Top Banner
1 Þroskaferill barnsins 3. kafli Menn þroskast og breytast alla ævi en þrátt fyrir það hefur áhugi fræðimanna einkum beinst að rannsóknum á börnum og unglingum Á síðari árum hafa rannsóknir á fullorðunum og öldruðum þó aukist
39

Þroskaferill barnsins 3. kafli Ásíðari árum hafa rannsóknir á … · 2007. 8. 23. · 1 Þroskaferill barnsins 3. kafli Menn þroskast og breytast alla ævi en þrátt fyrir

Feb 05, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
  • 1

    Þroskaferill barnsins 3. kafli

    �Menn þroskast og breytast alla æ

    vi

    en þrátt fyrir það hefur áhugi

    fræðimanna einkum beinst að

    rannsóknum ábörnum og unglingum

    �Ásíðari árum hafa rannsóknir á

    fullorðunum og öldruðum þóaukist

  • 2

    Sigmund Freudum 1900

    �Frumkvöðull innan sálfræðinnar

    �Einn af frumkvöðlum írannsóknum

    ásálarlífi barna

    �Samkvæmt kenningu hans hefur reynsla

    úr bernsku mikil áhrif áeinstaklinginn allt

    lífið

    �Sálarlífið áræ

    tur íhvötum okkar,

    �kynhvöt -árásarhvöt

  • 3

    Sigmund Freudum 1900

    �Eðlishvatir ungbarns eru óheftar

    �Freudskipti þroskaferlinu í5

    aðalskeið sjábls. 52

    �Persónuleiki okkar er myndaður af 3

    megin þáttum:

    �Það (Id)

    �Sjálf (Ego)

    �Yfirsjálf (Superego)

    Sjámynd bls. 53

  • 4

    Þrískipting persónuleikans (Freud):

    �ID (það): Ómeðvitað, börn stjórnast af

    ,,þaðinu”–kynhvöt –árásarhvöt

    �Ég vil fáþetta strax!!

    �SUPEREGO (yfirsjálf):

    Siðgæðisvitund, samviska. Siðblindir

    hafa ekki superego

    �NEI, það er ekki ákjósanlegt!!

    �EGO (sjálf): Meðvitað, dagleg hegðun,

    málamiðlun

    �Kannski –

    finnum leið!

  • 5

    �Lækningaaðferðir Freuds:

    �Frjálsar hugrenngingar(bekkurinn)

    �Dáleiðsla

    �Draumaráðningar

    �Sjálfið notar varnarhætti til að

    draga úr kvíða svo sem bælingu,

    afneitun. Varnarhættir gegna

    miklu hlutverki ídaglegu lífi og

    sérstaklega við áföll áálag.

  • 6

    Freud

    �Mótun persónuleika er að mestu

    lokið um 5 ára aldur

    �Gagnrýni: Rannsakaði m

    est

    fullorðið fólk, bernskan skoðuð

    sem minningar fullorðinna

  • 7

    Georg Herbert Meadum 1900

    �Heimspekingur og félagssálfræðingur

    �Sjálfið myndast ísamskiptum við annað

    fólk

    �Þróunin byrjar þegar barnið greinir sig frá

    öðrum sem einstakling

    �Með þvíað setja sig íspor annarra læ

    rir

    barnið að þekkja sjálft sig

  • 8

    JeanPiagetd. 1980

    �Ættfaðir þroskasálfræðinnar

    �Þróun vitsmuna barna, 4 stig:

    �Skynheyfistig 0 –2 ára:

    -Skynjun og hreyfing grundvöllur hugsunar

    �Foraðgerðastig 2 –7 ára:

    -Hugsun sjáflæ

    g, lífhyggja, draga ekki

    ályktanir af samhengi (jólasveinninn)

  • 9

    �Stig Piaget–frh.

    �Hlutbundnar aðgerðir 7 –11 ára:

    -Skilur að magn breytist ekki þótt

    lögun breytist, geta sett sig íspor

    annarra

    �Form

    legar aðgerðir 12 –15 ára:

    -Hugsun sveigjanleg, hægt að

    prófa alla möguleika með og á

    móti

  • 10

    Piaget

    �Þættir sem ráða þroska:

    -vöxtur og þroski m

    iðtaugakerfis

    -virkni barns

    -félagsleg samskipti

    -jafnvæ

    gisleitni, að tengja nýja og

    gamla þekkingu

  • 11

    Gagnrýni á

    Piaget:

    �Stigskipting of föst, aðrir telja að

    stigin geti skarast

    �Lítil áhersla áfélagslega og

    tilfinningaleg þætti

    �Rannsóknir byggja áof fáum

    einstaklingum

  • 12

    Kohlberg

    á20. öld, siðgæðisþroski

    �Rannsakaði siðgæðisþroska með

    viðtölum um klípusögur

    �Byggir ákenningu Piagetsum þorskaferil

    vitsmuna

    �Rökstuðningur viðmælanda segir til um

    siðgæðisþroska hans

    �6 stig ísiðgæðisþroska

    �3 meginskeið sem

    hvert skiptist í2 stig

    bls59 -60

  • 13

    I. skeið:Forskeið hefðbundins

    siðgæðismats:

    gott og vont miðast við hvernig það

    snertir mann sjálfan

    II. skeið:H

    efðbundið siðgæðismat:

    vera trúr væ

    ntingum vina, félaga og

    samfélags og réttlæta þær

  • 14

    III. Skeið:Sjálfstæ

    tt siðgæðismat:

    �Réttur manna til lífs,

    skoðanafrelsi, virða lög, en þeim

    mábreyta

    �,, Gullna reglan”Það sem

    þér

    viljið... Matt. 7, 12

  • 15

    �Það ýtir undir siðgæðisþroska að

    börn fáist við siðferðileg

    vandamál

    �Hugmyndir Kohlbergshafa mikil

    áhrif ánámsefnisgerð og

    kennsluhætti víða um heim

  • 16

    Selmann á20. öld, samskipti

    �Kenningar um félags-og

    samskiptaskilning, byggðar áviðtölum, 6

    stig

    �Stigskipting byggist árökstuðningi

    �Svipað þroskaferli og vitsmuna-

    og

    siðgæðisþroskinn.

    �Lykilatriði að geta sett sig íspor annarra

  • 17

    Frumstig:

    Barn skilur ekki á

    milli líkamlegra og

    andlegra eiginleika fólks

    �1. Stig: Vinátta er einhliða aðstoð

    �2. Stig: Vinátta er samskipti

    �3. Stig: Vinátta er gagnkvæmur og

    náinn stuðnigur

  • 18

    �4. Stig: Vinátta er opin samskipti

    sem geta breyst og þroskast,

    stuðningur við heildstæðari

    sjálfsmynd

    �5. Stig: Frelsi vináttunnar, skilningur

    áþörfum beggja aðila á

    að treysta

    vináttuböndin en hafa jafnframt

    frelsi til að mynda ný

  • 19

    �Börn geta tekið misjafnlega hratt

    út þroska varðandi skilning á

    hugtökum sem tengjast

    mannlegum samskiptum

    �Börn hegða sér oft ,,barnalegar”í

    raunverulegum aðstæðum en

    fram kem

    ur íviðtölum

  • 20

    Um tilfinningaþroska

    �Að þekkja eigin tilfinningar getur haft

    mikið að segja um það hvernig

    einstaklingnum farnast ídaglegu lífi

    �Kegantelur tvenns konar tilfinningar

    bærast með öllum áöllum þroskastigum

    �Þörf til að vera einstakur

    �Þörf til að sameinast

  • 21

    �Togstreita þessara þátta leiðir til sáttar

    sem leiðir menn til aukins þroska

    �Hlutverk uppalenda er að veita börnum

    öryggi en jafnfram

    t frelsi og sjálfstæ

    ði

    �Ungbörn eru ífyrstu óheft en læ

    ra af

    umhverfinu hvað er leyfilegt, gott

  • 22

    �Ungbarnið upplifir sig ífyrstu sem

    hluta af móðurinni

    �Sjálfsvitund þroskast hratt

    �Um 8 mánaða sýna þau ótta við

    ókunnuga

    �Með aukinni sjálfsvitund vaknar

    samviskan og börnin gera gildi og

    viðhorf foreldranna að sínum

  • 23

    �Tvíbentar tilfinningar:

    �Aðdáun –

    afbrýðisemi

    �Sorg –

    reiði

    Afturhvarf: börn taka upp hegðun

    fráfyrri aldursskeiðum

    Miðbernska 6 –12 ára

    -börn læ

    ra samskipi af

    félagahópnum

    -leikir, leynifélög

  • 24

    Unglingsár og togstreita tilfinninga

    �Orsakir erfiðleika áunglingsárum:

    �Örar breytingar ísamfélaginu

    �Auknar kröfur um

    menntun og hæfni

    �Neysla og auglýsingar

    �Líkamlegar breytingar og

    horm

    ónastarfsemi

    �Breytingar ávitsmunalegri starfsemi og

    þroski heilans

  • 25

    Einkenni unglingsára

    �Unglingar þurfa líkamlega og andlega

    umönnun ekki síður en yngri börn

    �Unglingar þurfa stuðning fjölskyldur þótt

    vinahópur sé

    mikilvægur

    �Réttlætiskennd er sterk

    �Ástin og samband kynjanna

  • 26

    Áhrif uppeldishátta foreldra áþroska

    barna þeirra

    �Hugmyndir um uppeldi byggja á

    gildismati, hvað ségott og rétt

    �Reynsla uppalenda úr æsku

    �Þekking sem menn afla sér

    �Tískusveiflur og áhrif fræðimanna

  • 27

    DianaBaumrindá20. öld

    �Rannsakaði áhrif uppeldishátta áþroska

    barna áforskólaaldri

    �Flokkaði börn í3 flokka eftir

    �sjálfstrausti

    �sjálfstæði

    �sjálfsaga

  • 28

    �1. hópur:Börnin voru virk, sjálfstæ

    ð,

    með góðan sjálfsaga og

    samskiptahæfni,höfðu trú

    ásjálfum sér,

    vingjarnleg

    �Þessi börn fengu skýr mörk, útskýringar,

    samræ

    ður, hlýju og uppörvun. Leiðandi

    uppeldi

  • 29

    �2. hópur:Börnin höfðu nokkurt

    sjálfstraust en voru bæld og vansæ

    l, óvinveitt, tortryggin og drengir

    árásargjarnir

    �Foreldrar þessara barna notuðu boð,

    bönn og refsingar. Útskýrðu sjaldan

    og börnin fengu sjaldan hlýju og

    uppörvun. Skipandi uppeldi

  • 30

    �3. hópur:Þessi börn höfðu minnst

    sjálfstraust, lítinn sjálfsaga og voru

    árásargjörn

    �Foreldrar þessara barna voru fremur

    afskiptalausir, frjálsræ

    ði m

    ikið, fáar

    reglur og ekki skeytt um þótt þær væ

    ru

    brotnar, lítið hugsað um að örva

    sjálfstraust og sjálfstæ

    ði, meiri hlýja en

    hjáskipandi foreldrum. Afskiptalaust

    uppeldi

  • 31

    �Mikið skortir á

    að börn sem eru alin upp í

    miklu frjálsræ

    ði séu sjálfstæ

    ð, virk eða

    þroskuð

    �Samband virðist ámilli eftirlætis,

    umburðarlyndis, stjórnleysis eða

    afskiptaleysis og þess að geta sett sér mörk

    �Aðrar rannsóknir sýna að fólk sem

    býr við

    stuðning og uppörvun á

    unglingsárum hefur

    meira sjálfstraust áfullorðinsárum

  • 32

    Erik H. Eriksond. 1989

    �Vill skýra hegðun barna út frá

    félagslegum áhrifum

    �Telur sjálfið vera vera

    uppsprettu

    hegðunar

    �Þroski á

    sér stað við samskipti

    einstaklingsins við aðra menn og

    umhverfið

  • 33

    �Æviferillin spannar 8 félags-og

    sálarþroskaskeið

    �Áhverju skeiði þarf að leysa ákveðin

    þroskaverkefni sem skila mönnum

    áfram

    �Úrlausnir geta verið bæði jákvæðar og

    neikvæ

    ðar, þ.e. menn styrkjast eða

    burðast með erfiðleika inn á

    næsta stig

    �Sjánánar bls. 73 -75

  • 34

    Abraham Maslow,

    mannúðarsálfræði

    �Vakti athygli íUSA 1950 1960

    �Áhersla ásérstæ

    ði hvers og eins og

    möguleika hans og innra afl

    �Andsvar við ríkjandi stefnum:

    sálkönnunarstefnu Freudsog

    atferlisstefnu W

    atsons

    �Gagnrýndi þær fyrir að fjalla ekki um

    jákvæða þætti lífsins, s.s. Ást ham

    ingju,

    sköpun, samvinnu .....

  • 35

    �Þarfirog áhugahvöt:

    �Raðaði þörfum ístigveldisröð, sjá

    myndir og texta bls. 76 –78

    �Tvenns konar áhugahvöt:

    -hörguláhugahvöt:vöntun,

    ófullnægð þörf, þörf til að breyta

    -vaxtaráhugahvöt:sprottin af

    sífelldri leit eftir meiri þroska

  • 36

    Þróun tilfinningatengsla

    �Fyrstu tengsl eru við þásem annast

    okkur, veita hlýju, fæ

    ðu og snertingu

    �Þróun geðtengsla einn mikilvægasti

    þroskaþátturinn ífrumbernsku

    �Bowlby: mikilvægi m

    óður

    �Sænskar rannsóknir

  • 37

    �Fyrstu kynni barns og foreldra

    �Sameiginlegar minningar

    �Samband móður, föður og barns

    gagnkvæmt

    �Skoða þróun tilfinningatengsla

    �bls. 81 –84

    �Fæðingarorlof og hið nýja föðurhlutverk

    styrkir samband feðra við börn sín og

    það verður líkara sambandi m

    æðranna

  • 38

    Samkennd

    �Hæfileiki til að geta lifað sig inn i

    aðstæður annarra og skilið hvernig þeim

    líður og að bregðast við út fráinnlifun

    sinni og gera eitthvað til að breyta

    aðstæðum

    �Sumir telja samkennd það mikilvægasta

    íuppeldi barna

    �Samkennd byggist ásjálfsvitun, að

    þekkja sjálfan sig og tilfinningar sínar

  • 39

    �Tilfinningar oftar látnar íljós án orða,

    raddblær, hreyfing, svipur

    �Hvernig heldurðu að honum líði núna?

    �Þroski til að sýna samkennd getur

    stöðvast

    �Málþroski og leikþroski tengjast

    hæfileika til samkenndar

    �Samkenndin gerir manninn

    mennskan!