Top Banner
www.fjardarposturinn.is 31. tbl. 24. árg. 2005 Fimmtudagur 18. ágúst Upplag 7.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði ISSN 1670-4169 Frá flugsýningu á „Hafnarfjarðarflugvelli“: Olaf Sucker hafði fullt vald á flugvélinni og sýndi færni sína. Verður FH Íslands- meistari á sunnudag? Vilja slá aðsóknarmetið á Kaplakrikavelli Stórleikur verður í Kapla- krika á sunnudag þegar FH tekur á móti Val í úrvals- deildinni í knattspyrnu. FH- ingum nægir jafntefli til að verða Íslandsmeistarar en liðið hefur ekki tapað stigi í deildinni til þessa svo þeir munu örugglega ekki slá slöku við í þessum leik. FH-ingar bjóða til mikillar hátíðar og kostar aðeins 1000 kr. á völlinn fyrir fjölskyldu svo nú geta stóru barna- fjölskyldurnar fjölmennt á völlinn. Engin tilboð bárust í leigu á Staumi Fulltrúi D-lista vill selja Engin tilboð bárust í leigu á listamiðstöðinni Straumi en Fasteignafélag Hafnarfjarðar auglýsti eftir leigjendum fyrir all nokkru. Sigurður Þorvarðarson, D-lista lagði til að eignin yrði seld þar sem niðurstaða útboðs gæfi til kynna að engin eftirspurn væri eftir listastarfsemi í húsinu. Afgreiðslu málsins var frestað. Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ Fegrunarnefnd veitti einnig tíu aðilum verðlaun Ljósm.: Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir Árlega veitir fegrunarnefnd eigendum garða viðurkenningu og hlutu eigendur níu garða viðurkenningu að þessu sinni. Þeir voru: Erluás 38, fyrir fallegan garð í nýju hverfi. Eigendur Guðrún J. Guðlaugsdóttir og Jó- hann Guðmundson. Svöluás 34, fyrir fallegan garð í nýju hverfi. Eigendur Agnes Sigurðardóttir og Björn Birgir Björgvinsson. Öldu- tún 6, fyrir fallegan og fjöl- skylduvænan garð. Eigendur, Ágústa Steingrímsdóttir og Helgi Þórðarson. Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð. Eig- endur Erla Eiríksdóttir og Sig- urður Einarsson. Hólsberg 11, fyrir glæsilegan, vel hirtan garð í áraraðir. Eigendur Kristín Einars- dóttir og Haukur Bachmann. Háaberg 21, fyrir glæsilegan garð þar sem náttúran fær að njóta sín. Eigendur eru Sigurlaug Jóns- dóttir og Ólafur Guðmundsson. Birkiberg 42, fyrir fallegan og vel hirtan garð. Eigendur eru Val- gerður Bjarnadóttir og Haraldur Árnason. Sævangur 12, fyrir fallegan garð með gróskumiklum gróðri. Eigendur eru Vigdís Sig- urðardóttir og Ragnar Valdimars- son. Fagraberg 46, fyrir fallegan garð með fjölbreyttum gróðri. Eigendur eru Carola Frank Aðal- björnsson og Steinar B. Aðal- björnsson. Þá hlutu Hagvagnar/Hópbílar Melabraut 18 viðurkenningu fyrir fallega og snyrtilega aðkomu við fyrirtæki. Ljósm.: Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir Hluti íbúa í Lækjarbergi sem tóku á móti verðlaununum. Eigendur Oldutúns 6 Eigendur Fagrabergs 46 Ljósm.: Guðni Gíslason
8

Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

Feb 06, 2018

Download

Documents

nguyen_duong
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

31. tbl. 24. árg. 2005Fimmtudagur 18. ágúst

Upplag 7.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði

ISSN 1670-4169

Frá flugsýningu á „Hafnarfjarðarflugvelli“: Olaf Sucker hafði fullt vald á flugvélinni og sýndi færni sína.

Verður FHÍslands-

meistari ásunnudag?

Vilja sláaðsóknarmetið áKaplakrikavelli

Stórleikur verður í Kapla-krika á sunnudag þegar FHtekur á móti Val í úrvals-deildinni í knattspyrnu. FH-ingum nægir jafntefli til aðverða Íslandsmeistarar en liðiðhefur ekki tapað stigi ídeildinni til þessa svo þeirmunu örugglega ekki slá slökuvið í þessum leik.

FH-ingar bjóða til mikillarhátíðar og kostar aðeins 1000kr. á völlinn fyrir fjölskyldusvo nú geta stóru barna-fjölskyldurnar fjölmennt ávöllinn.

Engin tilboðbárust í leigu á

StaumiFulltrúi D-lista vill selja

Engin tilboð bárust í leigu álistamiðstöðinni Straumi enFasteignafélag Hafnarfjarðarauglýsti eftir leigjendum fyrir allnokkru.

Sigurður Þorvarðarson, D-listalagði til að eignin yrði seld þarsem niðurstaða útboðs gæfi tilkynna að engin eftirspurn værieftir listastarfsemi í húsinu.

Afgreiðslu málsins var frestað.

Lækjarbergið fegurstgatna hér í bæ

Fegrunarnefnd veitti einnig tíu aðilum verðlaun

Ljós

m.:

Kris

tjana

Þór

dís

Ásg

eirs

dótti

r

Opnum í Firði, Hafnarfirði á laugardaginn kl. 11.

Árlega veitir fegrunarnefndeigendum garða viðurkenninguog hlutu eigendur níu garðaviðurkenningu að þessu sinni.Þeir voru: Erluás 38, fyrir fallegangarð í nýju hverfi. EigendurGuðrún J. Guðlaugsdóttir og Jó-hann Guðmundson. Svöluás 34,fyrir fallegan garð í nýju hverfi. Eigendur Agnes Sigurðardóttir ogBjörn Birgir Björgvinsson. Öldu-tún 6, fyrir fallegan og fjöl-skylduvænan garð. Eigendur,Ágústa Steingrímsdóttir og HelgiÞórðarson. Grænakinn 19, fyrirfallegan og vel hirtan garð. Eig-endur Erla Eiríksdóttir og Sig-urður Einarsson. Hólsberg 11,fyrir glæsilegan, vel hirtan garð íáraraðir. Eigendur Kristín Einars-dóttir og Haukur Bachmann.Háaberg 21, fyrir glæsilegangarð þar sem náttúran fær að njótasín. Eigendur eru Sigurlaug Jóns-dóttir og Ólafur Guðmundsson.Birkiberg 42, fyrir fallegan ogvel hirtan garð. Eigendur eru Val-

gerður Bjarnadóttir og HaraldurÁrnason. Sævangur 12, fyrirfallegan garð með gróskumiklumgróðri. Eigendur eru Vigdís Sig-urðardóttir og Ragnar Valdimars-son. Fagraberg 46, fyrir fallegangarð með fjölbreyttum gróðri.

Eigendur eru Carola Frank Aðal-björnsson og Steinar B. Aðal-björnsson.

Þá hlutu Hagvagnar/HópbílarMelabraut 18 viðurkenningu fyrirfallega og snyrtilega aðkomu viðfyrirtæki.

Ljós

m.:

Kris

tjana

Þ. Á

sgei

rsdó

ttir

Hluti íbúa í Lækjarbergi sem tóku á móti verðlaununum.

