Top Banner
Drög að byggingarreglugerð Björn Karlsson Ingibjörg Halldórsdóttir Benedikt Jónsson Hafsteinn Pálsson Guðmundur Gunnarsson
21

Drög að byggingarreglugerð

Mar 19, 2016

Download

Documents

kera

Drög að byggingarreglugerð. Björn Karlsson Ingibjörg Halldórsdóttir Benedikt Jónsson Hafsteinn Pálsson Guðmundur Gunnarsson. 8. kafli. Burðarþol og stöðugleiki. Erindisbréf nefndarinnar. Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir börn. 8. Burðarþol og stöðugleiki. 8.1 Markmið - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Drög að byggingarreglugerð

Drög að byggingarreglugerð

Björn KarlssonIngibjörg Halldórsdóttir

Benedikt JónssonHafsteinn Pálsson

Guðmundur Gunnarsson

Page 2: Drög að byggingarreglugerð

8. kafli

Burðarþol og stöðugleiki

Page 3: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir

börn

Page 4: Drög að byggingarreglugerð

8. Burðarþol og stöðugleiki • 8.1 Markmið

• 8.2 Breyttar forsendur • 8.3 Breyting á þegar byggðu mannvirki eða breytt

notkun • 8.4 Undirstöður • 8.5 Jarðtæknileg rannsókn • 8.6 Burðarvirki – Almenn ákvæði / Festingar / Formbreytingar

og óvenjulegt álag / Svignun, hliðarfærsla og titringur

• Skýrari ákvæði varðandi breytingar mannvirkjum eða breytta notkun

Page 5: Drög að byggingarreglugerð

8. Burðarþol og stöðugleiki • 8.7 Sement og steinsteypa

– Inngangur / Gæðamat / Virkni steinefna / Virk steinefni / Prófanir steinefna / Saltinnihald og gæði steinefna / Útisteypa sem er að mestu laus við saltáhrif / Útisteypa sem verður fyrir saltáhrifum / Útreikningur á vatnssementtölu / Rekstrarleyfi steypustöðvar / Framleiðsla steinsteypu þar sem ekki er steypustöð

• 8.8 Stál og ál – Tæringarflokkar stáls / Notkun áls þar sem hætta er á tæringu

• 8.9 Timbur • 8.10 Gler •  Nýtt ákvæði varðandi gler• Ákvæði um steypu í að mestu óbreytt

Page 6: Drög að byggingarreglugerð

10. kafli

Hollusta, heilsa og umhverfi

Page 7: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir

börn

Page 8: Drög að byggingarreglugerð

10. Hollusta, heilsa og umhverfi

• 10.1 Meginmarkmið • 10.2 Loftgæði og loftræsing

– Markmið / Almennt um loftræsingu / Ferskloft, uppblöndun lofts og mengandi svæði / Loftinntak/ útblástursop / Loftræsing íbúða og tengdra rýma / Loftræsing ýmissa rýma íbúðarhúsa / Loftræsing atvinnuhúsnæðis / Mesta leyfilegt magn CO2 í innilofti

• 10.3 Þægindi innilofts – Markmið / Innivist

• Aukin markmiðsákvæði, aukin krafa til hollustu, þ.m.t. loftræsingar

Page 9: Drög að byggingarreglugerð

10. Hollusta, heilsa og umhverfi

• 10.4 Birta og lýsing • 10.5 Raki

– Markmið / Vörn gegn skemmdum/óþægindum af völdum raka og vatns / Vörn gegn úrkomu / Lágmarksþakhalli / Vörn gegn rakaþéttingu / Raki í byggingarefni / Votrými, tengirými notkun vatns

• 10.6 Mengun v. byggingarefna – Markmið / Kröfur • 10.7 Þrif mannvirkja/ meindýr – Markmið

• Nýjar kröfur varðandi ljósmengun, auknar kröfur til votrýma og vegna hættu á rakamyndun í byggingarefnum

