Top Banner
Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni Lokaskýrsla 2014 Einar Gíslason / Guðmundur Ragnarsson Vegagerðin 22. apríl 2014
40

Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

Oct 13, 2020

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni Lokaskýrsla

2014

Einar Gíslason / Guðmundur Ragnarsson Vegagerðin

22. apríl 2014

Page 2: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 1

1 Inngangur .............................................................................................................................................. 2

2 Skilgreining verkefnisins ...................................................................................................................... 2

2.1 Stutt lýsing á verkefninu ............................................................................................................... 2

2.2 Tilgangur og markmið .................................................................................................................. 2

2.3 Bakgrunnur og forsaga .................................................................................................................. 2

2.4 Framkvæmdalýsing, verk- og tímaáætlun ..................................................................................... 2

2.5 Árangur og birting niðurstaðna ..................................................................................................... 2

3 Framkvæmd verkefnisins. ..................................................................................................................... 3

3.1 Gerð eyðublaða ............................................................................................................................. 3

3.2 Dagbókarform ............................................................................................................................... 5

3.3 Innleiðing ...................................................................................................................................... 6

4 Gæðastýring verks ................................................................................................................................ 6

4.1 Fylgiskjöl ...................................................................................................................................... 7

4.1.1 Sýnishorn Gæðastýring verks ............................................................................................... 7

4.1.2 Eyðublöð kafli 1 .................................................................................................................... 9

4.1.3 Eyðublöð kafli 2 .................................................................................................................. 11

4.1.4 Eyðublöð kafli 3 .................................................................................................................. 14

4.1.5 Eyðublöð kafli 4 .................................................................................................................. 15

4.1.6 Eyðublöð kafli 5 .................................................................................................................. 18

4.1.7 Eyðublöð kafli 6 .................................................................................................................. 22

4.1.8 Eyðublöð kafli 7 .................................................................................................................. 25

4.1.9 Eyðublöð kafli 8 .................................................................................................................. 27

4.1.10 Eyðublöð Frávikaskýrslur ................................................................................................... 34

4.1.11 Eyðublöð Yfirlit, frávikaskýrslur ........................................................................................ 35

4.1.12 Eyðublöð Orðsendingar ...................................................................................................... 36

4.1.13 Eyðublöð Yfirlit, orðsendingar ........................................................................................... 37

4.1.14 Eyðublöð Yfirlitsblað, mælt og úttekið yfirborð ................................................................ 38

Page 3: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 2

1 Inngangur

Árið 2010 fékkst styrkur frá Rannsóknarráði Vegagerðarinnar til að vinna að gerð gæðastýringaráætlana í

framkvæmdum hjá Vegagerðinni. Skilað var lokaskýrslu fyrir það verkefni í janúar 2012. Sótt var um

styrk til Rannsóknarráðs til að innleiða gæðastýringaráætlanir hjá Vegagerðinni sem var samþykktur.

Vinnuhópur var skipaður til að vinna að verkefninu. Einar Gíslason er verkefnisstjóri en aðrir í hópnum

eru Ásrún Rudolfsdóttir, Einar Már Magnússon, Guðmundur Ragnarsson og Haukur Jónsson. Á fundi

yfirstjórnar 07.01.2013 var samþykkt að breyta hlutverki hópsins í stýrihóp til þess að auka vægi hans við

innleiðinguna.

2 Skilgreining verkefnisins

2.1 Stutt lýsing á verkefninu

Verkefnið felst í því að vinna eyðublöð sem verktökum verður gert að nota til að sýna fram á að þeir hafi

unnið samkvæmt gæðastýringaráætlun. Einnig að útbúa eyðublöð fyrir eftirlit ásamt dagbókarformi, til

að auðvelda það að framfylgja og halda utan um að unnið sé í samræmi við gæðastýringaráætlun. Halda

námskeið fyrir hönnuði, umsjónar- og eftirlitsmenn um gerð og notkun gæðastýringaráætlana hjá

Vegagerðinni. Aðstoða við gerð áætlana og eftirfylgni.

2.2 Tilgangur og markmið

Að innleiða samræmt gæðakerfi við framkvæmd verka í vegagerð. Gæðastýringaráætlunin er

lykilverkfæri í gæðakerfi framkvæmda og á að sýna kröfur sem gerðar eru til gæða í verkinu. Verktaki

notar hana og meðfylgjandi eyðublöð til sýna fram á, með áritun sinni að hann hafi unnið verkið í

samræmi við kröfur verkkaupa. Takist vel til við að innleiða gæðastýringu í framkvæmdum mun það

auka verkgæði, skila betri framkvæmd og tryggja betri nýtingu fjármuna.

2.3 Bakgrunnur og forsaga

Fyrir liggja gæðastýringaráætlanir í öllum helstu verkþáttum í vegagerð, sem unnar voru af vinnuhópi og

fjármagnaðar af rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Þetta verkefni gengur út á að innleiða gæðastýringu í

öllum útboðsverkum Vegagerðarinnar.

2.4 Framkvæmdalýsing, verk- og tímaáætlun

Vinna við eyðublaðagerð var unnin á Árangurs- og eftirlitsdeild Vegagerðarinnar. Guðmundur

Ragnarsson vann í samstarfi við Einar Gíslason öll eyðublöð. Stýrihópurinn rýndi eyðublöðin og setti sér

það markmið að hægt væri að taka í notkun heildstætt gæðakerfi í framkvæmdum hjá Vegagerðinni 1.

janúar 2013.

2.5 Árangur og birting niðurstaðna

Verkefnið er hluti af því ferli að koma á gæðastjórnun í framkvæmdum Vegagerðarinnar, bæði hvað

varðar vinnu verktaka og umsjón og eftirlit með framkvæmdum. Með því að virkja

gæðastýringaráætlanir verktaka og eftirlits (eftirlitsáætlanir), mun það stuðla að bættum verkgæðum og

koma á betri "gæðamenningu" í framkvæmdum Vegagerðarinnar. Notendur verða starfsmenn

Vegagerðarinnar sem vinna við hönnun og framkvæmdir, verktakar og ráðgjafar.

Page 4: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 3

3 Framkvæmd verkefnisins.

3.1 Gerð eyðublaða

Unnin voru eyðublöð fyrir alla verkþætti sem höfðu fengið umfjöllun í vinnu við gerð

gæðastýringaráætlana, sjá verkefni frá 2010.. Samtals voru þetta 115 eyðublöð og voru þau rýnd af

vinnuhópnum. Stillt var upp til skoðunar gæðastýringaráætlun fyrir verkið Álftanesvegur (415)

Hafnafjarðarvegur – Bessastaðavegur og öllum eyðublöðum fyrir það verk. Um er að ræða stórt verk og

var fjöldi eyðublaða 80. Þá var ákveðið af stýrihópnum að fækka eyðublöðum og krefjast einungis

skráningar á eyðublöð fyrir verkþætti sem snúa að uppbyggingu vegarins sjálfs, fyllingar, ræsi, styrktarlag

og burðarlag, klæðingar o.s.fr.v. Við þetta fækkaði eyðublöðum niður í 30 í þessu tiltekna verki. Þetta

útilokaði þó ekki það að ef hönnuður og umsjónarmaður teldu ástæðu til að bæta við eyðublöðum í

einhverjum verkþáttum sem ekki væru á listanum mætti auðveldlega bæta þeim við. Með þessi viðmið

var síðan lagt upp í innleiðingu árið 2013. Haldin voru námskeið með hönnuðum, umsjónar- og

eftirlitsmönnum í febrúar og gæðastýringaráætlanir voru gerðar og fylgdu með í vel flestum

útboðsverkum á árinu 2013.

Eyðublöðin eru þannig uppbyggð að verktaki staðfestir með áritun að hann hafi framkvæmt viðkomandi

verkþátt eða verkþáttarhluta í samræmi við kröfur verkkaupa sem koma fram í gæðastýringaráætluninni.

Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar.

Mynd 1

Frávik varðandi lið nr 1 og 8 færast á sérstakt frávikseyðublað sjá bls. 34. Þar er haldið utanum öll frávik

sem verða í verkinu.

Page 5: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 4

Listi yfir verkþætti þar sem verktaki átti að skrá framvindu verka á eyðublöð. Til að fækka eyðublöðum

var ákveðið að skráningin næði aðeins yfir verkþætti sem snúa að uppbyggingu vegarins sjálfs, þ.e.

fyllingar, ræsi, styrktarlag, burðarlag, klæðingar o.s.fr.v.