Eigendur Oldutúns 6 Eigendur Fagrabergs 46

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 2: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. ágúst 2005

Það er í sjálfu sér óðs manns æði að ætla að hafaskoðun á frumvarpi forsætisráðherra um réttsamkynhneigðra enda ætla ég mér ekki að hættamér langt út á þann hála ís. Hins vegar get ég ekkilátið vera að hugsa um rétt ófæddra barna tilföðurs og móður af réttu kyni. Einhvern veginnfinnst mér eins og eigingirni okkar mannanna séalltof mikil þegar kemur að grundvallarspurn-ingum um lífið og tilveruna. Við gleymum oft að

hugsa um rétt annarra þegar við krefjumst réttar okkar og ekki síðurað hugsa um siðfræði og trú manna. Biblían er ekkert loðin þegarkemur að annarri kynhneigð manna og kvenna en til hvors annars ensamt vilja ýmsir að kirkjan gefi saman hjón af sama kyni. Þarna hriktirí stoðum kristinnar trúar en er reyndar dæmigert fyrir sérstakatrúarskoðun Íslendinga sem svo ólíkt öðrum þjóðum eru duglegir viðað blanda saman kristinni trú við t.d. trú á stokka og steina, álfa og fl.eins og skýrt hefur komið fram í könnunum sem gerðar hafa verið hérá landi.

Þeir sem ekki vilja samþykkja öll sömu réttindi handa samkyn-hneigðum hjónum og venjulegum hjónum eru sagðir fordómafullir ogþá er málið afgreitt. Svona einfalt er lífið ekki og í kristinni trú erumburðarlyndi geysilega mikilvægt. Ekki ætla ég neinum sem villekki sömu réttindi handa samkynhneigðum að hatast út í þá. Ég heldað allir sem þekkja samkynhneigt fólk virði það og meti eins og annaðfólk en það er ekki sjálfgefið að menn þurfi að vera sammála þeirralífsskoðunum.

Mikið er lagt upp úr mikilvægi þess að börn fái að alast upp hjáföður og móður eins og náttúran býður upp á. Engin börn verða tilnema fyrir tilstuðlan þeirra. Ófædd börn eiga engan talsmann og éghef ekki séð umboðsmann barna fjalla um þetta mál þó það geti samtverið. Það er í raun ótrúlegt hversu fáir hafa tekið upp hanskann fyrirófæddu börnin og skoðað málið frá þeirra sjónarhóli. Réttur hvers ermikilvægari?

Guðni Gíslason

1. Bjarkarhús - breytingarinnanhúss

Tekið fyrir að nýju erindi fráFimleikafélaginu Björk, dagsett27.júní 2005, þar sem farið varfram á endurskipulagningu á eign-arhluta Fasteignafélagsins m.t.t.skrifstofuaðstöðu. Bæjarráð í um-boði bæjarstjórnar tók jákvætt íerindið á fundi þann 30. júní sl. ogvísaði því til afgreiðslu forstöðu-manns. Erlendur Árni Hjálmarssongerir grein fyrir stöðu málsins.

Endanlegir uppdrættir og kostn-aðaráætlun verða lagðir fram ánæsta fundi. Forsvarsmenn Bjark-anna hafa beðist afsökunar áframgangi málsins.5. Strandgata 31 og Strandgata 33

Farið yfir stærðir og notkun áeignunum. Forstöðumaður óskareftir því við stjórn félagsins að fáheimild til að auglýsa eftir aðilumsem eru tilbúnir til að kaupaeignirnar og leigja Hafnarfjarðar-bæ hluta af eignunum aftur til alltað 10 ára.

Afgreiðslu frestað. 4. Hansadagar

Sviðsstjóri greindi frá því aðHafnarfjarðarbær væri orðinnmeðlimur í Städtebund der Hansa,fyrst íslenskra bæjarfélaga en 169borgir eru í sambandinu. Munsögu Hansakaupmanna verðagerð góð skil á Hansadögunumsem verða 21.-23. október nk.

Sviðsstjóri fór yfir undirbúningað Hansadögum og greindi einnigfrá því að Forseti Íslands munkoma í opinbera heimsókn til Hafn-arfjarðar 20. og 21. október nk.

Þjónustu- og þróunarráð hveturmiðbæjarnefnd og menningar- ogferðamálanefnd til að koma aðmálinu og að allir leggist á eitt til aðHansadagar takist sem best.2. Fjárhagsáætlun 2005,breytingartillögur

Lagðar fram tillögur bæjarstjóra,dags. 11. ágúst ́ 05, um breytingará fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar-bæjar 2005. Fjármálastjóri mætti tilfundarins og kynnti tillögurnar.

Meirihluti bæjarráðs í umboðibæjarstjórnar vísar tillögunum tilseinni umræðu í bæjarstjórn.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskabókað:

„Bæjarráðsmenn Sjálfstæðis-flokksins eru að sjá breytingatil-lögur Samfylkingarinnar viðfjárhagsáætlun yfirstandandi ársfyrst núna á fundinum og munu þvíkoma á framfæri athugasemdumsínum, ábendingum og afstöðu tiltillagnanna á næsta fundibæjarstjórnar.“ 7. Merkúr hf., lóðarumsókn

Lagt fram bréf, dags.03.08.2005, frá stjórnarformanniMerkúrs hf. þar sem óskað er eftirlóð fyrir starfsemi Merkúrs hf.

Vísað til umsagnar umhverfis-og tæknisviðs.

Dan Kai Teatro í GamlaLækjarskólaLeikhópnum Dan Kai Teatro hefur veriðboðið að taka þátt í menningarnótt álaugardaginn, í annað sinn en þausýndu verkið Beauty á seinasta ári. Afþví tilefni hafa þau ákveðið að sýnaeinnig í húsnæði Leikfélags Hafnar-fjarðar í Gamla Lækjarskóla tvo stuttaþætti, Fear, eftir Eyrúnu Ósk Jóns-dóttur. Leikritið er skrifað í ljóðrænumstíl undir áhrifum íslenskra ogspænskra þjóðsagna. Seinna verkiðheitir Nana del Caballo (Vögguvísahestsins) og er spunaverk sem er byggtá leikritinu El Puplico (áhorfendurnir)eftir Federico García Lorca. Leikritiðskoðar hugmyndir um kynhlutverk ogkynhneigð. Verkin verða flutt á ensku.Leikhópinn skipa ungt fólk frá Spáni,Íslandi og Englandi. Sýningar verða ídag fimmtudag (forsýning), föstudagog sunnudaginn kl. 20. Miðaverð er1000 kr. Áhorfendum verður boðið uppá kaffi og meðlæti í hléi.

Síðasta sýningarhelgi íHafnarborgSýningum listamannanna WilhelmSasnal (f. 1972), Bojan Sarcevic (f.1974), On Kawara (f. 1933) og ElkeKrystufek (f. 1970) sem staðið hafa yfirí sumar lýkur nú um helgina.Sýningarnar hafa vakið nokkuð umtal,ekki síst sýning Elke Krystufek í aðalsalsafnsins en hún gerir verk sem erugrafískt unnar myndir af sambandihennar við eigið sjálf og líkama. Þauvekja spurningar varðandi kvenleikannog sögu Vínarborgar, þar sem karlarhafa verið mjög ráðandi. Í málverkumsínum, gjörningum, innsetningum ogljósmyndum breytir listakonan innstu ogviðkvæmustu kenndum sínum í upp-lýsingar fyrir almenning og hún afhjúparsjálfa sig í verkum sínum í því skyni aðvarpa fram spurningum um gægju-hneigð og stjórn.Því er hver að verða síðastur að skoðasýningarnar en brátt hefst 80 áraafmælissýning Eiríks Smith.

Sunnudagurinn 21. ágúst

Guðsþjónusta kl. 11morgunsöngur

Lofgjörðarsamkoma í Vonarhöfn Strandbergs(gengið inn fráSuðurgötu) kl. 20 áföstudagskvöldum.

