Top Banner
ANNAÐ LÍF Sýndarheimur á Netinu Erindi á ráðstefnu 3F 2. nóv 2007 Salvör Gissurardóttir starfsfolk.khi.is/salvor
17

Salvör: Annað líf 2. nóv 07

Nov 21, 2014

Download

Technology

radstefna3f

Presentation by Salvor Gissurardottir on the 3F conference Nov. 2nd in Reykjavik, Iceland
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

ANNAÐ LÍFSýndarheimur á Netinu

Erindi á ráðstefnu 3F 2. nóv 2007

Salvör Gissurardóttir

starfsfolk.khi.is/salvor

Page 2: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Myndband

Ég byrja á að sýna myndbandið

NMC-seriously-engaging

(5 mín)Slóð

http://sl.nmc.org/2006/06/12/seriously-engaging-movie/

Mörg stutt myndbönd eru á Youtube sem kynna hvernig SL er notað í skólastarfi, sjá t.d. Þetta yfirlit hérna:

http://schome.open.ac.uk/wikiworks/index.php/Second_Life_demos

Page 3: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Þróun netsamfélagaSögulegur inngangur

• IRC

• Vefumræða

• Blogg

• Myspace

• Facebook

• Second Life FélagsnetNotendur leggja til efniðWeb 2.0

Page 4: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað er Second Life?

• Sýndarheimur

• Ekki netleikur

• Notendur stýra AVATAR

• Notendurnir búa til allt efni

• Staður fyrir viðburði og fundi

• Staður fyrir samvinnu og samstarf

• Staður fyrir sýningar

Page 5: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Sýndarheimurinn getur verið byggingar og landslag sem við höfum hvergi séð

Page 6: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Byggingar í Second Life

Byggingar geta líka haft kunnuglegt útlit svo sem

• verslun

• bókasafn

• listasafn

Page 7: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Einkenni á Second Life

Hver notandi stýrir sínum Avatar

Allt efni búið tilaf notendum

Page 8: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Tölfræði 2. nóv 2007

• Fjöldi innskráður kl. 10 í morgun 27,129

• Fjöldi innskráðra síðustu 7 daga 441,550

• Fjöldi notenda 10,614,668

• Nýjar eyjur í október 2007 748

• Samtals eyjur 11121

Page 9: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Sýndarheimurinn er byggður upp af eyjumHægt að kaupa landskika eða heilar eyjur

Page 10: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað er hægt að gera í SL?

• Búa til aðgang og búa til avatar(ókeypis)•

Ferðast um, skoða og taka þátt í auglýstum viðburðum (vita stað og stund)

•Byggja land (kostar)

• Hægt að komast milli staða í SL með Teleport (Slurl)

Page 11: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Dæmi um háskólaeyju

Page 12: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hér er dæmi um eyjuna Ngorongoro með þekkingarturni sem háskóli hefur byggt upp fyrir nýbúa

Page 13: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað eru skólar að gera í SL?

• Skólar og stofnanir setja upp eyjur, kennarar og nemendur byggja hús þar og ferðast um og starfa á eyjunni

• Tengjast námskerfum Second Life + Moodle

Page 14: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hér er dæmi um lautarferð sem er samkoma hjá nemendahóp

Page 15: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað eru skólar að gera í SL?

• Hlutverkaleikir• Handritsgerð, sögugerð• Fyrirlestrar, námskeið• Listsköpun, nýmiðlar• Líkanagerð, frumgerð• Hönnun og prófun, gervigreind,• Viðburðir, fundir og mannfagnaðir• tónleikar

Page 16: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Dansleikur í Second Life

Ítarefni: fyrirlestrar.khi.is/salvor/secondlife

Page 17: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Erindi á ráðstefnu 3 F2. nóvember 2007

secondlife.com• Myndefni (CC leyfi) og vídeó var fengið af þessum

slóðum:

• http://www.flickr.com/photos/torley/1783603294/

• http://flickr.com/photos/pathfinderlinden/157712296/

• http://www.flickr.com/photos/torley/1588838285/

• http://www.flickr.com/photos/gnwc/