Top Banner
32

LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

Sep 25, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið
Page 2: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

2

LEIÐARI

Þegar ég var barn þá átti ég mérdraum um að vinna við ýmis störf.Ég skipti um skoðun á hverju ári ogþegar ég hafði lokið grunnskóla þávar ég eiginlega búin að fá nóg afnámi.

Sumarið eftir að ég lauk grunnskóla-prófi fór ég að vinna í frystihúsi ogfannst það til að byrja með fínt. Éggat unnið mér inn fullt af peningumog þetta var ekki sem verst. Í frysti-húsinu kynntist ég eldri konu semhafði unnið í fiski í tæp 60 ár. Égvarð svo hissa hvað hún hafði unniðlengi í fiski svo ég spurði „finnst þérsvona gaman að vinna í fiski?“ Húnsvarði því neitandi og sagðist ekkihafa neitt annað val. Hún hefði ekkimenntað sig. Svör þessara konufengu mig til að hugsa mig um þvíekki hafði ég áhuga á að vinna ífiski næstu 50 árin.

Ég fór í menntaskóla sem mérfannst í upphafi vera mjög langtnám en tíminn leið hratt. Ég varsvo lánsöm að aðrir heyrnarlausirhöfðu rutt brautina fyrir mig oggat ég stundað námið nokkuðeðlilega. Þó komu upp vandræðivegna skorts á túlkum og stundumgat ég ekki tekið þá áfanga semég vildi vegna þessa. En einn daglauk ég námi og útskrifaðist semstúdent.

Að stúdentsprófi loknu fór ég í há-skólann. Ég ræddi við námsráðgjafaum áform mín og reyndi að útskýraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt ogstundum var ég komin að því aðhætta. En allir vinir mínir og félagiðhvöttu mig til að halda áfram námi.Það sem mér fannst erfiðast var aðkoma fólki í skilning um að tákn-

málstúlkun er nauðsynleg til þessað ég geti stundað nám. Sem dæmiþá fóru allir fyrirlestar fram í Háskóla-bíó og stundum voru ljósin slökkt.Þið getið ímyndað ykkur hvernigþað var að reyna að horfa á túlkinn!Eftir fyrstu önnina þá ákvað égað breyta til og leggja stund áhjúkrunarfræði.

Ég skráði mig í hjúkrunarfræði,keypti bækur og hóf undirbúningvið námið. Viku fyrir skólasetningu

kom í ljós að ég fengi engan túlk.Ég ákvað samt að fara í námið ánþess að hafa túlk. Þetta var gífurlegvinna. Ég las allt námsefnið, því éggat ekki fylgst með því hvort viðættum að sleppa einhverju efni. Enég hélt áfram og fór í prófið. Ég varmjög nærri því að ná prófinu en þvímiður gekk það ekki en ég ætlaað reyna aftur og er viss um að náþegar ég er með táknmálstúlk.Allar þær hindrandir sem ég hefmætt á menntagöngu minni hafaeflt mig í þeirri ákvörðun að ljúkaháskólaprófi. Aðeins með því aðmennta mig hef ég möguleika á aðhafa val um atvinnu og getað notiðþeirra lífsgæða sem lífið hefur uppá að bjóða. En til þess að ég semheyrnarlaus geti það verður aðviðurkenna mig sem manneskju semá íslenska táknmálið sem móður-mál. Aðeins með viðurkenningu ámóðurmáli mínu eru mér skapaðarforsendur til að njóta þeirra lífsgæðasem lífið hefur upp á að bjóða ííslensku samfélagi.

Mennt er máttur

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

Aðeins meðviðurkenningu ámóðurmáli mínu

eru mér skapaðarforsendur til að njótaþeirra lífsgæða semlífið hefur upp á að

bjóða í íslenskusamfélagi

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

Page 3: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

Ritnefnd: Hafdís Gísladóttir og Anna R. Valdimarsdóttir

Þýðingar:Svandís Svavarsdóttir

Prófarkalestur:Svandís Svavarsdóttir

Ábyrgðarmaður:Berglind Stefánsdóttir

Útgefandi: Félag heyrnarlausraLaugavegi 103105 Reykjavíksími: 561-3560, fax: 551-3567netfang: [email protected]íða: www.deaf.is

Ljósmyndir: Sóla o.fl.Umbrot: Grafíska smiðjan ehf.Prentun: ÍsafoldarprentsmiðjaUpplag: 1.500 eintök

Stjórn Félags heyrnarlausra:Berglind Stefánsdóttir formaðurnetfang: [email protected]

Júlía G. Hreinsdóttir varaformaðurnetfang: [email protected]

Hjördís A. Haraldsdóttir ritarinetfang: [email protected]

Ragna G. Magnúsdóttir meðstjórnandinetfang: [email protected]

Guðrún Ólafsdóttir meðstjórnandinetfang: [email protected]

Framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra:Hafdís Gísladóttirnetfang: [email protected]

3

F R É T TA B R É F F É L AG S H E Y R N A R L AU S R A

DÖFFBLAÐIÐ

www.deaf.is

[email protected]

Berglind Stefánsdóttir

Á undanförnum vikum hefur farið fram mikil umræða um viðurkenninguá íslenska táknmálinu og réttarstöðu heyrnaralausra. Í rúman áratug hefurFélag heyrnarlausra barist fyrir viðurkenningu á íslenska táknmálinu -móðurmáli okkar en sú barátta litlu skilað. Hefur framkoma stjórnvaldavið okkur, heyrnarlausra Íslendinga, verið hreint með ólíkindum. Málefniokkar hafa ítrekað komið til umfjöllunar á Alþingi þar sem allir sem tekiðhafa til máls hafa sagt skilja þessa kröfu okkar. Hins vegar hafa verkinlátið á sér standa.

Nú á síðustu dögum Alþingis fyrir kosningar var lögð fram fyrirspurn tilforsætisráðherra um stöðu íslenska táknmálsins og hvort til stæði aðsetja lög um íslenska táknmálið. Var m.a. vitnað í nýlegt lagaálit semliggur fyrir um viðurkenningu á íslenska táknmálinu og réttarstöðuheyrnarlausra. Þar kemur fram að réttarstaða heyrnarlausra sé ekkinægilega tryggð í íslenskum lögum sér í lagi er varðar rétt til túlka-þjónustu í daglegu lífi. Forsætisráðherra sagði í svari sínu að það væriekki nóg að setja lög það þyrfti að horfa á þessa viðurkenningu semlangtímamarkmið. Gott og vel en stjórnvöld hafa haft 10 ár og 5 nefndirtil að fjalla um réttarstöðu heyrnarlausra. Eigum við að þurfa að bíða íönnur 10 ár? Fleiri þingsályktunartillögur um viðurkenningu á táknmálisem stjórnvöld vilja ekki samþykkja? Fleiri nefndir til að fjalla umtúlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa sem ekkert er gert með? Fleiri starfshópasem eiga að leggja til hver borgi kostnaðinn við túlkaþjónustu? Fleiristarfshópa sem verða til í tæp 6 ár og engu skila? Nei takk. Við getumekki sætt okkur við slík vinnubrögð.

Sem heyrnarlausir Íslendingar eigum við rétt á því að taka þátt í íslenskusamfélagi sem fullgildir þjóðfélagsþegnar. Forsenda þess að okkur ségert kleift að ganga menntaveginn, taka þátt í atvinnulífinu, eignasthúsnæði, standa við skuldbindingar og vera ábyrgir foreldrar er aðíslenska táknmálið verði viðurkennt í lögum. Því markmiði viljum við náinnan tveggja ára. Við sættum okkur ekki við aðra 10 ára bið. Við erumsterkasta vopnið í baráttunni, við verðum að þrýsta á stjórnvöld og sýnavilja okkar með því að sýna samstöðu og taka þátt í þeim aðgerðumsem Félag heyrnarlausra stendur fyrir með viðurkenningu að leiðarljósi.Sá fjöldi sem mætti til mótmæla á Austurvelli þann 6. mars sl. gaf aðeinstóninn fyrir það sem koma skal. Baráttunni verður haldið áfram og ekkihætt fyrr en sú stjórn sem kemur til með að fara með völd eftir kosningarhefur viðurkennt íslenska táknmálið og tryggt réttarstöðu heyrnarlausra.

Viðurkenningmóðurmálsokkar

Baráttukveðjur,Berglind Stefánsdóttirformaður

Page 4: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

4

EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA FÉLAG HEYRNARLAUSRA

Reykjavík:2001 ehf, Hverfisgötu 49Aðalmálun sf, Skólavörðustíg 10Almenna verkfræðistofan hf,Fellsmúla 26ALTECH JHM hf, Lynghálsi 10Alþjóðleg miðlun ehf, Tryggvagötu 8Alþýðusamband Íslands, www.asi.is,Sætúni 1AM Praxis ehf, Sigtúni 42Andrés, fataverslun, Skólavörðustíg 22aAnnáll ehf, Ármúla 6Arkis ehf, Skólavörðustíg 11Arkitektastofan ehf, Borgartúni 17Augað, gleraugnaverslun, Kringlunni ogSpönginniÁfengis- og tóbaksverslun ríkisins,Stuðlahálsi 2Álnabær hf, vefnaðarvöruverslunTjarnargötu 17 Keflavík, og Síðumúla32 ReykjavíkÁltak ehf, Stórhöfða 33Árbæjarapótek ehf, Hraunbæ 102bÁrbæjarbakarí sf, Rofabæ 9Ármúli 19 ehf, Ármúla 19Árni Reynisson ehf, Túngötu 5Árvík hf, Ármúla 1

Bernhard Petersen hf, Skútuvogi 10fBetra bak ehf, Faxafeni 5Betra líf ehf, Kringlunni 8Bifreiðaverkstæði H.P., Hamarshöfða 6Bílabúð Benna ehf, Vagnhöfða 23Bílahornið Stilling ehf, Skeifunni 11Bílaleigan AKA, Vagnhöfða 25Bílamálun Halldórs Þ Nikulássonar,Funahöfða 3Bílamálun Sigursveins Sigurðssonar,Skipasundi 80Bílasmiðurinn hf, Bíldshöfða 16Bílastjarnan, Bæjarflöt 10Björgun ehf, Sævarhöfða 33Björnsbakarí ehf, Klapparstíg 3Borgarblöð ehf, Vesturgötu 15Bókhaldsþjónusta Gunnars M sf,Síðumúli 15Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf,Skeifunni 4Bón- og þvottastöðin ehf, Sóltúni 3Brimrún ehf, Hólmaslóð 4BSRB, Grettisgötu 89Bændasamtök Íslands, BændahöllinniHagatorgiDagvist barna, HafnarhúsinuTryggvagötu 17

Danica sjávarafurðir ehf, Laugavegi 44Davíð S Jónsson og Co ehf,Skútuvogi 13aDreifing ehf, Vatnagörðum 8Dún- og fiðurhreinsunin, Vatnsstíg 3Dýraríkið ehf, Fellsmúla 26Effect hársnyrtist., Bergstaðastræti 10aEfling stéttarfélag, Sætúni 1Efnalaug Árbæjar ehf, Hraunbæ 102Eignamiðlunin ehf, Síðumúla 21Endurvinnslan hf, Knarrarvogi 4Fagtún ehf, Brautarholti 8Faktor einkaleyfaskrifstofan,Sólvallagötu 48Farmasía hf, heildverslun, Síðumúla 32Fasteignasalan Garður ehf, Skipholti 5Feró ehf., Steinaseli 6Ferskar kjötvörur hf, Síðumúla 34Félag íslenskra bifreiðaeigenda,Borgartúni 33Félagsbústaðir hf, Suðurlandsbraut 30Fiskbúðin Hafrún, Skipholti 70Fjármálaeftirlitið, Suðurlandsbraut 32Flugþjónustan ehf, ReykjavíkurflugvelliFlytjandi hf, Klettagörðum 15Formaco ehf, Gylfaflöt 24-30Fólksbílaland ehf, Bíldshöfða 18

Framsóknarflokkurinn, Hverfisgötu 33Fríkirkjusöfnuðurinn Reykjavík,Laufásvegi 13Fullorðinsfræðsla fatlaðra, Borgartúni 22Fönix ehf, heimilistækjaverslun,Hátúni 6aG Hannesson Company hf,Borgartúni 23Gallabuxnabúðin, Kringlunni 4-12Gistiheimilið Jörð, Skólavörðustíg 13aGjögur ehf, Grenivík, Tómasarhaga 46Gjörvi ehf, Grandagarði 18Globus hf, Skútuvogi 1fGluggahreinsun Loga, Funafold 4Grafarvogs Apótek, Hverafold 5Gróðurvörur ehf, Stekkjabakka 6Grænn kostur, Skólavörðustíg 8Guðmundur Arason ehf, Skútuvogi 4Guðrún ehf tískuversl., Rauðarárstíg 1Gunnar Eggertsson hf, Sundagörðum 6H. Snorrason ehf, Kleppsmýrarvegi 8Hafrós ehf, Skútuvogi 12gHagverk ehf, bílasmíði, Bæjarflöt 2Handlæknastöðin ehf, Álfheimum 74Happahúsið, Kringlunni 4-12Happdrætti Háskóla Íslands,Tjarnargötu 4

Harðviðarval hf, Krókhálsi 4Hárbær, hársnyrtistofa, Laugavegi 168Hárgreiðslustofa, Miðleiti 7Háskólafjölritun ehf, Fálkagötu 2Hitastýring hf, raftækjavinnustofa,Þverholti 15aHnit hf, Háaleitisbraut 58-60Hnotskógur ehf, Grandagarði 14Hópferðamiðstöðin ehf, Hesthálsi 10Hraðmyndir ehf, Hverfisgötu 59Hreyfimyndasmiðjan ehf,Hamarshöfða 5Hús og ráðgjöf ehf, Skúlagötu 63Húsakaup, Suðurlandsbraut 52Húsaklæðning ehf, Ingólfsstræti 3Húsgögn ehf., Bíldshöfða 14Innheimtustofnun sveitarfélaga,Lágmúla 9Internet á Íslandi Isnic, Dunhaga 5Ísgraf ehf, Laugavegi 13Ískort - Ísvík ehf, Ármúla 22Íslandsbanki hf, Stórhöfða 17Ísleifur Jónsson ehf, Bolholti 4Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf,Bíldshöfða 12Íslux hf, Fornhaga 22Íþróttabandalag R.víkur, Engjavegi 6

Page 5: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

5

Grunnur hvers nemenda sem hefur háskólanám byggistupp að stórum hluta á þeirri þekkingu, reynslu og hæfnisem nemandinn hefur afla sér í grunn- og framhaldsskóla.

Þegar Camilla var innt eftir því hvernig var að koma afturtil Íslands og hefja nám við Vesturhlíðarskóla svaraði húnþví að upphafið hafi ekki verið eins og best verður á kosið.„Ég kom heim í apríl og hóf þá nám við skólann. Vorprófinvoru svo í maí og ég varð að taka sömu próf og aðrirnemendur, þrátt fyrir að hafa verið í skólanum svona stutt.Þetta var erfitt og ég var ekki ánægð meðþetta fyrirkomulag. Á sama tíma fékk égviðbótartíma í íslensku og fór í aukatímaeftir að skólanum lauk um vorið og svoaftur áður en skólinn byrjaði aftur umhaustið. Þessi viðbótarkennsla veitti méraukið öryggi og ég varð betri í íslensku.“

Camilla nefnir að kröfur til nemendana hafiekki verið miklar og oft höfðu nemendurnirótrúlega mikið vald yfir því hvað var kennthverju sinni. „Námsefnið var stöðugt að breytast, einnveturinn var kennd leikfimi en þann næsta ekki. Sömu sögumá segja um dönsku, kennarinn spurði nemendurnar hvortað þau vildu læra dönsku en nemendurnir sögðu nei ogþví var fagið fellt niður. Þetta þótti mér mjög skrítið. Annarsvar ég heppin með kennara, hún hvatti okkur áfram ogsagði að við gætum lært það sem við vildum ef við ynnumað því. Þó fannst mér stundum vanta aukið samstarf millikennara og fagana sem voru kennd, við lærðum til dæmismikið í íslenskri málfræði en aldrei að beita málfræðinnieins og við ritgerðasmíði. Annirnar í skólanum vorummisjafnar, stundum var námsefnið fjölbreytt og við fengumað reyna margt nýtt en það kom fyrir að það vantaðiupp á fjölbreytileika. Við lærðum aldrei um landafræðiÍslands, eðlisfræði og efnafræði en það kom mér illaþegar ég hóf nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð.“

Aðspurð sagði Camilla að hugurinn hafi stefnt í áfram-haldandi nám þó svo að það hafi komið tímar þegar húnhafi hætt við. „Ég fékk góðan stuðning frá kennara mínum,heyrnarlausum nemendum MH og mömmu sem hvöttumig áfram. Mamma spurði mig einhvern tímann hvort að

ég væri til í að vinna sömu vinnuna næstu 60 árin, þaðgæti gerst ef ég drifi mig ekki í menntaskóla. Og þar semég var ekki til í það, byrjaði ég í Menntaskólanum viðHamrahlíð eftir að hafa dvalið sem skiptinemi í Norður-Karolínu í eitt ár.“

Camilla sagði að í byrjun hafi hún þurft að fá aukatíma ííslensku, eðlis- og efnafræði þar sem hún var ekki nóguundirbúin undir þau fög en annars hafi henni gengið vel ískólanum. Námsefnið komst til skila í gegnum túlkana en

einnig fór það eftir kennaranum hversu velgekk að skilja efnið. Allt gekk upp aðlokum og Camilla útskrifaðist sem stúdentfrá MH í maí 2002.

„Ég var alveg ákveðin í því hvað ég vildilæra að loknu stúdentsprófi. Ég hafði setiðkúrsa hjá Júlíu G. Hreinsdóttur í MH ítáknmáli og við ræddum mikið umtáknmálið og rannsóknir á því. Eftir þaðvar ég ákveðin í því að fara í háskólanám

í táknmálsfræði og haustið 2002 fluttist ég til Svíþjóðarþar sem ég stunda nú nám í táknmálsfræði viðStokkhólmsháskóla.

Námið er mjög spennandi og miklar umræður eru í tímum.Nemendurnir eru bæði heyrnarlausir sem og heyrandi ogmeðal kennara er Lars Wallin en hann er einn fremstisérfræðingur heims í táknmáli. Ég er mjög ánægð í Svíþjóðog það er gaman að vera í bekk með fólki sem hefur jafnbrennandi áhuga á táknmáli og ég. Kúrsanir sem égtók hjá Júlíu hjálpa mér við námið hérna úti og erugóður grunnur til þess að byggja á og mér finnstmenntaskólinn hafa búið mig vel undir háskólanámið.“

Camilla sagði að hún hafði ekki ákveðið neitt varðandiframtíðina. „Ég hef margar hugmyndir en markmið mitt erað klára BA-próf vorið 2005 og eftir það bæti ég við einuári og klára MA-gráðu. Mig langar að búa á Íslandi því hérer fjölskylda mín og vinir en ég væri líka til í að búa annarsstaðar. Helst vildi ég rannsaka íslenska táknmálið,safna saman gömlum táknum, búa til táknmálsorðabókfyrir foreldra og margt fleira.“

VIÐTAL VIÐ CAMILLU MIRJU BJÖRNSDÓTTUR

Camilla er hluti af ört stækkandi hóp heyrnarlausra ungmenna sem stundarnú háskólanám en hún hóf nám í táknmálsfræðum við Háskólann í Stokkhólminú í haust. Camilla er þó ekki að setjast á skólabekk í fyrsta skiptið í Svíþjóðen hún er fædd í Svíþjóð og gekk í Manillaskólann þar til að hún flutti heim,14 ára gömul. Fyrir hana eins og aðra er hefja háskólanám, er þetta stórt skerf.Hún er að takast á við ný fög, aðrar reglur og önnur gildi og um leið þarf að

hún að fara að temja sér hinn akademíska hugsunargang. Háskólinn er að hálfgerð manndómsvígsla,nemendur læra að standa á eigin fótum og því er miklvægt að hafa sterkan grunn til þess að byggja á.

HÖFUNDUR VIÐTALS: Anna Valdimarsdóttir

Camilla Mirja Björnsdóttir

Helst vildi égrannsaka íslenskatáknmálið, safnasaman gömlumtáknum, búa til

táknmálsorðabókfyrir foreldra og

margt fleira

Page 6: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

6

Árið 1999 var Aðalnámskrá grunn-skólanna gefin út. Undirbúningsvinnanhafði staðið yfir í nokkur ár. Starfsfólkfrá Vesturhlíðarskóla kom að þeirrivinnu og vann þann stórsigur að tákn-mál var sett inn sem hluti af móðurmáls-kennslu barnanna. Í því felst viður-kenning á að móðurmál heyrnarlausrabarna er táknmál. Einnig var sett innað íslenska skyldi aðlöguð fyrir heyrnar-lausa nemendur.

Fram að breytingu Aðalnámskrár bættiGunnar Salvarsson, skólastjóri, sjálfurinn tímum í táknmáli á stundarskrábarnanna 1 til 2 tímum á viku. Vestur-hlíðarskóli seinna reynt að bæta viðfleiri tímum en þó ekkert líkt því semheyrandi börn fá í íslenskukennslu.