Tafla 1

84.36 Eftirspennt járnalögn 8-G-84-0384.4 / 84.5 Steypa / Steypa, yfirborðsmeðhöndlun 8-G-84-04

84.1 Verkpallar, verkpallaundirstöður 8-G-84-0184.2 / 84.3 Mót / járnalögn 8-G-84-02

85.1 / 85.2 Stálvirki, smíði / Stálvirki, uppsetning 8-G-85-0185.3 Stálvirki, yfirborðsmeðhöndlun 8-G-85-02

84.6 / 84.7 Framl. forst. eininga / Uppsetn. forst. eininga 8-G-84-0584.61 Niðurrekstrarstaurar 8-G-84-06

83.2 Staurar, niðurrekstur og álagsprófun 8-G-83-0283.6 Sponsþil 8-G-83-03

82 Bergskering 8-G-82-0183.1 Bergfestingar 8-G-83-01

81.3 Fylling 8-G-81-02

74.5 Grjótvörn 2 (0,5-2 tonn) 7-G-74-0474.6 Grjótvörn 3 (< 0,5 tonn) 7-G-74-05

71.4 Stoðmúrar úr steinsteypu 7-G-71-0474.4 Grjótvörn 1 (> 2 tonn) 7-G-74-03

65 Hjólfarafyllingar og yfirlagnir á gömul slitlög 6-G-65-01

Bikbundin burðarlög 5-G-53-xxSementsbundin burðarlög 5-G-53-02

62 Klæðing 6-G-62-01

53.453.5

Stálplöturæsi 4-G-42-03Steypt bogaræsi

Aðgerðir v. sigs, farg / Sigmælingar 3-G-35-01

Forskurður bergs

63.4 Stungumalbik 6-G-63-01

Ebl, efni úr námum 5-G-53-02Ebl, púkk 5-G-53-03

53.253.3

42.4 / 42.742.543.245.247.1

Nbl, efni úr skeringum / Frágangur yfirborðs nbl 5-G-52-01Nbl, efni úr námum / Frágangur yfirborðs nbl 5-G-52-02Ebl, efni úr skeringum 5-G-53-01

Sprenging í lagnaskurðum 4-G-45-02Undirgöng úr heitgalvanhúðuðum báruplötum 4-G-47-01

Yfirborð undirbyggingar 5-G-51-01

Stálrör / Endafrágangur

Heiti verkþáttar Númer eyðublaðsEfnisvinnsla - Námuskýrsla 1-G-14-01Efnisvinnsla - Malarslitlag 1-G-14-02Efnisvinnsla - Neðra burðarlag 1-G-14-03

51

22.222.324.4

3335 / 35.1

141414

2-G-22-03Skeringar í nothæft efni 2-G-24-02

4-G-42-02

Verkþáttalisti

Verkþættir sem verktaki skal skrá framvindu verks á eyðublöð verkkaupa

Nr. verkþáttar1414

52.1 / 52.652.2 / 52.6

53.1

2122.1

Hreinsun bergyfirborðs 2-G-21-01Bergskeringar í vegstæði 2-G-22-01Grjótnám 2-G-22-02

Efnisvinnsla - Efra burðarlag 1-G-14-04Efnisvinnsla - Klæðingarefni 1-G-14-05

4-G-43-01

Fyllingar 3-G-33-01

Page 6: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 5

Þeir verkþættir sem ekki eru notuð sérstök eyðublöð fyrir færast á gátlista þar sem ein lína er fyrir hvern

verkþátt. Verktaki staðfestir með dagsetningu og undirskrift að hann hafi lokið við verkþáttinn í samræmi

við kröfur verkkaupa. Sjá mynd 2. Frávik færast á frávikseyðublað.

Mynd 2

3.2 Dagbókarform

Unnið var dagbókarform í Excel fyrir eftirlit verkkaupa. Dagbókin býður upp á mikla leitarmöguleika, en

gert er ráð fyrir að sama skjalið sé notað allan þann tíma sem verkið er í gangi, óháð lengd þess.

Dags . Verþ.Stöð frá

(námunr.)Stöð ti l Lýs ing

Ath

ugas

emdi

r

Afg

reit

t, d

ags.

Fráv

ik

Sam

sk. v

. Hag

sm.a

ðila

Efni

smál

Bre

ytt

hönn

.gög

m

lingu

m s

kila

ð

Útt

ekt

loki

ð

Ítre

kun

Tilv

ísun

1. júní 2013 02.1Skoðaðar aðstæður við vinnubúðir.Vantar rotþró. Gerð

athugasemd. Gaf frest í viku. 0 05.06.13

Starfsleyfi ekki fyrir hendi 0

3. júní 201333.1/

33.2500 800 Byrjað að keyra út fyll ingum frá st. 500 – 800. Engar athugasemdir.

5. júní 2013 22.1 940 1.020

Verið að undirbúa sprengingar í skeringu 940 – 1020. Skoðaði

geymsluaðstæður fyrir sprengiefni. Athugasemd, geymt í ólæstum

gám. Verktaki ætlar að bæta úr því samdægurs. x

5. júní 201333.1/

33.2400 900

Fyll ingar komnar í hæð frá st. 400 – 900.

5. júní 2013 02.1 Starfsleyfi fyrir vinnubúðir komið. 05.06.13

5. júní 2013 02.1 Rotþró komin 05.06.13

3. júlí 201333.1/

33.2400 1.500

Fyllingar, skoðuð mælingarskýrsla, st. 400 – 1500. Gerð ath.

við hæðir á kafla 800 – 900 og 1450 – 1500. Þarf að laga áður

en úttektarheimild er gefin á kaflann.

0 04.07.13 x

4. júlí 201333.1/

33.2400 1.500 Gefin úttektarheimild fyrir fyllingar á kaflann 400 – 1500. x

7. júlí 2013 52.2 Náma K

Verktaki leggur fram kröfur v/ ofanafýtingar í námu K

samkvæmt frávikaskýrslu G-F-01 nr.01. Verður

tekið fyrir á næsta verkfundi.

x xG-F-01

nr.01

12. júlí 2013 52.2 Náma KVerktaki bendir á að efni í austurhl. námu K sé ekki

einsleitt. Samþykkt að verktaki færi sig nyrst í námu.x x

15. júlí 2013 52.2 400 1.500 Nbl tekið út frá st. 400 – 1500. Samþykkt. x x

15. júlí 2013 42.311 2.100 Ákveðið að stækka ræsi í st. 2000 í 1,20 m og færa það í st. 2100. x

Eftirlit verkkaupa

Heiti verks:

Verktaki:

Eftirlitsmaður:

Dagbók

Skráning í verkþáttardálk

G = Gæðamappa verktaka

V = Vinnusvæðamerkingar

A = Annað

Page 7: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 6

3.3 Innleiðing

Gerð var könnun á stöðu innleiðingarinnar seinni hluta sumars 2013. Fundað var með eftirlitsmönnum á

svæðunum og staðan metin. Skoðuð skráning verktaka á eyðublöð í framvindu verka.

Niðurstaða könnunarinnar sýndi að innleiðingin var ekki að ganga sem skyldi. Verktökum þótti „þessi

skriffinnska“ íþyngjandi og áttu erfitt með að skilja tilganginn. Einnig vantaði upp á að framfylgni eftirlits

og eftirfylgni yfirmanna á svæðum og í miðstöð væri nægjanleg.

4 Gæðastýring verks

Í framhaldinu kom fram tillaga um að í stað gæðastýringar- og eftirlitsáætlana, yrði gerð ein áætlun,

svokölluð „Gæðastýring verks“. Grunnskjal fyrir gæðastýringu verks er áþekkt skjalinu fyrir

gæðastýringaráætlun nema að komnir eru reitir í skjalið, annars vegar fyrir dagsetningu þar sem skrá

skal við lok verkþáttar eða verkþáttarhluta og hins vegar fyrir númer þess verkfundar sem lok verkþáttar

er skráð. Einnig kemur þar fram á hvaða gögnum verktaki skal standa skil á í framgangi verks og er þeim

skipt niður á verkþætti.

Eyðublöðum sem verktaka er ætlað að skrá á hefur verið fækkað verulega. Verktaki skal þó alltaf skrá

framvindu verks á eyðublöð fyrir eftirtalda verkþætti:

Efnisvinnslu.

Ræsi og ræsalögn,

Sementsfestun,

Klæðingar

Malbik.

