Top Banner
...á vit góðra verka Vatnsmýrin og umferðarskipulag Bergþóra Kristinsdóttir verkfræðingur Samúel T. Pétursson verkfræðingur Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar ?
18

Krókur eda Kelda - Okt 2005

Jun 12, 2015

Download

Documents

Fyrirlestur um samgönguskipulag í Vatnsmýri m.v. uppbyggingu á svæðinu - A keynote presentation on a transportation strategies in case of urban development on Reykjaviks domestic airport area.
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Vatnsmýrin og umferðarskipulag

Bergþóra Kristinsdóttir verkfræðingur

Samúel T. Pétursson verkfræðingur

Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar

?

Page 2: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Spurningar sem við ætlum að velta fyrir okkur:

• Hver eru áhrif uppbyggingar Vatnsmýrarinnar fyrir umferðarálag á stofnbrautakerfi höfuðborgarsvæðisins?

• Hvers konar umferðarskipulag samræmist best framtíðarsýn og markmiðasetingu fyrir skipulag byggðar í Vatnsmýrinni?

Page 3: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Umferðarálag á stofnbrautakerfinu - nú

Þúsund bílar á sólarhring

Page 4: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

Vesturbærinn Vatnsmýrin

Page 5: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

Vesturbærinn

Íbúar 15.000

Atvinnustarfsemi ~400.000m2 (m. HÍ)

Vatnsmýrin

Íbúar 15.000+

Atvinnustarfsemi ~300.000+ m2

Page 6: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

Fullbyggt höfuðborgarsvæðið (2050)

Þúsund bílar á sólarhring

Page 7: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

Svo virðist sem stofnbrautakerfið geti að mestu annað uppbygginu í Vatnsmýrinni.

Page 8: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Óvissuþættir

• Umferðarsköpun skv. líkani sem gildir fyrir allt höfuðborgarsvæðið

• Óbreyttar ferðavenjur fólks

• Ferðir innan svæðis

• Spálíkan vinnur með sólarhringstölur

• Álagstíminn skiptir miklu máli

Page 9: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Stærsta atvinnusvæði höfuðborgarsvæðisins

~39%

Page 10: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Íbúar í Vatnsmýri á leið til vinnu

Íbúar úr austurhverfum

Íbúar úr suðurbyggðum

Page 11: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Væntingar um byggð í Vatnsmýrinni– Framhald af miðborginni– Þekkingarkjarni– Háskólar

• Væntingar umfram áætlanir – Fleiri íbúar– Starfsemi sem kallar á meiri umferð en spálíkan gerir ráð fyrir

Page 12: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Ný umferðarmannvirki?• Skerjafjarðarbraut?• Stækkun Miklubrautar?• Stækkun Hringbrautar?

?

Page 13: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Breyttar ferðavenjur?• Hvati til að hjóla.• Hvati til að ganga.• Hvati til að nota fjöldaflutningakerfi.

• Ný samgöngutæki?• Léttlest?

• Þarf að vera samkeppnishæft.

Page 14: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Áhrif á ferðavenjur eru líklegri ef skipulag byggðar tekur ríkt mið af helstu áhrifaþáttum frá upphafi.

• Samgöngulegir áhrifaþættir.

• Skipulagslegir áhrifaþættir.

• Efnahagslegir áhrifaþættir.

• Samhljómur með „borgarmiðuðu” umferðarskipulagi.

Page 15: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• „Borgarmiðað” umferðarskipulag?

• Helstu einkenni:• Ákveðin umpólun frá hefðbundnu umferðarskipulagi.

• Veik gatnaflokkun => tveir flokkar í stað fjögurra

• Hönnun miðar að gæðastigi göturýmis (e. Level of Quality, LOQ) til jafns við þjónustustig (e. Level of Service, LOS).

• Samnýting rýmis í stað aðskilnaðar.

• Jafndreifing álags í stað samþjöppunar.

• Lágur hönnunarhraði stofnbrauta. Lægri vegflokkar og fleiri akreinum.

• Umferðaræðar virkur hluti borgarrýmisins í stað þess að skilja það að => jafnvel útfærð sem fjölnota breiðstræti.

• Umferðaröryggi með efnislegum og huglægum gagnaðgerðum.

Page 16: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Hammarby Sjöstad, Stokkhólmi• Ríkt tillit tekið til áhrifaþátta á ferðavenjur.

• Borgarmiðað umferðarskipulag.

www.Hammarby-sjöstad.se

Page 17: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

www.stockholm.se

• Umferðarskipulag í Hammarby – Sjöstad

Page 18: Krókur eda Kelda - Okt 2005

...á vit góðra verka

• Að lokum

• Það er ekkert sem bendir til að byggð í Vatnsmýrinni, í samræmi við forsendur svæðisskipulagsins, orsaki vandamál í umferðarkerfinu ef við reiknum einnig með þeim samgöngubótum sem skipulagið gerir ráð fyrir.

• Íbúabyggð í Vatnsmýrinni getur reynst jákvæð fyrir samgöngukerfið í heild sinni ef jafnframt er dregið úr uppbyggingu á austur- og suðurjaðri höfuðborgarsvæðisins. Atvinnustarfsemi í Vatnsmýrinni hefur ekki sömu jákvæðu áhrifin.

• Með óskrifað blað í Vatnsmýrinni gefst tækifæri til að stuðla að jákvæðari dreifingu milli ferðamáta en almennt gerist á höfuðborgarsvæðinu. Með ákveðinni markmiðasetningu í skipulagi og nýrri grunnhugsun í umferðarskipulagi, borgarmiðuðu umferðarskipulagi, má hámarka árangur.