RAMMASAMNINGSÚTBOÐ Nr . 14410 RAFORKA FYRIR RÁÐUNEYTI, RÍKISSTOFNANIR OG RÍKISFYRIRTÆKI

Post on 13-Jan-2016

59 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

RAMMASAMNINGSÚTBOÐ Nr . 14410 RAFORKA FYRIR RÁÐUNEYTI, RÍKISSTOFNANIR OG RÍKISFYRIRTÆKI. Ráðgjafar: Friðrik Alexandersson og Rúnar Bachmann, VERKÍS hf. Dagskrá. Raforkumarkaðurinn Rammasamningsútboð nr. 14410 Markmið Framkvæm útboðs Áherslur í útboði Val á samningsaðilum - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

1

RAMMASAMNINGSÚTBOÐRAMMASAMNINGSÚTBOÐNr. 14410Nr. 14410

RAFORKA FYRIR RÁÐUNEYTI, RAFORKA FYRIR RÁÐUNEYTI, RÍKISSTOFNANIR OG RÍKISSTOFNANIR OG

RÍKISFYRIRTÆKI RÍKISFYRIRTÆKI

Ráðgjafar:Ráðgjafar:

Friðrik Alexandersson og Rúnar Bachmann, VERKÍS hfFriðrik Alexandersson og Rúnar Bachmann, VERKÍS hf

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

2

Dagskrá Raforkumarkaðurinn

Rammasamningsútboð nr. 14410 Markmið

Framkvæm útboðs

Áherslur í útboði

Val á samningsaðilum

Rammasamningsverð

Árangur útboðs

Niðurstaða - lærdómur

Verðmyndun

Eftirlit með framkvæmd samninga

Nokkur góð ráð

Samantekt

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

3

RAFORKUMARKAÐURINNYFIRLIT

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

4

Raforkumarkaðurinn

Fyrir núgildandi raforkulög Aðeins einn aðili kom til greina þegar kom að kaupum á raforku

Þessi aðili var RAFVEITAN á staðnum!

Eftir gildistöku núverandi raforkulaga

Ferli frá framleiðslu til notanda er skipt í:

Framleiðslu raforkunnar.

Flutningur orkunnar um landið.

Dreifing orkunnar til notenda.

Raforkuviðskipti.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

5

Raforkumarkaðurinn

Framleiðsla raforkunnar. Er leyfisháð.

Framleiðsla er í samkeppni um verð

Flutningur orkunnar um landið. Er leyfisháð og er hjá einum aðila, Landsneti.

Landsneti er skilt að gæta jafnræðis.

Flutningur er ekki í samkepni um verð. Gjaldskrá er háð eftirliti.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

6

Raforkumarkaðurinn

Dreifing orkunnar til notanda.

Er leyfisháð, sem felur í sér sérleyfi til starfseminnar.

Er svæðisbundin og í höndum margra aðila á landinu.

Verður t.d. að uppfylla skilyrði um;

- öryggi raforkuvirkja, gæði raforku, - afhendingaröryggi o.fl.

Orkustofnun setur dreifiveitum tekjumörk

Ekki er samkepni dreifingu orkunnar.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

7

Raforkumarkaðurinn

Raforkuviðskipti (sala raforku) Er leyfisháð.

Leyfi felur ekki í sér sérleyfi né önnur sérréttindi.

Standi raforkukaupandi ekki skil á greiðslum til sölufyrirtækis

eða dreififyrirtækis er heimilt að loka fyrir afhendingu.

Standi sölufyrirtæki ekki við sínar skyldur er hægt kvarta til

Orkustofnunar.

Raforkuviðskipti eru á samkeppnis markaði

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

8

Raforkumarkaðurinn

Eftirlit með raforkumarkaðnum Orkustofnun hefur eftirlit með því að fyrirtæki í

raforkugeiranum

fullnægi þeim skilyrðum sem um starfsemina gilda.

