Top Banner
Maintenance Manual Instandhaltungsanleitung Manuel d‘entretien Istruzioni per la manutenzione
26

Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

Feb 28, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

Maintenance ManualInstandhaltungsanleitungManuel d‘entretienIstruzioni per la manutenzione

Page 2: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

EfnisyfirlitD

54865-001 © 06-2012

2

Efnisyfirlit ................................................................................................................................................................................... 2Markhópur................................................................................................................................................................................. 2Skýringar á táknum.................................................................................................................................................................... 2Öryggisupplýsingar .................................................................................................................................................................... 2Vörur sem skjal tekur til .............................................................................................................................................................. 2Virkni ........................................................................................................................................................................................ 3Samsetning ............................................................................................................................................................................... 4Bilanaleit .................................................................................................................................................................................... 5Stillingar með Geberit fjarstýringunni .......................................................................................................................................... 6Handvirkar stillingar.................................................................................................................................................................. 11

A – Þrifastilling sett á eða tekin af ...........................................................................................................................................12B – Litur ljóss í stjórnhnöppum valinn .....................................................................................................................................12C – Hnappalýsing stillt ...........................................................................................................................................................13D – Kveikt eða slökkt á sjálfvirkri skolun .................................................................................................................................14E – Endursett á verksmiðjustillingar ........................................................................................................................................14

Umhirða................................................................................................................................................................................... 15Þrífið stjórnplötuna .................................................................................................................................................................15

Viðgerðir .................................................................................................................................................................................. 16Skipt um stjórnplötuna ...........................................................................................................................................................16Skipt um festiramma ..............................................................................................................................................................17Skipt um lyftibúnað ................................................................................................................................................................20Búnaðurinn settur í gang að lokinni viðgerð ............................................................................................................................23Virkni prófuð að lokinni viðgerð ..............................................................................................................................................23

Förgun..................................................................................................................................................................................... 25

Þetta rit er ætlað fagfólki samkvæmt EN IEC 62079:2001.

– Viðgerðir skulu eingöngu fagmenn vinna og aðeins nota til þess varahluti og fylgihluti frá framleiðanda– Ekki skal breyta eða bæta neinu við Geberit Sigma80 stjórnplötuna

Í þessu skjali er fjallað um viðhald og viðgerðir á eftirfarandi vörum frá Geberit:– 116.090.xx.1, Geberit salernisstýringu, rafrænni, sem fær rafmagn úr veitukerfi, með tvenns konar skolunarmagni, með Sigma80

stjórnplötu, snertilausri– 116.091.xx.1, Geberit salernisstýringu, rafrænni, sem fær rafmagn úr veitukerfi, með tvenns konar skolunarmagni, með Sigma80

stjórnplötu, snertilausri

Efnisyfirlit

Markhópur

Skýringar á táknum

Tákn Merking

VARÚÐ Bendir á mögulega hættu sem getur leitt til smávægilegra áverka, meðaláverka eða tjóns.

Bendir á mikilvægar upplýsingar.

Öryggisupplýsingar

Vörur sem skjal tekur til

Page 3: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

VirkniD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

3

Á bak við glerplötu salernisstýringarinnar eru innrauðir skynjarar. Þessir skynjarar vakta mismunandi skynjunarsvið. Það hversu langt hvert skynjunarsvið nær er ekki skilgreint nákvæmlega, heldur fer það eftir því hversu mikið innrauða ljósið endurkastast af hlutnum hverju sinni (fatnaði o.s.frv.).Skynjunarsviðið fyrir viðveru (A) vaktar stórt svæði. Um leið og einhver kemur inn á skynjunarsviðið byrja stjórnhnapparnir að loga og gefa þannig til kynna að salernisstýringin sé tilbúin til notkunar.Skynjunarsviðið fyrir notanda (B) greinir hvort notandinn situr eða stendur fyrir framan salernisstýringuna. Engin varanleg fyrirstaða (veggur, tjald o.s.frv.) má vera á þessu svæði. Ef notandinn situr er handvirk skolun gerð óvirk. Þannig er komið í veg fyrir að notandi sturti óvart niður ef hann hallar sér aftur meðan á notkun stendur.Ef farið er með hendi inn fyrir skynjunarsviðið fyrir handvirka skolun (C) setur salernisstýringin litla eða mikla skolun af stað. Ekki er hægt að setja handvirka skolun af stað fyrr en einhver er á skynjunarsviðinu fyrir viðveru (A).

