Top Banner
Bls. 16-25 @ 2013
16

Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Jan 23, 2018

Download

Education

flataskoliipad
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Bls. 16-25

@ 2013

Page 2: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

8. Á slys-stað

Þau Geir og Laufey

Um leið og Geir

kom að Einari

beygði hann sig

- Einar, sagði hann og lagði

- 16 -

voru á sjúkrabílnum.

niður að honum.

höndina á öxlina á honum.

Page 3: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Einar svaraði ekki.

Geir lagði þá kinnina

- Hann andar, kallaði hann.

Hann er á lífi.

Það hefur liðið yfir hann.

Laufey skoðaði Einar betur.

- 16 -

að nefinu á Einari.

Page 4: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

- Hann er greini-lega meiddur

Geir og Laufey

sóttu nú börur.

á höfði og hægra fæti.

Þau lögðu Einar

á börurnar.

- 16 -

Page 5: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

!

9. Á spítala

Einar vaknaði

í ókunnu rúmi

og á ókunnum stað.

Við rúmið hans stóð

kona í hvítum slopp.

- Sæll Einar. Ég heiti Sólveig.

Ég er læknir á þessari deild.

Manstu hvað gerðist?

- 18 -

Page 6: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

!

- Já, ég datt af hjólinu mínu.

Ég held að ég hafi

hjólað á stein.

- Ég gleymdi víst að

setja á mig hjálminn.

Ég meiddi mig í hausnum.

Ég finn líka til í fætinum.

- 18 -

Page 7: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Þetta er næstum því

allt rétt hjá þér,

sagði Sólveig.

Þú ert með skurð á enninu,

þú fékkst heilahristing

og þú fótbrotnaðir.

Þess vegna ertu með umbúðir

á höfði og hægra fæti.

- 19 -

Page 8: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

En ertu viss um að þú hafir GLEYMT

Nú roðnaði Einar, leit niður og sagði:

- Nei, ég var reiður út í mömmu

og hljóp út.

að setja á þig hjálminn?

- 19 -

Hann er svo heitur.

Það er líka vont að vera

með hjálminn.

Page 9: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

!

10. Gjöf til Einars

- Mamma þín bíður

frammi á gangi,

sagði Sólveig.

- Er hún reið?

- Nei, hún er ekki reið.

Hún grætur af gleði yfir því

að þú ert á lífi

og ekki mikið meiddur.

- 20 -

Page 10: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Nú kemur mamma inn.

Hún er svolítið

rauð-eygð

Mamma kyssir hann

á kinnina.

Hún heldur á stórum pakka.

og virðist vera þreytt.

- 20 -

Page 11: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Svo sest hún

við rúmið hans

og leggur pakkann

á sængina.

- Þetta er handa þér

elskan mín.

- 20 -

Page 12: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

11. Gjöf til mömmu

!

Einar reif utan af

pakkanum og

opnaði hann.

Í honum var hjálmur.

- Sérðu rákirnar ofan á hjálminum?

sagði mamma. Þetta eru loft-rákir.

Þessi hjálmur á ekki að vera

eins heitur og hinn.

- 22 -

Page 13: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Nú verður þú að lofa því

að fara aldrei á hjólið

- Fyrirgefðu hvað ég

var leiðinlegur

við þig, mamma mín.

- 22 -

án þess að vera með hjálm.

Page 14: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Þú ert besta mamma í heimi.

Ég lofa að nota alltaf

hjálm þegar ég hjóla.

- Veistu Einar minn,

þetta loforð er

besta gjöf sem þú

getur gefið mér.

- 22 -

Page 15: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

!

12. Í torfærumEinar er búinn

að ná sér

eftir slysið.

Þeir tveir, Steini og hann,

eru aftur farnir

að æfa sig í að hjóla í tor-færum.

Þeir hafa enn ekki sagt neinum

frá leyndar-málinu.

- 24 -

Page 16: Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

Þeir vilja æfa sig í friði

í hólunum á bak við blokkina hjá Steina.

Þeir eru að undirbúa sig.

Seinna ætla þeir að keppa

- 24 -

Þá keppa þeir

á allt öðruvísi hjólum.

Svoleiðis hjól

heita mótó-kross.

í torfærum og verða bestir.