Það sem er helsti gallinn á framkvæmd-inni er að á stundaskrá barnanna erekki reiknað með jafn mörgum tímumí táknmáli eins og samsvarandi

aldurshópar fá í móðurmálinu íslenska.Sem dæmi má nefna heyrandi barn í1. bekk sem fær 6 kennslustundir áviku í móðurmáli sínu en heyrnarlausbörn fá ekki samsvarandi kennslu-stundir í táknmáli, þessu þarf aðbreyta. Í Noregi er Aðalanámskránnifylgt á þann hátt að táknmál bætistsjálfkrafa við stundatöflu heyrnarlausubarnanna, og er það undarlegt að slíkthið sama sé ekki gert hér á landi.

Annað sem gerir skólanum erfitt aðfylgja Aðalnámskrá er að við gerðmarkmiða er verið að miða við börnsem hafa fullt vald á móðurmáli sínu,hvort sem um er að ræða táknmál eðaíslensku. Vesturhlíðarskóli tekur oft ámóti börnum sem eru langt eftirjafnöldrum sínum í málþroska. Þettastarfar helst af því að ekki er kveðið áí lögum um rétt foreldra til að sækjatáknmálsnámskeið ef þau eignastheyrnarlaust barn og í skólanámsskráleikskólanna er ekki minnst á táknmálið.Af þessum sökum koma börnin mjögmis vel í stakk búin til að taka innnámsefni á táknmáli. Barn sem byrjarí skóla 6 ára gamalt en hefur ekkiskólaþroska, ef til vill með orðaforða ávið þriggja ára gamalt barn, á ekkiauðvelt með að uppfylla markmiðskólanámskrárinnar. Einnig tekurskólinn oft á tíðum á móti nemendumsem kunna alls ekki neitt í táknmálisökum þess að þeir koma seint inn í

skólann og þá er grunn vinnan aðkenna þeim táknmál. Að mínu mati erþað ekki vænleg leið að minnkanámskröfur til þessara barna eneðlilega setur þetta skólann í ákveðinnvanda.

Það er annað sem gerir skólanum erfittum vik, það er skortur á námsefni ítáknmáli. Þegar táknmál var sett inn íAðalnámskrána var ekki til neittkennsluefni í skólanum. Kennarar höfðu,í gegnum tíðina, sjálfir búið til námsefnitil að kenna táknmál.

Árið 2000 hófum við viðræður viðMenntamálefni um gerð námsefnis

í táknmáli og niðurstaðan sú aðNámsgagnastofnun í samvinnu viðSamskiptamiðstöð heyrnarlausra ogheyrnarskertra vinnur að námsgagna-

VESTURHLÍÐARSKÓLI

var sett inn semmóðurmálskennslu

Stórsigur að

Það sem er helsti gallinn á fram-

kvæmdinni er að ástundaskrá barnanna erekki reiknað með jafn

mörgum tímum ítáknmáli eins og

samsvarandialdurshópar fá í

móðurmálinu íslenska

Það sem þarf til aðuppfylla markmiðAðalnámskrár eru

menntaðir kennarar, líktog móðurmálskennarar ííslensku. Kennarar sem

fá kennsluréttindi íKennaraháskóla þar sem

þeir sérhæfa sig til aðkenna heyrnarlausumbörnum móðurmálið,

táknmál

Page 7: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

7

EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA

FÉLAG HEYRNARLAUSRA

táknmálhluti afbarnannagerð. Það er mjög dýrt í framkvæmdað búa til námsefni á táknmáli og þarsem táknmálið er sjónrænt mál semhefur ekki ritmál fer gríðarlegur kostn-aður í að þýða íslenskt efni á gott tákn-mál og setja á myndbönd. Fjárframlagiðsem Námsgagnastofnun fær í verkiðer 1 milljón á ári. Þessi fjárupphæð erfljót að fara og þarf að hækka verulegaekki síst með tilliti til þess að í fram-tíðinni verður æ meira efni framleitt ádiska til þess ætlað að nota í tölvum,líkt og Samskiptamiðstöð er að þróanúna, og það er ekki síður dýrt í vinnslu.

Mig langar hér að þakka sérstaklegaþeim starfsmönnum, nemendum úrtáknmálsfræði í Háskóla Íslands ogheyrnarlausum, sem hafa komið hingaðog kennt börnunum táknmál. Þeireinstaklingar hafa unnið ómetanlegtstarf fyrir börnin og gefið þeim mikið.Þeir hafa unnið ötullega að kennslunnián þess að hafa nokkur námsgögn íhöndunum, heldur þurft sjálfir, á eiginspýtur, að þróa og búa til efni semhentar kennslunni.

Það sem þarf til að uppfylla markmiðAðalnámskrár eru menntaðir kennarar,líkt og móðurmálskennarar í íslensku.Kennarar sem fá kennsluréttindi íKennaraháskóla þar sem þeir sérhæfasig til að kenna heyrnarlausum börnummóðurmálið, táknmál. Kennarahá-skólinn þarf að taka það hlutverk að

sér að mennta þann hóp kennara líktog aðra kennara. Það sama má segjaum íslenskukennslu fyrir heyrnarlausa,það er einnig ákvæði um að aðlagaðaíslenskukennslu fyrir heyrnarlausaog til að því markmiði verði ná er nauð-synlegt að mennta kennara í tvítyngis-kennslu. Fram að þessu hefur skólinnverið að leitast við að vinna eftirtvítyngiskerfinu.

Til er fjöldinn allur af ýmiss konarprófum sem hæfa heyrandi börnum,málsskilningspróf, lesskilnings-, mál-þroskapróf o.s.frv. Þetta vantar veru-lega fyrir heyrnarlausa og heyrnar-skerta nemendur. Það eru ekki til neinpróf til að kanna getu þeirra. Eins ogég útskýrði hér að ofan koma börninhingað mjög mismunandi stödd í tákn-máli og afar mikilvægt er að hafaeitthvað tæki til að meta táknmáls-þroska þeirra. Að fá slík próf er mikil-vægur liður í að fylgja Aðalnámsskrágrunnskólanna.

Ég vil taka það fram að það var stór-sigur og mjög ánægjulegt að Mennta-málaráðuneytið setti táknmál sem fyrstamál og íslensku sem annað mál. Meðþví var stór sigur unninn. Samt semáður er margt enn óunnið og að mörguað hyggja í framkvæmd Aðalnám-skrárinnar.

Berglind Stefánsdóttir aðstoðarskólastjóri

Berglind Stefánsdóttir

Mjóifjörður:Mjóafjarðarhreppur, Brekku

Reyðarfjörður:Gáma- og tækjaleiga Austurlands ehf, Búðareyri 15Skólaskrifstofa Austurlands, Búðareyri 4

Eskifjörður:Heilbrigðisstofnun Austurlands, Strandgötu 31Hraðfrystihús Eskifjarðar hf, Strandgötu 39

Neskaupstaður:Netag. Friðriks Vilhjálmssonar hf, Neskaupsstað-Akyreyri

Fáskrúðsfjörður:Fáskrúðsfjarðarhreppur, Tungu 2Loðnuvinnslan hf, Skólavegi 59

Stöðvarfjörður:Tryggingamiðstöðin, Borgargerði 18

Breiðdalsvík:Héraðsdýralæknir Austurlands, Ásvegi 31

Höfn:Bókhaldsstofan ehf, Krosseyjarvegi 17Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Víkurbraut 31Hraðbúð Nesjum ehf, Hafnarnesi 1Jökulsárlón ehf, Smárabraut 20Sambýlið Hólabrekka, HólabrekkuSkinney - Þinganes, Krossey

Selfoss:Árvirkinn ehf, Eyravegi 32Búnaðarfélag Grafningshrepps, VillingavatniByggingarfélagið Árborg ehf, Bankavegi 5Dýralækningaþjónusta Suðurlands sími 482-3060, StuðlumFasteignasalan Bakki ehf, SigtúnumFjölbrautaskóli Suðurlands, Tryggvagötu 25Fossvélar hf, Hrísmýri 4Gaulverjabæjarhreppur, GaulverjabæGuðmundur Tyrfingsson ehf, Fossnesi CHólmar Bragi Pálsson, Minni-BorgHraungerðishreppur, ÞingborgIngólfur, verslun, Austurvegi 34J. Á. verktakar ehf, Gagnheiði 28Jeppasmiðjan ehf, LjónsstöðumMjólkurbú Flóamanna, Austurvegi 65Myndbandahornið ehf, Eyrarvegi 17Nátthagi, garðplöntustöð, ÖlfusiPylsuvagninn Selfossi, Besti bitinn í bænumRæktunarsamband Flóa og Skeiða, Gagnheiði 35Set ehf, plastiðnaður, Eyravegi 41-49Sjúkraþjálfun Selfoss ehf, Gagnheiði 40Verkfræðistofa Guðjóns, Austurvegi 44Verslunin Hornið ehf, Tryggvagötu 40Villingaholtshreppur, Mjósyndi

Page 8: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

FRÉTTIR

8

FRÁ FÉLAGI HEYRNARLAUSRAFRÉTTIR

Fréttir frá Félagi heyrnarlausraÍ lok febrúar stóð Félag heyrnarlausrafyrir málþingi með yfirskriftinni „Réttindi- Menntun - Lífsgæði“. Ráðstefnan fórfram í Salnum í Kópavogi og var velsótt. Eftir að Heiðdís Dögg Eiríksdóttirhafði sett þingið tóku til máls tveirfulltrúar stjórnar og stjórnarandstöðu,Hjálmar Árnason og Kolbrún Halldórs-dóttir alþingismenn. Þau fluttu erindium pólitíska afstöðu er varðar réttinda-baráttu heyrnarlausra. Í erindum beggjaþingmannanna var farið fögrum orðumum mikilvægi þess að viðurkennaíslenska táknmálið og sagði m.a. fulltrúinúverandi stjórnar vera sannfærður umað málefni heyrnarlausra yrðu í næstustjórnarstefnu.

Ástráður Haraldsson, lögmaður Félagsheyrnarlausra flutti erindi um viður-kenningu á íslenska táknmálinu ogréttarstöðu heyrnarlausra. Er erindihans birt í heild sinni í þessu blaði.

Eyrún Ólafsdóttir, nemi í Kennara-háskóla Íslands, fjallaði um lokaritgerðsem hún vinnur að um reynslu heyrnar-lausra og heyrnarskertra barna afskólagöngu án táknmáls. Eyrún kom

einnig inn á nokkur atriðið er varðarsameiningu Hlíðaskóla og Vestur-hlíðarskóla og áhyggjur hennar af þvítáknmálsumhverfi sem heyrnarlausbörn koma til með að búa við eftirsameininguna.

Í erindi Berglindar Stefánsdóttur,aðstoðarskólastjóra Hlíðarskólatáknmálssviðs, lagði hún áherslu áaðalnámskrá grunnskóla og hvaðaþætti þyrfti að vinna að til að grunn-skóli fyrir heyrnarlausa gæti uppfylltaðalnámskrá grunnskóla. Kom húnm.a. inn á þætti s.s.menntun kenn-

ara, námsgagnagerð og stöðu heyrnar-lausra leikskólabarna en réttur þeirratil táknmáls er ekki tryggður í lögum.Hefur þetta haft þau áhrif að mörgbörn sem koma í grunnskólann hafaekki þá grunnþekkingu í táknmáli semreiknað er með í aðalnámskrá.

Erindi Dr. Stuarts Blume bar yfirskriftina„Dilemmas in Partenting Deaf Children:Coping and Culture“. Dr. Blume lagðiupp með mjög athyglisverðan saman-burð á uppeldi heyrnarlausra barna ogBandaríska barna af Afrískum upprunasem eru ættleidd af hvítum foreldrum.Vísaði hann m.a. til rannsókna um þessibörn sem voru ættleidd. Þar kom framað mjög mikilvægt sé að börn sem eru

að öðrum uppruna en foreldrar fái aðumgangast og kynnast þeim menn-ingarheimi sem þau eru sprottin af.Virðing foreldra fyrir þeim menningar-heimi sem börnin koma frá er mjögmikilvæg. Má geta þess að Félagheyrnarlausra vinnur að því að birtaerindi Stuarts Blume í næsta tölublaði.

Að loknum fyrirlestrum voru pallborðs-umræður sem voru mjög pólitískar ogbáru sterkan keim af því að stutt er tilAlþingiskosninga.

MálþingRéttindi - Menntun - Lífsgæði

Svandís Svavarsdóttir sá um fundarstjórnun og leysti það flóknaverk vel af hendi en málþingið fór fram á þremur tungumálum.

Sigurlín M. Sigurðardóttir kom með fyrirspurn til stjórnmálamannaí pallborði.

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir við setningu málþingsins.

Dr. Stuart Blume

Page 9: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

RÉTTARSTAÐA HEYRNARLAUSRA

Ástráður Haraldsson

Erindi flutt á málþingi Félags heyrnarlausra „RÉTTINDI - MENNTUN - LÍFSGÆÐI“ 28. febrúar 2003

Viðurkenning íslenskatáknmálsins og

réttarstaða heyrnarlausra1. „Þjóðtunga“, „móðurmál“Í íslenskum rétti hefur nánast verið litiðá íslenskuna sem sjálfsagðan hlut ogsem móðurmál Íslendinga. Ekkert ííslenskum lögum tekur þó sérstakaafstöðu til þess hvert sé móðurmálÍslendinga eða hvað hugtakið móður-mál yfirleitt felur í sér. Eina ákvæðið ííslenskum lögum sem segja má að takiafstöðu að þessu leyti er 10. gr. lag-anna um meðferð einkamála í héraðien þar segir að þingmálið sé íslenska.Í öðrum tilvikum hefur nánast ekkiþurft að fjalla sérstaklega um hugtakiðmóðurmál eða þjóðtungu nema íþeim tilvikum þegar Íslendingar hafatekið á móti nýjum Íslendingum. Fólkiaf erlendum uppruna sem hefur viljaðsetjast að á Íslandi. Í slíkum tilvikumhafa Íslendingar stundum þurft að geraráðstafanir til að tryggja aðlögun ogaðkomu slíkra nýrra íbúa að þjóðfélag-inu og gert ráðstafanir til að kennaslíku fólki íslensku. Meðal annarraþjóða er algengt að menn hafi neyðsttil að taka afstöðu til stöðu mismunanditungumála þar sem að þjóðirnar talafleiri en eitt tungumál. Um þetta mánefna ýmis dæmi; Belga, Svisslend-inga, Ítali, Kanadamenn, Finna. Í stjórn-arskrám slíkra ríkja er gjarnan að finnasérstök ákvæði sem taka sérstakaafstöðu til þjóðtungnanna og laga-legrar stöðu þeirra. Í nokkrum stjórnar-skrám hefur táknmál heyrnarlausrasérstaklega verið viðurkennt í stjórnar-skrá. Þetta á við um Finnland, Tékkland,Kólumbíu, Úganda, Slóvakíu, Suður-Afríku og Portúgal.

2. Táknmál í íslenskum lögumÍ íslenskum lögum er allvíða vikið aðtáknmálinu eða þáttum sem snertatáknmálið, viðurkenningu þess ogútbreiðslu. Fyrst verður að taka þaðfram að í stjórnsýslulögunum nr. 37frá 1993 er lögfest jafnræðisregla ogregla um leiðbeiningarskyldu stjórn-valda sem leiðir til þess að líta verðursvo á að heyrnarlausir eigi aðgang að

stjórnsýslunni á Íslandi þannig aðstjórnsýsluhöfunum sé skylt að sjá tilþess að heyrnarlausum sé séð fyrirtáknmálstúlkun í samskiptum viðstjórnvöld. Þetta hefur þó ekki veriðundanbragðalaust framkvæmt meðþessum hætti í samskiptum íslenskrastjórnvalda og heyrnarlausra. Í bréfidómsmálaráðuneytisins til sýslu-manna frá 16. nóvember 1998 ersérstaklega vísað til jafnræðisákvæðis65. gr. stjórnarskrárinnar og meginreglna stjórnsýslulaga. Þar er ákveðiðog gefin um það fyrirmæli til sýslu-manna að heyrnarlausir einstaklingarskuli eiga kost á þjónustu táknmálstúlksá embættum sýslumanna vegna með-

ferðar mála sem þær eru aðilar að.Kostnaður þar að lútandi greiðist afviðkomandi embætti. Önnur stjórnvöldhafa í sumum tilvikum ekki virt þessisjónarmið og þannig er nú í bígerðmálarekstur á hendur félagsmála-ráðuneyti vegna neitunar þess ráðu-neytis um að sinna þessari skyldu sinnií öðru tilviki.

3. Lög um SamskiptamiðstöðÍ lögum um Samskiptamiðstöð heyrnar-lausra og heyrnarskertra nr. 129 frá1990 eru sett ákvæði sem lýsa þvísem markmiði laganna að stuðla aðjafnrétti heyrnarlausra til þjónustu semvíðast í þjóðfélaginu á grundvellitáknmáls síns. Hlutverk stofnunarinnarer að annast rannsóknir á íslenskutáknmáli, kennslu táknmáls, táknmáls-túlkun og aðra þjónustu sem að lýturað heyrnarlausum og táknmálinu.Þetta eru einu lögin sem sett hafaverið á Íslandi sem fjalla sérstaklegaum táknmálið og stöðu heyrnarlausra.

4. Heyrnar- og talmeinastöðÍ lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 97frá 1990 er í 37. gr. A fjallað um stofnunsem kallast Heyrnar- og talmeinastöð.Í því ákvæði er sérstaklega tekið framað þessi stofnun á að annast umþjónustu við heyrnarlausa, heyrnar-skerta og þá sem eru með heyrnar- ogtalmein. Stofnuninni er ætlað að sjáum heyrnarmælingar, greiningu ogmeðferð á heyrnar- og talmeinum ogsinna forvörnum. Þá er það hlutverkstofnunarinnar að útvega hjálpartækiog sjá um fræðslu og þjálfun í notkunslíkra hjálpartækja. Stofnuninni er að

9

...sem leiðir til þess aðlíta verður svo á aðheyrnarlausir eigi

aðgang að stjórnsýslunniá Íslandi þannig að

stjórnsýsluhöfunum séskylt að sjá til þess aðheyrnarlausum sé séðfyrir táknmálstúlkun í

samskiptum viðstjórnvöld...

Page 10: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

endingu ætlað að stunda rannsóknirog sinna fræðslu á þessu sviði.

5. Lög um málefni fatlaðraÍ lögum um málefni fatlaðra nr. 59 frá1992 er sett það markmið að fötluðumverði tryggt jafnrétti og sambærileglífskjör við aðra þjóðfélagsþegna ogskapa þeim skilyrði til þess að lifaeðlilegu lífi. Sérstaklega er rétt að takafram hér að engin vafi er á því að þaualmennu ákvæði og þær almennu ráð-stafanir sem er gert ráð fyrir samkvæmt

lögunum um málefni fatlaðra eiga aðsjálfsögðu við um heyrnarlausa einsog um aðra fatlaða. Ákvæði lagannaer flest almennt orðuð og áhöld umhversu mikla þýðingu þau hafa í raun.Segja má þó að lögin styðji við túlkunannarra ákvæða og marka að nokkrutúlkun jákvæðra skyldna stjórnvaldasem leiða af félagslegum réttinda-ákvæðum.

6. Lög um réttindi sjúklinga ogeinkamálalögRétt er vekja hér athygli á ákvæðilaganna um réttindi sjúklinga nr. 74 frá1997 en þar er kveðið á um rétt sjúkl-ings til upplýsinga um heilsufar ogmeðferð. Sérstaklega tekið fram aðsjúklingi sem notar táknmál skulitryggð túlkun á táknmáli til að fáþessar upplýsingar. Sambærilegtákvæði er í lögunum um meðferð einka-mála í héraði að því er varðar skyldudómstólsins til þess að sjá þeim sem

að á að gefa skýrslu fyrir dómi en erekki fær um að eiga „orðaskipti á mæltumáli" eins og það er þar orðað fyrirþjónustu kunnáttumanns til að túlkasamskipti þessa einstaklings ogdómstólsins.

7. Grunn- leik- og framhalds-skólalögÍ aðalnámskrám sem settar hafa veriðá grundvelli nýrra laga fyrir leik-, grunn-og framhaldsskóla hefur verið tekiðtillit til táknmálsins og þar leitast viðað tryggja að heyrnarlausum sé fenginstaða í þessum aðalnámskrám til aðstunda nám á táknmáli. Á skortir þó íaðalnámskrá leikskóla að þessi rétturleikskólabarna sé tryggður enda sýnirreynslan að almenn vísun til fatlaðratryggir ekki að tillit sé tekið til sér-þarfa heyrnarlausra. Þá má finna aðþví hvernig efnisleg framsetning aðal-námskránna er að því er varðar móður-málskennslu sem ekki er sérstaklegagert ráð fyrir að sé stunduð á móður-máli þeirra sem eiga íslenska táknmáliðað móðurmáli.

8. DómaframkvæmdUtan settra laga er ekki á mörgu aðbyggja varðandi réttarstöðu íslenskatáknmálsins og stöðu heyrnarlausra íþví sambandi. Þó eru tveir dómarHæstaréttar sem rétt er að rekjasérstaklega í þessu sambandi. Annarer H.1999:390 mál Rögnu KristínarGuðmundsdóttur gegn Háskó laÍslands. Hitt er H.1999:2015 málBerglindar Stefánsdóttur og Félagsheyrnarlausra gegn Ríkisútvarpinu.