SkynjunarsviðA Skynjunarsvið fyrir viðveruB Skynjunarsvið fyrir notandaC Skynjunarsvið fyrir handvirka skolun

Virkni

~ 5−15 cm~ 100 cm

~ 150 cm

C B A

C B A

20°

Page 4: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

SamsetningD

54865-001 © 06-2012

4

1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm3 Festirammi4 Geberit stjórnplata Sigma805 Aflgjafi6 Tengileiðsla fyrir ytri rofa

Samsetning

5

64

3

2

1

Page 5: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

BilanaleitD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

5

Bilanaleit

Bilun Möguleg orsök Ráðstafanir

Rautt ljós blikkar á stjórnhnöppunum • Salernisstýringin bíður þar til allt (verkfæri, fólk, tjöld o.s.frv.) er farið af skynjunarsviðinu fyrir notanda. Því næst byrjar hún að skynja umhverfið

• Fjarlægið hluti af skynjunarsviðinu fyrir notanda

Hnappalýsingin fer í gang þegar gengið er nær, en ekki er sturtað niður

• Bilun í hugbúnaði • Takið rafmagnið (öryggi íbúðar) af í 60 mínútur

• Stjórnplatan er óhrein • Þrífið stjórnplötuna

• Kló lyftibúnaðarins hefur ekki verið stungið rétt í samband

• Stingið klónni í samband við stýringuna á réttan hátt

• Lyftibúnaðurinn er í ólagi • Skiptið um lyftibúnaðinn

Hnappalýsingin fer ekki í gang þegar gengið er nær og skolun virkar ekki

• Rafmagnsleysi • Bíðið þar til rafmagn kemst aftur á

• Aflgjafinn er í ólagi (græna ljósdíóðan á aflgjafanum logar ekki)

• Skiptið um aflgjafa

• Kló aflgjafans hefur ekki verið stungið rétt í samband við stýringuna

• Stingið klónni í samband við stýringuna á réttan hátt

• Bilun í hugbúnaði • Takið rafmagnið (öryggi íbúðar) af í 60 mínútur

• Stýringin er í ólagi • Skiptið um stjórnplötuna ásamt stýringunni

Hnappalýsingin fer ekki í gang þegar gengið er nær, en skolun virkar

• Hnappalýsing fyrir notandaskynjun er óvirk

• Gerið hnappalýsingu virka, sjá „Stillingar“

Ekki slokknar á hnappalýsingunni þegar farið er af svæðinu (lengur en í 15 mín.)

• Hnappalýsing fyrir notandaskynjun er virk

• Gerið hnappalýsingu óvirka, sjá „Stillingar“

• Eitthvað er innan 1 m skynjunarsviðsins fyrir framan stjórnplötuna

• Fjarlægið allt (verkfæri, fólk, tjöld o.s.frv.) sem er innan 1 m skynjunarsviðsins

• Eitthvað nýtt er innan 1,5 m skynjunarsviðsins fyrir framan stjórnplötuna

• 15 mínútna bið þar til búið er að skynja umhverfið á ný

Skolað á röngum tíma (of snemma, of seint, óumbeðið)

• Stjórnplatan er óhrein eða blaut • Hreinsið stjórnplötuna eða þurrkið af henni, sjá „Umhirða“

• Stjórnplatan er rispuð • Skiptið um stjórnplötuna

Skolun er sett af stað þegar gengið er frá salerninu, án handvirkrar aðgerðar

• Sjálfvirk skolun er virk • Gerið sjálfvirka skolun óvirka, sjá „Stillingar“

Sírennsli í salernisskál • Bilun í hugbúnaði • Takið rafmagnið (öryggi íbúðar) af í 60 mínútur

• Pakkning hjá lyftiskál í vatnskassa er í ólagi

• Skiptið um pakkninguna hjá lyftiskálinni

• Áfyllingarloki í vatnskassa er í ólagi • Skiptið um áfyllingarlokann

Ekki er skolað nægilega vel úr salernisskálinni

• Skolmagn er rangt stillt • Stillið magnið fyrir fulla skolun rétt á skolunarlokanum

• Stillið magnið fyrir litla skolun rétt með Geberit fjarstýringunni

Page 6: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

Stillingar með Geberit fjarstýringunniD

54865-001 © 06-2012

6

Númer og hugtök í dálkinum „Valmynd“ eru þau sömu og koma fram á skjá Geberit fjarstýringarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í notkunarleiðbeiningum með Geberit fjarstýringunni.Innrauða tengið fyrir samskipti við Geberit fjarstýringuna er beint fyrir ofan stutta stjórnhnappinn hægra megin. Beina skal Geberit fjarstýringunni að þessu svæði í 20 til 30 cm fjarlægð til að framkvæma stillingarnar.

Geberit Sigma80 stjórnað með Geberit fjarstýringunni

Það sem stendur innan [ ] samsvarar því sem kemur fram á skjá Geberit fjarstýringarinnar.Það sem stendur innan < > vísar til hnappanna á Geberit fjarstýringunni.

