Top Banner
Skógræktarfélag Íslands, Ránargötu 18, 101 Reykjavík, sími 551-8150, [email protected], www.skog.is Opinn Skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna og Olís og Alcan á Íslandi. Markmið verkefnisins er að opna skógræktarsvæði þar sem aðstaða og aðgengi verður til fyrirmyndar. Lögð er áhersla á upplýsingar, þannig að gestir fræðist um lífríki, náttúru og sögu viðkomandi svæðis. Með öflugum stuðningi - Olís og Alcan á Íslandi - opnast spennandi áningarsvæði fyrir almenning. Brautryðjendur Opinna skóga: Lýsing Saga Skógræktarfélag Árnesinga Opinn skógur Snæfoksstaðir Grímsnesi Snæfoksstaða á umhverfi Selfoss Geysir 35 35 36 Snæfoks sta ðir Þingvel lir Skógræktarfélag Árnesinga Snæfoksstaðir eru í elstu heimildum nefndir Snjófuglsstaðir. Snæfoksstaðir voru kirkjustaður og prestssetur í margar aldir en kirkjan var tekin af 1801 og prestssetrið flutt að Klausturhólum. Jörðin var eign Skálholtsstóls öldum saman en 1836 kemst hún í eigu einstaklinga. Sama ætt bjó þar alla 19. öldina og framan af þeirri 20., síðast Jóhann Ingvarsson sem hætti búskap árið 1920. Jörðin var áfram í eigu systkina Jóhanns og barna hans uns Skógræktarfélag Árnesinga keypti jörðina árið 1954. Eftir 1920 voru Snæfoksstaðir í leiguábúð. Síðasti ábúandi var Sveinbjörn Jónsson er bjó þar til dauðadags 1964. Snæfoksstaðir eru 749 ha að stærð. Þar vex upp skógur á hundruðum ha og blasir að nokkru við vegfarendum sem um þjóðveginn fara. Hæstu skógarlundina er að finna í Skógarhlíð á bökkum Hvítár. Snæfoksstaðir eru í Grímsnesi, sveitinni milli Sogs og Hvítár og er kennd við Grím þann, sem nam þar land að sögn Landnámabókar. Um neðanvert Grímsnes er landslagið víðast hvar mótað af hraunum sem þekja um 54 km 2 , öll runnin eftir ísöld, frá nokkrum eldstöðvum, sem dreifðar eru um miðja sveitina. Hraunin eru þakin gróðri; birkikjarri, víðikjarri og mólendi. Um ofan- og austanvert Grímsnes eru víðáttumikil móa- og mýrasvæði. Margar eldstöðvar eru í Grímsnesi. Þær stæstu eru Tjarnhólar, þar sem Kerið er, Seyðishólar, Kálfhólar og Álftarhóll. Kolgrafarhóll er lítil eldstöð í vesturjaðri Snæfoksstaðalands. Af hólnum er mjög gott útsýni yfir Grímsnesið neðanvert. Félagið var stofnað 2. nóvember 1940 í Tryggvaskála á Selfossi. Fyrstu verkefni félagsins voru ræktun Tryggvagarðs á Selfossi, í tilefni af 50 ára afmæli Ölfusárbrúar 1941 og gróðursetning í Glymskóga á Laugardælavöllum. Félagið er deildaskipt og eru deildir í öllum sveitarfélögum sýslunnar og rækta þær skóg hver í sinni heimabyggð. Deildirnar njóta styrks frá móðurfélaginu á ýmsum sviðum.
2

Þingvellir 36 Snæfoksstaðir Selfoss 35 35 Geysir ...

Oct 16, 2021

Download

Documents

dariahiddleston
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Þingvellir 36 Snæfoksstaðir Selfoss 35 35 Geysir ...

Sk ó gr æ kta r f é la g Í sl a nd s , Rá n a rg ö tu 18 , 1 01 Re yk ja v ík ,s ím i 5 51- 81 50 , s k og@ s ko g. i s , w w w .s k og . i s

O p i nn S k ó gu r er s a ms t ar f s v er ke f n is kógrækt arf él aganna og Olí s og A lcan á

Í sl and i. M arkm ið v erkefn is ins er að op nas k ó græk t ars v æð i þ ar s em að s t að a o gað geng i verð ur t i l f yr i rmy ndar . Lö gð er

áhersl a á u ppl ýsi ngar , þanni g að ges ti r fræðis t um lí fr íki ,ná t t ú ru o g s ö gu v i ð k om and i sv æ ð is . Me ð ö fl u gu ms t uð ni ngi - Ol ís o g A lc an á Í s landi - o pnast s pennand i

án ingarsvæði fyr ir a lmenning.

