Top Banner
Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum
19

Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Aug 20, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Samstarfsvettvangur í ferðamálum

Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar

ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum

Page 2: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Inngangur

• Samantekt Markaðsstofu Norðurland (MN) um helstu tölur um

ferðaþjónustu á Norðurlandi.

• Unnið er með gögn frá Hagstofu Íslands og Ferðamálastofu.

• Tölur um gistnætur í heild fyrir árið 2019 eru ekki tilbúnar hjá

Hagstofunni, aðeins eru komnar tölur fyrir gistnætur á hótelum. Því er að

mestu stuðst við tölur frá árinu 2018. Þetta skjal verður uppfært með

2019 tölum um leið og þær verða tilbúnar.

Útgefið 30.mars 2020

Page 3: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

2014 2015 2016 2017 2018

Erlendir ferðamenn á

Norðurlandi – gistinætur

631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Breyting milli ára

10% 18% -1% 1%

Íslenskir ferðamenn á

Norðurlandi - gistinætur285.618 197.329 221.844 230.278 230.479

Hlutfall íslendinga af öllum

sem koma til Norðurlands31% 22% 21% 22% 22%

0

50000

100000

150000

200000

250000

300000

Fjö

ldi g

isit

nát

ta

Markaðssvæði

Gistinætur á Norðurlandi

2014 2015 2016 2017 2018

010000200003000040000500006000070000

Fjö

ldi g

isti

nát

ta

Markaðssvæði

Fjöldi gistinátta á Norðurlandi – Vetrartímabil

Sept 2014 - Apríl 2015 Sept 2015 - Apríl 2016

Sept 2016 - Apríl 2017 Sept 2017 - Apríl 2018

❖Bandaríkin voru stærsta markaðssvæði Norðurlands árið 2018, en

bandarískir ferðamenn keyptu þá samtals 187 þúsund gistinætur. Það var

14% aukning frá fyrra ári.

❖Aukning á milli árana 2017 – 2018 út frá fjölda gistinótta var 1%.

❖Bandríkin keyptu flestar nætur yfir vetrartímabilið Sept 2017 – Apríl 2018.

Samtals 59814 nætur, sem var 8% aukning milli ára.

❖Mesta aukning milli ára 2017 – 2018 var frá Kína eða 22% aukning.

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 4: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

13%9% 10% 9% 9% 9%

56% 58% 56% 55% 55% 53%

31% 33% 34% 35% 37% 38%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2013 2014 2015 2016 2017 2018

%

Svæði

Hlutfall gistinátta eftir svæðum

Svæði N1 Svæði N2 Svæði N3

N1 - Svæði N2 - Svæði N3 - Svæði

530Hvammstangi 550Sauðárkrókur 640Húsavík

531Hvammstangi 551Sauðárkrókur 641Húsavík

540Blöndós 560Varmahlíð 645Fosshóll

541Blöndós 565Hofsós 650Laugar

545Skagaströnd 566Hofsós 660Mývatn

570Fljót 670Kópasker

580Siglufjörður 671Kópasker

600Akureyri 675Raufarhöfn

601Akureyri 680Þórshöfn

602Akureyri 681Þórshöfn

603Akureyri 685Bakkafjörður

610Grenivík

611Grímsey

620Dalvík

621Dalvík

625Ólafsfjörður

630Hrísey

❖ Í áfangastaðaáætlun Norðurlands var Norðurlandi

skipt uppí 3 svæði út frá póstnúmerum. Þar er hægt að sjá

hvernig þróun er á milli svæða.

❖Árið 2018 voru um 27,2% af erlendum ferðamönnum á

Norðurlandi.

❖1,1 milljón ónýttar gistinætur á Norðurlandi árið 2018

❖Búið er að birta tölur fyrir 2019 um gistinætur á hótelum á

Norðurlandi en þar var 9% aukning.