Útgefandi: Keilir ehf. Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]óri og ábm.: Guðni Gíslason

Auglýsingar: 565 3066, [email protected]: Hönnunarhúsið, [email protected]

Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: ÍslandspósturISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

www.fjardarposturinn.is

www.hafnarf jardark i rkja. is Eina hafnfirska fréttablaðið

Lækjar- eðamenntasetur?Alls bárust 75 tillögur um nýtt

nafn á gamla Lækjaskólanum ogvaldi fræðsluráð fjórar þeirra tilað setja í kosningu á heimasíðuHafnarfjarðar, Gamli barna-skólinn, Lækjarsetrið, Mennta-setrið við Lækinn og Skólagerðið.

Gamli barnaskólinn gæti þvíorðið menntasetur eða lækjar-setur hvernig svo sem mennskilja það orð. Kosningin stendurtil 22. ágúst og virðist nafniðGamli barnskólinn fá flest at-kvæði en hægt er að sjá hverningkosning gengur.

ÓskilamunirÓskilamunir frá leikjanám-

skeiðum Hafnarfjarðarbæjar ogróló má nálgast á skrifstofuVinnuskólans, Hrauntungu 5.Frekari upplýsingar í síma5651899.

Landslið Belgíuæfir í

BjarkarsalnumLandslið Belgíu í fimleikum

kvenna er með æfingabúðir hér álandi ásamt meistarahópi fim-leikadeildar Gróttu 5.-19. ágúst.

Í hópnum eru 16 fimleika-stúlkur á aldrinum 12 - 18. ára ogfjórir erlendir þjálfarar.

Meðal stúlknanna er ein bestafimleikastúlka Belgíu, AagieVanwallegheim, 18 ára, semkeppti á Olymíuleikunum íAþenu 2004 og á Evrópumótinu2005 en þar varð hún í 6. sæti ífjölþraut og 3. sæti í stökki.Einnig Gaelle Mys, 14 ára, semlenti í 7. sæti í fjölþraut áOlympíuleikum æskunnar semfram fóru á Ítalíu í síðastamánuði.

Stúlkurnar æfa í Íþróttamið-stöðinni Björk frá kl. 15-18.30en salurinn er leigður út til þeirraá þessu tímabili.

LögreglumálEins og að undanförnu voru

umferðarmálin í brennidepli íumdæmi lögreglunnar á Álfta-nesi, í Garðabæ og Hafnarfirði ísíðustu viku. Höfðu lögreglu-menn haft afskipti af 35 öku-mönnum vegna brota á umferð-arlögum. Brotin voru allskonar,allt frá því að tala í farsíma ánhandfrjáls búnaðar á meðan áakstri stendur og til þess að aka á139 km hraða á Reykjanesbrautþar sem leyfður hámarkshraði er90 km. Þá hafa farið framhraðamælingar í íbúðarhverfum,einkum á svæðum þar semhámarkshraði hefur verið lækk-aður í 30 km og hafa allmargirökumenn verið kærðir og aðriráminntir fyrir að aka of hratt. Herteftirlit verður í grennd við grunn-skólana í næstu viku. Alls voru 27

ökumenn kærðir vegna hrað-aksturs síðustu viku.

Helgin var að mestu friðsöm íumdæmi lögreglunnar á Álfta-nesi, í Garðabæ og Hafnarfirði.Aðfaranótt sunnudags bárust lög-reglunni þó óvenju margar kvart-anir vegna hávaða frá samkvæm-um, bæði utan- og innandyra.Mjög stillt veður var þessa nótt ogbarst hljóð því vel um næsta ná-grenni. Sjö umferðaróhöpp vorutilkynnt til lögreglunnar. Í einuþeirra, þegar bifreið var ekið áljósastaur á mótum Byggðar-brautar og Hamrabyggðar,snemma á sunnudagsmorgun,slasaðist ökumaður lítillega ogvar fluttur á slysadeild. Tveirökumenn voru kærðir vegnagruns um ölvun við akstur. Allsvar 21 ökumaður kærður vegnaumferðarlagabrota þessa helgi,þar af 12 vegna hraðaksturs.

Page 3: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

Tómas Meyer íSamfylkinguna

Átti ekki lengursamleið með

Framsóknarmönnum

Tómas Meyer sem hefurverið einn helsti drifkrafturinn íFramsóknarflokknum í Hafn-arfirði hefur sagt skilið viðflokkinn og gengið til liðs viðSamfylkinguna. Tómas, semsat í miðstjórn flokksins og ístjórn Sambands ungra Fram-sóknarmanna, segir ástæðurnarvera annars vegar persónulegarog hins vegar þær að ekkerthafi verið að gerast í flokknumí Hafnarfirði og að hann hafifjarlægst hugmyndafræðiflokksins. Hann hafi áhuga á aðvinna að málefnum Hafnar-fjarðar og eini kosturinn í stöð-unni hafi verið þessi.

Tómas segist hafa fylgst meðSamfylkingunni í um ár og sjáitækifæri fyrir þjóðfélagið þarog að hann hlakki til að vinnameð því fólki sem þar er.

Jóhann Skagfjörð Magnús-son, annar ungur framsóknar-maður hefur einnig sagt sig úrflokknum en það mun hannhafa gert er hann gerðist blaða-maður á DV.

www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 18. ágúst 2005

3ja rétta kvöldverður:

– frá kr. 1.990,-2ja rétta

hádegisverður: – frá kr. 990,-

Náðu til Hafnfirðinga íhafnfirsku blaði!

555 3066www.fjardarposturinn.is

Þann 16. júní sl. samþykktiSkipulags- og byggingarráð Hafn-arfjarðar að heimila Alcan að aug-lýsa tillögu að deiliskipulagi fyrirhugsanlega stækkunálversins í Straumsvík.Með stækkun álversins í460 þúsund tonna árs-framleiðslu yrði þaðmeð stærstu álverum íEvrópu. Ráðið gerðiýmsa fyrirvara við deili-skipulagið bæði í grein-argerð með deiliskipu-lagstillögunni og í skipu-lagsforsögn. Bæjarstjórnsamþykki samhljóða bæði þærbreytingar sem Skipulags- og bygg-ingarráð gerði á greinargerð deili-skipulagsins og skipulagsforsögnráðsins. Það er t.d. alveg ljóst aðráðið og bæjarstjórn samþykkirekki að svæði takmarkaðrar ábyrgð-ar eins og það er nú verði að þynn-ingarsvæði fyrir álverið ef af stæk-kun þess verður. Það er einfaldlegaekki hægt eins og lögum og reglu-gerðum er háttað í dag enda er núþegar íbúabyggð innan þess svæðis.

Með því að heimila Alcan að aug-lýsa deiliskipulagið er Skipulags-og byggingarráð Hafnarfjarðar ogbæjarstjórn að sinna skyldu sinniþ.e. að heimila Alcan að kynnaáform sín og upplýsa bæjarbúa umáform þeirra. Í þeirri heimild felstengin samþykkt á framkvæmdinniog heldur ekki afstaða einstakranefndarmanna eða bæjarstjórnar-manna til stækkunarinnar. Þettakemur greinilega fram í fyrirvörumvið deiliskipulagstillöguna. Ein-stakir bæjarfulltrúar eða nefndar-menn geta hugsanlega verið búnirað gera upp hug sinn um hvort leyfaeigi stækkun álversins eða ekki enfyrrgreind samþykkt felur ekki þáafstöðu í sér.

