Top Banner
Nordplus fyrir háskólastigið Vilt þú taka þátt í samstarfi um menntun á háskólastigi þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna? Nordplus fyrir háskólastigið býður styrki fyrir verkefni, tengslanet og mannaskipti. Nám og þjálfun fyrir nemendur og starfsmenn háskóla Tengslanet og verkefni Háskólar geta fengið styrki til að senda nemendur og starfsfólk í nám, starfsþjálfun, til að kenna eða taka þátt í samstarfi í öðru norrænu ríki eða Eystrasaltsríki. Nám og þjálfun erlendis skulu vera metin sem hluti af námi hjá heimaskóla. Starfsmannaskipti geta falist í kennslu við annan skóla eða í öðru, sem tengist menntun á háskólastigi. Þar sem nær allar stofnanir sem taka þátt í Nordplus nota Erasmus Charter, er gott að nýta Erasmus+ styrki til mannaskipta sé það mögulegt. Nordplus fyrir háskólastigið styrkir stofnun nýrra samstarfsneta og gæðastarf eldri tengslaneta. Hægt er að fá styrki vegna skipulagsfunda, funda til að auka gæði mannaskipta, námskeiða, sameiginlegar áætla og/eða inntöku nýrra háskóla í samstarfsnetið. Áætlunin styrkir þrjár gerðir verkefna: Stutt námskeið, sameiginleg námskeið og þróunarverkefni. Stutt námskeið eru minnst 5 vinnudagar og þátttakendur eru frá a.m.k. þremur stofnunum. Þar sem hver stofnun leggur fram sína sérþekkingu. Sameiginlegt nám fela í sér próf á meistarastigi og mannaskipti. Nordplus styrkir fyrst og fremst þróun þessara námskeiða en t.d. Nordic Master og Erasmus Mundus styrkja framkvæmd og innleiðingu. Þróunarverkefni geta falið í sér námskrárþróun, þróun sameiginlegra námskeiða og nýrra kennsluaðferða eða samstarf við atvinnulífið. Formlegar kröfur Styrkir til mannaskipta: hámarksupphæðir fyrir ferðir og uppihald. Verkefnistími: um 15 mánuðir (15.5-1.10 komandi ár). Lengd stúdentaskipta: frá og með einni viku í eitt ár, lágmarksdvöl fyrir starfsfólk háskóla: 8 kennslu- /starfstímar. Samstarfsaðilar: a.m.k. tvær stofnanir frá tveimur löndum. Umsóknarfrestur: 1. febrúar. Photo: norden.org Formlegar kröfur Styrkir: Raunkostnaður með 50% eigin framlagi (vinnuframlag er metið sem eigið framlag). Stutt námskeið fastar upphæðir (unit costs). Verkefnistími: um 15 mánuðir. (15.5-1.10 komandi ár). Sama verkefni getur hlotið styrk að hámarki í 3 ár í röð. Samstarfsaðilar: A.m.k. þrjár stofnanir frá þremur löndum, a.m.k. tvær þurfa að vera viðurkenndir háskólar. Umsóknarfrestur: 1. febrúar.
2

Nordplus fyrir háskólastigið › media › nordplus › Nordplus-Haskolastigid_Fak… · Nordplus fyrir háskólastigið veitir 4,2 milljónir evra í styrki á Norðurlöndum

Jun 29, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Nordplus fyrir háskólastigið › media › nordplus › Nordplus-Haskolastigid_Fak… · Nordplus fyrir háskólastigið veitir 4,2 milljónir evra í styrki á Norðurlöndum

Nordplusfyrirháskólastigið

Vilt þú taka þátt í samstarfi um menntun á háskólastigi þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna? Nordplus fyrir háskólastigið býður styrki fyrir verkefni, tengslanet og mannaskipti.

Nám og þjálfun fyrir nemendur og starfsmenn háskóla

Tengslanet og verkefni

Háskólar geta fengið styrki til að senda nemendur og starfsfólk í nám, starfsþjálfun, til að kenna eða taka þátt í samstarfi í öðru norrænu ríki eða Eystrasaltsríki.

Nám og þjálfun erlendis skulu vera metin sem hluti af námi hjá heimaskóla. Starfsmannaskipti geta falist í kennslu við annan skóla eða í öðru, sem tengist menntun á háskólastigi.

Þar sem nær allar stofnanir sem taka þátt í Nordplus nota Erasmus Charter, er gott að nýta Erasmus+ styrki til mannaskipta sé það mögulegt.

