Top Banner
Svava Jónsdóttir, sérfræðingur hjá VIRK Ráðstefna um starfsendurhæfingu 13. apríl 2011 Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað
24

Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Sep 27, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Svava Jónsdóttir,

sérfræðingur hjá VIRK

Ráðstefna um starfsendurhæfingu

13. apríl 2011

Mannauðsstjórnun

forvarnir á vinnustað

Page 2: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Dagskrá:

• Stjórnun, stefnur og ábyrgð

• Helstu ástæður veikinda

• Hindranir / Tækifæri

• Starfsendurhæfing á vinnustað - aðlögun

• Árangur – nýjar leiðir

Page 3: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Vinnustaðurinn

Hefðir

Stefnur

Gildismat

Viðhorf

Page 4: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Framtíðarsýn VIRK

• Að vinnustaðir á Íslandi hafi sem hluta af sinni virku

starfsmannastefnu, áherslur á forvarnir, fjarvistastjórnun og

viðbrögð við skammtíma og langtíma fjarvistum vegna veikinda

og slysa

• Að stefna, athafnir og viðhorf á vinnustöðum stuðli að eflingu

starfsendurhæfingar og aukinni virkni einstaklinga með skerta

starfsgetu

• Að viðhorf á vinnustöðum séu þannig að gert sé ráð fyrir að allir

eigi hlutverk í atvinnulífinu þrátt fyrir skerta starfsorku af ólíkum

ástæðum

Page 5: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Stefnur og stjórnun

Dæmi um stjórnun mannauðsmála:

Starfsmanna- / mannauðsstefna

– Ráðningarstefna

– Stefna um móttöku nýliða

– Starfsþróunarstefna

– Heilsu- og vinnuverndarstefna

– Fjarvistastefna

– Stefna um aðlögun og endurkomu til vinnu

– Starfslokastefna.......

Page 6: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Hlutverk og ábyrgð

• Starfsmanns

• Yfirmanns

• Atvinnurekanda

• Öryggisnefndar – öryggistrúnaðarmanns

• Félagslegs trúnaðarmanns

• Ráðgjafa í starfsendurhæfingu - VIRK

Page 7: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Áhrif fjarvista á fyrirtæki

• Minni framleiðni

• Aukinn kostnaður

• Áhrif á “vinnustaðamóral”

• Tími sem sem fer í annað en vinnuna

• Þekking og færni sem nýtist ekki

• Aukinn kostnaður vegna nýliðunar

• Verri ímynd

Veikindaréttur á Íslandi er

frábrugðinn veikindarétti í

öðrum löndum - er langur

hjá atvinnurekandanum og

síðan tekur við 6-9 mánaða

réttur hjá sjúkrasjóði

stéttarfélags

Page 8: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Áhrif fjarvista á einstaklinginn

• Félagsleg einangrun

• Andleg líðan

– sorg, reiði, ótti, kvíði, streita,

þunglyndi, sektarkennd

• Líkamleg einkenni

• Erfiðara með að viðhalda þekkingu og færni

• Hætta á að falla út af vinnumarkaðnum

• Tekjumissir

Page 9: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Ástæður veikinda skv. gagnagrunni VIRK

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%26%

14% 14%12%

11%10%

6% 6%

1%

Hvað var/er andlega erfitt við starf þitt?

42% fannst starfið

andlega erfitt

Page 10: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Ástæður veikinda skv. gagnagrunni VIRK

0%

5%

10%

15%

20%

25%

21%

15%

12% 12% 11% 11%9%

8%

1%

Hvað var líkamlega erfitt við starf þitt?