Eyðublöð fyrir efnisvinnslu sýna fram á að efniskröfum sé fylgt eftir með rannsóknum og að fyrirfram

liggi fyrir hversu mörg sýni á að taka af hverri efnisgerð, hverjar kröfur til viðkomandi efnis eru o.s.fr.v..

Eyðublöð fyrir ræsalögn eru talin nauðsynleg þar sem miklir ágallar hafa verið við ræsalögn í fjölmörgum

verkum undanfarin ár. Eyðublöðin nýtast einnig sem góðir gátlistar þannig að kröfur til verkþáttarins eru

sjálfkrafa rýndar við útfyllingu þeirra.

Dagskýrsla fyrir klæðingar var endurbætt í lok þessa verkefnis, þar sem miðað er við að hægt sé að færa

gögn úr dagskýrslunni beint inn í slitlagabanka Vegagerðarinar. Þar hefur vantað uppslýsingar um m.a.

hvaða mýkingarefni og viðloðunarefni er verið að nota, einnig eru skráðar upplýsingar um veðurfar

sólarhringinn sem útlögn fer fram.

Telji hönnuður verks og umsjónarmaður, nauðsyn á að verktaki skrái framvindu fleiri verkþátta á

eyðublöð en þeirra sem eru sjálfgefnir, þurfa þeir ekki annað en að velja þá verkþætti um leið og

gæðastýring verksins er búin til og þá fylgja tilheyrandi eyðublöð með í skjalinu.

Á hverjum verkfundi skal fara yfir gæðamöppu verktaka í viðkomandi verki. Skoðað skal hvort gögn hafi

verið útfyllt og vistuð samkvæmt gæðastýringarskjalinu. Hafi verktaki lokið við verkþátt eða

verkþáttarhluta frá síðasta fundi er dagsetning og númer verkfundar skráð í gæðastýringarskjalið, sem er

vistað fremst í gæðamöppu. Númer frávika og orðsendinga tilheyrandi verkþættinum eru bókuð í

verkfundargerð sem og frammistaða verktaka við skráningu og vistun gagna í gæðamöppu.

Hugmyndir að þessu fyrirkomulagi voru lagðar fram á fundi yfirstjórnar 17. febrúar 2014 þar sem

samþykkt var að halda innleiðingu áfram að lokinni kynningu á fundi framkvæmdastjórnar. Kerfið var

yfirfarið á fundi stýrihópsins þann 11..apríl s.l. þar sem þær voru samþykktar..

Page 8: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 7

4.1 Fylgiskjöl

4.1.1 Sýnishorn Gæðastýring verks

Verkþætti eða

hluta

verkþáttar

lokið

Verkþætti

lokið

02.1 1

Uppsetning aðstöðu

undirb.

framkvæmda

Samningur við

landeigendur vegna

aðstöðu

Samkomulag sé fyrir

hendiGerð samnings Byrjun verks

Samningur /

minnisblað

02.1 2

Samskipti og kröfur

varðandi

lagnaeigendur,

fornleifar,

veiðimálastofnun,

vatnsverndarsvæði og

fl.

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Skoðun, úttekt Stöðugt

02.1 3 Vinnubúðir starfsleyfi Samþykki sé fyrir

hendi

Samþykki

sveitarfélags og

heilbrigðisnefndar/

eftirlits

Byrjun verks Starfsleyfi

02.1 4Umgengni á verktíma

og frágangur í verklok

Snyrtilegt, fjarlægja

skúra tæki,

efnisafganga og allt

rusl

Skoðun Stöðugt

Nr. Verk-

fundarDagsetn.

Verk-

þátturnr. Heiti verkþáttar Kröfur verkþáttar Kröfulýsing / tilvísun

Aðgerð / skráning á

eyðublaðTíðni

Gögn í

gæðamöppu

Gæðastýring verks

Heiti verks: Unnið af:

Verktaki: Dagsetning:

Page 9: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 8

Verkþætti eða

hluta

verkþáttar

lokið

Verkþætti

lokið

14 1 EfnisvinnslaNámusvæði/vinnslusv

æði

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Í hverri námu

14 2 Námubotn

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Í hverri námu

14 3 Efnishaugar

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Í hverri námu

14 4 Haugsetning

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Hver haugur

14 5 Frágangur á námum

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Í hverri námu

14 6 Blöndunarhlutfall efna

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Stöðugt

14 7 Efnisrannsóknir

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Setja inn kröfur úr

útboðslýsingu/sér-

verklýsingu eða

tilvísun

Nr. Verk-

fundarDagsetn.

Skráning samkvæmt

eyðublaði 1-G-14-01

- 1-G-14-04

Eyðubl.

1-G-14-01 -

1-G-14-04

Verk-

þátturnr. Heiti verkþáttar Kröfur verkþáttar Kröfulýsing / tilvísun

Aðgerð / skráning á

eyðublaðTíðni

Gögn í

gæðamöppu

Gæðastýring verks

Heiti verks: Unnið af:

Verktaki: Dagsetning:

Page 10: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 9

4.1.2 Eyðublöð kafli 1

Nr.

1

2

3

4

5

6

7

8

Nr.

1

2

3

4

Verktaki:

Nr. 1-G-14-01 Útgáfunr. 01 - sept. 2012 Gæðastýring verks

Efnisvinnsla - Námuskýrsla Verkþáttur nr. 14

Heiti verks:

Magn / m3 Kornadr. Húm./þjál

Frágangur námu, úttekið af eftirl iti

Viðloðun

Yfirlit yfir efnisgerðir, efnismagn, efnisrannsóknir, fjölda rannsókna og eyðublöð tilheyrandi þessu verki

Gerð efnis / stærð

Heiti námu: Námunúmer:

Berggr. Brothlutf. Kornal. Slitþol Heiti eyðubl.

Haugsetning

Námubotn í lagi, úttekinn af eftirl iti

Efnishaugar staðsettir í samráði við eftirl it

Blöndunarhlutfall efna

Vinnsla innan skilgreinds svæðis

Ofanafýting

Námuhluti skýrslu

Efni í námu

Vinnsla í námu hófst:

Athugasemdir

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Ábyrgðam. efnisrannsókna:

Nr. fráviks:

Vinnslu lauk:

Verkstjóri:

Yfirlit yfir skráningu frávika, númer og númer eyðublaðs

Dags. / kvittun

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Gæðastýring verks Nr. 1-G-14-02 Útgáfunr. 01 - sept. 2012

Efnisvinnsla - Neðra burðarlag Verkþáttur nr. 14

Heiti verks: Verktaki:

Heiti námu: Námunúmer:

Ábyrgðam. efnisrannsókna: Verkstjóri:

Vinnsla við efni hófst: Vinnslu lauk:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Gerð efnis: Neðra burðarlag, malað set, xx - xx mm Magn efnis, m3

Kornadr. Húm./þjál Viðloðun Berggr. Styrk. / frostþBrothlutf. Kornal. Slitþol Annað

Tíðni prófa við framleiðslu

Kröfur samkvæmt útboðsgögnum

Niðurstöður efnisrannsókna verktaka

Skráið tilvísun í númer viðkomandi rannsóknarskýrslu

Númer sýnisDagsetning töku

sýnis

Kornadr.

Tilv. í

ranns.

Húm./þjáln

Tilv. í

ranns.

Berggr.

Tilv. í

ranns.

Frostþol

Tilv. í

ranns.

LA próf

Tilv. í

ranns.

Brothl.

Tilv. í

ranns.

Kornal.

Tilv. í

ranns.

Kvittun

Page 11: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 10

14

Nr. 1-G-14-03 Útgáfunr. 01 - sept. 2012 Gæðastýring verks

Efnisvinnsla - Efra burðarlag Verkþáttur nr.

Heiti verks: Verktaki:

Heiti námu: Námunúmer:

Ábyrgðam. efnisrannsókna: Verkstjóri:

Vinnsla við efni hófst: Vinnslu lauk:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Gerð efnis: Efra burðarlag, malað set, xx - xx mm Magn efnis, m3

Kornadr. Húm./þjál Viðloðun Berggr. Styrk. / frostþBrothlutf. Kornal. Slitþol Annað

Tíðni prófa við framleiðslu

Kröfur samkvæmt útboðsgögnum

Niðurstöður efnisrannsókna verktaka

Skráið tilvísun í númer viðkomandi rannsóknarskýrslu

Númer sýnisDagsetning töku

sýnis

Kornadr.

Tilv. í

ranns.

Frostþol

Tilv. í

ranns.

Berggr.