Mengun og mengunarvarnirÞað er alveg ljós að það er fjöldi

fólks í Hafnarfirði sem mun aldreisamþykkja að álverið verði stækkaðef ekki verða notaðar bestu meng-unarvarnir, þar með talið að álveriðnoti t.d. vothreinsun til að draga sér-staklega úr breinnisteinsmengun.Athuga ber að vothreinsun er viðbótvið þurrhreinsun. Tillögur í mats-skýrslu gera ráð fyrir að losun ábrennistein verði, ca. 14.5-18 kg pr.tonn, eða ca. 6500 - 8000 tonn á árisem fara út í andrúmsloftið, um 20tonn á dag (þetta getur hugsanlegaorðið lægra, 14.4 kg/t kynnt í mati,með minna brennisteinsinnihaldi írafskautum ef það fæst á markaðiog ef gerð er krafa um það í starfs-leyfi og með minni olíunotkun).Þessi losun er óásættanlegt fyriríbúa í Hafnarfirði og á Álftanesi ogaðra Íslendinga. Þetta er einnig óá-sættanlegt fyrir aðra atvinnustarf-semi á iðnaðarsvæði umhverfisálverið. Þetta er sérstaklega óá-sættanlegt fyrir íbúa næst álverinuog fyrir framtíðar íbúabyggð. Þettaer einnig óásættanlegt vegna loft-mengunar á hnattræna vísu. Í ljósibyggðaþróunar kemur ekki tilgreina að mínu mati annað en aðAlcan aðlagi sig að nútíma kröfumalmennings um mengunarvarnirætli það að stækka álverið.

Í starfsleyfi fyrir álverið í Reyðar-firði er gert ráð fyrir losun á brenni-steini upp á 12 kg. pr. tonn af fram-leiddu áli. Norsk Hydro forveriAlcoa í Reyðarfirði gerði ráð fyrirvothreinsun með losun á brenni-

steini upp á ca. 2 kg. pr. tonn. Þaðsjá það allir að ef það væri vot-hreinsun í Straumsvík mundi þettaþýða verulega minnkun á losun

breinnisteins. Vothreinsun mun

vissulega færa meng-unina út í sjó að hluta enþar er brennisteinn nán-ast skaðlaus þar semhann verður að súlfatiog fólk þarf ekki aðanda honum að sér.Huga þarf sérstaklegaað því að útrás fyrir frá-rennsli fari nægjanlega

djúpt og langt frá landi og sé lögðþar sem minnstur skaði verður. Vot-hreinsun mun ekki hafa eins mikiláhrif hlutfallslega á losun flúoríðsen mun samt draga úr losun flestramengandi efna út í andrúmsloftiðsvo sem brennisteins (verulega),ryks og einnig flúoríðs og annarraefna, einnig krabbameinsvaldandiefna, sjá töflu hér að neðan. Það aðíbúar í Hafnarfirði þurfi ekki aðanda að sér meiri mengunarefnumen nauðsynlegt er er það sem máliðsnýst um. Það er það sem Alcan áað hugsa um þegar það fjallar umþetta mál út frá mengunarforsend-um svo ekki sé talað um gróð-urhúsavandamál og lofmengun íheiminum almennt.

Taflan hér að neðan sýnir losunnokkurra efna frá stækkuðu álveriannars vegar þegar notuð er vot-hreinsun að viðbættri þurrhreinsunog þegar einvörðungu er notuð væriþurrhreinsun. Taflan sýnir einnighver losunin væri vegna stækkaðsálvers ef aðeins næst sami árangurmeð mengunarvörnum og hingað tilhefur náðst. Taflan sýnir greinilegaað vothreinsun dregur verulega úrmengun út í andrúsmloftið.

Ákvörðunarferli - mat á umhverf-isáhrifum, skipulag, starfsleyfi -lýðræðislegar kosningarÞað er óskiljanlegt að í hvert

skipti sem talsmenn álversins komafram opinberlega þá benda þeir á aðfram hafi farið mat á umhverfis-áhrifum og þar með hafi fengist nið-urstaða. Á þeim tíma sem matið fórfram stóð Hafnarfjarðarbær sig ekkinógu vel í að gera almennilegarathugasemdir við matsskýrslunaauk þess sem ýmsar forsendur erusífellt að breytast. Úrskurður í matiá umhverfisáhrifum er hins vegarenginn endanlegur dómur í þessumáli og Hafnarfjarðarbær er ekkiskyldugur til að fara í einu og öllueftir honum. Hafnarfjarðarbær hef-ur skipulagsvald í sínu landi og ereinnig sá aðili sem veitir fram-kvæmdaleyfi/byggingarleyfi oggetur sett þau skilyrði sem eiga viðhverju sinni. Þetta eru sjáfstæð ferlisem og veiting starfsleyfis semHafnarfjarðarbær getur einnig haftáhrif á. Til dæmis getur bærinn settkröfur um að vilji álverið stækka þáverði það að hafa mengunarvarnirsem gera það að verkum að það rýriekki möguleika á íbúabyggð eðaannari atvinnustarfsemi sem bærinntelur ákjósanlegt að bjóða upp á íframtíðinni. Hafnarfjarðarbær getur

einnig hafnað stækkun álversinskjósi hann það.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar geturlátið fara fram kosningu um álveriðkjósi hún það. Til dæmis er hægt aðspyrja bæjarbúa um hvort þeir sam-þykkja fulla stækkun og/eða minnistækkun og þá með mun betrimengunarvörnum en hingað tilhefur verið talað um eða að spyrja

um hvort alfarið eigi að hafnastækkun álversins.

Fyrirtækið Alcan stjórnar ekkiHafnarfjarðarbæ og er vægast sagteinkennilegt að talsmenn fyrir-tækisins komi fram í sjónvarpi ogefist um að bærinn geti látið farafram kosningu/skoðanakönnun umálverið. Bæjarstjórn Hafnarfjarðarsem er kosin af bæjarbúum, og hef-ur umboð frá þeim, getur leitað eftiráliti hverra þeirra aðila sem hún kýsþ.m.t. bæjarbúa til að aðstoða sigvið að taka ákvörðun um hvaðamálefni sem er.

HeildaráhrifÉg hef ekki farið hér inn á heild-

aráhrif vegna stækkunar álversinsvegna bygginga svo sem vegnasjónmengunar, lagningu nýrra vega,

landrýmis o.s.frv. Ég hef heldurekki farið inn á áhrif vegna ýmissaannarra mengunarefna eins og PAHefna (hluti þeirra er krabbameins-valdandi), ryks, kerbrota (11500tonn á ári og innihalda þau meng-andi efni), gróðurhúsalofttegunda,hljóðmengunar o.s.frv. Ég hef held-ur ekki farið inn á lagningu nýrraháspennulína og þau áhrif sem þaðveldur né þau áhrif sem verðavegna orkuöflunar sem er eins ogallir vita ekki sama hvernig staðið erað og getur Hafnarfjarðarbær ekkieinangrað sig frá þeirri umræðu.

Hér hefur heldur ekki verið fjall-að um þær tekjur sem bærinn fær ogfær ekki. Ég hef heldur ekki fjallaðhér um hvort stækkun álversins séyfirleitt þjóðhagslega hagkvæmt ená því málí eru margar neikvæðarsem jákvæðar hliðar. Ég er hérfyrst og fremst að fjalla um þettamál í því samhengi að íbúar bæj-arins eiga rétt á að búa við heil-næmt andrúmsloft. 460 þúsundtonna álver mun auka mengunverulega alveg sama þó talsmennálversins beri málið þannig á borðfyrir almenning að þeir munistandast þessi og hin umhverfis-mörk. Það er nefnilega þannig aðþeir gefa sér þá forsendu að svæðitakmarkaðrar ábyrgðar verði þynn-

ingarsvæði álversins en það er ekkiásættanlegt. Mengunarefni munuaukast um ca. 150% frá því semnú er.