Stillingar með Geberit fjarstýringunni

Stilla verður Geberit fjarstýringuna á tveggja stefnu virkni.

Skipanir

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Notkun Stillisvið Verksmiðju-stilling

20[FullFlush][VollMenge]

Full skolun sett af stað.Skolun með fullu magni er sett af stað

Til að prófa virkni lyftibúnaðar Ræsing = <OK> –

21[PartFlush][TeilMenge]

Lítil skolun sett af stað.Skolun með litlu magni er sett af stað

Til að prófa virkni lyftibúnaðar Ræsing = <OK> –

22[RangeTest][TestErfas]

Prófun á skynjunarsviði.Stýringin gerir skynjunarsvið innrauðu skynjaranna sýnileg til að kanna virkni þeirra. Hvert skynjunarsvið fyrir sig er sýnt með ljósi í tilteknum lit. Til að prófa skynjunarsviðið þarf að fara inn á það. Við það er skolun ekki sett af stað. Að 10 mínútum liðnum verður aðgerðin sjálfkrafa óvirk.

0. Aðgerðin hefur verið gerð óvirk1. Aðeins skynjararnir fyrir viðveru eru virkir.

Blár = einhver er á skynjunarsviðinu2. Aðeins skynjararnir fyrir notanda eru

virkir. Blár = notandi er á skynjunarsviðinu; grænblár = standandi notandi er á skynjunarsviðinu; blárauður = sitjandi notandi er á skynjunarsviðinu

3. Aðeins skynjararnir fyrir handvirka skolun eru virkir. Blárauður = hönd er á skynjunarsviðinu

4. Fyrir innri prófun

Þegar vandamál koma upp með skynjun

0–4 [...] 0 [0]

23[CleanMode][Reinigung]

Þrifastilling sett á.Stýringin er óvirk eins lengi og gildið í valmyndaratriði 46 [CleanTime] [ReiniZeit] segir til um. Einnig er hægt að stöðva handvirkt

Hægt er að þrífa stjórnplötu og salerni án þess að skolun sé sett af stað

Ræsing = <OK> –

20−30 cm

Page 7: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

Stillingar með Geberit fjarstýringunniD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

7

24[BlocFlush][Blockiere]

Lokað fyrir skolun.Skolun er ekki sett af stað. Aðgerðin er stöðvuð þegar tengingu er komið aftur á við Geberit fjarstýringuna. Slökkt er sjálfkrafa að 10 klst. liðnum

Við truflanir á skynjun Ræsing = <OK> –

25[FactrySet][Werkeinst]

Verksmiðjustillingar.Allar forstillingar og færibreytur eru endursettar á verksmiðjustillingar

Við truflanir á virkni Ræsing = <OK>, staðfest með <R>, <OK>

Forstillingar

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Notkun Stillisvið Verksmiðju-stilling

30[AutFlshEn][AutFlshEn]

Opnað fyrir sjálfvirka skolun.Ef þessi stilling er valin setur stýringin alltaf skolun af stað þegar farið er frá salerninu. Ekki þarf þá lengur að setja skolun af stað handvirkt

Hreinlæti Á = [ON]Af = [OFF]

[OFF]

31[PowOnFlsh][NetzEinSp]

Valið að skola þegar straumur er settur á.Stýringin setur af stað skolun þegar straumur er settur á

a) Aðalskolun sett af staðb) Staðfesting á virkni

Á = [ON]Af = [OFF]

[OFF]

32[PreFlush][Vorspülng]

Forskolun valin.Þegar farið er inn á skynjunarsviðið fyrir notanda setur stýringin skolun með litlu magni af stað

Skálin er bleytt fyrir notkun til að hindra að skán myndist

Á = [ON]Af = [OFF]

[OFF]

33[CleanEn][FreiReini]

Opnað fyrir hreinsun.Gerir notanda kleift að setja þrifastillinguna af stað handvirkt. Þegar forstillingin er tekin af lokar það um leið fyrir stillingu á valmyndaratriði 34 [Sett En] [Sett En]

Skilyrði fyrir því að hægt sé að setja handvirk þrif af stað

Á = [ON]Af = [OFF]

[ON]

34[SettEn][SettEn]

Opnað fyrir stillingu.Lokar fyrir eða leyfir viðskiptavini að breyta stillingum í samræmi við notkunarleiðbeiningar

Þegar forstillingin hefur verið tekin af er ekki hægt að breyta stillingum í ógáti

Á = [ON]Af = [OFF]

[ON]

Skipanir

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Notkun Stillisvið Verksmiðju-stilling

Page 8: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

Stillingar með Geberit fjarstýringunniD

54865-001 © 06-2012

8

Færibreytur

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Notkun Stillisvið Verksmiðju-stilling

40[T LightOn][T LightOn]

Greiningartími þar til ljós kvikna.Tíminn sem dveljast þarf innan skynjunarsviðs fyrir viðveru þar til kveikt er á hnappalýsingu

Lengri tími kemur í veg fyrir að það kvikni á hnappalýsingunni þegar gengið er framhjá

1–30 [...]1 = 0,5 sek.10 = 5,0 sek.30 = 15,0 sek.