Nordplus fyrir háskólastigið styrkir stofnun nýrra samstarfsneta og gæðastarf eldri tengslaneta. Hægt er að fá styrki vegna skipulagsfunda, funda til að auka gæði mannaskipta, námskeiða, sameiginlegar áætla og/eða inntöku nýrra háskóla í samstarfsnetið. Áætlunin styrkir þrjár gerðir verkefna: Stutt námskeið, sameiginleg námskeið og þróunarverkefni.

Stutt námskeið eru minnst 5 vinnudagar og þátttakendur eru frá a.m.k. þremur stofnunum.

Þar sem hver stofnun leggur fram sína sérþekkingu. Sameiginlegt nám fela í sér próf á meistarastigi og mannaskipti. Nordplus styrkir fyrst og fremst þróun þessara námskeiða en t.d. Nordic Master og Erasmus Mundus styrkja framkvæmd og innleiðingu.

Þróunarverkefni geta falið í sér námskrárþróun, þróun sameiginlegra námskeiða og nýrra kennsluaðferða eða samstarf við atvinnulífið.

Formlegar kröfur

Styrkir til mannaskipta: hámarksupphæðir fyrir ferðir og uppihald.Verkefnistími: um 15 mánuðir (15.5-1.10 komandi ár).Lengd stúdentaskipta: frá og með einni viku í eitt ár, lágmarksdvöl fyrir starfsfólk háskóla: 8 kennslu-/starfstímar.Samstarfsaðilar: a.m.k. tvær stofnanir frá tveimur löndum.Umsóknarfrestur: 1. febrúar.

Phot

o: n

orde

n.or

g

Formlegar kröfur

Styrkir: Raunkostnaður með 50% eigin framlagi (vinnuframlag er metið sem eigið framlag). Stutt námskeið fastar upphæðir (unit costs).Verkefnistími: um 15 mánuðir. (15.5-1.10 komandi ár). Sama verkefni getur hlotið styrk að hámarki í 3 ár í röð.Samstarfsaðilar: A.m.k. þrjár stofnanir frá þremur löndum, a.m.k. tvær þurfa að vera viðurkenndir háskólar.Umsóknarfrestur: 1. febrúar.

Page 2: Nordplus fyrir háskólastigið › media › nordplus › Nordplus-Haskolastigid_Fak… · Nordplus fyrir háskólastigið veitir 4,2 milljónir evra í styrki á Norðurlöndum

Nordplus fyrir háskólastigið veitir 4,2 milljónir evra í styrki á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Markmiðið er að auka samstarf háskóla og annarra sem tengjast menntun á háskólastigi á svæðinu. Áætlunin er opin öllum innan háskólamenntunar en einungis háskólar geta stýrt verkefnunum.

Áætlunin hvetur til þróunar menntunar á háskólastigi með styrkjum til mannaskipta, verkefna og samstarfsneta. Styrkt samstarf á að efla gæði menntunar á háskólastigi og koma til móts við þarfir einstaklinga, stofnana og samfélagsins. Engar sérstakar áherslur eru í settar í áætluninni, hún er opin öllum sviðum og þemum sem skipta máli.

Markhópur

Nordplus fyrir háskólastigið er fyrir háskóla og aðra sem láta sig menntun á háskólastigi varða. Einstaklingar sem geta nýtt sér áætlunina eru stúdentar, akademiskir og aðrir starfsmenn háskóla.

Frekari upplýsingar: www.nordplusonline.org – Hvernig sótt er um.

Um Nordplus

Nordplus áætlunin er stærsta menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. Áætlunin hefur árlega 9,3 milljónir evra til umráða til að styrkja mannaskipti, verkefni og tengslanet á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Nordplus áætlunin skiptist í fimm undiráætlanir sem í sameiningu taka á allri menntun frá leikskóla og grunnskóla til æðri menntunnar og fullorðinsfræðslu.

Frekari upplýsingar um Nordplus þar sem einnig má nálgast umsóknareyðublöð eru á vefsíðunni nordplusonline.org. Ef þörf er fyrir frekari leiðbeiningar eða upplýsingar er velkomið að hringja í okkur eða senda okkur tölvupóst.

nordplusonline.org/contact

Nordplus fyrir háskólastigið

Lönd sem eiga aðild að Nordplus

GREENLAND

ICELAND

FAROE ISLANDS

NORWAY

SWEDEN

DENMARK

ÅLAND ISLANDS

FINLAND

LITHUANIA

LATVIA

•••

••••

•••• ESTONIA

Grænland

Ísland

Færeyjar

Noregur

Svíþjóð

Danmörk

Álandseyjar

Finnland

Litháen

Lettland

Eistland