9. H.1999:390Í fyrrnefnda málinu er kveðinn uppmikilvægur dómur um inntak skyldnaopinberra aðila á grundvelli lagannaum málefni fatlaðra og mannréttinda-og jafnræðisreglna. Dæmt er að opin-berum aðilum beri að vinna skipulegaað því að ná markmiðum laganna ágrundvelli jafnræðisreglu með almenn-um ráðstöfunum. Þá er ljóst af dómnumað opinberir aðilar geta orðið bóta-

skyldir ef á skortir að þeir geri þæralmennu ráðstafanir sem þeim ber tilað stuðla að þeim markmiðum sem

lögin áskilja. Grunnþættir dómsins erulögfestar skyldur opinberra aðila til aðstuðla að jafnrétti fatlaðra og almennajafnræðisreglan. Engin vafi er á þvíað nákvæmlega sambærileg skyldahvílir á stjórnvöldum að því er varðarheyrnarlausa eins og aðra fatlaða.

10. H.1999:2015Í síðarnefnda dómnum var kveðinnupp mikilvægur dómur um inntakkosningaréttarins og jafnræð is-reglunnar og um skyldur opinberraaðila til að tryggja jafnræði við beit-ingu kosningaréttar. Kröfugerðin varbyggð á jafnræðisreglunni og sam-hengi hennar við inntak kosninga-réttarins. Því var haldið fram að þaðbrjóti jafnræðisreglu að tryggja ekkiheyrnarlausum aðgang að framboðs-kynningu. Að framboðskynning ávegum opinberra aðila og jafnræðiþegnanna til að fylgjast með sé hlutiaf inntaki kosningaréttarins sjálfs. Umþennan dóm verður að segja að að-stæður eru að ýmsu leyti óvenjulegarog sérstæðar og því varlegt að dragaaf dómnum of víðtækar ályktanir.Hins vegar er líka hægt að segja að ídómnum felist tímamótaniðurstaðaum viðurkenningu íslenska táknmáls-ins. Dómurinn fellst á málsástæðuráfrýjenda og þar er sagt meðal annarsað „Taki ríkið eða stofnanir þess hinsvegar að sér það hlutverk að einhverjuleyti að kynna kjósendum frambjóð-endur og málefni þeirra í þágu frjálsraog lýðræðislegra kosninga, ber aðgæta þess að slík kynning fari fram

10

Á skortir þó íaðalnámskrá leikskóla

að þessi rétturleikskólabarna sé

tryggður enda sýnirreynslan að almenn

vísun til fatlaðra tryggirekki að tillit sé tekið

til sérþarfaheyrnarlausra

Hins vegar er líka hægtað segja að í dómnum

felist tíma-mótaniðurstaða

um viðurkenninguíslenska táknmálsins

RÉTTARSTAÐA HEYRNARLAUSRA

Page 11: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

án manngreinarálits í samræmi við65. gr. stjórnarskrárinnar...“ Með þessuorðalagi gengur Hæstiréttur útfrá þvísem gefnu að íslenska táknmálið sémóðurmál heyrnarlausra. Við þessa

ályktun er engin fyrirvari settur í dómn-um. Þessi niðurstaða felur í sér að hlutiíslensku þjóðarinnar eigi táknmálið aðmóðurmáli og í dómnum er því fólginmikilvæg viðurkenning á táknmálinu.Ef farið hefði verið með mál fyrirsegjum félag pólskra innflytjenda áÍslandi fyrir dómstóla og þess krafistað efni framboðskynningarinnar yrðitextað á pólsku hefði niðurstaðanörugglega ekki orðið sú sama. Þeirsem að eigin vali á grundvelli um-sóknar hafa gerst íslenskir ríkis-borgarar og eru af erlendu bergi brotnirgeta þannig ekki krafist þess að tildæmis slíkar framboðskynningar séugerðar þeim aðgengilegar á erlendumóðurmáli sínu. Með því að fallast ákröfu áfrýjenda viðurkennir Hæstirétturí raun að íslenska móðurmálið er ekkieitt heldur tvö. Það er að segja íslenskaannars vegar og íslenska táknmáliðhins vegar.

11. MannréttindareglurÞegar litið er á stöðu heyrnarlausra áÍslandi og spurninguna um viðurkenn-ingu á móðurmáli þeirra, íslenska tákn-málinu og það skoðað í ljósi þeirramannréttindareglna sem gilda aðíslenskum rétti má segja að málið snú-ist að einhverju leyti um það að réttursem ætti að vera virkur á grundvellialmennra, borgarlegra og stjórn-málalegra réttinda, það er að segjarétturinn til móðurmálsins sé ekkitryggður til handa heyrnarlausum. Í

þessu sambandi er rétt að taka framað mannréttindareglum er oftlegaskipt í að minnsta kosti tvo meginhluta,annars vegar svokölluð klassískmannréttindi sem eru borgaraleg- ogstjórnmálaleg réttindi og þess háttarréttindi sem að hafa verið varin meiraeða minna frá því í frelsisskránumstóru frá 18. öld. Réttur eins og eignar-rétturinn, tjáningarfrelsið, félagafrelsiðo.s.frv. og almennt talað má segjaað þessi réttindi valdi engum sér-stökum túlkunarvanda að því er varðarheyrnarlausa. Hið eina sem þar veldurágreiningi varðar viðurkenningu tákn-málsins og þess raunverulega inntakssem önnur borgaraleg réttindi fá þvíaðeins að þeir sem þeirra eiga að njótageti neytt þeirra í krafti móðurmáls síns.

Um þetta og túlkunarvandræði í þessusambandi fjallar einmitt fyrrnefndurHæstaréttardómur í máli Félagsheyrnarlausra gegn Ríkisútvarpinu.Hinn meginflokkur mannréttinda-reglna sem mjög hefur verið tilumfjöllunar á undanförnum árum ogáratugum eru hin nýju réttindi, svo-kölluð félagsleg réttindi, það erumannréttindi 20. aldarinnar. Rétturinntil lífsgæða, rétturinn til félagslegsöryggis, til menntunar, heilsu, vinnu ogsvo framvegis. Mannréttindi af þessumtoga eru þau réttindi sem t.d. ætlað erað tryggja með lögunum um málefnifatlaðra. Inntak þessara reglna eru oftafar óljóst og markmið þeirra oft ekki

mjög skýr. Það er um þessi réttindi ogefni þeirra sem mjög mörg þeirra dóms-mála sem hafa verið rekin á undan-förnum árum hafa fjallað. Dæmi umslíkt mál er einmitt fyrrnefnt mál RögnuKristínar Guðmundsdóttur gegn Há-skóla Íslands.

12. Félagsleg réttindiÍ tengslum við umræðuna um stöðuheyrnarlausra og viðurkenningutáknmálsins skiptir miklu máli hvertinntak réttindum heyrnarlausra verðurfengið í félagslegum reglum. Ekki hvaðsíst snýst spurningin um þá réttar-verkun sem félagslegar mannrétt-indareglur munu hafa ekki aðeins ísamskiptum heyrnarlausra gagnvartstjórnvöldum heldur einnig í sam-

skiptum þeirra gagnvart öðrumeinstaklingum í samfélaginu. Þannigmá segja að réttur heyrnarlausra séformlega tryggður í samskiptum viðstjórnvöld og það er þá eftir atvikumunnt að láta reyna á fyrir dómstólumef að heyrnarlausir telja að réttur þeirrasé fyrir borð borinn í einstökum tilvikum,eins og í málinu gegn Ríkisútvarpinu.Á hinn bóginn er rétturinn ekki tryggðurí samskiptum heyrnarlausra við aðraeinstaklinga í samfélaginu þ.e. ekki áeinkaréttarsviðinu. Af þessu leiðir aðí ýmsum þeim daglegu samskiptumsem heyrnarlausir þurfa að hafa viðaðra einstaklinga í samfélaginu erþeim ekki tryggður skilyrðislaus réttur

11

Þessi niðurstaða felur ísér að hluti íslensku

þjóðarinnar eigi tákn-málið að móðurmáli ogí dómnum er því fólginmikilvæg viðurkenning

á táknmálinu

„Rétturinn til þjónustu túlka verður að vera afdráttarlaus...“

RÉTTARSTAÐA HEYRNARLAUSRA

Page 12: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

til táknmálstúlkunar til að mynda ogekki tryggð aðkoma að samfélaginu íþessum skilningi. Með þessu er átt viðþátttöku í almennu félagslífi það erátt við möguleika heyrnarlausra á að

gæta hagsmuna sinna í samskiptumvið aðra einstaklinga. Sem dæmi mánefna viðtöl við lögmenn, endurskoð-endur, fasteignasala og bílasala. Viðtölvið atvinnurekendur, þátttöku í fundumsem að allir þurfa að geta átt aðkomuað; húsfundir, foreldrafundir og svoframvegis.

13. Viðurkenning táknmálsinsFrá sjónarhóli heyrnarlausra er ekkinóg að táknmálið hljóti formlegaviðurkenningu sem þó blasir við aðþarf að gera annaðhvort í sérlögumeða stjórnarskrá. Einnig þarf að koma

til skýlaus viðurkenning á rétti heyrnar-lausra til tiltekinna hjálpartækja og það

þarf að tryggja fjármagn til að heyrnar-lausir geti notið þessara hjálpartækjaí daglegu lífi sínu. Það hjálpartæki semhér skiptir langsamlega mestu máli erutáknmálstúlkarnir. Viðurkenning á tákn- málinu sem móðurmáli heyrnarlausrameð almennum lögum myndi valdamiklum straumhvörfum í réttindabaráttuþeirra. Hins vegar eru fjármunirnir semverða að fylgja nauðsynleg forsendaþess að slíkum rétti yrði tryggt raun-verulegt innihald. Í sérstakri löggjöf umviðurkenningu á íslenska táknmálinuþyrfti að fjalla um menntun heyrnar-lausra og fullorðinsfræðslu og um

réttinn til þjónustu túlka. Rétturinn tilþjónustu túlka verður að vera afdráttar-

laus og ná til þess sem hinn heyrnar-lausi telur sig þurfa en ekki vera háðurmati opinberrar stofnunnar. Slíkur rétturtil túlkunar getur hvort heldur sem erverið kvótabundinn eða ekki en megin-atriði málsins er það að hann má undirengum kringumstæðum vera háðurmati einhvers annars aðila en hinsheyrnarlausa sjálfs um hvað er nauð-synlegt og hvað er ekki nauðsynlegtþví slík forsjá opinberrar stofnunargagnvart hinum heyrnarlausa myndi íraun svipta þá sjálfræði.

12

Rétturinn til þjónustutúlka verður að vera

afdráttarlaus og ná tilþess sem hinn

heyrnarlausi telur sigþurfa en ekki vera

háður mati opinberrarstofnunnar

Árný Guðmundsdóttir túlkur og Ástráður Haraldsson frá málþingi - Réttindi - menntun - lífsgæði.

FRÁ MÓTMÆLAFUNDI

VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ Í MARS 2003

Ástráður Haraldssonlögmaður Félags heyrnarlausra

RÉTTARSTAÐA HEYRNARLAUSRA

Page 13: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

13

Haustið 2001 hófst kennsla í tákn-málsfræði við Háskóla Íslands á ný enmeð nokkuð breyttu sniði frá því semáður var. Uppbygging námsins er einsog uppbygging annarra aðalnáms-greina við heimspekideild HáskólaÍslands, fagið hefur hlotið fastan sessinnan veggja háskólans og fyrsti lektorvið táknmálsfræðina ráðinn.

Þær breytingar sem hafa orðið á tákn-málsfræðinni og sú viðurkenning semnámið hefur hlotið skiptir sköpumfyrir samfélag heyrnarlausra, menntunheyrnarlausra og viðurkenningu á máliþeirra og réttindum. Staða nýráðinslektors er þýðingarmikil upp á allafrekari þróunarvinnu við námið sem ogrannsóknir á táknmáli.

Rannveig Sverrisdóttir er lektor viðtáknmálsfræði við HÍ.

„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga átungumálum, lærði þýsku og ítölskuog út frá því kviknaði áhugi minn ámálvísindum. Ég tók BA-próf í mál-vísindum ásamt þýsku. Innan mál-vísindadeildarinnar kenndi SvandísSvavarsdóttir einn kúrs í málfræðitáknmálsins. Það má segja að það hafiverið upphafið af kynnum mínum aftáknmáli, ég kynntist málinu fyrst þarog fékk áhuga á því. Á námskeiðinukom berlega í ljós að nóg var af verk-efnum tengdu táknmálinu því þaðer að miklu leyti órannsakað. Eftir aðég lauk BA-prófinu spáði ég ekkimeira í táknmálið fyrr en ég fluttisttil Kaupmannahafnar til þess aðhefja mastersnám í málvísindum viðKaupmannahafnarháskóla. Þar varverið að kenna kúrsa í málfræði tákn-máls. Mér fannst þetta eiginlega alltmjög skrítið, eins og að þetta ætti fyrir

mér að liggja.“

Þannig lýsir Rannveig upphafinu ákynnum sínum af táknmálinu og aðhluta þeirri atburðarrás sem varð tilþess að hún var fyrsti lektorinn ítáknmálsfræði við Háskóla Íslands.Rannveig hóf störf í janúar 2002.

„Það má eiginlega segja það aðtáknmálið hafi elt mig uppi, þegar égvaldi skólann og mætti við upphafkennsluársins hafði ég ekki hugmyndum að þessi kúrsar yrðu kenndir.Við málvísindadeildina úti er starf-andi lektor sem heitir Elisabet Engberg-Pedersen. Hún kenndi námskeiðin,annars vegar námskeið í málfræðitáknmáls og hins vegar námskeið um

félagslega stöðu táknmáls. Mjög algenter í málvísindanámi að nemendur þurfiað taka námskeið sem fjalla um málsem eru annarrar ættar en okkar mál,táknmál falla undir þetta. Það samagilti um námskeiðið sem Svandískenndi mér, það kallaðist „Mál annarrarættar“.

Námskeiðin voru mjög skemmtilegog ýtti undir áhuga minn á tákn-málinu. Engberg-Pedersen var líkamjög áhugasöm og hvatti mig mikið

áfram, það var mjög gaman að fá aðstarfa með henni. Hún stóð fyrirráðstefnum og málstofum sem viðnemendurnir græddu mikið á þannigað hver fyrir sig fékk mikið út úr þvíað vera þarna. Ég ákvað því að skrifalokaritgerðina hjá henni um íslenskttáknmál og hóf nám í dönsku tákn-máli. Ég kom heim og tók upp Froska-söguna og með mikilli hjálp fráSamskiptamiðstöð heyrnarlausra ogheyrnarskertra gat ég safnað sögunumsaman og umritað þær. Ég tók þærsvo aftur með mér út og vann úr þeimþar.

Það má því segja að núverandi staðamín sé tilviljunum háð, ef ég hefði fariðút í nám ári seinna er ekki víst að éghafi endað í táknmálinu, ég hefðialveg eins getað heillast af einhverjuallt öðru. En eftir lokaritgerðina ogsamskipti mín við SHH var ég kominmeð annan fótinn inn í þennan heim.Og það átti ekki að sleppa mér þaðan!Lektorstaðan við HÍ er svo auglýst ásvipuðum tíma og ég skila af mérlokaritgerðinni. Þetta er því fyrir méreins og löng röð tilviljana sem varð tilþess að ég endaði í þessu.

Í upphafi hafði ég ekki hugsað mér aðsækja um lektorstöðuna því mér dattekki í hug að ég fengi hana, ég varekki búin að læra íslenskt táknmál nemaað litlu leyti en var hvött til þess aðsækja um. En stöðuna fékk ég þannigað núna er ég á fullu að bæta mig ííslenska táknmálinu og reyna aðhreinsa burt þau dönsku tákn semég lærði úti sem eru að menga hjámér málið.“

Rannveig segir að hlutverk sitt semlektor við Háskóla Íslands sé að halda

VIÐTAL VIÐ RANNVEIGU SVERRISDÓTTUR

Kennsla í táknmálsfræðivið Háskóla Íslands

Rannveig Sverrisdóttir

Það má því segja aðnúverandi staða mínsé tilviljunum háð, efég hefði farið út í námári seinna er ekki víst

að ég hafi endað ítáknmálinu, ég hefði

alveg eins getaðheillast af einhverju

allt öðru

Page 14: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

14

utan um námið, það er hennar stórahlutverk innan HÍ. Hún skupuleggurhvað er kennt og hverjir eigi að kennaog hún hefur mikil völd um það.“Ég þarf því að passa mig að mittáhugasvið, málfræðin, taki ekki yfir ákostnað annars námsefnið. Einnigfelst mikil ábyrgð í því að fá réttafólkið til þess að kenna, hvort semþað er táknmál, samskiptafræði eðasiðfræði. Kennarinn skiptir svo miklumáli.

Starf mitt ber þess örugglega einhvernkeim að þetta er nýtt fag innan HÍ ogþað verður væntanlega meira niðurnjörvað eftir einhver ár. En ég tel þómjög mikilvægt að endurskoða námiðmjög reglulega. Til dæmis ætlum viðekki að kenna 1. ár á næsta ári heldureinbeita okkur að 2. og 3. ári (túlka-árinu). Það er gott því þá gefst mértækifæri á því að endurskoða fyrstaárið, hvað mætti laga og svo framvegis.Þannig að það má segja að námiðsé í stöðugri þróun. Við kennararnirsækjumst líka einnig eftir því að fáviðhorf nemendanna til námsins þvíað það eru þau sem eru neytendurnir.

Aðspurð segir Rannveig að grund-vallarmunurinn á táknmálsfræðinni einsog hún er kennd núna og eins og húnvar kennd áður liggi að mestu leyti íað núna eru kenndir fleiri tímar ítáknmáli en áður var, nemendurnir lærameira táknmál á þessum tveimur árum.

„Við græðum á þeirri reynslu sem þegarhefur safnast. Við tókum út námskeiðsem ekki skiluðu miklu og settum innönnur í staðinn. Til dæmis erum viðmeð kúrs núna sem heitir félagslegstaða táknmálsins sem byggir áfélagslegum málvísindum og varkenndur í fyrsta sinn í fyrra og tókstmjög vel. Að öðru leyti held ég aðaðalmunurinn liggi í því að við erumfarin að kenna þýðingarfræði á öðruári. Annars vegar kennum við almennaþýðingarfræði og hins vegar þýðingará milli íslenska táknmálsins og íslensku.

Þýðingar eru ekki það sama og túlkunen gefur nemendunum ágætis grunnundir námið á túlkaárinu. Á móti kemurþó að túlkaárið er núna 30 einingar ístað 40 eins og áður en þetta er af-leiðing þess að námið er núna BA-nám og fylgir því reglum Heimspeki-deildar um 90 einingar til BA-prófs.“

Þegar Rannveig er innt eftir viðhorfiháskólasamfélagsins og háskólans tiltáknmálsfræðinnar og stöðu hennarsem lektors eru svörin jákvæð. Rann-veig segist finna fyrir miklum áhugameðal háskólasamfélagsins og húnfær margar spurningar þar sem fólkveit ekki mikið um táknmálið ogheyrnarlausa. Til dæmis fær hún aðheyra hina klassísku spurningu „ Ertáknmálið ekki alþjóðlegt?“ nokkuð oft.„ Fólk er mjög opið og vill gjarnan

tengjast táknmálinu sem fræðigrein.Ég hef talað við fólk úr erlendumtungumálum, málvísindum og þýð-ingarfræðum, fólk sem er að rannsakatvítyngi og hvernig eigi að kenna ísl-ensku sem erlent tungumál.

Stundum þegar mér finnst ég vera einí þessu, er alveg ótrúlegt hvaða dyropnast. Til dæmis er mjög mikill áhugiinnan þýðingarfræðinnar á táknmáls-túlkun og tengjast þeim og því námisem þar er. Einnig er áhugi á aðtengjast saman og mynda hagsmuna-samtök þýðenda/túlka og táknmáls-túlka og ýmislegt í þeim dúr. Og núer verið að athuga með hvort sé ekkihægt að koma upp stúdíói innanháskólans sem túlkanemendur hefðuaðgang að. Með slíkri samvinnu er ég

allt í einu komin 50 skrefum lengravegna þeirra sameiginlegu hags-muna sem við höfum með öðrumdeildum. Sem hluti af stærri heild,verður táknmálsfræðin mun sterkari.“

Rannveig telur að þýðing táknmáls-fræðinnar sem fag innan HÍ fyrir sam-félag heyrnarlausra vera mikið og húnvonast til þess að með auknum rann-sóknum á táknmálinu verði til sterkurgrundvöllur undir svo margt, þar ámeðal viðurkenningu á íslenskatáknmálinu sem móðurmáli heyrnar-lausra. „Rannsóknir á táknmáli erunauðsynlegur grunnur og auknarrannsóknir munu hafa mikil áhrifhvort sem um er að ræða móðurmálsog íslenskukennslu heyrnarlausra eðaalmennt nám þeirra. Með tilkomu fleiritúlka verður aðgangur heyrnarlausraað frekari menntun auðveldari og viðfáum fleira menntað fólk út í samfélagið,hvort sem um er að ræða menntaðaheyrnarlausa eða heyrandi með sér-þekkingu á táknmáli og menninguheyrnarlausra.

Um þessar mundir eru að opnast svomargar dyr, til dæmis eru fyrstu heyrn-arlausu einstaklingarnir að útskrifastúr íslenskum háskóla sem er mjög stóráfangi. Háskólanám er allt í einu orðineðlilegur hluti af lífi heyrnarlausra, semfyrir tíma túlka og túlkaþjónustu gátuaðeins látið sig dreyma um að stundaháskólanám. Rannsóknir á táknmálitengjast einnig viðfangsefnum Sam-skiptamiðstöðvar eins og námsgagna-gerð. SHH sér um þann þátt fyrirNámsgagnastofnun en annar enganveginn vegna þess að það vantar fleiramenntað fólk til þess að taka þátt íþessu starfi, kraftinn og áhugann vantarekki.

