 4-8 janúar

7. kafli. La salud. Vina sana. Deportes y actividades. Heilbrigt líferni. Að lýsa vandamálum, að biðja um og gefa ráð, að setja sig í spor annarra. Að taka við ráðleggingum. Imperativo afirmativo, Imperativo negativo, condicional simple.

Vinnubók Ýmis verkefni

2. vika 11-15 janúar

6. kafli. Deseos. Fiestas. Celebraciones. Óskir og áform. Lýsa óskum og áformum við ákveðnar aðstæður í framtíðinni. Presente de Subjuntivo.

Vinnubók Ýmis verkefni Sagnapróf

3. vika 18-22 janúar

8. kafli. Citas famosas. Mensajes. Tilvitnanir og frægar setningar. Að segja frá því sem einhver annar sagði, að biðja einhvern fyrir skilaboð, að koma skilaboðum og beiðnum til skila. Estilo indirecto.

Vinnubók Ýmis verkefni

4.vika 251-29 janúar

11. kafli. El tiempo libre. Frístundir. Ákveða stefnumót, að þekkjast boð einhvers, að setja skilyrði fyrir einhverju, að meta og lýsa kvikmynd, að tala um efni kvikmyndar og boðskap hennar. Presente de subjuntivo, ser/estar.

Vinnubók Ýmis verkefni

5. vika 1-5 febrúar (Nemó)

Kaflapróf

Bíómynd

Ritgerð

6. vika 8-12 febrúar

10.kafli. Sucesos y anécdotas. Bromas. Atburðir og brandarar. Að segja frá því sem gerðist, atburðum, atvikum og að segja brandara. Pretérito imperfecto/ Pretérito indefinido, Pretérito pluscuamperfecto.

Verkefni Ýmis verkefni

7. vika 15-19 febrúar

11. kafli. El tiempo libre. El cine. La salsa. Frístundir. Ákveða stefnumót/hitting, að þekkjast boð einhvers, að setja skilyrði fyrir einhverju, að meta og lýsa kvikmynd, að tala um efni kvikmyndar og boðskap hennar. Presente de subjuntivo, ser/estar.

Verkefni Ýmis verkefni

8. vika 22 – 26 febrúar

Música, salsa, flamenco Bíómynd

Ritgerð

9. vika Lección 2. El futuro. Framtíð Verkefni

Page 55: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

1-5 mars

Að koma með tilgátur um framtíðina. Að tala um og spá í framtíðina . Setningar í framsöguhætti og viðtengingarhætti.

Ýmis verkefni

10 vika 8 – 12 mars

Lección 3. Problemas contemporáneos Nútímaleg vandamál. Að tjá skoðanir sýnar og færa rök fyrir þeim. Að færa rök með og á móti. Pretérito imperfecto del subjuntivo

Verkefni Ýmis verkefni

11. vika 15-19 mars

Lección 4. Condiciones de vida Lífsskilyrði oggæði lífsins. Að lýsapersónueinkennum. Pretérito imperfecto del subjuntivo. Condicional.

Verkefni Ýmis verkefni Sagnapróf

12. vika 22-26 mars

Lección 5., Hechos importantes en la vida de una persona. Sentimientos. Mikilvægis atburðir í lífi einnar manneskju. Tilfinningar. Futuro compuesto, indicativo, subjuntivo.

Verkefni Ýmis verkefni

13. vika 7-9 april

Lección 7. La publicidad. Auglýsingar. Preposiciones, construcciones pasivas, imperativo afirmativo y negativo,objeto directo e indirecto.

Verkefni Ýmis verkefni

Kaflapróf 14.vika 12-16 april

Lección 9. El carácter. Las relaciones personales. Sentimientos (2) Að lýsa persónueinkennum. Að tjá langanir sínar og óskir. Expresiones con subjuntivo.

Verkefni Ýmis verkefni

15. vika 19-23 april

Lokaverkefni - Exposiciones

- La revista

16. vika 26/4-28/4

Munnlegt próf

Page 56: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

STÆ 203

Kennarar ÁRB, BjK, HKn, IDS, MMO, SBG.

Kennslubók STÆ 203 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson.

Kennslugögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki er leyft að hafa fullkomnari reiknivél í prófum en CASIO 9850. Námsmarkmið

Nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætluninni.

Nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætluninni.

Nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum, vanda uppsetningu og frágang verkefna.

Námsmat

15% tímapróf á önninni. Tímaprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra.

10% ástundun sem byggir m.a. á heimvinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum.