Heimild: Hagstofa Íslands og Ferðamálastofa

Page 5: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

48,5

71,2

85,5

58,5

47,1

72,1

84,4

65,7

46,2

68

78,4

63,2

45,8

64,5

74,4

60,6

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Norðurland Ísland Reykjavík Suðurland

%

Svæði

Herbergjanýting á hótelum eftir svæðum

2016 2017 2018 2019

Innlendir ferðamenn á Norðurlandi eftir tímabilum

Heild Sumar (júní - ágúst) Axlir (maí - sept) Lágönn (okt - apríl)

2014 285.223 211.572 74% 21.969 8% 51.682 18%

2015 196.616 124.507 63% 20.619 10% 51.490 26%

2016 221.835 129.809 59% 23.944 11% 68.082 31%

2017 230.273 144.536 63% 26.389 11% 59.348 26%

2018 230.479 142.484 62% 25.628 11% 62.367 27%

Erlendir ferðamenn á Norðurlandi eftir tímabilum

Heild Sumar (júní - ágúst) Axlir (maí - sept) Lágönn (okt - apríl)

2014 629.694 485.067 77% 72.114 11% 72.513 12%

2015 695.097 500.769 72% 109.242 16% 85.086 12%

2016 821.712 542.959 66% 146.363 18% 132.390 16%

2017 817.333 504.696 62% 146.363 18% 149.849 18%

2018 825.913 473.694 57% 170.536 21% 181.683 22%

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

Fjö

ldi g

isti

nát

ta

Mánuðir

Fjöldi gistinótta á Norðurlandi eftir mánuðum

2015 2016 2017 2018

❖Aukning hefur verið á öxlum og lágönn meðan sumarið

hefur minnkað hjá erlendum ferðamönnum á

Norðurlandi undanfarin ár.

❖Árið 2018 var 8% samdráttur á milli mars 2017 – 2018.

Engin breyting milli apríl 2017 – 2018.

❖3% samdráttur á nýtingu hótelherbergja á Norðurlandi

árið 2018.

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 6: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Fjöldi keyptra gistinótta eftir þjóðernum á

Norðurlandi

1 Bandaríkin – 187 þúsund

2 Þýskaland – 143 þúsund

3 Bretland – 67 þúsund

4 Frakkland – 66 þúsund

5 Spánn – 44 þúsund

6 Kína – 34 þúsund

7 Holland – 33 þúsund

8 Ítalía – 32 þúsund

9 Sviss – 28 þúsund

Page 7: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

05000

10000150002000025000300003500040000

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Gis

tin

ætu

r

Mánuðir

Gistinætur Bandaríkjamanna á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

1810923230

42744

5538959814

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

70000

Sept 2013 - Apríl2014

Sept 2014 - Apríl2015

Sept 2015 - Apríl2016

Sept 2016 - Apríl2017

Sept 2017 - Apríl2018

Gis

tin

ætu

r

Tímabil

Bandaríkjamenn yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

46%

7%14%

51%

21%18%

58%

17%12%

39%33% 35%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli ára

Bandaríkjamenn – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

❖Bandaríkjamenn keyptu flestar gistinætur á Norðurlandi

2018, samtals 187 þús.

❖14% aukning á Norðurlandi milli 2017 – 2018 út frá

gistinóttum.

❖8% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018 út frá gistinóttum.

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 8: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

0

10000

20000

30000

40000

50000

Jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Gis

tin

ætu

r

Mánuður

Gistinætur Þjóðverja á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

14586

18690

26408

35202 35724

0

5000

10000

15000

20000

25000

30000

35000

40000

Sep 2013 - Apr2014

Sep 2014 - Apr2015

Sep 2015 - Apr2016

Sep 2016 - Apr2017

Sep 2017 - Apr2018

Gis

tin

ætu

r

Tímabil

Þjóðverjar yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

11%

-5%-10%

12%

-7%

-16%

10%

-12%

-23%

19%

-7%-10%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli ára

Þjóðverjar – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

❖Þjóðverjar keyptu 143 þúsund gistinætur á Norðurlandi

árið 2018.

❖10% samdráttur á Norðurlandi milli 2017 – 2018. Milli

2016 – 2017 var 5% samdráttur milli ára.

