Top Banner
„Sveigjanlegri og ódýrari rekstrarsamningar“ Prentlausnir OK Þorvaldur Finnbogason
11

„Sveigjanlegri og ódýrari rekstrarsamningar“

Jan 26, 2016

Download

Documents

Floria

„Sveigjanlegri og ódýrari rekstrarsamningar“. Þorvaldur Finnbogason. Prentlausnir OK. Útvistun á prenturum. Af hverju hentar vel að fara með prentun í alrekstur ? Sýnilegur kostnaður: Fast verð – kr/pr bls. A uðvelt að skipta kostnaði t.d. á milli deilda - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

„Sveigjanlegri og ódýrari rekstrarsamningar“

Prentlausnir OK

Þorvaldur Finnbogason

Page 2: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Útvistun á prenturum

• Af hverju hentar vel að fara með prentun í alrekstur?– Sýnilegur kostnaður: Fast verð – kr/pr bls.– Auðvelt að skipta kostnaði t.d. á milli

deilda– Sveiflur á kostnaði í lágmarki – greitt fyrir

notkun

Page 3: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Eru ókostir við að útvista prentun?

• Prentsamningar eru mismunandi en rétt er að hafa í huga:– Binditími– Krafa um lágmarksprentun– Föst krónutala á bls.

Page 4: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Hverju á að ná fram?

• Sparnaði• Öryggi• Yfirsýn yfir prentun• Einfaldari rekstri• Umhverfissjónarmi

ð

Page 5: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Þekkir þú prentun í þínu fyrirtæki?

•Heildarkostnaður oft óljós•Kostnaður milli deilda/sviða ekki kortlagður og innkaup víða:• Pappír• Tóner• Varahlutir• Viðhald/viðgerðir• “lokal prentarar”• Uppsetningar

•Hvað er verið að prenta?• A4,A3,textaskjöl,myndir...

•Hvernig er verið að prenta?• S/H, litur, lokal/net, duplex....

•Öryggi?

Page 6: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Hvað bjóða OK upp á?

•Hágæðabúnað

•Rekstrarvörur

•Rekstur/viðhald/viðgerðir

•Prentstýringu

•Alrekstur – kr./pr. bls.

•Öflugt teymi sérfræðinga

Page 7: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Prentstýring• Öryggisprentun (”Follow you”)

• „Skýprentun“ og auðkenning með pin eða smart card• Prentun kemur ekki fyrr en notandi auðkennir sig –

trúnaðargögn• Fullkomin aðgangsstýrð prentun• Sparnaður - Lágmarkar prentun sem enginn sækir

• Skýrslur / Eftirlit• Deildir/svið• Notendur• Prentbúnaður• S/H – Litur• Tegund skjala osfr

Page 8: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Nýtt frá HP !

• Samningur um kaup á rekstrarvöru með nýjum búnaði: – Val um að eiga eða leigja búnað– Sérverð á rekstrarvöru !– Engin magnbinding – enginn

lágmarksprentun!– Hægt að gera samning um einn prentara !

Page 9: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Hvað hentar mér ?

• Það er ekki meitlað í stein hvað hentar hverjum og einum !

– Fyrirtæki og stofnanir eru ólík og hafa mismunandi þarfir

Page 10: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Fyrsta skrefið

• Greining– Hverju á að ná fram?

• Sparnaður• Öryggi• Rekstur

– Núverandi staða / úttekt• Búnaðarlisti• Staðsetningar• Magn prentunar• Hvernig prentun

– S/H / Litur– A4/A3– Duplex– Þekja

Page 11: „Sveigjanlegri  og ódýrari  rekstrarsamningar“

Greining á prentun - Frí úttekt!

• Mælum prentun og útbúum skýrslu

• Komum með tillögur

[email protected]

Rúnar Bragi Guðlausgsson - 570 1122Jónas Þór Hreinsson - 570 1116