75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Tími Bls. Efni Athugið Dæmi 1 ½ vika 15. jan

Bls. 21-39

Heiltölureikningur, brotareikningur

Sanna reglu 2.2 : Fjöldi frumtalna… Sanna reglu 2.12: Rótin af 2…

Æf.2.1A: 2 Æf.2.1B:1,2,3,4 Æf.2.2A:1,3,5 Æf.2.2B:1,2 Æf.2.2C:1,2,3 annar hver liður

1 vika 22. jan

Bls. 9-18

Stak, mengjaritháttur, talnamengi, mengjaaðgerðir

Æf.1.1 : 1,2,5,6 Æf.1.2 : 1,3,4,5,6

Page 57: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Aukablað með mengjamyndum

Verkefni 1 2,3,5,7,9 1 vika 29.jan

Bls. 40-45 Algildi, biltákn, námundun

Sleppa reglu 2.14 Æf.2.3A:1,2,3,4

Verkefni 2 1-10,12,14-21, 23,24,28,29,30,35

1½ vika 12.feb.

Bls. 51-62 Liðun, þáttun, brotareikningur

Sleppa reglu 3.7 Æf.3.1:1,2,3,4,5,8,9 Æf.3.2:1,2,3

Verkefni 3 6,8,10,19,24,27,30,…71,73-81 2 vikur 26.feb

Bls. 67-82

Annars stigs jöfnur, algildisjöfnur, línulegar ójöfnur, annars stigs ójöfnur, algildis ójöfnur

Sanna reglu 4.1 : Lausn 2. stigs… Sanna reglu 4.2 : Summa lausna…

Æf.4.1A:1,2,4,5,8,9,11,12 Æf.4.1B:1 Æf.4.2A:1,2,3,4 Æf.4.2B: 1a,b,c,d Æf.4.2C: 1

Verkefni 4

10,14,15,16,19,21,22,25,26,27,29,30,38,41-49,53,55,57,59,69,71, 72,73,75

1 vika 5.mars

Bls. 85-97 Heil veldi og rætur Sanna reglu 5.9 : 4. rótarreglan

Æf.5.1:1,2,3 Æf.5.2:1,2,3,4,5,8 Æf.5.3:1,2

Verkefni 5 1,2,3,4,6,7,8,9ac,11e,12ad,14d

2 vikur 19.mars

Bls.101-115 Margliður Sleppa reglu 6.2 Sleppa reglu 6.4

Æf.6.1A:1,2,3,4 Æf.6.1B:1,2,3 Æf.6.1C:1 Æf.6.1D:1,2,3,5, aukad Æf.6.1E:1,2

Verkefni 6 1,3,6,10fj,12df,13c 2 vikur 14.apríl

Bls.117-132 Hnitakerfið Línan Fleygboginn

Æf.7.1A:1,2 + dæmablað Æf.7.1B:1,3,4,5,6,7,8,11a Æf.7.1C:1,2,3

Verkefni 7 1,2,3,5,6,7,8 1 vika 23.apríl

bls. 139-146 Fallafræði

Æf.8.1A: 2abcghi, 3ace, 4ace, 5, 6, 8cfi, 9bcd, 11ace, 12c,13 Æfing 8.1B: 1,5

Page 58: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Stærðfræði - Stæ303 Kennarar BeR, BjK, HKn, HrP, MMO, SvÞ. Námsbækur Stæ 303 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson. Námsgögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki er leyft að hafa fullkomnari reiknivél í prófum en CASIO 9850. Námsmarkmið

Nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætluninni.

Nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætlunni.

Nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum og vanda uppsetningu og frágang verkefna.

Námsmat

„Undirbúin“ eða „óundirbúin” tímapróf á önninni gilda15% af lokaeinkunn. Hér verður metinn árangur í tveimur þeirra.

Einkunn fyrir ástundun gildir 10% af lokaeinkunn. Hún byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, mati á heimadæmum og öðrum verkefnum.

Einkunn í prófi í lok annarinnar gildir 75% af lokaeinkunn. Prófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Page 59: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. STÆ 303 Vor 10

Tími Bls. Dæmi Athugasemdir Vika 1 (4.-8. janúar)

9-17 Æf. 1.1.A Æf. 1.1.B

Vika 2 (11.-15. jan)

18-25 Æf. 1.1.C Æf. 1.1.D 1,2,4,5,6 Æf. 1.1.E 1-5,7

Sleppa reglu 1.7.

1. Vika 3 2. (18.-22. jan)

29-36 Æf 1.1.F Æf 1.1.G

Sleppa reglu 1.10 Sanna reglu 1.11 lið 1. Sanna reglu 1.13. Sanna reglu 1.16

Vika 4 (25.-29. jan)

37 - 43 Æf. 1.2.A Æf. 1.2.B

Sleppa reglu 1.17 1.20 1.21 1.24. Sanna reglu 1.19.

Vika 5 (1.-5. febrúar)

Verkefni 1 5-16, 20,21,22,23,24,28,29,32,35.

Vika 6 (8.-12. feb)

51 – 60

Æf. 2.1.A Æf. 2.1.B 1,2 Æf. 2.1.C 1,3 ( Hér má sleppa cotangens)

Sleppa reglu 2.4 2.5. 2.7 Sanna reglu 2.3.