0,5 sek. [1]

41[DetectT][VerweilZ]

Stilling dvalartíma.Minnsti tími sem dvelja þarf á skynjunarsviði fyrir notanda til þess að vera greindur sem standandi eða sitjandi notandi. Á eingöngu við þegar sjálfvirk skolun er virk

Kemur í veg fyrir að skolun sé sett af stað í hvert sinn sem farið er inn á skynjunarsviðið fyrir notanda

1–60 sek. [...] 7 sek. [7]

42[RunOnTime][NachlaufZ]

Stilling viðbótartíma.Hnappalýsingin logar eins lengi og gildið segir til um þegar notandinn er farinn af skynjunarsviðinu fyrir viðveru

– 1–20 sek. [...] 2 sek. [2]

43[DelayTime][Spülverzö]

Biðtími fyrir skolun stilltur.Þegar farið er af skynjunarsviðinu fyrir notanda er beðið í þann tíma sem gildið segir til um áður en skolun er sett af stað. Á eingöngu við þegar sjálfvirk skolun er virk

– 1–15 sek. [...] 3 sek. [3]

44[FlshTime][Spülzeit]

Stilling skolunartíma.Hægt er að stilla magnið fyrir litla skolun. (Uppgefið magn fyrir skolun er til viðmiðunar)

Skolað sem best úr salernisskálinni

0–4 [...]0 = 2,5 l2 = 3,5 l4 = 4,5 l

3,5 l [2]

45[IntervalT][IntervalZ]

Regluleg skolun – stilling tíma á milli skolunar.Stýringin framkvæmir fulla skolun sjálfkrafa með því millibili sem gildið segir til um. Tímabilið hefst að nýju með hverri skolun

a) Fyllt á vatnslásinn ef notkun er lítil b) Stöðnu vatni skolað út (kemur í veg fyrir að vatn sé of lengi óhreyft)

1–168 klst. [...]0 = af

0 [0]

46[CleanTime][ReiniZeit]

Stilling hreinsunartíma.Segir til um hversu lengi stýringin er óvirk ef valmyndaratriði 23 [CleanMode] [Reinigung] eða handvirk þrif eru sett af stað

– 1–30 mín. [...] 3 mín. [3]

47[RngPresen][RngPresen]

Skynjunarsvið fyrir viðveru stillt.Segir til um í hvaða fjarlægð fólk greinist. Þegar einhver kemur inn á skynjunarsviðið kviknar á hnappalýsingunni

– 0–4 [...]0 = nálægt2 = miðlungs4 = langt frá

2 [2]

48[RngManual][RngManual]

Skynjunarsvið fyrir handvirka skolun stillt.Hefur áhrif á það í hvaða fjarlægð hönd greinist til að setja skolun af stað

– 0–4 [...]0 = nálægt2 = miðlungs4 = langt frá

2 [2]

49[CeramSize][CeramSize]

Stærð salernisskálar ákvörðuð.Vegna greiningar á notanda sem situr

– 0–2 [...]0 = stutt1 = miðlungs2 = löng

1 [1]

50[LightMode][LightMode]

Ljósastilling valin.0. Alltaf er slökkt á hnappalýsingunni og

það kviknar ekki á henni þótt gengið sé að salerninu

1. Alltaf er kveikt á hnappalýsingunni, líka þegar gengið er frá salerninu og farið er út úr herberginu

2. Það kviknar á hnappalýsingunni þegar gengið er að salerninu og það slokknar á henni þegar gengið er frá því

– 0–2 [...]0 = slökkt1 = kveikt2 = sjálfvirkt

2 [2]

Page 9: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

Stillingar með Geberit fjarstýringunniD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

9

51[Color][Color]

Litur valinn.Hægt er að velja hvernig ljósið í stjórnhnöppunum er á litinn

– 0–4 [...]0 = blátt1 = grænblátt2 = blárautt3 = appelsínugult4 = gult

0 [0]

Teljari

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Skjár sýnir

60[Days?][SumBetrT?]

Fjöldi notkunardaga alls.Sýnir fjölda notkunardaga frá upphafi

[...] dagar

61[Uses?][SumBenut?]

