Ég heima í Klapplandi

Post on 06-Jan-2016

47 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Ég heima í Klapplandi. Leikvæðing og þróun spila sem kennslutækja. Hugtök fyrir merkingarbæra leikvæðingu …. Meaning – merking Mastery – Autonomy – free space - leikur. Heimildir. Aðalnámskrá Amy Jo Kim. Deterding. Regla #1. Já, og?. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript

Ég heima í KlapplandiLeikvæðing og þróun spila sem kennslutækja

Hugtök fyrir merkingarbæra leikvæðingu…..

• Meaning – merking

• Mastery –

• Autonomy – free space -

leikur

Klappland Amy Jo Kim Bartle Greindir Gardners

Grunnþættir Lykilhæfni

Tjáning í formi þess að þurfa að sannfæra aðra, mögulega halda ræður o.s.frv.

Tjá (express) (…) Málgreind Lýðræði, læsi getur sett fram eigin skoðun og tekið þátt í rökræðum,flytur mál sitt skýrt og áheyrilega,

Stigakerfi – keppt að ákveðnum markmiðum

Keppa (compete) Achiever Rökgreind (sjálfsgreind)

Læsi þekkir eigin styrkleika og geti sett sér raunhæf markmiðgetur aflað gagna, flokkað og nýtt sér upplýsingar á gagnrýninn hátt,

Atriði varðandi persónur þingmanna, einkenni landa og atburði í lokin. Má bæta

Kanna (explore) Explorer Rýmisgreind, náttúrugreind

Sjálfbærni er fær um að taka gagnrýna afstöðu gagnvart umhverfi, samfélagi, menningu ogefnahagskerfi,

Samstarf í flokkum, stjórnarmyndun og stjórnarandstöðu

Vinna saman (collaborate)

Socialiser Félagsgreind Lýðræði, sjálfbærni • getur sett fram eigin skoðun og tekið þátt í rökræðum,• býr yfir jákvæðri og uppbyggilegri félags- og samskiptahæfni.

Velja sér, tja, ‚nastí‘ spilastíl….

(…) Killer (…) (…) (…)

Regla #1

• Já, og?

top related