Tilv. í

ranns.

LA próf

Tilv. í

ranns.

Brothl.

Tilv. í

ranns.

Kornal.

Tilv. í

ranns.

Kvittun

Húm./þjáln

Tilv. í

ranns.

Útgáfunr. 01 - sept. 2012Nr. 1-G-14-04 Gæðastýring verks

Efnisvinnsla - Klæðingarefni Verkþáttur nr. 14

Heiti verks: Verktaki:

Heiti námu: Námunúmer:

Ábyrgðam. efnisrannsókna: Verkstjóri:

Vinnsla við efni hófst: Vinnslu lauk:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Gerð efnis: Klæðingarefni malað set, xx - xx mm Magn efnis, m3

Kornadr. Húm./þjál Viðloðun Berggr. Styrk. / frostþBrothlutf. Kornal. Slitþol Annað

Tíðni prófa við framleiðslu

Kröfur samkvæmt útboðsgögnum

Niðurstöður efnisrannsókna verktaka

Skráið tilvísun í númer viðkomandi rannsóknarskýrslu

Númer sýnisDagsetning töku

sýnis

Kornadr.

Tilv. í

ranns.

Viðloðun

Tilv. í

ranns.

Berggr.

Tilv. í

ranns.

Frostþol

Tilv. í

ranns.

LA próf

Tilv. í

ranns.

Brothl.

Tilv. í

ranns.

Kornal.

Tilv. í

ranns.

Slitþol

Tilv. í

ranns.

Kvittun

Page 12: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 11

4.1.3 Eyðublöð kafli 2

1

2

3

Dags. /

staðfestN = náma

S= skering

Dags. /

staðfest

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Verkþáttur: 21

N = náma

S= skering

Dags. /

staðfestN = náma

S= skering

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. Hreinsun bergyfirborðs

Hreinsun bergyfirborðs

Heiti verks: Verktaki:

Stöð frá / til Stöð frá / til

Dags. /

staðfest

Gæðastýring verks Nr. 2-G-21-01

Stöð frá / til

Gæði hreinsunar

Stöð frá / til

/ / / /

N = náma

S= skering

Mörk svæðis

Nr. fráviks:

Mörk hreinsunar

Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Bergskeringar í vegstæðiHeiti verks: Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 2-G-22-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur: 22.1

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 22.1 Bergskeringar í vegstæði

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

/ / / /

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Gerð sprengiefnis, gæði sprengimotta. Sprengisk. fyrirl.

Geymsla sprengiefnis uppfylli kröfur

Mæling á yfirborði klappar

Mörk hreinsunar

Athugasemdir:

Nálæg mannvirki, ástandsskoðun

Borunar og sprengiaðferð

Sprengjustjóri, réttindi

Titringur, sveifluhr. (v/ skemmda á nálægum mannv.)

Flái bergskeringa

Afvötnun og fyll inga í rásir

Staðsetning í plani og hæð, magntaka

Hreinsun skeringabotns

Halli undirbyggingar

Page 13: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 12

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

Gæðastýring verks Nr. 2-G-22-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Verktaki:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks:

22.2 Grjótnám

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Grjótnám

Heiti verks:

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Verkþáttur: 22.2

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.

Gerð sprengiefnis, gæði sprengimotta. Sprengisk. fyrirl.

Stöð frá / til

/ / / /

Mæling á óhreyfðu yfirborði

Geymsla sprengiefnis

Nálæg mannvirki, ástandsskoðun

Titringur, sveifluhr. (v/ skemmda á nálægum mannv.)

Borunar og sprengiaðferð

Sprengjustjóri, réttindi

Flái bergskeringa

Afvötnun og fyll inga í rásir

Hreinsun skeringabotns

Halli undirbyggingar

Staðsetning í plani og hæð, magntaka

Gæði hreinsunar

Mörk hreinsunar

Mörk svæðis

1

2

3

4

5

6

7

8

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Forskurður bergs

Heiti verks: Verktaki:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt

kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 22.3 Forskurður bergs

Stöð frá / til

Gæðastýring verks Nr. 2-G-22-03

Verkþáttur: 22.3

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

/ / / /

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Bormynstur

Gerð sprengiefnis, gæði sprengimotta. Sprengisk. fyrirl.

Geymsla sprengiefnis

Mæling á óhreyfðu yfirborði

Flái bergskeringa

Nálæg mannvirki, ástandsskoðun

Titringur, sveifluhr. (v/ skemmda á nálægum mannv.)

Staðsetning í plani og hæð, magntaka

Page 14: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 13

1

2

Gæðastýring verks Nr. 2-G-24-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Skeringar í nothæft efni

Heiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 24.4

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 24.4 Skeringar í nothæft efni

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Staðsetning í plani og hæð

Efnisgæði S=sjónmat R=rannsókn

Stöð frá / til

/ / / /

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Page 15: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 14

4.1.4 Eyðublöð kafli 3

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Sléttleiki fláa

Þjöppun. Völtunarskýrslur fyrirl iggjandi

Halli vegfláa

Lagþykktir fyll ingar í samræmi við útboðsgögn

Efnisgæði samkvæmt kröfum S=sjónmat R=rannsókn

/ /

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 33 Fyllingar

Stöð frá / til

/ /

Heiti verks: Verktaki:

Nr. 3-G-33-01

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Verkþáttur: 33 Ath. Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Staðs. fyll inga og yfirborðsh. (3ja punkta snið) Mælingask.

Gæðastýring verks

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Fyllingar

Náma:

Ofanafýting

Námuhluti fyllinga Náma: Náma: Náma:

Vinnsla innan skilgreinds svæðis

Frágangur námu, úttekið af eftirl iti

Nr.

1

2

3

4 Efnisg. fargs samkv. kröfum S=sjónmat R=rannsókn

Gæðastýring verks Nr. 3-G-35-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Nr. fráviks: Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks:Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Frá stöð:

Að stöð: Dags./ kvittun

Verkþáttur:

Að stöð: Dags./ kvittun

Dags./ kvittun

Þversnið mæld (sigmælingum lokið)

Frá stöð:

Athugasemdir:

Að stöð:

Heiti verks: Verktaki:

Niðursetn. og mæling á sigrörum og sigplötum

Efnisgæði sigröra og sigplatna samkv. kröfum

Aðgerðir v/ sigs, farg / Sigmælingar

35 / 35.1

Frá stöð: Að stöð:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta, með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt

kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

35 Agerðir v/ sigs, farg

Dags./ kvittunFrá stöð:

Page 16: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 15

4.1.5 Eyðublöð kafli 4

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

1

2

3

4

Gæðastýring verks Nr. 4-G-42-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Steinrör m. múffu / Falsrör / Plaströr / Stálrör / Endafrágangur

Heiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 42.1 / 42.2 / 42.3 / 42.4 / 42.7

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta, með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt

kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.42.1 Steinrör m. múffu / 42.2 Falsrör /

42.3 Plaströr / 42.4 Stálrör

Ræsi í stöð Ræsi í stöð Ræsi í stöð Ræsi í stöð Ræsi í stöð Ræsi í stöð

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Efnisvottorð

Stærð og staðsetning ræsis

Efnisgæði undirbyggingar

Undirbygging, grjótflór

Lagþykkt undirbyggingar

Þjöppun undirbyggingar

Lögn ræsis og samsetningar

Yfirhæðir vegna sigs í lagi

Efnisg. fyll. að rörum S=sjónmat R=rannsókn

Lagþykktir og þjöppun að ræsi

Frágangur skurða og rása. Óheft rennsli

42.7 Endafrágangur

Grjótstærðir og lögun

Grjótflór og grjótkápa

Haft í vegrás

Skáskurður á endum

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

7

8

9

1

2

3

4

Haft í vegrás

Grjótstærðir og lögun

42.7 Endafrágangur

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Gæðastýring verks Nr. 4-G-42-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Stálplöturæsi / EndafrágangurHeiti verks: Verktaki:

Ræsi í stöðRæsi í stöð

Verkþáttur: 42.5

Dags. /Staðfest

Nr.