Fjöldi notkunarskipta alls.Sýnir hversu oft tækin hafa verið notuð frá upphafi

[...] skipti

62[Flushes?][SumSpül?]

Fjöldi skolana alls.Sýnir hversu oft hefur verið skolað frá því búnaðurinn var tekinn í notkun

[...] skolanir

63[FullFlsh?][SumVollM?]

Fjöldi fullra skolana alls.Sýnir hversu oft hefur verið skolað með fullu magni frá því búnaðurinn var tekinn í notkun

[...] skolanir

64[PartFlsh?][SumTeilM?]

Fjöldi lítilla skolana alls.Sýnir hversu oft hefur verið skolað með litlu magni frá því búnaðurinn var tekinn í notkun

[...] skolanir

65[AutFlush?][SumAutSp?]

Fjöldi sjálfvirkra skolana alls.Sýnir hversu oft hefur verið skolað sjálfkrafa frá því búnaðurinn var tekinn í notkun

[...] skolanir

66[ManFlush?][SumManSp?]

Fjöldi handvirkra skolana alls.Sýnir hversu oft hefur verið skolað handvirkt frá því búnaðurinn var tekinn í notkun

[...] skolanir

67[IntFlush?][SumIntSp?]

Fjöldi reglulegra skolana alls.Sýnir hversu oft regluleg skolun hefur farið fram frá upphafi

[...] skolanir

68[PreFlush?][SumVorSp?]

Fjöldi forskolana alls.Sýnir hversu oft forskolun hefur farið fram frá upphafi

[...] skolanir

Færibreytur

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Notkun Stillisvið Verksmiðju-stilling

Page 10: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

10

Stillingar með Geberit fjarstýringunniD

54865-001 © 06-2012

Upplýsingar um tæki

Valmynd[EN][DE]

Lýsing Skjár sýnir

70[TypeNo][Modell-Nr]

Gerðarnúmer.Sýnir fyrstu sex stafina í vörunúmeri salernisstýringarinnar. Síðustu tveir stafirnir segja til um útgáfu stýringarinnar (t.d. [12345601] = vörunúmer 123.456.xx.x, útgáfa 01)

[...]

71[SWVersion][SWVersion]

Hugbúnaðarútgáfa.Sýnir hugbúnaðarútgáfu stýringarinnar (t.d. [2] = útgáfa 2)

[...]

72[SerialNo][Serien-Nr]

Raðnúmer.Sýnir raðnúmer stýringarinnar

[...]

73[ManufDate][ProdDatum]

Framleiðsludagur stýringar.Sýnir framleiðsludag stýringarinnar (t.d. [1201] = janúar 2012)

[...]

Page 11: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

Handvirkar stillingarD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

11

Hægt er að velja um ákveðnar stillingar á Geberit salernisstýringu með Geberit Sigma80 stjórnplötu. Leiðbeiningar um þær er að finna á síðunum hér á eftir.

Yfirlit

Handvirkar stillingar

Stilling Lýsing Verksmiðjustilling

A Þrifastilling sett á eða tekin af

Hægt er að þrífa stjórnplötu og salerni án þess að setja skolun af stað. Hægt er að setja þrifastillingu á og taka hana svo aftur af að þrifum loknum. Tekið er sjálfkrafa af þrifastillingu að 3 mín. liðnum

B Litur ljóss í stjórnhnöppum valinn

Eftirfarandi litir fyrir ljós eru í boði:blátt, grænblátt, blárautt, appelsínugult, gult

Blátt

C Hnappalýsing stillt Þrjár mismunandi stillingar eru í boði.1. Alltaf er slökkt á hnappalýsingunni og það kviknar ekki á henni þótt

gengið sé að salerninu2. Alltaf er kveikt á hnappalýsingunni, líka þegar gengið er frá salerninu og

farið er út úr herberginu3. Þegar gengið er að salerninu kviknar á hnappalýsingunni og það

slokknar á henni þegar gengið er frá því

Stilling 3

D Kveikt eða slökkt á sjálfvirkri skolun

Ef kveikt er á sjálfvirkri skolun setur salernisstýringin alltaf mikla skolun af stað þegar gengið er frá salerninu eftir notkun. Handvirk stýring er ekki nauðsynleg.Stilling 1 = slökktStilling 2 = kveikt

Stilling 1

E Endursett á verksmiðjustillingar

Stillingar B, C og D eru endursettar á verksmiðjustillingar –

Page 12: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

12

Handvirkar stillingarD

54865-001 © 06-2012

A – Þrifastilling sett á eða tekin afHægt er að þrífa stjórnplötu og salerni án þess að setja skolun af stað.

