Top Banner
VIÐ VILJUM VINNA! Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ
13

VIÐ VILJUM VINNA!

Jan 16, 2016

Download

Documents

iria

VIÐ VILJUM VINNA!. Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ. Forsendur sáttarinnar. Skýr krafa um fordómalaust uppgjör við fortíðina með áherslu á siðferði og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja Skýr krafa um réttlátari og skilvirkari lausnir fyrir þau heimili sem eru í miklum greiðslu- og skuldavanda - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: VIÐ VILJUM VINNA!

VIÐ VILJUM VINNA!

Gylfi ArnbjörnssonForseti ASÍ

Page 2: VIÐ VILJUM VINNA!

Forsendur sáttarinnar• Skýr krafa um fordómalaust uppgjör við

fortíðina með áherslu á siðferði og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja

• Skýr krafa um réttlátari og skilvirkari lausnir fyrir þau heimili sem eru í miklum greiðslu- og skuldavanda

• Skýr krafa um bráðaaðgerðir í atvinnumálum

Page 3: VIÐ VILJUM VINNA!

Óveðurskýin hafa hrannast upp• Á meðan ekki tekst að ljúka ICESAVE – er endurskoðun efnahagsáætlunarinnar í uppnámi– ...og lánin fást ekki frá vinaþjóðum– … eru fjármálamarkaðirnir okkur lokaðir– ... og illmögulegt að fjármagna stórframkvæmdir– … og endurfjármagna lán ríkisins, sveitarfélaga og

fyrirtækja– … sem lækkar lánshæfismat og hækkar vexti

• Við bætist vandræðagangur í ákvarðanatöku

Page 4: VIÐ VILJUM VINNA!

Hagvöxtur

2007 2008 Áætl.09 Spá 10 Spá 11 Spá 12-10%

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

HagvöxturSpá okt.09

Page 5: VIÐ VILJUM VINNA!

Fjárfestingar – breyting milli ára

2007 2008 Áætl.09 Spá 10 Spá 11 Spá 12-60%

-40%

-20%

0%

20%

40%

60%

FjárfestingarSpá okt.09

Page 6: VIÐ VILJUM VINNA!

Skelfilegar afleiðingar• Afleiðingarnar dýpka kreppuna í ár:– Meiri samdráttur landsframleiðslu og einkaneyslu– Meira atvinnuleysi– Vextir verða áfram mjög háir– Erfiðara verður að slaka á gjaldeyrishöftum– Gengið styrkist minna– Ríkisfjármál verða erfiðari• Meiri niðurskurður en ella• ...eða frekari skattahækkanir

Page 7: VIÐ VILJUM VINNA!

Þetta má ekki rætast!

• Það er skylda stjórnmálamanna, bæði á Alþingi og hjá sveitarfélögum, að bregðast við þessu ástandi– Alþingi með því að klára Icesave strax! til að tryggja

aðgang okkar að erlendum fjármálamörkuðum – og taka afstöðu til pólitískra álitamála í tengslum við

einkaframkvæmd og veggjalda– Sveitarfélög verða að hætta að ,,taka sér stöðu’’ í

þeim málum sem upp koma og vinna að framgangi þeirra!

Page 8: VIÐ VILJUM VINNA!

Því þarf að bretta upp ermar og taka ákvarðanir!

• Fylgja eftir opinberum framkvæmdum– Vega-, brúa- og jarðgangnaframkvæmdir– Viðhald og endurnýjun opinberra bygginga

• Stjórnvöld verða með beinum hætti að stuðla að mikilvægum orkuframkvæmdum

• og aðstoða þau fyrirtæki sem hingað vilja koma

• í stað þess að leggja stein í götu þeirra

Page 9: VIÐ VILJUM VINNA!

Verðum að varast brennuvarga!

• Mikilvægt að hafa í huga, að þó veik króna hjálpi okkur tímabundið er mjög varasamt að afhenda henni kyndilinn– Mun stýra okkur inn í aðra kollsteypu á einum áratug!

• Kapphlaup við tímann að auka kaupmátt með 25% hækkun á raungengi krónunnar með lækkun verði á erlendra gjaldmiðla m.v. jafnvægisgengið!– Reynslan kennir okkur að yfirhagnaður í

útflutningsgeiranum mun hafa áhrif á allt hagkerfið – Það eykur á ójöfnuð og ójafnvægi, bæði félagslega og

efnahagslega

Page 10: VIÐ VILJUM VINNA!

Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni

• Stöðugleiki í efnahags- og félagslegu tilliti forsenda árangurs í uppbyggingarstarfinu– Aðild að ESB og upptaka Evru forgangsverkefni– Sveigjanleiki með öryggi á vinnumarkaði (,,flexicurity’’)

• Verðum að ná breiða sátt um stefnuna í auðlinda- og umhverfismálum– með áherslu á sjálfbærni og lausn hnattrænna vandamála

• Fjárfesta þarf í framleiðslu- og flutningatækni sem dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda– Við höfum mikil tækifæri í orkuiðnaði, efna- og lífefnaiðnaði og

endurvinnslu– Samgöngur allt of háðar olíubrennslu – ekkert rafkerfi!

Page 11: VIÐ VILJUM VINNA!

• Óhjákvæmilegt að aðlaga menntakerfið að nýrri atvinnustefnu

• Skapa þarf tækifæri og hvata til menntunar og endurmenntunar fólks á vinnumarkaði– Setja þarf í forgang áætlunina um að eigi fleiri en

10% vinnumarkaðar verði án viðurkenndrar starfs- og framhaldsmenntunar árið 2020

– Mesta menntaátak á Íslandi – höfum 10 ár til að mennta ríflega 20 þúsund manns og koma í veg fyrir brottfall úr framhaldsnámi!

…. á sjálfbærum grunni

Page 12: VIÐ VILJUM VINNA!

• Ísland verði fyrsta græna hagkerfið sem byggi á sjálfbærni og grænum störfum– Miklir vaxtarmöguleikar í framleiðslu og útflutningi

byggt á hreinum og líffræðilega ábyrgum matvælaiðnaði• Sjávarútvegi, einkum frekari fullvinnslu afurða• Landbúnaði, þ.m.t. ylrækt, með áherslu á lífrænar afurðir

– Endurnýjanlegar orkulindir• Það er komið nóg af áliðnaði, þurfum að móta

langtímastefnu um orkufrekan iðnað með áherslu á grænni greinar – sólarsellur, koltrefjaiðnað, hátækni o.fl.

…. á sjálfbærum grunni

Page 13: VIÐ VILJUM VINNA!

…. á sjálfbærum grunni

• Forsenda þessarar sóknar er þátttaka í stærra hagkerfi og aðgang að markaði fyrir fullunnar afurðir!

• Ungt fólk á Íslandi þarf trúverðugt tækifæri í samræmi við menntun og framtíðarsýn sem eykur tiltrú og vilja til að búa hér áfram!