Vika 7 (15.-19. feb)

60 - 69 Æf. 2.1.D Æf. 2.2.A 1 a,b 2, a,b, 3

Sleppa reglu 2.11 2.12 2.13. Sanna reglu 2.6.

Vika 8 (22.-26. feb)

70 - 74 Æf. 2.2.D 1,2,4,10,11,14,19

Sleppa reglu 2.15. Sleppa reglu 2.17. Sanna reglu 2.14 lið 1, 2, 3, 4. Sanna reglu 2.16 alla liði

Verkefni 2 1-12, 19 ab

Vika 9 (1.-5. mars)

85-90 Æf. 3.1.A 1 - 4,6,8 Sleppa reglu 3.4.

Verkefni 3 1-5,10,

Vika 10 (8.-12. mars)

101 - 106 Æf. 4.1.A 1,2a,4ab,5ab,6,7ab,8,9.

Hringur.

Page 60: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Vika 11 (15.-19. mars)

107 - 110 Æf. 4.2.A Sporbaugur.

Verkefni 4 1a,2a,3ab,4,5,6,7,8,9,10,12,13,

Vika 12 (7.-13. apríl)

119 - 129 Æf. 5.1.A 1,2, 3, 5 Æf. 5.2.A 1,2 Æf. 5.2.B 1 – 3, 5

Stikun hrings og línu. Almenn jafna línu.

Vika 13 (14.-20. apríl)

129 – 138 Æfing 5.3.A 1,2,3,6 (sl. c)

Ofanvarp punkts og ofanvarp vigurs.

Verkefni 5 1,2,4,5,6,9,10,12,23,25

Vika 14 (21.-28. apríl)

141 - 145 Æf. 6.1.A 1,2 Æf. 6.1.B 1 Æf. 6.1.C 1,2

Verkefni 6 1,2,3,6ab.

Page 61: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Stærðfræði - Stæ363 Kennarar HKn og IDS Kennslubók Stærðfræði 3000 eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin. Kennslugögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum. Kennsluhættir Kennsla fer að mestu leyti fram með hefðbundnum hætti þ.e. innlögn kennara og dæmatímar. Nemendur þurfa ekki að geta sannað reglurnar. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Námsmat

15% tímapróf á önninni. Tímaprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra.

10% ástundun sem byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum.

75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. Námsáætlun

Tími Efni Athugið Bls. Dæmi

1½ vika 13. janúar

1. Kafli Vextir Vísisföll Lograr

14-47

11{54,57,58,60,61} 12{02,03,20,21,22,24,29,33,34,36} 13{01,02,04,06,09,12,13,21,22,25-27,29, 31,42-45,47,48} Ý.d.22 B.æ. 102,103,107,110,111,112 Dæmablað – Veldi, vísis, lograr

4 vikur 12. febrúar

Fall upprifjun 2. Kafli Vaxtarhraði Afleidur (Diffrun)

48-93 Sl. 60-62

21{04,05,06,08,11,16,21,23,24,26,33} 22{02,03,04,09,10,11} 23{03,06,07,09,16-18,26-29,32,36,38, 40,41,45,55-57,59-61,63-66,69,72} Ý.d. 18,20,21 Dæmablað – Diffrunardæmi Dæmablað – Fall 2128 2129 2320 2359 2367 d. 33 bls 85

3½ vikur 10. mars

3. Kafli Afleiður og notkun

94-112 118-137

31{02-09,12,13,15,22,24-27} 32{02,03,06,08,12,13}

Page 62: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Ý.d. stendur fyrir “Ýmis dæmi” B.æ. stendur fyrir “Blandaðar æfingar”

Ræð föll 32{56,57,58} Dæmablað – Ræð föll 32{43,44,46,47,50} Ý.d. 2,3,5,7,9,10,25

2 ½ vikur 26. mars

4. Kafli

Sleppa bls.150-155

138-167

41{05-10,17} 42{02-09,13-19} 43{03-08,10,11,16,19} Ý.d. 1 4 5 10 11 14 Kaflapr.1 1 2 5 7a 8a 9 10 16 17 Kaflapr.2 17

2 vikur 23. apríl

5. Kafli Sleppa bls.172-175

168-199 51{03-06} 53{04-06,09,16-18,29,32-34} 54{02,03,04,05,06,07,08,09}

Page 63: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Stærðfræði – Stæ503 Kennarar: BeR, IDS, STh, ThM Kennslubók: Stæ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Stæ403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Kennslugögn: Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum. Kennslulýsing Nemendur eiga að geta skilgreint hugtök og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í námsáætluninni. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Nemendur verða þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt mat á frágang við úrlausnir verkefna. Heimadæmi sem sett verða fyrir verða m.a. metin af frágangi og hvernig verkefnin eru leyst. Námsmat

15% tímapróf á önninni.

10% ástundun sem byggir m.a. á heimvinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum.

