Hvernig höldum við í gott starfsfólk?

Post on 14-Dec-2014

553 Views

Category:

Business

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fyrirlestur sem Ingibjörg Óðinsdóttir hélt á Dokkufundi hjá Skýrr í október 2010.

Transcript

Skýrr var stofnað 1952 (58 ára gamalt)Hét upphaflega Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar(Skýrr) og var í eigu opinberra aðilaStarfsemin byggðist á þróun og rekstri umfangsmikilla upplýsingakerfa fyrir hinar ýmsu stofnanir ríkis og borgarGert að hlutafélagi 1996 og voru hluthafar lengst af velá annað þúsund talsinsEr að fullu í eigu Teymis en í kjölfar nauðasamninga Teymisvarð Landsbankinn stærsti hluthafinn. Þegar FramtakssjóðurÍslands keypti Vestia í ágúst sl. komst Teymi (og þá Skýrr) í meirihlutaeigu nokkurra stærstu lífeyrissjóða landsins

Í nóvember 2009 voru fyrirtækinSkýrr, Kögun, Eskill og Landsteinar-Strengur sameinuð undir nafni Skýrr

Ekki hagræðingaraðgerð, heldur sóknar-bragð, fyrirtækin voru öll í góðum rekstriMannauður Skýrr fór úr 197 í 340Erum nú á 2 stöðum við Ármúlann og meðútibú á Akureyri, Sauðárkróki og í Grindavík

Starfsfólk Skýrr er um 340 talsins

Heildarvelta 2009 var tæplega5 milljarðar króna

Viðskiptavinir eru yfir 3 þúsund

Samþættar heildarlausnir fyriratvinnulífið í hugbúnaði og rekstri

Vottun skv. gæða- og öryggis-stöðlunum ISO 9001 og ISO 27001

kjarna-stoðir írekstri

tryggingamiðlarakerfi

Skýrr býr að 58 ára reynslu af þróun og innleið-ingu hugbúnaðar og rekstri á tölvukerfum. Á meðal verkefna / viðskiptavina eru:

Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins

Launa- og mannauðskerfi Rvk. og OR

Þróun og rekstur fyrir Tollayfirvöld

Helstu fjármálastofnanir

Tryggingafélög

Samgöngufyrirtæki

Framleiðslufyrirtæki

Skattakerfi fyrir RSK

Heilbrigðisgeirinn

Löggæsluyfirvöld

Fjarskiptageirinn

Byggingaiðnaður

Þjónustuiðnaður (hótel)Sveitarfélög

Jóhann Þór Jónsson Fjármál og rekstur

Bjarni Birgisson Hugbúnaðarlausnir

Eiríkur Sæmundsson Viðskiptalausnir

Eyjólfur M. Kristinsson Rekstrarlausnir

Gestur G. Gestsson forstjóri

Hrista fólk samanMynda eitt fyrirtæki úr fjórumMóta ný gildiSamræma ólíkamenninguSamræma ólíkar væntingarSamræma hlunnindi

Aðlaga húsnæði að þörfum ólíkra hópaSamræma hugbúnað og verkbeiðnakerfi Samræma gæðastaðla og ferlaSamræma markmið og stefnurNá til starfsmanna sem starfa utanhúss

Skýrr áður: Tæpl. 200 starfsmenn. Rótgróið fyrirtæki. Fólk á aldrinum 20-65 ára og með ólíkan bakgrunn Kögun: u.þ.b. 80 starfsmenn. Yfirvegaður ,,sérfræðinga-kúltúr , margir að vinna utanhúss hjá viðskiptavinumEskill: Rúmlega 20 starfsmenn, ungt og ferskt fólk, ,,gaman í vinnunniLandsteinar-Strengur: Rúmlega 40 sérfræðingar, hver á sínu sviði, meðalaldur um fertugt

Ákveðnir starfsmenn upplifðu ,,yfirtökuSumir vildu hreinlega ekki starfa í stóru fyrirtækiNýtt húsnæði, nýr yfirmaður, nýtt samstarfsfólkÁbyrgðarsvið skarast milli einstaklinga/hópaSamkeppnisaðilar nýttu tækifærið

Fjölbreyttari verkefni Fleiri tækifæri til starfsþróunarKreppan og efnahagsástandiðSamdráttur á vinnumarkaði (aukið atvinnuleysi)Góð verkefnastaða

Starfsdagur Skýrr (þjóðfundarfyrirkomulag)Hvernig nýtum við tækifærin sem skapast

Hvernig vinnum við saman?

Endurbætur á húsnæðiStarfsmannaaðstaða stórbætt

Tölvuleikir / pool / flatskjáir / borðtennis / barnahorn

Stækkun á mötuneyti í báðum húsumHlunnindi aukin og þau samræmdFjölskyldudagur / ÓvissuferðNý gildi fundin fyrir sameinað fyrirtæki

Markaðshæf launSveigjanlegur vinnutími

áhersla á verkefni umfram viðveru

Reglulegar starfsmannakannanirAukin áhersla á starfsþróun:

bætt við stöðugildi fræðslustjóraSkýrr skólinn endurvakinn áhersla á þekkingarmiðlun innanhúss Tilfærslur innandyra fjölbreytt verkefninámskeið, ráðstefnur, fyrirlestrarlengra og styttra námSkýrslutæknifélagið, Stjórnvísi, DokkanHaustráðstefna, morgunverðarfundir

8 þemalínur, 60 fyrirlestrar, 20 erlendir sérfræðingar, 700 gestir

Opnir öllum, lausnir fyrir atvinnulífið, fagleg þekkingarmiðlun, sérfræðingar að utan

Hlunnindi aukin Árlegur heilsueflingarstyrkur Uppbót ofan á laun Fæðingarorlofssjóðs í fæðingarorlofiÁfallavernd fagaðilaSálfræðiaðstoðÁvextir 4 daga vikunnarVal um tvö mötuneytiMorgunkaffi í boði Skýrr á föstudögumNiðurgreitt gos og safi (100 kr.)Fatahreinsun í húsEkta kaffivélar á öllum hæðum (í báðum húsum)

Hlunnindi aukin Upphækkanleg borðADSL tenging fyrir alla starfsmennFartölvur og farsímar fyrir þá sem þurfaAfmælisgjafir, brúðkaups- og sængurgjafirAfmælistilkynningar og nammiStarfsaldursheiðranir á árshátíðSmágjafir, skvísur, bolir, peysur o.s.frv.Barnaaðstaða

SFS vinnur náið með mannauðs- og fjármálastjóra Tekjur SFS eru 50/50 frá starfsmönnum og SkýrrAlls 19 nefndir starfandiReglulegar, sameiginlegar uppákomur allra starfsmanna: sumargleði, fjölskyldudagur, óvissuferð, Bændaglíma, leikhúsferðir, spilakvöld, prjónakvöld, jólasveinaleit o.s.frv.

AkureyrarnefndGrindarvíkurnefndSauðárkróksnefndFáskrúðsfjarðarn.KörfuboltanefndFótboltanefndBadmintonnefndHjólanefndSpilanefndRómardætur

BallskáknefndGöngunefndVínnefndSkíðanefndFæreysk-menningarnefndTölvuleikjanefndGolfnefndVeiðinefndLjósmyndanefnd

Þú undirbýrð þig ekki undir harðnandi samkeppni með stuttum fyrirvara

þetta er spurning um að byggja upptraust og vellíðan yfir langan tíma

Okkar reynsla er sú að fólk fer síður frá okkur ef því líður vel og einnig er töluvert um aðfólk sem hættir komi aftur

top related