Top Banner
Namib Eyðimörkin Eftir Harald Davíðsson
12

Namib eyðimörkin

Jul 20, 2015

Download

Documents

haraldurbd2699
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Namib eyðimörkin

Namib Eyðimörkin

Eftir Harald Davíðsson

Page 2: Namib eyðimörkin

Namib eyðimörkin er í Namibíu og meðfram ströndum Suðvestur-Afríku.

Eyðimörkin þekur 50.000 ferkílómetra svæði

Page 3: Namib eyðimörkin

Það eru til margar eyðimerkur sem eru stærri en Namib en hún er með stærstu sandöldurnar Í heimi.

Hærstu sandöldurnar þar eru í Sousousvlei, svæði sunnan við Namib.

Page 4: Namib eyðimörkin

Beinagrindaströndin er hættuleg skipum vegna stríða strauma, þoku og kviksanda.

Ströndin er mjög frægur ferðamannastaður.

Page 5: Namib eyðimörkin

Í eyðimörkinni eru staðsettar tvær borgir, Swakopmund og Walvis Bay.

Þessi mynd hérna er af Walvis bay

Page 6: Namib eyðimörkin

Á að giska tíunda hvert ár fellur nægilegt regn til að mynda skammvinar tjarnir í eyðimörkinni.

Page 7: Namib eyðimörkin

Þyrnótta Örvamælatré er eitt fáa trjáa sem halda velli hér.

Þau verða allt að 8 metra há og safna vatni í gilda stofni.

Page 8: Namib eyðimörkin

Lengra frá sjó er nægur raki fyrir grasvöxt.

Náttúruverndaráætlun stuðlar að verndun þessara katta sem eru í útrýmingarhættu.

Page 9: Namib eyðimörkin

Í innri hluta Namibíu hafa fjallgarðar sorfist í eftirminnilegar kynjamyndir.

Á sumrin eru klettarnir of heitir til að klifra í þeim

Page 10: Namib eyðimörkin

Margskonar hryggdýr og skordýr búa í eyðimörkinni og reyna að sigrast á erfiðleikum eyðimerkurnar.

Page 11: Namib eyðimörkin

Herero og Himba eru tveir náskyldir áttbálkar sem búa í Namibíu.

Page 12: Namib eyðimörkin

Fjöldi óvenjulegra tegunda plantna lifa Eyðimörkini.

Þessi planta fyrir ofan heitir welwitchia plantan sem er að meðaltali 4.1 metra löng en aðeins 1 metra há upp í loftið. Sumar plöntur geta geta orðið meira en 2000 ára.