❖1% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 9: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

0

5000

10000

15000

20000

Jan feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Gis

tin

ætu

r

Mánuðir

Gistinætur Breta á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

14189

20829

25037

30118

34839

0

5000

10000

15000

20000

25000

30000

35000

40000

Sep 2013 - Apr2014

Sep 2014 - Apr2015

Sep 2015 - Apr2016

Sep 2016 - Apr2017

Sep 2017 - Apr2018

Gis

tin

ætu

r

Tímabil

Bretar yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

-8%

-13%

4%7%

-3%

-7%

15%

-1%

-8%

-2%

-6%-3%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli tímabila

Bretar – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

❖Bretar keyptu 67 þúsund gistinætur á Norðurlandi árið

2018.

❖4% aukning á Norðurlandi milli 2017 – 2018. Milli 2016

– 2017 var 13% samdráttur milli ára.

❖16% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 10: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

0

5000

10000

15000

20000

25000

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Gis

tin

ætu

r

Mánuðir

Gistinætur Frakka á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

6115

7917 8630

1222013989

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

14000

16000

Sep 2013 - Apr2014

Sep 2014 - Apr2015

Sep 2015 - Apr2016

Sep 2016 - Apr2017

Sep 2017 - Apr2018

Gis

tin

ætu

r

Tímabil

Frakkar yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

13%

-9%

-3%

13%

-4%-1%

12%

-3%

0%

15%

-7%

3%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli ára

Frakkar – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

❖Frakkar keyptu 66 þúsund gistinætur á Norðurlandi árið

2018.

❖3% samdráttur á Norðurlandi milli 2017 – 2018. Milli

2016 – 2017 var 9% samdráttur milli ára.

❖14% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 11: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

14000

16000

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Gis

tin

ætu

r

Mánuður

Gistinætur Spánverja á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

30993777

5396

9170

11214

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

Sep 2013 - Apr2014

Sep 2014 - Apr2015

Sep 2015 - Apr2016

Sep 2016 - Apr2017

Sep 2017 - Apr2018

Gis

tin

ætu

r

Tímabil

Spánverjar yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

27%

17%

4%

26%

21%

10%

21%25%

12%

29%

18%

25%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli ára

Spánverjar – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

❖Spánverjar keyptu 44 þús talsins

❖4% aukning á Norðurlandi milli 2017 – 2018. Milli 2016

– 2017 var 17% aukning milli ára.

❖22% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 12: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

jan feb mar apr maí jún júl ágú spe okt nóv des

Gis

tin

ætu

r

Mánuðir

Gistinætur Kínverja á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

2067

3883

7608

11035

16233

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

14000

16000

18000

Sep 2013 - Apr2014

Sep 2014 - Apr2015

Sep 2015 - Apr2016

Sep 2016 - Apr2017

Sep 2017 - Apr2018

Ove

rnig

ht

stay

s

Tímabil

Kínverjar yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

36%

22% 22%

48% 46%

27%24%

42%

21%

71%

52%

41%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli ára

Kínverjar – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

❖Kínverjar keyptu 34 þúsund gistinætur á Norðurlandi

árið 2018.

❖22% aukning á Norðurlandi milli 2017 – 2018. Milli

2016 – 2017 var 22% aukning milli ára.

❖47% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 13: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

❖Íslendingar keyptu 230 þúsund gistinætur á Norðurlandi

árið 2018.

❖Enginn aukning á Norðurlandi milli 2017 – 2018. Milli

2016 – 2017 var 4% aukning milli ára.

❖9% aukning á milli vetrartímabila 2016 – 2017 til 2017

– 2018

Heimild: Hagstofa Íslands

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

70000

80000

90000

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Gis

tin

ætu

r

Mánuðir

Gistinætur Íslendinga á Norðurlandi út frá mánuðum.

2015 2016 2017 2018

64528 65166

77420

67986

73835

55000

60000

65000

70000

75000

80000

Sep 2013 - Apr2014

Sep 2014 - Apr2015

Sep 2015 - Apr2016

Sep 2016 - Apr2017

Sep 2017 - Apr2018

Gis

tin

ætu

r

Tímabil

Íslendingar yfir vetrartímabil á Norðurlandi.