75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. Námsáætlun

Efni Athugið Bls. Tími Dæmi

Stæ403 164-194 1½ vika Æf. 5.1B 1,2,5 Æf. 5.2 Verk5 : 12,13,14,16,18,19

Óákveðið heildi Sanna: Reglu 1.4 18-22 1 vika Æf. 1.2:1,2abcd,4,5ac Flatarmál Sanna: Reglu 1.5 23-30 1½ vika Æf. 1.3: 1-14 Verkefni 1 14,17,18,20,21 Heildanleiki, undir-og yfirsumma

35-53 1 vika Æf. 2.1A: 1,2 Æf. 2.1B: 1,2,4,5abcd

Ákv. heildi og flatarmál 54-59 1 vika Æf. 2.2: 1

Verkefni 2 1,2,6,7abcd,8,12,13

12.feb. Sanna: 65-70 1 vika Æf. 3.1: 1,2,3,4

Page 64: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Andhverfur hornafallanna

Reglur 3.1 og 3.2

Heildunaraðferðir Sleppa reglum 3.12,3.13,314 Sanna reglu 3.6

71-99 3 vikur Æf. 3.2: 1a-f,2,3a Æf. 3.3: 1,2,3,4ab,5abd,6abc Æf. 3.4: 1,3,4

Verkefni 3 1,2,3,8,9,10,11,12,16ad,17ad,18ab, 19a,20ab

12.mars Diffurjöfnur

113-122 123-124

1½ vika

Æf. 4.1A: 1,2 Æf. 4.1B: 1,3 Æf. 4.1C: 1,2,3ad,4,5bd,6,8ab Dæmablöð

Verkefni 4 1,2,4,5,6,7,13,18

Þrepun 135-144 1½ vika Æf. 5.1: 1,2,3 Æf. 5.2: 1,2,3,4

Runur og raðir

Sleppa reglum 5.3,5.4,5.5,5.6 Sanna reglur 5.8 og 5.10

144-155 2 vikur Æf. 5.3A: 1 Æf. 5.3C: 1-7 Dæmablöð

Verkefni 5 1,2,3,4,9,10,15,16,17,18,19

Page 65: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Stærðfræði – Stæ503 Kennarar: BeR, IDS, STh, ThM Kennslubók: Stæ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Stæ403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Kennslugögn: Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum. Kennslulýsing Nemendur eiga að geta skilgreint hugtök og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í námsáætluninni. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Nemendur verða þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt mat á frágang við úrlausnir verkefna. Heimadæmi sem sett verða fyrir verða m.a. metin af frágangi og hvernig verkefnin eru leyst. Námsmat

15% tímapróf á önninni.

10% ástundun sem byggir m.a. á heimvinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum.

75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. Námsáætlun

Efni Athugið Bls. Tími Dæmi

Stæ403 164-194 1½ vika Æf. 5.1B 1,2,5 Æf. 5.2 Verk5 : 12,13,14,16,18,19

Óákveðið heildi Sanna: Reglu 1.4 18-22 1 vika Æf. 1.2:1,2abcd,4,5ac Flatarmál Sanna: Reglu 1.5 23-30 1½ vika Æf. 1.3: 1-14 Verkefni 1 14,17,18,20,21 Heildanleiki, undir-og yfirsumma

35-53 1 vika Æf. 2.1A: 1,2 Æf. 2.1B: 1,2,4,5abcd

Ákv. heildi og flatarmál 54-59 1 vika Æf. 2.2: 1

Verkefni 2 1,2,6,7abcd,8,12,13

12.feb. Sanna: 65-70 1 vika Æf. 3.1: 1,2,3,4

Page 66: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Andhverfur hornafallanna

Reglur 3.1 og 3.2

Heildunaraðferðir Sleppa reglum 3.12,3.13,314 Sanna reglu 3.6

71-99 3 vikur Æf. 3.2: 1a-f,2,3a Æf. 3.3: 1,2,3,4ab,5abd,6abc Æf. 3.4: 1,3,4

Verkefni 3 1,2,3,8,9,10,11,12,16ad,17ad,18ab, 19a,20ab

12.mars Diffurjöfnur

113-122 123-124

1½ vika

Æf. 4.1A: 1,2 Æf. 4.1B: 1,3 Æf. 4.1C: 1,2,3ad,4,5bd,6,8ab Dæmablöð

Verkefni 4 1,2,4,5,6,7,13,18

Þrepun 135-144 1½ vika Æf. 5.1: 1,2,3 Æf. 5.2: 1,2,3,4

Runur og raðir

Sleppa reglum 5.3,5.4,5.5,5.6 Sanna reglur 5.8 og 5.10

144-155 2 vikur Æf. 5.3A: 1 Æf. 5.3C: 1-7 Dæmablöð

Verkefni 5 1,2,3,4,9,10,15,16,17,18,19

Page 67: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Stærðfræði – Stæ563 Kennarar: HKn, HrP og IDS. Kennslubók: Stæ563 eftir Þórð Möller Kennslugögn: Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum. Kennsluhættir: Kennsla fer fram með hefðbundnum hætti þ.e. innlögn kennara og dæmatímar. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Námsmat: Námsmatið byggist á þremur þáttum 1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni. Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur á tveimur þeirra. 2) 10% ástundun þar sem tekið er inn í heimadæmi, virkni í tímum, örstutt próf og annað það sem kennari leggur mat á. 3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á prófi í annarlok verður prófað í dæmareikningi. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann. Námsáætlun

Efni til prófs úr 0. kafla er : diffrun og heildun m.ö.o þið þurfið að kunna að diffra föll og að heilda föll, þ.m.t. að finna flatarmál með heildun.

