Top Banner
Um siðblindu Nanna Briem
14

Um siðblindufie.is/wp-content/uploads/2016/05/mai7_Nanna_Briem_Sidb... · 2016. 5. 16. · Einkenni siðblindu Greiningartækið PCL (psychopathy check list) 20 dæmigerð einkenni

Jan 25, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
  • Um siðblindu

    Nanna Briem

  • Hvað er siðblinda?

    • Siðblinda er persónuleikaröskun• Tíðni: 0,5 – 1% (1500-3000 á Íslandi?)• Ein alvarlegasta persónuleikaröskunin

    Einkenni siðblindu

    Greiningartækið PCL (psychopathy check list)

    20 dæmigerð einkenni siðblindu

    Robert Hare

  • Tilfinningalíf:• Yfirborðskennt tilfinningalíf• Skortur á eftirsjá og sektarkennd• Kaldlyndi/skortur á samhyggð (empatíu)• Tekur ekki ábyrgð á eigin hegðun

    Samskipti við aðra:• Tungulipur/yfirborðskenndir persónutöfrar• Stórmennskuhugmyndir• Lygalaupur• Slóttugur/”manipulerandi”

    Samskipti við aðra:• Tungulipur/yfirborðskenndir persónutöfrar• Stórmennskuhugmyndir• Lygalaupur• Slóttugur/”manipulerandi”

    Lífsstíll• Spennufíkill/leiðist auðveldlega• Sníkjudýr• Skortur á raunsæjum langtímamarkmiðum• Hvatvísi• Ábyrgðarleysi

    Lífsstíll• Spennufíkill/leiðist auðveldlega• Sníkjudýr• Skortur á raunsæjum langtímamarkmiðum• Hvatvísi• Ábyrgðarleysi

    Andfélagsleg hegðun• Léleg sjálfsstjórn• Afbrot á unglingsárum• Hegðunarvandamál í æsku• Brot á skilorði• Fjölskrúðugur afbrotaferill

    Andfélagsleg hegðun• Léleg sjálfsstjórn• Afbrot á unglingsárum• Hegðunarvandamál í æsku• Brot á skilorði• Fjölskrúðugur afbrotaferill

  • Psychopathy check listFAKTOR 1Tilfinningalíf• Skortur á eftirsjá og

    sektarkennd• Yfirborðskennt tilfinningalíf• Kaldlyndur/skortur á samhyggð• Tekur ekki ábyrgð á eigin hegðun Samskipti• Tungulipurð/yfirborðskenndir

    persónutöfrar• Stórmennskuhugmyndir• Lygalaupur• Slóttugur/manipulerandi

    FAKTOR 2Lífsstíll• Spennufíkill/leiðist auðveldlega• Sníkjudýr• Skortur á raunsæjum langtímamarkmiðum• Hvatvísi• ÁbyrgðarleysiAndfélagsleg hegðun• Léleg sjálfsstjórnun• Afbrot á unglingsárum• Hegðunarvandamál í æsku• Brot á skilorði• Fjölskrúðugur afbrotaferill2 auka einkenni:• Lauslæti• Mörg skammtímasambönd

    PCL frh.

    • 20 atriða matslisti• 0-1-2 stig fyrir hvert atriði (max 40)• Róf frá 0-40 • Siðblindir með >/= 30 (25 á Norðurl)

  • Faktor 1 vs Faktor 2F1• Samskipti• Tilfinningalíf

    F2• Andfélagsleg hegðun og

    lífsstíll

    Kjarnaeinkenni siðblindu

    Stöðug allt lífið

    Dregur úr með aldri

    Klassíski (stig alls staðar)Bráði (F2>F1)Manipúlatífi (F1>F2)

    PCL að lokum

    • Fjöldi einkenna og styrkur þeirra skiptir máli til að fá greininguna

    • Siðblindur einstaklingur er alltaf siðblindur, ekki bara stundum

  • Afhverju er siðblindur siðblindur?TILGÁTA:

    Sumir ífangelsi fyrir ofbeldislausa glæpi

    Restin utan fangelsis-múranna

    Margir siðblindir eru ekki ofbeldisfullir afbrotamenn

    Stór hópur ífangelsi vegna ofbeldis

    Hvar?

  • Utan fangelsismúranna?

    Í samfélaginu

    “Eðlileg” framhlið vegna greindar, bakgrunns, félagslegra hæfileika...