Táknmálsfræðin er því eiginlega fyrstaskrefið af óteljandi sem eiga eftir aðfylgja í kjölfarið varðandi bættan hagheyrnarlausra. Vandamálið liggur ekkií verkefnaskorti heldur í því hvar eigiað byrja, það er af svo mörgu að taka.“

VIÐTAL VIÐ RANNVEIGU SVERRISDÓTTUR

Höfundur viðtals: Anna Valdimarsdóttir

„Rannsóknir á táknmálieru nauðsynlegur

grunnur og auknar rann-sóknir munu hafa mikiláhrif hvort sem um er

að ræða móðurmáls ogíslenskukennslu

heyrnarlausra eðaalmennt nám þeirra

Page 15: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

15

SKÓLI HEYRNARLAUSRA Í INDÍANA, INDIANAPOLISLaurene Gallimore

Laurene GallimoreSkóli heyrnarlausra í Indiana, Indianapolisí kennslustofunni

Hvernig beita máBandarísku tákn-

máli sem máli til kennsluí kennslustofunniForsaga

Í heila öld hefur fjöldi rannsókna gefið til kynna að menntun heyrnarlausra hafi mistekist; enn fremur hefur komið í ljós

að heyrnarlausu fólki tekst illa að læra að lesa. Samt sem áður beinast nær engar rannsóknir að þörfinni fyrir færni í ASL

í kennslu og aðferðum.

Í könnun árið 1992 (í Endevaor 1992) spurðu Bandarísku samtökin fyrir heyrnarlaus börn (American Society for Deaf Children)

um tvítyngisstefnu við skóla heyrnarlausra og hugmyndafræði menntunar sem byggði á tveimur menningarheimum.

Niðurstöður þessarar könnunar leiddu í ljós að sífellt fleiri skólar hafa nú tekið upp námskrá undir merkjum tvítyngis- og

tvímenningar. Víðast hvar hefur hugtakið þó ekki fest sig í sessi í menntun kennara fyrir heyrnarlausa. Flestar slíkar

námsbrautir eru byggðar á viðhorfum og sýn heyrandi fólks. Þessar námsbrautir eru yfirleitt byggðar á læknisfræðilegri

sýn á heyrnarlaus börn en ekki menningarlegri. Vegna skorts á samskiptum er enn mikil gjá milli skóla fyrir heyrnarlausa

sem byggja á tvítyngishugmyndafræði og kennaramenntunar þar sem fylgt er úreltri hugmyndafræði alhliða tjáskipta.

Í skólum heyrnarlausra sem fylgja tvítyngisstefnunni er ætlast til þess að kennararnir noti táknmál sem kennslumál og kenni enskuí gegnum lestur og skrift (Johnson, Liddell, & Erting, 1989). Æ fleiri rannsóknir á tvítyngi benda til þess að börn þurfi að nágóðu valdi á einu máli til þess að geta tileinkað sér annað (Cummins, 1979). Samt sem áður öðlast kennaranemar ekki slíkavitneskju eða þjálfun í sínu námi. Eftir útskrift úr kennaranámi reka kennararnir sig oft á miklar hindranir vegna skorts á nauðsynlegriþjálfun og færni í táknmáli. Flestir kennarar heyrnarlausra hafa ekki lært um málfræði táknmáls, menningu heyrnarlausra,menntunarsögu heyrnarlausra eða táknmálsbókmenntir og hafa ekki notið neinnar formlegrar kennslu í táknmáli. Rannsókn þeirraWoodward og Allen (1987) leiddi í ljós að margir kennarar sem lærðu á tímum alhliða tjáskipta vissu ekki muninn á táknmáliog táknaðri ensku (SE (MCE)). Rannsóknin gaf ennfremur til kynna að táknmál var ekki mikið notað í kennslustundum, jafnvelþótt það væri notað að sögn, og að vitund um táknmál og útbreiðsla færi ekki vaxandi. Því má segja að skortur á réttri þjálfunfyrir kennara heyrnarlausra hafi leitt til þess að námsbrautir fyrir heyrnarlaus börn í Bandaríkjunum hunsi þörf barna úr heyrnarlausumog heyrandi fjölskyldum fyrir mál.

Umræðan um tvítyngismenntunheyrnarlausra hófst fyrir meira entveimur áratugum (Charrow, 1973;Kannapell, 1974). Allan þann tímahafa rannsakendur og fagfólk bent áað táknmál er ekki aðferð til sam-skipta heldur mál. Bienvenu (1990)hefur sagt að „Landssamtök heyrnar-lausra (The National Association ofthe Deaf) hafi nefnt táknmál á lista yfirmismunandi aðferðir til samskipta.Táknmál er ekki aðferð. Táknmál ermál.“

Hún bætir við:...aðferðir eru ekki fengnar á náttúru-legan hátt eins og tungumál. Enn

fremur eru þær búnar til af einstak-lingum og kenndar ákveðnum hópumfólks í ákveðnum tilgangi. Aðferðirgeta verið gagnlegar til vissra nota; tilað kenna, til að byggja og til að þjónatilteknum hagsmunum en þær komaekki í staðinn fyrir náttúrulegt mál.

Johnson og Liddell (1990) skýrðu að...ASL er ekki kennsluaðferð. Það ermál. Tvær kynslóðir rannsakenda hafasýnt að ASL er mál óháð ensku og býryfir eigin uppbyggingu, eigin orðaforðaog eigin samtalsreglum. Engu að síðurhefur verið tilhneiging í menntunheyrnarlausra til að leggja að jöfnu máltil samskipta í skóla og kennslu-

aðferðinni sem beitt er. Þessi sam-jöfnun byrgir sýn á gildi og notkunar-möguleika Bandaríska táknmálsins íkennslustofunni.

Svo virðist sem fagfólk á sviðinu líti átvítyngis-/tvímenningarmenntun ogtáknmál sem kennsluaðferðir eðatækni til að kenna heyrnarlausumnemendum ensku. Þannig er tvítyngis-/tvímenningarmenntun tæki til að námarkmiðum menntunar sem alfariðtekur mið af ensku og heyrandi heimi.Þetta er einfaldlega enn eitt dæmiðum það hversu lítillar viðurkenningartáknmál og menning heyrnarlausranjóta. Ef hægt er að smækka táknmál

Þýðing: Svandís Svavarsdóttir

Page 16: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

16

SKÓLI HEYRNARLAUSRA Í INDÍANA, INDIANAPOLIS

og tvítyngis-/tvímenningarmenntunniður í kennsluaðferð getur enskahaldið stöðu sinni sem eina viður-kennda málið í menntun heyrnarlausra.Ef litið er á táknmál sem kennslu-aðferð en ekki mál má auðveldlega lítaframhjá táknmáli og menningunni semþað er samofið eins og hverja aðratískuhugmynd í kennslu (Wollenhaupt,Wilkins, McDonald, Neuroth-Gimbroneog Cristie, 1991).

Með því að greina að mál og aðferð íkennaramenntun mætti minnka bilið ámilli þarfa tvítyngis- og tvímenningar-skóla og þess sem út úr kennara-menntuninni kemur. Þess vegna skiptirsköpum að kanna mögulegar ástæðurþess að kennarar leggja enn að jöfnumál og aðferð.

ÞekkingarskorturHér að framan hefur því verið haldiðfram að tilvonandi kennarar heyrnar-lausra öðlist ekki þá þekkingu semnauðsynleg er til að vinna í andatvítyngis- og tvímenningar (Woodward& Allen; 1987). Þeir hafa ekki nægtækifæri til að læra eða beita táknmáliá skilvirkan hátt, að kynna sér málfræðimálsins, eða verða vel að sér ummenningu heyrnalausra. Auk þessfelst í kennaramenntunni lítil þjálfun ásviði tvítyngis, annars máls náms ogtvímenningar/fjölmenningar. Loksskortir í kennaramenntunina áherslu ámikilvæg tengsl máls, vitsmuna ogmenningar við ferli alhliða þroska ognáms.

Læknisfræðileg sýn á heyrnarlausaHið útbreidda og almenna viðhorf aðheyrnarleysi sé læknisfræð i legtvandamál kemur í veg fyrir að táknmálog menning heyrnarlausra njótiviðurkenningar. Það sem býr að bakiþessu viðhorfi er að „laga“ þurfiheyrnarlaus börn. Læknisfræðilegsýn viðheldur þeirri skoðun að æðstamarkmið menntunar heyrnarlausrabarna sé að þau „virki eins og heyr-andi“. Undir þessu sjónarhorni dafna

hugmyndir um menntun þar sem enskaríkir ein og hugmyndin um táknmálsem mál í kennslu fremur en aðferðeða „tæki“ til að kenna ensku á mjögerfitt uppdráttar.

Þróun í samfélagi heyrnarlausraNú um stundir þróast samfélag heyrn-arlausa á svipaðan hátt og aðrir minni-hlutahópar hafa gert. Þessi þróun felurí sér að heyrnarlausir brjótast undankringumstæðum og kerfum sem hafameinað þeim að stýra lífi sínu og ör-lögum. Þessari kúgun hefur verið haldiðvið með ýmsum ráðum (Bahan, 1989).Áhrifaríkast hefur þó verið að láta undirhöfuð leggjast að viðurkenna táknmálsem mál og neita að fallast á menn-ingu þess. Fyrir bragðið eiga hundruðþúsunda heyrnarlausra eftir að átta sigá eigin máli og menningu. Fyrsta skref-ið í þessu eflingarferli hefur verið aðöðlast þennan skilning (Baker-Schenk,1989). Þegar æ fleiri heyrnarlausirfara að skilja á milli máls og aðferðar

munu þeir hafa mikil áhrif á menntunleiðbeinenda og kennara.

Spenna og átök eiga sér einnig staðí samfélagi heyrnarlausra. Þessi spennaer oft til komin vegna slíks skorts áupplýsingum. Hún getur líka verið af-leiðing af kúguninni sjálfri þar semeinstaklingar í kúguðum minnihlutafara að vinna hver gegn öðrum. Freire(1990) kallar þetta lárétt ofbeldi(horizontal violence). Meirihlutinn líturoft á lárétt ofbeldi eitthvað á þessaleið: „O, þetta heyrnarlausa fólk geturekki einu sinni komist að samkomulagi

sín á milli.“ Og þetta er notað semátylla til að slá öllum breytingum ímenntakerfinu á frest.

Spurning um valdMál er vald (Pattison, 1982). Þeir semeiga eitthvað undir valdi sem felst ímáli gera sér grein fyrir því að breyt-ingar á málstefnu munu leiða breyttravaldahlutfalla. Um aldir hefur enskaverið kennslumál í menntun heyrnar-lausra í Bandaríkjunum og valdið yfirþeirri menntun hefur verið í höndumheyrandi fólks sem hefur ensku aðfyrsta máli. Tvítyngis-/tvímenningar-hugmyndafræðin breytir málinu íkennslu heyrnarlausra og táknmáliðverður ríkjandi mál í samskiptum. Þessvegna öðlast heyrnarlausir smámsaman sterkari stöðu innan menntun-arinnar, valdastöðu (Reynolds & Titus;1991). Svo gæti virst sem þessi breyt-ing ógnaði þeim sem hafa vanist ogbúið um sig í fyrri valdakerfum. Fyrirvikið má vera að þeir líti á stöðuna ígegnum síur sem verja hagsmuni þeirraog þörf fyrir völd. Ein slík sía er aðleggja að jöfnu mál og aðferð. Með þvíað líta á tvítyngis- og tvímenningar-menntun á þennan hátt er táknmálihaldið í aukahlutverki eða stuðnings-hlutverki við ensku. Og völd í skóla-starfinu og kennaramenntuninni verðaáfram í höndum heyrandi fólks. Meðþví að halda áfram að líta á mál semaðferð er slegið á frest því sem máliskiptir, að heyrnarlausir ákveði sjálfirhvað er best fyrir heyrnarlausa. Mennta-stefnan nú um stundir er samkvæmthefð á móti táknmáli og af því leiðir aðþetta mál hefur ekkert formlegt hlut-verk í menntun heyrnarlausra barna(Supalla, 1992).

Að greina að mál og aðferðTil að skýra nánar hvað átt er við meðtáknmáli sem kennslumáli en ekkikennsluaðferð skulu hér tilfærð dæmium aðferðir og þau vandamál semkoma upp til að sýna fram á að kenn-arinn þarf að kunna táknmál til að skiljaaðferðafræði.

Hið útbreidda ogalmenna viðhorf að

heyrnarleysi sélæknisfræðilegt

vandamál kemur í vegfyrir að táknmál og

menningheyrnarlausra njóti

viðurkenningar

Page 17: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

17

SKÓLI HEYRNARLAUSRA Í INDÍANA, INDIANAPOLIS

Fyrsta dæmi - ÞýðingaraðferðGerum ráð fyrir því að nemandanumsé gert að skrifa niður sögu eftir eiginfrásögn á táknmáli á myndbandi. Ámyndbandinu táknar nemandinn til-tekna merkingu. Nemandanum detturekki í hug enskt orð sem samsvarartákninu. Kennarinn hjálpar til með þvíað skrifa ensk orð á töfluna sem hanntelur rétta þýðingu á táknmáli nem-andans. Vegna ónógrar þekkingarkennarans á táknmáli er orðið semhann leggur til ekki merkingarlegarétt. Aðferðin sem byggir á að þýðatáknmál yfir á ensku kann að vera velmeint en getur samt sem áður veriðgölluð ef kennarinn hefur ekki nægilegtvald á táknmáli.

Annað dæmi - Framsetning á skýringumAlgengt er að eftir að kennari tekurþátt í námskeiði eða annars konarendurmenntun til að auka við kennslu-færni og/eða til að öðlast þekkingu áfagsviði þá er hann ófær um að beitaþví sem hann hefur lært í eigin kennslu.Þar sem kennarinn er ekki fær um aðtjá sig nægilega vel á táknmáli til aðútskýra ný hugtök eða hugmyndir þátekst ekki að miðla upplýsingunum afnámskeiðinu til nemandans. Ennfremur leiðir skortur á málfræðilegrifærni oft til þess að tákn eru notuð íröngu samhengi. Þannig getur niður-staðan orðið sú að upphafleg merkingmisskilst.

Þótt ýmsir vankantar séu á almennrimenntun og skólastarfi (heyrandi) þáer ekki litið svo á að enskan hafi brugð-ist. Mál bregðast ekki. Táknmál bregstekki og mun ekki bregðast. Ef skilningá mikilvægi máls skortir og ekki erhægt að þróa aðferðir sem taka fulltmið af þessu mikilvægi getur það leitttil þess að menntun heyrnarlausrabregst.

Það sem helst er mælt meðMálfærniVegna þeirra vandamála sem hafa veriðnefnd hér að framan til að ná valdi á

árangursríkri aðferðafræði þá þurfakennarar að hafa fullt vald á táknmáliog beita því við kennslu og samskipti.Niðurstaðan yrði þá sú að kennslu-aðferðirnar yrðu árangursríkar, skiljan-legar og þróaðar. Hér er stungið uppá fimm meginatriðum í táknmálsfærnisem kennslumáli sem kennarar ættuað hafa á valdi sínu áður en þeir getabeitt tiltekinni aðferðafræði. Þessiatriði hefur greinarhöfundur komiðsér niður á eftir margra ára vinnu meðheyrnarlausu og heyrandi starfsfólki.

1. FærniÍ þessari umræðu er með færni átt viðframsetningu á liprum, skýrum ogvirkum skilaboðum á táknmáli. Til aðgeta kallast fær í táknmáli þarf maðurað hafa yfir fjölbreyttu samhengi ogaðstæðum að ráða. Færni krefst þessað viðkomandi viti hvenær ber að skiptaum málsnið, orðaforða, málfræðilegatriði o.s.frv. samkvæmt þeim kröfumsem samhengið gerir.

Til dæmis getur sá sem er fær ífingrastöfun áttað sig á því að sumarhliðar stöfunar, s.s. orðaforðabundinstöfun (táknin CAR, JOB, BANK) gerakröfur um aðlagaða stöfun (Battison,1978). Þótt þessar breytingar séutækar þegar orðaforðabundin tákn eruannars vegar þá eru þær það ekkialmennt þegar orð eru stöfuð. Sá semer fær í fingrastöfun gerir sér grein fyrirþessum mun.

Sá sem er fær í fingrastöfun getur líka

aðlagað hraða, ryþma og heildarmyndstöfunarinnar allt eftir samhengi. Tildæmis getur stöfun verið með afarskýrum hætti þegar verið er að segjabarni sögu og sérstök ástæða er tilþess að leggja áherslu á ryþmann tilað skýra merkingu tiltekins orðs. Fingra-stöfun í venjulegu samhengi, við óform-legar aðstæður virðist aftur á móti oftverið hraðari og þar lögð minni áherslaá myndun hvers stafs.

Færni á ekki bara við í tilviki fingra-stöfunar. Það er nauðsynlegt fyrir þannsem beitir táknmáli í kennslustofunniað vera fær um að breyta máli sínu ásama hátt, að því er varðar málfræðina,orðaforðann, og uppbyggingu samtals-ins til að auka á skýrleika og gagnsemi.

2. Magn/gæðiÞegar hér er rætt um gæði er átt viðgetu táknara til að beita viðeigandigetu, gæðum og málsniði í táknmálitil að koma til móts við þarfir nemand-ans. Þá er mál kennarans rétt fyrirofan ætlaðan vitsmuna- og málþroskanemandans. Með því að vera rétt fyrirofan nemandann í þessum skilningi erkennarinn að beita því sem Vygotskyvísar til sem svið næsta þroskaþreps(Vygotsky, 1986, Wersch, 1985).Þessi leið hvetur nemendurna til aðhalda áfram að læra og tryggir þeimnægjanlega fyrirmynd. Gæði þurfa aðvera til staðar í öllu er snýr að málinu,þar með talið setningargerð, orðaforðaog merkingu. Kennarar sem hafa þettaekki á valdi sínu lenda oft í því að beitaeinfölduðu eða „barnalegu“ táknmálivið nemendurna þegar þeir eru aðreyna að útskýra hugtak eða hugmynd.

Með hugtakinu magn er hins vegar áttvið magn táknmálsins sem notað er íöllum námsgreinum yfir skólaáriðeða skóladaginn. Það krefst þess aðkennarinn geti beitt táknmáli í öllumgreinum án þess að enska trufli ánokkurn hátt eða mjög lítið. Kennarisem á í vandræðum með „magn“ geturlent í því að nota táknaða ensku þegar

Til að ná valdi áárangursríkri

aðferðafræði þá þurfakennarar að hafa fullt

vald á táknmáli ogbeita því við kennslu og

samskipti

Page 18: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

18

SKÓLI HEYRNARLAUSRA Í INDÍANA, INDIANAPOLIS

hann er að kenna ensku eða þegarhann er að útskýra ný hugtök.

3. Fjölbreytt sviðSá sem hefur mál á valdi sínu geturtjáð fjölmargar hliðar á hvaða sviði semer. Slíkur táknmálsnotandi getur rætthvað sem er við nemendur allt fráíþróttum til heimspeki (Valli og Lucas,1991). Kennarinn ætti að hafa getu tilað skiptast á skoðunum um málefniönnur en þau sem eru beinlínis hlutiaf námskránni.

4. Mismunandi yfirbragð tegundaMál hafa yfir mismunandi leiðum aðráða til að gefa hárfínar upplýsingar tilkynna svo sem breytingar á tíma eðasjónarhorni. Þessar upplýsingar hjálpaviðtakandanum oft til að sjá fyrir hvertumræðan leiði, að búa sig undir breyt-ingu á umræðuefni, og til að skilja tónog sjónarhorn sögumanns. Mismun-andi merkjum er beitt eftir því hvaðamál er talað. Innan tiltekins máls erhægt að breyta merkjum eftir samhengieða tegund frásagnarinnar. Til dæmiser setningin í Amerísku táknmáli semnotuð er til að byrja ævintýri og gefatil kynna að sagan hafi átt sér stað fyrirlöngu ólík þeirri sem notuð er til aðsegja frá atburði sem gerðist í þátíð.Með því að nota tvær ólíkar setningargefur kennarinn nemandanum ekkiaðeins til kynna tímann í sögunni heldurlíka eðli sögunnar. Fær táknari ætti aðgera sér grein fyrir þessum frásagnar-háttum málsins og vera fær um aðbeita þeim á árangursríkan hátt íkennslustofunni.

5. Amerískt táknmál - menning ogvitsmunirSjáið fyrir ykkur aðstæður þar semkennarinn tekur þátt í hópumræðummeð nemendum. Kennarinn leggurspurningu fyrir tiltekinn nemanda.Kennarinn hikar meðan nemandinnveltir svarinu fyrir sér. Hversu lengi ákennarinn að bíða áður en hann býðurnemandanum einhvers konar aðstoð?Hvað gerir kennarinn til að aðstoða

nemandann við að hugsa? Hversulengi heldur kennarinn áfram áður enhann beinir spurningunni til annarsnemanda? Nýlegar mannfræðirann-sóknir Shirley Brice-Heath (1983) sýnafram á að slíkar ákvarðanir sem kenn-ari tekur margar á dag eru undir afarsterkum menningaráhrifum. Hvítur1kennari gerir þetta á annan hátt enþeldökkur2. Heyrnarlausir kennarargætu jafnvel gert þetta á annan hátten heyrandi. Þær reglur sem gilda viðferli spurninga, endurtekninga, ítrekana

líkt og rakið var hér að framan stjórnastaf þeim almennu samtalsreglum semgilda í viðkomandi máli. Mikilvægt erfyrir kennara heyrnarlausra barna hafigagngera þekkingu á samtalsreglumsem gilda í táknmáli og séu meðvit-aðir um þær menningarlegu megin-reglur sem gilda í uppbyggingu samtalsí táknmáli. Með merkingarríkum sam-tölum, félagslegum samskiptum ogmenningarlegum skoðanaskiptumþróast læsi (Erting, 1992).