SkilyrðiSalernisstýringin er tilbúin til notkunar.

Ef ekki er haldið fyrir stjórnhnappana samtímis verður skolun sett af stað. Takið hendurnar frá og endurtakið aðgerðina.

Ef farið er of nálægt stjórnplötunni með líkamann verður hún óvirk og ekki er hægt að framkvæma stillingar. Réttið út hendur þegar haldið er fyrir stjórnplötuna.

1 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð. Að nokkrum sekúndum liðnum fara báðir stjórnhnapparnir að blikka. Takið hendurnar þá frá.

NiðurstaðaÞrifastillingin er nú virk.

Tekið er sjálfkrafa af þrifastillingu að 3 mín. liðnum.

2 Þrif geta þá farið fram. Fara skal eftir upplýsingum um umhirðu í þessum notkunarleiðbeiningum.

3 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð til að taka af þrifastillingu. Að nokkrum sekúndum liðnum hætta ljósin að blikka. Takið hendurnar þá frá.

NiðurstaðaÞrifastillingin hefur verið tekin af. Salernisstýringin er aftur tilbúin til notkunar.

B – Litur ljóss í stjórnhnöppum valinnEftirfarandi litir fyrir ljós eru í boði:blátt, grænblátt, blárautt, appelsínugult, gult

SkilyrðiSalernisstýringin er tilbúin til notkunar.

Ef ekki er haldið fyrir stjórnhnappana samtímis verður skolun sett af stað. Takið hendurnar frá og endurtakið aðgerðina.

Ef farið er of nálægt stjórnplötunni með líkamann verður hún óvirk og ekki er hægt að framkvæma stillingar. Réttið út hendur þegar haldið er fyrir stjórnplötuna.

1 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð. Að nokkrum sekúndum liðnum fara báðir stjórnhnapparnir að blikka. Eftir nokkrar sekúndur til viðbótar blikka báðir stjórnhnapparnir þrisvar sinnum með rauðum lit og loga síðan með bláum lit. Takið hendurnar þá frá.

NiðurstaðaHægt er að velja lit fyrir ljós í stjórnhnöppum.

2 Haldið fyrir hægri stjórnhnappinn með annarri hendinni. Næsti ljósalitur sést á báðum stjórnhnöppunum.

3 Færið höndina eins oft fyrir hægri stjórnhnappinn og þarf þar til réttur ljóslitur sést.

4 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð þar til báðir stjórnhnapparnir blikka einu sinni.

NiðurstaðaUmbeðinn ljóslitur er nú vistaður í minni. Salernisstýringin er aftur tilbúin til notkunar.

Page 13: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

Handvirkar stillingarD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

13

C – Hnappalýsing stilltÞrjár mismunandi stillingar eru í boði.1. Alltaf er slökkt á hnappalýsingunni og það kviknar ekki á

henni þótt gengið sé að salerninu2. Alltaf er kveikt á hnappalýsingunni, líka þegar gengið er frá

salerninu og farið er út úr herberginu3. Þegar gengið er að salerninu kviknar á hnappalýsingunni og

það slokknar á henni þegar gengið er frá því

SkilyrðiSalernisstýringin er tilbúin til notkunar.

Ef ekki er haldið fyrir stjórnhnappana samtímis verður skolun sett af stað. Takið hendurnar frá og endurtakið aðgerðina.

Ef farið er of nálægt stjórnplötunni með líkamann verður hún óvirk og ekki er hægt að framkvæma stillingar. Réttið út hendur þegar haldið er fyrir stjórnplötuna.

1 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð. Að nokkrum sekúndum liðnum fara báðir stjórnhnapparnir að blikka. Eftir nokkrar sekúndur til viðbótar blikka báðir stjórnhnapparnir þrisvar sinnum með rauðum lit og loga síðan með bláum lit. Takið hendurnar þá frá.

2 Haldið fyrir vinstri stjórnhnappinn með annarri hendinni þar til appelsínugula ljósið logar. Hægri stjórnhnappurinn blikkar og sýnir þá stillingu sem er í gildi (blikkar einu sinni = stilling 1, blikkar tvisvar = stilling 2, blikkar þrisvar = stilling 3).

NiðurstaðaHægt er að stilla hnappalýsingu.

3 Færið höndina eins oft fyrir hægri stjórnhnappinn og þarf þar til rétta stillingin er fundin. Í hvert sinn sem farið er með höndina fyrir hnappinn fer salernisstýringin yfir á næstu stillingu (1-2-3-1-2-3- ...).

4 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð þar til báðir stjórnhnapparnir blikka einu sinni.