    Ekki ástríkir og hlýir ástvinir eða tryggir vinir og kollegar

    Alls staðar í samfélaginu – í öllum stéttum og störfum ...læknar, málaliðar, lögfræðingar, stjórnmálamenn...

    Samfélagsleg rándýr: valda öðrum miklum þjáningum

    Robert Hare

    “Corporate psychopaths”

    Faktor 1 > F

    aktor 2 (+ gr

    eind)

    •Siðblindir þrífast í mörgum fyrirtækjum

    •Siðblindir ístjórnunarstöðum?

    Paul Babiak

    � Snakes in suits

  • Hvernig má það vera?

    1. Nota persónutöfra og blekkja siggegnum ráðningarferlið

    2. Sum einkennieftirsóknarverð eðatekin í misgripum fyrirleiðtogahæfileika

    3.Viðskiptaheimurinn ídag berskjaldaðri

    Eftirsóknarverð einkenni

    • Leitað að ákveðnum einkennum siðblindu sem talin eru geta gagnast fyrirtækinu– Áhættusækni, kaldlyndi, samviskuleysi, manipulation

    • Stundum meðvitað leitað að þeim• Stundum tekin í misgripum fyrir stjórnunarhæfileika

    • Litið framhjá göllum (meðan gengur vel)

  • Hvernig má það vera?

    1. Nota persónutöfra og blekkja siggegnum ráðningarferlið

    2. Sum einkennieftirsóknarverð eðatekin í misgripum fyrirleiðtogahæfileika

    3.Viðskiptaheimurinn ídag berskjaldaðri

    Breyttur heimur

    Áður: þunglamaleg fyrirtæki, stöðugleiki á kostnað nýsköpunar etc.

    �Krafa um meiri hraða

    �Hraði og nýsköpun á kostnaðregluverks, eftirlits og stöðugleika

  • Nýr heimur: hæfir betur siðblindum1. Hratt, áhættusamt umhverfi er örvandi2. Færri reglur � meira frelsi3. Auðveldara að komast í valdamiklar

    stöður4. Umhverfi þar sem

    arðbærar aðgerðir eru verðlaunaðar sama hvernig þær eru

    Siðblindir í fyrirtækjum frh.Breyttur heimur � siðblindir sækja frekar þangað

    og endast þar í meiri mæli en áður

    • Siðblindur hefur bara tryggð við sjálfan sig

    • Siðblindur hefur enga tryggð við fyrirtækið

    • Skemma út frá sér

    – Flest dæmi um siðblinda innan fyrirtækja fara hljóðlega

  • Hvað geta fyrirtækin gert?

    • B-scan• Vanda til ráðningarviðtala

    • Vanda til stöðuhækkana• Skima fyrir siðblindu?

    Er hægt að lækna siðblindu?

    – Siðblinda er ekki sjúkdómur – eða hvað?

    –Meiri bjartsýni ríkir í dag um meðferð–Þar til góð meðferð er til: öflugt réttarkerfi best.

  • Er “hrunið” allt siðblindum að kenna?

    • 8. bindi skýrslunnar: Hulda Þórisdóttir

    SIÐBLINDA OG LÖGBROT• Greinileg tengsl milli siðblindu og ofbeldis

    • 20% fanga m. siðblindu

    • Siðblinda spáir fyrir um ofbeldi, endurtekningu glæpa, útkomu meðferðar– Tvöfalt-fjórfalt meiri líkur

    á endurtekningu glæps– 80% fremja nýjan ofbeldisfullan

    glæp innan 6 ára eftir afplánun

  • DOWNSSHIPMAN

    BUNDY

    GACY

    Siðblindir morðingjar• Kaldrifjuð morð, úr kaldlyndum og útsmognum huga

    • Algjör skortur á samhyggð • Sjá ekki aðra sem hugsandi tilfinningaverur

    Hvorki geðlæknisfræðilega nélagalega geðveikir

  • Hvítflibbaglæpir• Skilgreining:

    misnotkun á mikilvægri valdastöðu til ólögmæts ávinnings

    • Kosta samfélagið meira en allir aðrir glæpir samanlagt

    • Gullnámur fyrir siðblinda:– Nóg af tækifærum– Arðbærir, líkur

    á að náist í lágmarki, refsinginsmávægileg.

    Hvað er persónuleikaröskun?

    • Persónuleiki:Tilfinningar, hugsanir og hegðun sem ráða því hvernig við upplifum heiminn og hegðum okkur

    • Persónuleikaröskun:Þegar einkenni persónuleikans trufla aðra og trufla aðlögun að umhverfinu.