Það þarf að endurskoða allasamninga sem hafa verið gerðirvegna álversins í Straumsvík þ.m.t.það sem varðar svæði takmarkaðrarábyrgðar. Álver Alcan á að beraábyrgð alveg eins og hvert annaðfyrirtæki.

Vissulega snýst þetta mál líka umatvinnu og gera allir sér grein fyrirþví. En atvinnuástand er mjög gott ídag auk þess sem það getur vel

verið að álverið muni hreinlega fælafrá ýmsar tegundir af atvinnustarf-semi. Það er því rétt hjá umhverfis-nefnd Hafnarfjarðar að benda á aðsvona stórt álver inni í „miðjum“bæ með öllum þeim afleiðingumsem það veldur getur haft veruleganeikvæð áhrif.

Á að stækka álverið ?Forsvarsmenn Alcan hafa ekki

gefið út neinar endanlegar yfirlýs-ingar um að fyrirtækið ætli aðstækka álverið. Í ljósi þess er mjögóeðlilegt að setja Hafnarfjarðarbæ íþá stöðu að taka afstöðu til einhverssem kannski verður aldrei af ogbinda þar með bæinn á ýmsa lundu.

Álverið þarf að endurnýja starfs-leyfi sitt á þessu ári. Það er ekkertþví til fyrirstöðu að það sé gert. Þaðhefur hins vegar komið fram áfundum með fulltrúum álversins aðþeir vilja fá starfsleyfi fyrir 460 þús-und tonna framleiðslu þegar aðstarfsleyfið verður endurnýjað. Égvil hér taka fram að það er að mínumati ekki eðlilegt og sjálfgefið aðfyrirtæki geti fengið starfsleyfi fyrirframleiðslumagn sem ekki er búiðað taka ákvörðun um hvorki fráhendi fyrirtækisins sjálfs né heimilaaf öðrum yfirvöldum. Úrskurður ímati á umhverfisáhrifum er ekkislík heimild.

Ég vil að lokum taka skýrt fram,til að það sé enginn misskilningur áferðinni, að það er ekki búið aðstaðfesta deiliskipulag né veita neinleyfi fyrir stækkun álversins íStraumsvík. Íbúar Hafnarfjarðareiga eftir að fá tækifæri til að segjasitt um þetta mál bæði nú á aug-lýsingatíma deiliskipulagsins ogþegar og ef það kemur að öðrumleyfisveitingum. Ég hvet því allabæjarbúa til að senda inn athuga-semdir við deiliskipulagið hafiþeir einhverjar. Ég hvet sérstak-lega þá sem búa næst álverinu tilað segja skoðun sína á þessu máli.

Fyrst þegar þetta mál hefur fengiðlýðræðislega meðferð verður hægtað taka endanlegar ákvarðanir. Éghef enga trú á öðru en að bæðimeirihluti og minnihluti bæjar-stjórnar Hafnarfjarðar muni styðjaþað að þetta máli fái bæði lýðræðis-lega meðferð og rétta meðferð svoekki komi til óþarfa átaka.

Höfundur situr í Skipulags- ogbyggingarráði Hafnarfjarðarfyrir hönd Samfylkingarinnar.

Stækkun álversins í StraumsvíkDragbítur fyrir hafnfirskt samfélag eða kostur?

Efni/losunBrennisteinnHeildarflúor**Ryk

Vot- og þurrhreinsun ca. 975 - 1.200 tonn* / ár9,2-92 tonn / ár46-138 tonn / ár

Þurrhreinsunca, 6.500 - 8.000 tonn / ár23 -138 tonn / ár92-230 tonn / ár

Meðaltal ‘98-’01***6565 tonn / ár318 tonn / ár391 tonn / ár

* Miðað er við 85 % hreinsun á brennistein. ** Heildarflúor er loftkendur flúor + flúor í ryki.*** Meðaltalslosun frá núverandi verksmiðju árin 1998-2001 framreiknað fyrir stækkað álver.Reiknað út fra töflu 20.6 í matsskýrslu. Reiknað út fra tölu 22.1 í matsskýrslu.

Trausti Baldursson

Mörk svæðistakmarkaðrar ábyrgðar

Eldri mörkþynningarsvæðis

Page 4: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. ágúst 2005

Formlegt skólastarf nemenda ígrunnskólum Hafnarfjarðar hefst 22. ágúst 2005.

Nemendur mæti í skólana samkvæmtþessari tímatöflu:

Kl. 9.00 8., 9., og 10. bekkir

Kl. 10.00 5., 6. og 7. bekkir

Kl. 11.00 3. og 4. bekkir **

Kl. 13.00 1. bekkur *

Kl. 14.00 2. bekkur **

* Nemendur í 1. bekk Hraunvalla-skóla, Setbergsskóla og Öldutúns-skóla verða boðaðir á öðrum tíma.

** Nemendur í 2., 3., og 4. bekkHraunvallaskóla mæti 22. ágúst kl. 9.00 í Íþróttamiðstöð Hauka áÁsvöllum.

Foreldrar eru velkomnir viðskólasetningar með börnum sínum.

Fræðslustjórinn í Hafnarfirði

SkólaskrifstofaHafnarfjarðar

Skólabyrjun

Þó margir þurfi að taka á sigkrók til að versla eldsneyti hjáAtlantsolíu láta þeir það ekki ásig fá, ekki síst á fimmtudagþegar boðinn var 2 kr. afsláttur.

Fyrirtækið hóf fyrst sölu ádíselolíu í Hafnarfirði á lægraverði og síðar á bensíni og varðþað til þess að aðrar stöðvarlækkuðu sín verð og hafa þvíHafnfirðingar notið góðs af frum-kvæði Atlantsolíu og bíleigendursparað umtalsverða upphæð.

Fjölmargir nýttu sér tilboðfyrirtækisins um viðskiptakortog voru 10 heppnir viðskiptavin-ir dregnir út og fengu fría áfyll-ingu á bílinn sinn:Baldur Ólafsson - HjallabrautBjarni Nikulásson - LindarbergiEmil Sigurðsson - LækjarbergiGuðrún Sæmundsdóttir -

Hverfisgötu

Ingvar Árnason - LækjarbergiKristína Kristjánsdóttir -

MiðvangiSveinn Eggertsson - Álfaskeiði

Valdimar Þ Valdimarsson -Ásbúðartröð

Valgeir Kristinsson - MiðvangiViktor Hrafn Guðmundsson -

Vesturholti.

Ostur og áfylling hjá AtlantsolíuFjölmargir tóku þátt í Atlantsolíudeginum sl. fimmtudag

Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu (t.h.) við kaffivagninnþar sem viðskiptamenn fengu kaffi og kleinu og nýir viðskiptavinirfengu ostakörfu.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

AAlllliirr íí sskkóóllaannnn ...... –– eenn ffyyrrsstt íí PPeennnnaannnn

Strandgötu 31, sími 555 0045www.penninn. i s

Fjar

ðarp

óstu

rinn

- © H

önnu

narh

úsið

050

8

Opið

alla helgina!

Laugardag 10-18Sunnudag 13-17

Innkaupalistarnir eru komnirSkiptibókamarkaður

Elísabet hringdi og benti á aðmikill hundaskítur væri á sand-ströndinni við Hvaleyrarvatn ogvíðar. Hún komi þarna reglulegameð börnin sín og á laug-ardaginn hafi ungt barn hennarverið komið með hundaskít upp í

sig við litla ánægju. Þarna erlausaganga hunda bönnuð ogenn einu sinni er brýnt fyrirhundaeigendum að vera meðplastpoka undir hundaskítinn svoallir geti nýtt þessa úti-vistarparadís í sátt og samlyndi.

