Top Banner
Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál? Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005 Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD)
22

Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Mar 20, 2016

Download

Documents

mervin

Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?. Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005 Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD). Þættir sem geta haft áhrif á skilgreiningu hugtaksins barnavernd. Misbrestur í aðbúnaði (ofbeldi og vanræksla) barns Áhættuhegðun barns Áhættuþættir - PowerPoint PPT Presentation
Welcome message from author
This document is posted to help you gain knowledge. Please leave a comment to let me know what you think about it! Share it to your friends and learn new things together.
Transcript
Page 1: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Málstofa um barnavernd 28. nóv. 2005Freydís Jóna Freysteinsdóttir lektor (MSW, PhD)

Page 2: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Þættir sem geta haft áhrif á skilgreiningu hugtaksins barnavernd

1. Misbrestur í aðbúnaði (ofbeldi og vanræksla) barns

2. Áhættuhegðun barns3. Áhættuþættir4. Úrræði5. Tilkynning/aðilar leita sjálfir aðstoðar

Page 4: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Áhættuhegðun barns

• Vímuefnaneysla • Stofnar eigin heilsu

og þroska í hættu• Afbrot• Beitir annan aðila

líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi

• Erfiðleikar í skóla, skólasókn áfátt

Page 5: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Þegar einhverjir áhættuþættir eru fyrir hendi, skilgreinist mál þá sem barnaverndarmál?

• Tengdir foreldrum– t.d. þunglyndi, vímuefnaneysla

• Tengdir barni– t.d. fyrirburafæðing, fötlun

• Tengdir fjölskyldu– t.d. ágreiningur milli foreldra

eða milli systkina

• Félagslegir þættir– t.d. fátækt, atvinnuleysi

• Menningarlegir þættir– t.d. viðurkennt að ung börn

séu ein heima

Page 6: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Skilgreinir þörf fyrir sértæk úrræði mál sem barnaverndarmál?

• Úrræði sem finna má í barnavernd-arlögunum, til dæmis:

– Tilsjón– Persónuleg ráðgjöf– Stuðningsfjölskylda

Page 7: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Skilgreinist barnaverndarmál eftir aðkomu/leið?

• Ef tilkynning berst – flokkast mál undir barna-verndarmál?

• Ef foreldri/barn leitar sjálft – er þá ekki um barnaverndarmál að ræða?

Page 8: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Rannsóknaraðferð

• Spurningalistar– almennir

barnaverndarstarfsmenn • Símtöl til nefnda• 14 dæmasögur

– Ofbeldi (grátt svæði)– Vanræksla (grátt svæði)– Áhættuhegðun barns– Áhættuþættir– Úrræði– Stuðningur/þvingun

• Auk þess spurningar um:– Aldur– Menntun– Starfsaldur– Fjölda íbúa í umdæmi– Höfuðborgarsvæði eða

landsbyggð– Viðhorf til menntunar

barnaverndarstarfs-manna

– Fyrirkomulag tölvukerfis

Page 9: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Niðurstöður

• Svarhlutfall 53%– 90 barnaverndarstarfsmenn hjá 34

barnaverndarnefndum

• Meðalaldur 41 árs• Meðalstarfsaldur 9 ár í barnavernd• Fjöldi starfsmanna 0-17 á hverjum stað

Page 10: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Menntun barnaverndarstarfsmanna

0

5

10

15

20

25

30

35

Félagsr. Félagsv. Háskólan. Ekki hásk.

Page 11: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Viðhorf um kröfur til menntunar barnaverndarstarfsmanna

0

5

10

15

20

25

Félagsr. Félagsv. Háskólam. Önnur m.