Braut ry ð jendur O pi nna skóga:

Lýsing

Saga

Skógr ækt arf élagÁ rn es in ga

O pi nns kógu r

SnæfoksstaðirGrímsnesi

Snæfoksstaða

á umhverfi

Selfoss Geysir35 35

36 SnæfoksstaðirÞingvellir

S k ó g r æk t a r f é l a g Á r n e s i n g a

Snæfoksst aði r eru í e lstu heimil dum nefnd irSnjófuglsstaðir. Snæfoksstaðir voru kirkjustaðurog prestssetur í margar a ldir en kirkjan var tekin

af 1801 og prestssetr ið flutt að Klausturhólum.Jörðin var eign Skálholtsstóls ö ld um s am an en1836 kemst hún í eigu einstaklinga. Sama ætt bjó

þar alla 19. öldina og framan af þeirri 20., síðastJóhann Ingvarsson sem hætti búskap árið 1920.Jörðin var áfram í eigu systkina Jóhanns og barna

hans uns Skógrækt arfé lag Árnes inga key ptijörðina árið 1954. Eftir 1920 voru Snæfoksstaðir í leiguábúð. Síðastiábúandi var Sveinb jörn J ónsson er b jó þ ar ti l d auðadags 1964.

Snæfoksstaðir eru 749 ha að stærð. Þar vex upp skógur á hundruðumha og blasir að nokkru við vegfarendum sem um þjóðveginn fara .Hæstu skógarlundi na er að finna í Skógarhl íð á bökkum Hví tár .

Snæfoksstaðir eru í Grímsnesi, sveitinni milli Sogs og Hvítár og erkennd við Grím þann, sem nam þar land að sögnLandnámabókar . Um neðanvert Gr ímsnes er

landslagið víðast hvar mótað af hraunum semþekja u m 54 km2, ö ll ru nnin efti r ísöl d, fránokkrum eldstöðvum, sem dreifðar eru um miðja

sveitina. Hraunin eru þakin gróðri ; bi rkikjarr i,víðikjarr i og mólendi. Um ofan- og austanvertGrímsnes eru víðáttumikil móa- og mýrasvæði.

Margar el dstö ðvar eru í Gr ímsnes i. Þær stæst u eru Tjarnhólar ,þ ar se m Ke r i ð er , Sey ð i s hó l ar , K ál f hó l ar og Á l ft ar hó l l .Kol grafarhó ll er lí til e ld stöð í vest ur jaðr i Snæfoks staðalands .

Af hól nu m er mj ö g go tt ú t s ýn i y fi r Gr í ms nesi ð neðanvert.

Fé l ag i ð v ar st o fnað 2. nóv emb er 1 94 0 íTryggvaskála á Selfossi. Fyrstu verkefni félagsins

voru ræktun Tryggvagarðs á Se lfossi, í tile fni af 50ára afmæli Ölfusárbrúar 1941 og gróðursetning íGlymskóga á Laugardælavöllum. Félagið er deildaskiptog eru deildir í öllum sveitarfélögum sýslunnar og rækta þær skóg

hver í sinni heimabyggð. Deildirnar njóta styrks frá móðurfélaginuá ýmsum sviðum.

Page 2: Þingvellir 36 Snæfoksstaðir Selfoss 35 35 Geysir ...

V e l ko mi n í sk óg i n n

Ko lgr a fa r h ól l

Snæfoksstaðir

Pi

P

i

Skógræktarfélag Árnesinga býður ykkur velkomin í “Opinn

skóg” við Kolgrafarhól á Snæfoksstöðum. Skógræktarfélagiðkeypti Snæfoksstaði árið1954 og þá var hafist handa við að

girða af landið við Kolgrafarhól. Sumarið 1956 va r f yrstgróðursett þar. Sumarvinna barna og unglinga frá Sel foss i

hófst árið 1958 á Snæfoksstöðum og stóð óslitið, með tilstyrk

Selfosshrepps, næstu12 ár. Á þessu árabili var skógurinn viðKolgrafarhól gróðursettur.

Gerð hefur verið ný a ðkom a af Biskupstungna braut sem

bætir a ðgengi að skóginum. Þar he fur verið gert torg með

bí lastæðum og upplýs ingaski lt i . Fr á tor ginu l iggja le iðirum skóginn og þar er aðstaða ti l að setjast niður og borða

n e st ið. M ik i lvæ g t e r a ð g ön g u le ið in n i sé f ylg t ogviðkvæmum gróðri hl íf t . A f Kolgrafarhól i er á gætt útsýni

og þa r er örnefnask ífa sem hjálpar fólk i a ð glög gva sig áumh ve rfinu.