13%

4%

0%

15%

5%

1%

21%

12%

6%

17%

6%

-1%-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

2015-2016 2016 - 2017 2017 - 2018

%

Milli ára

Íslendingar – allar tegundir gistinga, gistinætur á mismunandi svæðum.

Norðurland Ísland Höfuðborgarsvæðið Suðurland

Page 14: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

8% 9%11%

14%16%

2015 2016 2017 2018 2019

Hlutfall erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu á Norðurlandi -

Aðalstarf

❖Samtals voru 2.256 launþegar með aðalstarf sitt í

ferðaþjónustu á Norðurlandi árið 2019. Um 4% færri

höfðu það sem aukastarf miðað við árið áður, alls 2.616.

Samtals voru því 4.872 í aðal- og aukastarfi í

ferðaþjónustu á Norðurlandi árið 2019, sem voru 12% af

öllum launþegum.

❖16% þeirra sem höfðu aðalstarf sitt í ferðaþjónustu voru

erlendir starfsmenn árið 2019

❖4% færri launþegar með aðalstarf í ferðaþjónustu milli

2018 – 2019. Milli 2017 – 2018 fækkaði þeim um 1%.

Heimild: Hagstofa Íslands

18744 19160 19414 19303 19107

2023 2270 2381 2349 2256

10%

11%

11%

12%

12%

13%

0

5000

10000

15000

20000

25000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á Norðurlandi - Aðalstarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aðalstarfi

Fjöldi allra í aðalstarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aðalstarf í ferðaþjónustu

2395 2638 2754 2722 2616

21554 21900 22146 22035 21797

10%

11%

11%

12%

12%

13%

13%

0

5000

10000

15000

20000

25000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á Norðurlandi - Aukastarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aukastarfi

Fjöldi allra í aukastarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aukastarf í ferðaþjónustu

Page 15: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

13%10%

14%

19%

25%

2015 2016 2017 2018 2019

Hlutfall erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu á N1 svæði - Aðalstarf

Það voru 95 að meðaltali sem voru með ferðaþjónustu

sem aðalstarf. Síðan voru 110 að meðaltali í aukastarfi sem

var 12% fækkun milli ára. Samtals voru 205 að meðaltali í

aðal- og aukastarf í ferðaþjónustu á N1 svæði árið 2019,

sem voru 7% af öllum launþegum á því svæði.

❖25% þeirra sem höfðu aðalstarf sitt í ferðaþjónustu voru

erlendir starfsmenn árið 2019

❖6% færri launþegar voru í aðlastarfi í ferðaþjónustu bæði

milli 2018 – 2019 og 2017 – 2018.

N1 - Svæði

530Hvammstangi

531Hvammstangi

540Blöndós

541Blöndós

545Skagaströnd

Heimild: Hagstofa Íslands

84 104 106 100 95

1414 1448 1459 1455 1444

0%

2%

4%

6%

8%

0

500

1000

1500

2000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á N1 -Aðalstarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aðalstarfi

Fjöldi allra í aðalstarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aðalstarf í ferðaþjónustu

108 121 126 125 110

1715 1749 1762 1761 1729

6%

6%

7%

7%

8%

0

500

1000

1500

2000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á N1 -Aukastarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aukastarfi

Fjöldi allra í aukastarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aukastarf í ferðaþjónustu

Page 16: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Það voru 1738 að meðaltali sem voru með ferðaþjónustu

sem aðalstarf. Síðan voru 2009 að meðaltali í aukastarfi

sem var 4% fækkun milli ára. Samtals voru 3.747 að

meðaltali í aðal- og aukastarfi í ferðaþjónustu á N2 svæði,

sem voru 12% af öllum launþegum á því svæði.

❖12% þeirra sem höfðu aðalstarf sitt í ferðaþjónustu voru

erlendir starfsmenn árið 2019

❖4% færri launþegar voru í aðlastarfi í ferðaþjónustu milli

2018 – 2019. Milli árana 2017 – 2018 fækkaði þeim um

2%.