Vísbendingar fyrir kennara heyrnar-lausra og kennaramenntunLíkt og sjá má í Guidelines for Teac-her Preparation and Certification inBilingual-Bicultural Education (1982),þá er mælt með fimm meginatriðumsem geta hjálpað kennurum til að návaldi á táknmáli sem kennslumáli áðuren þeir hefja kennaranám.

1. Algjör dýfingMeð dýfingu í samfélag heyrnarlausra

til að ná betur valdi á táknmáli er áttvið að blanda geði við heyrnarlausaog beita táknmáli stöðugt. Til dæmisþarf viðkomandi að sjá táknmál notaðvið venjuleg samskipti. Samskiptahæfniog málfræðileg nákvæmni í táknmálinást yfirleitt á tiltölulega stuttum tímaá þennan hátt.

Þessi nálgun náttúrulegrar máltöku eráhrifamest til að ná valdi á máli ef boriðer saman við hefðbundna leið tilmálnáms (t.d. táknmálsnámskeið).Málnám er ekki það sama og máltaka.Málnám merkir að „læra reglurnar“ oghafa málfræðilega þekkingu á málinu.Að tileinka sér mál er að „grípa málið“,þ.e. að þróa með sér getu í máli meðþví að nota það á náttúrulegan háttvið samskiptaaðstæður. Þeir semganga í gegnum þrjú eða fjögur ár ímálnámi (t.d. táknmálsnámskeið) getasvo eftir á náð sér í þekkingu á ákveð-inni menningu og náð þeirri málfærnisem ekki lærist á námskeiðum. Samtsem áður ná fæstir því að dýfa séralgjörlega í táknmálssamfélagið ogná því takmörkuðu valdi á táknmáli.

Kennarinn á að sýna getuna til að eigaí árangurríkum samskiptum, bæði í þvíað skilja táknmál og tjá sig á því oghafa góðan skilning á menninguheyrnarlausra. Kennarinn ætti að getakennt allar námsgreinar á táknmáli meðþessum skilningi.

2. Að læra táknmál og málfræði þess,bókmenntir og söguKennarinn á að viðurkenna og til-einka sér r íkjandi má l samfé lagsheyrnarlausra sem gilt kerfi til sam-skipta á þess eigin forsendum.

3. Að læra aðferðafræðiKennarinn á að beita kennsluaðferðumsem eiga við mismunandi námshættiog þroskastig, jafnvel á forskólastigi,með það í huga hvernig mismunandimenning hefur áhrif á það og aðrarnámsbreytur. Einnig ætti að beita nýrritækni til að efla mál nemandans á

Mikilvægt er fyrirkennara heyrnarlausra

barna hafi gagngeraþekkingu á

samtalsreglum semgilda í táknmáli og séu

meðvitaðir um þærmenningarlegu megin-

reglur sem gilda íuppbyggingu samtals í

táknmáli

Page 19: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

19

SKÓLI HEYRNARLAUSRA Í INDÍANA, INDIANAPOLIS

árangursríkan hátt á mismunandisviðum.

4. Að læra um þroska og námKennarinn á að skilja sambandið millimáls, menningar og vitsmuna oghvernig þessir þættir hafa áhrif ásálfélagslegan þroska. Kennarinn á aðað gera sér grein fyrir þeim fordómumsem viðteknar aðferðir fela í sér meðanhann þróar námskrá fyrir nemandannog vera jafnframt meðvitaður umnámsferlið.

4. Að læra hvernig annað mál lærist ogum tvítyngi og tvímenninguKennarinn á að skilja kenningar umþað hvernig fyrsta og annað mál lærist,

muninn á því hvernig börn og fullorðnirlæra mál og áhrif þess munar áskólastarfið. Kennarinn á að gera sérgrein fyrir því að mikilvægasta oggagnlegasta hugmyndafræðin byggirá aðgreiningu milli máltöku og mál-náms. Enn fremur á kennarinn aðbregðast á jákvæðan hátt við fjöl-breytilegri hegðun sem á rætur í sam-spili milli ólíkra menningarheima ogvera meðvitaður um gildi menningar-legs fjölbreytileika.

NiðurstaðaTáknmál sem kennslumál er ekki þaðsama og kennsluaðferð. Það hefurverið sannað að táknmál er mál semlýtur sínum eigin lögmálum og þessvegna á að beita táknmáli sem máli enekki tæki til að viðhalda sessi ensk-unnar sem ríkjandi máls. Táknmál skalviðurkennt sem náttúrlegt mál heyrnar-lausra.

Til að skilja táknmál sem kennslumálverður að aðgreina það frá kennslu-aðferð. Kennarar heyrnarlausra þurfaað viðhalda hæfni í málinu og hafafærni í og fullan skilning á táknmáli,menningu heyrnarlausra, málfræði,mannlegum þroska og tvítyngis-tvímenningar menntun. Enn fremurþurfa þeir að þróa með sér og viðhaldamenningarlegu næmi með því að takafullan þátt í samfélagi heyrnarlausra.

Á ráðstefnu árið 1978 um táknmál/ensku tvítyngda menntun fyrir heyrnar-lausa varaði James Woodward við þvíað ef tvítyngismenntun heyrnarlausraværi undir röngum formerkjum þá gætikomið til þess að táknmálinu yrði kenntum það ef börnunum gengi illa.

Meðlimir í samfélagi heyrnarlausraþurfa að styrkja táknmálið og viðhaldasessi þess í menntun heyrnarlausraog í eigin samfélagi til að lýsa því yfirað menntun heyrnarlausra barna séekki mistök. Mest um vert er að ítrekaþörfina á því að heyrnarlausir rannsak-endur gegni lykilhlutverki í því að byggjaupp, þróa og skrásetja aðferðir ognámskrár. Slík aðgerð er meira en 150árum of sein.Tímarnir breytast. Við getum ekkiásakað kennara og stjórnendur fyrirað hafa ekki vitað allan tímann aðtáknmál er fullgilt mál, áður er sú stað-reynd hafði verið uppgötvuð og stað-fest á síðustu árum. En við getumásakað alla þá sem hafa af stífni hald-ið fast við gamlar og árangurslausaraðferðir nú þegar sannanirnar liggja

fyrir og fræðimenn, kennarar og leið-togar kalla á breytingar (Lane, 1992,169-170).

ÞakkirMig langar að tjá samstarfsfólki mínu,Steve Nover, Sam Supalla, JefferyDavies og Rachel Stone einlægarþakkir fyrir að hafa stutt mig í doktors-námi mínu með ráðum og dáð ogeinnig í starfi mínu við Indiana Schoolfor the Deaf (ISD), einnig vil ég þakkatvítyngis/tvímenningarnefndinni í ISDþar sem áhrif mín og innsæi hafaþroskast, vinum mínum og hetjumDavid Raynolds og Ann Titus sem hafaviðhaldið sínum frumkvöðulsanda ogvoru meðal þeirra fáu sem skilduframtíðarsýn mína og þörf fyrir að bætamenntun heyrnarlausra.

Loks get ég aldrei fullþakkað MJBienvenu og Betty Colonomos fyrirTvímenningarmiðstöðina þeirra þar semþær hafa lagt sín lóð á vogarskálarnartil þess að draumurinn um tvítyngis/tvímenningarmenntun við ISD hefurorðið að veruleika og síðast en ekkisíst fyrir að gera mér grein fyrir því aðég sem heyrnarlaus, þeldökk bandarískkona get hugsað og gert hið ómögu-lega í starfi mínu með heyrnarlausum.

1 Caucasian.2 Afro-American.

Tímarnir breytast. Viðgetum ekki ásakað

kennara og stjórnendurfyrir að hafa ekki vitað

allan tímann aðtáknmál er fullgilt mál,

áður er sú staðreynd hafðiverið uppgötvuð og

staðfest á síðustu árum.En við getum

ásakað alla þá sem hafaaf stífni haldið fast viðgamlar og árangurs-

lausar aðferðir núþegar sannanirnar liggja

fyrir og fræðimenn,kennarar og leiðtogar

kalla á breytingar

HEIMILDARSKRÁAschenbrenner, B. (1992). (Ed.) ASDC asks schools:

Where are you now? Where are you going? The Endeavor, (3) 144.

Bahan, B. (1989). Pride and prejudice: A comparative study of oppression amongU.S. Deaf people and South African black people. Paper presented at The Deaf

Way, Washington, DC.

Baker-Shenk, C. (1989). How oppression affects our lives. Paper presented at TheDeaf Way, Washington, DC.

Battison, R. (1978). Lexical borrowing in American Sign Language. Silver Spring,MD: Linstok Press.

Bienvenu, MJ. (1990). Letters from Deaf Americans. In M. Garretson (Ed.),Communication issues among deaf people: A Deaf American Monograph,

40, 1-4. Silver Spring, MD: National Association of the Deaf.

Charrow, V. (1973). English as the second language of deaf students (TechnicalReport No. 208). Institute for Mathematical Studies in the Social Sciences. CA:

Stanford University.

Cummins, J. (1979). Linguistic interdependence and the educational developmentof bilingual children. Review of Educational Research,

49(2), 222-251.

Erting, C. (1992). Deafness and literacy: Why can’t Sam read? Sign LanguageStudies, 75, 97-112.

Freire, P. (1990). Pedagogy of the oppressed. New York: Continuum.

Freire, P., & Macedo, D. (1987). Literacy: Reading the word and the world. SouthHadley, MA: Bergen & Garvey.

Guidelines for the preparation and certification of teachers of bilingual-biculturaleducation. (1982) The Reflector, 3, # 27-30.

Page 20: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ VERÐAÞEGAR ÞÚ VERÐUR STÓR?

Nemendur í Vesturhlíðarskóla

20

SPURT & SVARAÐ

Snædís Rán Hjartardóttir

„Ég ætla að verða læknir.“

Arnold Halldórsson

„Ég hef ekki hugmyndum það.“

Unnur Pétursdóttir

„Ég ætla að verðahárgreiðslukona eðakennari. En annars ætla égað ákveða þetta þegar éger orðin stór.“

Karen Eir Guðjónsdóttir

„Ég ætla að verðadýralæknir eðahárgreiðslukona.“

EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA FÉLAG HEYRNARLAUSRAEFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA FÉLAG HEYRNARLAUSRA

Hveragerði:Dvalarheimilið Ás, Hverahlíð 20Grunnskólinn í Hveragerði, Skólamörk 6Hamrar hf, plastiðnaður, Austurmörk 11Heilsugæslustöðin Hveragerði,Breiðumörk 25bLitla kaffistofan - Olís, SvínahrauniVinnuvélar A. Michelsen ehf,Austurmörk 4

Þorlákshöfn:Fagus, trésmiðja, Unubakka 18-20Fiskiðjan Ver, Óseyrarbraut 20Fiskmark ehf, Hafnarskeiði 21Hafnarnes hf, útgerð, Óseyrarbraut 16 bHumarvinnslan ehf, Unubakka 42-44Humarvinnslan -Portland ehf,Unubakka 21Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1

Eyrarbakki:Stálverk ehf, Álfsstétt 5

Laugarvatn:Verslunin H Sel, Dalbraut 8

Flúðir:Garðyrkjustöðin Hvammur I ehf,Hvammi I

Hella:Rangá ehf, SuðurlandsvegiVerkalýðsfélag Suðurlands,Suðurlandsvegi 3Vörufell ehf, v/ Suðurlandsveg

Hvolsvöllur:Fylkir, vörubílstjórafélag, Eystri-Torfastöðum 1Holtsprestakall, HoltiIngibjörg Marmundsdóttir,Norðurgarði 8Kvenfélagið Freyja,Nýja þvottahúsið, Stóragerði 6Prjónaver ehf, Hlíðarvegi 10

Vík:Byggingafélagið Klakkur ehf,Smiðjuvegi 9

Kirkjubæjarklaustur:Héraðsbókasafnið Kirkjubæjarklaustri,Klausturvegi 4

Vestmannaeyjar:Bergur - Huginn ehf, Pósthólf 236Eyjaprent ehf, Strandvegi 47Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum,Ísfélag Vestmannaeyja hf, Strandvegi 28Karl Kristmanns, umboðs- ogheildverslun, Ofanleitisvegi 15-19Miðstöðin ehf, Strandvegi 65Ós ehf, Illugagötu 44Sjómannafélagið Jötunn, Skólavegi 6Skattstofa Vestmannaeyja,Heiðarvegi 15Skipalyftan ehf, EiðinuVestmannaeyjabær, RáðhúsinuVöruval ehf, Vesturvegi 18

Framhald HEIMILDARSKRÁR bls. 19Heath, S.B. (1986). Sociocultural contexts of language development. In Beyond Language: Social and cultural factors inschooling linguistic minority students (pp. 143-186). Los Angeles: Evaluation, Dissemination, and Assessment Center,

California State University.

Heath, S.B. (1986). Taking a cross-cultural look at narratives. Topics in Language Disorder, 7, 84-94.

Heath, S.B. (1985). The cross-cultural study of language acquisition. Papers and reports on child languagedevelopment, 24, 1-21.

Heath, S.B. (1983). Ways with words: Language, life and work in communities and classrooms. London: CambridgeUniversity Press.

Johnson, R.E., & Liddell, S. (1990). The value of ASL in the education of deaf children. In M. Garretson (Ed.), Communicationissues among deaf people: A Deaf American Monograph, pp. 59-63. Silver Spring, MD: National Association of the Deaf.

Johnson, R.E., & Liddell, S., & Erting, C. (1989). Unlocking the curriculum: Principles for achieving access in deaf education(Gallaudet Research Institute Working Paper Series, No. 89-3). Washington, DC: Gallaudet Research Institute.

Kannapell, B. (1974). Bilingual education: A new direction in the education of the deaf.The Deaf American, 26(10), 9-15.

Lane, H. (1992). The mask of benevolence: Disabling the deaf community. New York: Alfred A. Knopf.

Pattison, R. (1982). On literacy. New York: Oxford University Press.

Reynolds, D., & Titus, A. (1991). Bilingual/bicultural education: Constructing a model for change. Paper presented at the55th Biennium Meeting of the Convention of American Instructors of the Deaf, New Orleans, LA.

Supalla, S. (1992). Equal educational opportunity: The deaf version. In M. Walworth, et al. (Eds.), A free hand: Enfranchisingthe education of deaf children, (170-181). Silver Spring, MD: T.J. Publishers, Inc.

Valli, C., & Lucas, C. (1991). Introduction to the structure of ASL. Washington, DC: Gallaudet University Press.

Vygotsky, L. (1986). Thought and language. (A. Koxulin, Trans./Ed.). Cambridge: Massachusetts Institute of Technology(orginal work published in 1934).

Wertech, G. (1985). Vygotsky: The Social Formation of Mind. Cambridge: Harvard University Press.

Wollenhaupt, Wilkins, McDonald, Neuroth-Gimbrone, & Chistie. (Eds.). (1991) Bilingual/bicultural education: It’s not a fad.TBC News. 1-2.

Woodward, J. (1978). Some sociolinguistic problems in the implementation of bilingual education of deaf students. In F.Caccamise & D. Hicks (Eds.), American Sign Language in a bilingual, bicultural context, The proceddings of the SecondNational Symposium on Sign Language Research and Teaching. (193-203) Silver Spring, MD: National Association of

the Deaf.

Woodward, J., & Allen, T. (1987). Classroom use of ASL by teachers. Sign Language Studies, 54, 1-10.

Page 21: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

21

Samkvæmt upplýsingum frá Heyrnar-og talmeinastöð Íslands eru á Íslandi160 börn á aldrinum 0 til 18 ára semeru heyrnarlaus eða heyrnarskert.Miðað við að aðeins 16 börn stundinám við táknmálssvið Hlíðarskólahlýtur maður að spyrja sig hvar þessibörn séu og hvernig þeim farnist.Sigríður Sigurðardóttir er móðir Her-dísar sem er heyrnarskert og segirhún sína sögu hér.

Saga HerdísarÍ leikskóla þegar Herdís var 3-4 árakom í ljós að hún virtist ekki heyra ogvar miklum röraaðgerðum og síendur-teknum eyrnabólgum kennt um. Húntalaði ekki nema lítið og það var bjagaðog vitlaust sagt og hegðaði sér mjögundarlega þegar talað var til hennar,hljóp upp um borð og bekki til þessað þurfa ekki að svara eða tjá sig.Í júlí 1990 var hún 4 ára þegar ég fórmeð hana einu sinni enn suður tilReykjavíkur, ég held ferð nr. 9 og núá Landakot. Þar hittum við barnalækni,sálfræðing og lækni sem lögðu fyrirhana ýmis próf og fundu út að húnværi með mál og skilningsþroska 21/2árs barns en hún væri mjög duglegverklega jafnvel á undan. Þá var húnheyrnarmæld og kom í ljós að húnheyrði ekki hátíðnihljóð og við vorumsendar heim með heyrnartæki í bæðieyru. Það tók svo 1/2 mánuð og nokkraískassa að fá hana til að vera meðtækin, helst yfir barnaefni í sjónvarpi

og að lokum gleymdi hún að hún varmeð tækin og þau fengu frið í eyrunumog eru þar enn. Og nú héldu allir aðhún færi að tala almennilega en þaðgerðist ekki. Herdís var líka send ísjónpróf og blóðpróf sem virtust eðlileg.

Í janúar 1991 vorum við sendar í 5vikur á Greiningastöð Ríkisins þarsem hún var metin heyrnarskert meðalvarlega málhömlun. Þá voru sendgögn og leiðbeiningar til LeikskólaVopnafjarðar um hvernig örva skyldi

mál hennar og skilning þá aðallegahugtök. Hún var tekin á hverjum degií kennslu og fengu alltaf einhverjirkrakkar að koma með og þetta gekkágætlega.

Við fórum allavega tvisvar í mat áGreiningarstöðinni fram að skóla ogvoru einhverjar framfarir. Einnig fór hún

í heilaskanna og höfuðsneiðmynd tilað finna hvort það væri eitthvað semværi hægt að laga en svo var ekki.Haustið 1992 byrjaði Herdís í almenn-um skóla á Vopnfirði og átti að geraýmislegt til að auðvelda henni námið.En það fór frekar fljótt úr böndunumog var alla tíð.

Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Egils-stöðum var inni í málinu eða tók við afGreiningarstöðinni og hélt utan um aðfá aukatíma og kennara til að skilja ogkenna Herdísi eftir hennar þörfum.Einnig var reynt að gera stofuna ogstaðsetningu Herdísar í stofunni rétta.Bryndís frá HTÍ kom líka við sögu ogeinu sinni hélt hún góðan fund fyrir migog kennara um hvernig það er að veraheyrnarskertur. Hún kenndi líka hvernigskyldi staðið að kennslu og hvernigauðvelt væri að nota tákn og bendingar.Á hverju ári og oft á hverju skólaáriþurfti svo að laga hlutina á ný þvíkennarar „gleymdu“ því að Herdís erheyrnarskert. Reynt var að nota FM-tæki en svo var gefist upp á því. Herdísifannst óþægilegt að nota það, vildiekki útiloka annað sem fór fram ístofunni.

Nokkur táknmálsnámskeið fór hún ábæði í Reykjavík, Akureyri og svo varaðeins komið austur. En yfirleitt leiðsvo langt á milli þeirra að það dattniður á milli svo að árangur varð lítill.Svona fór hún í gegnum 1.-7. bekk og

Skólakerfi sem brást

SKÓLAKERFI SEM BRÁST

Það tók svo 1/2 mánuð ognokkra ískassa að fáhana til að vera með

tækin, helst yfirbarnaefni í sjónvarpi ogað lokum gleymdi hún að

hún var með tækin ogþau fengu frið í eyrunum

og eru þar enn. Og núhéldu allir að hún færi aðtala almennilega en það

gerðist ekki

Page 22: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

22

þegar hún eltist þá var hún í skólanumtil að vera þar en lærði svo allt heima.Þá náði hún ekki því hvernig eða hvaðhún átti að gera í skólanum svo að húngeymdi þar til heim var komið og hægtvar að fá aðstoð í ró og næði. Einhverntíma í 5.-6. bekk fékk hún aukaaðstoðog var það í formi hugtaka þar semorðaforðinn var alltof lítill, stóll var barastóll, ekki ruggustóll, hægindastóllo.s.frv.

1999 flutti hún til Reykjavíkur og fór íVesturhlíðarskólann til að fá kennsluvið sitt hæfi. En ekki tók nú betra við.Þar þjáðist hún af einangrun og félaga-leysi. Námið gekk ágætlega en svokom í ljós að hún var á eftir jafnöldrummeð bækur og fleira, minna efni tekiðfyrir þar en hjá jafnöldum í almennumskóla.

