Top Banner
Lotukerfið 3. kafli Efni raða sér eftir vaxandi frumeindamassa og við það birtast svipaðir eiginleikar lotubundið. Fyrstur til að setja þessa eiginleika fram í kerfi var Rússinn Mendeleev. Lotukerfið sýnir fram á skildleika efna. Í kerfi Mendeleevs voru nokkrar eyður fyrir frumefni sem enn voru ófundin. pá fyrir um ýmsa eiginleika efnanna sem síðar kom á daginn að stemmdu vel.
11

Lotukerfið 3. kafli

Jan 25, 2016

Download

Documents

xue

Lotukerfið 3. kafli. Efni raða sér eftir vaxandi frumeindamassa og við það birtast svipaðir eiginleikar lotubundið. Fyrstur til að setja þessa eiginleika fram í kerfi var Rússinn Mendeleev. Lotukerfið sýnir fram á skildleika efna. - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Efni raða sér eftir vaxandi frumeindamassa og við það birtast svipaðir eiginleikar lotubundið.

• Fyrstur til að setja þessa eiginleika fram í kerfi var Rússinn Mendeleev.

• Lotukerfið sýnir fram á skildleika efna.

• Í kerfi Mendeleevs voru nokkrar eyður fyrir frumefni sem enn voru ófundin. pá fyrir um ýmsa eiginleika efnanna sem síðar kom á daginn að stemmdu vel.

Page 2: Lotukerfið 3. kafli
Page 3: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Í lotukerfinu kallast láréttu línurnar lotur og eru mismörg efni í hverri lotu.

• Frumefnin eru táknuð með bókstöfum, talan fyrir ofan er sætistala en neðan er frum-eindamassa efnisins.

• Lóðréttu raðirnar kallast flokkar og hafa efni í sama flokki svipaða eiginleika.

Page 4: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Flokkarnir í lotukerfinu hafa sérstök heiti.

• 1. flokkur utan vetnis kallast alkalímálmar.

• 2. flokkur nefnist jarðalkalímálmar.

• 7. flokkur heita halogenar.

• 8. flokkur eðallofttegundir.

• Aðrir flokkar taka nafn sitt af efsta frumefni í flokknum s.s. Í 3. flokki er frumefnið B (bór) og nefnist flokkurinn bórflokkurinn.

Page 5: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Skipta má lotukerfinu í þrennt.

• Málma og málmleysingja en þar á milli eru hálfmálmar.

• Málmar hafa ýmis einkenni s.s. Þeir eru flestir fastir við stofuhita, hafa flestir gljáandi áferð, eru yfirleitt sveigjanlegir og leiða flestir vel rafmagn.

• Málmleysingjar eru margir lofttegundir við stofuhita, hafa lítinn eða engan gljáa, eru yfirleitt stökkir og leiða illa nema C.

Page 6: Lotukerfið 3. kafli
Page 7: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Hvarfgirni efnis er sá eiginleiki þess til að ganga í samband við önnur efni.

• Sum frumefni eru hvarfgjarnari en önnur.

• Ef natrín er sett í vatn eyðist það von bráðar, efnið er hvarfgjarnt.

• Hvarfgirni á við um alkalímálma og jarðmálma.

• Þessi efni hvarfast við vatn og súrefni andrúmsloftsins.

Picture 011.mpg

Page 8: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Frumefnin um miðbik lotukerfisins s.k. hliðarmálmar eru tiltölulega óhvarfgjarnir, þá sérstaklega eðalmálmarnir.

• Málmleysingjarnir eru misjafnlega hvarfgjarnir.

• Eðallofttegundir er jafnvel afar erfitt að fá til að tengjast öðrum efnum.

• Halógenar í 7 efnaflokki eru hvarfgjörn efni.

Page 9: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Gervifrumefni hafa verið framleidd til ýmissa nota.

• Gerfiefni hafa sætistöluna 43, 61,93 og þar yfir.

• Þau eru yfirleitt geislavirk og hafa því helmingunartíma.

• Hreinir málmar hafa ekki nægilega hörku og slitþol sem þarf. Hægt er að ná fram æskilegum eiginleikum með því að bræða saman málmana við önnur efni í ákveðnum hlutföllum s.k. málmblöndur.

Named in honor of Albert.

Page 10: Lotukerfið 3. kafli

Lotukerfið 3. kafli

• Frumefni hafa mismunandi tengigetu.

• Með því er átt við hve mörgum frumeindum frumeindin getur tengst að hámarki.

• Kolefni hefur tengigetuna 4 og er það eflaust skýringin á því að efnið er helsta frumefnið í lífríkinu.

• Lífræn gerfiefni eru efni sem búin hafa verið til. Þau eru allsstaðar að finna.

• Sum þessara efna brotna hægt niður í náttúrunni og eru því sögð þrávirk.

Page 11: Lotukerfið 3. kafli

Eðallofttegundir