Top Banner
8

Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

Jan 02, 2016

Download

Documents

maxine-romero

Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur. Þrautin tengist sögu og menningu heimabyggðar. Fyrir rétta úrlausn fæst bókstafur. Úr bókstöfunum mynda þátttakendur „lykilorð“ sem veitir þeim aðgang að lokavísbendingunni. - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.
Page 2: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Þrautin tengist sögu og menningu heimabyggðar.

• Fyrir rétta úrlausn fæst bókstafur.

• Úr bókstöfunum mynda þátttakendur „lykilorð“ sem veitir þeim aðgang að lokavísbendingunni.

• Þar með hefst eltingarleikur þar til Grenndargralið kemur í leitirnar.

Page 3: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Kveikjan: lítil þekking á sögu heimabyggðar. Lítil tenging námsefnis við hið daglega líf.

• Undirbúningur hófst sumarið 2008.

• Lykilspurning: Hvaða leiðir eru færar við að auka áherslu á grenndarkennslu með virkri þátttöku nemenda og það á vettvangi þeirra sögulegu atburða sem kennslan nær yfir?

• Fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.

Page 4: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Auka grenndarvitund með skemmtilegum leiðangrum á vettvangi atburðanna sjálfra.

• Vekja upp raunverulegan áhuga með því að tengja viðfangsefnið einhverju áþreifanlegu.

• Ýta undir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð og skapa jákvætt viðmót gagnvart námi í gegnum leik.

• Fá sem flesta til þátttöku á eigin forsendum án utanaðkomandi þrýstings en virkja þess í stað innri námshvöt

• Brjóta upp hefðbundið fyrirkomulag skyldunáms með frjálsri þátttöku og sveigjanlegum vinnutíma

• Efla samtakamátt og samskiptatækni með keppnisfyrirkomulagi

Page 5: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Kirkjugarðurinn, danskur kastali,Laxdalshús , alvarleg slys, Eva Braun, Tinni, morð, Minjasafnskirkjan, draugar, Amtsbókasafnið, þjóðsögur, Kristneshæli brennur, rúnir, árásir nasista á Coventry, danskir kaupmenn, landnám, peningafölsun, dularfull mannshvörf, Kálfagerðisbræður, Gamli Lundur, saga prentunar á Akureyri, fyrsta skurðaðgerð í svæfingu á Íslandi, hið heilaga gral, Mjallhvít, Skemmtiferðaskipið Victoria Louise, kaupstaðarréttindi, Sighvatur Sturluson, Amtsbókasafnið…

Page 6: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.
Page 7: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Skemmtilegar myndir.• Karamellukrukkan.• Athygli (sjónvarp,

blöð, netsíður).• Samverustundir með

fjölskyldunni.• Uppskeruhátíð.• Héraðsfréttir.• Facebook-síða og

www.grenndargral.is.

Page 8: Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

• Giljaskóli 2008• Síðuskóli 2009• Glerárskóli 2010• Brekkuskóli,

Lundarskóli, Oddeyrarskóli 2011• Grenndargral

fjölskyldunnar 2012• Naustaskóli 2012