Hundaskítur við HvaleyrarvatnBörnum og öðru útivistarfólki til mikils ama

Ljós

m.:

Kris

tjana

Þór

dís

Ásg

eirs

dótti

r

Búast má við að þúsundirHafnfirðinga leggi leið sína íhöfuðborgina á menningarnótt álaugardaginn ef veður verðurskaplegt en búist er við hægum

vindi og einhverri rigningu.Dagskráin er einstaklega glæsi-leg og viðburðir á þriðjahundruð. Dagskrána má finna ávefnum menningarnott.is

Menningarnótt á laugardagHafnfirðingar leggja leið sína í höfuðborgina

DAGVINNAStarfsfólk óskast í Jolla,

Helluhrauni 1.Upplýsingar gefa Líney og Inga á

staðnum eða í síma 565 4990.

Page 5: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 18. ágúst 2005

Page 6: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. ágúst 2005

65m² húsnæði í Hafnarfirði til leigu.Sér inngangur. Leigist einstaklingi.

Uppl. í s. 867 1552.

Systkini sem eru í skóla óska eftir2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá ca.

1. sept. Reyklaus. Öruggumgreiðslum og ábyrgð heitið.

Uppl. veitir Hanna í s. 846 04213-4 herb. íbúð óskast í Hafnarfirði.Erum reglusöm og reyklaus fjölskyldaaf Vestfjörðum með börn í Flensborg

og Iðnskólanum. Uppl. gefur Pálína í s. 846 8163.

Atvinnu - geymsluhúsnæði óskast.Óska eftir atvinnu-geymsluhúsnæðium 50 -100m² til leigu eða kaups,

þarf að hafa bílskúrshurð. Mun ekkivera notað sem atvinnuhúsnæði.

Uppl. í síma 8206452 Jón Garðar.

Týnd læða í Hafnarfirði. Sóley hefurekki sést síðan hún fór út á

sunnudagskvöld. Hún er 6 mánaðaog er til heimilis að Köldukinn 1 í

Hafnarfirði. Er með rauða ól en hafðisíðast á sunnudag á einhvern hátt

losað sig við hluta merkihylkis sem áólina var fest. Hún er því ómerkt

þarna úti. Hún er hvít að mestu en aðhluta til grá og rauðbrún.

Uppl. Hans í síma 822 0482.

Þú getur sentsmáauglýsingar á

a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i se ð a h r i n g t í s í m a 565 3066A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i

r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð aa ð e i n s 55 0 0 kk r .Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T

R e k s t r a r a ð i l a r :F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !

Tapað fundið

Húsnæði óskast

Húsnæði í boði

Á að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík?Já 50%

Nei 50%

Taktu þátt á www.fjardarposturinn.is

Breiðband - LoftnetGervihnattaþjónusta og sala

Rafeindavirkjar.Loftnet IJ ehf.Sími 696 1991.

Eldsneytisverð17. ágúst 2005 í Hafnarfirði:

Sölustaður 95 okt. dísilAtlantsolía 112,7 112,2Esso, Lækjargötu 113,8 113,3Esso, Rvk.vegi 114,2 113,7Olís, Vesturgötu 113,3 112,9Orkan, Óseyrarbraut 112,6 112,1ÓB, Fjarðakaupum 112,7 112,2ÓB, Melabraut 112,7 112,2Skeljungur, Rvk.vegi 114,4 113,9Öll verð miðast við sjálfsafgreiðslu ogeru fundin á vefsíðum olíufélaganna.

Fallegir legsteinará góðu verði

www.englasteinar.is

Helluhrauni 10Sími: 565-2566

EEnnggllaasstteeiinnaarr

HeilsunuddHöfum oopnað nnuddstofu aað BBæjarhrauni 22, 22hh..

Bjóðum upp á heilsunudd og höfuðbeina- ogspjaldhryggsjöfnun

Upplýsingar oog ppantanir íí ssímum 699 00858 oog 6692 00858

Erlendur MM. MMagnússon, hheilsunuddariLilja PPetra ÁÁsgeirsdóttir, hhbs-jjafnari

Í smábænum Vildbjerg áJótlandi er haldið eitt elstaalþjóðlega knattspyrnumót fyrirbörn og unglinga. Bærinn telurtæplega 4.000 íbúa og erbæjarfélagið undirlagt þegarmótið er haldið. Þátttakendurvoru um 8.000 og aðrir gestir um7.000, þannig að íbúarbæjarfélagsins margfölduðustþessa daga sem mótið var haldið.Þátttakendur voru frá 14 löndumog fjöldi liða rúmlega 530.

FH og Haukar sendu sínafulltrúa á mótið og voru 44fulltrúar Hafnfirðingaþátttakendur. FH sendi 4. flokkstúlkna, 28 stúlkur fæddar 1991– 1992 og kepptu þær í 2 liðum,þ.e. A lið og B lið. Haukarnirsendu 3. flokk drengja, 16 drengifædda 1989-1990.

FH liðið var það eina sem kombæði með A og B lið til keppni ís.k. 11 manna fótbolta, það varalgengara að liðin reyndu aðstyrkja sig með því að sameina

nágrannalið, þannig að þau ættumeiri möguleika á góðumárangri. A-lið FH gekkfrábærlega og vann sinn riðilmeð yfirburðum. Fékk fullt hússtiga, 9 stig á meðan lið nr. 2 íriðlinum fékk 4 stig. Minnstisigur í riðlakeppninni var 5-1,þannig að FH komst örugglegainn í A-úrslitakeppnina. A-liðFH varð síðan í 5ta sæti stúlkna ísínum aldursflokki og er þaðótrúlega góður árangur á jafnsterku alþjóðlegu móti.

Haukadrengjum gekk vel, enþeir urðu í 2. sæti í sínum riðli. Í16 liða úrslitum töpuðu þeir 1-0 íleik sem gat farið hvernig semvar og voru Haukarnir síst lakariaðilinn.

Framkoma ungmennanna varþeim til mikils sóma og getaHafnfirðingar verið stoltir affulltrúum sínum á þessumvettvangi.

Gunnar Linnet

FH Kaplakrikaóskar strax eftir karlkynsstarfsmanni í íþróttahúsið

Kaplakrika við bað- og húsvörslu.Þrískiptar vaktir.

Nánari upplýsingar gefur Geir í símum 565 0711 / 821 4494

Hafnfirsk börn ogunglingar tilfyrirmyndar

Þegar þessi pistill birtist munuvíða í Hafnarfirði liggja frammiundirskriftalistar, þarsem skora má á bæjar-stjórna Hafnarfjarðarað láta fara fram at-kvæðagreiðslu umstækkun álversins íStraumsvík. Listarnireru á almenningsstöð-um, kaffihúsum, bensín-stöðvum, vídeóleigumverslunum og víðar.

Með því að setja nafnið þitt áþennan lista, gerir þú eftirfar-andi:1. Þú segir að þú viljir taka

ákvörðun um eigið nærum-hverfi

2. Þú segir að þú viljir koma aðákvörðun um gríðarlegaveigamikinn þátt í ímyndbæjarins.

3. Þú stuðlar að því að Hafn-firðingar muni í sameiningutaka ákvörðun um stóran þáttí framtíð bæjarins.

4. Þú hafnar því að utanaðkom-andi aðilar geti hlutast til um

málefni þín, heldursækir þér rétt þinn tilað koma að ákvörðun.

