Upphaf ljósmyndunar á Íslandi .

Post on 20-Mar-2016

96 Views

Category:

Documents

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Upphaf ljósmyndunar á Íslandi. Fyrsta ljósmyndin af Íslendingi er tekin í Kaupmannahöfn 1848. Hún er af Benedikt Gröndal skáldi og náttúrufræðingi. Myndin er handlituð deguerrótýpa. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

Upphaf ljósmyndunar á Íslandi.

Fyrsta ljósmyndin af Íslendingi er tekin í Kaupmannahöfn 1848. Hún er af Benedikt Gröndal skáldi og náttúrufræðingi.

Myndin er handlituð deguerrótýpa.

DeguerreótýpaLjósmynd gerð með aðferð

Deguerre.Koparplata er húðuð silfurklorid

upplausn, gerð ljósnæm með joðgufu.lýst, framkölluð í

kvikasilfursgufu og fest með heitri saltupplausn.

Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

Smámynd af Stefáni Pálssyni, presti á Hofi í Vopnafirði, máluð í

Kaupmannahöfn á árunum 1836-1840.

Johan Holm-HansenÞetta er mynd af Jóni

Thoroddsen,skáldi og sýslumanni og konu hans Kristínu

Þorsteinsdóttir með son þeirra Þorvald.

Alfred Des Cloizaux.Einu daguerreótýpurnar teknar

utan dyra á Íslandi sem varðveist hafa.

Þær eru speglaðar eins og aðrar daguerreótýpur.

Daguerrótýpa af Þóru Melsteð tekin í Kaupmannahöfn

1846

Houzé de l´AulnoitÞingeiri við Dýrafjörð 1858.

J.Tenison-WoodKona við myllu við Hólavelli

tekin 1860Stereóskópmynd.

Næstu mynd tók Tryggvi Gunnarsson

af hjónunum Arnljóti Ólafssyni presti og alþingismanni ogHólmfríði Þorsteinsdóttur.

1865

Á Íslandi voru þeir sem fengust við ljósmyndun kallaðir

myndasmiðir og að ljósmynda var nefnt

myndsmíði.Fljótlega eftir aldamótin er farið

að nota orðið ljósmyndari og ljósmynd.

Sigfús Eymundsson1837-1911

Hann lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn.

Hann rak ljósmyndastofu í Reykjavík frá 1871 til 1909 eða í

40 ár

Sigfús Eymundarson,Eftirlíking af stereóskópmynd

tekin 1867.

Þetta er teikning,líklega eftir Sigurð Guðmundsson málara.Af Skallagrími Kveldúlfssyni.

Ein þeirra mynda sem Sigfús fjölfaldaði.

Frumdrög að höfundarlögum, sem varði einkarétt ljósmyndara á verkum sínum, voru sett á alþingi

1869.

Fyrsta konan á Íslandi, til að læra ljósmyndun var

Nicolina Weywadt 1848-1921.

Hún lærði í Kaupmannahöfn.

Annar kvenljósmyndari landsins var

Anna Schiöth1846-1921

Hún rak ljósmyndastofu á Akureyri á árunum 1878-1899.

Tempest Anderson 1846-1912,

var efnaður enskur læknir.Hafði mikin áhuga á jarðfræði og

ferðaðist um allan heim til að stunda rannsóknir.

Hann kom tvær ferðir til Íslands 1890 og 1893 til að ljósmynda.

Anna Magnúsdóttir1873-1959

Hún rak ljósmyndastofu í séstökum byggðum

ljósmyndaskúr.Sem var húsabaki við

Lækjagötu 3 á Akureyri

Innan úr ljósmyndastofu

Péturs Brynjólfssonar,í Reykjavíkum 1910.

Hallgrímur Einarsson1878-1948

Rak ljósmyndastofu á Akureyri að Hafnarstræti 41 frá 1903.

Jónas Hallgrímsson1915-1977

Hann var sonur Hallgríms Einarsonar og lærði ljósmyndun

hjá föður sínum.Var með sjálfstæðan

ljósmyndarekstur á Akureyri frá 1935

Engel Jensen, enn einn kvenljósmyndari sem starfaði á

Akureyri.Hún rak ljósmyndastofu á Oddeyrinni 1897-1905.

Heimildir:“Ljósmyndarar á Íslandi”

Eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur.JPV útgáfan.

Reykjavík 2001

top related