Efni Bls. Tími Dæmi

Upprifjun 1 vika 8. jan.

Verkefni 0

Heildunaraðferðir 3½ vika 3. feb.

Verkefni I

Diffurjöfnur 2½ vika 25. feb.

Verkefni II

Fylkjareikningur 3 vikur 18. mars

Verkefni III

Rúmfræði 3 vikur 16. apr.

Verkefni IV

Viðbótardæmi 1 vika 28. apr.

Page 68: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Náms- og kennsluáætlun í Tön 112 (3bk) – vor 2010

Tími Verkefni Lýsing

Kynning Summa

Vika 1 Kynning á áfanganum Summa – samtals 20 lexíur, 4–5 á viku

Kynntur áfanginn og afhent námsáætlun. Byrjað í summu og farið vel í fingrasetningu á númeraborð og skil á æfingum (lexíum).

Expression Web Summa

Vika 2 Byrjun í vefsíðugerð. Verkefni – Búinn til vefur með 4–6 síðum

Summa

Byrjað í vefsíðugerðarforritinu Expression. Farið vel í gegnum valmyndir, tækjaslár o.fl. og búnar til möppur.

Unnið í summu fram í viku 6 og þá tekið próf.

Expression Web

Vika 3 Unnið áfram með vefinn. Hugað að samræmi, skipulagi, að allir tenglar virki, athuga leturgerð og -stærð o.fl.

Excel Vika 4 Verkefni 1: Ávaxtabúðin Nýtt skjal, vistun, stillingar reikningsaðgerðir, afritun

Verkefni 2: Rekstaráætlun

Reikningsaðgerðir, fastar tilvísanir, Sum, mótun reita

Verkefni 3: Ávaxtabúðin Bæta við og breyta, bæta við dálkum og línum, mótun reita, Innbyggðu föllin Average, Max, Min

Vika5 Verkefni 4: Vélprentþjón. sf

Verkefni 5: Myndasalan hf.

Tvær síður, dagsetningarfall og mótun, vísa í reiti, tilbúin form og reitir, útprentun

Líkan sótt og vistað, Max, Min, Average

Próf í Summu Nemendamótsfrí 4.–5. febrúar

Vika 6 Verkefni 6: Áætlun um sparn.

Verkefni 7: Meðaltöl o.fl.

Verkefni 8: Einkunnir –súlurit

Vista verkefni 7 undir nýju nafni, myndrit

Verkefni 9: Vextir og innlegg

Vista verkefni 6 sem verkefni 9, bætt við árum og einnig myndriti með textaboxi og örvum

Vika 7 Verkefni 10: Skilyrðissetn. If

If

Óuppsett dæmi Óuppsett dæmi sett upp í Excel

Vika 8 Verkefni 11: Heimilisáætlun

Útreikningar, mótun talna og reita, If með Int, myndrit

Verkefni 12: Söluskýrsla Einfaldir útreikningar, súlurit, tilbúin form

Verkefni 13: Sparileiðir og margföldunartafla

Fastar tilvísanir og afritun, margföldunartafla, mótun talnareita með Custom

Verkefni 14: Vextir og vaxtav.

Fastar tilvísanir með $ og afritun

Vika 9 Verkefni 15: Fataverksmiðjan

Útreikningar, fastar tilvísanir, If

Skyndipróf í Excel

Page 69: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Vika 10 Verkefni 16: Einkunnalisti Lookup (einkunnir)

Verkefni 17: Stólaverk Þrjár síður með tengingum á milli, útreikningar og tilvísanir

Vika 11 Verkefni 18: Hraðarpróf Útreikningar, hlutfall, línurit, mótun

Verkefni 19: Aldursmörk If, Lookup, Left, Mid, Value, Int

Vika 12 Verkefni 23: Ferlar Teikna og forma myndrit eftir jöfnum

Verkefni 24: Besti ferill Besti ferill í gegnum mælipunkta (Trendline)

Verkefni 27: Sumproduct o.fl.

