Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Post on 15-Sep-2020

0 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

Transcript

Smávirkjanir í flutningskerfi raforku

17. október 2019Sverrir Jan Norðfjörð

Hlutverk Landsnets

Orku-framleiðsla

Flutnings-kerfi Orku-

notkun

Smávirkjanir – hvað er nú það?

Raforkulög:Virkjanir sem eru 10 MW eða stærri verður að tengja beint við flutningskerfið (sjá 5. gr.).

Raforkulög:Ekki þarf virkjunarleyfi vegna raforkuvera með uppsett afli undir 1 MW nema orka frá raforkuveri sé afhent inn á dreifikerfi dreifiveitna eða flutningskerfið

Lög um mat á umhverfisáhrifum:… og önnur orkuver með 10 MW uppsett

rafafl eða meira eru háð mati á umhverfisáhrifum (3.02 í 1. viðauka).

Lög um rammaáætlun:Verndar- og orkunýtingaráætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem verkefnisstjórn skv. 8. gr. hefur fjallað um og hafa uppsett rafafl 10 MW eða meira

Umfang smávirkjana

Smávirkjanir eru yfir 50 talsins (sjá vef OS)

Miðað við raforkuvinnslu á Íslandi 2018:

• Vinnsla smávirkjana yfir 300 GWh

• Undir 2% af heildar vinnslu Íslands

• Afl smávirkjana um 75 MW

• Nýtingar tími um 4.000 klukkustundir

Afhendingarstaðir Landsnets

Landsnet er með 76 tengivirki í rekstri• 20 er innmötunar tengivirki (orka kemur inn á kerfið)• 54 eru útmötunar tengivirki (orka tekin út af kerfinu)• 2 annað

Af útmötunar afhendingarstöðunum 54 þá voru• 28 undir 10MW árið 2018

Ef eingöngu er horft til forgangsorku þá voru• 38 afhendingarstaðir undir 10 MW

Öryggis þáttur smávirkjana

Smávirkjanir geta verið mikilvægar í öryggistilvikum

…..ef staðsetningin er rétt

- Ráða við álagið „alla daga“

- Ráða við „eyja“-rekstur- Tíðnistýring- Spennustýring

- Staðsetning í samhengi við notkun og afhendingarstaði

….þurfa að duga þegar á reynir

Hlutverk Landsnets

Orku-framleiðsla

Flutnings-kerfi Orku-

notkun

Orku-framleiðsla

Flutnings-kerfi Orku-

notkun

Veruleikinn að breytastOrkugeirinn að breytast – Landsnet að breytast

Samantekt

Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en geta verið mikilvægar örygginu í staðbundnu tilliti• Til þess þurfa þær að geta ráðið við staðbundinn rekstur

Efnhagslega þróun smávirkjana• Þarf að koma upp einhverju fyrirkomulagi þannig að

eigendur smávirkjana hafi aðkomu á markað

Takk fyrir

top related