Efni afhent samkvæmt teikningu

Ræsi í stöðRæsi í stöð

42.5 Stálplöturæsi

Lagþykkt fyll ingar, þjöppun

Frágangur skurða og rása. Óheft rennsli

Efnisgerð fyll ingar að ræsi S=sjónmat R=rannsókn

Dags. /Staðfest

Skáskurður á endum

Mæling á ræsi í hæð og plani

Undirbygging og grjótflór

Efnisgerð undirbyggingar

Lagþykkt undirbyggingar, þjöppun. Völtunarskýrs lur

Samsetning og boltun samkvæmt teikningu

Grjótflór og grjótkápa

Dags. /Staðfest Dags. /Staðfest

Nr. fráviks:Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Page 17: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 16

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

Gæðastýring verks Nr. 4-G-43-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Steypt bogaræsi

Heiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 43.2

Dags. /Staðfest

Staðsetning ræsis

Gröftur fyrir sökklum

Undirstaða samkvæmt útboðsgögnum

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Efnisgæði fyl l ingar S=s jónmat R=rannsókn

Mótauppsláttur

Steypa, uppskrift steinsteypu, efnisrannsóknir

Lagþykkt fyll ingar, þjöppun. Völtunarskýrslur

Steypustyrktarjárn, efnisvottorð

Járnalögn

Steypuleyfi frá verkkaupa

Athugasemdir:

Nr. 43.2 Steypt bogaræsi

Ræsi í stöð Ræsi í stöð Ræsi í stöð

Yfirborð steypu, yfirborðsmeðhöndlun

Dags. /Staðfest Dags. /Staðfest Dags. /Staðfest

Ræsi í stöð

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Aðhlúun steypu

Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

7

8

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Sprenging í lagnaskurðum

Heiti verks: Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 4-G-45-01

Verkþáttur: 45.2

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 45.2 Sprenging í lagnaskurðum

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

/ / / /

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Staðsetning

Gerð sprengiefnis, gæði sprengimotta. Sprengiskýrsla fyrirl.

Geymsla sprengiefnis

Sprengjustjóri, réttindi

Nálæg mannvirki, ástandsskoðun

Titringur, sveifluhr. (v/ skemmda á nálægum mannv.)

Borunar og sprengiaðferð

Nákvæmni, niðurstöður mælinga, magntaka

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Page 18: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 17

1

2

3

4

5

6 Frágangur á botni og við undirgöng

47.1 Undirgöng úr heitgalvanhúðuðum báruplötum

Undirgöng, efnisvottun

Staðsetning undirganga í plani og hæð

Samsetning og boltun samkv. teikningu

Undirst. og fyll ing að undirg. Efnisg. S=sjónmat R=rannsókn

Ídráttarrör og uppsetning lýs ingar

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Stöð Stöð Stöð

Dags. / staðfest

Verktaki:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta vikulega, með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.

Stöð

Dags. / staðfest

Gæðastýring verks Nr. 4-G-47-01

Verkþáttur: 47.1

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Undirgöng úr heitgalvanhúðuðum báruplötum

Heiti verks:

G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr.

Page 19: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 18

4.1.6 Eyðublöð kafli 5

1

2

3

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Yfirborðsh. (3 punkta snið)

Þjöppun

Jöfnun

Stöð frá / til

Dags. / Staðfest

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

51 Yfirborð undirbyggingarNr.

Stöð frá / til

Dags. / Staðfest

Gæðastýring verks Nr. 5-G-51-01

Verkþáttur: 51 Ath. Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Yfirborð undirbyggingar

Heiti verks:

Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Verktaki:

Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta vikulega, með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Stöð frá / til

Nr.

1

2

3

4

1

Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

52.6 Frágangur yfirborðs neðra burðarlags

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

Þjöppun, völtunarskýrsla

Lagþykktir

Ef = R, sjá eyðubl. 1-G-14-01 og 1-G-14-02

Dags. / Staðfest

Efnisgæði S=sjónmat R=rannsókn

52.1 Neðra burðarlag, efni úr skeringum Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Verkþáttur: 52.1 / 52.6 Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Gæðastýring verks Nr. 5-G-52-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Nbl, efni úr skeringum / Nbl, Frágangur yfirborðs nbl

Heiti verks: Verktaki:

Page 20: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 19

Nr.

1

2

3

4

5

5

6

7

1

2

Ofanafýting

Vinnsla innan skilgreinds svæðis

Athugasemdir:

Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

52.6 Frágangur yfirborðs neðra burðarlags

Námuhluti neðra burðarlags

Sléttleiki, aðskilnaður á efni

Frágangur námu í verklok, úttekið af eftirl iti

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

Þjöppun, völtunarskýrsla

Lagþykktir

Dags. / Staðfest

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Efnisgæði S=sjónmat R=rannsókn

52.2 Neðra burðarlag, efni úr námum

Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Stöð frá / tilStöð frá / til Stöð frá / tilStöð frá / til

Nbl, efni úr námum / Nbl, Frágangur yfirborðs nbl

Heiti verks:

Verkþáttur: 52.2 / 52.6 Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Gæðastýring verks Nr. 5-G-52-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verktaki:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Stöð frá / til Stöð frá / til

Ef = R, sjá eyðubl. 1-G-14-01 og 1-G-14-02

Efnisgæði á markaðssvæði, rannsóknaskýrsla

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

Sléttleiki, aðskilnaður á efni

Nr.

1

2

3

4

5 Úttekt á yfirborði, aðskilnaður á efni

Nr. fráviks:

Dags. / Staðfest Dags. / StaðfestDags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Nr. fráviks:

Nr. fráviks:Nr. fráviks:

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

Lagþykktir

Þjöppun, völtunarskýrsla

Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Efnisgæði, efnisranns./efnisvinnsl. sjá eyðubl.

1-G-14-01 og 1-G14-03

Stöð frá / tilStöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Verkþáttur: 53.1 Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Stöð frá / til

53.1 Efra burðarlag, efni úr skeringum

Stöð frá / til

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Ebl, efni úr skeringumHeiti verks: Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 5-G-53-01

Page 21: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 20

Nr.

1

2

3

4

5

Gæðastýring verks Nr. 5-G-53-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Ebl, efni úr námumHeiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 53.2 Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

53.2 Efra burðarlag, efni úr námum

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Dags. / StaðfestDags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Efnisgæði, efnisranns./efnisvinnsl. sjá eyðubl.

1-G-14-01 og 1-G14-03

Efnisgæði á markaðssvæði, rannsóknaskýrsla

Lagþykktir

Þjöppun, völtunarskýrsla

Úttekt á yfirborði, sléttleiki, aðskilnaður á efni

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr.

1

2

3

4

5

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Ebl, púkkHeiti verks: Verktaki:

Stöð frá / til Stöð frá / til

Gæðastýring verks Nr. 5-G-53-03

Dags. / Staðfest

Verkþáttur: 53.3 Hámarks lengd kafla til skráningar í einu 3 km.

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

53.3 Efra burðarlag, púkk

Stöð frá / til

Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest Dags. / Staðfest

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Úttekt á yfirborði, aðskilnaður á efni

Efnisgæði, efnisranns./efnisvinnsl. sjá eyðubl.

1-G-14-01 og 1-G14-03

Lagþykktir

Þjöppun, völtunarskýrsla

Staðs. burðarl. og yfirborðsh. (3 punkta snið)

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Page 22: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 21

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

31

32

33

Gæðastýring verks - Dagskýrsla - sementsfestun

Heiti verks:

Verktaki: Nr. 5-G-53-05 Útg.nr. 01/sept. 2012

Byrjun stöð

Endir stöð

Á meðan vinna við þessan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka

staðfesta með kvittun að neðangreind atriði hafi verið unnin

samkvæmt kröfum útboðsgagna

Vegnúmer / kafli Vegnúmer / kafli

Námuheiti

Námunúmer

Var bætt steinefni við eftir þurrfræsun / magn

Viðbótarefni úr námu, efnisvottorð eða í samr. við eftirl it

Rakamæling fyrir blöndun, sýnataka

Heflun eftir þurrfræsun

Rakamæling eftir blöndun. Er rakastig samkvæmt kröfum?