Sumproduct, Match, If og Int, &, skilyrt mótun

Páskaleyfi 29. mars–6. apríl

Vika 13 Verkefni 28: Launatafla Vlookup, Hlookup, Index, Match

Verkefni 29: Sölutölur 1996

Subtotal, Sumproduct

Vika 14 Verkefni 29: Sölutölur 1996

Subtotal, Sumproduct

Verkefni 30: Sumif/Countif

Sumif, Countif, Rank, Isna, & með texta

Vika 15 Verkefni 30: Sumif/Countif

Sumif, Countif, Rank, Isna, & með texta

Vika 16 Upprifjunarverkefni og gamalt próf skoðað

Page 70: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Námsáætlun fyrir áfangann Töl103 Inngangur að forritun

Námsáætlun

1. vika (klárast 15. janúar) [1. kafli] 1. kafli - saga tölvutækninnar 1.1. Forsagan 1.2. Fyrstu tölvurnar 1.3. Þróun tölvutækni frá 1948 til nútímans 1.4. Þróun einmenningstölva frá 1970 til 1999 1.5. Forritun í hálfa öld

2. vika (klárast 22. janúar) [2.-3. kafli] 2. kafli - Tvíundakerfi og Boole-algebra 2.1. Tvíundakerfi

Lesefni: kafli 2.1. Sleppa: kaflar 2.2 og 2.3. Verkefni: 2.1.a, 2.1.b, 2.1.c og 2.1.e. Einnig verkefnablaðið Numbering Systems.

3. kafli - Bygging tölvu 3.1. Helstu vélarhlutar 3.2. Samband tölvu við umheiminn

Lesefni: Allur 3. kafli. Verkefni: verkefnið Til upprifjunar aftast í kafla 3.

Skilaverkefni 1 (10%) sett fyrir

3. vika (klárast 29. janúar) [3.-4. kafli] Áfram 3. kafli 4. kafli - Minni, gögn og breytur 4.1. Gögn

Lesefni: kafli 4.1. Verkefni: 4.1.a, 4.1.b, 4.1.c, aukaverkefni úr 4.1.c. Sleppa: kafli 4.2.

4. vika (klárast 3. febrúar) [5. kafli og skil á skilaverkefni 1] 5. kafli - Hugbúnaður 5.1. Nokkrar gerðir hugbúnaðar

Lesefni: kafli 5.1.

Sleppa: kafli 5.2.

Page 71: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Skil á skilaverkefni 1 (10%)

5. vika (klárast 12. febrúar) [7. kafli] 7. kafli - Algrím, flækjustig, reiknanleiki 7.1. Algrím 7.2. Röðunaraðferðir og flækjustig 7.3. Reiknanleiki og óleysanleg vandamál

Lesefni: Allur 7. kafli nema kaflarnir Röðunaraðferðir, Samanburður á flækjutíma og Margliður, veldisvísisföll og raunhæfar lausnir.

Verkefni: 7.1.a (bls 83 og bls 84). Til upprifjunar aftast 7. kafla.

6. vika (klárast 19. febrúar) [1. kafli] Farið í uppsetningu á þróunarumhverfinu 1. kafli – Fyrstu skrefin 1.a. Fyrsta forritið 1.b. Takkar, merki o.fl. 1.d. Nöfn

Lesefni: kafli 1. Sleppa: kafli 1.c. Verkefni: 1.1, 1.2, 1.3. 1.x Spurningar og umhugsunarefni:

1-9, 13, 14.

11. vika (klárast 26. mars) [4. Kafli og skilaverkefni 3]

Áfram 4. kafli Skil á skilaverkefni 3 (10%)

7. vika (klárast 26. febrúar) [2. kafli] 2. kafli – Tölur og einfaldar tegundir 2.a. double og Double 2.b. Reikningur 2.c. int, Integer og % 2.d. Yfirlit yfir einfaldar tegundir og dálítið um breytur 2.e. char, (char) o.fl. 2.f. TextArea

Lesefni: kafli 2. Verkefni: 2.1-2.9

2.x Spurningar og umhugsunarefni: 1-14.

Skilaverkefni 2 (10%) sett fyrir

12. vika (klárast 2. apríl)

[4. kafli] Áfram 4. kafli Skilaverkefni 4 (10%) sett fyrir

8. vika (klárast 5. mars) [2. kafli og skilaverkefni 2]

Áfram 2. kafli Skil á skilaverkefni 2 (10%)

13. vika (klárast 9. apríl)

[Gömul dæmi] Gömul dæmi úr forritunarkeppni framhaldsskólanna Efni um fylki

Page 72: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

9. vika (klárast 12. mars) [3. kafli] 3. kafli – Skilyrði og boolean breytur 3.a. if else 3.b. ==, strengir og equals 3.c. boolean breytur 3.d. switch

Lesefni: kafli 3. Verkefni: 3.1-3.8. 3.x Spurningar og umhugsunarefni:

1-5. Skilaverkefni 3 (10%) sett fyrir

14. vika (klárast 16. apríl) [Gömul dæmi og skilaverkefni 4]

Skil á skilaverkefni 4 (10%) Gömul dæmi úr forritunarkeppni framhaldsskólanna

10. vika (klárast 19. mars) [4. kafli] 4. kafli – Endurtekning 4.a. while, ++ og -- 4.c. for, do-while og *= 4.d. Tvöfaldar slaufur

Lesefni: kaflar 4.a. og 4.c. Verkefni: 4.1-4.4, 4.7-4.14.