Haustið 2000 fór hún í almennan skóla,Rimaskóla í 9 bekk. Það var náttúrulegahrikalegt að vera komin í yfir 20 mannabekk með tilheyrandi látum. Kennararvissu af heyrnarskerðingunni en ekkertvar gert til að aðstoða þá við að kennahenni né fræða. Þá kom í ljós að húnvar á eftir í námsbókum þannig að húnmissti töluvert úr þ.ám. alveg heilaenskubók sem er afar slæmt. En húnfékk enga aukatíma þann vetur því aðþað var of seint að sækja um og búiðað úthluta þeim fáu sem skólinn fékk.Fyrst í 10. bekk eftir mikla baráttu innií sér og vanlíðan fengum við Svandísiog Gígju frá Samskiptamiðstöð heyrn-arlausra og heyrnarskertra í skólannog héldu þær fund með kennurum.Þá loks fékk hún aukatíma í stærðfræðiog ensku og fallið var frá kröfum umað hún tæki hlustunarpróf. En í sam-ræmdu prófunum las kennari upphlustunina og hún horfði á hann. Einnigfær hún lengri próftíma. Hún hefur alltafþurft að taka sömu próf og aðrir ogeru þar hlustunarprófin alveg út í höttfyrir heyrnarskert barn.

Í dag er Herdís á annari önn í Borgar-holtsskóla en hún er á náttúrufræði-

braut. Það gengur vel með mikilli vinnu.Svandís og Gígja eru okkar bakhjarlarþar og loksins eftir öll þessi ár finnstmér ég getað leitað aðstoðar semfylgt er eftir. Einnig er mjög góðurnámsráðgjafi við skólann og geturHerdís leitað til hennar með það sembetur má fara. Kennarar ljósrita fyrirhana glósur og vita af henni. Herdísvinnur í stórverslun aðra hvora helgiog síðastliðin tvö sumur. Í vinnunni erekkert verið að spá í að hún erheyrnarskert en henni líkar vel og er

vel liðin. Um þessar mundir er hún aðbyrja í ökukennslu svo að nóg er aðgera.

En hvernig líður Herdísi í dag? Aðhennar sögn líður henni ágætlega.Hún á fínan vinahóp en hún veit alltafminnst um það hvað krakkarnir talaum. Hún nær mjög litlu því sem jafn-aldrarar hennar tala um og þá „leikur“hún, hlær, sýnir svipbrigði og fleira.Hún óttast það mikið að spyrja alltafaftur og aftur hvað krakkarnir tala um.Hún er svolítið smeyk um að lendaútundan. Sem móðir hennar þá saknaég þess að hún eigi ekki vinkonu semhún getur talað við um allt.

Herdís stefnir á að taka stúdentsprófaf náttúrufræðibraut en er svo óákveðinmeð framhaldið. Hana langar samt íháskóla.

SKÓLAKERFI SEM BRÁST

EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA

FÉLAG HEYRNARLAUSRA

Dalvík:B.H.S., bíla- og vélaverkstæði, Fossbrún 2Hafnarsamlag Eyjafjarðar, RáðhúsinuKatla hf, byggingafélag, Melbrún 2

Ólafsfjörður:Dvalarheimilið og Heilsugæsla Ólafsfjarðar,Sparisjóður Ólafsfjarðar, Aðalgötu 14Vélsmiðja Ólafsfjarðar hf, Múlavegi 3

Húsavík:Alli Geira hf, Garðarsbraut 50Bílamálun Alla Berg ehf, Haukamýri 1Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9Fatahreinsun Húsavíkur sf, Túngötu 1Garðræktarfélag Reykhverfinga, HveravöllumGeiri Péturs ehf, Uppsalavegi 22Húsavíkurbær, Ketilsbraut 9Knarrareyri ehf, Garðarsbraut 18aLanganes hf, útgerð, Skólagarði 6Málningarþjónusta Húsavíkur ehf, Grundargarði 4Sigurjón Benediktsson, tannlæknir, KaldbakiSkóbúð Húsavíkur, Garðarsbraut 13

Laugar:Kvenfélag Reykdæla, PálmholtiNorðurpóll ehf, Laugabrekku

Mývatn:Hótel Reykjahlíð, ReykjahlíðJón Árni Sigfússon, VíkurnesiKísiliðjan hf, Reykjahlíð

Kópasker:Silfurstjarnan hf, Núpsmýri

Raufarhöfn:Hótel Norðurljós, Aðalbraut 2Þorsteinn GK 15 ehf, Aðalbraut 41a

Vopnafjörður:Rafverkstæði Árna Magnússonar, Hafnarbyggð 1Sláturfélag Vopnfirðinga hf, Hafnarbyggð 6

Egilsstaðir:Bókás ehf, Koltröð 4Búnaðarfélag Hlíðarhrepps, SkriðufelliFellabakarí, Lagarfelli 4Ferðaþjónustan Stóra Sandfelli, Stóra-Sandfelli 2Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Laufskógum 1Hitaveita Egilsstaða og Fella, Einhleypingi 1Hraðbúð ESSO www.khb.is, Kaupvangi 6Miðás hf, Miðási 9Tindafell ehf, Teigaseli 2Trésmiðja Guðna Þórarinssonar, MásseliVerkfræðistofa Austurlands ehf, Selási 15

Á hverju ári og oft áhverju skólaári þurfti

svo að laga hlutina á nýþví kennarar „gleymdu“

því að Herdís erheyrnarskert

Sigríður Sigurðardóttir

Page 23: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

23

Sjálf fæddist ég heyrnarskert og hefverið með heyrnartæki frá því þaðuppgötvaðist að ég væri heyrnarskerteða 2 1/2 árs. Málþroski minn var ekkigóður á þeim tíma og fóstrunar mínarí þeim leikskóla sem ég var í fannsteitthvað skrýtið að málþroskinn minnvar seinn miðað við þroska og komaldrei með ný orð. Foreldrum mínumfannst það líka eitthvað skrítið en helduað þetta ætti bara að vera svona ogsvo myndi það lagast. En eftir aðfóstrunar nefndu þetta við foreldraminna komst fljótlega upp að ég væriheyrnarskert, og þá einnig bróðirminn sem er þremur árum eldri en ég.

Ef ég hugsa til baka til þeirra ára þegarég var í leikskólanum, þá man ég aðég truflaði oft leikinn, þar sem égmisskildi hvað átti að gera, kunni ekkiað syngja þessi vinsælu leikskólalög,heldur raulaði alltaf með þannig aðfóstrunar höfðu haldið að ég væri aðsyngja, því ég kunni nánast engin lögfyrr en þegar ég fór lesa þá texta semtil eru af leikskólalögum.

Ég man nú ekki sérlega mikið eftirfyrstu árum mínum í barnaskólanumen ég var þá oft með fm-tæki þar semkennarinn er með magnara um hálsinná sér og ég einnig þannig að ég heyrðibara í kennaranum. En það var oftþannig að ég náði ekki því sem framfór í tímanum og þegar fór að líða ááttum við að gera einhver verkefni ogég spurði oftast um hvort ég mættifara í klósettið, en tilgangurinn var aðeyða tímanum svo ég þyrfti ekki sitjakolsveitt og skilja ekki hvað ég ætti aðgera. Vildi ekki vera alltaf að spyrja!Þannig að kennararnir voru ekki með-vitaðir um það að ég var að fara til aðflýja verkefnin. En svona man ég barna-

skólann minn, að flýja undan verkefnum.Þegar ég var 12-13 ára var mér boðiðað heimsækja Heyrnleysingjaskólann(Vesturhlíðarskóla) og fannst mér þaðalveg ágætt að fara þangað. Ég byrjaðiað koma í skólann á hverjum mánudegiog miðvikudegi í íslensku, dönsku ogensku. Það má segja að það hafibjargað mér námslega séð að hafafarið í þennan skóla bara við að hitta

kennarann minn, Fríðu, sem var mínfyrirmynd. Ég ætlaði að verða eins oghún. Ef ég hefði ekki farið í þennanskóla væri ég ekki að vinna við þaðsem ég er að gera í dag. Á þessumtímum var ég bara ein í tíma ásamtkennara og fór í námið eins og ég værií mínum almennum skóla, með mínarbækur og sömu fyrirmælin og vorusend frá skólanum. Almenni skólinnminn var fínn, frábærir kennarar oggóður bekkur, en ég átti alltaf erfittmeð að vera í skólanum þar sem þaðvar mikil hávaði, og fann að ég varstöðugt að missa úr, fór að misskiljamikið og náði ekki fyrirmælumkennarans. Mér leið betur námslegaséð í Vesturhlíðaskóla en félagslegaí hinum skólanum. Þegar ég laukgagnfræðaskólanum fór ég í Fjöl-brautaskóla Breiðholts, þar sem það

var eini skólinn sem vildi taka mig innþví ég féll í samræmdu prófunum.Jú, það var mjög fínt að fara í þennanskóla og ég náði vel til fjölmargranemenda þar í skólanum en námslegaátti ég frekar erfitt, þar sem ég varheyrnarskert. Ég þurfti alltaf að látahvern einasta kennara vita að ég væriheyrnarskert og þau þurftu að munaað snúa alltaf fram þegar þau ætluðuað tala við bekkinn. Þetta var ansi mikilvinna að þurfa að ræða þetta alltafaftur og aftur við nýja og nýja kennara.Sum fög átti ég auðvelt með en sumfögin voru ansi erfið þar sem mikið varum útskýringar og fullt af nýjum orðumsem ég hafði ekki heyrt áður, og þáleið mér ekki sérlega vel að vera svonavitlaus að skilja ekki hvað orðin þýdduþannig að ég var aldrei að spyrja hvaðþað þýddi og af hverju. Ég var mjöghlédræg í öllum tímum. Eins og égsætti mig bara við þetta, „þetta er barasvona“ hugsaði ég oft.

Ég lauk stúdentsprófi eftir 5 ára dvölí skólanum og þá lá leiðin í Fóstur-skólann, Kennaraháskóla Íslands. Áþeim árum var ég farin að vera með-vitaðri um mínar eigin þarfir og baðbekkinn minn að færa borðin þannigað þau færu í skeifu, þannig að éggæti séð alla, þar sem heyrnarskertirtreysta mikið á andlitið þá var best aðhafa borðin þannig. Ég fékk einnigglósur frá samnemendum mínum semmér fannst mikill munur og gerði námiðmitt auðveldara að geta fylgst meðkennaranum meðan hann/hún var aðtala. Það var þægilegt að sjá hvaðnemendurnir fóru að aðlagast því aðég væri heyrnarskert, þau fóru að passaað hafa ekkert fyrir munninum og vorumeðvituð um að andlitið sæist alltaf.Það voru oft fyrirlestrar í skólanum og

Hvernig er þaðað vera heyrnarskertur í almennum skóla?

EFTIR MARGRÉTI GÍGJU ÞÓRÐARDÓTTUR

Ef ég hugsa til bakaí dag, þá hefði ég

viljað hafa táknmáls-túlk í framhaldskóla,í fósturskólanum þvíég veit að staðan hefðiverið allt öðru vísi ídag ef ég hefði haft

með mértáknmálstúlk

Margrét Gígja Þórðardóttir

Page 24: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

24

farið í mikið efni á stuttum tíma. Þáfannst mér oft að ég missti heilmikiðaf, þar sem einbeitinginn var svo mikilég varð fljótt þreytt. Það var nefnt viðmig á síðasta ári mínu í skólanum afhverju ég fengi mér ekki rittúlk, en égvildi það ekki og þá var spurt hvort égvildi þá ekki táknmálstúlk, en ég vildiþað ekki þar sem ég var ekki alvegörugg á táknmálinu. Svo lauk égskólanum en það kostaði mikla vinnuog þolinmæði.

Fjórum árum seinna, ákvað ég fara íHáskóla Íslands í táknmálsfræði. Þarsem ég er að vinna mikið með tákn-málið og vinna með heyrnarlausumlangaði mig að vita meira um menninguog sögu heyrnarlausra og málfræðinaí táknmálinu. En í þessum fögum þáhef ég fundið fyrir því að það ermikill munur á fögunum. Í öðru faginuer heyrnarlaus kennari sem kennirmenningu og sögu og heyrandi kennarií málfræðinni. Ég finn mikinn mun áað vera í þessum tveimur fögum. Ímenningu og sögu heyrnarlausra erég afslöppuð, ég fylgist með og horfibara á kennarann. Ótrúlega þægilegt.Í málfræðinni þá er ég ekki einsafslöppuð, ég finn fyrir götum, það aðsegja næ ekki öllu sem fram fer ítímanum. Ef ég hugsa til baka í dag,þá hefði ég viljað að hafa táknmálstúlkí framhaldsskóla og í Fósturskólanumþví ég veit að staðan hefði verið alltöðru vísi í dag ef ég hefði haft meðmér táknmálstúlk.

Það að vera heyrnarskertur er ekki þaðað maður þurfi að skrúfa fyrir íslenskunaog taka táknmál í staðinn. Heyrnar-skertir eru það heppnir að þeir hafatvo heima, það að segja heyrandi heimog heyrnarlausan heim. Ég vel íslensk-una innan samfélagsins en táknmáliðinnan menntunarinnar. Við getum valiðokkar mál sem við erum örugg meðog þess vegna er nauðsynlegt að gerasér grein fyrir því að heyrnarskertirþurfa að fá að kynnast táknmálinu þarsem það er okkar mál líka.

Margrét Gígja Þórðardóttir

FRÁ MÓTMÆLAFUNDI VIÐ ALÞINGISHÚSIÐFRÁ MÓTMÆLAFUNDI VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands

Félag heyrnarlausra skorar á ríkisstjórn Íslands að viðurkenna íslenska táknmáliðformlega í sérlögum og tryggja þannig fullan rétt heyrnarlausra til þátttöku í íslenskasamfélaginu þ.m.t. réttinn til túlkaþjónustu.

Fyrir sex árum lögðu heyrnarlausir fram áskorun til ríkisstjórnar Íslands um aðviðurkenna íslenska táknmálið og rétt heyrnarlausra til túlkaþjónustu. Á þeim tímahefur lögbundin staða heyrnarlausra ekkert breyst og algjört neyðarástand ríkir núí túlkaþjónustumálum.

Íslensk stjórnvöld hafa brugðist skyldum sínum við heyrnarlausa Íslendinga semeiga íslenskt táknmál að móðurmáli og hefur aðgerðarleysi stjórnvalda orðið til þessað heyrnarlausum er meinaður aðgangur að íslenska samfélaginu.

Félag heyrnarlausra skorar á ríkisstjórn Íslands að grípa þegar til aðgerðar ogviðurkenna íslenska táknmálið sem móðurmál heyrnarlausra og þar með talinn réttinntil túlkaþjónustu.

Reykjavík, 6. mars 2003

F.h. Félags heyrnarlausra

_____________________Berglind Stefánsdóttir

formaður

Page 25: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

25

Eyrún Ólafsdóttir hyggst ljúka kennara-námi frá Kennaraháskólanum nú í vor.Til þessa hefur enginn heyrnarlausÍslendingur lokið kennaranámi envorið 2003 stefna þrjár heyrnarlausarkonur að því að ljúka þessu námi ogmarka þannig mikilvæg spor í söguheyrnarlausra á Íslandi. Mín fyrstaspurning til Eyrúnar er hvers vegnahún hafi kosið að leggja fyrir sigkennaramenntun.

Ég ætlaði ekki að verða kennari þegarég var yngri. Þegar ég var unglingurþá bað kennarinn mig nokkrum sinnumað útskýra stærðfræði fyrir öðrumnemendum á meðan hann aðstoðaðieinn nemanda sem átti erfiðleikum meðað skilja stærðfræði. Við vorum sexstelpur saman í bekknum. Þeim gekkvel að skilja mig og hvöttu mig til aðverða kennari en mér fannst það ekkikoma til greina á þeim tíma. Mér fannstþað hlyti að vera erfitt og mikil undir-búningsvinna.

Eftir að ég lauk námi frá Heyrnleys-ingjaskólanum fór ég í Fjölbrauta-skólann við Ármúla án táknmálstúlksog síðan í prentnám í Iðnskólanumásamt táknmálstúlki og tók sveinsprófþaðan. Ég vann sem setjari á Sam-skiptamiðstöð við það að setja uppkennslubók fyrir táknmálskennarana.

Tveir kennaranna kenndu líka heyrnar-lausum nemendum táknmál í Vestur-hlíðarskóla. Þá hugsaði ég með mérað ég gæti aldrei kennt heyrnarlausumkrökkum vegna þess að þau væru svoóróleg og óx í augum að vera nálægtþeim. Nú sé ég að það var fáránlegtað hugsa svona.

Síðar meir fór ég að kenna heyrandifólki á táknmálsnámskeiðum á kvöldin.Eftir þrjú ár sem táknmálskennari áSamskiptamiðstöð og í Þroskaþjálfa-skólanum hafði Gunnar Salvarssonþáverandi skólastjóri Vesturhlíðarskólasamband við mig og bauð mér starfsem táknmálskennari fyrir nemendurskólans. Ég var í miklum vafa um hvortég gæti unnið með heyrnarlausumnemendum en ég var eindregið hvötttil að slá til. Ég lét vaða og vann þar ífimm ár. Nokkrir heyrnarlausir nem-endur sögðu mér að þeim þætti gamanað læra hjá mér. Þessi hvatning varðtil þess að ég ákvað að drífa mig í aðhefja kennaranám til að fá kennslu-réttindi og fá betri innsýn í kennarafagiðog kennsluferlið. Mig langaði einnig tilað kenna fleiri fög, ekki bara táknmál.Ég tel að heyrnarlausir nemendur þurfiá heyrnarlausum kennara að haldabæði sem fyrirmynd og ekki síður vegnamálsins. Ég dreif mig í að sækja umnámið og fékk inngöngu þrátt fyrir aðég hefði ekki stúdentspróf. Ég hafðihins vegar reynslu af táknmálskennslu,sveinspróf og þar að auki tveggja áranám frá Fjölbrautarskólanum í Ármúlaog nokkur fög úr öldungadeild MH.Ég var ekki viss hvort ég kæmist innvegna þess að ég hafði ekki stúdents-próf en það stóð ekki í veginum fyrir

því að ég kæmist inn. Ég trúði ekkimínum eigin augum þegar ég fékk inni.Og núna í vor er ég er að ljúka þriggjaára námi.

Það hlýtur margt að hafa breyst ímenntun heyrnarlausra síðan þú varstbarn?Já, mér finnst skólinn miklu betri núnaað því leytinu að táknmál er talað ískólanum. Einnig eru nokkrir heyrnar-lausir starfsmenn við skólann og sumirheyrandi kennaranna nota líka tákn-mál. En þegar ég var yngri þá var ekkertheyrnarlaust starfsfólk, allt heyrandi,bæði skólastjórinn, kennararnir, smíða-kennarinn og handavinnukennarinn.Kennararnir töluðu eingöngu íslenskuán tákna fyrstu árin mín í skólanum.Þegar ég var unglingur breyttustkennsluhættirnir og farið var að kennasamkvæmt aðferð sem kennd er við

alhliða tjáskipti. Málin voru notuð sittá hvað, þeim ruglað saman og blandað.Stundum var talað mjög einfalt tákn-mál, stundum táknmál með röddinni,táknmál var notað sem stuðningur eðahjálpartæki þannig að bæði málinurðu óljós og stundum var eingöngutöluð íslenska. Kennarar völdu sam-skiptaleiðina eftir því hversu gott vald

VIÐTAL VIÐ EYRÚNU ÓLAFSDÓTTUR

Mikilvæg sporí sögu heyrnarlausra

Ég tel að heyrnarlausirnemendur þurfi áheyrnarlausum

kennara að halda bæðisem fyrirmynd og ekkisíður vegna málsins

Frá hægri, Eyrún og Ragnheiður Sara

Page 26: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

26

nemandinn hafði á íslenskunni. Efnemandinn átti gott með íslensku tal-aði kennarinn íslensku en ef nemandinntalaði ekki íslensku blandaði hannmálunum saman.Eins og ég nefndi áðan þá eru númargir heyrnarlausir starfsmenn viðskólann og nemendur fá líka tæki-færi til að nota táknmálstúlka í sundiog leikfimi. Börnin hafa aðgang aðfullorðnum málfyrirmyndum en þegarég var lítil lærðum við táknmálið af eldrinemendum.

Staða barnanna er mun betri í dag þarsem börnin fá táknmálið miklu fyrr enáður var og þar með meiri upplýsingarum það sem fram fer. Foreldrarnir fátækifæri til að læra táknmál strax þegarheyrnarleysið uppgötvast þannig aðþau geta talað táknmál við barnið fráþví það er mjög lítið.

Það rifjast upp fyrir mér að ég hafðiekki aðgang að upplýsingum fyrr enég var á aldrinum 8-11 ára. Til dæmisvissi ég ekki hver systkini foreldra minnavoru fyrr en um tólf ára aldur. Fram aðþví hélt ég að þau væru vinir foreldraminna en vissi ekkert um tengslin milliþeirra. Einu sinni þegar ég var 15 áravar ég á Laugaveginum og hitti heyrn-arlausa stelpu sem var 5 ára. Hún varí bænum með móðursystur sinni. Húnsagði mér hvernig þær væru skyldar.Ég varð svo undrandi að hún vissi umþennan skyldleika. Ég var ekki svonaþegar ég var 5 ára. Staðreyndin er súað táknmál er besta leiðin til að gefaheyrnarlausu barni upplýsingar og aðvið verðum að hafa hugfast líka aðforeldrar og kennarar og allir aðrir semkunna táknmál geta gefið þeimupplýsingar. Þau þurfa gott táknmál íkringum sig, mál sem er talað reip-rennandi. Líkt og með íslensku þá ermikilvægt að börnin hafi sterkt, fjöl-breytt og skýrt mál í kringum sig.Þannig öðlast þau gott mál og eðli-legan þroska.