Heflun eftir blöndun

Sementsdreifing

Fræsing / blöndun

Hæðarlega og þverhalli samkv. útboðslýsingu

Sýnataka vegna ákvörðunar á þrýstistyrk

Völtun eftir að blöndun lýkur. Völtunarskýrslur

Brotvöltun samkvæmt kröfum

30 Veður: Úrkoma við festunRigning

M ikil rigning

Tilk. eftirl iti um byrjun á nýjum kafla5 -10°C

29 Hitastig við festun 10-20°C

Dagleg úttekt: Sementsdreifari og dráttarvél

Dagleg úttekt: Fræsari

Dagleg úttekt: Valtari

Athugas. (Skráið númer liðar sem gera í athugasemd við)

Lengd

Breidd

Þurrfræsun

Sementsvottorð

Verkþáttur:

Dagsetning:

53.5 Sementsbundin burðarlög

Skráð af:

Dýpt fræsingar

Tími: Íblöndun sements / Völtun lokið

m2

Var notkun sements í lagi miðað við aðflutta farma

Völtun eftir þurrfræsingu í samræmi við kröfur

Var yfirborði vegar haldið röku þar ti l klæðing var lögð á

Yfirferð á kafla fyrir lögn klæðingar

/ /

M ikil rigning

5 -10°C

10-20°C

> 20 °C

Þurrt

Súld

> 20 °C

Þurrt

Súld

Rigning

Page 23: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 22

4.1.7 Eyðublöð kafli 6

Heiti

verks:

Verkt:

Skráð af Dags.Veg -

Kaflanr.Akrein Svæði

Aðgerð:

Yfirlagnir

Blettanir

Ræmur

Tími

Byrjun

Tími

Hætt

Byrjunar

stöð

Enda

stöðLengd Breidd

Samtals

m2

Viðbót

stútar ofl.

m2

Heildar

m2

Bindief.

Lítrar

notað

magn

Bindief.

forskr.

l/m2

Bindief.

útreikn. l/m2

Hitast.

bindief.

við útlögn

°C (í bíl)

Bindiefni

gerð

Bindief.

afh.

kl./dags

Bindiefni

birgða-

stöð

Bindiefni

nótunr.

Bindief.

samkv.

beiðni

Mýkingar

efni

Gerð

Mýkingar

efni

magn %

Viðloðuna

refni

Gerð

Viðloðuna

ref.

magn %

Viðloðuna

re. viðbót

Gerð

Viðloðuna

re. viðbót

Dags.

Viðloðuna

re. viðbót

Magn

Aths. við

undirl.

J / N

Gallar við

dreif.

bindiefn.

J / N

Flokkunarstærð

steinefnis

Námu

heiti

Námu

númer

Magn

steinefnis

m3

Gallar við

dreif.

steinefn.

J / N

Völtun

samkv.

Kröfum

J / N

Sópun

dags.

Gallar

eftir

sópun

J / N

Umgeng.

efn.frág. í

lagi

J / N

Tilk. til

eftirlits

um nýjan

kafla

Lofthiti við

útlögn °C

Úrkoma 24

tímum eftir

útlögn

Vindhraði

m/sek

Sýnat. Úr

hv. tankb.

til

geymslu

Bilanir

tækja og

bún.

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

0 0 0

ða

stý

rin

g v

erk

s -

He

iti

ve

rks/

ve

rkta

ki:

Ey

ðu

bla

ð 6

-G-6

2-0

1

Útg

áfu

nr.

02

06

.02

.20

14

Page 24: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 23

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

0 - 5°C 0 - 5°C 0 - 5°C 0 - 5°C

5 -10°C 5 -10°C 5 -10°C 5 -10°C

10-20°C 10-20°C 10-20°C 10-20°C

> 20 °C > 20 °C > 20 °C > 20 °C

Þurrt Þurrt Þurrt Þurrt

Súld Súld Súld Súld

Rigning Rigning Rigning Rigning

M ikil

rigning

M ikil

rigning

M ikil

rigning

M ikil

rigning

0-5 0-5 0-5 0-5

5-10 5-10 5-10 5-10

10-15 10-15 10-15 10-15

>15 >15 >15 >15

Vegnúmer / kafli / veghl.

Gæðastýring verks - Dagskýrsla - malbik

Heiti verks:

Verktaki: Nr. 6-G-63-01

Vegnúmer / kafli / veghl.

Breidd

Samtals m2

Viðbót t.d. stútar ofl. m2

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur: 63.4 Stungumalbik

Dagsetning: Skráð af:

Byrjunarstöð

Endastöð

Lengd

Nánari skilgr. (gatnamót og fl.) Nánari skilgr. (gatnamót og fl.)

/ /Tími Byrjun / hætt

Heildar m2

Gerð malbiks

Útlagnarþykkt

Íblöndunarefni t.d. sasobit gerð og %

Viðloðunarefni gerð og %

Magn tonn pr kafla

Hitastig á bílpall i . Tími/hitastig

Hiti í skúffu Tími/hitastig

Yfirbreiðslur

Bilun tækja og búnaðar

Tilk. ti l eftirl its um nýjan kafla

Hreinir pallar

Þjöppun troxler

Sléttleiki

Athugas. (Skráið númer liðar sem gerð er athugasemd við)

Kröfur um skráningu samkvæmt

gæðastýringaráætlun

Veður: Hi tastig við útlögn

Veður: Úrkoma við útlögn

Veður: Vindhraði við útlögn m/sek

22

23

24

Page 25: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 24

Y f ir l R æm Y f ir l R æm Y f ir l R æm Y f ir l R æm Y f ir l R æm

B let t B let t B let t B let t B let t

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

19 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

20

21

22

23

24 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

25 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

26

27 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

28 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

29 Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já Nei Já

3334

1 Re = repja; Lo = lífolía; Ws = White spirit2

WfN = Wet fixN; WfN4 = Wet fix N422; TPH = TPH

Sýnataka úr hverjum tankbíl ti l geymslu:

Bilanir tækja og búnaðar:

Athugas. (Skráið númer liðar sem gera í athugasemd við)

10-15

>15 >15 >15 >15 >15

0-5

5-10 5-10 5-10 5-10 5-1032 Veður: Vindhraði m/sek

0-5 0-5 0-5 0-5

10-15 10-15 10-15 10-15

Rigning

Mikil

rigning

Mikil

rigning

Mikil

rigning

Mikil

rigning

Mikil

rigning

Þurrt

Súld Súld Súld Súld Súld31

Veður: Úrkoma, 0 - 24 tímum

efti r útlögn

Þurrt Þurrt Þurrt Þurrt

Rigning Rigning Rigning Rigning

10-20°C 10-20°C

> 20 °C > 20 °C > 20 °C > 20 °C > 20 °C

0 - 5°C 0 - 5°C

5 -10°C 5 -10°C 5 -10°C 5 -10°C 5 -10°C

Umgengni og efnis frág. í lagi

Var efti rl i ti ti lk. um nýjan kafla

30 Veður: Hi tastig við útlögn

0 - 5°C 0 - 5°C 0 - 5°C

10-20°C 10-20°C 10-20°C

Gal lar við drei fingu s teinefnis

Var völ tun samkv. kröfum

Hvenær var sópað, dagar

Gal lar efti r sópun

Námunúmer

Magn s teinefnis m3

Gal lar við drei fingu bindiefnis

Flokkunarst. s teinefnis á kafla

Námuheiti

Bikgerð PG 160 /220 PG 160 /220 PG 160 /220 PG 160 /220 PG 160 /220

Athugasemdir við undirlag

Viðloðunarefni ²

Gerð Magn %

Mýkingarefni ¹

Gerð Magn % Gerð Magn % Gerð Magn % Gerð Magn %

Viðloð.e. viðb. Gerð/Dags ./Magn

Bindiefni samkvæmt beiðni

Hitastig bindiefnis °C

Bindiefni a fhent. Kl . / Dags .

Bindiefni l /m2 forskri ft

Bindiefni l /m2 útreiknað

Hei ldar m2

Bindiefni l ítrar, notað magn

Samtals m2

Viðbót t.d. s tútar ofl . m2

Lengd

Breidd

Byrjunarstöð

Endastöð

Kröfur um skráningu

samkvæmt

gæðastýringaráætlun

Veg- kaflanr:

Akrein:

Aðgerð

Dagsetning: Skráð af:

Vinna hófst kl. Vinnu lauk kl. Vinna hófst kl. Vinnu lauk kl.