Orkustofnun hefur samráð við Samkeppniseftirlitið um eftirlit

með starfsemi og gjaldskrám flutningsfyrirtækisins og

dreififyritækjanna.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

9

RAFORKUKAUP RÍKISINS

Rammasamningsútboð Nr. 14410

Raforka fyrir ráðuneyti, ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

10

Markmið rammasamningsins

Megin markmið Sparnaður í orkukaupum.

Hagræðing í vali á orku og afltöxtum.

Hagræðing í vali á dreifitöxtum.

Sameining eða fækkun orkumælinga á sömu veitu.

Sinna útboðsskyldu

Önnur markmið Lækka innkaupakostnað ríkisins við raforkukaup

Samkeppni um sölu á raforku til ríkisins

Virkt eftirlit og aukin yfirsýn á raforkukaupum ríkisins

Sameinaðir reikningar “orka/dreifing” til hagræðingar fyrir kaupendur

Aukinn skilningur á eðli raforkuviðskipta.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

11

Framkvæmd útboðs

Orkukaup til útboðs voru eftirfarandi:

1899 notkunarstaðir (mælistaðir).

Almenn orkusala á 1797 sölustöðum.

Samtals um 51,6 GWh almenn orkunotkun.

Aflmæld orka á 99 sölustöðum.

Samtals um 22,5 MW aflnotkun með um 122,7 GWh

orkunotkun

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

12

Framkvæmd útboðs

Sögðu sig frá þátttöku eða bundnir af samningi

- Hafrannsóknarstofnun, - RARIK, - Varnarmálastofnun, - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Endanlegt umfang til útboðs var eftirfarandi: Samtals um 47,3 GWh almenn orkunotkun.

Samtals um 13,2 MW aflnotkun

með um 71,3 GWh orkunotkun

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

13

Áherslur í útboði

Rafrænir reikningar

Reikningar skulu sendir á NES formi til Fjársýslu ríkisins og

berast í gegnum SPAN eða vefþjónustu Fjársýslunnar.

Lágmarks upplýsingar á reikningum:

Afhent magn.

Afhendingar- og notkunarstaður.

Tímabil gjaldtöku.

Dagsetning og gjalddagi reiknings.

Mælisnúmer og/eða tilvísunarnúmer frá kaupanda.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

14

Áherslur í útboði

Lágmarks sundurliðun reikninga:

Einingarverð söluliða.

Magn, orka og afl, þar sem það á við.

Flutnings- og dreifingarkostnaður.

Aðrir þjónustuþættir þar sem það á við.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

15

Áherslur í útboði

Sameiginlegur reikningur á að vera fyrir

orku og flutnings- og dreifingarkostnað.

Seljanda er gefinn 18 mánaða aðlögunarfrestur frá undirritun

samnings til að koma á slíku fyrirkomulagi.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

16

Áherslur í útboði

Verð og verðbreytingar

Verð miðast við afhendingu í mælistað

Verð grundvallast á verðlagi sem var á opnunardegi.

Verð fyrir fasta þjónustuþætti fylgja gjaldskrá

þjónustuaðila fyrir viðkomandi þjónustu.

Orkuverð er bundið við almenna gjaldskrá viðkomandi

seljanda.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

17

Val á samningsaðilum

Mat á tilboðum:

Verð 85%

Þjónustugæði 15%

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

18

Val á samningsaðilum

Mat á þjónustugæðum Tengt aflestrum og söluskýrslum (Vægi:7,5%) ;

Metið af sýnishornum bjóðanda og lýsingum hans á framkvæmd

hvers verkþáttar, þ.e. aflestur og söluskýrslu, í tilboði.

Tengt frekari hagræðingu og sparnaði (Vægi:7,5%);

Metið af sýnishornum bjóðanda og lýsingum hans á búnaði

sínum og framkvæmd þessa verkþáttar í tilboði.

Markmið til að miða við í hagræðingu:

- Hagræðing og sparnaður í orkusölu.

- Hagræðing og sparnaður í vali á dreifitöxtum.

