Top Banner
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta-umræðuna um þessar mundir Þekki nokkrar af þeim stefnum og straumum sem leika um skólastarf um þessar mundir og geti gert grein fyrir meginhugmyndum þeirra
13

Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Dec 21, 2015

Download

Documents

Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í

skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir?

Markmið: • Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta-

umræðuna um þessar mundir • Þekki nokkrar af þeim stefnum og straumum sem leika

um skólastarf um þessar mundir og geti gert grein fyrir meginhugmyndum þeirra

Page 2: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Vor í skólamálum?!

• Menntamál í brennidepli

• Miklar umræður ... tekist á um mál

• Gerjun og gróska á öllum skólastigum! • Þróunarstarf hefur líklega aldrei verið meira (

www.skolathroun.is)

• Fjölmargar ólíkar stefnur og straumar í alþjóðlegri umræðu – sem hafa áhrif hér á landi

Page 3: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Dæmi um stefnur og straumar

Hugsmíðihyggjan(Constructivism)

Fjölgreindakenningin(Theory of Multiple Intelligences)

Brain-based Instruction (íslenskt heiti vantar)

Nám til skilnings (Teaching for understanding)

Page 4: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Fleiri stefnur og straumar

Atferlisstefnan(Behaviourism)

Gæðastaðla-hreyfingin (Standards Movement)

Samvinnunámshreyfingin(Cooperative Learning)

Óhefðbundið námsmat (Alternative assessment)

Page 5: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Straumar / nýmæli sem hafa verið eða eru að hreyfa við skólum hér á landi ...

• Skóli án aðgreiningar – skóli fyrir alla

• Einstaklingsmiðað nám

• Hinn fjölmenningarlegi skóli, dæmi

• Skólanámskrárgerð

• Innra mat – sjálfsmat

• Tölvu- og upplýsingatæknin

• Aukið foreldrasamstarf - aukin áhrif foreldra

Page 6: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

„Nýmæli“ í grunnskólum

• Opin kennslurými

• Teymiskennsla

• Samkennsla aldurshópa

Page 7: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Ný svið – nýjar námsgreinar

• Lífsleikni

• Tölvu- og upplýsingatækni

• Upplýsingamennt

• Miðlun

• Umhverfismennt

• Leiklist, dans

• Nýsköpun

• Almenn námsbraut

Page 8: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Deilumálin gömul og ný(og að hvaða marki tengjast þau mikilvægum

hugtökum í kennslufræðilegri umræðu)

• Samræmdu prófin (námsmat)• Getuskipting (einstaklingsmiðun?)• Strákarnir og stelpurnar í skólanum

(einstaklingsmiðun, jafnrétti til náms?)• Agavandamálin (atferlismótun – sjálfstyrking)• Staða list- og verkgreina (námskrá)• Staðreyndaþekking eða skilningur (námskrá)• Sveigjanleg skil milli skólastiga (einstaklingsmiðun?)• Stytting framhaldsskólans (skilvirkni?)• Bekkjarskólar – áfangaskólar (einstaklingsmiðun?)

Page 9: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Viðmiðunarstundaskrá

Page 10: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Dæmi um erlend upplýsingasetur

Page 11: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Alternative Assessment Inclusion

Brain Research Inquiry-Based Learning

Character Education Learning Styles

Collaboration Multicultural Education

Conflict Resolution/Mediation

Professionalization

Constructivism Psycholinguistics

Cooperative Learning School Choice

Critical Thinking School Violence

Disaster Preparedness Standards Movement

Distance Learning Teacher as Researcher

Equity and Excellence Technology in Teaching

Functional Behavioral Assessment

The Age of Accountability

Global Education

Page 12: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Accelerated LearningTechniques

Action ResearchApplied LearningArts in EducationAssessment AlternativesCharacter EducationCognitive CoachingCooperative LearningDemocratic ClassroomsEmotional IntelligenceEnvironmental Education

Environments forLearningGraphic ToolsInstrumental EnrichmentKeeping Fit for LearningLearning StylesLiteracyMulticultural EducationMultiple IntelligencesService LearningTeaching for UnderstandingTechnology in EducationThinking Skills

Page 13: Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.

Vefsíða með nokkrum „gluggum“

• Stefnur og straumar í kennslufræðum: Efst á baugi

• Gætið að því að engin leið er að kynna sér þetta allt til hlítar á stuttum tíma ... Hér er verið að reyna að opna augu ykkar fyrir fjölbreytninni