Við vitum að áteikniborðinu er meiraen tvöföldun álversins íStraumsvík. Við semviljum hafa eitthvaðum það að segja hvort íþessa framkvæmdskuli ráðist í grennd

við það svæði þar sem íbúa-fjölgun Hafnarfjarðar er hvaðmest. Við sem viljum hafa eitt-hvað um það að segja hvortstækka skuli álver sem verður ímiðbænum, milli sameinaðssveitarfélags Hafnarfjarðar ogVoga. Við sem viljum haldasjálfsákvörðunarrétti okkar, viðskrifum undir þessa lista ogskorum þannig á bæjaryfirvöld aðrödd Hafnfirðinga fái að heyrast!

Höfundur er formaður VG íHafnarfirði.

Gestur Svavarsson

Setbergsskóli Aðstoðarskólastjóri

Fræðsluráð tók fyrir umsóknirum stöðu aðstoðarskólastjóraSetbergsskóla í síðustu viku.

Skólastjóri lagði til að RóbertGrétar Gunnarsson yrði ráðinnog tók Fræðsluráð undir tillöguskólastjóra.

Róbert varð aðstoðarskóla-stjóri í Hvolsskóla enn hann varráðinn þangað á vordögum ásíðasta ári.

GeymsluhúsnæðiByggðasafnsinsMagnús Sigurðsson (D) hefur

lagt til að nýtt geymsluhúsnæðiverði fundið fyrir Byggðasafniðen undanfarið hefur safnið notast

við húsnæði í ÞjónustumiðstöðHafnarfjarðar sem Magnús segirÞjónustumiðstöðina hafa miklaþörf fyrir sjálfa að nýta þaðhúsnæði. Fasteignafélagsinssamþykkti tillöguna.

Byggðasafnið hefur oft á tíð-um búið við ófullkomiðgeymsluhúsnæði og væri brýntað byggt væri vandað geymslu-húsnæði fyrir safnið til að tryggjaörugga varðveislu muna.

Kort ekki uppfærðÞrjú kort er að finna á vef

Hafnarfjarðarbæjar, eitt þeirrahefur ekki verið uppfært í ein-hver ár, annað sjaldan en kortið áÍbúavefnum, sem keyrt er áInfrapath, virðist vera uppfært aðhluta en þar á að vera hægt aðsækja mikið magn upplýsinga.

Ákveðum þetta sjálf!

Page 7: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 18. ágúst 2005

Úrslit:Knattspyrna

Úrvalsdeild karla:FH - Grindavík: 8-0Þróttur R. - FH: 1-5Úrvalsdeild kvenna:

FH - ÍA: 2-21. deild karla:

Þór - Haukar: 2-01. deild kvenna, a-riðill:

Haukar - Þróttur R.: 3-13. deild karla, c-riðill:

Hvíti Riddarinn - ÍH: 2-2

Næstu leikir:Knattspyrna

19. ágúst kl. 19, ÁsvellirHaukar - Víkingur Ó.(1. deild karla)

20. ágúst kl. 14, GarðsvöllurVíðir - Haukar(1. deild kvenna, A-riðill)

21. ágúst kl. 18, KaplakrikiFH - Valur(úrvalsdeild karla)

ÍH sigraði í C-riðli

ÍH hefur lokið leikjumsínum í C-riðli í 3. deild íknattspyrnu og hlaut 27 stig,sigraði í 8 leikjum, gerði 3jafntefli og tapaði aðeinseinum leik. Hvöt, sem á einnleik til góða við Afríku geturnáð 26 stigum með sigri íleiknum og getur því ekki náðÍH að stigum. Þjálfari ÍH erJón Aðalsteinn Kristjánsson.

FH Íslands-meistari 12-14ára í frjálsumMeistaramóti Íslands 12-14

ára lauk í dag með yfir-burðasigri FH-inga. FH fékk470 stig og næsta lið var með238 stig.

FHingar kræktu í þrjá bikaraaf sex í stigakeppni flokka.Sigur vannst í flokki telpna 13ára, pilta 13 ára og 14 ára. Þávarð FH í öðru sæti í flokki 12ára stráka, fjórða sæti í flokki12 ára stelpna og í fimmta sætií flokki 14 ára telpna. Heild-arbikarinn vannst svo mjögörugglega og er FH-liðiðÍslandsmeistari félagsliða 12-14 ára í frjálsum íþróttum.

Íþróttir

Nú þegar líður að því aðgrunnskólar hefji göngu sína errétt að hvetja öku-menn og í raun allavegfarendur til aðsýna sérstaka að-gæslu og tillitssemi íumferðinni einkum ígrennd við skóla ogþar sem vænta má aðbörn séu á ferð. Stað-reyndin er að stórhluti þeirra ung-menna sem hefjaskólagöngu á þessu hausti eruað stíga sín fyrstu skref út í um-ferðina og hafa hvorki öðlastnægilegan þroska eða þekkingutil að varast ýmsar hættur íumferðinni. Foreldrar eru börn-

um sínum afar mikilvæg fyrir-mynd og nauðsynlegt að þau

kenni þeim að faraeftir umferðarregl-unum og sýnaumhverfi sínu og öðr-um vegfarendumvirðingu og tillits-semi. Lögreglan muná næstu dögum fylgj-ast sérstaklega meðumferðarhraða ígrennd við grunn-skóla bæjarins.

Ágætu vegfarendur sýnumábyrgð og árverkni í umferð-inni.

Höfundur er lögreglu-varðstjóri hjá lögreglunni íHafnarfirði

Skólabörn íumferðinni

ValgarðurValgarðsson

FH-stúlkur náðu á þriðjudagtveggja marka forskoti á botnliðúrvalsdeildar kenna í knatt-spyrnu, ÍA, sem náði að jafna álokasekúndum leiksins ogkrækja í sín fyrstu stig í sumar.

Mörk FH skoruðu þær ValdísRögnvaldsdóttir og Sif Atladótt-ir.

Töluvert vantaði á baráttuviljaFH-stúlkna í síðari hálfleik enþær eiga leiki við tvö efstu liðdeildarinnar eftir á meðan aðStjarnan, sem er stigi á eftir FHá leiki eftir við lið í 4. og 5. sæti.

Ljóst er því að FH-stúlkurnarverða að bíta í skjaldarendur ogmæta grimmar til leiks ef þær

ætla að halda sæti sínu ídeildinni.

FH-stúlkur í bullandi fallbaráttuGlopruðu niður unnum leik gegn ÍA

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

FH-ingar, sem hafa ekki tapaðleik í efstu deild karla í Kapla-krika í tvö ár, tóku Grindvíkingaí kennslustund fyrir rúmri vikuog sigruðu 8-0. Liðið gerði svogóða ferð í Laugardalinn ogsigraði Þrótt 5-1 og hafa þásigrað í 17 leikjum í deildinni íröð, meira en nokkurt annað liðhefur gert.

Á sunnudag leikur liðið svovið Val sem er í öðru sæti, 11stigum á eftir FH en aðeins eru12 stig eftir í pottinum og þvídugir FH-ingum jafntefli ásunnudag til að verða Íslands-meistarar. Þetta er jafnframt næstseinasti heimaleikur FH í sumar

en liðið mætir Fylki 11. septem-ber og á útileiki við ÍA og Fram.

Ætla að slá aðsóknarmetFH-ingar settu aðsóknarmet í

síðasta heimaleik sínum í fyrra ámóti Fram og komu þá 3225áhorfendur á leikinn og nú stefnaFH-ingar að því að slá það metog blása til mikillar hátíðar ásunnudaginn sem hefst kl. 15 enNylon og Hafnarfjarðarmafíanmunu leika, töframenn og fl. aukþess sem boðið verður upp á fríarpylsur. Þá munu lið 6. fl. FH ogVals mætast. FH-ingar bjóða uppá eitt verð fyrir fjölskyldu, 1000kr. óháð fjölskyldustærð. Sjánánar í auglýsingu á bls. 5.