Page 10: Drög að byggingarreglugerð

11. kafli

Hávaðavarnir

Page 11: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Bætt hljóðvist m.a. í umhverfi barna

Page 12: Drög að byggingarreglugerð

11. Hávaðavarnir • 11.1 Markmið • 11.2 Kröfur • Skýrari kröfur og auknar vegna

hljóðvistar• Tekin upp tilvísun til staðals – ÍST 45

Page 13: Drög að byggingarreglugerð

13. kafli

Orkusparnaður og hitaeinangrun

Page 14: Drög að byggingarreglugerð

Markmiðsákvæði laganna• Að stuðla að vernd umhverfis með því

að hafa sjálfbæra þróun að leiðarljósi við hönnun og gerð mannvirkja

• Að stuðla að góðri orkunýtingu við rekstur bygginga

Page 15: Drög að byggingarreglugerð

13. Orkusparnaður og hitaeinangrun

• 13.1 Ákvörðun á U-gildum og heildarleiðnitapi • 13.2 Heildarleiðnitap og lágmarks

einangrunarkrafa - nýtt húsnæði og viðbyggingar• 13.3 Viðhald/ endurbygging byggingarhluta • 13.4 Raka- og vindvarnir• 13.5 Loftþéttleiki húsa• Auknar kröfur um orkusparnað og um

einangrun• Bæði vegna nýbygginga og viðhalds húsa

Page 16: Drög að byggingarreglugerð

14. kafli

Lagnir og tæknibúnaður

Page 17: Drög að byggingarreglugerð

Erindisbréf nefndarinnar• Áhersla á að skapa örugg skilyrði fyrir

börn

Page 18: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.1 Markmið • 14.2 Almennt um hita- og kælikerfi

– Markmið / Stýribúnaður / Dælubúnaður / Festingar / Frágangur á pípulögn / Afkastageta / Varmagjafar / Afloftun hitakerfis / Áfyllingarbúnaður / Hljóðvistarkröfur

• 14.3 Hitakerfi tengd hitaveitu - Markmið / Efniskröfur / Tengigrind og tenging við veitukerfi / Stillibúnaður / Öryggisþrýstibúnaður / Bakrennslisvatn / Þrýstiprófun

• Skýrari markmiðsákvæði, hljóðvistarkröfur og öryggiskröfur

Page 19: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.4 Ketilkerfi og ketilrými – Ketilrými / Ketilkerfi, olíu- og rafhitun

• Lítið breytt aðallega framsetning

• 14.5 Neysluvatnskerfi – Markmið / Efniskröfur / Tenging við veitukerfi / Festingar / Þéttleiki og þrýstiprófun / Frágangur á pípulögn / Hljóðvistarkröfur / Afkastageta / Hollusta/ Öryggi

• Skýrari markmiðsákvæði, hljóðvistarkröfur og öryggiskröfur

Page 20: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.6 Fráveitulagnir – Markmið / Lagnir undir neðstu plötu / Frárennsli við töppunarstaði / Varasöm eða hættuleg efni / Gólfniðurföll / Öryggisbúnaður / Loftun lagna / Bakrennsli / Stærðarákvörðun

• Skýrari markmiðsákvæði og öryggiskröfur

• 14.7 Raflagnakerfi og raforkuvirki• 14.8 Gaslagnir

– Gaslagnir í atvinnuhúsnæði / Gaslagnir á heimilum

• Lítið breytt aðallega framsetning

Page 21: Drög að byggingarreglugerð

14. Lagnir og tæknibúnaður

• 14.9 Loftræsibúnaður – Almennar kröfur / Orkunotkun

• Skýrari markmiðsákvæði og auknar kröfur m.a. varðandi orkunotkun

• 14.10 Olíuþrýstikerfi, þrýstiloft o.þh. • 14.11 Lyftur – Almennar kröfur / Lyftugöng, vélarými

og loftræsing / Rennistigar o.fl. / Ýmiss tæknibúnaður, s.s. sjálfvirkir hurða-, gluggaopnarar o.fl. þ.h.

•  Að mestu óbreytt