Top Banner
Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan 2017 Hörpu 16. – 17. nóvember Guðmundur Þórðarson Sviðsstjóri Botnsjávarlífríkissviðs
7

Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Jul 13, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða

Sjávarútvegsráðstefnan 2017Hörpu

16. – 17. nóvember

Guðmundur ÞórðarsonSviðsstjóri Botnsjávarlífríkissviðs

Page 2: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Hafrannsóknastofnun var lítt undirbúinauknum spurningum og kröfum kaupenda

? !!!!

?

?

?

Page 3: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Um hvað spyrja vottunaraðilar?

• Veiðar• Varúðarmörk (Blim, Bpa)• Sjálfbærni (Flim, Fpa, FMSY)

• Vistspor• Áhrif veiðarfæra• Meðafli

• Stjórn veiða• Stjórnkerfi• Aflareglur

Page 4: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Stofnmat og ráðgjöf

Skýrslan hafði ekki breyst að ráði í yfir 14 ár

Framsetning ráðgjafar byggð á framsetningu

ICES

Page 5: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Stofnmat og ráðgjöf

• Aflareglur fyrir helstu stofna• Þorskur, ýsa, ufsi, gullkarfi, síld, loðna, langa, keila.• Beðið um aflareglu fyrir grálúðu, steinbít og skarkola

• Ráðgjafarreglur sem byggja á nálgun ICES oftast byggðar á vísitölu veiðihlutfalls.

• Varúðarmörk (Blim) og aðgerðarmörk (Bpa) eða ígildi þeirra vantar fyrir mjög marga stofna.

• Ekki tekið tillit til fjölstofnaáhrifa.

Page 6: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Vistspor veiða

• Yfirlit yfir helstu áhrifaþætti afmannavöldum á vistkerfið

• Samantekt um fiskveiðar• Þarfnast meiri vinnu

• Ráðgjöf um tindaskötu, aðrar tegundirgætu fylgt í kjölfarið.

• Verkefni á Hafró• Samstarf við iðnaðinn um skráningu botndýra í

veiðum• Aukin áhersla á mat á magni meðafla sem og

rannsóknir til að minnka hann• Kortlagning búsvæða, vöktun í haustralli• Skráning á plasti

Page 7: Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og ... · Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða Sjávarútvegsráðstefnan2017 Hörpu

Að lokum

Auknar kröfur kaupenda hafa leitttil:• Breyttrar framsetningar á ráðgjöf

• Aukinnar vinnu við að svarafyrirspurnum vottunaraðila

Hafrannsóknastofnun mun á næstuárum leggja meiri áherslu á:

• Miðlun upplýsinga• Vistkerfisnálgun í ráðgjöf