Top Banner
Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL HÁTÆKNIFYRIRTÆKIS Helgi Hjálmarsson Framkvæmdastjóri
14

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Jan 22, 2022

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Sjávarútvegsráðstefnan 2018FRÁ VERKFRÆÐINÁMI

TIL HÁTÆKNIFYRIRTÆKIS

Helgi HjálmarssonFramkvæmdastjóri

Page 2: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Námið - CS gráðaFyrstu 2 árin í stærðfræði, eðlisfræði

Vantaði uppá ?Í seinasta lagi að bregðast við tæknibreytingum

VélaverkfræðiHáskóli íslands

KostirSterkur fræðilegur bakgrunnurMjög góður grunnur fyrir framhaldsnámSterkur hópur

Page 3: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Engineering Design Research CenterMaster of Engineering gráða

Vantaði uppá ?Einn slappur kúrs !

Mechanical EngineeringCarnegie Mellon University

Kostir• Tók mjög góðan BS áfanga í C-forritun og gagnastrúktúrum• Skemmtileg rannsóknarverkefni sem tengdust CAD, Rapid

prototyping og sjálfvirkum greiningum tengdum framleiðslu• ½ kúrsar og ½ rannsóknir• Sterkur hópur

Page 4: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Engineering Design Research Center – 1 árHáskóli Íslands - 1 árMarel – 9 ár

Fyrstu störf eftir nám

Page 5: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Mötun á lausfrystaFyrsta verkefnið unnið með HB Granda

Styrkir frá Samtökum Sjávarútvegs og Iðnaðar,AVS-sjóðnum og Tækniþróunarsjóði

UPPHAFIÐBÍLSKÚRINN

Sjálfvirk pökkunFyrsta verkefnið unnið með HB Granda & Ný-fiski

Page 6: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

• Verkefni fer af stað 2009 í samstarfivið HB Granda

• Styrkir frá AVS og Tækniþróunarsjóðiog síðar frá samtökumfiskvinnslustöðva í Noregi (FHF)

• Aukið virði með framleiðslu á beinlausum karfaflökumVinnsla fór af stað 2012

BYLTINGINRÖNTGENSTÝRÐ VATNSKURÐARVÉL

Page 7: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

• Fyrsta þorskvélin 2013 til HB Granda

• Frekari þróun með Gjögri og Ísfiski á skurðarvél og forsnyrtilínum

• Sólbergið fær fyrstu tveggja brautaskurðarvélina í skip

• Önnur kynslóð unnin með ÚA

• Þriðja kynslóð verður afhent til ÚA og Samherja á Dalvík á þessu og næsta ári

Næsta skref í skurðiRÖNTGENSTÝRÐ VATNSKURÐARVÉL

Page 8: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Markaðurinn kallar á heildarlausnir

PlastvélÍsdóserMiðaprentunLokvélRóbóta brettun

Afurðadreifing

Endalína

Samval/ pökkun

Forsnyrting

Skurðarvél

Kæling afla

Page 9: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Markaðurinn kallar á heildarlausnir

PlastvélÍsdóserMiðaprentunLokvélRóbóta brettun

Afurðadreifing

Endalína

Samval/ pökkun

Forsnyrting

Skurðarvél

Kæling afla

Page 10: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

• Aukið virði sjávarfangs með fullvinnslu

• Sjávarútvegsfyrirtækin okkar erutvímælalaust með þeim allra fremstu í heiminum

• Ein allra öflugustu tæknifyrirtæki í heimi á sviði sjávarútvegs

EINSTAKT SAMSTARF

Page 11: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Umhverfi nýsköpunarfyrirtækja

Samstarf og samvinna við greinina er lykilatriði

Page 12: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Hlutverk og markmiðHlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að auka afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina okkar.

MenningFramtíð fyrirtækisins byggir á hæfu, heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi.

SKÝR SÝNVIÐSKIPTAVINIR | MANNAUÐUR |VERÐMÆTASKÖPUN

Page 13: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

Helsti lærdómur

• Hjálpaði mikið að öðlast starfsreynslu fyrst• Sterkur heimamarkaður hjálpar mikið til• OB-NOB (Our Business – Not Our Business)• Kostur að hafa þekkingu á öllum sviðum rekstrarins• Byrja strax að halda vel utanum tengslanetið• Kostur að fá einkafjárfesta áður en sjóðir koma að félaginu• Hafa í huga að tímabundnir sjóðir þurfa einnig að komast út

Page 14: Sjávarútvegsráðstefnan 2018 FRÁ VERKFRÆÐINÁMI TIL ...

2018