Top Banner
MERKI MOSFELLSBÆJAR Höf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils Skallagrímssonar Dóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla. B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. Hönnunarsta›all - Grunnur Mosfellsbær PANTONE 371 PANTONE 371
6

Reglur um merki Mosfellsbæjar

Mar 10, 2016

Download

Documents

Reglur um notkun merkis Mosfellsbæjar
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Reglur um merki Mosfellsbæjar

MERKI MOSFELLSBÆJARHöf. Kristín Þorkelsdóttir

TÁKNA) Tilvísun til silfurs Egils Skallagrímssonar

Dóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin.Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinnsigursæli Englakonungur gaf honum.

Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið peningssem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla.

B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarnafyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“.

Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær

PANTONE 371

PANTONE 371

Page 2: Reglur um merki Mosfellsbæjar

LITIR OG PAPPÍR

43 C 0 M 100 Y 60 K

PANTONE 371 CMYK

Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær

75 C 20 M 80 Y 30 K

CMYK

OFFSET-PRENTUNPRENTUN Í EINUM LIT

DAGBLAÐAPRENTUN

100% SVART

LITIR

MUNKEN PURE PRE-PRINT

PAPPÍR

MUNKEN PURE

Bréfsefni, nafnspjöld, kveðjuspjald o.fl.

Möppur, o.fl.

UMSLÖG: HVÍT eða MUNKEN PURE

R 65

G 75

B 30

VEFUR / SKJÁGILDI

Page 3: Reglur um merki Mosfellsbæjar

LETUR MEÐ MERKI

LETUR MEÐ MERKIVENDETTA Light Petit Caps

LETUR OG TÁKNHlutföll

Mosfellsbær

Mosfellsbær

Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær

2X2.25 X

3X

4X

5X

6X

X

5.5 X

X

X = Hástafahæð Vendetta Light Petit Caps

Page 4: Reglur um merki Mosfellsbæjar

Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær

RÉTT LITAMEÐFERÐ MERKIS

MERKI Í LITTákn – 100% Pantone 371 eða samsvarandi CMYK gildiLetur – Svart

TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU100% Pantone 371

ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLITTákn og letur – 100% Pantone 371

Mosfellsbær

Mosfellsbær

Page 5: Reglur um merki Mosfellsbæjar

Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær

RÉTT NOTKUN

Mosfellsbær

SVART/HVÍTTTákn og letur – 100% svartur

ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLITTákn og letur negatíft á bakgrunni í 100% Pantone 371

TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU100% svartur

TÁKN TIL HLIÐAR VIÐ LETUREingöngu til notkunar á reikningsform Mosfellsbær

Tákn og letur – negatíft í 100% svörtum bakgrunni

Mosfellsbær

Mosfellsbær

Mosfellsbær

Mosfellsbær

100% Pantone 371100% svartur

100% Pantone 371

100% svartur

Page 6: Reglur um merki Mosfellsbæjar

RÖNG NOTKUN

Mosfellsbær

MosfellsbærMosfellsbær

MosfellsbærMosfellsbær

Mosfellsbær

ÞAÐ MÁ EKKI …

Mosfellsbær Mosfellsbær

Mosfellsbær MosfellsbærMosfellsbær

Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær

… nota merkið í öðrum litum

en tilgreindir eru í hönnunarstaðlinum

… nota merkið beint ofan á ljósmynd

… fylla upp í skildina

… nota aðra leturgerð en Vendetta Light Petit Caps

í þeim hlutföllum sem tilgreind eru í hönnunarstaðilinum