Top Banner
ROSEOLA INFANTUM Sólborg Erla Ingvarsdóttir 20. apríl 2012
16

ROSEOLA INFANTUM

Jan 19, 2016

Download

Documents

zaza

ROSEOLA INFANTUM. Sólborg Erla Ingvarsdóttir 20. apr íl 2012. Roseola. Gengur undir ýmsum nöfnum: Roseola Exanthem subitum Sixth disease Barnamislingar Aðallega orsakað af HHV-6. Algeng ástæða komu barna á bráðamótttöku. Orsakir. HHV-6 75% HHV-6 A HHV-6 B HHV-7 15% Enteroveirur - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: ROSEOLA INFANTUM

ROSEOLA INFANTUMSólborg Erla Ingvarsdóttir20. apríl 2012

Page 2: ROSEOLA INFANTUM

Roseola

Gengur undir ýmsum nöfnum: Roseola Exanthem subitum Sixth disease Barnamislingar

Aðallega orsakað af HHV-6. Algeng ástæða komu barna á bráðamótttöku.

Page 3: ROSEOLA INFANTUM

Orsakir

HHV-6 75% HHV-6 A HHV-6 B

HHV-7 15% Enteroveirur

Coxsackie A og B Echoveirur

Adenoveirur Parainfluenza typa I

Page 4: ROSEOLA INFANTUM

Faraldsfræði

Börn á aldrinum 7-13 mánaða. Jöfn tíðni í strákum og stelpum. Tilfelli dreifast jafnt yfir árin en þó koma faraldrar.

Nær öll 3 ára börn með mótefni gegn HHV-6 og HHV-7.

Page 5: ROSEOLA INFANTUM

Smitleiðir og meðgöngutími

Smitast með munnvatni og öndunarfæraseyti Börn með viremiu Einkennalausir fullorðnir.

Meðgöngutími er 9-10 dagar (HHV-6).

Page 6: ROSEOLA INFANTUM

Gangur sjúkdómsins

Veldur háum hita í 3-5 daga. Útbrot koma þegar hiti fer lækkandi

Maculopapuler Eru í 1-3 daga en stundum skemur Önnur einkenni:

Efri loftvegaeinkenni, roði á hljóðhimnum, uppköst, niðurgangur, bjúgur á augnlokum, Nagayama blettir í munni, eitlastækkanir, útbungandi fontanellur.

Börnin eru pirruð en yfirleitt ekki bráðveik.

Page 7: ROSEOLA INFANTUM

Algengi einkenna

Eitlastækkanir 98% Roði á hljóðhimnum 93% Pirringur 92% Nagayama blettir 87% Anorexia 80% Efri loftvegaeinkenni 25% Krampar 4%

Page 8: ROSEOLA INFANTUM

Útbrotin

Litlir bleikir blettir eða skellur.

Eru um 1-5 mm í þvermál. Stundum hvítur hringur í kringum blettina.

Byrja á bol og dreifast svo út á háls og útlimi.

Valda yfirleitt ekki óþægindum.

Page 9: ROSEOLA INFANTUM

Útbrot

Page 10: ROSEOLA INFANTUM

Útbrot

Page 11: ROSEOLA INFANTUM

Meingerð

HHV-6 og HHV-7 fjölga sér í leukocytum og munnvatnskirtlum.

Eru latent í lymphocytum og monocytum.

Sjaldan sem endursýking verður. Mótefni byrja að mælast í blóði á svipuðum tíma og útbrot koma fram.

Bendir til að útbrot gætu stafað af myndun mótefnaflétta.

Page 12: ROSEOLA INFANTUM

Greining

Klínísk greining. Rannsóknir hjálpa lítið. Ekki hægt að greina klínískt á milli HHV-6 og HHV-7.

Blóðprufur Væg hækkun á HBK Thrombocytopenia

Page 13: ROSEOLA INFANTUM

Fylgikvillar

Hitakrampar

Aseptískur meningitis

Encephalitis

Page 14: ROSEOLA INFANTUM

Mismunagreiningar

Rauðir hundar Mislingar Enteroveirusýkingar Erythema infectiosum, fifth disease

Skarlatssótt Lyfjaofnæmi

Page 15: ROSEOLA INFANTUM

Meðferð og horfur

Stuðningsmeðferð Flest börn jafna sig á viku Fá börn sem fá fylgikvilla Dauðsföllum lýst í tengslum við HHV-6 encephalitis.

Page 16: ROSEOLA INFANTUM

Heimildir

Nelson: Essentials of Pediatrics 6. útgáfa

UpToDate Emedicine