- Sameining eða fækkun orkumælinga á sömu veitu.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

19

Val á samningsaðilum

Mat á þjónustugæðum (úr útboðslýsingu)

Við mat á þjónustugæðum verða tilboðum gefin stig,

á skalanum 0 - 10.

Það boð sem er metið best skorar 10 stig og það lakasta 1

Öðrum boðum verður raða hlufallslega þar á milli, þannig að

komi 6 boð verður röðin: 10,0; 8,2, 6,4, 4,6, 2,8 og 1,0 stig.

Skoðum betur hvernig þetta var í framkvæmd !

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

20

Val á samningsaðilum

Skor í þjónustumati

Aðeins þrjú tilboð bárust !

Matsskali verður því mjög grófur eða;

10,0 - 5,5 - 1,0 stig.

Augljóst er að skali af þessum grófleika gefur ekki raun

niðurstöðu um gæði þjónustu hvers bjóðanda

Slíkur munur er ekki milli þeirra í þessu tilfelli.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

21

Val á samningsaðilum

Stigagjöf / hagkvæmniröð

Stigagjöfin gefur einungis vísbendingu um mismun á

mati milli tilboða, sem notað er til röðunar tilboða í

hagkvæmniröð

Stigagjöfin segir ekkert um raun mun á þjónustustigi

Ber ekki að líta á þessa stigagjöf sem algilda

staðreynd um þjónustumat.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

22

Val á samningsaðilum

Ákveðið var að velja tilboð frá: Orkuveitu Reykjavíkur

Orkusölunni

HS Orku

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

23

Rammasamningsverð

Samtölur liða á tilboðsblaði voru eftirfarandi:

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

24

Rammasamningsverð

Niðurstaða í mati tilboðsamkvæmt matslíkani

útboðslýsingar, er eftirfarandi:

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

25

Rammasamningsverð

Afsláttur af gildandi taxta hvers söluaðila er:

Orkuveitan 6,0% af orkuverði

Orkusalan 7,5% af orkuverði

HS-Orka 6,0% af orkuverði

Samanburður milli söluaðila var

gerður á grundvelli heildar kostnaðar

miðað við tiltekið magn og afslátt.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

26

Árangur útboðs

Hver er árangur útboðsins ? Heildar tilboðsverð um 1.050 milljónir

Orka um 477 til 522 milljónir (45 – 51%)

Flutningur og dreifing um 511 til 586 milljónir (49 – 55%)

Í tilboði er gefinn afsláttur af orkuverði.

Ekki afsláttur af flutnings- og dreifikostnaði.

Hagræðing í töxtum mun skila árangri.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

27

Árangur útboðsins

Afsláttur af orkuverði, um 35 til 45 milljónir

Án tillits til afslátta vegna fyrri samninga

Hagræðing og sparnaður vegna:

- breytinga á orku- og dreifitöxtum

- fækkun mæla og mælistaða

- sammæling afltaxta

Vegna þessa er væntur sparnaður

allt að 35 til 40 milljónir

Heildar væntur árangur útboðs:

allt að 70 til 85 milljónir

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

28

Niðurstaða - lærdómur

Jákvætt

Góð heildarboð sem gefa vísbendingu um lækkun heildar

kostnaðar ríkisins við raforkukaup á samningstíma

Vel skilgreind þjónusta á samningstíma

Vísbendingar um að hægt verði að hagræða með bestun í vali á

töxtum

Vísbendingar um að hagræða megi með fækkun orkumæla

Sameiginlegur reikningur orka/flutningur verður að veruleika

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

29

Niðurstaða - lærdómur

Neikvætt

Fáir bjóðendur => minni samkeppni

Minnstu sölufyrirtækin buðu ekki ! Útilokaðir ?

Hefði mátt standa öðruvísi að útboði með tilliti til þessa ?

Vegna stærð ríkisins sem kaupenda er ljóst að:

- hefði t.d magninu verið skipt upp í minni einingar

- ákveðin svæði eða eitthvert hlutmengi kaupenda valið.

