H Ú M O R OG GLEÐI Á VINNUSTAÐ

Post on 19-Jan-2016

65 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

H Ú M O R OG GLEÐI Á VINNUSTAÐ. MIKILVÆGAST Í VINNUUMHVERFI: GOTT ANDRÚMSLOFT. Hvað skapar andrúmsloft ? Jákvæðni / neikvæðni ? Gagnrýnin / umhverfismengun ? Hamingjusamt starfsfólk = mikil starfsánægja. MARGAR LEIÐIR TIL AÐ AUKA STARFSÁNÆGJU. Auðvelt að nota tækið : - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

HÚMOR OG GLEÐI Á VINNUSTAÐ

• Hvað skapar andrúmsloft?

• Jákvæðni/neikvæðni?

• Gagnrýnin/umhverfismengun?

• Hamingjusamt starfsfólk = mikil starfsánægja

MIKILVÆGAST Í VINNUUMHVERFI:

GOTT ANDRÚMSLOFT

MARGAR LEIÐIR TIL AÐ AUKA STARFSÁNÆGJU

Auðvelt að nota tækið:

HÚMOR!!!• Brandarar – grín – skrítlur

• Útgeislun – hlýja - einlægni

AF HVERJU HÚMOR Á VINNUSTAÐ

• Dregur úr streitu og ótta

• Styrkir sambönd, eykur samkennd

• Auðveldar tjáskipti

• Er hvetjandi 

• Örvar skapandi hugsun

• Eykur víðsýni• Eykur starfsánægju – skapar gott andrúmsloft 

• Hefur afgerandi áhrif á heilsu fólks (færri veikindadagar)

                                                                     

HÚMOR

Góðlátlegur – kvikyndislegur

• Háð/kaldhæðni – skrípó – Íslensk fyndni

• Góðlátlegt grín sameinar fólk og styrkir sambönd

• Kvikyndislegt grín sundrar og mengar andrúmsloft …. Einelti!

SKAÐLEGUR HÚMOR

• Það sem meiðir aðra

• Athugasemdir um útlit, áhugamál, skoðanir,

smekk

• Viðmót - höfnun

HÚMOR SEM VIRKAR ALLTAF:

..... AÐ GERA GRÍN AÐ SJÁLFUM SÉR :)

veikleikar – brestir - pínleg atvik

Skilaboð: Einlægni – Kjarkur - Auðmýkt

KVIKINDISLEGUR HÚMOR

?

KVIKINDISLEGUR HÚMOR GERIR ÓVIÐRÁÐANLEGAR KRINGUMSTÆÐUR

BÆRIRLEGAR

 

  

GLEÐIVÍMA - AÐ DÓPA SIG UPP

Á NÁTTÚRULEGAN HÁTT

Morfín framleiðsla líkamans

Gleðihormónar ....Vímugjafar

•  Endorfín •  Dopamín•  Seratonin•  Oxytosin vs.

• “Óvinurinn”: Kortisól (streituhormón)

HÚMOR OG HEILSADr. Patch Adams

  

ENDORFÍN…

•TILRAUN

VÍMUGJAFAR 

• Dans EYKUR ENDORFÍN-FLÆÐI• Söngur Í LÍKAMANUM UM 200% ALLT UPP Í 400%!!!

• Listsköpun EYKUR VERULEGA ENDORFÍN-• Góðverk FLÆÐI Í LÍKAMANUM• Snerting• Umhyggja• Fegurð - náttúran

……. OG HLÁTUR!!!

HLÁTUR!!!

• Minnkar streituhormón

• Lækkar blóðþrýsing

• Eykur heilastarfssemi

• Styrkir þind og fjölmarga innri vöðva

• Minnkar líkur á hjartaáfalli

• Vinnur gegn depurð

HÚMOR OG HEILSAHow the Marx Brothers brought Norman

Cousins back to life! • Anatomy of an Illness• The Healing Heart”

GLEÐIBANKINNBARNABANKINN

top related