Top Banner
Northern Environmental Northern Environmental Education Development - NEED Education Development - NEED Þorvarður Árnason, verkefnisstjóri Þorvarður Árnason, verkefnisstjóri Sandra B. Stefánsdóttir, landstengiliður Sandra B. Stefánsdóttir, landstengiliður Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar Nýheimum, 21.-22. september 2009 Nýheimum, 21.-22. september 2009
14

Northern Environmental Education Development - NEED

Jan 07, 2016

Download

Documents

V erkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar N ýheimum, 21.-22. september 2009. Northern Environmental Education Development - NEED. Þorvarður Árnason, verkefnisstjóri Sandra B. Stefánsdóttir, landstengiliður. NEED Í HNOTSKURN. - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Northern Environmental Education Development - NEED

Northern Environmental Education Northern Environmental Education Development - NEEDDevelopment - NEED

Þorvarður Árnason, verkefnisstjóriÞorvarður Árnason, verkefnisstjóri

Sandra B. Stefánsdóttir, landstengiliðurSandra B. Stefánsdóttir, landstengiliður

Verkefnastefnumót NorðurslóðaáætlunarVerkefnastefnumót NorðurslóðaáætlunarNýheimum, 21.-22. september 2009Nýheimum, 21.-22. september 2009

Page 2: Northern Environmental Education Development - NEED

NEED Í HNOTSKURN

– Verkefninu er ætlað að þróa nýjar og frumlegar aðferðir til þess að miðla þekkingu um umhverfi og náttúru  friðlýstra svæða til nemenda á öllum skólastigum, sem og til ferðamanna.

– Miðpunktur verkefnisins á Íslandi er Vatnajökulsþjóðgarður, ásamt grannbyggðum.

– Byggir á öflugu samstarfsneti hér innanlands, ásamt miðlun á upplýsingum, hugmyndum og starfsaðferðum milli landa sem glíma við svipuð vandamál.

Page 3: Northern Environmental Education Development - NEED

ERLENDIR SAMSTARFSAÐILAR

Verkefnisstjórn í þátttökulöndunum:

• Háskólinn í Joensuu, Menntasvið, Finnlandi• Fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði• Nordland Þjóðgarðsmiðstöðin, Noregi• Clare County Council, Írlandi

Page 4: Northern Environmental Education Development - NEED

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

N

A

S

V

Þekkingarsetur ÞingeyingaNáttúrustofa NorðausturlandsÖxarfjarðarskóli, LundiAtv.þróunarfélag ÞingeyingaSvartárkot, Menning-Náttúra

Þekkingarnet AusturlandsÞróunarfélag AusturlandsNáttúrustofa AusturlandsMenntaskólinn á EgilsstöðumFjalladýrð, Möðrudal

Framhaldsskólinn í A-SkaftafellssýsluGrunnskóli HornafjarðarRíki Vatnajökuls ehf.Fuglar á Suð-AusturlandiJöklasetrið

KirkjubæjarstofaKirkjubæjarskóliLeikskólinn KæribærAtv.þróunarfélag Suðurl.Sjóbirtingssetrið

Þjóðgarðsverðir & sérfræðingar

Verkefnisstjórn &sérfræðiráðgjöf

Alls ca. 40 aðilar

Page 5: Northern Environmental Education Development - NEED

MEGINMARKMIÐ

• Þróa leiðir til nýta þjóðgarða betur sem vettvang náttúrufræðikennslu og umhverfismenntar.

• Kanna möguleika á þróun fræðandi ferðaþjónustu, þ.e. að gera miðlun þekkingar að ferðavöru.

• Bæta upplýsingamiðlun um náttúru og umhverfi starfssvæða, einkum jarðfræði þeirra (geo-tourism).

• Stuðla að aukinni umhverfisvitund fyrirtækja og almennings í grannbyggðum þjóðgarða.

• Auka félags- og mannauð með tengslamyndun á milli þéttbýlis og dreifbýlis, í gegnum vinnu að sameiginlegum viðfangsefnum í mennta- og ferðamálum.

Page 6: Northern Environmental Education Development - NEED

MARKHÓPAR & ÞEMU

Fjórir markhópar:– A. Grunn- og leikskólanemar– B. Framhalds- og háskólanemar– C. Íbúar og fyrirtæki í grannbyggðum– D. Ferðamenn, erlendir og innlendir

Fimm (náms)þemu:– 1. Almenn jarðfræði– 2. Landslag og landmótun– 3. Náttúrvá– 4. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda– 5. Hnattrænar loftslagsbreytingar

Page 7: Northern Environmental Education Development - NEED

VERKEFNAHLUTAR

• WP1: Tengslamyndun – Finnland• WP2: Jarðvísindi fyrir fræðsluferðaþjónustu – Ísland• WP3: Þróun á námsaðferðum – Finnland• WP4: Þróun á námsumhverfi – Noregur• WP 5: Aukin vitund ferða- og heimamanna – Írland

• Samtals 28 mismunandi grunnverkefni (actions)

Page 8: Northern Environmental Education Development - NEED

TENGSLANET INNAN OG Á MILLI LANDA

• Á svæðunum fjórum er unnið að verkefnum innan allra verkhluta, en e.t.v. í mismiklum mæli eftir aðstæðum.

• Innan hvers svæðis eru myndaðir samstarfsklasar um verkefni á tilteknu sviði.

• Einnig eru myndaðir starfshópar aðila sem vinna að verkefnum á sama sviði “þvert” á svæðisklasa.

• Hver klasi/starfshópur tengist síðan þeim erlendu aðilum sem vinna að verkefnum á sama sviði.

Page 9: Northern Environmental Education Development - NEED

NOKKUR SAMEIGINLEG VERKEFNI

• Alþjóðleg heimasíða:– http://www.joensuu.fi/need/

• Íslensk heimasíða:– http://www.need.is

• Yfirlit/vefmiðlun um jarðfræði starfssvæða:– http://iceland.cwsurf.de/iceland/index.html

• Greining á námsskrám þátttökulanda• Gæðakannanir á meðal ferðamanna• Samkeppni um lógó• Ráðstefnur og vinnufundir

Page 10: Northern Environmental Education Development - NEED

SAMKEPPNI UM LÓGÓ

Page 11: Northern Environmental Education Development - NEED

RÁÐSTEFNUR

• Ísland (október 2008) • Finnland (júní 2009) • Noregur (september 2009) • Írland (apríl 2010)

Page 12: Northern Environmental Education Development - NEED

DÆMI UM SVÆÐISBUNDIN VERKEFNI

• Norðursvæði– Námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila um jarðfræðilega

sérstöðu Jökulsárgljúfra og Öxafjarðar– Fjallakofinn fjallafræðsla, umhverfisfræðsluverkefni

fyrir grunnskólanema í Skólabúðunum Kiðagili • Austursvæði

– Landvarðanám fyrir heimamenn, unnið í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð

– Vettvangsferð fyrir grunnskólanema - vatnsföll sem renna úr Vatnajökli í Lagarfljót

Page 13: Northern Environmental Education Development - NEED

DÆMI UM SVÆÐISBUNDIN VERKEFNI

• Suðursvæði– Samræmdar vettvangsferðir í þjóðgarðinn frá

leikskóla upp í framhaldsskóla– Mælingar framhaldsskólanema á hopun jökla– Myndun samstarfsklasa um fuglaferðaþjónustu

• Vestursvæði– Fræðslustígur með jarðfræðilegu sjónarhorni fyrir alla

aldurshópa– Námsstefna um útikennslu og náttúruskóla

Page 14: Northern Environmental Education Development - NEED

Dæmi um ferðaþjónustuafurð