NiðurstaðaUmbeðin stilling er nú vistuð í minni. Salernisstýringin er aftur tilbúin til notkunar.

Page 14: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

14

Handvirkar stillingarD

54865-001 © 06-2012

D – Kveikt eða slökkt á sjálfvirkri skolunEf kveikt er á sjálfvirkri skolun setur salernisstýringin alltaf skolun af stað þegar gengið er frá salerninu. Handvirk stýring er ekki nauðsynleg.Stilling 1 = slökktStilling 2 = kveikt

SkilyrðiSalernisstýringin er tilbúin til notkunar.

Ef ekki er haldið fyrir stjórnhnappana samtímis verður skolun sett af stað. Takið hendurnar frá og endurtakið aðgerðina.

Ef farið er of nálægt stjórnplötunni með líkamann verður hún óvirk og ekki er hægt að framkvæma stillingar. Réttið út hendur þegar haldið er fyrir stjórnplötuna.

1 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð. Að nokkrum sekúndum liðnum fara báðir stjórnhnapparnir að blikka. Eftir nokkrar sekúndur til viðbótar blikka báðir stjórnhnapparnir þrisvar sinnum með rauðum lit og loga síðan með bláum lit. Takið hendurnar þá frá.

2 Haldið fyrir vinstri stjórnhnappinn með annarri hendinni þar til appelsínugula ljósið logar. Hægri stjórnhnappurinn blikkar.

3 Haldið aftur fyrir vinstri stjórnhnappinn með annarri hendinni þar til gula ljósið logar. Hægri stjórnhnappurinn blikkar og sýnir þá stillingu sem er í gildi 1 eða 2 (blikkar einu sinni = stilling 1, blikkar tvisvar = stilling 2).

NiðurstaðaHægt er að stilla sjálfvirka skolun.

4 Færið höndina eins oft fyrir hægri stjórnhnappinn og þarf þar til rétta stillingin er fundin. Í hvert sinn sem farið er með höndina fyrir hnappinn skiptir salernisstýringin milli beggja stillinganna (1-2-1-2- ...).

5 Haldið fyrir báða stjórnhnappana samtímis í u.þ.b. 5 cm fjarlægð þar til báðir stjórnhnapparnir blikka einu sinni.

NiðurstaðaUmbeðin stilling er nú vistuð í minni. Salernisstýringin er aftur tilbúin til notkunar.

E – Endursett á verksmiðjustillingarStillingar B, C og D eru endursettar á verksmiðjustillingar, sjá yfirlit.

SkilyrðiSalernisstýringin er tilbúin til notkunar.

Haldið hendinni fyrir vinstri stjórnhnappinum í hálfa mínútu, þar til rautt ljós logar á báðum stjórnhnöppunum. Þá er skolun sett af stað.

NiðurstaðaStillingarnar hafa verið endursettar á verksmiðjustillingar.

Page 15: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

UmhirðaD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

15

Umhirða

Þrífið stjórnplötunaVARÚÐGróf og ætandi hreinsiefni geta valdið skemmdum á yfirborðinu.

Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi, ætandi eða innihalda klór eða sýru.Þrífið stjórnplötuna með mildum hreinsiefnum og vatni.Notið mjúkan klút.

Geberit mælir með því að notað sé Geberit AquaClean hreingerningasett (vörunúmer 242.547.00.1) til að þrífa stjórnplötuna.