Má vænta að komið hefðu fleiri og jafnvel betri tilboð

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

30

Verðmyndum

Tilboðsverð í raforku

Miðað er við tiltekið áætlað magn innkaupa,

með því fæst samanburður milli bjóðenda.

Verð á flutningi og dreifingu

Tekið inn í verðmat þó að þegar upp er staðið ættu ættu allir

seljendur að enda með sama verð fyrir flutning og dreifingu

fyrir sömu orku.

Vegna leyfisháðrar starfsemi flutnings- og dreififyrirtækjanna.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

31

Verðmyndun

Verðmyndun raforkunnar

Miðað er við að verðmyndun á raforkunni sé fast einingaverð

fyrir hverja orkueiningu fyrir alla notendur.

Mismunur í innkaupsverði pr. notanda

Kemur fram í nýtingarhlutfalli þ.e hve jöfn notkun einstakra

veitna er milli tímabila, sólarhrings, mánaðar, árs.

Verð dreifingar raforkunnar getur verið mismunandi

Háð mælistað, þar kemur til heimild fyrir mismunandi taxta í

þéttbýli annarsvegar og dreifbýli hinsvegar.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

32

Verðmyndun

Ábendingar varðandi einingaverð afltaxta

Seljendur eru með mismunandi framsetningu einingaverðum

orkugjalds afltaxta.

Getur haft áhrif á innkaupsverð eftir því hver nýtni hverrar

veitu er og hvernig notkun skiptist milli árstíða.

Ath. skoðun á afltöxtum getur leitt til þess að hagkvæmt sé að

velja tímaháða taxta.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

33

Eftirlit með framkvæmd samninga

Samkvæmt rammasamningi á seljandi að halda undirbúna fundi með fulltrúum Ríkiskaupa og stærstu kaupendum til að fara yfir aðgerðir til einföldunar og sparnaðar í orkukaupum.

Fyrstu fundir verði ekki síðar en sex mánuðum eftir að samningur hefur verið undirritaður og síðan að jafnaði einu sinni á ári á samningstímanum.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

34

Eftirlit með framkvæmd samninga

Allir kaupendur eiga að hafa fengið yfirferð á sínum

raforku innkaupum innan eins árs frá undirritun

samnings

Þá á að vera hægt að sýna hverjum kaupanda fram á

í greinargerð hvað hefur sparast í orku- og

dreifingarkostnaði.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

35

Eftirlit með framkvæmd samnings

Orkukaup og dreifikostnaður eiga að vera í stöðugri endurskoðun og hagræðingu í samningstímanum.

Seljandi á að minnsta kosti árlega láta fylgja söluskýrslum sýnum mat á hagkvæmni raforkukaupa ásamt ábendingum um hvar megi mögulega ná auknum árangri í sparnaði.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

36

Nokkur góð ráð

Gerðu sjálfur lauslega greiningu á notkunarmynstri raforkunotkunar hjá þínu fyrirtæki/stofnun.

Fáðu seljendur til að greina notkunina hjá þér.

Fáðu seljendur til að gera samanburð á orku og afltöxtum sem þú ert með og því sem þeir bjóða best.

Fáðu seljendur til að gera samanburð á dreifitöxtum sem þú ert með og því sem þeir telja að henti betur þinni notkun.

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

37

Nokkur góð ráð

Leitaðu aðstoðar við að hafa eftirlit með samningnum.

Vertu ófeimin(n) við að leita ráðgjafar hjá öðrum en

seljendum.

Seljendaráðgjöf getur aldrei orðið ÓHÁÐ ráðgjöf

Friðrik AlexanderssonRúnar Bachmann 28 October 2009

Ráðgjafar:

38

Samantekt

Skoðaðu raforkukaupakostnað vel og reglulega.

Leitaðu sífellt leiða til lækkunar á raforkukaupum. Til þess eru margar leiðir.

Fáðu reglulegan samanburð og bestun á - taxtavali fyrir orkukaup og- taxtavali fyrir dreifingu.

Leitaðu aðstoðar hjá Ríkiskaupum og/eða öðrum óhaðum ráðgjöfum.

top related