Gæðastýring verks - Dagskýrsla - klæðingar

Heiti verks:

Verktaki: Nr. 6-G-65-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur: 65 Hjólfarafyllingar og yfirlagnir á gömul slitlög

Page 26: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 25

4.1.8 Eyðublöð kafli 7

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Staðsetning í plani og hæð

Aðhlúun steinsteypu

Gæðastýring verks Nr. 7-G-71-04 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Stoðmúrar úr steinsteypu

Heiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 71.4

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 71.4 Stoðmúrar úr steinsteypu

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Frágangur undirstöðu, (efnisg., lagþ., þjöppun)

Mót

Steypustyrktarjárn, efnisvottorð

Járnalögn

Gæði steinsteypu, uppskrift steinsteypu, efnisrannsóknir

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Efnisgæði fyll ingar. S=sjónmat R=rannsókn

Þjöppun fyll ingar

Nr. fráviks:

Útlínur og áferð

1

2

3

4

5

6

74.4

Gæðastýring verks Nr. 7-G-74-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Grjótvörn 1 (>2 tonn)

Heiti verks: Verktaki:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 74.4 Grjórvörn 1 (>2 tonn)

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Verkþáttur:

Dags. / staðfest

Röðun

Efnisgæði. S=sjónmat R=rannsókn

Staðsetning í plani og hæð

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Lagþykktir

Dags. / staðfest

Stærðarflokkun

G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Frágangur námu í verklok

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr.Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Page 27: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 26

1

2

3

4

5

6

Gæðastýring verks Nr. 7-G-74-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Grjótvörn 2 (0,5 - 2 tonn)

Heiti verks:

Dags. / staðfest

Verkþáttur: 74.5

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Verktaki:

Efnisgæði. S=sjónmat R=rannsókn

Staðsetning í plani og hæð

74.5 Grjórvörn 2 (0,5 - 2 tonn)

Dags. / staðfest

Röðun

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Lagþykktir

Frágangur námu í verklok

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Stærðarflokkun

G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr.Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

Gæðastýring verks Nr. 7-G-74-03 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Grjótvörn 3 (<0,5 tonn)

Heiti verks:

Dags. / staðfest

Verkþáttur: 74.6

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

Verktaki:

Efnisgæði. S=sjónmat R=rannsókn

Staðsetning í plani og hæð

74.6 Grjórvörn 3 (<0,5 tonn)

Dags. / staðfest

Röðun

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Lagþykktir

Frágangur námu í verklok

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Stærðarflokkun

G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr.Nr. fráviks:

Page 28: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 27

4.1.9 Eyðublöð kafli 8

1

2

3

Efnisgæði. S=sjónmat R=rannsókn

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

/

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Nr.

Staðsetning í hæð og plani

Lagþykktir og þjöppun

Gæðastýring verks Nr. 8-G-81-02

/ / /81.3 Fylling

Verkþáttur: 81.3

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Fylling

Heiti verks: Verktaki:

Stöð frá / til

Dags. / staðfest

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Borunar- og sprengiaðferð

Sprengistjóri, réttindi

Hreinsun botns

Nákvæmni, niðurstöður mælinga, magn

82 BergskeringNr.

Staðsetning í plani og hæð, magntaka

Geymsla sprengiefnis uppfylli kröfur

Gerð sprengiefnis, gæði sprengimotta. Sprengisk. fyrirl.

Mæling á óhreyfðu yfirborði

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Stöð frá / til

/

Dags. / staðfest

Stöð frá / til Stöð frá / til Stöð frá / til

/ / /

Bergskering

Heiti verks: Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 8-G-82-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur: 82

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nálæg mannvirki, ástandsmat

Titringur, sveifluhr. (v/ sk. á nál. mannv.)

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Page 29: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 28

1

2

3

83.1 Bergfestingar

Efnisgæði, boltar

Dýpt á borun

Álagsprófun

Gæðastýring verks Nr. 8-G-83-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur: 83.1

Stöð Stöð Stöð

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Bergfestingar

Heiti verks: Verktaki:

Nr. fráviks:Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Nr.

Stöð

Dags. / staðfest

Nr.

1

2

3

4

5

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Efnisgæði staura og stauraskeyta

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Stjórnandi niðurreksturs

Staðsetning staura

Niðurrekstur (niðurrekstrarsk.)

Álagspróf

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Verkþáttur: 83.2

Heiti mannvirkis:

Dags. / staðfest83.2 Staurar, niðurrekstur og

álgsprófun

Gæðastýring verks Nr. 8-G-83-02

Staurar, niðurrekstur og álagsprófun

Heiti verks: Verktaki:

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Page 30: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 29

1

2

3

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Stýringar fyrir niðurrekstur

Niðurrekstrarskýrsla

Efnisgæði samkv. útboðsg.

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 83.6 Sponsþil

Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl.

Verkþáttur: 83.6

Heiti mannvirkis:

Sponsþil

Heiti verks: Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 8-G-83-03 Útg.nr. 01 / sept. 2012

1

2

3

Athugasemdir:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Efnisgæði, fyll ing undir verkpallar S=sjónmat R=rannsókn

Álagspróf á fyll ingu, niðurstöður

Heiti byggingarhl.

Dags. / staðfest

84.1 Verkpallar, verkpallaundirstöður

Gæðastýring verks Nr. 8-G-84-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Heiti byggingarhl.

Verkpallar, verkpallaundirstöður

Heiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 84.1

Heiti mannvirkis:

Heiti byggingarhl.

Dags. / staðfest

Heiti byggingarhl.

Verkpallar, samþykki eftirl its. (teikningar, útreikningar)

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Nr.

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Page 31: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 30

1

2

3

1

2

3

4

5

Efnisgæði efnisvottorð, merking á járnabúntum

Hreinleiki stáls, óhreinindi, ryð, sjónmat

Járnalögn, stærð, staðsetning og binding

Stólun og steypuhula

Skeyting járna

84.2 Mót

Mót, samþykki eftirl its

Nákvæmniskröfur, staðsetning í plani og hæð, stærð

Frásláttur móta

84.3 Járnalögn

Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl.

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Mót / Járnalögn

Heiti verks: Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 8-G-84-02

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Dags. / staðfest

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Heiti byggingarhl.

Dags. / staðfest

Verkþáttur: 84.2 / 84.2

Heiti mannvirkis:

Nr.

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Page 32: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 31

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Loftunarrör, samþykki eftirl its

Samþykkt eftirl its á eftirspennukerfi

Uppspennustjóri, krafa um reynslu

Efnisgæði, efnisvottorð, merking á rúllum

Staðsetn og festingar kapalröra

Uppspenna, spennulisti frá hönnuði

Grautun, sementsvellingur, uppskrift

Grautun, grautunarskýrsla og rannsóknir

Uppspenna, spennuskýrsla

Heiti mannvirkis:

Byggingarhluti

84.36 Eftirspennt járnalögn

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Gæðastýring verks Nr. 8-G-84-03 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur: 84.36

Byggingarhluti Byggingarhluti Byggingarhluti

Eftirspennt járnalögn

Heiti verks: Verktaki:

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Athugasemdir:

Nr.

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

1

2

Afhending steinsteypu, skoða afhendingarseðil.

samanburður við útboðsgögn

Hreinsun

84.5 Steypa, yfirborðsmeðhöndlun

Vatnsvörn, krotvörn, málning

84.4 Steypa

Steypustöð samþykkt / fjöldi steypubíla, samþykki eftirl its

Steypustjóri, múrarameistari

Steypugerð, uppskrift hönnunarblöndu

Gæði steinsteypu. Niðurstöður rannsókna

Aðhlúun steinsteypu

Dags. / staðfest

Byggingarhluti Byggingarhluti Byggingarhluti

Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Gæðastýring verks Nr. 8-G-84-04 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Byggingarhluti

Dags. / staðfest

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Steypa / Steypa, yfirborðsmeðhöndlun

Heiti verks: Verktaki:

Verkþáttur: 84.4 / 84.5

Heiti mannvirkis:

Nr.

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Page 33: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 32

1

2

3

4

5

1

2

84.7 Uppsetning forsteyptra eininga

84.6 Framleiðsla forsteyptra eininga

Steypugæði, uppskrift hönnunarblöndu

Fráv. frá þversn,flatarm og lengd

Endafl. staura, fráv. staurs hornr. á l.ás

Merking forst. eininga, lotun, framl.dags.

Steypugæði, rannsóknir

Lyftibún. f. ein. > 5 tn. vottað vinnuálag

Staðsetning

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Framleiðsla forsteyptra eininga / Uppsetning forsteyptra eininga

Heiti verks: Verktaki:

Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl.

Gæðastýring verks Nr. 8-G-84-05

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.

Heiti byggingarhl.

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Heiti byggingarhl.

Verkþáttur: 84.6 / 84.7

Heiti mannvirkis:

Dags. / staðfest

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

Steypugæði, hörðnunarferil l . Niðurstöður rannsókna

Nr. fráviks:

Merking á hverjum staur, númer og framleiðsludagsetning

Steypustyrktarjárn, lögn samkv. teikningum

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Steypustyrktarjárn, efnisvottorð

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:

Frávik frá réttum þversniðsflatamálum og lengd

Endafletir staura og frávik staurs hornrétt á langás

Steypugæði, uppskrift hönnunarblöndu

Steypugæði, rannsóknir. Niðurstöður rannsókna

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

84.61 Niðurrekstrarstaurar

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr.