4.x Spurningar og umhugsunarefni: 1-4, 7-12.

15. vika (klárast 23. apríl)

[Upprifjun og lokaprófsundirbúningur] Farið yfir áherslur fyrir lokapróf Frjáls tími í upprifjun ef tími gefst

Page 73: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Náms- og kennsluáætlun í Tön 312 – vor 2010

Tími Lýsing á verkefnum og vinnu Verkefni

1. vika Nemendur kaupi lesheftið Upplýsingafræði fyrir Tön 312 hjá kennara.

Kynning á áfanganum og farið yfir námsáætlun. Farið yfir námsmat og kröfur um ástundun í náminu.

Námsdagbók í K2 sýnir framvindu náms hvers og eins jafnt og þétt allan áfangann (etv. fyrir fleiri greinar en upplýsingafræði).

Outlook, póst- og samskiptaforritið. Farið í gegnum möguleika forritsins.

Leshefti keypt

Námsáætlun

Náms- og samskiptatæki Námsdagbók

Leshefti bls. 35–43

2.–3. vika Hvernig á að skrifa ferilskrá – Sniðmát með stílum búið til og það tengt við texta (ritgerð) um ferilskrár og fleira.

Word/Excel – Unnið með töflur og myndrit í Excel, fært yfir í Word skjal

Leiðréttingar með Track Changes: Unnið með leiðréttingar í skjölum þar sem fleiri geta komið að, geti samþykkt þær og/eða hafnað þeim.

Verkefni í Word með ýmsum flóknum aðgerðum

Word og Excel saman.

Unnin tvö verkefni

Ljósrit frá kennara

4.–5. vika Verkefni í Word – upplýsingatækni: Tilbúinn texti mótaður ásamt töflum úr Excel, töflulistum, gröfum/ myndritum, listum yfir gröf, myndum, myndalistum, atriðisorðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fótur, efnisyfirlit og forsíðu í sama skjali með blaðsíðuramma o.fl.

Nemendamót frí

Flókið verkefni í Word með flestum aðgerðum sem nemendur hafa lært. Ljósrit frá kennara

6.–7. vika HTML – XHTML Unninn eiginn vefur í HTML

Myndvinnsla (einföld). Ljósmyndir – gildi þeirra, notkun og túlkun

Skriflegt próf í HTML

Leshefti bls. 49–66

Verkefni

Vefleiðangur um ljósmyndir.

8. vika Upplýsingafræði, þróun hennar. Lesa greinina Opna upplýsingasamfélagið

Saga og þróun Netsins

Ágrip af fjarskiptasögu

Leshefti bls. 7–8 Greinin lesin – Verkefni

bls. 9–14 ásamt verkefni

Ferð í fjarskiptasafnið

9. vika Leitarvefir og leitartækni

Google – leitarvélin mikla Myndband um Google

Leshefti bls. 15–17

Leshefti bls. 18–27 Verkefni og greinargerð

10. vika Gagnasöfn: Gegnir, Hvar, Britannica, heimildaleit, tilvísun í heimildir og uppsetning, handbækur og höfundaréttur. Vísindavefurinn

Heimildaskráning – uppsetning

Amazon – Skráning, óskalisti o.fl. (e-ð tengt náminu)

Leshefti bls. 28–35 Handbókarverkefni

Verkefni í uppsetningu á heimildaskrá.

11. vika Upplýsingalæsi – upplýsingalæsi og -rýni (grein á Netinu)

Netið sem heimild – (og lesa grein á Netinu)

Heimildagildi mynda/ljósmynda (fyrirlestur)

Auglýsingagerð – hvað þarf að hafa í huga við gerð auglýsingar?

Leshefti bls. 44–48

Verkefni – Glærur

Heimsókn eða kynning frá auglýsingastofu.

Page 74: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Tími Lýsing á verkefnum og vinnu Verkefni

12. vika Saga tölvunnar – Innviðir tölvunnar Helstu innviðir tölvunnar

Vefsíðugerð og vefhönnun

Mat upplýsinga á vefnum (Netið sem heimild notuð sem grunnur)

SPSS – Statistical Package for the Social Sciences

Upprifjun og lokaskil á verkefnum

Leshefti bls. 73–75

Leshefti bls. 68–70

Leshefti bls. 82–90 Verkefni

13. vika Almennt kynning á siðfræði – hvað er siðfræði Siðfræði og siðferði á Netinu

Höfundaréttur – Upplýsingalögin o.fl. Skriflegt próf úr lesheftinu

Leshefti bls. 91–93

Verkefni

Páskaleyfi: 29. mars–6. apríl

14–15. vika

Inngangur að gerða kvikmynda /auglýsinga – hvað gerir auglýsingu/stuttmynd góða?