Page 16: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

16

ViðgerðirD

54865-001 © 06-2012

Viðgerðir

Skipt um stjórnplötuna

1 Takið stjórnplötuna úr lás.

2 Fjarlægið stjórnplötuna.

3 Takið báðar klærnar úr sambandi við stjórnplötuna og fargið ónýtu stjórnplötunni með viðeigandi hætti.

2 mm

15º

15º

4 Stingið klónum í samband við nýju stjórnplötuna.

5 Stingið klónum í rétt tengi.

Page 17: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

ViðgerðirD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

17

6 Hengið stjórnplötuna í að neðanverðu, lyftið henni upp og fellið hana að.

7 Læsið stjórnplötunni.

8 Að viðgerð lokinni skal setja búnaðinn í gang.

9 Að viðgerð lokinni skal prófa virkni búnaðarins.

15º

15º

2 mm

Skipt um festiramma

1 Takið stjórnplötuna úr lás.

2 Fjarlægið stjórnplötuna.

3 Takið báðar klærnar úr sambandi við stjórnplötuna.

2 mm

15º

15º

Page 18: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

18

ViðgerðirD

54865-001 © 06-2012

4 Takið festirammann úr lás.

5 Takið milliboltana úr lás og fjarlægið þá.

6 Fjarlægið ónýta festirammann og fargið honum með viðeigandi hætti.

90°90°

90°90°

7 Setjið nýjan festiramma í og læsið milliboltunum.

8 Læsið festirammanum.

0 mm

1

90°90°

90°90°

2

Page 19: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

ViðgerðirD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

19

9 Stingið klónum í samband við stjórnplötuna.

10 Stingið klónum í rétt tengi.

11 Hengið stjórnplötuna í að neðanverðu, lyftið henni upp og fellið hana að.

12 Læsið stjórnplötunni.

13 Að viðgerð lokinni skal setja búnaðinn í gang.

14 Að viðgerð lokinni skal prófa virkni búnaðarins.

15º

15º

2 mm

Page 20: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

20

ViðgerðirD

54865-001 © 06-2012

Skipt um lyftibúnaðSama aðferð er notuð fyrir 8 cm og 12 cm útfærsluna af innfellda Geberit Sigma vatnskassanum.

1 Takið stjórnplötuna úr lás.

2 Fjarlægið stjórnplötuna.

3 Takið báðar klærnar úr sambandi við stjórnplötuna.

2 mm

15º

15º

4 Takið festirammann úr lás.

5 Takið milliboltana úr lás.

6 Fjarlægið festirammann.

90°90°

90°90°

Page 21: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

ViðgerðirD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

21

7 Fjarlægið hlífðarplötuna.

8 Fjarlægið ónýta lyftibúnaðinn og fargið honum með viðeigandi hætti.

9 Takið límmiðann af nýja lyftibúnaðinum.

10 Setjið nýja lyftibúnaðinn í.

816.418

816.418

11 Setjið hlífðarplötuna í.

12 Setjið festirammann á.

0 mm

1

90°90°

90°90°

2

Page 22: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

22

ViðgerðirD

54865-001 © 06-2012

13 Læsið festirammanum.

14 Stingið klónum í samband við stjórnplötuna.

15 Stingið klónum í rétt tengi.

16 Hengið stjórnplötuna í að neðanverðu, lyftið henni upp og fellið hana að.

17 Læsið stjórnplötunni.

18 Að viðgerð lokinni skal setja búnaðinn í gang.

19 Að viðgerð lokinni skal prófa virkni búnaðarins.

15º

15º

2 mm

Page 23: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

ViðgerðirD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

23

Búnaðurinn settur í gang að lokinni viðgerð

1 Farið í meira en 2 m fjarlægð frá stjórnplötunni.

2 Þegar stýringin hefur greint umhverfið blikka stjórnhnapparnir þrisvar sinnum.

NiðurstaðaSalernisstýringin hefur verið sett í gang.

> 2 m

3 x

Virkni prófuð að lokinni viðgerð

1 Þegar farið er inn á skynjunarsviðið fyrir viðveru eiga stjórnhnapparnir að loga.

2 Haldið fyrir langa stjórnhnappinn vinstra megin með annarri hendinni. Stór skolun er sett af stað.

< 1,5 m

Page 24: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

24

ViðgerðirD

54865-001 © 06-2012

3 Haldið fyrir stutta stjórnhnappinn hægra megin með annarri hendinni. Lítil skolun er sett af stað.

NiðurstaðaSalernisstýringin er starfhæf og tilbúin til notkunar.

Page 25: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

IS

EN

FR

IT

NL

ES

PT

DK

NO

SE

FI

IS

PL

HU

SK

CZ

SL

HR

SR

EE

LV

LT

BG

RO

GR

TR

RU

AE

CN

JP

FörgunD

5486

5-00

1 ©

06-

2012

25

InnihaldsefniVara þessi uppfyllir kröfur ESB-tilskipunar 2002/95/EG RoHS um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í rafbúnaði og rafeindabúnaði.

Förgun

Samkvæmt ESB-tilskipun 2002/96/EG WEEE um raf- og rafeindabúnaðarúrgang er framleiðendum raftækja og rafeindatækja skylt að taka við úrgangstækjum og farga þeim með viðeigandi hætti.Táknið gefur til kynna að ekki má fleygja tækinu með venjulegu sorpi. Skila skal úrgangstækjum beint til Geberit, þar sem séð verður um að farga þeim með viðeigandi hætti.Leitið upplýsinga um heimilisföng söfnunarstaða hjá viðkomandi dreifingaraðila Geberit eða www.geberit.com.

Förgun

Page 26: Maintenance Manual1 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 8 cm 2 Lyftibúnaður fyrir innfellda Geberit Sigma vatnskassa, 12 cm 3 Festirammi 4 Geberit stjórnplata

Geberit International AGSchachenstrasse 77CH-8645 Jona

[email protected]

➔ www.geberit.com

965.088.00.0 (00)D54865-001 © 06-2012