Page 12: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Viðhorf til samræms tölvukerfis í barnavernd yfir allt landið

Frekar/mjögósammála

Hlutlausir

Frekar/mjög sammála

Page 13: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Tafla 1. Skilgreiningar barnaverndarstarfsmanna: Grá svæði ofbeldis og

vanrækslu

Já% Nei%

Líkamlegt ofbeldi

Fimm ára barn rassskellt í búð 23 (50%) 23(50%)

Unglingur löðrungaður 18 (41%) 26 (59%)

Vanræksla í umsjón og eftirliti

6 ára barn eitt heima hálfan daginn 40 (87%) 6 (13%)

10 ára gamalt barn passar 2ja ára á kvöldin 33 (70%) 14 (30%)

4ja ára barn skilið eftir eitt í stuttan tíma 32 (67%) 16 (33%)

11 ára og 14 ára börn ein heima í viku 38 (79%) 10 (21%)

Tvær 12 ára stúlkur einar heima yfir nótt 4 (9%) 40 (81%)

Page 14: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Áhættuhegðun

• 14 ára drengur sem á við vímuefnavanda að stríða, mætingum ábótavant í skóla og fer ekki eftir reglum um útivistartíma

• 95% barnaverndarstarfsmanna flokka málið undir barnaverndarmál

Page 15: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Áhættuþættir“Já” “Nei”

Móðir þunglynd og fjárhagserfiðl. 13 (28%) 34 (72%)

Einstætt foreldri, barn með ADHD og þráhyggju

14 (29%) 34 (71%)

Greindarskert móðir 10 (21%) 37 (79%)

Page 16: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Þörf á sértækum úrræðum“Já” “Nei”

Saga um misbrest í uppeldi hjá 12 ára stúlku

30 (62,5%) 18 (37,5%)

Drengur með ADHD og Tourette

16 (33%) 32 (77%)

Page 17: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Stuðningur/þvingunFjöldi og hlutfall bvst sem telja viðkomandi mál

flokkast sem barnaverndarmál (“Já”)Foreldri/barn leitar aðst.

Tilkynning berst

Misbrestur í uppeldi

18 (41%) 23 (50%)

Áhættuhegðun barns

45 (96%) 45 (94%)

Áhættuþættir 14 (29%) 13 (28%)

Úrræði 30 (63%) 16 (35%)

Page 18: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Tafla 2. Skilgreiningar barnaverndarstarfsmanna eftir búsetu

t df sig.

Líkamlegt ofbeldi ,864 39 ,393

Vanræksla í umsjón og eftirliti -1,95 40 ,057*

Áhættuhegðun 1,01 24,2 ,323

Áhættuþættir 1,85 40,2 ,071*

Úrræði 2,91 45 ,006***

Stuðningur (foreldri/barn leitar aðst.) 2,76 41 ,008***

Þvingun (tilkynning berst) 1,58 42 ,122

* = < ,10, *** = < ,01

Page 19: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Innra samræmi

Samræmi að meðaltali hjá hverjum barnaverndarstarfsmanni á því hvað fellur undir hugtakið barnaverndSkilgreiningaratriði Áreiðanleikastuðull () N og % samræmi

Áhættuþættir 0,59 30 (62,5%)Úrræði 0,71 34 (71%)Áhættuhegðun -0,11 42 (89%)Tilkynning berst 0,65 11 (23%)Aðilar leita aðstoðar 0,60 10 (21%)

Page 20: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Samantekt

• Ekki unnt að alhæfa niðurstöður úrtaksins yfir á þýðið (53% svarhl.)

• Meðalstarfsaldur bvst. nokkuð hár• 65% svarenda félagsráðgjafar• Einungis 50% telja að bvst. eigi að vera

með starfsréttindi í félagsráðgjöf• Minni hluti hefur áhuga á sameiginlegu

tölvukerfi

Page 21: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?

Samantekt...

• Talsvert ósamræmi í skilgreiningum á því hvað fellur undir hugtakið barnavernd er varðar– Hvar mörk liggja varðandi líkamlegt ofbeldi og

vanrækslu í umsjón og eftirliti– Áhættuþætti– Þörf fyrir sértæk úrræði– Tilkynning/aðilar leita aðstoðar

• Tengsl fundust milli búsetu og skilgreininga• Innra samræmi viðunandi

Page 22: Hvers konar mál flokkast undir barnaverndarmál?