Nú fá heyrnarlausir nemendur tækifæri

til að fá málfyrirmyndir frá heyrnarlausustarfsfólki. Mín kynslóð lærði táknmáliðeinungis frá eldri nemendum í frí-mínútum. Krakkarnir sem voru á vistinnilærðu af eldri nemendum og við sembjuggum í bænum lærðum svo af þeim.Við höfðum ekkert tækifæri til að læratáknmál af fullorðnum.

Nú starfar skólinn samkvæmt hug-myndafræði tvítyngis og hefur það aðmarkmiði að börnin nái fullu valdi ábáðum málunum, táknmáli og íslenskuritmáli.

Eitt í viðbót sem mig langar bæta viðer sú staðreynd að staða skólans núer dálítið öðruvísi en fyrir örfáum árum.Fyrsti bekkur heyrandi barna úr Hlíða-skóla er í húsnæði Vesturhlíðarskólaþannig að nokkrir kennarar kunna lítiðtáknmál. Ég hef ekki reynslu af þessuumhverfi þar sem þetta breyttist eftirað ég hóf nám í Kennaraháskólanum.Ég hef að vísu heimsótt skólann íæfingakennslu en á erfitt með að metastöðuna eins og hún er. Aðalbreytinginfelst í því að nú eru fleiri í skólanumsem ekki tala táknmál en að öðru leytier umhverfi heyrnarlausu nemendannaþað sama.

Staða táknmálsins virðist þá vera orðinnokkuð sterk?Jú, heyrandi kennarar nota táknmál viðnemendur en það veltur mikið ákennaranum hversu mikið táknmálhann notar og hvernig. Ef nemandinn

er heyrnarskertur þá nota kennararekki táknmál en tala hins vegar tákn-mál ef heyrnarlaus starfsmaður erviðstaddur. Að mínu mati mættuheyrandi nota meira táknmál við allanemendur, bæði heyrnarlausa ogheyrnarskerta. Þau þurfa öll á táknmáliað halda vegna þess að þau þurfa aðreiða sig meira á sjón en heyrn. Nokkrirkennarar þurfa líka að læra meiratáknmál og ná betra valdi á því. Þanniger meiri von til þess að börnin nái samahraða í náminu og aðrir nemendur. Þarað auki þurfa börnin að fá meiratáknmál í kringum sig til að eiga betriaðgang að alls konar upplýsingum ogmálefnum.

Kennarar mættu vera meðvitaðir umað tala alltaf saman á táknmáli sín ámilli þegar nemendur eru nærri. Líktog heyrandi börn hafa sífellt aðgangað máli og alls kyns upplýsingum hvortsem þau kjósa að hlusta eða ekki. Þauhafa val. Að mínu mati ættu heyrandikennarar að nota táknmál sín á millihvort sem heyrnarlausir nemendurhorfa á eða ekki. Þetta finnst mér skortaá í skólanum í dag. Ég fann fyrir þessusjálf þegar ég var táknmálskennari oglíka þegar ég kom í skólann í æfinga-kennslu.

Í þessu sambandi minnist ég nemandamíns sem var 7 ára þegar ég vartáknmálskennari í Vesturhlíðarskólafyrir nokkrum árum. Hann spurði mighvort ég væri heyrnarlaus og ég játaði.Þá sagði hann við mig að hann yrðifljótar gáfaður vegna þess að ég notalipurt táknmál en hjá kennaranum sínumsem kunni lítið táknmál. Hann sagðistlæra mjög hægt hjá honum og yrðilengi að verða gáfaður. Mér fannstþetta segja mér svo margt þrátt fyrirað hann segði ekki mikið. Hann fékkmig til að hugsa og átta mig á því aðtáknmál er mikilvægasti hlutinn ímenntun heyrnarlausra vegna þess aðþannig er tjáningin eðlileg og með þvískapast forsendur til þess að börninlæri á eðlilegum hraða.

VIÐTAL VIÐ EYRÚNU ÓLAFSDÓTTUR

Þau þurfa gotttáknmál í kringum sig,

mál sem er talaðreiprennandi. Líkt og

með íslensku þá ermikilvægt að börninhafi sterkt, fjölbreyttog skýrt mál í kringumsig. Þannig öðlast þaugott mál og eðlilegan

þroska

Page 27: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

27

VIÐTAL VIÐ EYRÚNU ÓLAFSDÓTTUR

Margt virðist þá hafa breyst.Það er mikill munur á menntun heyrnar-lausra í dag og þegar ég var yngri. Núeru meiri möguleikar fyrir heyrnarlausatil náms vegna breyttrar stöðu tákn-málsins sem opnar þeim möguleika tilalls konar menntunar. Nú er til aðmynda táknmál notað til kennslu ískólanum og stefnt að því að börninfái menntun samkvæmt aðalnámskráeins og önnur börn.

Þegar ég var yngri var táknmál ekkinotað í kennslu heldur var kenntsamkvæmt svokölluðum óralismasem var víða ríkjandi á þessu tímabili.Kennararnir töluðu eingöngu íslenskuog við áttum að lesa af vörum. Viðfengum litla sem enga menntun þarsem mikill tími og vinna fór í talæfingarog varalestur. En þegar ég varðunglingur þá fór táknmál að sjást ískólanum með alhliða tjáskiptum. Áþessum tíma vorum við nokkrar stelpursem fengum í fyrsta skipti að glíma viðþyngra nám. Nokkrir nýir og ferskirkennarar kenndu okkur eins og þeirframast gátu. Við vorum ánægðar meðað fá þyngra nám þótt okkur fyndistskorta á grunnmenntun þegar nokkrarokkar fóru í framhaldsnám. Ég man aðvið höfðum til dæmis áhuga á að fá aðlæra ensku og við börðumst fyrir því.Brandur þáverandi skólastjóri var ekkihrifinn af þeirri hugmynd en gaf sig aðlokum.

Ég nefndi áðan að það fór mikill tími ítalæfingar og varalestur í kennslunni.Ég fylgdist stundum með námi bróðurmíns sem er ári yngri en ég. Ég manað mig langaði að læra það sama oghann. Hann var oft með námsbækuren við fengum nánast eingönguljósrituð blöð sem okkur fannst ekkertspennandi. Alvöru námsbækur vorumjög sjaldséðar.

Nú hafa heyrnarlausir táknmálstúlka íframhaldsskóla og í háskólanámi. Áðurfyrr voru engir túlkar. Þeir heyrnarlausirsem eru 3-8 árum eldri en ég fóru

eingöngu í Iðnskólann og Myndlista-og handíðaskólann en enginn ímenntaskóla eða háskóla. Þeir semfóru í Iðnskólann og Myndlista- oghandíðaskólann höfðu ekki tákn-málstúlk þar sem þeir voru ekki til enhöfðu kennara með sér frá Heyrn-leysingjaskólanum og þurftu svo auka-tíma eftir skóla til að rifja upp. Fyrirsíðustu jól tók ég einn heyrnarlausanmann í viðtal. Hann fór í Myndlista- oghandíðaskólann og sagði að hannhafi haft kennara með sér frá Heyrn-leysingjaskólanum sem glósaði eðaskrifaði niður allt sem kennarinn sagði.Nemandinn las á meðan til að fylgjastmeð en fékk aldrei tækifæri að spyrjakennarann þegar hann langaði að vitabetur. Eftir tímann fór hann svo meðkennaranum aftur í Heyrnleysingja-skólann þar sem þau rifjuðu upp þaðsem hafði gerst í skólanum. Þannigvarð námið tvöfalt fyrir þennannemanda þrátt fyrir hann kláraði þaðá réttum tíma. Á þessum tíma hafðihann ekki tíma til að sinna félagslífi eðahitta vini sína. Allur tíminn fór í námið.Hann sagði mér einnig frá því að þegarhann var yngri þá sótti hann myndlistar-námskeið fyrir krakka og hafði kennarafrá Heyrnleysingaskólanum semmunnhreyfingatúlk.

Menntun heyrnarlausra á Íslandi hefurbreyst mjög mikið á undanförnumáratugum. Þeir fá mun meiri möguleikaá menntun nú þar sem táknmálstúlkunopnar þeim leið til alls konar menntunar.Í mínu tilviki væri til dæmis útilokað aðstunda nám í Kennaraháskólanum ánþess að hafa túlk. Ef ekki væri tákn-málstúlkur gæti ég aldrei orðið kennari.

Hvert telur þú að sé hlutverk heyrnar-lausra kennara í kennslu heyrnarlausrabarna?Kennari heyrnarlausra barna þarf fyrstog fremst að hafa yfir fullkomnutáknmáli að ráða. Táknmálið verðurkennslumál í öllum námsgreinum t.d.náttúrufræði, stærðfræði, samfélags-fræði og íslensku. Íslenskuna þarf að

kenna á forsendum táknmálsins og þvígegnir heyrnarlaus kennari mikilvæguhlutverki í íslenskukennslunni. Hanngetur unnið náið með íslenskukenna-ra og þannig náð miklum árangri.Íslenskukennarinn hefur þá fullt vald á

íslenskunni, en heyrnarlausi kennarinnhefur innsýn í bæði málin og getur þýttog borið þau saman á nákvæman hátt.Það er mjög mikilvægt í tvítyngis-menntun að börnin nái fljótt valdi ásamanburði málanna og þýðingummilli þeirra. Heyrnarlaus kennari hefurfullt vald á táknmáli og öllum þeimmálfræðilegu upplýsingum sem þaðfelur í sér. Þar gegna svipbrigðinmikilvægu hlutverki en ekki síðurhreyfingar höfuðs, staða líkamans ogsjónstefna. Sá hluti táknmálsins semfelst í andlitinu er afar mikilvægurþegar litið er til hárnákvæmra upp-lýsinga en þessar hreyfingar erutáknaranum gjarna ómeðvitaðar. Þessvegna tel ég mikilvægt að heyrnarlauskennari kenni heyrnarlausum börnum.Auðvitað getur heyrandi kennari náðgóðum árangri í að kenna heyrnar-lausum börnum en þarf þá að hafaafskaplega gott vald á táknmáli, bæðimálskilningi og tjáningu. Heyrnarlausbörn þurfa einnig á því að halda að fáfyrirmynd frá fullorðnum heyrnarlausum.

Menntun heyrnarlausraá Íslandi hefur breyst

mjög mikið áundanförnum áratugum.

Þeir fá mun meirimöguleika á menntun núþar sem táknmálstúlkunopnar þeim leið til alls

konar menntunar. Í mínutilviki væri til dæmis

útilokað að stunda námí Kennaraháskólanumán þess að hafa túlk.

Ef ekki væri táknmáls-túlkur gæti ég aldrei

orðið kennari

Page 28: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

28

VIÐTAL VIÐ EYRÚNU ÓLAFSDÓTTUR

Einstaklingum sem búa yfir sömumenningu og hafa svipaða sýn ogskynjun á lífið. En síðast en ekki sístað sjá heyrnarlausa sem geta ogkunna.

Er táknmálið í hættu í svo litlumálsamfélagi?Ég tel ekki að málið sé í hættu hjá eldrafólkinu. Við erum dugleg að hittast oghalda táknmálinu við þannig að það erí stöðugri notkun. Ég hef ekki áhyggjuraf því. En ég hef efasemdir um yngribörnin. Sú umræða hefur verið frekarviðkvæm. Þegar Vesturhlíðarskóli flyturí Hlíðaskóla er spurning hvort táknmálmuni vera sterkt áfram eða hvort þaðglatar stöðu sinni að einhverju leyti.Það er líka vert að velta fyrir sér hvortmenning heyrnarlausra muni eiga undirhögg að sækja vegna þess hversu fáirheyrnarlausir verða í skólanum og aðheyrandi munu verða ráðandi í félags-legum samskiptum. Vissulega kemurþað til með að hafa áhrif að númunum við þrjár heyrnarlausar konurútskrifast frá KHÍ í vor. Það munörugglega hafa áhrif á börnin í þvíað styrkja táknmá l ið . Ekki má

heldur gleyma því að við skólannstarfar heyrnarlaus myndlistarkennari,heyrnarlaus táknmálskennari ogheyrnarlaus aðstoðarskólastjóri ásamttáknmálstúlki. Þannig munu nokkrirheyrnarlausir fullorðnir vinna með

heyrnarlausum nemendum og veraþeim fyrirmyndir sem kannski verðurtil þess að menning heyrnarlausraeflist. Mig langar í þessu sambandi aðnefna að foreldrar og fjölskyldabarnanna þurfa að vera meðvituð umað nota táknmál við öll tækifæri og aðréttur heyrnarlausra krakka til að notatáknmál verði virtur alls staðar. Þauþurfa að fá að hitta aðra heyrnarlausa,bæði jafnaldra og eldra fólk fyrir utanskólann, t.d. í kirkju heyrnarlausra, ádegi heyrnarlausra og við önnurtækifæri. Foreldrarnir gegna mikilvæguhlutverki í að gefa börnunum tækifæritil að umgangast eldri heyrnarlausa.Ég held að almennt sé táknmáls-samfélagið á Íslandi ekki í hættu.Heyrnarlausir halda áfram að hittastog tala saman og líta á sig sem hóp.Við skiljum hvert annað, höfum gengiðí gegnum sams konar reynslu, samskonar hindranir og skilningsleysi. Þegarvið hittumst og höldum hópinn líðurokkur vel því þar ríkir fullur skilningur.

Hvernig sérðu fyrir þér samvinnuheimilis og skóla í góðum skóla fyrirheyrnarlaus börn?Ég sé fyrir mér að samvinna heimilisog skóla fyrir heyrnarlaus börn verðigóð ef foreldrar taka tillit til okkarkennaranna og öfugt. Samvinna skólaog heimilis er forsenda góðrar mennt-unar fyrir heyrnarlaus börn. Samvinnaner einn mikilvægasti þáttur skóla-starfsins. Þegar heimilin taka tillit tilskólans og sýna í verki vilja sinn til aðvinna vel með kennurunum þá gengurallt skólastarfið betur.

Ef einhver óánægja kemur upp ermikilvægt að hún sé rædd strax viðkennara eða skólastjóra og reynt séað leysa ágreining sem fyrst. Mérfinnst líka mikilvægt að foreldrar sýnikennurum virðingu í samskiptum ogforðist árásir og ómálefnalega gagnrýni.

Ég tel mjög mikilvægt að blanda ekkisaman persónulegum viðhorfum ogfaglegum heldur þurfi báðir aðilar að

hugsa einungis um það markmið aðbarnið öðlist sem besta menntun.

Hvaða væntingar hefur þú tilHlíðaskóla eftir að táknmálssvið hansvar stofnað á síðasta ári?Ég hef ekki mikla trú á því að heyrandinemendur muni eiga meiri samskipti

við heyrnarlausa nemendur. Það verðabara einföld skilaboð eða einföldsamskipti miðað við þau samskipti semheyrnarlausir nemendur eiga sín á milli.Samskipti heyrnarlausra innbyrðis erualltaf dýpri en við heyrandi þar semþeir hafa vald á flókinni málfræðitáknmálsins sem heyrandi hafa yfirleittekki. Heyrnarlausir geta talað samanog tjáð flóknar tilfinningar, gleði eðareiði eða kímni, tjáningin er frjáls. Þegarheyrandi talar táknmál nást yfirleitt ekkiþessi nákvæmu blæbrigði. Sá munurstafar fyrst og fremst af menningarmunog ólíkri hugsun. Heyrnarlausir hugsaá myndrænan hátt en heyrandi síður.Auðvitað eru dæmi þess að heyrandihafi mikinn og raunverulegan áhuga áað tileinka sér táknmál og kynnastsamfélagi heyrnarlausra. En það erekki alltaf svoleiðis.

Ég hef af því reynslu að þar sem fáirheyrnarlausir eru í hópi heyrandi semkunna táknmál þá nota heyrandi ekkitáknmálið nema í yfirborðslegumsamskiptum. Mér finnst líklegt aðþannig muni það verða í grunnskólaþar sem minnihluti starfsmanna erheyrnarlaus. Mín reynsla er sú aðheyrandi finnst gaman að læra táknmálen bara til að kynnast því. Hins vegareru ekki margir heyrandi sem verðafljúgandi færir í málinu enda umgangast

Ég hef af því reynsluað þar sem fáir

heyrnarlausir eru í hópiheyrandi sem kunna

táknmál þá notaheyrandi ekki táknmáliðnema í yfirborðslegum

samskiptum. Mér finnstlíklegt að þannig muniþað verða í grunnskóla

þar sem minnihlutistarfsmanna er

heyrnarlaus

Eyrún t.h. ásamt Ragnheiði Söru sem einnig stundar nám í KHÍ

Page 29: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

29

þeir heyrnarlausa ekki mikið. Ef fáirheyrnarlausir eru í stórum heyrandi hópþá er erfiðara fyrir þá að aðlagast enaftur á móti ef margir eru heyrnarlausirog einn heyrandi eða heyrnarskerturkemur inn í hópinn þá neyðist sá eðasú til að hafa samskipti á táknmáli oglæra mikinn orðaforða og fá tilfinningufyrir málinu. Af þessum ástæðum hefég áhyggjur af því í Hlíðaskóla að þar

eru fáir heyrnarlausir með stórumheyrandi hóp sem mun þá síður læratáknmál reiprennandi.

Ég hef oft orðið vör við að þegareinhver heyrnarskertur eða heyrandikemur inn á vinnustað þar sem erumargir heyrnarlausir þá lærir við-komandi táknmálið fljótt í gegnumsamskipti og samveru. Þannig verðursá eða sú fljúgandi fær í málinu. Efhópurinn er hins vegar fyrst og fremstheyrandi þá lærist táknmálið síður eðaekki.

Að lokum spurði ég Eyrúnu hvernighún sér framtíðina fyrir sér.Minn draumur er að heyrnarlausumbörnum líði vel í skólanum og finnistgaman að læra. Mig langar að eigaminn þátt í því að veita heyrnarlausumgóða grunnmenntun áður en þau kláragrunnskóla. Að þau eignist traustangrunn fyrir framhaldsnám og geti skrif-að ritgerðir, lesið og skilið innihaldefnis og geti tjáð sig vel á táknmáli ogí texta og fengið alla þá þekkingu ogmenntun sem hugur þeirra stendur til.

HÖFUNDUR VIÐTALS: Svandís Svavarsdóttir

Minn draumur er aðheyrnarlausum börnumlíði vel í skólanum og

finnist gaman að læra.Mig langar að eiga minn

þátt í því að veitaheyrnarlausum góða

grunnmenntun áður enþau klára grunnskóla

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og velvildarsendiherra tungumálaafhenti formlega fyrstu eintök bókarinnar til nemenda í 2. bekk Rimaskóla.Á myndinni hér fyrir neðan má sjá þau Heiðrúnu Jónsdóttur upplýsingafulltrúaSímans, Berglindi Stefánsdóttur formann Félags heyrnarlausra, VigdísiFinnbogadóttur, ásamt þeim Unni, Arnoldi og Karen Eir.

