Top Banner
fréttabréf mótsstjórnar 2012 Týran 1 2. tbl
4

Týran -2. tbl

Mar 20, 2016

Download

Documents

Inga Auðbjörg

Annað tölublað Týrunnar, fréttabréfs landsmótsstjórnar 2012
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Týran -2. tbl

fréttabréf mótsstjórnar 2012

Týran

1

2. tbl

Page 2: Týran -2. tbl

Nefndir og teymi

Skráning á mótið

2

Page 4: Týran -2. tbl

Þroskasvið og sérkunnátta

4

Eins og glöggir skátar hafa tekið eftir má finna einkenni nokkurra þroskasviða í merkjum dagskrárþorpa Landsmóts skáta 2012. Þessi merki vísa til þeirra svið sem mest er unnið með innan þorpsins og gefa möguleika á að skátarnir vinni sérstaklega að þeim sviðum í sinni heimabyggð í undirbúningi fyrir mótið sjálft. Í mars verða birtar á vefnum frekari upplýsingar um hvernig hægt er að tengja dagskrá mótsins við dagskrá og innleiðingu skátafélaganna. Skátar eru hvattir til þess að nýta sér dagskrá landsmót til að afla sér sérkunnáttumerkis. Sérkunnátta er tiltekin þekking eða leikni. Til að afla sér

sérkunnáttu þarf skátinn að vera einbeittur og nota tíma til að læra og æfa sig. Skátinn á þá að tileinka sér og æfa leikni á ákveðnum sviðum, þroska meðfædda hæfileika eða finna ný áhugamál. Víðsvegar í dagskrárlistum hvers torgs sem aðgengilegir eru á heimasíðunni www.skatamot.is, er að finna sérkunnáttumerki við stök verkefni. Ef þú smellir á sérkunnáttumerkið færðu upp síðu þar sem útlistuð er tillaga að markmiðum, kröfum og verkefni til sérkunnáttumerkis sem tengist því dagskrártilboði sem merkið stendur við.

Fjölskyldubúðir Fjölskyldubúðir hafa skipað stóran sess á undanförnum landsmótum en við bindum vonir við enn meiri þátttöku og stemningu þar í ár en hingað til enda hyggjumst gera þær enn glæsilegri en áður. Við hvetjum skátafélög til senda foreldrum, baklandi og öðrum áhugasömum hvatningu um að

fjölmenna í fjölskyldubúðir enda verður skátafélögum gert mögulegt að vera með sitt svæði í fjölskyldubúðunum þar sem auðvelt verður að mynda skemmtilega útilegustemningu. Skráning í fjölskyldubúðir hefst í apríl og verður nánar auglýst síðar.

Fylgstu með okkur . . .