Auglýsingalögin

Movie Maker – Kynning á forritinu og unnin verkefni í tengslum við alþjóðafræðina og markaðsfræðina

Ljósritað lesefni.

16. vika Unnið að auglýsingu/stuttmynd

Kynningar verða á samstarfsverkefnum á kennslutímabilinu samkvæmt samkomulagi við samstarfsdeildir

Page 75: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

Kennsluáætlun í þjóðhagfræði í 4. bekk

Markmið: Að nemendur:

Kunni grunnhugtök og kenningar í þjóðhagfræði.

Öðlist nægjanlegan skilning á efnahagsstarfsseminni til að þeir séu færir um að skilja umfjöllun um efnahagsmál.

Skilji helstu hagtölur sem lýsa íslenska hagkerfinu og séu færir um að afla sér upplýsinga um slíkar stærðir.

Fái þjálfun í að lesa úr línuritum og innsýn í notkun hlutfallareiknings, vísitalna, vegins meðaltals og fleiri algengra aðferða við vinnslu á hagfræðilegum upplýsingum.

Geti tjáð sig um efnið, bæði munnlega og skriflega.

Námsefni Þjóðhagfræði 103 eftir Ingu Jónu Jónsdóttur (2005). Að auki verða teknar fyrir greinar úr tímaritum eða blöðum. Einnig verða reiknuð dæmi sem afhent verða nemendum.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, umræðutíma, dæmatíma og verkefnavinnu.

Verkefni Nemendur vinna verkefni í hópvinnu og halda kynningu. Nánar kynnt síðar.

Námsmat Lokapróf 70% Skyndipróf 20% Verkefni og ástundun 10% Skyndiprófin verða 2 á önninni.

Page 76: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ÞÝS202 Námsáætlun: vorönn 2010

Kennsluefni: Kennslubók: Lagune 1 – Lerneinheiten. 11-20 Vinnubók: Lagune 1 – Lerneinheinheiten 11-20 Málfræði: Þýska fyrir þig Ítarefni frá kennara: Söngtextar, hlustunarefni o.fl.

Kennari: Auður F. Gunnarsdóttir 1. lota: Wohnen und Leben – "heimilið" 1. – 5. vika 2. lota: Wollen und sollen – "að vilja- eiga að gera e-ð" 6. – 11. vika

Námsmat: Lokapróf úr áfanga: 60 % Vinnueinkunn: 40 % 2 hlutapróf 20% Hlustun 10% Skrifleg verkefni 5% Munnlegt 5%

Nánari upplýsingar um áfangann er að finna á heimasíðu skólans.

Page 77: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ÞÝS303 Námsáætlun: vorönn 2010

Kennsluefni:

Kennslubók: Lagune 1 – Lerneinh. 28-29 og Lagune 2 – Lerneinh. 1-9 Vinnubók: Lagune 1 – Lerneinh. 28-29 og Lagune 2 – Lerneinh. 1-9 Málfræði: Þýska fyrir þig Léttlestrarbók: Felix & Theo: Einer singt falsch Ítarefni frá kennara: Söngtextar, hlustunarefni o.fl.

Kennari: Þorgerður Aðalgeirsdóttir 1. lota: Alltag und Träume "Hversdagslíf og draumar"

Lerneinheiten 28, 29, 30 : Feste und Feiern „Hátíðir og fagnaðir“ 1. – 8. vika

Lerneinheiten 1, 2, 3, 4, 5 2.Lota: Einer singt falsch 9. – 10. vika: 3. lota: Essen und Trinken "Matur og drykkur" 11. – 14. vika Lerneinheiten 6, 7, 8, 9 Námsmat: Lokapróf úr áfanga: 60 % Vinnueinkunn: 40 % Próf 20% Hlustun 10% Skrifleg verkefni 5% Munnlegt 5%

Nánari upplýsingar um áfangann er að finna á heimasíðu skólans.

Page 78: ALÞ 203 Kennari: Áfangalýsing: Markmið: Kennsluhættir: … · 2015-12-01 · kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna

ÞÝS503 Námsáætlun: vorönn 2010

Kennsluefni: Faust, sagan og leikrit. Die Blaumacherin (valdar smásögur) Das Leben der anderen (kvikmynd) Emmas Glück (kvikmyndahandrit og kvikmynd) Landeskunde ( kynning á ferðamannastöðum í Þýskalandi) 1. lota: Faust 1.- 4.vika 2. lota: Smásögur: úr bókinni „Die Blaumacherin“

Kvikmynd: „Das Leben der anderen“ 5. – 8.vika

3. og 4 . lota: Kvikmyndahandrit og kvikmynd: „Emmas Glück“ 9. – 12. vika Námsmat: Lokapróf úr áfanga: 60 % Vinnueinkunn: 40 % Próf (Emmas Glück) 15% Skrifleg verkefni (Faust) 10% Munnlegt 10% Hlustun 5%

Nánari upplýsingar um áfangann er að finna á heimasíðu skólans.