Top Banner
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands
14

Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Dec 19, 2015

Download

Documents

Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Samþætting námsgreinaRætt við kennara í MA

18. febrúar

Ingvar SigurgeirssonKennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands

Page 2: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Hvað er samþætting?… í náminu er dregin saman þekking, leikni, vinnubrögð, viðhorf úr nokkrum námsgreinum / fræðasviðum til að varpa ljósi á mál, hugtök, viðfangsefni – oftar en ekki eru nemendur virkir í þessu ferliÓtal heiti: Þemanám, efniskönnun, „prójekt“, leitarnám, lausnaleitarnám,

heimildavinna, verkefnavinna (!?), verkefnadrifið nám Á ensku: Integrated Curriculum, Thematic Studies,

Interdisciplinary Studies, einnig: Resource-Based Learning, Inquiry Learning, Project- Based Learning og Problem-Based Learning

Page 3: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Hvers konar samþætting?

Page 4: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Hvers vegna samþætting?

• nemendur fáist við raunveruleg (authentic) viðfangsefni (við lausn viðfangsefna í daglegu lífi og starfi beitir fólk yfirleitt ólíkri þekkingu)

• efla skilning (sbr. blindu mennirnir og fíllinn) • gera námið merkingarbærara• virkja nemendur• þjálfa nemendur í sjálfstæðum vinnubrögðum – nemendur

taki ábyrgð á námi sínu• þjálfa nemendur í samvinnu• lausnaleit• einstaklingsmiðun• (aukin samvinna kennara)

Page 5: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Hlutverk framhaldsskóla (2. gr.)Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun.

Page 8: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Heimildaöflun

• Bækur, blöð, tímarit• Kvikmyndir• Netið• Viðtöl• Kannanir• Fyrirspurnir• Athuganir• Tilraunir, prófanir• Sköpun

Page 9: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Skipulag vinnunnar

• Dagbækur • Fundir með nemendum (fulltrúum hópa)

Page 11: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Umræður og mat

• Dregnar ályktanir af náminu• Lokamat (námsmat)• Mat á verkefninu

Page 12: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Námsmat

Mat á ferli og afurðum– Kennaramat– Sjálfsmat– Jafningjamat– Viðhorfakannanir

Page 13: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Vandamál

• Dýpt er oftast á kostnað yfirferðar• Nemendur skilja ekki til hvers er ætlast• Nemendur eru óvanir sjálfstæðum

vinnubrögðum• Samstarfsörðugleikar• Mismunandi framlag nemenda

(farþegavandinn, „hinn frjálsi förusveinn ... -mey“)

Page 14: Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Heimildir á Netinu

• Kennsluaðferðavefurinn• Best Practices • PBL

• Góð bók um samþættingu á íslensku: Skapandi skólastarf (Lilja M. Jónsdóttir, Námsgagnastofnun, 1995)