Top Banner
Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Anna María Bogadóttir Ingvar Jón Bates Gíslason Framtíðarborgin er alltaf á teikniborðinu. Allir taka þátt í því að skapa borg með hegðun sinni, verkum, viðhorfum og valdi. En hvernig borg viljum við búa í og hvernig viljum við skila henni af okkur til komandi kynslóða? Hvernig verður Reykjavík framtíðar? Er framtíðin autt blað? Er framtíð Reykjavíkurborgar fyrirsjáanleg eða er hún óvissan ein? Fram koma á fundinum: Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfrumkvöðull, Anna Dröfn Ágústsdóttir, sagnfræðingur og fagstjóri fræða í Listaháskóla Íslands og Ingvar Jón Bates Gíslason, arkitekt og fræðimaður. Þau verða hvert með sitt sjónarhorn á framtíðina. Fundurinn er í kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 20. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Anna Dröfn Ágústsdóttir Framtíðarborgin Reykjavík Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir gagnrýnni og hressilegri fundarröð um þróun og mótun borgarinnar HVÍTA HÚSIÐ/SÍA Þriðjudagurinn 14. nóvember 2017 kl. 20 á Kjarvalsstöðum Hjálmar Sveinsson
1

Þriðjudagurinn 14. nóvember 2017 kl. 20 á Kjarvalsstöðum...fagstjóri fræða í Listaháskóla Íslands og Ingvar Jón Bates Gíslason, arkitekt og fræðimaður. Þau verða

Mar 23, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Þriðjudagurinn 14. nóvember 2017 kl. 20 á Kjarvalsstöðum...fagstjóri fræða í Listaháskóla Íslands og Ingvar Jón Bates Gíslason, arkitekt og fræðimaður. Þau verða

ReykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagssvið

Anna MaríaBogadóttir

Ingvar Jón BatesGíslason

Framtíðarborgin er alltaf á teikniborðinu. Allir taka þátt í því að skapa borg með hegðunsinni, verkum, viðhorfum og valdi. En hvernigborg viljum við búa í og hvernig viljum við skila henni af okkur til komandi kynslóða? Hvernigverður Reykjavík framtíðar? Er framtíðin autt blað?Er framtíð Reykjavíkurborgar fyrirsjáanleg eðaer hún óvissan ein?

Fram koma á fundinum: Hjálmar Sveinsson,formaður umhverfis- og skipulagsráðs, Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfrumkvöðull,Anna Dröfn Ágústsdóttir, sagnfræðingur ogfagstjóri fræða í Listaháskóla Íslands og IngvarJón Bates Gíslason, arkitekt og fræðimaður.Þau verða hvert með sitt sjónarhorn á framtíðina.

Fundurinn er í kaffihúsinu á Kjarvalsstöðumþriðjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 20.

Allir velkomnir. Heitt á könnunni.

Anna DröfnÁgústsdóttir

Framtíðarborgin Reykjavík

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir gagnrýnniog hressilegri fundarröð um þróun og mótun borgarinnar

HV

ÍTA

SIÐ

/S

ÍA

Þriðjudagurinn 14. nóvember 2017 kl. 20 á Kjarvalsstöðum

Hjálmar Sveinsson