Hver framl.lota Hver framl.lota

Verkþáttur: 84.61

Heiti mannvirkis:

Gæðastýring verks Nr. 8-G-84-06 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Niðurrekstrarstaurar

Heiti verks: Verktaki:

Aldur staura við flutning

Hver framl.lota Hver framl.lota

Stýringar fyrir staurasamskeyti séu læstar

Aðhlúun steypu

Page 34: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 33

1

2

3

4

5

6

7

8

1

2

85.1 / 85.2

Heiti mannvirkis:

Prófanir á samsk. með spenniboltum, herslupróf

Prófun á boltum, efnisvottorð

Þolvik valsaðra bita og plötubita

85.1 Stálvirki, smíði

Efnisgæði, efnisvottorð

Suðumaður, hæfnispróf

Suðuforskr. fyrir suðuvinnu og prófanir

Sjónmat á öllum suðum

Prófun á suðum samkv. útboðsg.

Boltuð skeyti, misfellur

85.2 Stálvirki, uppsetning

Staðsetning stálhluta

Heiti byggingarhl.

Dags. / staðfest

Heiti byggingarhl.

Verktaki:

Gæðastýring verks Nr. 8-G-85-01

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd samkvæmt kröfum

útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verkþáttur:

Stálvirki, smíði / Stálvirki, uppsetning

Heiti verks:

Nr.

Dags. / staðfest

Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl.

Dags. / staðfestDags. / staðfest

Athugasemdir:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Nr. fráviks:Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01

Nr. fráviks: Nr. fráviks:

1

2

3

4

5

Verkþáttur: 85.3

Heiti mannvirkis:

Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Athugasemdir:

Frávik færð á frávikseyðublað nr. G-F-01Nr. fráviks: Nr. fráviks: Nr. fráviks:

Hrjúfleiki stályfirborðs

Sandur til sandblásturs í samræmi við útb.gögn

Skráning dagbókar í samr. við útboðsgögn

Hreinsun

Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest Dags. / staðfest

Þykkt þurrfilmu

Heiti byggingarhl.

Á meðan vinna við þennan verkþátt er í gangi skal fulltrúi verktaka staðfesta með kvittun og dagsetningu, að upptalin atriði hafi verið framkvæmd

samkvæmt kröfum útboðsgagna. Ef gerð er athugasemd skal skrá hana með staðsetningu og lýsingu í athugasemdadálk eða sem frávik.

Nr. 85.3 Stálvirki, yfirborðsmeðhöndlun

Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl. Heiti byggingarhl.

Gæðastýring verks Nr. 8-G-85-02 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Stálvirki, yfirborðsmeðhöndlun

Heiti verks: Verktaki:

Page 35: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 34

4.1.10 Eyðublöð Frávikaskýrslur

Ráðstöfun til að forðast endurtekningu:

Umsókn um frávik sendist til verkkaupa

Dags. / staðfesting

Framkvæmt af: Fyrir dags.

Hugsanlegar afleiðingar (verkgæði, framvinda, kostnaður)

Hvernig leiðrétt:

Orsök:

Lýsing á fráviki

Heiti verks:

Verktaki:

Verkþáttur: Verkhluti:

Dagsetning: Skráð af:

Gæðastýring verktaka Nr. G-F-01 Útg.nr. 01 / sept. 2012

Frávikaskýrsla Frávikask. nr.

Page 36: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 35

4.1.11 Eyðublöð Yfirlit, frávikaskýrslur

Frávik. nr. Frávik dags. Upphæð Texti Afgr. dags. Upphæð Dags. skrán.

Gæðastýring verks Nr. G-F-Y Útg.nr. 01 / sept. 2012

Yfirlit, frávikaskýrslur

Heiti verks: Blað / af

Verktaki:

Page 37: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 36

4.1.12 Eyðublöð Orðsendingar

Gæðastýring verks

Orðsending nr.

b/t

Dagsetning Undirskrift

Heiti verks:

Málefni:

Dagsetning Móttekið

Verktaki:

Sendandi: Verktaki Verkkaupi

Page 38: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 37

4.1.13 Eyðublöð Yfirlit, orðsendingar

Gæðastýring verks Blað 1 af x

Sendandi

Verktaki Verkkaupi

Afgr. /

tilvísun

Yfirlit yfir orðsendingar

Heiti verks: Verktaki:

Orðsending

nr.Dagsetning Málefni

Page 39: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 38

4.1.14 Eyðublöð Yfirlitsblað, mælt og úttekið yfirborð

Gæðastýring verktaka, yfirlitsblað, mælt og úttekið yfirborð

Verkþáttur/stöð 0 20

40

60

80

10

01

20

14

01

60

18

02

00

22

02

40

26

02

80

30

03

20

34

03

60

38

04

00

42

04

40

46

04

80

50

05

20

54

05

60

58

06

00

62

06

40

66

06

80

70

07

20

74

07

60

78

08

00

82

08

40

86

08

80

90

09

20

94

09

60

98

01

.00

01

.02

01

.04

01

.06

01

.08

01

.10

01

.12

01

.14

01

.16

01

.18

01

.20

01

.22

01

.24

01

.26

01

.28

01

.30

01

.32

01

.34

01

.36

01

.38

01

.40

01

.42

01

.44

01

.46

01

.48

01

.50

01

.52

0

Yfirborð undirstöðu

Fyllingar

Neðra burðarlag

Efra burðarlag

Farg

Bergskeringar

Verkþáttur/stöð 1.5

40

1.5

60

1.5

80

1.6

00

1.6

20

1.6

40

1.6

60

1.6

80

1.7

00

1.7

20

1.7

40

1.7

60

1.7

80

1.8

00

1.8

20

1.8

40

1.8

60

1.8

80

1.9

00

1.9

20

1.9

40

1.9

60

1.9

80

2.0

00

2.0

20

2.0

40

2.0

60

2.0

80

2.1

00

2.1

20

2.1

40

2.1

60

2.1

80

2.2

00

2.2

20

2.2

40

2.2

60

2.2

80

2.3

00

2.3

20

2.3

40

2.3

60

2.3

80

2.4

00

2.4

20

2.4

40

2.4

60

2.4

80

2.5

00

2.5

20

2.5

40

2.5

60

2.5

80

2.6

00

2.6

20

2.6

40

2.6

60

2.6

80

2.7

00

2.7

20

2.7

40

2.7

60

2.7

80

2.8

00

2.8

20

2.8

40

2.8

60

2.8

80

2.9

00

2.9

20

2.9

40

2.9

60

2.9

80

3.0

00

3.0

20

3.0

40

3.0

60

Yfirborð undirstöðu

Fyllingar

Neðra burðarlag

Efra burðarlag

Farg

Bergskeringar

Verkþáttur/stöð 3.0

80

3.1

00

3.1

20

3.1

40

3.1

60

3.1

80

3.2

00

3.2

20

3.2

40

3.2

60

3.2

80

3.3

00

3.3

20

3.3

40

3.3

60

3.3

80

3.4

00

3.4

20

3.4

40

3.4

60

3.4

80

3.5

00

3.5

20

3.5

40

3.5

60

3.5

80

3.6

00

3.6

20

3.6

40

3.6

60

3.6

80

3.7

00

3.7

20

3.7

40

3.7

60

3.7

80

3.8

00

3.8

20

3.8

40

3.8

60

3.8

80

3.9

00

3.9

20

3.9

40

3.9

60

3.9

80

4.0

00

4.0

20

4.0

40

4.0

60

4.0

80

4.1

00

4.1

20

4.1

40

4.1

60

4.1

80

4.2

00

4.2

20

4.2

40

4.2

60

4.2

80

4.3

00

4.3

20

4.3

40

4.3

60

4.3

80

4.4

00

4.4

20

4.4

40

4.4

60

4.4

80

4.5

00

4.5

20

4.5

40

4.5

60

4.5

80

4.6

00

Yfirborð undirstöðu

Fyllingar

Neðra burðarlag

Efra burðarlag

Farg

Bergskeringar

Útg.nr. 01 / sept. 2012

Verk: Verktaki:

Nr. A-01

Page 40: Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni...Á mynd 1 er sýnishorn af útfylltu eyðublaði fyrir verkþátt 33 - fyllingar. Mynd 1 Frávik varðandi lið nr 1 og 8

síða 39