Félag heynarlausra hefur með stuðningi Símansog í samstarfi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausraog heyrnarskertra og Námsgagnastofnun gefið útverkefnabók í táknmáli sem heitir UPP MEÐHENDUR.Markmiðið með útgáfu bókarinnar er að aukasamskipti milli heyrandi og heyrnaralausra barna.Öll börn í 2. bekk grunnskóla fá bókina að gjöfog hafa kennarar verið hvattir til að nota bókinaí kennslu.Kennsluleiðbeiningar eru að finna á heimasíðuNámsgagnastofnunar, www.namsgagnastofnun.is

Ljósmynd: Sigfús Már Pétursson

Verkefnabókí táknmáli

Page 30: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

30

EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA FÉLAG HEYRNARLAUSRA

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík,Hátúni 14Johan Rönning hf, Sundaborg 15Jón og Óskar, Laugavegi 61Kemhydrosalan ehf, Snorrabraut 87Kemis ehf, Breiðhöfða 15Kjörgarður, Laugarvegi 59Konan, tískuvöruverslun,Skólavörðustíg 10KPMG endurskoðun hf, Vegmúla 3Kristján G. Gíslason, Hverfisgötu 6aKynning og markaður - KOM ehf,Borgartúni 20Landslag ehf, Þingholtsstræti 27Landslagsarkitekt Mogensen ehf,Víðihlíð 45Langholtskirkja, Sólheimum 13Laugarnesskóli, Kirkjuteigi 24Lárus Þórir Sigurðsson,Laugarnesvegi 60Láshúsið ehf, Bíldshöfða 16Lífstykkjabúðin ehf, Laugavegi 4Ljósabær ehf, Faxafeni 14Lögfræðiskrifstofa Tryggva Viggóssonar,Kringlunni 7Lögmenn Hafnarstræti 20 ehf,Hafnarstræti 20Lögreglustjórinn í Reykjavík,Hverfisgötu 115Löndun ehf, Faxaskála 2Matthías ehf, Vesturfold 40Meistaraefni ehf, VesturlandsvegiMenntaskólinn við Hamrahlíð,Hamrahlíð 10Morgunblaðið, Kringlunni 1Mótorverk ehf, Stigahlíð 97Múrarameistarafélag Reykjavíkur,Skipholti 70Myllan-Brauð hf, Skeifunni 19Námsflokkar Reykjavíkur,Fríkirkjuvegi 1Nonni, Manni og Ydda ehf,Brautarholti 10NorðNorðVestur Kvikmyndagerð ehf,Viðarhöfða 6Nýja teiknistofan ehf, Síðumúla 20Olíufélagið ehf - ESSO,Suðurlandsbraut 18Ottó B. Arnar ehf, Ármúla 29Penninn hf, Hallarmúla 4Plús Film ehf, Laugavegi 178Plúsmarkaðurinn, Hátúni 18bPóló ehf, Bústaðavegi 130Prentsmiðjan Gutenberg ehf,Síðumúla 16-18Rafloft ehf, Súðarvogi 20Rafmagnsveitur ríkisins,Rauðarárstíg 10Rafstilling ehf, Dugguvogi 23Rafsvið sf, Haukshólum 9Raftækniþjón. Trausta ehf, Síðumúla 9

Rafvirkjaþjónustan ehf, Torfufelli 11Raförninn ehf, Suðurhlíð 35Remedia ehf, Suðurlandsbraut 5Reykjaprent ehf, Síðumúla 14 2. hæðReykjavíkurhöfn, HafnarhúsinuTryggvagötu 17Réttingaverkstæði Bjarna Gunnarssonarehf, Bíldshöfða 14Rikki Chan, veitingasala, Kringlunniog SmáratorgiRST Net ehf, Smiðshöfða 6RT ehf, Síðumúla 1Rúllugerðin ehf, Tryggvagötu 10S. M. verktakar sf, húsasmíði,Þverási 15Saga Film hf, Laugavegi 176Samband íslenskra bankamanna,Nethyl 2Samtök verslunarinnar, Kringlunni 7Scanmar á Íslandi ehf, Grandagarði 1aSecuritas hf, Síðumúla 23SÍBS, Síðumúla 6Sínus ehf, Grandagarði 1aSjálfsbjörg landssamband fatlaðra,Hátúni 12SKF Kúlulegusalan hf,Suðurlandsbraut 20Skúlason og Jónsson ehf,Skútuvogi 12hSkúli H Norðdahl FAÍ, Víðimel 55Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins bs,Skógarhlíð 14Smith og Norland hf, Nóatúni 4Snerruútgáfan ehf, Lynghálsi 11Spotlight, Hafnarstræti 17Sprinkler pípulagnir ehf, Bíldshöfða 18SR Mjöl, Kringlunni 7Starfsgreinasamband Íslands, Sætúni 1Starfsmannafélag ríkisstofnana,Grettisgötu 89Stillur sf endurskoðunarskrifstofa,Grensásvegi 16Stofnun Sigurðar Nordals,Þingholtsstræti 29Svanur ehf, Hverfisgötu 8-10Svefn og heilsa ehf, Engjateigi 17-19Sætoppur ehf, Eyjaslóð 7Söluturninn Múli, Suðurlandsbraut 26T.V. ehf tækniþjónusta og verktakar,Síðuseli 5Talnakönnun hf, Borgartúni 23Tannlæknastofa Ástu B Thoroddsen,Stigahlíð 44Tannlæknastofa Björns Þorvaldssonar,Síðumúla 25Tannlæknastofa Guðrúnar Ólafsdóttur,Snorrabraut 29Tannlæknastofa Hauks Þorsteinssonar,Óðinsgötu 4Tannlæknastofa Ketils Högnasonar,Snorrabraut 29

Tannsmíðaverkstæðið hf, Síðumúla 29Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar,Ingólfsstræti 3Teiknistofan ehf, Brautarholti 6Teiknistofan Skólavörðustíg 28 sf,Skólavörðustíg 28Teiknivangur, teiknistofa,Kleppsmýrarvegi 8Tengi sf, Suðurlandsbraut 16Tékk-Kristall hf, Suðurlandsbraut 48TGT stofan ehf, Hvassaleiti 99Timor ehf, Réttarhálsi 2Trésmiðjan Kompaníið hf,Bíldshöfða 18Tryggingamiðstöðin, Aðalstræti 6-8Tryggingastofnun ríkisins,Laugavegi 114Tölvar ehf, Síðumúla 1Tösku- og hanskabúðin ehf,Skólavörðustíg 7Umslag ehf, Lágmúla 5 (bakhús)Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf,Vesturhlíð 2Útfarastofa Íslands ehf, Suðurhlíð 35Úti og inni sf, Þingholtsstræti 27Varahlutaverslunin Kistufell hf,Brautarholti 16Vátryggingafélag Íslands hf, Ármúla 3Veitingahúsið Caruso, Þingholtsstr. 1Veitingahúsið Perlan ehf, ÖskjuhlíðVerðbréfaskráning Íslands hf,Laugavegi 182Verðbréfastofan hf, Suðurlandsbraut 18Verkfræðistofan Afl ehf, Bíldshöfða 14Verkfræðistofan Fjölhönnun,Þingholtsstræti 27Verkfræðistofan VIK ehf, Laugavegi 164Verkfræðistofan Vista ehf, Höfðabakka 9Verslunin Fríða frænka, Vesturgötu 3Vélamiðstöð ehf, Gylfaflöt 9Vélaver hf, Lágmúla 7Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar sf,Funahöfða 14Vélstjórafélag Íslands, Borgartúni 18Við og Við sf, Gylfaflöt 3Viðey ehf byggingafélag, Hraunbæ 22Vilhjálmsson sf, Sundaborg 1Vinnumálastofnun, HafnarhúsinuTryggvagötu 17Vinnuskóli Reykjavíkur, Skúlagötu 19Þingvallaleið ehf, Skógarhlíð 10Þórir J Einarsson ehf, Skaftahlíð 38Þrif og þvottur ehf, Reykjavíkurvegi 48Þroskahjálp, landssamtök,Suðurlandsbraut 22Þumalína búðin þín, Skólavörðustíg 41Þýðingaþjónusta Boga Arnars,Engjaseli 43Ögurvík hf, Týsgötu 1Örninn-Hjól hf, reiðhjólaverslun,Skeifunni 11

Öryrkjabandalag Íslands, Hátúni 10

Seltjarnarnes:Björnsbakarí Austurströnd ehf,Austurströnd 14Bókasafn Seltjarnarness, SkólabrautByggingafélagið Grótta ehf,Lindarbraut 11Ljósmyndastudíó Péturs Péturssonar,Austurströnd 8Nesapótek, Eiðistorgi 17Prentsmiðjan Nes ehf,Hrólfsskálavör 14Seltjarnarneskaupstaður,Austurströnd 2Seltjarnarneskirkja,Tónika ehf, umboðs- og heildverslun,Melabraut 35

Kópavogur:ALARK arkitektar ehf, Hamraborg 7Alþjóða fjárfestingamiðlunin ehf,Hlíðasmára 17Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonarehf, Smiðjuvegi 22Bifreiðaverkstæði Kópavogs ehf,Skemmuvegi 24Bílhúsið, Smiðjuvegi 60dBlikksmiðja Einars ehf, Smiðjuvegi 4bBókasafn Kópavogs, Hamraborg 6aBókun sf endurskoðun, Hamraborg 1Félagsþjónustan í Kópavogi,Fannborg 4Fjárfestingamiðlun Íslands ehf,Hlíðasmára 8G.T.Óskarsson ehf, Vesturvör 23Goddi ehf, Auðbrekku 19Hugbúnaður hf, Engihjalla 8Jarðvélar sf, Bakkabraut 14Járnsmiðja Óðins ehf, Smiðjuvegi 4bK. Á. Lagnir ehf, Vatnsendabletti 20Kópavogsbær, Fannborg 2Lagnatækni ehf, Hamraborg 12Litlaprent ehf, Skemmuvegi 4Málning ehf, Dalvegi 18Pípulagnaverktakar ehf, Hlíðasmára 8Pípulagnir Finnboga Guðmundssonar,Lautarsmára 5Prjónablaðið Ýr, sími 565-4610,Nýbýlavegi 30Rafelding ehf, Lautarsmára 8Rafmiðlun ehf, Auðbrekku 2Sigurður Pálmason ehf, Arnarsmára 2Skúffan sf, Smiðjuvegi 11eSmurstöðin Stórahjalla ehf,Stórahjalla 2Sportvangur ehf, Dalsmára 9-11Tannlæknastofa Sifjar Matthíasdóttur,Hamraborg 11Tekk vöruhús - Company,Bæjarlind 14-16

Tempó innrömmun, Álfhólsvegi 32Tengi ehf, Smiðjuvegi 11Ungmennafélagið Breiðablik,Dalsmára 5Verkfræðistofan Hamraborg,Hamraborg 10Vetrarsól, Askalind 4Vídd ehf, flísaverslun, Bæjarlind 4

Garðabær:Bæjarsjóður Garðabæjar, Garðatorgi 7G. H. heildverslun ehf, Garðatorgi 7Gólfslípun Sigurðar Hannessonar,Grenilundi 6Nuddhöndin, Hrísmóum 1Pústþjónusta BJB ehf, Holtsbúð 34Skermagerð Berthu, Holtsbúð 16

Hafnarfjörður:Ás, fasteignasala, Fjarðargötu 17Bedco & Mathiesen ehf,Bæjarhrauni 10Blátún ehf, Grandatröð 4Fiskverkun Jónasar Ágústssonar ehf,Eyrartröð 12Fiskverkunin Björg ehf, Eyrartröð 18Fínpússning, Íshellu 2Fjarðarkaup ehf, Hólshrauni 1Flói ehf, Snæfellsbæ, Fjóluhvammi 21Gaflarar ehf, Lónsbraut 2Hafnarbakki hf, Óseyrarbraut 8bHafnarvík, Óseyrarbraut 17Haglind hf, Reykjavíkurvegi 66Hársnyrtistofan Nína ehf,Fjarðargötu 19Heiðar Jónsson, járnsmíði,Skútuhrauni 9Hrafnista, dvalarheimili aldraðra,SkjólvangiHraunhamar ehf, Bæjarhrauni 10Tannlæknastofa Harðar V Sigmars sf ,Reykjavíkurvegi 60Ísrör ehf, Hringhellu 12Jeppahlutir 4x4 ehf, Íshellu 4Jón I. Garðarsson ehf,Klausturhvammi 13Knattspyrnufélagið HaukarLögmannsstofa Árna Grétars Finnssonarehf, Strandgötu 25Rafrún ehf, Gjótuhrauni 8Sandtak, Rauðhellu 3Sigurður og Júlíus ehf, Dalshrauni 15Tempra hf, Kaplahrauni 2-4Tónlistarskóli Hafnarfjarðar,Strandgötu 32Trésmíðaverkstæði Jóns Rafns ehf,Stapahrauni 1Útvík ehf, Eyrartröð 7-9

Bessastaðahreppur:Garðasteinn ehf, Blikastíg 10

Page 31: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið

31

EFTIRTALIN FYRIRTÆKI STYRKJA FÉLAG HEYRNARLAUSRA

Keflavík:Efnalaug Suðurnesja ehf,Hafnargötu 55bFasteignasalan Ásberg ehf,Hafnargötu 27Geimsteinn hf, Skólavegi 12Húsagerðin hf, trésmiðja,Hólmgarði 2cMálverk sf, Skólavegi 36Nesprýði ehf, Iðavöllum 4bPylsuvagninn, Tjarnargötu 9Reykjanesbær, Tjarnargötu 12Skipting ehf, Grófinni 19Umbrot ehf, Tjarnargötu 2Varmamót ehf, Framnesvegi 19Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkurog nágrennis, Hafnargötu 80Verslunarmannafélag Suðurnesja,Vatnsnesvegi 14Ökuleiðir svf, Hafnargötu 56

Keflavíkurflugvöllur:Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli,Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Grindavík:Fiskmarkaður Suðurnesja hf,Miðgarði 4Krosshús, Efstahrauni 5Myndsel ehf, Hafnargötu 11Selháls ehf, Ásabraut 8Stakkavík ehf, Bakkalág 15bÞorbjörn Fiskanes hf, Hafnargötu 12

Sandgerði:Flökun ehf, Túngötu 6Skinnfiskur ehf, Hafnargötu 4a

Garður:Gerðahreppur, Melbraut 3Raflagnavinnustofa SigurðarIngvarssonar, Heiðartúni 2Raftýran sf, Lyngbraut 1

Njarðvík:ÁÁ háþrýstiþvottur ehf, Starmóa 13Happi ehf, Kjarrmóa 22Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36Íslandsmarkaður hf, Hafnarbakka 13Vökvatengi ehf, Fitjabraut 2

Mosfellsbær:Búnaðarsamband Kjalarnesþings,Þverholti 3Dalsbú ehf, Hjarðarlandi 3Garðyrkjustöðin Gróandi, GrásteinumGylfi Guðjónsson, ökukennari,Stórateigi 22Ísfugl ehf, Reykjavegi 36Mosfellsbakarí, Urðarholti 2Reykjabúið hf, Suðurreykjum 1

Akranes:Bílver, bílaverkstæði ehf,Akursbraut 13Bjarg ehf,verslun, Stillholti 14Dvalarheimilið Höfði, SólmundarhöfðaHaraldur Böðvarsson hf, útgerð,Bárugötu 8-10Híbýlamálun Garðars Jónssonar ehf,Einigrund 9Hjólbarðaviðgerðin sf, Dalbraut 14Hreingerningarþjónusta Vals,Vesturgötu 163IÁ hönnun, Sóleyjargötu 14Magnús H Ólafsson arkitekt,Merkigerði 18Mozart ehf, Kirkjubraut 1Rafnes sf, Heiðargerði 7Runólfur Hallfreðsson ehf, Krókatúni 9Sementsverksmiðjan hf, Mánabraut 20Skilmannahreppur, Ós 3Smurstöð Akraness sf, Smiðjuvöllum 2Straumnes ehf, rafverktakar,Krókatúni 22-24Trésmiðjan Kjölur hf, Akursbraut 11aTövuþjónustan á Akranesi ehf,Vesturgötu 48Verslun Axels Sveinbjörnssonar ehf,Suðurgötu 7-9Vélsmiðja Ólafs R Guðjónssonar,Smiðjuvöllum 6Þvotta og efnalaugin, Bakkatúni 22

Borgarnes:Borgarbyggð, Borgarbraut 11Bókhalds- og tölvuþjónustan sf,Böðvarsgötu 11Brák ehf, Borgarbraut 55Búnaðarsamtök Vesturlands,Borgarbraut 61Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi,Borgarbraut 65Félagsbúið Mófellsstöðum sf,MófellsstöðumFramköllunarþjónustan ehf,Brúartorgi 4Hvítársíðuhreppur, SámsstöðumJörvi hf, vinnuvélar, HvanneyriLoftorka Borgarnesi ehf.,Engjaási 2-8Safnahús Borgarfjarðar,Bjarnarbraut 4-6Skorradalshreppur, GrundSparisjóður Mýrasýslu, Borgarbraut 14Sæmundur Sigmundsson ehf,Kveldúlfsgötu 17Varmalandsskóli, Varmalandi

Reykholt:Garðyrkjustöðin VarmalandiReykholtsdal, Varmalandi 2Hótel Reykholt, Reykholti

Stykkishólmur:Helgafellssveit, SaurumMálflutningsstofa Snæfellsness sf,Reitavegi 12Sæfell ehf, Nesvegi 13Sæferðir ehf, Smiðjustíg 3

Grundarfjörður:Guðmundur Runólfsson hf, útgerð,Sólvöllum 2Haukaberg, Hamrahlíð 1Hrannarbúðin sf, Hrannarstíg 5Pétur Konn ehf, Grundargötu 29Tangi, Hamrahlíð 4

Snæfellsbær:Bústaðakirkja, KálfárvöllumGimli, bókaverslun, Snæfellsási 1Leiðarljós ehf, Sólbrekku HellnumLitabúðin ehf, Ólafsbraut 55Sjávariðjan Rifi hf, Hafnargötu 2

Króksfjarðarnes:Reykhólahreppur, Maríutröð 5

Ísafjörður:Bæjar- og héraðsbókasafn Ísafjarðar,Austurvegi 9Eiríkur og Einar Valur hf, Seljalandi 9Ferðaþjónusta Margrétar og Guðna ehf,Mánagötu 5Félag opinberra starfsmanna áVestfjörðum, Hafnarstræti 6Gamla bakaríið, Aðalstræti 24Gámaþjónusta Vestfjarða ehf,Góuholti 14Hamraborg ehf, Hafnarstræti 7Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ,TorfnesiÍsafjarðarbær, StjórnsýsluhúsinuKjölur ehf, Urðarvegi 37Krossnes ehf, Króki 2Myndás, ljósmyndastofa, Aðalstræti 33Olíufélag útvegsmanna hf, HafnarhúsinuOrkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1Sjómannafélag Ísfirðinga, Pólsgötu 2Tréver sf, Hafraholti 34Tækniþjónusta Vestfjarða ehf,Aðalstræti 26Vestri ehf, Suðurgötu 12Vélsmiðja Ísafjarðar ehf, SundahöfnÞröstur Marsellíusson ehf,Hnífsdalsvegi 27

Hnífsdalur:Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf,Hnífsdalsbryggju

Bolungarvík:Gná hf, Aðalstræti 21Jakob Valgeir ehf, Grundarstíg 5

Sparisjóður Bolungarvíkur,Aðalstræti 14Verkalýðs- og sjómannafélagBolungarvíkur, Hafnargötu 37

Patreksfjörður:Strönd ehf, BreiðalækSöluturininn Albína og Rabbabarinn,Aðalstræti 89

Tálknafjörður:Bókhaldsstofan Tálknafirði,Strandgötu 40Eik hf, trésmiðja, Strandgötu 37Hraðfrystihús Tálknafjarðar, Miðtúni 3Miðvík ehf, Túngötu 44Útnaust ehf, Strandgötu 40

Staður:Bæjarhreppur, Skólahúsinu BorðeyriStaðarskáli ehf, Stað Hrútafirði

Hólmavík:Broddaneshreppur, Stóra-FjarðarhorniSparisjóður Strandamanna,Hafnarbraut 19

Norðurfjörður:Árneshreppur, Norðurfirði

Hvammstangi:Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga,Spítalastíg 1Héraðsdýralæknirinn v/ Húnaþings,Hvammstangabraut 26Húnaþing vestra, Klapparstíg 4

Blönduós:Bólstaðarhlíðarhreppur,Samstaða, skrifstofa verkalýðsfélaga,Þverholti 1Svínavatnshreppur, HoltiSærún hf, Efstubraut 1

Skagaströnd:Höfðahreppur, Túnbraut 1-3Sigurjón Guðbjartsson, Hólabraut 5Skagabyggð, Örlygsstöðum II

Sauðárkrókur:Bókhaldsþjónusta KOM ehf, Víðihlíð 10Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1Skinnastöðin hf, Syðri-IngveldarstaðirSveitarfélagið Skagafjörður, Faxatorgi 1Verslun Haraldar Júlíussonar,Aðalgötu 22Vélsmiðja Sauðárkróks ehf,Borgartúni 1

Varmahlíð:Lambeyri ehf, Lambeyri

Fljót:Kvenfélagið Framtíðin, Fljótum,

Siglufjörður:Egilssíld ehf, Gránugötu 27Siglufjarðarkaupstaður, Gránugötu 24

Akureyri:Akureyrarkaupstaður, Geislagötu 9Ásbyrgi - Flóra ehf, Frostagötu 2aBaldur Ragnarsson, Tungusíðu 4Baugsbót sf, bifreiðaverkstæði,Frostagötu 1bBautinn og Smiðjan, veitingasala,Hafnarstræti 92Bókaútgáfan Hólar ehf,Byggðavegi 101bBúsetudeild Akureyrarbæjar,Geislagötu 9Félag málmiðnaðarmanna Akureyri,Skipagötu 14Félagsbúið Hallgilsstöðum,HallgilsstöðumHársnyrtistofan Samson, Sunnuhlíð 12Hlíð hf, Kotárgerði 30Húsprýði sf, Múlasíðu 48Hörgárbyggð, ÞelamerkurskólaÍslandsbanki, Skipagötu 14Kjarnafæði hf, Fjölnisgötu 1bKPMG Endurskoðun Akureyri hf,Glerárgötu 24Laugafiskur hf, v/ FiskitangaMöl og sandur hf, Súluvegi 1Norðurorka, Þórsstíg 4Parið sf, tískuverslun, Brekkugötu 3Raf & Tækni ehf, Kaldbaksgötu 4Sigtryggur og Pétur sf, Brekkugötu 5Sjúkraþjálfunin, Sunnuhlíð 12Skipstjóra og stýrimannafélagNorðurlands, Skipagötu 14Sparisjóður Norðlendinga, Skipagötu 9Teiknistofan H Á, Furuvöllum 13Vaxtarræktin Akureyri, Íþróttahöllinnivið SkólastígVerkval, verktaki, Miðhúsavegi 4Vélfag ehf, Ásabyggð 16Vörður Vátryggingafélag, Skipagötu 9Ösp sf, trésmiðja, Furulundi 15f

Grenivík:Frosti hf, Melgötu 2Grýtubakkahreppur, Gamla skólahúsinuSparisjóður Höfðhverfinga, Ægissíðu 7

GrímseyGrímseyjarhreppur, EyvíkSigurbjörn ehf, útgerð, Öldugötu 4Stekkjarvík ehf, Hafnargötu 17Sæbjörg ehf, Öldutúni 3Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonarehf, Hátúni

Page 32: LEIÐARI - Félag Heyrnalausraþarfir mínar sem heyrnarlaus náms-maður. Það var ekki alltaf létt og stundum var ég komin að því að hætta. En allir vinir mínir og félagið