N2 - Svæði

550Sauðárkrókur

551Sauðárkrókur

560Varmahlíð

565Hofsós

566Hofsós

570Fljót

580Siglufjörður

600Akureyri

601Akureyri

602Akureyri

603Akureyri

610Grenivík

611Grímsey

620Dalvík

621Dalvík

625Ólafsfjörður

630Hrísey

6% 7%

8%

10%

12%

2015 2016 2017 2018 2019

Hlutfall erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu á N2 svæði - Aðalstarf

Heimild: Hagstofa Íslands

1591 1769 1852 1807 1738

14883 15134 15214 15123 15018

10%

10%

11%

11%

12%

12%

13%

0

5000

10000

15000

20000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á N2 -Aðalstarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aðalstarfi

Fjöldi allra í aðalstarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aðalstarf í ferðaþjónustu

1883 2055 2135 2089 2009

17074 17192 17167 17133 15986

10%

11%

11%

12%

12%

13%

13%

0

5000

10000

15000

20000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á N2 -Aukastarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aukastarfi

Fjöldi allra í aukastarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aukastarf í ferðaþjónustu

Page 17: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Það voru 424 að meðaltali sem voru með ferðaþjónustu

sem aðalstarf. Síðan voru 497 að meðaltali í aukastarfi sem

var 3% fækkun milli ára. Samtals voru 920 að meðaltali í

aðal- og aukastarf í ferðaþjónustu á N3 svæði, sem voru

16% af öllum launþegum á því svæði.

❖33% þeirra sem höfðu aðalstarf sitt í ferðaþjónustu voru

erlendir starfsmenn árið 2019

❖4% færri launþegar voru í aðlastarfi í ferðaþjónustu milli

2018 – 2019. Milli 2017 – 2018 var 5% aukning.

N3 - Svæði

640Húsavík

641Húsavík

645Fosshóll

650Laugar

660Mývatn

670Kópasker

671Kópasker

675Raufarhöfn

680Þórshöfn

681Þórshöfn

685Bakkafjörður

13%

17%

23%

29%

33%

2015 2016 2017 2018 2019

Hlutfall erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu á N3 svæði - Aðalstarf

Heimild: Hagstofa Íslands

348 398 423 442 424

2448 2578 2741 2725 2645

13%

14%

15%

16%

17%

0

1000

2000

3000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á N3 -Aðalstarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aðalstarfi

Fjöldi allra í aðalstarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aðalstarf í ferðaþjónustu

410 461 493 515 497

2856 2985 3166 3158 3088

13%

14%

15%

16%

17%

0

1000

2000

3000

4000

2015 2016 2017 2018 2019

Launþegar í ferðaþjónustu á N3 -Aukastarf

Fjöldi í ferðaþjónustu í aukastarfi

Fjöldi allra í aukastarfi

Hlutfall þeirra sem eru með aukastarf í ferðaþjónustu

Page 18: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Aðrar upplýsingar

Síðan eru hægt að finna fleiri upplýsingar um ferðaþjónustu á Norðurlandiá eftirfarandi stöðum:

Rannsóknarmiðstöð ferðamála – Fullt af áhugaverðum rannsóknum sem gerð hafa verið á ferðaþjónustu á Íslandi og sérstaklega á Norðurlandi.

Mælaborð ferðaþjónustunnar – Sérstakt mælaborð er til fyrir Norðurland þar sem uppfærðar eru upplýsingar um Norðurland. Þar er meðal annars gögn um þróun Airbnb á Norðurlandi.

Rannsóknir og Ráðgjöf ferðaþjónustunnar – Sem hefur tekið saman gögnum Norðurland úr Dear Visitor könnun í Leifstöð frá 2010.

Page 19: Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að ... · 2014 2015 2016 2017 2018 Erlendir ferðamenn á Norðurlandi –gistinætur 631.582 697.005 821.727 817.375 825.913

Nánari upplýsingar veitir:

Björn H Reynisson

Verkefnastjóri

[email protected]

462 3306