57% fannst starfið

líkamlega erfitt

Page 11: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Helstu ástæður fjarvista

Vegna sjúkdóma

34%

Aðrar ástæður

66%

- vegna fjölskyldumála 22%

- vegna einkaerinda 18%

- vegna streitu og álags 13%

- starfsmenn töldu sig eiga rétt á veikindaleyfi 13%

Heimild: Könnun USA 2007

Page 12: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Helstu ástæður örorku

Heimild: www.tr.is

Geðraskanir 37%

Stoðkerfissjúkdómar 28%

Sjúkd. í taugakerfi og skynfærum

10%

Áverkar 7%

Sjúkd. í blóðrásarkerfi 5%

Meðfædd skerðing 2%

Krabbamein 2%

Innkirtla og efnaskiptasjúkd.

2%

Sjúkd. í öndunarfærum 2%

Húðsjúkdómar 1% Aðrar ástæður

4%

Fyrsta orsök örorku Hlutfallsskipting einstaklinga með örorkumat í gildi 2009

Page 13: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Algengar hindranir fyrir

endurkomu til starfa

Heils

ute

ngda

r

• Meðferð

• Biðtími

• Langt veikindavottorð

• Skortur á stuðningi og yfirsýn í velferðarkerfinu

• Læknisvottorð – mat trúnaðarlæknis

• Hluta veikindi - framfærsla

Ein

sta

klin

gsb

un

dn

ar

• Neikvæðni/viðhorf

• Kvíði

• Óöryggi – má ég vinna þrátt fyrir vottorðið-einkennin

• Minna sjálfstraust

• Upplifir sig gleymdan – ekkert samband

Vin

nute

ng

dar

• Starfsmannastefna, viðhorf, vantar ferla

• Vinna sér fljótt inn veikindarétt

• Vinnuumhverfið

• Tengsl við vinnustaðinn

• Skortur á hvatningu/stuðningi

• Ekki starfsaðlögun, léttari vinnu

• Hlutaveikindi –flóknir útreikningar

Page 14: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Hindranir / Tækifæri

• Viðhorf – hefðir

• Kerfislægir gallar / hvatar

• Veikindarétturinn er mikilvægur – er mismunandi eftir

kjarasamningum

• Réttur til að vinna er enn mikilvægari

• Vinna við hæfi er heilsueflandi

• Vinnan getur flýtt fyrir bata og verið liður í

endurhæfingu einstaklings

Page 15: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Hvað segja einstaklingarnir?

“Að fara út og kíkja í vinnuna virkar í raun

eins og geðlyf. Maður grípur í eitthvað þótt

maður sitji ekki í 10 klukkustundir og svitni

yfir excel. Það er gott að sitja í smástund,

skilja eitthvað eftir sig og fara svo. Ég vil

hvetja alla, ef aðstæður á vinnustað bjóða

upp á það, að byrja ekki alveg á fullu. Þá þarf

heldur ekki að troða í mann pillum og

niðurgreiða þær. Það er ódýrara fyrir

þjóðarbúið.“

(Ungur maður sem gekk í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð og fékk

aðstoð ráðgjafa við að byggja sig upp og komast fyrr í vinnu)

Page 16: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Samspil

Í mannauðsstjórnun þarf að taka tillit til margra

þátta og skoða samspil milli vinnuumhverfis,

heilbrigðis og fjarvista starfsmanna

Page 17: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Getur vinnustaðurinn haft áhrif ?

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%29%

21%

13%12%

10%

8%

4%

2%1%

Ef já - hvað hefur verið gert af hálfu vinnustaðarins?

Hefur eitthvað verið gert af hálfu vinnustaðarins í veikindum þínum?

38% svöruðu já

50% svöruðu nei

12% á ekki við

Page 18: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Getur vinnustaðurinn haft áhrif ?

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

18%

20%19% 19%

17%

11% 11%

9% 9%

4%

2%

Ef nei - hefði verið hægt að gera eitthvað ?

Hefur eitthvað verið gert af hálfu vinnustaðarins í veikindum þínum?

Hafið þið

skoðað léttari

störf hjá ykkur ?

