Top Banner
Nýtt prentfyrirkomulag Reynsla Landsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri
12

Nýtt prentfyrirkomulag

Jan 19, 2016

Download

Documents

Peyton

Nýtt prentfyrirkomulag. Reynsla Landsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri. Staðan í júní 2010. 85 starfsmenn Fyrir innleiðingu prentstöðva : 27 nettengdir prentarar , 12 beintengdir prentarar . - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Nýtt prentfyrirkomulag

Nýtt prentfyrirkomulag

Reynsla Landsbókasafns

Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóriVigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri

Page 2: Nýtt prentfyrirkomulag

Staðan í júní 2010

• 85 starfsmenn• Fyrir innleiðingu prentstöðva:

27 nettengdir prentarar, 12 beintengdir prentarar.

Samtals 39 prentarar á starfsmannaneti.

11 mismunandi tegundir – mikið lagerhald á prentdufthylkjum auk viðhaldskostnaðar.

Page 3: Nýtt prentfyrirkomulag

Nýtt fyrirkomulag

• Ný prentlausn í júní 2010: PaperCut• Prentstöðvar útbúnar á hverri hæð (4 h.)

Prentari Ljósritunarvél Vinnuaðstaða

• Eftir innleiðingu prentstöðva:

6 prentarar sem þjóna starfsfólki

Page 4: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentstöð

Page 5: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentstöðin / Viðmótið

Starfsmaður leggur aðgangskort að kortalesara.

Page 6: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentstöðin / verkyfirlit

Page 7: Nýtt prentfyrirkomulag
Page 8: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentun

• Miðað við 5000 kr „eyðslu“ á mánuði pr stm.• Ef umfram þarf að biðja um áfyllingu• 20 kr sv/hv• 40 kr litaprent• 30 kr tvíhliða

Page 9: Nýtt prentfyrirkomulag

Kostnaður við innleiðingu 2010

• Hugbúnaður, PaperCut: 200 þ.kr. Leyfi <500 notendur Árgjald um 50 þ.kr. (innif. nýjustu

uppfærslur og tækniaðstoð)

• Kortalesarar: 150 þ.kr.

• Tölva á hverri prentstöð + vinna kerfisstjóra

• Keyptir 2 prentarar: 500 þ.kr.

Page 10: Nýtt prentfyrirkomulag

Samanburður á milli ára

Prentaðar blaðsíður

Janú

ar

Febr

úar

Mar

sAp

ríl Maí

Júní Jú

Ágús

t0

5,000

10,000

15,000

20,000

25,000

2009201020112012

Nýtt prentkerfi innleitt

Page 11: Nýtt prentfyrirkomulag

Almenn ánægja starfsfólk

• Mánaðarlegar notkunarskýrslur til kerfisstjóra, starfsmannastjóra og fjármálastjóra

• Hraðvirkari prentarar fyrir alla• Tvíhliða- og litaprentun í boði fyrir alla• Umhverfissjónarmið• Sparnaður

Meiri meðvitund Hægt að fylgjast með eigin notkun

Page 12: Nýtt prentfyrirkomulag

Hvað höfum við lært?

• Í notkun í rúm 2 ár• Meðvitund stm hefur minnkað á undanförnum

mánuðum! • Nauðsynlegt að sýna starfsfólki árangurinn• Prenthegðun margra hefur breyst til batnaðar