Þrettán - eitt ítveimur leikjum

Miklir yfirburðir FH í knattspyrnu

Ljós

m.:

Guð

mun

dur A

ri A

raso

n

Á laugardaginn verður upp-skerudagur skólagarðanna millikl. 10 og 15.

Þá er mikilvægt að allir mætiog taki upp það sem er tilbúið.Öll fjölskyldan er velkomin eneinhver fullorðinn þarf að komameð.

Að sjálfsögðu þarf að komameð poka undir uppskeruna ogef hægt er áhöld, hníf og gaffal

(garð) þar sem aðeins er tiltakmarkað magn í görðunum.

Fyrir þá sem ekki komast álaugardag verður opið fimmtu-daginn 25. ágúst frá kl. 16 til 18.

Foreldrar eru hvattir til aðhjálpa börnunum að taka uppfyrir 10. september en eftir þaðer öllum heimilt að taka úr görð-unum það sem enn er óupptekið.

Uppskerudagur álaugardag

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Hagnaður SPH fyrstu sexmánuði ársins nam 214 milljón-um kr. fyrir skatta samanboriðvið 339 milljónir króna á samatímabili árið 2004. Þegar tekiðhefur verið tillit til skatta drógsthagnaður saman um 33,7%.

Vaxtatekjur jukust um 32,6%og vaxtagjöld jukust um 36,6%.Hreinar vaxtatekjur námu 661milljón kr. og hækka þær um26,3% milli ára.

Aðrar rekstrartekjur námu421 milljón kr. og lækkuðu um39,4%. Tekjur af hlutabréfumog öðrum eignarhlutum voru115 milljónir kr. og hækkuðuum 31,3%. Þjónustutekjurlækkuðu um 15,8% í 195 millj-ónir kr. Gengishagnaður afinnlendum og erlendum veltu-verðbréfum nam 162 milljónumkróna og lækkaði um 61%.

Rekstrargjöld námu 768milljónum kr. og jukust um17,7%. Hlutfall rekstrarkostn-aðar af tekjum á tímabilinu var70,9% og hækkaði úr 53,5%.

Laun og launatengd gjöldnámu 444 milljónum króna átímabilinu, jukust þau um34,6% á milli tímabila. Á tíma-bilinu var gjaldfærður áætlaðurkostnaður vegna starfsloka-

samninga en það skýrir stóranhluta hækkunar á launakostn-aði. Annar rekstrarkostnaðurnam 296 milljónum kr. og jókstum 6,3%.

Heildareignir SPH þann 30.júní 2005 námu 38.383 millj-ónum kr. og hafa þær lækkaðum 201 milljón frá áramótumeða um 0,5%.

Útlán SPH námu 29.798milljónum króna á tímabilinuog jukust um 14,8%. Útlánsparisjóðsins voru um 77,6% afheildareignum SPH 30. júní2005. Innlán námu á tímabilinu17.595 milljónum kr. og jukustum 8,4%

Eigið fé SPH nam 3.263milljónum króna þann 30. júní2005 og hefur vaxið um 182milljónir króna frá áramótumeða um 5,9%.

Eiginfjárhlutfall SPH þann30. júní 2005 var 13,2%.

Þetta kemur m.a. fram ítilkynningu frá Sparisjóðnum.

Hagnaður SPHdregst saman

Traust eiginfjárstaða - gengishagnaður lækkar

Hendir þúsígarettustubbum út

um gluggann á bílnumþínum?

Ekki gerir þú það heima hjá þér?

Page 8: Lækjarbergið fegurst gatna hér í bæ - Fjardarposturinn.isfjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2005-31-skjar.pdf · Grænakinn 19, fyrir fallegan og vel hirtan garð.

Jón Björgvin Jónsson ogKristinn Hrannar Hjaltason vorumeðal þeirra fjölmörgu módel-flugáhugamanna sem sýnduvélar sínar á „Hafnarfjarðarflug-velli“ sem heitir reyndar Hamra-nesflugvöllur á laugardaginn.Jón hefur flogið í eitt ár ogsmíðað tíu módel. Kristinn ernýbúinn að kaupa sitt fyrstamódel og þeir reyna að fara áhverjum degi þegar viðrar til aðfljúga og segjast læra afmistökunum.

Þjóðverjinn Olaf Sucker fékkhvern mann til að gapa semfylgdist með, slík var færni hansvið stjórnun 40% stærðar módelssem hann flaug. Hann hreinlega

lék sér með flugvélina og flaughenni jafnvel á hlið auk þess semhann þegar fór að blása sýndikúnstir úti í hrauni í gjótu þarsem hann flaug vélinni af mikillisnilld alveg niður við jörð,jafnvel á mjög litlum hraða.

Á sýningunni mátti sjá allskonar vélar og flestar flughæfar,þotur, þyrlur, tvíþekjur, þrí-þekjur, svifflugvélar, smáar vélarog stórar og margir hafa lagtgeysilega vinnu í smíði vélannaog eflaust hafa margir lagtverulegan kostnað í líka.

8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. ágúst 2005

Við kunnumað meta

eignina þína!Við kunnum

að metaeignina þína!

Frá Flensborgarskólanum:Upphaf skóla haustið 2005Nýnemar (f. 1989) eru boðaðir í skólann fimmtu-daginn 18. ágúst kl. 13 og fá þá stundatöflur o.fl.auk þess að taka þátt í kynningu á skólanum.

Aðrir nemendur geta sótt stundatöflur sínar föstu-daginn 19. ágúst frá kl. 9-15.

Skólasetning fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötumánudaginn 22. ágúst kl. 8.30 og að henni lokinniverður kennt skv. hraðtöflu frá kl. 9.05 til um kl. 13.10.

Kennt eftir stundatöflu frá og með þriðjudeginum23. ágúst.

Velkomin til starfa!Skólameistari

Esso Lækjargötu– Laus störf –

Olíufélagið ehf. leitar að þjónustulipruog samviskusömu framtíðarfólki tilstarfa á Esso í Lækjargötu.

Lágmarksaldur umsækjanda er 18 ára – fólk á besta aldri er hvatt tilað sækja um. Eftirfarandi störf eru í boði:

• Nesti - afgreiðsla• Dagmaður - hlutastarf• Næturvaktir

Nánari upplýsingar veitirstarfsþróunardeild Olíufélagsins í

síma 560 3300.

Einnig er hægt að sækja um áwww.esso.is

© F

jarð

arpó

stur

inn/

Hön

nuna

rhús

ið –

050

7

varahlutir.is

S. 5511 22222varahlutir.is – Bæjarhrauni 6

Bretti - húdd - ljós - stuðarar ...Boddývarahlutir í bílinn þinn

Fjölmenni á flugdegi á„Hafnarfjarðarflugvelli“

Mikil gróska í módelflugi

Jón Björgvin Jónsson og Kristinn Hrannar Hjaltason

Vélarnar voru af öllum gerðum.

Skólar hefjastá mánudagFörum sérstaklegavarlega í umferðinni

Börn í grunnskólum mæta ískólann eftir sumarfrí ámánudaginn. Krakkarnir erufjörugir eftir sumarið og þvímjög áríðandi að ökumenn farisérstaklega varlega í nánd viðskólana. Þá er nauðsynlegt aðforeldrar ræði við börnin sínumum hættur í umferðinni enumfram allt sýni gott fordæmiþví án þess eru allir fyrirlestraralgjörlega gagnslausir.