Page 19: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Dæmi

Almenn aðlögun á vinnustað

• Hönnun vinnustaðarins

• Aðgengi að vinnustaðnum

• Tæknilegar lausnir

• Þjálfun og símenntun

• Sveigjanlegur vinnutími - gildi á vinnustaðnum

• Möguleiki á vinnuþjálfun /starfsþjálfun

• Starfsvíxlun, möguleiki á mismunandi verkefnum

• Sjá nánar vinnuumhverfisvísa Vinnueftirlitsins

Page 20: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Dæmi

Einstaklingsmiðuð aðlögun

• Samtal um vinnuumhverfið og líðan

• Gera (formlega) tímabundna áætlun um aðlögun

• Velja verkefni sem eru heppileg m.v. getu einstaklingsins

hverju sinni (léttari verkefni eða hluta af núverandi verkefnum)

• Breyta vinnuskipulagi (vinnutími, vinnuhraði, vinnuflæði...)

• Tæknilegar lausnir – þarf t.d að breyta vinnurými, aðbúnaði

• Hjálpar – og léttitæki

• Einstaklingsmiðaður stuðningur

• Handleiðsla (einstaklingurinn – hópurinn)

• Upplýsa samstarfsmenn um ferlið

• Eftirfylgd – endurmat – ný áætlun

Áherslur í starfsendurhæfingu

Sama starf sami atvinnurekandi

Sama starf með aðlögun/þjálfun

Annað starf – sami atvinnurekandi

Svipað starf hjá öðrum

atvinnurekanda

Page 21: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Tækifæri

• Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir

• Sveigjanleiki

• Nýta tímann í veikindaleyfinu

– í samstarfi við atvinnurekendur, starfsmanninn, lækna og aðra fagaðila

• Endurskoða mannauðsstefnur m.t.t. heilsu-, vinnuverndar,

fjarvistastefnu og endurkomu til vinnu

• Heilsusamlegt vinnuumhverfi - áhættumat starfa

• Aðlögun á vinnustað – áætlun um endurkomu tilvinnu

• Vinnusamningar og vinnuprófun

• Samstarf og fl.......

Page 22: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Hvernig náum við árangri?

• Samstarf og sveigjanleiki

• Forvarnir: heilsuvernd og vinnuvernd

• Fjarvistastjórnun – felur m.a í sér : • Að móta viðhorf og viðbrögð við veikindafjarvistum

• Skráningu fjarvista - skilgreina ábyrgð

• Fræðslu og upplýsingagjöf til starfsmanna og stjórnenda

• Umbætur á vinnuumhverfi og vinnufyrirkomulagi

• Áætlun um endurkomu til vinnu eftir veikindi og slys

• Hvetja starfsmenn til að leita til ráðgjafa

• VIRK – ráðgjöf, stuðningur og fræðsla

• Vinnusamningar - Starfsþjálfun - Vinnuprófun

Page 23: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Nýjar leiðir - vinnuprófun

sem starfsendurhæfing

• Vinnuprófun undir handleiðslu fagaðila eða tengiliðs á

vinnustaðnum

• Markmið með vinnuprófun er að meta vinnugetu einstaklings

og auka möguleika hans á atvinnuþátttöku

• Ekki er um að ræða formlegt starf eða ráðningu heldur

einungis vinnuprófun og þjálfun á skilgreindum þáttum

eða starfssviðum sem hluta af starfsendurhæfingarferlinu

Page 24: Mannauðsstjórnun forvarnir á vinnustað · • Viðhorf og ný hugsun – prufa nýja leiðir • Sveigjanleiki • Nýta tímann í veikindaleyfinu –í samstarfi við atvinnurekendur,

Að lokum

• Virk mannauðsstjórnun og forvarnir á

vinnustað ýta undir:

– Góða stjórnunarhætti

– Betri nýtingu tíma og fjármuna

– Heilsusamlegt og gott vinnuumhverfi

– Meiri fyrirtækjahollustu

– Starfsánægju

– Fækkun veikindafjarvista

– Breytt viðhorf

• Þannig að vonandi geta allir átt hlutverk í

atvinnulífinu